Lögberg - 05.12.1929, Blaðsíða 5

Lögberg - 05.12.1929, Blaðsíða 5
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 5. DBSEMBER 1929. Bls. 5. Cunard llnan hefir opinber- lega v e r i ÍS kjörin af sj&lfboöa- nefnd Vestur- Islendinga til að flytja heim [slenzku Al- binglshátíðar gestina. J. H. Gíslason, H. A. Bergman. E. P. Jðnsson. Dr. S. J. Johannesson. A. B. Olson, B. J. Brandson, forsetl. G. Stefánsson, Dr. B. H. Olson, S. Anderson, G. Johannson, S. K Hall, A. C. Johnson, Jonas Palsson, P. Bardal, M. Markusson, W. A. Davidson. L. J. Hallgrímsson, Spyrjist fyrir um aukaferðlr. « Áríðandi að kaupa farbréf sem fyrst, til að tryggja sér gott pláss. Frekari upplýsingar á öllum skrifstofum Cunard-félagsins, eða hjá J. H. Gíslason, Convener Volunteer Committee, 409 Mining Exchange Building, Winnipeg, Canada. Miss Thorstina Jackson, Paasenger Executive Department CUNARD UNE, 25 BROADWAY, NEW YORK, N. Y. mannsstellingum á meðan hann | um, sem eru hættulegar var leikinn. Áður en hljómsveit- in hafði lokið við sönginn i ann- að sinn, var lögreglan komin og hafði tekið samsærismennina fasta. friði landinu. Stúdentar starfa að “Hættulegar hugmyndir.” — Vegna kurteisi við Rússa, nefna Japanar aldrei undirróður Bolsje- vikka. Bolsjevismann kalla þeir “hættulega hugmynd”. Það er ekki að ófyrirsynju að þeir óttast að landið verði litað rautt í bylt- ingu, því að næst Rússlandi eru rit Karls IMarx lesin mest í Jap- an. Orsökin til þessa mun vera óánægja, sem sprettur af vax- andi atvinnuleysi. Fyrir nokkr- um árum gátu 60% útskrifaðra stúdenta fengið atvinnu og em- bætti þegar eftir próf, en nú eru aðeins um 20%, sem atvinnu fá. Þegar hinn akademiski öreigalýð- ur, sem venjulega er vel að sér í Evrópumálum, meðtekur kenning- ar kommúnista, er hins versta að vænta. Sú hefð er löngu úr gildi, sem áður ríkti, að efnaðir ættingjar væru skyldir að sjá fyrir fátækum skyldmennum. Eina lausnin á þes^sum vandamálum virðist mentamönnunum sú, að breyta skipulaginu. Það er ekki langt síðan að fjöldi prófessóra og stú- denta fengu opinbera styrki til að framast í Evrópu. Þetta er nú með öllu lagt niður, sökum þess að reynslan er sú, að þeir koma aftur fullir af nýjum hugmynd- morgu a námsárum. Margir þeirra ráða sig sem þjóna á veitingahúsum, aðrir fást við að selja bækur og smávöru á götunum. Líf þeirra er erfitt, og samfara ómeltri mentun ryðja kenningar byltinga- manna sér óðum til rúms meðal þeirra. Lögreglan er allstaðar á ve|rði. — Meðal stúdenta eru margir njósnarar. Kærum fjölg- ar og enginn er óhultur með öllu, því að sakir þurfa ekki að vera miklar. Með þessu móti espar lögreglan mótstöðu byltingarsinna og gerir þá enn heitari. Aðstaða námsmanna er erfið. Flestir eru þeir fátækir. Þeir berjast hraust- lega við sult og fátækt og fá ef til vill ekki annað að launum en rýr embætti, eða alls engin. Atvinnuleysi hefir vaxið stór- kostlega, síðan samtak fjölskyld- anna hvarf. Atvinnulausir eru nú um 3—400,000 og í Tókíó einni saman, er búist við, að tala þeirra verði í vetur um 70,000. Framfarair hafa orðið svo stór- kostlegar í iðnaðinum, að nú er tala manna í verksmiðjum um 40 sinnum hærri, en árið 1900. Iðn- aðarsveinn í Japan hefir um 3 yen (h. u. b. 5 krónur)i tekjur á dag. Aðrir, sem ekki hafa lokið prófi í iðninni, hafa ekki nema 2 yen (3—4 kr.). Menn