Lögberg - 06.03.1930, Blaðsíða 8

Lögberg - 06.03.1930, Blaðsíða 8
BIs. 8. LÖGBERG, FIMTUDAGINN 6. MAR2 1930. Allar konur vita að HEIT-BAKAÐAR haframjöls tegundir er nœringar'mzeta fœðan fyrir yngri og eldri Robin Hood Rðpid Oats Ur bœnum Mrs. C. H. Thordarson frá Chi- cago, og synir hennar, hafa ver- ið stödd í borginni nokkra undan- farna daga. Mr. J. K. Jónasson, frá Vogar, Man., hefir verið í borginni síð- an fyrir helgina. Mrs. M. Magnússon frá Hnausa, Man., var í borginni fyrripart vik- unnar. Messur í "Vatnabygðum 9. marz: Wynyard kl. 3 síðd. Elfros kl. 7.30 síðd. (á enskuR Ræðan að Wyn- Athugasemd við Athugasemd: Til Magnúsar Sigurðssonar á Storð, frá J. E. “Skeytið á ég, ansar jarl, og það dável kenni. Kom og fá mér, fífu karl, Forðum brá ég henni.” Þú skrifar afar langa ritgerð í Lögberg fyrir nokkru síðan, sjá- anlega til þess, að hnekkja rit- dóm(i minum um bókina: “Saga af Bróður Ylfing.” Það er mér ekki ljóst, hVers vegna þú seilist svo langt í þessu efni. Langar þig til þess að kom- ast í mjúkinn hjá'Brekkan? Eða langar þig til að sýna snild þína? Eða langar þig til að gera lítið úr því, sem eg hefi sagt um bókina? Það var alveg óþarfi fyrir þig, að hafa svona mikið fyrir. Eg lét fylgja kjarnann úr því, sem nú hefir verið sagt af ýmsum höf- undinum til hróss, og hefði það átt að vera nægilegt í mótsetn- ingu v:ð það, sem eg sagði um bókina. Þrent sýnist vaka fyrir þér í þessari löngu athugsemd þinni, og er sanngjamt að athuga það stuttlega, hvað fyrir sig. (1) Þú vilt reyna að sýna og sanna, að Bróðir Ylfing hafi ekki verið eins vondur maður, eins og I eg gefi í skyn. (2) Þú gefur í skyn, að eg hafi ritað þenna dóm ! minn um bókina, vegna þess, yard guðsþjónustuna verður svar „* „„ ,, ,. .. ’ . • • 5 eg se 'að ÞJnum domi), alt of til L. F. viðvikjandi bænmni Fjölmennið. Vinsamlegast. Carl J. Oson. Dr. Tweed verður staddur í Ár- borg á miðvikudag og fimtudag þann 12. og 13. þ.m. Sunnudaginn 9. marz, messar séra Sig. ólafsson í Geysis kirkju kl. 2. e.h., en í Árborg að kveld- inu. Mrs. Guðrún H. Friðriksson Winnipegosis, Man., var stödd borginni um helgina. Á föstudaginn, hinn 14. þ. m„ verður seldur heima tilbúinn mat- ur og kaffi, í samkomusal Fyrstu lút. kirkju. Salan fer fram bæði seinni hluta dagsins og að kveld inu og meðlimir safnaðarkvenfé- lagsins standa fyrir henni. Unga fólkið í Fyrsta lúterska söfnuði, ætlar að halda þrjár samkomur í kirkjunni í röð, hvert kveldið eftir annað, hinn 14., 15. og 16. þ. m., föstudag, laugardag og sunnudag. Er fólk beðið að hafa þetta í huga, en nánar verð- ur það auglýst í næsta blaði. Takið eftir! “Pie Social” Skuldarfundi var frestað frá 26. febr. til 5. marz, miðvikudag. — Húsið opnað kl, 9.30 fyrir alla.— Komið og hafið góðan tíma. Kom ið á fund, Heklu meðlimir og vinnið þannig Þorkelsonsbikar- inn. Kvenfélag Fyrsta lút. safnað- ar heldur fund í samkomusal kirkjunnar 4 dag, \fimtudag, kl. 3. Miss María Hermann flytur þar erindi. Búist er við, að fé- lagskonur allar, sem mögulega geta komið því við, sæki fundinn og geta þær gjarnan tekið vin- konur sínar með sér, þó utanfé- lags séu. Föstumessur: Um föstuna hefir séra Sig. Ól- afsson stuttar guðsþjónustur á miðvikudagskvöldum, er byrja stundvíslega kl. 8, og enda kl. 8.45. Þær