Lögberg - 19.09.1929, Page 8

Lögberg - 19.09.1929, Page 8
Bls. 8. LÖGBERG, FIMTUDAGINN 19. SEPTEMBER 1929. Allar konur vita að HEIT-BAKAÐAR haframjöls tegundir er næringar mezta fœðan fyrir yngri og eldri Robin Hood Rðpid Oats BEZT af því það er pöanu-þurkað Ur bænum Hinn 30. ágúst voru gefin saman í hjónaband, Miss iSvafa Bardal og Mr. Lorne F. Farrel. Fór gift- ingin fram í Saskatoon, Sask., og verður heimili ungu hjónanna þar. Brúðurin er dóttir þeirraj Mr. og Mrs. A. S. Bardal. Hún lauk hjúkrunarnámi við almenna spít-; alann í Winnipeg 1927, og hefirj stundað hjúkrun síðan. Mr. Jón A. Bildfell, læknaskóla- nemi, kom heim til borgarinnar á föstudaginn frá Detroit, þar sem hann hefir verið í skólafríinu. ROSE Sargent and Arllngton West Endl Fínest Theatre THUR. - FRI. - SAT. (This Week) NEW YORK TALKS ‘SPEAKEASY 100% Talking Feature with PAUL PACE ; — LOLA LANE Added—- COMEDY — FABLES LAST CHAPTER OF SERIAL. KIDDY’S, FREE! 20 Passes to the Lucky Ticket Holders Also SPECIAL SATURDAY MAT. ONLY FRED HUMES in THE “BORDER CAVALIER” Saturday’s prices lOc for cildren from 1 to 5 p.m. Mon, Tues., Wed. (Next week) RAYMON NOVARRO in “THE PAGAN" A Vitaphone Picture Added— Two Thousand Feet of Laughs “L00K0UT BELOW” A 100% TALKING- COMEDY Special announcement on account of Monday Matinee being discon- tinued children will be admitted on Wednesday night only 15c WONDERLAND Doors Open Daily 6.30 Sat. 1.00 p.m WINNJPEO’S COSIEST NEIOHBO RHOOD THEATRE. Thur. - Fri. - Sat. (This Week) ROD LA ROCQUE in f ( Cor. Sargent and Sherbrook CAPTAIN SWAGGER’ Added Feature— REGINALD DENNY in “HIS LUGKY DAY Mon. - Tues. - Wed. (Next week) PHYLLIS HOVER in “SHADY LADY” Added Featurc— “SHOW FOLK' Miss Sylvia Bildfell fór á föstu- daginn \áleiðis til Detroit, eftir að hafa dvalið um tveggja vikna tíma heima hjá foreldrum sínum hér í borginni. Hún stundar hjúkrun- arnám við Henry Ford spítalann í Detroit. Eg undirritaður sel gott fæði fyrir sanngjarnt verð, og hefi einnig til leigu björt og rúmgóð herbergi með húsgögnum. E. J. Oliver, Sími: 38 534. 636 Sargent Ave. Messur í Yatnabygðum 22. sept. | Elfros kl. 11, Hólar kl. 3, Elfros kl. 7.30 (á enskuji — Allir boðnir og velkomnir. Vinsamlegast, Carl J. Olson. Gift voru hinn 7. þ.m. í Knox- kirkjunni í Winnipeg, Mr. Freder-[ ick Finnson og Miss Eva Kath-| leen Waldie. Prófessor Kerr gifti. j Brúðguminn er sonur Finns Stef-j ánssonar hér í borginni og Ing- veldar konu hans. Heimili ungu J hjónanna er í New Haven Apart-! ment hér í borginni. Mrs. Einar G. Martin, Hnausa, Man., var stödd í borginni síðast- liðinn mánudag, ásamt Guðmundi syni sínum. Séra Rúnólfur Marteinsson^pré- dikaði hjá íslenzka söfnuðinum í Pembina á sunnudaginn var. _ Mr. B. Thorvardson frá Akra og Mr. Tryggvi Dínusson frá Svold, N. Ðak., voru staddir í borginni í vikunni sem leið. Laugardaginn þann 24. ágúst síðastl. voru þau Rudolph Thor- lakson og Miss Ruth L. Bleeck, bæði til heimilis í Seattle, Wash., gefin saman í Hjónaband af séra Kolbeini