Lögberg - 06.03.1930, Blaðsíða 2

Lögberg - 06.03.1930, Blaðsíða 2
Bls. 2. . LÖGBERG, FIMTUDAGINN 6. MARZ 1930. Islandsbanka lokað Reykjavík, 5. febrúar 1930. I. Síðastl. mánudag, 3. þ. m., barst sú fregn út um bæinn, að íslands- banka væri lokað þann dag vegna fjárkreppu vandræða. En saga málsins er, í fáum dráttum sögð, svohljóðandi: Sunnudaginn 2. þ. m. hafði bankaráð íslandsbanka sent fjár- málaráðgjafa bréf, og skýrt hon- um frá, að vegna seðlainndráttar (sem er lögum samkv. 1 miljón á ári) og skulda afborgana á síð- astl. ári, skorti bankann, sem stendur, fast starfsfé, en hins vegar hafi orðið vart nú á síð- kastið nokkurrar hræðslu hjá innstæðuigendum bankans, og sé hann ekk'i fær ujn að standast ó- eðlilegar úttektir af innlánum og öðrum innstæðum. Fer banka- ráðið þess á leit við landsstjórn- ina, að hún leiti heimildar Al- þingis til þess að takast á hendur samskonar ábyrgð á skuldbind- ingum íslandsbanka og hún hafi áður, með lögum 15. apríl 1828, tekið á skuldbindingum Lands- Hefir Þú Slæma Meltingu og Litla Matarlyst? Þúsundir manna eiga betri heilsu og meiri orku Nuga-Tone að þakka. Það jók þeim matar- lystina, gera magann færan um að melta það, sem þeir átu. Með þessu móti styrktust taugarnar og vöðvarnir og öll líffærin og heils- an varð að öllu leyti miklu betri; Nuga-Tone veitir líka betri heilsu. Það hreinsar óholl efni úr líkamanum, lséknar hægðaleysi, eyðir gasi og uppþembu; læknar nýrna- og blöðrusjúkdóma og önnur slík veikindi, sem koma af því, að ehilsanj er biluð og kraft- arnir litlir. Þú getur fengið Nuga Tone hjá öllum sem meðul selja. Hafi lyfsalinn það ekki við hend- ina, þá láttu hann útvega það frá heildsöluhúsinu. Sigmund Freud og sálar- fraði og lífsskoðun nútímans Fáar eða engar hreyfingar í vís- indalífi nútímans hafa vakið eins mikla athygli og jafnframt eins miklar deilur og hin svonefnda sál- rakning eða “psychoanalysa,” sem kend er við prófessor Sigmund Freud. Þessi hreyfing er ekki nema 30—35 ára gömul og var upp- haflega einungis bygð á rannsókn- um og lækningatilraunum á sér- stöku sálsýkisfyrirbrigði (hysteri), en hefir smám saman orðið fyrir auknar rannsóknir og reynslu, að yfirgripsmikilli kenningu um alt sál með arlíf og eðli mannsins, sjúkt og sameinuðu' heilbrigt, þar sem fengist er við efni eins og nú að lækna væga eða mikla sálsýki, að skýra ýmsar hneigðir manna eða lífsskoðun, að og hafa Vesturland mönnum, sem kosnir eru hlutfallskosningum í þingi.’’ Umræður urðu nokkrar um frum- vörpin ogi máttu kallast hóflegar.i +:i raða drauma, o. s. frv. Var þeim svo baðum visað til . , * , . „ , 1 • 1 kenmngar pvi venð notaðar og haft fimm manna nefndar, sem kosm ° ,r a var á fundinum. í henni eru flutningsmenn beggja frumvarp-! anna, og auk þeirra Héðinn Valdimarsson. Síðan þetta gerðist á mánudags- 1 áhrif á ýms svæði menningarlífs ins og visindanna, s. s. á sögu, bók- mentir og uppeldismál og ekki sizt á trúarrannsóknir og mannfræði. Höfundur og höfuðmaður þess- arar stefnu er Sigmund Freud bankans, og að hún þar að auki‘ kvöld’ 'hefir nefndin verlð að| prófessor í Wien, fæddur 6. maí fái heimild til þess að ábyrgjast1 störfum, en ekkert er fram kom-( igS6. Hann var taugaveikiskenn- .