fara fram á prests heimil- inu, og eru allir boðnir og vel- komnir. Fyrsta kvöldguðsþjón- ustan verður 12. marz. Fólk er beðið að hafa með sér sálma- bækur. Mrs. Robert Kjartanson frá Amaranth, Man., var stödd í borg- inni í vikunni sem leið, til að sitja silfurbrúðkaup systur sinn- og tengdabróður, Mr. og Mrs. Eggerts Johnson. stór-skáld sem mikið skáld. Ef svo er, þá þýðir stór-skáldlegt — mikið skáldlegt. Þá vil eg benda þér á, að það, sem er mikið skáld- legt, eða stór-skáldlegt, er ekki æfinlega skemtilegt. Til dæmis má benda á, að lýsing John Mil- tons á “synd”inni, móður Satans, er afar stór og mikill skáldskap- u/r, en það er sú ógeðslegasta mynd af kvenveru, sem eg hefi séð dregna upp fyrir hugskots- sjónum manna. Ekki get eg hugsað mér nokkurn þann mann, sem hefði skemtun af að virða slíkt fyrir sér, þótt ekki væri nema um eitt augnablik. Því síð- ur mundi kona skemta sér við slíka mynd. Svo er um fleira, sem kalla mætti stór-skáldlegt. Maður hræðist það, en manni er ekki skemt með því, nema ef vera kynni einhverjum með sýktu í- myndulnarafli. Það er heldur ekki alt fróðlegt á sama tíma og skemtilegt. Það er ef til vill fróðlegt að lesa um; það, að af sex miljónum manna austur í Asíu, hafi tvær miljónir á skömmum tíma soltið í hel.| Skemtilegt er það ekki fyrir neina meðal menn. Það er líka fróð- legt, að heyra um það, að fjallið( Vesúvíus á ítalíu hafi á fáum mínútum spúð svo óguWegri hraunleðju, að þakið hafi afar- stórt svæði og kaffært tvær borg- :r, sem stóðu við fjallsræturnar, svo að hvergi vottaði fyrir bygg- ingunum, og menn og konur og alt annað kvikt, dó á augabragði. Skemtilegt virðist mér slíkt eldd. Mikil áhrif eru stundum &- Séra Rögnvaldur Pétursson og sonur hans, Mr. Þorvaldur Pét- ursson, lögðu af stað til íslands í vikunni sem leið. Mælt er, að séra Rögnvaldur hafi farið “á vegum” heimfararnefndar Þjóð- ræknisfélagsins og í hennar er- indum og þess helzt getið til, að hann iegi að verma rúmin, spít- alarúmin, fyrir meðnefndarmenn sína, og aðra, sem “á vegum’ nefndarinnar kunna að fara til íslands í sumar. Stúdentafélagið heldur fund Jóns Bjarnasonar skóla mánu- dagskveldið 10. marz kl. 8. Þar fer fram kappræða um efnið: “Resolved, that the instalment plan as practiced today is econ- omically uhsound.” Með já- kvæðu hliðinni tala Norman Berg- man og Ethel Olafson, en með hinni neikvæðu Harold Jóhanns- son og Roy Ruth. Sú hliðin, sem nú vinnur, keppir um Brandsons bikarinn að tveim vikum liðnum við Ethel Bergman og Franklin Gillies, sem unnu síðustu kapp- ræðu. — Aljir stúdentar og vinir þeirra velkomnir. Þrjátíu manna söngflokkur, vel æfður, blandaðar raddir, undir umsjón hr. Brynjólfs Þorláksson- ar, heldur sitt fyrsta “concert” í samkomulhúsi Árborgar föstu- dagskveldið þ. 14. þ. m. kl. 9. Alt úrvalslög, sem sungin verða og sérstaklega vel undirbúið. Auk söngflokksins verður ýmislegt fleira til skemtunar. Gleymið ekki stað og stund. 