Sæmundsyni. Giftingin fór fram á heimili frænku brúð- arinnar að viðstöddum all-stórum hóp frænda og vina brúðhjón- anna. Brúðguminn er íslenzkur/ en brúðurin er af þýzkum ættum. Mr. Thorlakson er bygginga- meistari og hefir bygt töluvert upp ■ á eigin reikning. Hann hefir dvalið all-lengi í Seattle og er vel þektur meðal landa sinna þar. Hinir mörgu vinir hans óska hon- um og konu hans innilega til ham- ingju. Framtíðarheimili Mr. og Mrs. Thorlakson verður t Seattle. TIL SöLU, nýtt vandað 6-her- bergja hús, 575 Victor St. Ef þér hafið í hyggju að kaupa hús á þessu ári, gerðuð þér rétt í því, að koma og skaða þetta hús áður en þér festið kaup annars staðar. Verðið er sanngjarnt. >— Eftir upplýsingum hringið upp 88 737. 618 Agnes St. J. Stefánsson. Mr. Henry Stefánsson frá Pebble Beach, Man., kom til borgarinnar í byrjun yfirstandandi viku. Mr. Kristján Pétursson, Hay- land, Man., kom til borgarinnar í síðustu viku. Sigurður Joseph Helgason, ung- ur bóndi í grend við Swan River, Man., varð bráðkvaddur hinn 27. ágúst síðastl., þar sem hann var við vinnu á akri skamt frá heim- ili sínu. Sigurður var fæddur að Baldur, Man., 1896, en fluttist barn til Swan River og var þar jafnan síðan. Foreldrar hans voru Mr. og Mrs. Gunnar Helga- son, og eru þau nú bæði dáin. Sig- urður var efnilegur dugnaðar- maður og hinn vinsælasti. Sú fregn hefir borist hér aust- ur, að látist hafi þann 17. ágúst hjá syni sínum, hr. Bjartmar Briem í Chehalis, Wash., frú Þór- unn Gíslason, í hárri elli. Hún hafði verið þjáð af heilsuleysi um langan tíma. Hún var jarð- sett þann 22. ágúst í grafreit bæj- arins, viC hliðina á sonarsyni sin- um, sem fyrir nokkru var dáinn, en hafði verið augasteinn hennar. Frú Þórunn var hraustleika kona og hin mesta myndarkona; hafði verið hér vestra um menra en fjórðung aldar, og átti marga vini.j Þórunn sál. var móðir frú Ben- tínu Hallgrímsson, konu séra Friðriks Hallgrímssonar, sem prestur er við dómkirkjuna í Reykjavík, en áður prestur safn-j aðanna í Argyle í Manitoba. — Sennilega verður þessarar merk-j iskonu nánar getið í íslenzku blöðunum. Gjafir til Betel í júlí. Mr. Sig. Einarsson, Minneota, Minn, 100-króna hlutabréf í Eim- skipafélagi ísland. Mr. J. G. ísfeld, Minneota, 100- króna hlutabréf , Eimsk. fél. ísl. Mr. og Mrs. Skafti Arason, Húsavík P.O., 40 pund hunang. Albert Goodman, Gimli .... $2.00 ívar Jónasson, Langruth .... 1.00 Jónas Jónasson, Fort Rouge 2.00 Jón Björnsson, Árborg ..... 2.00 Mrs. Helga Goodman, Wpg 5.00 B. H. Johnson, Gimli ...... 2.00 Áheit frá ungri stúlki í Wpg 5.00 Kvenfél. Bræðrasafn, Rivert. 