Lögberg - 06.03.1930, Blaðsíða 7
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 6. MARZ 1930.
Bla. 7.
Um Garðvist Islendinga
á öldinni sem Ieið.
(Framh.)i'
Þó að Fabricius. Garðprófastur
hafi orð á því, að íslenzkir Garð-
búar hafi samlagast dönskum
Garðbúum heldur illa, má ekki
taka það alt of bókstaflega. Sann-
leikurinn var sá, að það var afar-
misjant eftir geðslagi manna. Þó
Se£ir það sig sjálft, að íslenzkir
stúdentar muni, ef þeir hafa ver-
ið eins drykkfeldir eins og höf.
lætur í veðri vaka, hafa tekið
'iuúgan Iþátt í sumblum Garðbúa,
Því að þau voru mörg, og verður
ekki með sanni sagt, að danskir
ftúdentar hai verið neinir bind-
indsmenn heldur. í öðru skemt-
analífi Garðbúa mun þó þátttak-
an af bálfu íslendinga hafa verið
minni. «
Milli 1870 og 80 höfð,u danskir
Garðbúar oftar en einu sinni
^jónleiki, og tóku ýmsir íslend-
'ngar þátt í þeim. Höf. jtilnefnir
þá Björn Olsen prófessor, Indriða
®káld Einarsson, Guðn lækni Guð-
mnndsson, er síðar var á Borg-
undarhólmi og Kristján Jónsson
úómstjóra. Tekur höf. það um leið
fram, að þetta hafi alt verið bráð-
1 nir menn, sem reyndar eru litl-
ar fréttir oss. Sérstaklega hafði
®jörn Olsen vakið athygli mcð
sínum. Hann lék eitt sinrt
?ermanska hetju^ “Rosmer", eftir
f'hr- Richard, og segir að hlut-
Verkl<5 hafi “þar með fengið á sig
þsf’.Iega þjóðlegan blæ.”
Fyrirlestrahöld voru alltíð um
e*tt skeið á Garði, og 1879 flutti
°nvaldur Thoroddsen, þá stú-
úent, fyrirlstur þar um náttúru
íslands.
Garður var fram undir Jok ald-
ar’nnar sem leið, nokkurs konar
Pólitísk miðstöð stúdenta, sem alt
af hafa, bæði hér og annars stað-
ar> látið sig stjórnmál miklu
skifta. Hið innra líf á Garði var
frví oftast mjög trú mynd af þeim
sk)órnmálagöldrum, sem voru að
?erast fyrip utan hann. Garðbúar
8kiftust um innri mál Garðs í
flokka, eftir stjórnmálum Dan-
P^erkur. f þeirri hlið Garðlífsins
v°ru Islendingar hvað liklegastir
fil þess að taka þátt, því að varla
^etur jafn - stjórnmálasinnaða
menn og íslendinga. Þátttaka
^eirra mun og meira hafa verið
sProttin af löngun til að vasast í
sfjórnmálum, en af áhuga þeirra
fyrir dönskum stjórnmálum.
þó kemur það fyrir að straum-
ar» sem þá voru uppi í þjóðlífi
ana, hrífi einstaka íslendinga
^Peð sér. T. d. gerðist einn ísl
^'arðbúi, L. Gu,hnlögsen, sjálf
ooaliði í her dana, er uppreisnin
Þ°fst í hertogadæmunum 1848
Vls kal hér skotið inn, að sama
gerði einn nafntogaður íslending-
Ur> Jón Thoroddsen. En þetta
Var einstakt í sinni röð.
fsiendingar studdu i heild sinni
rjálslyndu flokkana, á Garði, en
að gefur að skilja, að eftirsókn
arðfliokkanna eftfr atkvæðum
Mendinga, hafi að jafnaði verið
a mikil, því að landar voru oft-
asf fjórði hluti Garðbúa og þar
Af því leiddi það og, að
^ndar gátú haft hrossakaup við
ani um framgang ýmsra mála.