** í_í ____; Dtiín+ nn Kn ITlrt „ ...’k' 1_' „l.'l_í 11 L'_ _ 00 fyrir bankann reksturslán, alt að 1,% miljón kr. En til vara fer bankaráðið fram á að landstjórn- in fái heimild til að ábyrgjast greiðslu á innlánsfé bankans og öðrit innstæðufé í hlaupandi við- skiftum, eins og það sé á hverj- um tíma og auk þess heimild til að ábyrgjast reksturslán alt að 1H miljón kr. En fái bankinn ekki þessa hjálp, segist banka- ráðið enga leið sjá til þess að komast hjá, að bankanum verði lokað þegar næsta dag. Ábyrgð- in, sem bankinn biður um, nem- ur 35 milj. kr., ef hún nær til allra skuldbindinga hans, en vara upp- ástungan, um ábyrgð á innstæðu fénu, 10 milj. kr. Fjármálaráðherrann kvaddi þá þingmenn til fundar í sameinuðu þingi á sunnudagskvöldið. Var sá íundur haldinn fyrir luktum dyr- um 0g stóð til kl. 5% um nótt- ina. Var gengið þar til atkvæða um svohljóðandi tillögu frá Jóni Þorlákssyni: “Alþingi ályktar, að skora á ríkisstjórnina að gera nú þegar ráðstafanir til þess að starfsemi íslandsbanka stöðvist ekki. ’’ 18 þingmenn greiddu tillög- unni atkvæði, en 22 greiddu ekki atkvæði. Var hún þá fallin. Það voru þingmenn Sjálfstæðisflokks- ins og einhverjir úr Framsóknar- flokknum, sem greiddu tillögunni atkvæði, en flestir þingmenn Framsóknarflokksins og þingm. Alþýðuflokksins, greiddu ekki at- kvæði. Töldu þeir upplýsingar þær, sem fyrir lágu um hag bank- ans, ekki svo góðar, að á þeim mætti byggja, þegar um svo stór- fengilega ábyrgð væri að ræða. En forsætisráðherra hafði tveim ur dögum áður en þetta gerðist, ið frá henni enn. Búist er þó við ari við háskólann í W.ien 1885 að hún skili álitsskjali mjög bráðlega, ef til vill á mörgun. Eins og eðlilegt er, hefir mál þetta vakið mikla athygli og um- tal. En orsakanna verður að leita langt aftur í tímann/Það er seðla aukningin mikla á ófriðartímun- um og gengissveiflurnar síðan, sem þessu valda. Rangt er að gefa núverandi bankastjórn sök á því, enda tók líka forsætisráð- herra þetta skýrt fram við ræðu málsins í þinginu. Það er vandamál, sem hér er um að ræða, og þarf að athugast án æsinga. En hvernig sem því lykt- ar, þá er skylt að minnast þess, að íslandsbanki er stofnun, sem gert hefir þessu landi gagn. — Lögr. II. Reykjavík, 6. febr. Unnið er að því að komast út úr ógöngunum. Fregnir af skeyt- um og fundahöldum fást ekki birt- ar. — Aðvaranir enn frá útlönd- m. — Því miður getur Morgunblaðið ekki sagt frá ýmsu því, sem gerst hefir í bankamálunum síðustu dægrin. Bankanefndin hefir haldið fund eftir fund, án þess að hún hafi getað komið sér saman um hvern- ig ráða á fram úr vandræðunum. Flokksfundir hafa einnig verið haldnir. En valt er að treysta þeim sögusögnum, er breiðast út um það, er gerist á fundum þessujm. Hambrosbanki hefir lofað að- stoð við viðreisn íslandsbanka það er víst. En hvernig ríkisstjórn og þing- meirihluti tekur því tilboði, er Morgunbl. ekki kunnugt um. Orðsending kom enn að nyju falið tveim mönnum, Jakob Möll- frá Hambro I gær, þar sem hann er bankaeftirlitsmanni og Pétri Magnússyni bankastjóra, að kynna sér hag bankans og segja álit sitt á honum. Lá það álitsskjal fyrir þingfundinum og segir í því, að þeim virðist “láta mjög nærri, að bankinn eigi fyrir öll- um skuldum, að frátöldu hlutafé”. Kl. 8% á mánudagskvöldið var boðaður fundur í Neðri deild, til þess að ræða bankamálið. Lágu þá fyrir tvö frumvörp, annað