30.00 Innilega þakkað, J. Jóhannesson, J. Jóhannesson, féh., 675 McDermot Ave., Wpeg. Winnipeg Electric Félagið. Með umbótum þeim, sem Win- nipeg Electric félagið hefir gert á Main Street í Winnipeg í sum- ar, eru horfnar þær minjar, sem strætið bar frá þeim tímum, að hér voru tvö félög, sem keptu um fólksflutning á Main Street. Ann- að félagið hafði vagna, sem hest- ar gengu fyrir, hitt félagið vagna, sem knúðir voru af raforku. Hið síðarnefnda keypti eignir hins fymefnda og tók burtu járn- brautasporin, sem voru á miðju strætinu, en skildi hin eftir, sem utar voru. í sumar hefir Winni- peg Electric félagið látið leggja ný járabrautarspor eftir miðju strætinu, innan hinna gömlu, og tekið þau burtu. Við það verður keyrsluvegurinn báðu megin við járnbrautarsporin, miklu breiðari en áðr. Aðrar helztu fram- kvæmdir félagsins í Winnipeg á þessu ári, eru framlenging braut- arinnar á Corydon Avenue og Stafford Street, annað spor á Watt Street og einfalt spor á Notre Dame Ave. frá Midland til Worth. Til þessara umbóta hef- ir félagið varið $340,960 í sumar. Messa að Gardar, sunnudaginn 22. sept. kl. 11 f. h. — Eftir há- degi þenna sunnudag mætir Júbíl- nefndin í samkomuhúsinu að Svold, kl. 2 e. h. Allir nefndar- menn hinna ýmsu bygða beðnir að koma, svo og konurnar, sem störf- uðu í fran^kvæmdarnefndinni, er sá um framreizlu og veitingar á júbilhátíðinni. H. S. Mr. Gunnar Árnason múrari, er nýlagður af stað suður til Dow- agic, Mich., þar sem hann dvelur á komanda vetri. Dan. MdLean, borgarstjóri í Winnipeg, hefir lýst yfir því, að hann verði enn í kjöri, í þriðja sinn, við næstu bæjarstjórnar- kosningar. Rose Leikhúsið. Fólk ætti ekki að sitja sig úr færi að sjá og heyra (því þar tala) kvikmyndirnar, sem sýndar verða á Rose leikhúsinu, þrjá síðustu dagana af þessari viku, og mynd- ina, sem þar verður sýnd þrjá fyrstu dagana af næstu viku, því þær þykja afbragðs skemtilegar og fallegar. Sérstakt verð fyrir börn á miðvikudagskveldið aðeins 15 cent. Leiðrétting. í gjafalista Jóns Bjarnasonar skóla í síðasta blaði Lögbergs, er nefnd gjöf frá Mr. og Mrs. Páll Anderson, en átti að vera Páll Halldórsson. S. W. Melsted Séra Jóhann Bjarnason flytur guðsþjónustu í skólahúsinu að Oak Point, næsta sunnudag (22. sept.) kl. 2 síðdegis. Winnipeg, 13. sept. 1929. Herra ritstjóri Lögbergs: 1 síðasta tölublaði er birt aug- lýsing, sem tekin hefir verið úr blaðinu Free Press frá 31. f. m., um guðsþjónustur á enskri tungu, sem fram eigi að fara í Sambands- kirkjunni í Winnipeg. Og blað yða rspyr um, hvenær séra Benja- mín Kristjánsson hafi látið af em- bætti við Sambandskirkjuna. Með því að nafn mitt er nefnt í auglýsingu þessari og yður virð- ist leika hugur á að spuraing yð- ar verði svarað, skal eg fúslega greiða fram úr vandkvæðum yðar. Á auglýsingunni stendur þann- ig, að flokkur enskumælandi tínít- ara hér í borginni, hefir farið þess á leit við safnaðarnefnd Sam- bandskirkjunnar, að fá að nota kirkjuna fyrir morgunguðsþjón- ustur á enskri tungu. Safnaðar- nefndin hefir góðfúslega orðið við þessum tilmælum. Hinir ensku- mælandi Únítarar hafa sýnt mér þá sæmd, að kveðja mig til þess að hafa á hendi prestsstörf fyrir þá. Og við þeim tilmælum hefi eg orðið. En eg verð að játa, að eg fæ ekki með nokkuru móti skil- ið, hvernig út af þessari auglýs- ingu geti vaknað spurning um það, hvenær séra Benjamín Krist- jánsson hafi látið af embætti við Sambandsstöfnuðinn. Eins