hafa að vísu heyrt, að vinna sé iélega borguð í Austurlöndum, en jafn- vel þótt Kínverjar séu allra manna sparneytnastir, þá er öðru máli að gegna með Japana. Þeir eru ekki eins sparneytnir, og auk þess er dýrt að lifa í Japan. — Meðalverð þar er 20% hærra en í Englandi. Árangurinn af þessu er, að þjóðin hefir ekki nóg fyrir sig að leggja. Verst fer kaupgjald- ið þó með þá, sem áður hafa lært að lifa eftir Evrópusiðum — mentuðu millistéttanna. iSiðir þeirra hafa fágast. Þeir hafa vanist á að borða póleruð hrls- grjón. Nú verða þeir að venja sig á að borða þau með hýði, af því að í hýðinu er meira vitamin. Ostaiðnaður fer í vöxt, og er rek- in mikil starfsemi í þá átt að út- breiða neyzlu á osti. Tekjur þjóðarinnar samanlagð- ar nema 13,832,323,000 yen. Verða að 224 yen á nef, því íbúar eru um 70 miljónir. Að meðaltali á hver maður að lifa á tæpum 19 yen á mánuði (rúmlega 30 kr.. Eftlr hagskýrslum fara 15% í skatta, en 15% eru lögð á sparisjóð (af öll- um tekjum samanlögðum). í raun og veru verða menn að reikna með miklu lægri og raunalegri tölum. Fæstir verkamenn hafa meiri tekjur en svarar 120 yen á ári, miðað við heila fjölskyldu. Til samanburðar má geta þess, að árstekjur enskra verkamanna eru að meðaltali fjórum sinnum hærri og er þó, eins og áður er sagt, ódýrara að lifa í Englandi en í Japan. Offjölgun fólks er sú hætta, sem öðrum fremur er ástæða til að óttast fyrir Japan. Meðal hinna mörgu þjóðernisfélaga eru til fé- lög, sem innræta félögum sínum, að skylda þeirra gagnvart þjöð- inni, sé að eiga sem flest börn. Að vísu eru mörg áhrifamikil blöð, svo sem “Osaka Mainichi”. sem kemur út í miljóna tali, sem prédika nauðsyn á takmörkun barneigna, en fólkinu fjölgar engu að síður. í fyrra fjölgaði því um 900 þús, en í hitteðfyrra um 850 þúsundir, og í ár mun fjölgunin verða meiri en nokkru sinni áður. Byltingasinnar skella auðvitað allri skuldinni á stjórn- arfyrirkomulagið og auðvalds- stjórnina. Ótal leiðir hafa verið reyndar til að veita fólksstraum út úr land- inu, en hingað til hefir ekkert landnám gefist vel nema Califor- nía, en þar hafa Ameríkumenn lokað fyrir innflutning. Helzt vilja Japanar hvergi vera nema í Japan. Þeir vilja lifa saman, í smáhíbýlum með litlum görðum. Þeir hafa engan smekk fyrir stór- feldri náttúru, og þeim líður illa innan um ,fjöll og kletta. Fornleiíafélagið 50 ára 1879—8. nóv.—1929. Fornleifafélagið? Hvað er það? Meirihluti þjóðarinnar mun varla þekkja þetta nafn, eða þá telja víst, að það sé ómerkilegt pappírs- skræðufélag og grúskara, sem sig varði ekkert um og þjóðinni komi að engum notum. Þar hljóti alt að vera hugsað aftur á bak, en ekkert áfram. Engu sé þar heitið um gull og græna skóga. Ekkert skrum um bíó, dans og látlausan leikaraskap, sem hvert einasta dagblað flytur í fetatali, til að æsa — ef ekki æra — og al'vega- leiða æskulýðinn. Þeir eru færri þumlungarnir, um þjó'bræknisfé- lögin og þjó^þrifafræðin. — Blöð- unum gengur líklega betur en skólunum að glepja en fræða þjóð- ina. Þung er því ábyrgð þeirra. Sigurði Guðmundssyni málara (o. fl.). Sig. Guðmundsson lagði á sig í fyrstu mikið erfiði, án end- urgjalds, því Danastjórn vildi engan styrk veita, og naumast fengust hirzlur einar eða húsrúm fyrir þetta þjóðminjasafn, sem góðir menn gáfu, fyr en landsbúið ar fengu sjálfir nokkur ráð á