Lögberg - 06.12.1928, Blaðsíða 5

Lögberg - 06.12.1928, Blaðsíða 5
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 6. DESEMBER 1928 Bla. 5 í meir en þriðjung aldar hafa Ðodd’s Kidney Pills veri?Tviður kendar rétta meðalið við bak- verk, gigt, þvagteppu og mörgum fleiri sjúkdómum. Fást hjá öll- um lyfsölum, fyrir 50c. askjan eða 6 öskjur fyrir $2.50, eða beinl frá The Dodds Medicine Co., Ltd. Toronto, ef borgun fylgir. ritstjóranum, og sýnir að ritstjór- inn sé bara þrettán hundruð míl- ur frá sannleikanum í þessu smá- atriði. Þó þetta sé óneitanlega töluverður spölur frá því rétta, þá er eg sannfærður um, að ritstjór- nn er hvergi nær sannleikaum í öllum þeim atriðum er hann hefir fram borið í Ingólfsmálinu. Þrett- án hundruð mílur eru aðeins smá- vægi fyrir þá andlega þroskuðu. Eg held eg” hafi þá hrakið rit- stjórann út úr hverjum krók og kima, sem henn hefir flúið í, og býst því ekki við, að leiðir okkar liggi saman um stund. En éf rit- stjórinn æskir samfunda aftur, mun eg ekki skorast úr leik. Eg skal að endingu taka það fram, að því meir sem eg kynni mér þau gögn, sem eg hefi fyrir hendi, því sannfærðari verð eg um, að Ingólfur Ingólfsson eigi afgang sjóðsins, sem kendur er við hans nafn. og enginn annar. Eg vi'l því edurtaka þá ósk mina í byrjun deilunnar, að þetta verði leiðrétt án frekari illinda. Og þeim, sem enn kunna að vera í vafa um þetta mál, vil eg hér með ráðleggja að lesa oft og vandlega greinina í síðasta Lögbergi, um Ingólfs-málið, eftir hr. Hjálmar A. iBergman lögfræðing. Eðlilega þekkir enginn maður gang máls- ins eins vel, hvað þá betur, þar eð hann hafði alla framkvæmd máls- ins frá því fyrsta að það komst í hendur íslendinga,. Þar sem að eg hefi nú lagt þetta mál fyrir nlmenning, eins greini- lega og mér er unt, og reynt eftir megni að halla hvergi réttu máli, læt eg hér staðar numið, og er því útrætt um það frá minni hálfu, nema að svo miklu leyti, sem eg þarf að svara fyrir það, sem eg hefi áður um það skrifað. Leturbreyting mín. J.P. Jónas Pálsson. Canada framtíðarlandið Fyrir meir en hundrað árum ræktuðu þjónar Northwest félags- ins, bygg, jarðepli og margvís- legar tegundir garðávaxta, með hinum bezta árangri, skamt frá Dunvegan. Nú eru allar hinar algengu tegundir korns ræktaðar á stöðum þessum. Dunvegan er í raun og veru gömul verzlunar ibækistöð Hud- sons Bay félagsins. 'Bærinn ligg- ur norðan megin Peace árinnar, um sextíu mílur frá Peace River bænum, en vegalengd þaðan til Spirit River með járnbraut, nem- ur rúmtim átján mílum. Dalurinn er þar all-þröngur og um 800 feta djúpur. Ferja er á ánni, rétt við þjóðveginn, sem notuð er jafnt og þétt þar til ána leggur að haust- inu til. Sunnanverðu árinnar er skóg- lendi allmikið, en svo má heita, að toakkarnir að norðanverðu séu egg- sléttir. Þegar Edmonton, Dunveg- an og British Columbia brautin var fyrst mæld út, var gert ráð fyrir því, að Dunvegan yrði ein megin- stöðin og var ekkert til sparað, að auglýsa afstöðu bæjarins, eða ef til vill réttara sagt bæjarstæðisins, sem allra bezt og að benda á hin mörgu og góðu skilyrði, sem þar væru fyrir hendi. En þegar til framkvæmdanna kom, Varð taið- urstaðan sú, að iðnaðarstöðvarn- ar voru flestar stofnsettar hér og þar um slétturnar, en dalurinn var að nokkru leyti settur hjá í norður frá Dunvegan má svo að orði kveða, að hvert landflæmi sé öðru betra. Enda er þar að finna suin allra fegurstu og blóm- legustu býlin í fylkinu. Sam- göngutæki eru þar hin ákjósan- légustu og