flutt að tilhlutan landstjórnar- innar og eru þeir Hannes Jóns- son og Sveinn Ólafsson flutnings- menn þess. Það mælir svo fyrir, að bú fslandsbanka skuli tekið til skiftameðferðar og skiftin fram- kvæmd af þriggja manna nefnd, er fjármálaráðherra skipi. Gert er þar ráð fyrir, að ríkissjóður ábyrgist seðla bankans, sem í umferð eru við upphaf skifta meðferðarinnar. Hitt frumvarpið flytja þeir Magnús Guðmundsson og ólafur Thors. Þar segir: “Að því til- skildu, að aðgengilegir samning- ar náist við Privatbanken pg Hambros Bank um framhald við- skiftalána handa íslandsbanka, leggú ríkissjóður bankanum til nú þegar forgangshlutafé að upp- hæð 3 milj. kr. . . . Enn fremur á- byrgist ríkissjóður innlánsfé og annað innstæðufé bankans í hlaupandi viðskiftum til loka leyfistímans, 31. des. 1933. Verð hinna eldri hlutabréfa skal á- kveðið með mati og nafnverð þeirra fært niður í sarriræmi við það á næsta aðalfundi bankans. Matið skal framkvæmt af banka- eftirlitsmanni og fjórum öðrum brýnir það fyrir forráðamönnum, að lánstaustsspjöllin séu óbætan- leg, sem þjóðin verði fyrir, ef ís- landsbanki verður ekki bráðlega opnaður. Morgunbl. er ku|nnugt um, að Sveinn Björnsson sendiherra hef- ir sent hingað skeyti, er hnígur mjög í sömu átt. Mbl. átti í gær tal við íryggva Þórhallsson, og bað hann um að mega birta skeytin frá Hambros- banka, og Sveini Björnssyni, er til hans hafa komið. En Tr. Þ. neitaði því, að svo komnu máli. Kvað hann vera fulla leynd fyrir öllum samning- um og fundahöldum um málið. Morgbl. sneri sér til Magnúsar Sigurðssonar bankastj. og frétti hann um bankamálin. En hann varðist allra frétta. Sagði að- eins, að landstjórnin hefði setið á fundi með Landsbankastjórn- inni í gærmorgun — 0g væri það í fyrsta sinn, sem landsstjórnin öll sæti fund með Landsbanka- stjórninni um málið. Enn fremur sneri Morgbl. sér til Jóns Árnasonar, framkvæmd- arstjóra í sambandi íslenzkra samvinnufélaga, en hann er sem kunnugt er formaður í bankaráði Þjóðbankans. Um mál íslnadsbanka vildi hann ekkert segja. Gat þess aðeins að enginn fundur hefði verið hald- inn í bankaráði Landsbankans og fyrstu rannsóknir sínar viðvíkjandi sálrakningu gerði hann í félagi við Breuer, sem áður hafði fengist við þessi efni. Upphaflega vár ein- ungis um að ræða læknisfræðilega athugun og vöktu kenningarnar fyrstunni ekki mikla athygli, enda var það framan af nokkuð óljóst hvert Freud stefndi. Og eiginlega var það ekki fyr en 1905 að hann setti kenningar sínar fram fullbún- ar að heita má í bók um kynferðis- um* kenningar fDrei Abhandlungen zur Sexualtheorie). Fimm árum áður hafði samt komið út bók hans*um draumráðningar hans og vakti hún síðan mikla athygli og deilur. Freud hefir annars skrifað mesta fjölda rita um þessi efni og tekið til mikið! rannsóknar fleiri og fleiri svið sál- arlifs og þjóðlífs og stefnan hefir færst mjög í aukana. Fyrsti fræði- mannafundurinn um þessi efni var haldinn í Salzburg 1908, fyrir at- beina svissneskra sálsýkisfræðinga, Jungs og Blenders og árið eftir var þeim Freud og Jung boðið til Am eríku til fyrirlestrahalds um kenn ingar sínar og eftir þetta fer at- hyglin á málunum hraðvaxandi bæði í Ameríku og Evrópu, meðal fræðimanna, sem rannsökuðu mál- in, og meðal almennings, sem venju- lega hafði þó einungis yfirborðs