þjóðarbúinu. Fyrir forgöngu próf. W. Fiske og embættismanna í Reykjavík, og mest þó fyrir brýnslu og eggjan Sigurðar Vigfússonar gullsmiðs og fornfræðings, var stofnað Fornleifafélagið haustið 1879. Og þegar á næsta ári tekur S. V. til að ransaka fornhelga alþingis- staðinn á Þingvöllum, bæði verk- lega og sögulega. Hann rannsakaði svo ýms hér- uð og sögustaði árlega, að einu undanteknu, til æfiloka, í ellefu sumur. Þar eftir tók Br. J. frá Forngripasafn? Já, heyrt hefi eg það nefnt, og eitthvert “gamalt I Minna'NÚPi við svipuðum rann- rusl” mun vera til úti í skúma- sóknum víða um land fynr félag' Aramótahugleiðing <K=» Á straumhraða tímans nú út líður ár, við eilífðar-táknið að hörfa á sæinn, það kveður margt augnabliks tregafult tár og tengir sitt ártal við síðasta daginn. Það hnígur við Unnir og ógróin sár við alfara veginn og frumskóga bæinn. I Að minnast við árið, er æsku oss gaf, er efalaust gleði, er varir svo lengi. Við lærðum í æsku, að lofa þess staf, svo liðlega dreginn á vitsmuna strengi, og æsktum að njóta því aflinu—af er allra sízt vonina bindi við þvenginn. i Að kveðja hvert árið, er kom svo og fór, með kærleika hlýjum og lofa að muna, því mörg var þar ununin afbrigða-stór, þá angist í reifum og dauðaleg stuna. En líðandi tíminn við lífið það sór, að lækna hvert bölið og við það að una. Við deilum hér tíma í tölur hjá oss, er tákna hvert árið við sólkerfið fríða. En hann er þó líkur sem elfa og foss og æfinnar samherji komandi stríða. Hann sýnir því mörgum hinn særða á kross, en sjálfur hann veit eigi hvað er að líða. Nú árnar hið nýjasta árið oss hjá, hið aldraða hnígandi daginn að kveðja. Við vonum, að gæði þess birtist á brá og bliki þann veginn, er æskjum að steðja, og veki í sál vorri sælustu þrá — að sigra í þrautum og hrygga að gleðja. Erl. Johnson. i skotum á einhverju hábitalofti. En, hefi eg nú komið þangað? Það er eins og mig rámi í, að hafa séð, jæja, ekki “ómerkilegra rusl” en líking af skipi frá landnáms- tíð, eitthvað af herklæðum, vopn- um og verjum fornmanna, smíð- aða kjörgripi úr tré og steini, horni og beini, járn, eir og kopar, silfri, gulli og góðum málmi, lista- verk og listaskurð, frá nærfelt öll- um öldum íslandsbygðar, með sýnilegum farmförum — og aft- urförum — á ýmsum sviðum. Já, einnig elzta vefstað og aðra vinnu- stóla, með vefnaði, listasaum og öðrum hannyrðum kvenna um nokkrar aldir. Kirkjumuni alls- konar og messuklæði. Prentverk ið elzta, hljóðfærin gömlu, reið- verin, klæðnaðinn, þvottatækin, borðbúnaðinn, matar óg drykkju- ílátin, málverk, myndir og upp- drætti, mynt og peninga margra þjóða. — Jæja, “margt er nú víst skrítið í harmóníu.” Og líklega væri verra, ef alt þetta “rusl” týnt, brent og brotið, því sótt fá þeir þangað, sem hafa þar til dáð og menningu, þjóðlega þekkingu mjög margskonar, og þjóðhollar fyrirmyndir. Sat er það, en Hvað kemur þetta Forngripasafn nú Fomleifafélaginu við? Þó félagið sé 16 árum yngra en safnið, má segja svo, að félagið hafi orðið til fyrir safnið, og að síðan eigi safnið félaginu mjög að þakka vöxt og velgengni. For- staða beggja hefir oft farið saman og hvort um sig styrkt og stuðlað að annars velfarnan. — Safnið veitt styrk og félagið safnað forn- gripum. í lögum félagsins eru líka þessi boðorð: 1. “að vernda I Óttinn við hinar ‘ hættulegu fornleifar vorar”, 