3. marz 1930. Eg undirritaður býð þeim kon- um og mönnum, sem hafa verið eða eru hlynt skógargróðri ís- lands, heim til mín kl. 2 e.h sunnudaginn 9. marz, til þess að ræða það málefni. Sömuleiðis er fólk, sem heima á utan bæjar, beðið að komast I skriflegt sam- band við mig. — Engar peninga- gjafir er beðið um í sambandi við þetta. Björn Magnússon, 428 Queen St., St. James, Man. Karlaklúbburinn hélt sitt mán- aðarlega samsæti í samkomusal Fyrstu lút. kirkju á föstudags- kveldið í vikunni sem leið. Vana- lega eru þar karlmenn einir, en nú komu konurnar líka og gerðu samsætið þeim mun fjölmennara og skemtilegra. Vanalega heyr- ir maður þar ekki íslenzkt orð, altj fer fram á ensku. Nú var skiftj um og alt fór fram á íslenzku,! nema “O, Canada” og “God Save’ the King”.( Náttúrlega er héri ekki átt við það, sem fólk talaði; sín á milli. Mr. Eggert Feldsted, j forseti klúbbsins, stýrði samsæt-j inu. Mrs. B. H. Olson og Mr. i Paul Bardal sungu einsöngva prýðilega, og allir sungu nokkra’ íslenzka söngva undir stjórn Mr. Bardals. En aðal efni skemti- skrárinnar var ræða, sem Mr. Árni Pálsson bókavörður flutti. Aðal efni ræðunnar var um upp- runa íslenzkra bókmenta og and- legt líf þjóðarinnar á fyrstu öld- um kristninnar á íslandi. Var gerður mikill rómur að hans fróð-j lega og skemtilega erindi. Einn-1 ig töluðu Dr. Björn B. Jónsson og H. A. Bergman, K. C. Var sam-j sæti þetta hið skemtilégasta í alla staði. kristinn, — 0f lúterskur líklega. Það þykist eg sjá á því, að þú gefur fyllilega í skyn að heiðni sé| skemtileg> «n hreint €kki skemti- hreinni og heilbrigðari en krist- in trú á vissum tímabilum. (3) Þú vilt reyna að sanna, að bókin sé skemtileg—að sagan sé skemti- leg; en ritdómur minn var aðal- lega um þáð, að svo væri ekki. Röksemdir þínar í því efni að sanna, að Bróðir hafi verið mik- ilmenni, eru þær: (1), að ást hans á konunni fögru hafi verið óviðráðanleg; (2> að Davíð kon- ungur sé talinn mlkilmenni, þrátt fyrir viðskifti hans við þlrias og konu hans. Röksemdafærsla þín í þessu efni er einskis virði. Menn verða miklir menn sem afleiðing þess, að stjórna sjálfum sér, en smámennin af því, að vinna hermdarverk til þess að svala á- stríðum sínum. Það, að Davíð hafi unnið ilt verk, sannar ekki neitt. Ilt verk er alt af ilt verk, hver sem það vinnuír. Hann fann að verkið var ilt og iðraðist því. Davíð varð ekki mikill af því að vinna þetta verk, sem þú minnist á, heldur fyrir ýmislegt annað, sem kallað var gott. Það má líka benda þér á, að Njála vitnar á móti þér. Flestir munu fá þá hugmynd ár Njálu, að Bróðir hafi verið hið mesta illmenni. Það er þýðingarlaust, að ætla mér þetta skeyþi um það, að| Bróðir, sem mikilmenni, hafi séð, að heiðnin var bæði hreinni og heilbrigðari trú en kristindómur- inn. Eg er enginn trúmaður í þeim skilningi, sem það 'hugtak er vanalega notað. í þessu efni átt þú við almenninginn, það kemur mér á óvart, að almanna- rómur og dómu,r verði þér sam- hljóma hreinni ur, en Kristni, á hvaða tíma aem1 til er tekið. Niðurstaða þín í að sanna, að bókin eða sagan sé skemtileg, er sem fylgir: Sagan af Bróður Ylf-1 ing er stór-skáldleg, fróðleg og áhrifamikil og þess vegna er hún skemtileg.” Mér er ekki Ijóst, hvað þú mein-l ar með orðinu “stór-skáldleg”J En geta má sér til, að þú skoðir leg. Þegar eg var dreng-angi, voru okkur krökkum sagðar svo voða- legar draugasögur á kvöldin í rökkrinu, að við urðum logandi hrædd og þorðum ekki að hreyfa okkur. Við bjuggumst við þess- um ókindum allstaðar í myrkr-; inu. Á daginn héldum við að þærj væru! þar *em skugga bar á, egj tala nú ekki um, þegar