og gefur að skilja, er»þessi starfsemi mín og hinna enskumælandi Ún- ítara með öllu óháð þjónustu þeirri, er séra Benjamín Kristjáns- son veitir söfnuði sínum. ‘ Philip M. Petursson. Fundur Prestafélagsins. Prestum kirkjufélagsins íslenzka og lúterska, var tilkynt, að sá fundur yrði haldinn dagana 2. og 3. okt. Sá tími var ákveðinn með það í huga, að séra Kristinn Ól- afsson, forseti kirkjufélagsins, yrði kominn heim úr Norðurálfu- ferð sinni nokkru fyrir þann tíma. Nú höfum við fengið ag vita, að hann kemur nokkru seinna en við bjuggumst við. Verður því að fresta fundinum eina eða tvær vikur. Þessa frestun eru allir prestarnir beðnir að athuga, en með þessu er ekki fastsettur neinn fundartími. Meðlimir fé- lagsins fá fundarboð síðar. Rúnólfur Marteinsson, forseti prestafélagsins. Björg Frederickson Teacher of Piano Telephone: 35 695 WHITE SEAL BEER í grein í blaði voru síðastliðna viku, um Tómas sál. á Engimýri við íslendingafljót, hefir sú setn- ing fallið burt í prentuninni, þar sem' sagt er að þau hjón, Tómas og Guðrún, hafi dvalið fyrsta ár- ið í Mikley, en hafi svo vorið 1877 flutt bygð sína þaðan til íslend- ingafljóts, og það sama vor, 1877, var Bræðrasöfnuður stofnaður, en ekki vorið 1876, eins og grein- in virðist bera með sér, fjrrir þessa úrfelling við prentunina. — Þessa leiðrétting eru kunnugir og viðkomandi fólk beðið að íhuga og taka til greina. Á laugardaginn í vikunni sem leið, andaðist að heimili sínu, 867 Winnipeg Ave., hér í borginni, Leonard Preece, 69 ára að aldri. Frá Englandi kom hann fyrir 47 árum og hefir jafnan átt heima hér í borginni síðan. Kona hans, sem er íslenzk, lifir mann sinn, og 10 uppkomin börn þeirra. Jarðar- förin fer fram í dag, miðvikudag, frá Fyrstu lútersku kirkju, sem fjölskyldan tilheyrði jafnan. Dr. Björn B. Jónsson jarðsyngur hann, en A. S. Bardal útfarar- stjóri annast um útförina. SAFETY TAXICAB C0. LTD. Beztu bílar í veröldinni Til taks dag og nótt. Sann- gjamt verð. Sími, 23 309. Afgreiðsla: Léland Hotel. N. CHARACK, forstjóri. TÍU MANUBIR TIL AÐ BORGA fyrir það sem varðveit- ir heilsuna alla æfi, en það er rétt tegund kæli- skáps. Arctic kæliskáp- ar, stærð, er yður hent- ar, fæst ásamt hreinum Arctic ís daglega, með mjög góðum borgunar- skilmálum. l^ABCTIC.. ICEsFUELCaiJD, 439 PORTAGE RtL Or+osdt Hudsort* PHOHE 42321 EF ÞÉR hafið í hyggja að byggja, þá tryggið yður hjá oss TIMBUR The McArthur Lumber & Fuel Co., Ltd. Cor. Princess and Hig&ins Ave., Winnipeg. Sínii 86 619 Gert í Winnipeg Allar tegundir af rafáhöldum fyrir heimilið. Einnig allskonar aðgerðir. Hlutir silfraðir og nickel litaðir. SIMI: 24 267 GARRY ELECTRIC FIXTURE CO., LIMITED 120 LOMBARD ST. - WINNIPEG jiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiif | Tombóla og Dans j I EFRI GOODTEMPLARA SALNUM MÁNUD. 23. SEPT. E Stúkunni Skuld hefir orðið aðdáanlega vel til með verðmæta 5 S “drætti” á þessu hausti, t. d. eldivið, kol, mjölsekki, lifandi = z alifugla, wedding-cake, bridge-lamp, sykurpoka, eplakassa o. fl. 5 = o. fl. — Einn dráttur og aðgangur að dansinum 25c. — Byrjar = = kl. 7.30. — Mrs. Foster’s Orchestra spilar fyrir dansinum. 