j V° j-ókst t.' d. tvisvar að koma
^nóa í æðstu virðingarstöðu
^a.rðbúa, hringingarstöðuna,. sem
v° uð var. Sá maður, sem þá
stW^U blaut, hafði alla frammi-
^ ° u Garðbúa út á við, og var
Jnum nokkur eftirtekt og kurt-
haf S^n<^ 1 bæjarlífi Kaupmanna-
a_Par. Fyrsti maðurinn var
Uli Mordahl lögfræðisnemi; var
•3nn bringjari 1868, næstur á eft-
ap ^örrinS nokkrum, þeim er síð-
gfVarð íslandsráðgjafi. f síðara
j/ 1:15 varð fyrir kjöri Klemens
l8RSS°n’ sí®ar raÓherra; var það
6. ££ Var mil{ið öldurót í
JJornmálalífi Dana og olli þvi
-^stjórn Estrups. HÖfðu
h° æk‘r stúdentar verið svo ó-
^®Pnir að kjósa heldur linan mann
jj . au^man, síðar læknir, — fyrir
^lngjara næstan á undan Klem-
> en höfðu nú ætlað að gera
€ agarkók með kosningu hans,
__a befir það tekist, segir höf.
aPríl 1885 gaf Estrup út
, 1.
Garðstyrk, af því að sannast
hafði við rannsókn í sakamála-
og lögregluréttinum í Khöfn, að
þeir hefðu gerst brotlegir við 90.;
gr. hegningarlaganna. Hún fjall-;
ar um það, “ef einhver að öðru
leyti með hótunum, háði eða öðru
móðgandi framferði, brýtur bág
við virðingu þá, sem konungi ber”
o. s. frv. Nú irtyndu menn brosa
að slíku, en það hafa menn eftir
þessu ekki getað gert þá.
Á Garði voru svo nefnd vekjara-
félög, sem eins og nafnið bendir
til, einhvern tíma hafa haft það
hlutverk, að reka menn tímanlega
á fætur til lesturs. Að vísu er enn|
þann dag í dag í vekjarafélögun-j
um vakið eldsnemma á morgnana
með ýmsum serimoníum og fettu-
brettum mjög skemtilegum. En
í vakningunni er ekki meiri al-
vara en það, að menn geta komist
undan henni ef þeir vilja, og er
heimilt að sofa áfram að henni
lokinni. í þessi vekjarafélög
skiftu Garðbúar sér eftír stjórn-
málaskoðuþum. Er einræði Est-
rups stóð sem hæst, var stofnað
róttækt vekjarafélag (hafði áður
verið^til með íhaldssamara nafni)
og bygði það stjórnmálaskoðanir
sínar aðallega á kröfum stjórnr-
byltingarþingmannanna frönsku,
og svo sem til að herða á því, tók
hver félagi upp nafn einhvers
þeirra, þó nefndist sá, er vekja
skyldi í 'hvett sínn alt af Robes-
pierre. í þessu félagi voru þrír
íslendingar, þeir Geir T. Zöega,
síðar rektor, er nefndist Santerre,
með rentu; Björn Bjarnason, sið-
ar sýslumaður í Dalasýslu, sem
nefndist Égalité, eftir föður séra
Filippu,sar; og Skúli Thoroddsen,j
síðar sýslumaður í ísafjarðar-|
sýslu, sem nefndist St. Just, og'
mátti það til sanns vegar færast..
“Einn maður úr félaginu, sem
enn er á
Opið brél til Gests í Haga
Lengi hefi ég ætlað mér línu að sertda,
lagsmaður góður, vinur minn, Gestur.
En ef að þú reiðist, það raunin má sanna,
hvað ræfilslega mig hugrekkið brestur.
Nú gjör.st ég stirður í stefjum að mæla,
og stundum er gáfan niðri í maga;
samt skal ég reyna, með kvási og hvellum,
að komast nú til þín austur að Haga.
Man ég þá tíð, er kynt'ist þér, kæri,
þú kafaðir aurinn á landnáms dögufm,
með pósttösku þunga, sem þétt klif af hesti,
slíkt þol finst nú að eins í gömlum sögum.