símalínur tengja borg við borg og sveit við sveit. — Merkustu staðir í grend við Dun- vegan eru Waterhole, Vanrea, Friedenstall og Blusky. Fegurri býli finnast ekki í öllu fylkinu, en í kringum þessi þorp. Spirit River héraðið er ekki stórt um sig, en landkostir eru þar góðir. Fyr á tímum ferðuð- ust menn frá Edmonton til Spirit River, um Peace River, Crossing og Dunvegan akveginn, eða rétt- ara sagt eftir brautinni, sem lá frá Dunvegan til ISaskatoon- vatnsins. iSelstöðukaupmennirnir höfðu þar margar stöðvar fyr á árum og keyptu ósköpin öll af grávöru. Árið 1907 voru svæði þessi öll nákvæmlega mæfd og tveim árum síðar höfðu bygðirn- ar fengið fjölda nýbyggja. — Allar tegundir korns þroskast á svæðum þessum, svo og garðá- vexir. Landið var nokkurs konar háslétta, sem liggur 2,400 fet fyr- ir ofan sjávarmál. Hinir hlýju “Chinook” vindar, hafa mikil á- hrif á veðráttufarið, sem og á jarðargróða allan. Bærinn Spirit River, er nokk- urs konar miðstöð Edmonton, Dun- vegan og British Columbia járn- brautarinnar. Þar er að finna stórar nýtízku kornhlöður, er gera bændum hægt með að koma korni sinu fyrir. Vöruflutninga- bilar ganga jafnt og þétt milli Peace River, Dunvegan og Spirit River, svo og milli Spirit River og Grande Prairie. Allstaðar á þess- um svæðum eru landkostir hinir beztu. Grand River héraðið er ungt, tók í raun og veru ekki að byggj- ast til muna fyr en fyrir eitthvað 10 árum eða svo. En nú getur þar að líta fögur og frjósöm bygðar- lög. í bæ þessum hefir Dominion Land og Crown Timber skrifstof- an bækistöð sína fyrir Grande Prairie umdæmið. Um 14 mílur vestur af Grande Prairie liggur þorpið Lake Saska- toon, samnefnt vatninu, er það stendur við. Þar er orðið mikið um verzlun, enda er landið um- hverfis hið frjósamasta. Póst- hús er í þorpinu, svo og símastöð, skólar og kirkjur. Um 19 mílur vestur frá Grande Prairie, liggur Bear Lake. Korn- ræktin er komin þar á hátt stig, svo og garðrækt. Dalirnir, sem Smoky og Wapiti árnar falla eftir, eru mjög auð- ugir að skógi; eru beitilönd þar hin allra beztu, er hugsast geta. Clairmont og Sexsmith eru og snotur smáþorp, er liggja við meg- in járnbrautina. Af öðrum stöð- um má nefna Kleskan Hill go liggur á milli og Beezanson; enn fremur Splitfire Lake, Nioibe, Hermit Lake, Val- salla, Hythe, Beaverlodge og Hol- court, er liggja í vesturjaðri hér- aðsins. Við Beaverlodge hefir landbún- aðardeild sambandsstjórnarinn- ar tilraunabú, sem orðið hefir bændum að miklu liði. Hveiti- I rækt er þar mikil, og garðrækt í fullum blóma. Glen Leslie, er Grand Praine stöðvarinnar, I grængolandi Víti. Eftir Ulrich v. Reischach greifa. (Hvítir menn, sem hætta sér fylgdarlaust inn í frumskógana hjá Amazonfljótinu, koma aldrei aftur! — Og áreiðanlega verða margar aldir þangað til menning hvítra manna hefir farið eldi um skóga þessa. Höfundur segir frá skyndiför, sem hann fór inn 5 skógana, sem nefnast “hið græn- golandi Víti.”) — Vér sátum fyrir utan hið fagra “Grand Hotel” i Para og drukkum ágætan bjór, sem ölgerðarmaður frá Bayern hafði-búið til úr hrís- grjónum, og varð ekki fundinn munur á þeim bjór og hfhum, sem var gerður úr byggi. Kvöldið var hlýtt og fagurt. Miljónir stjarna tindruðu á djúpbláum nætur- himni og lýstu yfir annríkið í hinni miklu borg og uppljómaðar hallir hennar. En hvar sem skugga bar á, dönsuðu sjálflýs- andi skorkvikindin. Vér vorum að tala um hið mikla Amazondand, með hinum ótæm- andi auðsuppsprettum þess, hin- um ógurlegu og órannsökuðu frumskógum