fór að rökkva. Svo dreymdi okkur þessa óvætti á nóttunni. Við þóttumst vera að flýja undan þeim og vökn- uðum stundum hágrátandi, þeg- ar þessir árar höfðu orðið alt of nærgöngulir að okkur fanst. Hver vill halda því fram, að þetta og því líkt sé skemtilegt og jafnvel því skemtilegra, sem áhrifin eru meiri ? Nei, Magnús, það nær engri átt að halda því fram, að Saga af Bróðujr Ylfing sé skemtileg. Það má vel vera, að hún sé stór- skáldleg, fróðleg og áhrifamikil. Eg skal ekki neita því. En það þýðir ekki, eins og margir sjá, að hún sé þar af leiðandi skemtileg, nema ef vera kynni fyrir þig. Jóhannes Eiríksson. Súesskurðurinn Nálægt 1400 árum fyrir Krists burð, lét Ramses II. Egyptakon- ungur grafa skurð milli Níl og Súes. Fyltist hann síðar af fok- sandi, en Neko konungur lét grafa skurðinn upp árið 600 og er sagt, að 12,000 manns hafi týnt lífi við það starf. Heródót sagnaritari kom til Egyptalands 100 árum síðar og lýsir honum. Var skurðurinn fær skipum um næstu 500 ár. Svo líða nær 2000 ár. En árið 1785 bendjr franski baróninn de Tott á, að hægt sé að grafa sund- ur Súeseiðið. í þá daga héldu menn, að vatnsborð Rauðahafs- ins væri hærra en Miðjarðarhafs, en de Tott neitaði því. Tók þá enginn mark á kenningum hans. Þegar Napóleon dvaldi í Egyptalandi 1789, varð honum ljóst, hvílíkt hagræði væri að si'glingaleið milli Rauðahafs óg Miðjarðarhafs. Kæmi hann skip- um sínum þá leið, gæti hann ráð- ist á Vestur-Indland, tekið það af Bretum og sópað til sín auðæfum þeim, er þeir höfðu þaðan. Skip- aði hann verkfræðinganefnd til að ransaka málið og hét formað- ur bennar Lepér. Nefndin komst að þeirri niðurstöðu, að ekki væri hægt að grafa skurðinn, vegna þess að vatnsborð Miðjarðarhafs væri 30 fetum lægra en Rauða- hafs. Þrjátíu árum síðar var ungur maður sendur frá París til Alex- andríu; átti hann að verða ritari hjá ræðismanninum þar. Hann varð að liggja í sóttkví í þrjár vikur, áður en hann fengi að koma í land í Alexandríu og sendi ræðismaðurinn honum bækur um borð til að stytta sér stundir; meðal þeirra var nefndarálitið um Súeskurðinn. — Þessi maður var Ferdinand de Lesseps. Eftir nákvæmar rannsóknir flutti hann málið við áhrifamenn í Egypta- landi og Frakklandi og stofnaði félag það, sem enn er til og er kent við Súesskurðinn. Bretar unnu málinu það ógagn, er þeir gátu, og lá við að vinna yrði stöðvuð við skurðinn 1862. Hafði verið byrjað á verkinu 22. apríl 1858. Voru það 75 miljónir rúm- metra af mold, sem þurfti að grafa. 1 fyrstu voru verkamenn látnir bera moldina burt í körf- um það, að heiðni sé og heilbrigðari boðskap- RT AT TO THEATRE ■***»*^ M Plmno: 26 169 CARI.TON and PORTAGE. To-day BETTY COMPSON in “Woman to Woman” 100% Talkin^, Hinging:, Danring:. (G) ('onnnentlng Satimlay “Big News’’ Starring ROBERT ARMSTRONG A 100% Talking Mystery of Modem Newspaper Idfe. (G) Added—All-Talking Featurettes Continuous Dally 10 a.m. to 11 p.m. Chlldren’s Matinee ■* n Any Sat. 10 a.m. to 2 p.mXUC Any TimefcD'' 100 herbergi, meö eöa án baðs. Sanngjarnt verð. SEYM0UR H0TEL Slrnl: 28 411 Björt og rúmgóð setustofa. Market og King Street. C. G. HUTCHISON, eigandi. Winnipeg, Manitoba. Court Vínland No. 1136 heldur fund í Goodtemplara- húsinu (efri sal)i þriðjudags- kveldið 11. marz, 1930, kl. 