Með silfraðar hærur, á sjötugsaldri,
nú svipurinn he:mtar að lýður treysti,
og klifjaður enn þú brunar um brautir
og baggarnir alla tíð: manndáð og hreysti.
Það er vor skylda, ef skjall-laust er kveðið,
að skýra frá aðstoð, er maðurinn nýtur,
ef hann á konu, sem kvendygðir prýða,
hún kuldann og andstreymis hlekk:na brýtur;
og konan þín, Gestur, hún blómskrýðir bæinn,
og boðin er stöðugt að vinna til þrifa;
háfleygust gæfa, þá sambundnar sálir
saman í eindrægni kunna að lifa.
Glaðlyndið, vizkan og viðmóf.ð þýða,
vinsemd þér styrkir, svo hörmunga bylgjur
skella þér aldrei á skeiðfleti lífsins,
því skapið og dáð'n þarf engar dylgjur.
Það hljómar um .fljótsbakkann hátíða söngur,
nær hérvistar tímabils útrennur frestur,
svo lengi að Haga stórbýlið stendur,
þar stimplað sést nafnið: Oddleifsson Gestur..
Jón Stefánsson.
Háskólabærinn í Madrid
Það er ekkert smáræðis kapp-
hlaup milli þjóðanna um að gera
háskóla sína sem bezt úr garði, og
þykir jafnvel borga sig fjármuna-
lega, enda stafa flestar framfarir
frá nýjum sigurvinningum í vís-
indunum.
í París hefir verið bygt heilt
hverfi fyrir útlenda stúdenta, enj
ódýrt hefir það orðið Frökkum, þvl
hver þjóð hefir bygt snoturt hús
fyrir sína stúdenta, sem stunda
nám í París. Eitt herbergi eiga
íslendingar að fá þar og leggja
fram tíu þúsund króna til þess.
Nú hafa Spánverjar hafist handa
og ætla sér að gera betur. Er ráð-
gert að byggja heilt háskólaþorp
í Madrid, sérstaklega fyrir stú-
denta úr spönskumælandi löndum
og n,ýlendum. Styður stjórn og
konungur málið af alefli, eins og
sjá má á því, að Spánverjar veita
100 miljónir króna til fyrirtækis-
ins. Er ætlast til, að Madrid há-
skólinn verði með þessu andleg
þungamiðja fyrir öll spönskumæl-
andi lönd. Allskonar kenslu- og
rannsóknastofur verða þar reistar,
fyrirlestrasalir, sjúkrahús o. fl.
Sérstaklega ei* ágætlega séð fyrir
læknisfræðinni, eins og marka má
af því, að spítalinn, sem notaður
er til kenslu, á að rúma 1500 sjúk-
linga. Alls á að byggja heima-
vistir fyrir 12,000 stúdenta.
inu. Sú saga gekk, að Ussing
(Garðprófastur)i hefði stefnt fyr-
ir sig íslendingum í reiði sinni
yfir þessu atviki, en þess er þó
hvergi stað í skjölunum. Aftur
á móti fengu danskir Garðbúar
skömmu siðar tækifæri til þess
að sýna vinarþel, er íslendingur,
Árni Finsen, druknaði á innri
lífi, segir að °það' hafi Ihðfninni’ hví honum fylfrdu ailir
Garðbúar, sem í borginni voru
(Hannes) Hafstein þurfti fyrst
um haustið að gera hreint fyrir
sinum dyrum, þegar hann var í
boði við hringjarakosningu á
móti Chr. Riis (síðar yfirlæknir
í Árósum, þeim er konunginn
móðgaði. G.J.)i. Við prófkosn-
inguna sigraði HaJfstein, en á
aðalfundinum, þar sem Jóhann
Ottosen líkti Riis við Beacons-
field Hávarð (brezkur (forsætis->
ráðherra, hét réttu nafni Disra-
elí. G.J.), sigraði lávarðurinn
hinn íslenzka andstæðing sinn,
með 39 atkvæðum á móti 37.”