2. “leiða þær í hugmyndir’ grefur um sig meðal stjórnmálamanna í Japan. Það er þeim mun hastarlegra fyrir þá, þar sem þeir hafa alla tíð haft mestu tröllatrú á ágæti stjórn- skipulags síns. Menn vita ekki hvort er betra, hinn æsti þjoðern- isgorgeir eða kenningar byltinga- manna. Það er þá aldrei nema skóbótaskifti, segja þeir og ypta öxlum. Þjóðardrambinu er sífelt verið að berja inn í meðvitund þjóðar- innar. Ekki alls fyrir löngu hefir einn vísindamanna þeirra fundið það út, að Japanar séu fullkomn- asta þjóð heimsins, bæði aö lík- amlegu og andlegu atgervi. Hann hefir í mörg ár haft á hendi hln- ar flóknustu ^ mannfræðisrann- sóknir, og er nú loks búinn aö komast að fastri niðurstöðu í þeim efnum. — Hin eiginlega trú okkar, er trúin á föðurlandið, segja Japan- ar. Forfeðradýrkun þeirra er einn liðurinn í þessu. Hverrar trúar sem þeir eru, þá dýrka þeir for- feður sína og landið. Það stafar einkennilegum kulda af föðurlandsást Japana. — öll ástæða er til að dást að kjark þeirra og fórnfýsi, en það er eins og allan eld vanti. Þeir ganga að öllum verkum sínum í þágu föð- urlandsins með einhverjum kulda og rólyndi, sem virðist stinga í stúf við áhuga þeirra og fórn- fýsi. Það sem Japan virðist helzt vanta á vorum tímum, er íhugun Ijós”, 3. “og auka þekking á hin- um fornu sögum og siðum feðra vorra”, 4. “Yarhöndla fornmenj- ar, er hreifðar hafa verið”, 5. ‘Vernda þær, er ekki verða flutt- ar á safnið“, 6. “fræða almenning um fornleifar og sögulega þýðing þeirra” — bæði með söfnun fom- ið, meðan hans veika heilsa ent- ist til, eða um 15 ár. Sumarkaup hans, ritlaun og ferðakostnaður hjá félaginu, er oftast 160 kr. eða 180. En Sig. V. o,furlitið meira, þá er hann hélt nokkra verkamenn við rústagröft og rannsóknir. Hik- laust má fullyrða, að þessar fáu kr. ha£i þjóðin fengið ríglega end- urgoldnar. Árbók Fornlfél. er óljúgfróð og örugt vitni, ekki aðeins um hinar mörgu og glöggu uppgötvanir og athugasemdir þessara manna, heldur eru þar líka margar merk- is ritgerðir lærðra manna og sér- fræðinga í ýmsum fornum Iræð- um. Mest vitanlega eftir M. Þ , núverandi þjóðminjavörð og fé- lagsformann. Árbókin öll frá byrjun, 1880— með ótal ágætum forngripamynd- um og uppdráttum af sögustöðum, húsarústum o. fl. — er ómissandi bók fyrir alla þá, er vilja lesa og skilja fornsögur vorar. Hingað til hefir Árbókin öll fengist fyrir lítið verð, en mun nú á þrotum, og hlýtur því að verða mjög fá- gæt og afar dýr, er fram líða stundir. Félagsmenn. Þegar á öðru árí, 1881, voru félagsmenn orðnir 214 —23 æfifélagar með 2g kr. tillagi, og hinir með 2 kr. árgjaldi. Þar af voru 19 konur, embættismanna konur og göfugustu meyjar í Rvík (dætur bisk., yfird. o. fl.), Hafa slikar konur og meyjar minni göifgi, metnað og þjóðdækni nú en? Nú er árgjald félagsmanna að- eins 3 kr., helmingi gengislægra en þá, og þó er ekki ein einasta kona í félaginu. Hvar er nú kven- réttarmetnaðurinn ? Margir þjóðræknir menn og góð ir útlendingar, hafa gefið til Þjóðminjasafnsins fé nokkurt og gripi ágæta, fyrir tugi, hundruö og þúsundir króna. Er nú slík rausn á förum? Eða vilja engir fleiri en núverandi félagsmenn, Frá Islandi Eorgarnesi, 5. nóv. Hinn 27. sept. kom hingað danskt vélskip, sem “Ida” heit- ir, til þess að taka við af “Uffe” dýpka höfnina hérna. Hefir það verið hér við starf