þekkingu á þessu, einkuni fyrst í stað. En á seinni árum hefir margt verið að því unnið í flestum menn ingarlöndum, að auka þekkingu al- mennings á þessum málum. Fylgis- menn sálrakningarinnar hafa stofn- að með sér alþjóðafélag, sem hefir stöðvar í Bandaríkjum Ameríku, í London, Berlín, Budapest, Mosk- va og Calcutta og víðár. Þrjú tíma- rit að minsta kosti, tvö á þýzku og eitt á ensku, fást eingöngu við það, að flytja fróðleik um rannsóknir og kenningar sálrakningarmanna. Árið 1921 stofnaði dr. Eitington fyrstu opin'beru lækningastofuna fyrir sálrakningar og var þar einn- ig jafnframt einskonar skóli fyrir þá, sem kynnast vildu þessum efn- um. Annari slíkri stofnun var seinna komið á fót í Wien. En auk þess sem kenningar Freuds hafa orðið fyrir miklum árásum andstæðinga, hafa gamlir fylgismenn hans og samherjar einn - ig snúið baki við kenningum hans. Kunnastur þeirra er Toung, sem myndað hefir sér sínar eigin kenn- ingar á svipuðum ' grundvelli og Freud og það í sumum aðal atrið- skýrir ýms fyrirbrigðin öðruvísi en um. Honum fylgja einnig allmarg- ir. Dr. Alder í Wien hefir einnig skorist úr leik og farið sinar eigin leiðir. Meðhaldsmenn Freuds halda því oft fram, að andstaðan gegn kenn- ingum hans spretti að miklu leyti af blygðunarsemi manna eða jafn- vel hræsni í einum málum sérstak- i lega, s. s. kynferðismálum. En Freud leggur mikla áherzlu á það —og að áliti ýmsra fræðimanna of mikla að hvatir eða einkenni í Eg heilsa þér, foldin hárra fjalla! Hagsæla Vesturland! Heill! þér Barði, heill! þér Gðltur, heill! þér Bjarg við Rauðasand. Heill! þér Klettur Hornastranda, við Hornið lengi muntu standa. ísar, stormar, straumar landa, þinni stoltu ró má ekkert granda. Þið, hafsins mið með háa skalla! Ykkur haf-farendur þekkja alla. Þið standið sem hetjur og haldið vörð Um Vesturland — þá bárur æstar brotna á klettum, brim við sand. Þið steyptu merki, stóra mynd, af stæltum þrótt. Við kveðið hug og hreysti í fólk, um harða vetrar nótt. Þið standið fast, þið standið ihörð, Sem storknað afl, að vernda fjörð. Lækja, fossa, gnýpu, hafsins gnýr “Gjallandans raust”. Um Vesturland — Hljómar vorsins vekja gleði og líf, veltur báran hægt ujm fjörusand. Ljóshaf um sumar fyllir dal og fjörð. Frjóvgandi geislar um nætur lýsa jörð. Stormar í fjöllum hátt oft syngja um haust, Og hvetja mann til drottins bera traust. Frónsins frjálsu raddir, fögur sólskins nótt, Um Vesturland —< öllum veitir yndi, örugt vefur trygða-band. Mögur hver og meyja, mögnuð þínu afli og rauöt. Ekkert ilt má beygja, orkan hjartað fyllir traust. Fjallsins fðldu kraftar, ferleg mynd af þrótt. Að hetjum hölda gerir, með horskan vilja og geðið rótt. 1 hjörtum sona, lengi lifi, ljóss 0g orku feðrastorð. Mitt Vesturland — Þó fjarri í rúmi, og fjarri í tíma, séu frá þér horfnir, Móðurland! Þar sem fjöll í fjörðum speglast, fuglar syngja um kletta þína, Sóley börn um sumar tína, blóm-skrýdd jðrð og jöklar skína. Hvernig gæti gleymt þér nokkur? er gnægta þinna ólst Við borð, Sem lærði þína söngva og sögur og sinnar Móður kjarna-orð? Eg elska þig, hauður hárra fjalla! Herra-manna Vesturland — Úti sem lokar alla galla. ' Ást og gleði’ í skaþt þeim falla, Sem í hátign hárra fjalla Hjá þér dvelja um lífsstund alla. Þú ert mitt, Vesturland! — H. Halldórsson. Freud