Þær lœknuðu mig svo
að segja strax
verið frábærlega áhrifamikið, að
vakna við það á morgnana, að
rödd með ísl. málblæ grenjaði:
“Borrrgarrri Collot d’Herrrböis”
(þ. e. Otto Jespersen síðar pró-
fessor) errruð þérrr vakandi, það
errr Rrrobespierre”. “Sérstak-
staklega kunnu; íalendingar vel
við sig í þessum félagsskap,’’
segir höf, “gerfin voru þeim að
skapi.” “Réttlátu, róttæku sam-
borgarar,” ritar Skúli Thorodd-
sen, er hann var kærður fyrir of-
beldisverk (hranalega vakningu),
“St. Just borgari hefir varið sig,
og1 þér hafið þegar í huga yðar
sýknað hann, látið atkvæði yðar
sýna réttláta sannfæringu yðar.
Sýknið St. Just.” Síðar lognaðist
þetta félag út af.
Þetta er auðvitað glens og
gaman. En þegar stjórnmálin
komu fram á sumblum Garðbúa,
gat farið að grána gamanið, og
kom stundum í ljós, að mjög
grunt var á því góða með íslenzk-
um og dönskum Garðbúum. Það
var auðvitað, að allar frelsis-
hreyfingar í öðrum löndum (að
undanteknu íslandi) nutu hylli
róttækra Dana á Garði. Ekki var
það sízt frelsishreyfing Norð-
manna og viðureign þeirra við
afturhaldið sænska. 1882 gekst
því Jóhann Ottosen, sagnfræð-
ingur, ágætur Dani, fyrir því, að
20 norskum stúdentum, er stadd-
ir voru í Kaupmannahöfn, var
boðið í sumbl á Garði, en hlauzt
lítil ánægja af.
“Norðmannasumblið á Garði fór
að ýmsu leyti sögulega fram,”
segir höf. “Ottosen mælti snot-
urlega fyrir miinni Noregs og
þeim viðgangi skáldskaparins,
sem þar hafði orðið á síðari ár-
um, svo að nú væri Noregur
fremstur allra Norðurlanda í því
efni. Fór alt vel á meðan á ræð-
unni stóð, og eins undir síðari
ræðu hans fyrir minni Suður-
Jótlands. En er íslendingurinn
(Skúli) Thoroddsen mælti fyrir
minni Jóh. Sverdrup (einn helsti
stjórnmálamaður og framsóknar-
maður Norðmanna um það bil),
brá svo kynlega við, að mikill
hluti þeirra, er viðstaddii voru,
ekki danskir hægrimenn einir,
heldur einnig Norðmenn, létu í
ljós óánægju með því, að sitja
Segir Alberta Maður um
Kidney Pills.
Og hvað gerum vér svo, íslend-
ingarnir, til þess að efla háskóla
vorn og gera hann að nytsemdar-
stofnun, sem gæti orðið lyftistöng
Hugsað til íslands
—Staddur í Rock Lake, Man.—
Hér er fagurt,— fegra er þá
fram til íslands dala.
Þessu ungur að ég bjó,
er ég hlaut að smala.
Enn skal hugsað heim til þín,
— hátt ég sjaldan mæli —
kæra feðrafoldin mín,
fyr er varst mér hæli.
Köld og úrg var æskan min ■—
um það fátt eg segi.
En eg fann við fjöllin þín
frið á ihverjum degi.
Sýnir bjartar birtust mér,
bæði í svefni’ og vöku.
Þá var létt að leika sér, —
líf í hverri stöku.
iNú er skift um leik og lund,
lýist fjör i æðum.
Lokuð eru æsku-sund,
aflið minna í kvæðum.
Hvað sem er um ár og dag,
eða lífsins sýnir,
biðja’ um íslands heilla-hag
hinztu kraftar mínir.
K. Johnson.
Reynd í bökun
“Eg fæ bestar Pie skorpur, þegar eg
nota 2 teskeiðar minna I hvern bolla
af “Purity” heldur eix af öðru vanalega
finu hveiti. Fletjið það út þurt.
Skorpan verður sérstaklega góð, ef not-
að er helmingurinn af
hverju, smjöri og lard.”