5 "immiimimmmmimmmmiiihmiii’mimimimmiimiiiiimiiiimmiimmim? Pálmi Pálmason Violinist and Teacher 654 Banning Str. Phone 37 843 Kagnar H. Ragnar Píanókennari Nemendur, er njóta vilja píanó- kenslu hjá Ragnari H. Ragnar, geta byrjað nú þegar. — Nem- endur búnir undir öll próf, bæði byrjendapróf og A. T. C. M. Allar upplýsingar gefnar að kenslustofu 693 Banning St. Phone: 34 785. Guðrún S. Helgason, A.T.C.M. kennari í Píanóspili og hljómfræði (Theory)i Kenslustofa: 540 Agnes St. Fónn: 31 416 PRINCESS FLOWER SHOP Laus blóm—Blóm í pottum Blðmskraut fyrir öll tækifœri Sérstaklega fyrir jarCarfarir. COR. SARGENT and VICTOR Phone 36 102 Mrs. M. W. DALMAN Teacher of Pianoforte 778 Victor St. Phone: 22 168 Mrs. B. .H OLSON Teacher of Singing 5. St. James Place Phone 35 076 Eina hótelið er leigir herbergi fyrir $1.00 á dag. — Húsið eld- trygt sem bezt má verða. — Alt með Norðurálfusniði CLUB HOTEL (Gustaifson og Wood) 65 2 MainSt. Winnlpeg Ph. 25 738. Skamt norðan við C.P.R. stöðina. Reynið oss. 100 herbergi, með eða án baðs. Sanngjarnt verð. SEYMOUR HOTEL Sími: 28 411 Björt og rúmgóð setustofa. Market og King Street, C. G. Hutchison, eigandi. Winnipeg - Manitoba Fullkomnarí eldamenska Sjáið Flavor Zone eldamensku hjá Mrs. A. L. Anderson á Westinghouse rafmagns Flavor Zone eldavél. Daglega í vorri nýju áhaldabúð POWER BUILDING, Portage og Vauélian Komið í búðina í Power Building, Portage Ave., eða í búðir vorar að 1841 Portage Ave., St. James, og Morion og Tache St., St. Boniface. WIHNIPEG ELECTRIC COHPANY “Your Guarantee of Good Service.’ Ljúfur Og heilnæmur drykkur með þetta aðlaðandi bragð, sem aðeins humall og hæfilegur aldur geta veitt. Fæst í öllum löggiltum ölstofum og í Cash and Carry búðum. The Kiewel Brewing Go. Limited St. Boniface Man. A Demand for Secretaries and Stenographers There is a keen demand for young women qualified to assume stenographic and secretarial duties. Our instruction develops the extra skill required for the higher positions, and assures your rapid advancement. It gives you the prestige of real college training, and the advantage of facilities no other institution can duplicate. Shorthand Sor Young Men For ycung men who can write shorthand and do typewriting accurately and rapidly, there is a greater demand than we can supply. Male stenographers come directly in touch with managers and, through this personal contact, they soon acquire a knowledge of business details, which lay the foundation of their rapid advancement to higher positions. We strongly urge boys of High School education to study Shorthand and Typewriting. Male Stenographers are scarce. There is also a splendid demand for Bookkeepers and Accountants. ENROLL AT ANY TIME Day and Night Classes Corner Portage Ave. and Edmonton St. WINNIPEG Phone: 25 843 MANITOBA

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.