og öllu því dular- fulla er þar býr. Hver maður, sem sat við borðið, gat sagt sögur þaðan, því að flestir höfðu hætt sér eithvað inn í frumskógana og með naumindum komist þaðan lífs aftur. Allir kunnu þeir sögur um menn, sem höfðu farið inn í skóg- ana og aldrei komið aftur, og um flugvélar, sem höfðu hætt sér inn yfir skógana og horfið þar. En sérstaklega voru sagðar sögur af hinum viltu og allsnöktu mannæt- i um, Urubus og Mundurucus, sem alt af eiga í brösum við útverði Brazilíumanna. Þeir höggva höf- uðin af óvinum sínum, reykja þau og geyma vandlega sem sigurminj- ar. En kjötið steikja þeir á gló- andi steinum og éta það með beztu lyst. Svo var talað um hinar gullnu sandmerkur i Guayana, þar sem hægt er að tína gullkorn úr sand- inum eins og ber, en jafnvel hinir djörfustu æfintýramenn hætta sér ekki þangað vegna loftslagsins og vegna þess að þar er enginn ó- hultur fyrir eiturörvum frum- byggjanna. Það var talað um frumskógana, sem byrjuðu rétt hjá yztu húsun- um í Para, þar sem eru jagúarar, hinar stærstu eiturslöpgur og hin- ir viltu Tupis, sem gerðu áhlaup á Para fyrir nokkrum árum. Og upp úr þessu varð það, að vér ákváðum að skreppa inn í frumskógana. Var ákveðið að fara til Arapiranga. Það er eyja í Amazonfljótinu, um 22 kilómetra löng og álíka breið, og þakin frumskógi. Veitingamaður vor átti þessa eyju. Hann hafði “keypt” sér þetta land, eins og siður er meðal ríkra kaupmanna í Para. Þeir kaupa sér framtíðar- lönd, sem eru svo stór, að þeim endist ekki æfin til þess að rann- saka þau, hvað þá meira, og gefa engan arð af sér, því að það kost- ar of fjár að halda við hinum litlu ræktuðu iblettum og halda skóginum frá sér. Dásamlegt var að ferðast upp eftir fljótinu milli frumskógavax- inna eyja, þar sem hvergi sjást nein merki mannabústaða. En þegar við komum til Arapiranga, var þar allstór grasivaxin slétta. — Voru þar fallegir nautgripir á beit, en á miðri sléttunni voru snotur hús. Vér lentum við dá- litla járnbryggju og gengum síð- an heim að bænum. Var þar herra- garður og umhverfis hann verka- mannahús, og “Venda” eða vöru- búð, sem þykir ómissandi í Braz- ilíu, þar sem nokkrir mannabú- staðir eru. Skamt þaðan voru stórar griparétir og að lokum var þar ein sér gömul steinbygging og stóð þar klappað á stein ártalið 1735. En alt umhverfis þessa sléttu stóð frumskógurinn gnæf- andi, skuggalegur og svo þéttur, að ekki er hægt að brjótast í gegn um hann. Morguninn eftir urðum vér að rísa snemma úr rekkju, því að fylgdarmaður vor, Indíáni, beið eftir oss. Hann átti að vísa oss “veg” í gegn um skóginn. Það var lítill, dökkleitur maður og hálf-nakinn. Og berfættur lagði hann á stað út í skóginn. Um öxl hafði hann ganjla byssu og í hend- inni hvasseggjaðan “Facon”, — bjúgt sverð, sem er nauðsynlegt til þess að höggva sér braut í gegn um skóginn. Frá höfuðbólinu lágu nokkrir stígar inn í skóginn, sinn í hverja áttina og út frá þeim aftur leyni- stígar “Seringueiros”.— Það voru þeir stigar, sem gúmmísafnendur höfðu troðið, er þeir voru að leita uppi “kátsjúk”-trén. Fylgdarmaður vor fór fyrst nokkra króka, en svo beygði hann alt í einu inn í þröngan stíg og óglöggan og var þá eins og við kæmum inn í helli, því að myrkur var þar inni í skóginum. Og það var ekki fyr en eftir nokkra stund að augu vor fóru að venjast dimmunni evo, að vér sæjum nokkuð í hinu dökkgræna rökkri, sem ríkir í frumskógunum þar sem aldrei kemur neinn sólar- geisli. — Loftið var líkast því, sem er í gróðurhúsi, þrungið af