síðan, og eru á því 6 menn. í morgun, klukkan um 9, var skipið eitthvað að færa sig til, eins og það varð alt af að gera. Skipstjóri var á þiljum og skrikaði honum fótur og féll hann hast- arlega rétt hjá vindu skipsins, sem var í gangi. Lentu föt hans í tannhjóli vindunnnar og dró hún hann að sér af miklum krafti, og lenti hann inn 1 vind- una, áður en hún yrði stöðvuð. Kallað var þegar á lækni og kom hann undir eins á vettvang, en þá var skipstjórinn dáinn, og var allur annar handleggur Iians tættur í sundur af vindunni. í dag var smíðað utan um lík- ið og er vélbátur kominn frá Reykjavík til að sækja það, og verður það flutt til Kaupmanna- DODDS '> KIDNEY 1 meir en þriðjung aldar hafa Ðodd’s Kidney Fills verið viður- kendar rétta meðalið við bakverk, gigt, þvagteppu og mörgum fleiri sjúkdómum. Fást hjá öllum lyf- sölum, fyrir 50c. askjan, eða sex öskjur fyrir $2.50, eða beint frá The Dodds Medicine Co., Ltd.. Toronto, ef borgun fylgir. Reynivöllum, 5. nóv. Á miðvikudaginn var fór aldr- aður maður, Eyjólfur Eyjólfs- son, frá Helgafellii í Mosfells- sveit og ætlaði upp í Kjós, að sækja þangað hesta fyrir Níels Guðmundsson bónda á Helga- felli. Var hann ríðandi á hesti, sem Níels átti, en hafði í taumi hest, sem hann átti sjálfur og ætlaði að koma í fóður upp í Kjós. Veður var |/slæmt um daginn hvassviðri mikið og snjókoma á fjöllum. Þó voru menn ekkert hræddir um Eyjólf, því að hann var leiðinni gagnkunnugur, hafði alið allan aldur sinn í Kjósinni. En þegar hann var ekki kominn á laugardag, fór Níels bóndi að undrast um hann og símaði að Reynivöllum í Kjós, og bað að grenslast væri eftir, hvað 'Eyj- ólfi liði. Var þá sent frá Reyni- völlum á næstu bæi, en enginn vissi neitt til ferða' hans. Var þá safnað saman mönnum og hafin leit. Fanst Eyjólfur liðið lík í gilinu í Svínaskarði norð anverðu á mánudaginn. Hafði hann sýnilega hrapað til bana. Ætla menn, að hann hafi ekki getað ráðið sér í ofviðrinu, og hafi það hrakið hann út af veg- inum, og þar fram af í gilið. Áð ur en hann hrapaði, hdfði hann mist af sér Jiúfuna, en í hennar stað hafði hann vafið ullartrefli er hann hafði um hálsinn, um höfuðið. Hann hafði verið á tog leðurstígvélum og má vera, að það haifi stuðlað að slysinu, því slík stígvél eru hál og ilt að fóta sig á þeim í ofviðri og hálku. Annað stígvélið hafði hann mist, og fanst það hvergi. — Likið var eitthvað dálítið skaddað á höfði gripa, rannsóknuni sögustaða og (196 alls, — en á 25 ára afmælinu útgáfu sagnfræðilegrar árbókar. Alt þetta hefir félagið rækt með alúð og nákvæmni, eftir sínum veiku kröftum, og ,fáu styrktar- mönnum. Varpljós fél. hafa brugðið birtu á skuggsýni fornaldanna: hof og hörga, húsastærð og skipan, þing- höld og staðhætti, letur, við og örnefni, mæliker og kvarða, siði og hætti á mörgum sviðum. Og sumt af þessu hefir tekist betur hér, en í nokkru öðru landi — sök- um staðhátta, strjálbýlis og sögu- þekkingar. Þar með hefir Flfél. tekist að sanna nákvæmni' og sannsögli vorra ágætu fornsagna, um fjölda staðhátta, bardaga og annara merkustu sögulegra atburða. Ósérplægnir menn. Margir á gætir menn hafa unnið að þessu, flestir fyrir sáralitla borgun, eða enga. Þar hefir þjóðin lítið lagt á sig, en einstakir menn mikið. Þeir hafa spilað af sér og átt við erfið kjör að búa; en þjóðin hefir grætt og nýtur þess