leggur mikla áherzlu á gildi undirvitundarinnar og rann- sókn hennar, eða þeirrar hugar- eða sálarstarfsemi sem fram fer í mönnum að þeim óafvitandi, en ræður í raun og veru oft mestu um sálarástand þeirra. Með rannsókn á henni má oft lækna ýnsar tegund- ir sálsýki og hefir sá þáttur í starfi og kenningu Freuds náð mikilli við- urkenningu, einnig þeirra, sem annars eru átrúaðir á hinar almennu eða heimspekilegu kenningar, sem hann, dregur af rannsóknum sín- um. í tilefni af lokun íslandsbanka, “og meðan að stendur í þessu stappi, sem nú er, kæri eg mig ekki um að fylgjast með í mál- inu. Það er í höndum þings og stjórnar.” — Mgbl. kynferðislífi manna liggi til grund- vallar fyrir mjög mörgu í orðum þeirra og æði og hafi gagngerð á- hrif á alt sálarlífið. En oft sýn- ist sumum svo, sem ýms einkenni andlegs lífs og helztu hugsjóna manna í til dæmis trú og listum, séu óvirt nieð því og litillækkuð, að ætla þeim uppruna af svo lágum hvötum mannlegs eðlis sem þeir telja kynferðislífið. Þessi áhrif ástar eða kynferðislífsins, Eros- áhrifin, kallar Freud einu nafni libido. Máttur þessara áhrifa mið- ar að því að koma sífelt í nánari einingu og meira samræmi í huga og lífi mannanna, en jafnframt starfar í manninum annað afl, afl Draumaráðningar ínánu isambandi við skoðanir Freuds á undirvitundinni stendur áhugi hans á rannsóknum draum- lífsins. Draumarnir, eða að minsta kosti viss tegund af draumum, er sem sé vottur um ákveðið undir- vitundarlíf, sem ekki verður kom- ist að í vöku, þeir eru imyndir sér- staks sálarástands og sami draum- ur ber sífelt vott um samskonar ástand og þar af leiðandi á að vera hægt að ráða draumana og um það efni hefir Freud sett fram herilt kerfi. En á það draumráðninga- kerfi hans hafa margir ráðist harð- lega. En margir eru líka sammála honum um það að draumana sé ekki unt að skoða öðruvísi en sem imyndir sálrænna krafta, sem huld- ir séu að baki hinni venjulegu með- vitund, þó að þeir séu annars ó- sammála Freud um það hvers eðlis þessir frumkraftar sálarlífsins séu. Adler er til dæmis á sömu skoðun og Freud um þetta, þó að hún trúi ekki á kenningar Freuds um áhrif kynferðislifsins á sálarlífið og þar með á draumana. Hann álítur sem sé að menningarkrafturinn i lífi manna sé viðleitni þeirra til að sigrast á sium eigin lítilmótleik eða magnleysi. Kenningar Freuds um þfessi efni öll eru annars flóknari en svo, að þau verði tekin í stuttri grein, enda kemur margt til greina og bætast oft við nýjar athuganir, sem Freud leitast við að nota til fullkomnunar á kerfi sínu. Eðli mannsins og hvötum hans má skifta á ýmsan hátt (til dæmis “ego” og “super- ego”J og þótt hvatirnar og lífs- krafturinn eigi í fyrstu allur að vera af líkamlegum uppruna, en koma misjafnlega fram fyrir ýms- ar mismunandi höndur, þá geta átt ekki síst sprettur hið mikla gildi, sem Freud og fylgismenn hans telja að kenningarnar geti haft fyrir alla siðfræði og þjóðfélagsfræði. Með hjálp þeirrar rakningar á sálarlíf- inu, sem Freud hefir fundið, á sem sé að vera unt að finna og fastá- kveða þær hvatir eða þá eðliseigin- leika, sem beztir séu og skynsam- legast sé að þroska og þeim á svo að vera hægt að halda við og efla þá. Sálrakningin á með öðrum orðum að geta verið meðal til þess að hér skapist betri, hedlbrigðari og hamingjusamari menn en áður. Andstæðingar Freuds láta sér fátt um finnast flest þetta. En aðrir eru þess fullvissir, að kenn- ingar Freuds séu upphaf nýrra vís- inda og nýrrar lífsskoðunar, sem eigi eftir að móta alt mannkyn og setja mark sitt á lífið á tuttugustu öldinni, að sinu leyti eins og kenn- ingar Darvvins höfðu gagngerð á- hrif á síðastliðna öld, þó að einstök atriði í kenningum beggja geti reynst hæpin eða röng.