þef af óteljandi jurtum, seni rotn- un var komin í. Þessi þefur var svo megn, að manni lá við andar- teppu. Inni í frumskóginum er oft svo dimt, að maður sér ekki tvö fet frá sér. Og maður flækist svo í fléttijurtum, að það er eins og maður sé fastur í neti. En svo koma alt í einu rjóður, líkust gríð- arháum hellum og sér maður þar álla leið upp í limkrónur trjánna, sem eru eins og þak yfir hinum smærri trjám og varna þeim þess að njóta sólarljóssins. Fléttijurt- irnar hanga á öllum greinum og vefjast um hvern stofn og milli þeirra, eins og net úr teygjubönd- um. Alt er grænt, hvert sem aug- um rennir. Engra dýra verður maður var, því að á daginn fara þau öll í felur og sofa. Það er ekki fyr en á kvöldin, að lífið í frumskógunum vaknar. Lítið er þarna um skorkvikindi og þau geta ekki flogið. Fyrir óvana Norðurálfumenn er það ómögu- legt, að koma auga á nokkurt dýr í þessari gróðurflækju. En inn- fæddir menn, sem skóginum eru kunnugir, taka eftir öllu, þeir sjá slóðir, brotnar greinar og þekkja á þeim hvaða dýr hefir verið þar á ferðinni. Þegar maður er kominn inn í skóginn, skilst manni fyrst hvers vegna Portúgalar nefndu hann “O infernu verde” (grængolandi Víti), því að það er hræðileg til- hugsun, að villast í þessu þögla völundarhúsi, þar sem hættiir liggja allstaðar í leyni. Þöglin er svo lamandi, að maður þorir varla að tala upphátt. Ekkert einasta blað bærist, og á báðar hendur eru þau eins og hrottalega máluð leiktjöld. — Lengra og lengra höldum vér inn í skóginn á eftir fylgdarmanninum og oft hverfur hann oss sjónum á bak við hin stóru blöð. Manni verður b-ylt við í hvert skifti. Það er eins og skógurinn hafi gleypt hann! En með æfðri hönd sníður fylgdar- maður sundur fléttijurtirnar og ryður oss með því gangfæran stíg. Það er vandi, að sníða sundur fléttijurtirnar, því að það er um að gera að höggva snögt og hafa sem mest í höggi, því annars verður það alt of mikið erfiði. — Þrátt fyrir það, að vér fórum í ótal krókum og þrátt fyrir það, að fylgdarmaður hefir engan áttavita, heldur hann alt af aðal- stefnunni. Og eftir að vér höf- um brotist þannig áfram í fimm klukkustundir yfir rjáboli og gegn um viðarfléttur, komum vér að lokum út í rjóður og var þar kofi gúmmísafnenda. Þar áttum vér að fá kaffi og hvíla oss dálítið. — “Kofinn” var ekki annað en þak úr pálmagreinum, sem hvíldi á bambusstoðum. Veggir voru eng- ir, en niður úr trjánum héngu nokkur hengirúm. í miðjum “kof- anum” logaði eldur á gólfi milli steina og á þeim stóð niðursuðu- dós og sauð í henni vatn í kaffi. in eins greiðlega og vér höfðum búist við. Og þegar vér komum í námunda við vatnið, brast á óg- urlegt þrumuveður. Slík þrumu- veður koma þarna daglega um þrjú-Ieytið, mánuðum saman. En verst verða þau úti í skógunum, þar sem maður hefir ekkert af- drep. Enginn, sem ekki hefii reynt, getur gert sér í hugarlunc þvílíkt úrþellisregn, þrumur o^ eldingar! — Indíáninn kvistaði metralöng blöð, skar göt á þau og steypti þeim yfir oss svo að höf- uðin stóðu upp úr, en það var lít- ið gagn að þeim regnkápum. Hann bjó líka til laufskála í skyndi, en það varð ekki gagn að honum heldur, því að þá var ekki neinn þur þráður á oss. Leiðin um skóginn versnaði stöðugt. Hvert fenið tók við af öðru, svo að vér urðum að klöngr- ast eftir greinum og trjábolum. Á einum stað benti fylgdarmaður oss á slóð eftir jagúar og á öðrum stað slóð eftir slöngurisa. Gróð- urinn varð alt af meiri og meiri. Nú var komið undir kvöld og vér höfðum fengið meira en