Vinnur stöðugt verðlaun
Sendið 30c fyrir mat-
reiðslubók með 700
forskriftum.
IV
IWestern Canada
Flour Milla Co. Ltd.
Winaipeg, Man.
Calgary, Alta.
13
PURITV
PL'DUR
Gömul ritgerð um
hreindýr
Upphaf ísl. hrepidýra.
I.
“Um hreindýr.”
Hér má enn geta þess, að um
langt skeið var íslenzkur maður,
Eiríkur Jónsson, orðabókarhö'f.,
varaprófastur á Garði. Hefir höf.
fá orð um hann, en það skín út
úr þeim, að honum þykir heldur
lítið koma til embættisfærslu
hans. Gefur hann í skyn, að
Eiríkur hafi ekki haft sem bezt
áhrif á stúdenta, hafi hann verið
við þá of kompánalegur, drukkið
við þá dús, og jafnvel svallað
með þeim. Hann hafi og verið
fram úr hófi rellinn. Hvað sem
líður, var Islendingum vel við
Eirík, og voru stöðugir gestir í
húsi hans og konu hans frú Petr-
ínu. Sá, sem þetta ritar, hefir
heýrt ýmsar sögur af því, hvern-
ig það hafi atvikast, að Eiríkur
fékk þessa stöðu, en þar eð eg
veit naumast sönnur á þær, skal
eg ekki hafa það eftnr. En eg
vil þó ljúka máli mínu með því,
að segja frá því eina skifti, sem
eg sá Eirík (stúdentar kö'lluðu
hann Rúka), það var með aftaka
skringilegum atburðum, og ,vona
eg að enginn fyrtist við þá sögu.
Það var *um sumar. Foreldrar
mínir sálugu bjuggu i útjaðri
Kaupmannahafnar og hefi eg
verið 9 eða 10 ára gamall, er
þetta gerðist. Þá var það dag
einn, er faðir minn var einn
heima með mig, að einn skóla-
bróðirhans, sem þá var búinn að
ljúka embættisprófi og nú
mikilsvirtur embættismaður hér
á landi, kom í heimsókn, og gerðu
þeir sér nokkurn glaðning, og
urðu vel reifir, en báðir mennirn-
ir hinir skemtilegustu, er svo
stóð á. Um síðir afréðu þeir, að
leigja sér vagn og aka niður á
Mr. J. M. Dunbar hefir í mörg ár
notað Dodd’s Kidney Pills.
Wardlow, Alta., 1. marz (einka-
skeyti)—
Það er alveg rétt, sem Mr. J. M.
Dunbar, vel þektur og mikils met-
inn maður í Wardlow, segir um
Dodd’s Kidney Pills. ílann hefir
reynt þær og honum hafa reynst
þær vel. Vér _ skulum nota Mr.
Dunbar’s eigin orð:
“Heilsa mín er yfirleitt góð, en
en eg fæ þó stundum snert af
nýrnaveiki. Eg hefi árum sam-
an notað Dodd’s Kidney Pills, og
mér hefir alt af batnað strax af
þeim.”
Til að forðast margskonar
ve'ikindi, er nauðsynlegt að halda
nýrunum í lagi. Þeirr-a verk er að
hreinsa óholl efni úr blóðinu. Ef
þau gera það ekki, safnast þessi
óhollu efni fyrir og valda miklum
veikindum. Þegar eitthvað er að
nýrunum, er sjálfsagt að reyna
fyrst Dodd’s Kidney Pills.
Merkasta ritgerð um hreindýra-
rækt, sem birzt hefir á Islenzku,
x-i n v * i€r eftir séra ólaf Jósefsson Hjört
t:l allra þjoðþnfa? Smatt er það, _ , TT. . ,
___,____.s_______t_________! (Olav Josephson Hjort), ísl. prest
í Finnmörku í Noregi. Það var
Dodd’s enn sem komið er, en máske fer
þetta að breytast til batnaðar. —
Mgbl.