nú í makind um, sem þessir menn hafa unnið henni til þroska og þrifnaðar. og kyrð. Því að þrátt’ fyrir allan Áhugamál knúði Þá> en ekki launa hávaðann um ágæti þjóðarinnar! Bræðfiri> Þdr V°rU ekki agtaskrif' 131) sjá af 3 kr. árlega fyrir Ár- bókina, þó ekki væri hugsað hærra? Nóg er verkefnið: fornleifar og fágætir munir, staðhættir og ör- nefni, rústir og dys, garðar og áveitur ævagamlar. Ekki sízt að- kallandi þar, sem sjór og sand- fok, eða fingraför manna, eru að hrófla við haandverkum forn- manna, eða eyðilegja þau að öllu leyti. y. g. —Mgbl. og ætla menn því, að Eyjólfur hafi rotast í fallinu. Eyjólfur heitinn var ógiiftur. Hann var frá Þorlákstöðum í Kjós og hafði verið þar lengi og átti nú lögheimili þar hjá bróður- syni sínum. 1 sumar hafði hann verið á Helgafelli í Mosfelusveit og ætlaði að vera þar í vetur. Hann var roskinn maður—kominn um sextugt — og hafði alla æfi verið mjög vel kyntur, hvar sem hann var. Hestarnir fundust á mánudag- inn niðri hjá Þverárkoti — höfðu snúið heimleiðis. — Mgbl. Akureyri, 5. nóv. Freymóður Jóhannesson hefir haft hér málverkasýningu. Var hún opin 3 daga. Um fimm hundr- uð manna fóru á sýninguna og er það mesta aðsókn að málverka- sýningu hér, sem dmi eru til. Mesta athygli, vakti málverk af Önnu Borg leikkonu. Leikritið, “Tveir heimar”, eftir Jón Björnson rithöfund, verður sýnt um miðbik næstu viku. Hef- ir leikfélagið verið að æfa þa* að undanförnu.—Mgbl. og hitan í undirróðri kommúnist- anna, er þjóðin kærulaus fyrir því, sem fyrir henni liggur. Þjóð- in er eins og sjúklingur, sem hef- ir háan hita. — (Berl. Tídende)i—Mgbl . arar. Meðal þessara manna, sem frá eru fallnir, má nefna aðeins Helga Sigurðsson prest að Setbergi og Melum, hvatamann og frumstofn- anda) Forngl-ipasafnsins, ásamt CC þú hefir aldrei neina verki og CC blóðið er hreint og í bezta lag i þá Lestu þetta ekki! Vér gefurn endurgjaldslaust eina flösku af hinum frœga Pain Killrr Blackhawk’s (Rattlesnake Oil) In- dian Liniment Til að lœkna gigt, taugaveiklun, bakverk, bólgna og sára fœtur og allskonar rerki. Einnig geíum vér I eina viku með Blackhawk’s Blood and Body Tonic. Agætis meðal, sem kemur I veg fyrir 90% af orsökum allra mannlegra sjúkdóma. Pað hreinsar blóðið og kemur liffærunum I eðli- legt ástand. Blackhawk’s Indian Liniment kost- ar $1.00 flaskan. Meðan þetta boð stendur, sendið oss þessa auglýs- ingu og $1.00 og vér sendum yður póstfrítt tvær flöskur og vikuforða af Blood and Body Tonic, alt fyrir $1.00. Hjúkrunarkonur mæla með þvj. Ábyrgst að vel reynist. BLACKHAWK INDIAN REMEDY CO. DEPT. 6. 296 Gladstone Ave., TORONTO 3, ONT. MARTIN CO. Tækifærissalan karla og kvenna alfatnaði og furfatnaði veitir yður mikil kjörkaup á miklu af úrvals-alfatnaði og allra hægustu borgunarskilmálum Fyrir aðeins niðurborgun 20 vikur til að borga afganginn Mikil kjörkaup á Kjólum Óvanalega gott úrval af fallegum Kjólum, sem vér keyptum til að selja fyrir miklu hærra verð, en höfum nú afráðið að selja fyrir að eins $15.75. Komið sem fyrst. Karlmanna-alfatnaðir Navy Blue Serges og Worsteds. Einlitir eða með fall- egum röndum. Einhneptir eða tvíhneptir, $35,00. Búðin opin til kl. 10 á laugardagskvöldum. MAIÍTIN £n CO. Easy Paument» Ltd. 2nd Floor, Winnlpcg Pmno Bldg. Portago and Horgravo

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.