nóg. Mér hafði skrikað fótur og hafði eg þá fengið sár á hnéð og kendi mikið til í því. Og hendur vor- ar voru bláar og blóðrisa eftir þyrna og þistla. Konan mín treystist ekki til að halda lengra áfram. Og það var ekki skemti- leg tilhugsun, að liggja úti í skóg- inum um nóttina. Vér snerum því aftur og mátti það ekki seinna vera, og að lokum komumst vér heim til höfuðbólsins, þegar að myrkrið var að skella á, og urðum þá heldur en ekkl fegin. Ágætur matur beið vor og ágætt kaffi á eftir, og hresti það oss svo vel, að vér sátum lengi úti í veröndinni og spjölluðum saman. — Yfir oss biöktu pálmagreinarnar í hægum vindi, en fram undan okkur lá Amazon-fljótið breitt og lygnt og sló máninn á það silfurlit. — Les- hók Morgbl. Kyrstaða. Gamall maður, sem alið hefir aldur sinn í þeim hluta landsins, þar sem hvirfilbyljir eru ekki ó- tíðir, sagði einu sinni við mig: Vatn þetta var sótt í grænan slí-1 “Þegar hvirfilbylurinn sýnist að poll, en kaffið var ágætt þrátt fyrir það. — Svona einföldu lífi lifa “Seringueiros”, gúmmisafn- endur, í frumskógunum. Þeir eru dökkbrúnir á hörund og hálf- viltir, en eru þó allir með einhvern blending af portúgölsku blóði í æðum, og eru mjög hreyknir af þVí.. — Snemma á morgnana fer öll fjölskyldan út í skóg og sker raufar í björk trjánna og hengir þar undir blikkdósir. Þessu er haldið áfram fram eftir deginum, en á kveldin er öllum blikkdósun- um safnað saman og eru þá sum- ar þeirra fullar af gúmmíkvoðu. Vér hrestumst mikið á hvíldinni þarna og vorum eins og nýslegnir túskildingar, er vér lögðum á stað. Förinni var heitið til lítils vatns inni á eynni, og var svo sagt, að þar væri stórir krókódil- standa kyr, þá er tími til að taka til fótanna og forða sér, því það þýðir, að hann stefnir beint • á þig.” Þó þessi gamli vinur minn vissi það ekki sjálfur, kom hann þarna með ljósa lýsingu af mannlífinu eins og það er. Ef þú ert eingöngu að hugsa um sama fólkið og sömu hlutina eins og þú varst að-hugsa um fyr- ir einu, tveimur eða þremur árum, og ef alt lítur út fyrir sjónum þínum alveg eins og það gerði þá, þá hefir þú áreiðanlega lent í kyrstöðu og þú ert í hættu stadd- ur. Ef þú stendur kyr, þar sem hættan er mest og hreyfir þig ekki, og hvirfilbyljir lífsins stefna beint á þig, þá er engu líkara, en að þú sért að bjóða hættunum, þínu eigin ofurefli, byrginn. Það ar, sem mig langaði til að skjóta.,€r ekki svo að skilja, að vindur- En vegna þess að kona mín var [inn feyki Þér út í loftið og brjóti með í förinni, sóttist oss ekki leið- • þig og bramli, heldur verður þú You can prepare for a better position by training in our Day or Evening Classes. Each student receives individual instruction. Eitroll Monday DOMINION BUSINESS COLLEGE The“Dominion" and its Branch Schools hre cquipped to rendcr a complete service in Busincs8 Educa- tion. Branches: Elrmvooil: 210 HESPELER AYE. 8t. JameH: 1751 PORTAGE AYENIJE, andlegu (aðgerðarelysi, kyrstöð- unni að bráð. Eini vegurinn til að lifa sínu lífi, svo að líf sé, er sá, að fylgjast sjáffur með breyt- ingum tímans. Fólki hættir alment við því, eftir ið það er komið á fullorðinsár, að enda í kyrstöðunni. Þegar mað- ir er giftur og fyrsta barnið er 'ætt, þá fer oftast hver dagurinn -að verða öðrum líkur úr því. Eft- ir það gera dagleg stkyldustörf og dagleg umhyggja fyrir þörfum lífsins flest fólk einhæft og þröngsýnt. Þú getur því nokkurn veginn reitt Iþig á, að ef heimurinn kemur þér eins fyrir sjónir í dag, eins og hann gerði fyrir nokkrum