—Lögr. Nýársbréf frá Færeyjum Þórshöfn, 3. jan. 1930. Liðna árið má kalla góðæri hér í Eyjunum, og það er það sama sem að það hafi verið gott fiski- ár. Fiskveiðarnar eru sem sé þungamiðjan í afkomu Færeyinga og á þessn ári urðu þær meiri en nokkru sinni áður. Það var talið alveg framúr- skarandi að útflutningur á fiski og fiskiafurðum nam 10 milj. kr. 1928. Árið áður nam hann ekki meira en 5 milj. En árið 1929 mun hann sennilega nema 12 til 13 milj. — glögg útflutningsskýrsla er ekki komin enn — og verður það hámark allra hámarka. Á undanförnum árum hefir allur útflutningur Færeyinga numið að meðaltali 5 milj. króna, en nú hefir hún rúmlega tvöfaldast. Það er auðskilið, að það hefir ekki litla þýðingu fyrir þjóðfélag vort, sem að eins er 24 þús. sálir. að fá á einu ári 12—13 miljónir króna fyrir afurðir sínar, enda sjást þess alls staðar merki. Bæði árin, 1928 og 1929, hafa Færey- ingar keypt mörg ný fiskiskip og greitt fyrir þau stórfé. í vetur voru t. d. keyptar um 20 stórar fiskiskútur frá Frakklandi, og talið er, að í vetur hafi alls verið keypt skip fyrir 1% miljón króna, og hreyfivélar hafa verið settar í flest skipin. Þetta er sama sem að miklum hluta gróðans á árinu sem leið, hafi verið varið til þess að auka útgerðina. í sumar foru| 34 færeysk skip að veiðum hjá Grænlandi, og afli þeirra varð miklu meiri en bjart- sýnustu menn höfðu búist við. Á 5—6 vikum veiddu þessi skip 2% miljón þorska, og verðið, sem fyrir þann afla fékst, er um 1 % miljón króna. Það r því óhætt að segja, að Grænland sé nú hið fyr- irhitna land Færeyinga. — Á næstu vetrum munu. fara þang að 100 færeysk skip, að minsta kosti, og verða á þeim 2500—3000 menn; öll þau skip, sem keypt hafa verið í Frakklandi (og áður stunduðu veiðar hjá Newfound- Iand) eiga að sendast þangað. Fiskifloti Færeyinga, er nú um 200 haffær skip, 70—300 smál., og af þeim hafa 140 hjálparvél. ■Nágrannar vorir, Hjaltlending- ar, veiða árlega sild fyrir 6—7 milj. króna. Hér væri líka hægt að veiða mikla síld, því oft er hver fjörður fullur af síld vikum saman. Lögþingið gekst fyrir því í fyrra, að fenginn var hing- að maður frá Hjaltlandi til þess að kenna Færeyingum að veiða síld og verka hana á sama hátt og Hjaltlendingar gera, svo að hún yrði hæf á þeim markaði, sem þeir hafa lengi haft. Maðurinn kom hingað, en af ástæðum, sem ekki þarf að greina, fór þetta alt út um þúfur, eins og svo margt annað, en vonandi verður ekki látið við þetta sitja. Máltækið ‘“Færeyja ull er Fær- eyja gull” á ekki lengur við, en þó hefir landbúnaðurinn mikla þýðingu og getur þó orðið enn betri bakhjarl, ef hann er rekinn eins og nútíminn krefst. Að undanförnu / hefir verið reynt að kveikja nýtt líf í heim- ilisiðnaði í Færeyjum, og sýning, sem haldin var á færeyskum heimilisiðnaði í Kaupmannahöfn í haust, sýndi það, að hægt er að fá góðan markað fyrir