Islenzkar skuldir
við útlönd.
ekki um. En Petrína, sem var af-
ar feit að mér fanst, gekk um
beina. Eiríkur mun þá hafa ver-
ið um sjötugt. Svo vildi það til,
Skuldir íslendinga, ríkis, bæja
og einstaklinga, við útlönd, voru
í árslok 1928 rúmlega 43. miljón-
ir íslenzkra króna, samkvæmt
skýrslum, sem Hagstofan hefir
safnað. Mestur hluti þessara
skulda voru fastaskuldir, þ. e.
skuldir, sem greiða á smámsaman
eftir samniingi, en lausaskuld-
irnar voru rúmlega ein miljón kr.
Mest af föstu skuldunum, voru
skuldir bankanna, 16 miljónir, 244
þúsund kr., þá veðdeildarbréfa-
lán, 7 miljónir 646 þús. kl. En
skuldir ^kaupstaða, voru rúml. 5
miljónir kr. og skuldir Eimskipa-
félagsins, togarafélaganna o. fl.
5 miljónir 186 þús. kr. Sem rík-
isskúldir eru hér einuungis tekn-
að Petrína skrapp í annað her-
bergi og varð kutnningi föðurj ar þær skuldir, sem taldar eru á
landsreikningi, en ekki þau ián
míns henni samferða. Ekki voru
þau fyr búin að fella hurð að
staf, en Eiríkur veltist fram úr
sófanum og út að dyrunum, og
setti hann augað á skráargatið,
og dvaldi þar góða stund. Er þau
Petrína komu inn aftur' var Ei-
ríkur æfujr. “Jeg saa godt du
kyssede ham’’ (Eg sá vel, að þú
kystir hann) sagði karlinn við
Petrínu. Nú virtist mér Petrína
heldur ófrýnileg, en maðurinn
var ungur og sélegur, og er hann
enn snotur, gamall maður, svo að
það þarf ekki að efa, að Eiríki
hafi missýnst. En svo var atvik-
ið afkáralegt, að jafnvel eg fór
i að hlæja, þó að eg fyrst skildi
það til fullnustu síðar.
—Vísir. G. J.
Frá Danmörku
undir skálinni og sveia. Hér varj Garð, að heimsækja Eirík. Ekki
fVr . ---- ioo° Kai n,siru
u bráðabyrgða fjárlög sín,
q Var5 011 Danmörk í uppnámi,
Þo a Jafnvel við borgarastyrjöld.
a*,Sai æsing> sein ekki síður bitn-
0 * a kenungi, Kristjáni 9., barst
u lnn a Garð, varð til þess, að
Gai-XL^131'115’ ^etta ár, mistu tveir
^arðbuar, Chr. Riis, síðar læknir>
ísIeudmgunHH iBrynjólfur Ei-
í h^S°n KÚld’ Sem andaðist hér
Um aidamótin,' Garðvist og
bersýnilega lagt út á hættulega
braut, og 1 þann veginn að hleypa
þorði faðir minn þó að skilja mig
einan eftir heima, og tóku þeir
póÞ.tík í sumblið. Það tókst að.mig því með, en eg var, eins og
vísu að laga þetta, en síðar um.gefur að skilja, himinlifandi yfir
kveldið varð sprenging, sem fékk að lenda í þeirri hoferð. Er of-
varanlegri afleiðingar. Þegarj an á Garð kom tl Eiríks, var þar
Rockefeller-stofnunin hefir sam-
þykt, að gefa Carlsbergsjóðnum
eina miljón króna til reksturs
rannsóknarsto>fu fyrir krabba-
meinssjúkdóma og er það skil-
er yrði sett, að henni verði stjórnað
af dr. med. Albert Fischer, ung-
um dönskum lækni og vísinda-
manni, er þegar hefir hlotið mikla
viðurkenningu fyrir vísindastörf.