árum, þá hefir þú lent í kyrstöðunni. Ef þér þar á móti sýnist t. d. fólkið, sem þér áður þótti langt fyrir ofan þig, nú bara vera eins og annað fólk, eins og gengur og gerist, þá er það vegna þess, að þú hefir sjálfur komist eitthvað áfram, náð hinu fólkinu. Sama er að segja um bækur, sönglist og ýmislegt fleira, sem er góður mælikvarði á þessa hluti. Og ef þú hefir farið áfram, þá ertu á þroskaleið, og þá eru möguleik- arnir fyrir hendi, að þú getir náð enn meiri þroska. Sú reynsla, Sem maður öðlast v'ð það, að vitja æskustöðanna, er eftirtektarverð á marga lund. Lækurinn, sem í huga þínum var stór á, er nú ofur lítilfjorlegur. Hæðirnar, sem þér fanst að væru há fjöll, eru nú tilkomulitlir smá- hólar. Stórfengileikinn hefir horfið og alt er orðið eitthvað svo hversdagslegt. Ef þú skyldir hitta þar eitthvað af fólkinu, sem I mestum metum var í þínu ung- dæmi, þá tekur þú eftir því, að það hefir nú tapað sínum yfirburðum, og er nú bara “gömlu mennirnir” og “gömlu konurnar.” Þér virðist alt hafa breyzt, en í raun og veru hefir ekkert breyzt nema þ ú sjálfur. Þú hefir vaxið Hugsaðu um þinn eigin and- lega þroska síðustu árin. Það sem þér fyrir nokkrum árum fanst vera stórkostlegar hugsjónir, er nú orðið bara ómerkilegt, bara fyrir þá, sem hafa lítinn andlegan þroska, nokkurs konar barnagull. En það er ekki í raun og veru ómerkilegt. Hygsjónin er enn R0YAL YEAST CAKES Gerir Afbragðs Heimatilbúið Brauð Sama aö gæfínm yfir S0 eins göfug, eins og hún var, þegar þú tileinkaðir þér hana. Það ert þú, sem hefir breyzt. Hin fagra hugsjón var fræ, sem aðrar stærri og göfugri hugsjónir spruttu upp af og sem þú nærðist af, og sú næring hefir valdið þ\ú, a, þú hef- ir þroskast. Hugsjónir þínar og lífsskoðan- ir eru eki að öllu leyti þær sömu, eins og þær voru fyrir fimm ár- um, það er að segja, ef þú hefir sloppið hjá eyðilegging kyrstöð- unnar. Hugsjónirnar eru stærri og þær hljóta að vera það, til að samsvara þinum andlega vexti. Hinn andjegi þorsti og lífsgleð- in eiga að keppa áfram og upp á við. Það kostulegasta í þeirrri kepni er samkepnin við lífið sjálft. Ef líf þitt er ekki auðugra og hug- sjónir þínar hærri og göfugri, heldur en þær voru í fyrra, þá ert þú að verða undir í samkepn- inni og þú ert að lenda í hinni hættulegu kyrstöðu. WKHKHKHKBKHKHKHKHKHKHKHKBKHKHKHKHKHKHKKHKHKHKHKHKHKK FISHERMENS SUPPLIES LTD. 401 Confederation Life Bldg., Winnipeg. TANGLEFIN NETTING “Veiða meiri fisk” Efnisgæðin fyrst, nafnið á eftir. Tilbúin af National Net and Twine Co. Vér höfum vanalegar stærðir fyrirliggjandi og sendum pant- anir yðar með næsta pósti. Verðlista, sem gefur allar upplýsingar um þær vörur, sem vér höfum fyrirliggjandi, verður sendur yður ókeypis, ef þér óskið þess. FISHERMENS 3UPPLIES, LTD. 401 Confederation Life Bldg., Winnipeg. Sími 28 071 KKHKHKðKHKHKHKBKHKHKHKHKHKHKHKHKBKHKHKHKHKHKHKHKHKHKi- Rosedale Kql Lump S12.G0 Stove $11.00 FORD COKE $15.50 ton SCRANTON HARDKOL. POCA LUMP og CANMORE BRICQUETS Thomas Jackson & Sons 370 COLCNY ST. PHONE: 37 021 Stofnað 1882 Löggilt 1914 D, D. Wood & Sons, Ltd. KOLAKAUPMENN Vér þorum að hætta mannorði voru og velgengni á viðskiftin. SOURIS — DRUMHELLER FOOTHILLS — SAUNDERS CREEK POCAHONTAS — STEINKOL Koppers, Solway eða Ford Kók Allar tegundir eldiviðar. Not - Gæði - Sparnaður Þetta þrent hafið þér upp úr þvi að sKífta við oss. SIMI: 87 308 Ross Ave. and Arlington St. Vér færum yður kolin hvenær sem þér viljið. %

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.