færeysk- ar ullarvörur, ef þær eru vel úr garði gerðar. Þetta getur haft stórmikla fjárhagslega og sið- menningarlega þýðingu. Hjalt- lendingar fljrija árlega út tó- skaparvörur fyrir nær tvær milj. króna, og getur það verið okkur til fyrirmyndar.. — Mgbl. AM-BUK Nuddið áburðinum inn til þess að draga úr jBrjóstþyngslunum Ointment 50c - Medicina!Soap 25c. Sýslusjóðir 1928 Árið 1928 voru samanlagðar tekjur allra sýslusjóðanna á land- inu 389 þús. kr. Þar af var sýslu- sjóðsgjaldið 321 þús. kr. og sýslu- vegagjaldið 26 þús. kr., 11 þús. kr. lán og 11 þús. ýmsar aðrar tekjur. Útgjöldin námu samtals 265 þús. kr. Þar af voru 30 þús. kr. kostn- aður við stjórn sýslumálanna, 26 þús. til mentamála, 16 þús. til berklavarnar (að frádregnu endur- gjaldi úr ríkissjóði)', 60 þús. til annara heilbrigðismála, 10 þús. til atvinnumála, 120 þús. til samgöngu mála (aðallega vegagerð), 15 þús. vextir f lánum, 78 þús. afborganir af lánum, og 10 þús. ýms önnur gjöld. Eignir sýslúisjóðanna voru í árs- lok 1928 taldar 540 þús. kr. Þar af voru 327 þús. kr. fasteignir, 43 þús. áhöld og lausir munir, 17 þús. úti- standandi skuldir, 55 þús. verð- bréf og sérstakir sjóðir, og 98 þús. handbært fé í sjóði. Skuldir sýslu- sjóðanna voru aftr á móti taldar 303 þús. kr., svo að skuldlausar eignir sýslusjóðanna hafa sam- kvæmt því átt að nema 237 þús. kr. En auk eigin skulda standa sýslu- sjóðirnir í allmiklum ábyrgðum. Þessar á'byrgðir voru taldar sam- tals 632 þús. kr. í árslok 192ö. — Mgbl. ■> Snorra-sjóður Norðmenn ætla að stofna sjóð, sem kendur sé við Snorra Sturlu- son, og gefa hann íslendingum í Alþingis afmælisgjöf. Osló, 28. jan. 1930. Stjórnin í Noregi hefir borið fram tillögu í Stórþinginu, þar sem m. a. er svo að orði komist: “iNáin frændsemi Norðmanna og líslendinga og verðmætar sam- eiginlegar minningar um forna menning, valda því, að Norðmönn- um er þátttaka í Alþingishátíðinni fagnaðarefni. Þykir því viðeigandi, að Norð- menn sendi frændþjóðinni á ís- landi minningargjöf.” Merkustu mentamenn Noregs, þar á meðal háskólarektor, hafa lagt til, að gjöfin verði íslending- um til varanlegs gagns. Norska istjórnin leggur því til, að veita eitt hundrað þúsund krónur til minningargjafar og leggur það til að íslandsgjöfinni verði varið til þess að stona sjóð, til styrktar ís- lnedingum, sem stunda nám við norskar vísindasitofnanir. Nefndir einstakra manna gang- ast fyrir fjársöfnun, er á að nema í sama sjóð, og vona menn, að sjóðurinn verði þannig alls tvö hundruð þúsund krónur. Heyrst heir, að ólafur ríkiserf- ingi ætli að taka þátt í Alþingis- hátíðinni. Endanleg ákvörðun um að hefir þó ekki verið tekin. — Mgbl. Frá íslandi Reykjavík, 26. jan. Þorsteinn Björnsson, til heimil- is á Túngötu 30, fór að heiman klukkan hálf-sjö á fimtudagsmorg- un, og hefir það spurst til hans síðast, að hann kom inn í Verka- mannaskýlið úm klukkan 8 um morguninn, og mun hafa farið þaðan stuttu síðar. — Mgbl. eyðingarinnar, sem leitast við að j sér stað ýms hvataskifti og marg- pn m f I ntri . • Ii í n r-1. * ... »1 1 + „g 1 ! f 1 ' sundra því sem lifandi er. víslegar hvatagöfganir og af þvi MACDONALD’S EineCut Bezta tóbak í heimi fyrir þá, sem búa til sína eigin vindlinga. HALDIÐ SAMAN MYNDASEÐLUNUM Z79

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.