Carlsbergsjóðurinn hefir ákveðið
að reisa hús yfir stofnunina í
nánd við ríkisspítalann, og á
húsið að vera tilbúið eftir hálft
annað ár. Til þess tíma starfar
dr. Fischer við “Kaiser Wilhelm-
gripið var fram í ræðu Hannesar
Hafstein (síðar ráðherra), misti
hann á sér stjórn, og réðst með
áköfum orðum á framferði
danskra Garðbúa við hina ís-
lenzkui félaga. Af þessu varð
slíkur kurr, að slíta varð sumbl-
einhver frekari teiti, og man eg
lítið eftir því, en alt var það í
sóma. En starsýnt varð mér á
Eirík, því að hann lá uppi í legu-
bekk og voru báðir fætur hans
vafðir járnreifum, því að hann
var alt af að fótbrotna og greri
önnur, sem ríkissjóður hefir að
vísu tekið, erlendis, en stendur
ekki sjálfur straum af. En svo
er t. d. um meiri ihluta enska
lánsins frá 1921, n ca. þrír-fjórðu
þess voru aftur lánaðir bönknum
með sömu kjörum og ríkið haði.
j'Ef bankahluti enska lánsins og
veðdeildaýbréfalánin eru talin
með ríkisskulduim, verða þær alls
í árslok 1929 um 23 milj. 63 þús.
kr. eða sem svarar ca. 230 kr. á
mann, og eru allar við Danmörku
nema enska lánið, rúml. 10. milj.
krónur.
Bæjafélagaskuldirnar, 5 miljón-
ir kr., eru allar við Danmörku og
mestar hjá Reykjavík, eða um 4
milj. 471 þús. kr„ en minstar hjá
ísafirði, 84 þús. kr. Skuldir Vest-
mannaeyja námui 233 þús. kr. og
skuldir Akureyrar 223 þús. kr.
Mest af þessum skuldum eru
fastaskuldir og sömuleiðis allar
ríkisskuldir, því ríkið greiddi síð-
ustu1 lausaskuldir sínar árið 1925.
Lausaskuldirnar, það sem þær
eru, er viðskiftaskuldir, er ganga
mjög upp og niður eftir árferði,
og skapast við ný viðskiti nýjar
skuldir eða nýjar kröfur á útlönd,
sem nota má til greiðslu eldri eða
komandt sku/lda) í árslok 1928, j
voru lausaskuldirnar erlendis
nærri 16 miljónir, en jafnframt
áttu fslendingar þar I inneignir, i
sem námu nærri 15 miljónum, svo
að lausaskuldirnar voru ekki
taldar nema l miljón kr. Árið
þær einnig
hann, sem gaf stjórninni S5
hreindýr árið 1776 (ekki 3Ö, eins
og sagt er hjá Þorv. Thoroddsen)
til að láta flytja til íslands. Rit-
aði hann þá ofannefnda ritgerð
a<j tilhlutan stjórnarvalda, og
átti hún að vera íslendingum til
leiðbeiningar í hreindýrarækt.
Var það enda tilætlun Thordals
amtmanns og þeirra, er beittu sér
fyrir máli þessu, að hreindýrj til íslands, sem
þessi og þau önnur, er flutt voru
til landsins (1771, ’76, ’83 og >87)
yrðu búpeningur ísl. bænda.
Það voru hreindýr séra ólafs,
er hleypt var á land á Hvaleyri
í Hafnarfirði (þeim 23, er lifðu
af sjóferðina), og síðan hafa
haldist við á Reykjanesfjallgarði.
— Voru þau orðin 500—'600 að 7
árum liðnum og hafa eflaust ver-
ið orðin 200(^—3000 um aldamób
in 1800, þegar farið var að veita
veiðileyfi. — En nú munu þar að-
eins 21—5 d|ýr í mesta lagi.
Eins og kunnugt er, varð ekk-
ert úr þessari hreindýrarækt. —
Skörti landsmenn kunnáttu alla
og þekkingu í þeim efnum, og
stjórnin sá ekki um, að Finn-
lappar væru hingað sendir til að
kenna miönnum hirðingu dýr-
anna og hagnýtingu. —
Ritgerð séra ólafs, sem nefnd
er “Um hreindýr”, birtist í ísl.
þýðinguu í “Félagsritunum” VIII.
77.-105. bls. Er það fróðleg rit-
gerð og lærdómsrik á ýmsa vegu,
en þó eru í henni ýmsar missagn-
ir, er leiðrétta þyrfti, áður en
greinin yrði notuð sem leiðarvfs-
ir. Og auk þess margt breytt frá
þeim tímum.
II.
Ólafur Jósepsson Hjört.
Mér virðist viðeigandi hér, að
fara nokkrum orðum um þenna
landa vorn, sem eyddi sinni stuttu
æfi fjarri fósturjörð sinni í ðr-
birgð og sífeldri baráttu gegn
illum örlögum, en virðist þó hafa
munað ættland sitt og borið til
þess hlýan hug og ræktarsemi.
Ólafur Jósephsson Hjört fædd-
ist í 'Stærra Árskógi á Árskógs-
strönd í Eyjafirði 12. júlí 1740.
Voru foreldrar hans séra Jósep
Ólafsson og Ragnheiður Sigurð-
ardóttir. Átta ára gamall kom
Ólafur til Kaupmannahafnar og
lenti þar á hrakningi. Tók þá I.
E. Gunnerius, er síðar varð bisk-
up í Niðarósi, drenginn að sér,
og kostaði hann seinna til náms.
Útskrifaðist ólafur árið 1764.
Ólafur varð seinna sóknarprest-
ur í Kutokeino i Finnmörku, og
þaðan sendi hann; hreindýr þau
áður er getið.
Hlaut hann fyrir það verðlauna-
pening úr gulli (Medaille pro me-
rites) frá stjórn íslands.
Af séra Ólafi fara misjafnar
sögur, enda virðist æfierill hans
haa verið ærið skrykkjóttur, og
maðurinn að líkindum fremur
brokkgengur. En óefað hefir all-
mikið verið í hann spunnið. Sat
hann prestskap sinn allan í fá-
tækum útkjálkabrauðum, enda
mun hann hafa talið æfi sin út-
legð eina. — Hann andaðist í
Rödöy á Hálogalandi, 49 ára að
aldri árið 1789.—
Það er fyrst nú, eftir full 150
ár, að vér þýkjumst eygja dag-
renningu framkvæmda þeirra, er
ólafur Jósephsson Hjort hugðist
stofna til með því að senda fóst-
urlandi sínu B5 hreindýr að gjöf.
Helgi Valtýsson.
— Vísir.
Bragðið-—
Er aðal atriðið
Saðsamur matur þarf ekki að vera bragð-
laus. Listin í því að búa til góðan mat,
er að hafa hann sem bragðbestan.
Melrose
PURE FLAVORING EXTRACTS
er sterkt, bragðmikið, drjúgt
— hverfur ekki í bökuninni.
VANILLA MAPLE
LEMON ORANGE
RASPBERRY STRAWBERRY
CHERRY PISTACHIO
ROSE PINEAPPLE
)g annað sem gerir
bragð og lit
Verið viss um að fd
MELROBE
H. L. Mac Kinnon Co. Ltd.
Institut” í Berlín, en þar hefir
hann verið síðustu árin og getiðj áður (1927) höfðu;
sér hinn bezta orðstír. Gert er minkað mikið (voru 8 milj. 268
ráð fyrir, að vextirnir af gjafa-l þús.)i móts við það sem var 1926,*
fé Rockefellers næfi fyrir reksturs1 því þá voru þær uppundir 13% ;
kostnaði stofnunarinnar. Er þaðjmil. kr. og höfðu þá aukist mikið
talinn mikill sigur íyrir danskaj frá 1925, þegar þær voru rúml.í
vísindastarfsemi, að ákveðið hef- 5% milj. kr. Erlendu innstæð-j
urnar 1927 og 28 sýna hið góða
viðskifta. árferði, sem þá var. —!
Lög.r
ir verið að reisa stofnunina þar í
landj undir forstöðu dansks vís-
indamanns. — Vísir.
I
ROSEDALE Kql
Lump $12.00 Stove $11.00
FORD COKE $15.50 Ton
SCRANTON HARDKOL
POCA LUMP og
CANMORE BRICQUETS
Thomas Jackson & Sons
370 COLONY ST.
PHÖNE: 37 021