8. Meðlimir ámintir um að sækja fundinn. J. J. Vopni, Chief Ranger. Painting and Decnrating CONTRACTORS Alt, sem lýtur að því að prýða híbýli manna, utan sem innan: Paperhanging, Graining, Marbling Óteljandi tegundir af nýjustu inanhúss skrautmálning. Phone 24 065 L. MATTHEWS og A. SÆDAL GARRICK LAST SHOWING THURSDAY Lois Moran in “A Song of Kentucky,, All-Talking STARTING FRIDAY Passed G irj » -iU m IBROSd Wltu H. Ö. WARNEK and ULA LÉE AT OUR POPULAR PRICES MATINEES, 25c ■ EVEWINGS, 4Qc Greatest Mystery Drama of the Year. Eina hótelið er leigir herbergi fyrir $1.00 á dag.—Húsið eldtrygt sem bezt má verða. — Alt með Norðurálfusniði. CLLB MOTEL (Gustafson og Wood) 652 Main St., Winnipeg. Phone: 25 738. Skamt norBan við C.P.R. stöðina. Reynið oss. SAFETY TAXICAB C0. LIMITED* Til taks dag og nótt. Sanngjarnt verð. Sími: 23 309. Afgreiðsla: Leland Hotel. N. CHARACK, forstjóri. PP þú hefir aldrei neina verki og PP blóðið er hreint •Lil ogíbeztalagiþá Lestu þetta ekki! Vér gefum endurgjaldslaust eina flusku af hinum frœga Pain Killer Illackhawk's (Kattlesnake OU) In- dian Liniment Til að lœkna gigt, taugaveiklun, bakverk, bólgna og sdra fœtur og allskonar rerki. Einnig gefum vér í eina viku með Blackhawk’s Blood and Body Tonic. Agætis meðal, sem kemur I veg fyrir 90% af orsökum allra mannlegra sjúkdóma. pað hreinsar blóðið og kemur líffærunum 1 eðli- legt ástand. Blackhawk’s índian Liniment kost- ar $1.00 flaskan. Meðan þetta boð stendur, sendið oss þessa auglýs- ingu og 41.00 og vér sendum yður póstfrítt tvær flöskur og vikuforða af Blood and Body Tonic, alt fyrir $1.00. Hjúkrunarkonur mæla með Þvl. Abyrgst að vel reynist. BLACKHAWK INDIAN REMEDY CO. DEPT. 6. 1536 Dundas St. W. TORONTO 3, ONT. um; vinnulagið var ekki fullkomn- ara en svo, en síðar fór Lesseps að nota vélar. 'Súesskurðurínn kostaði 420 miljónir króna, en Kóopspýramídinn 3780 miljónir. Er Skurðurinn 160 km. á lengd og máttu skip ekki fara harðara um hann en 8 km. á klukkustund. Var hann 8.5 metrar á dýpt. En 1921 lét félagið dýpka og breikka skurðinn og er hann nú 13 metr- ar á dýpt. Hinn 17. nóv. 1869 fór fyrsta skipið um skurðinn. Var það hin franska keisarasnekkja “L’Aigle” og var Napóleon III. og Eugenia drotning innanborðs. Sigldu Þ& og fjölmörg: skip annara þjóða * kjölfar keisaraskipsins. Með opnun skurðsins styttist leiðin milli Englands og Indlands um þvínær helming. Siglingar uW skurðinn fóru vaxandi ár frá ári. Árið 1911 fóru 4,969 skip uim skurðinn og var burðarmagn þeirra 18 miljónir smálesta, en 275,259 farþega fluttu þau. En árið 1925 fóru 5,337 skip um skurðinn. Stór skip verða nð greiðá 30—40 þúsund krónur fyr- ir að fara um skurðinn. f 3 4 s I I | l I I WAV.WWi Annríkistíminn framundan— “Tanglefin netin veiða meiri fisk” Miklar 'byrgðir fyrirliggjandiv og pantanir af- greiddar tafarlaust. Höfum einnig kork, blý og netja þinira. Verðskrá send.um hæl, þeirn er æskja. FISHERMEN’S SUPPLIES LIMITED WINNIPEG, MANIT0BA E. P. GARLAND, Manager. Sími 28 071 ROSE THEATRE Thurs. - Fri. - Sat., This Week Mon. - Tues - Wed., Next Week ALL - TALKING “GENTLEMAN OF THE PRESS” All-Talk.ng - Singing - Dancing Added Talking Comedy News SAVE AT THE Bargaln Supper Show MONDAY TO 6.30 P. M. ADULTS 25c FRIDAY TO 7 P. M. ADULTS -fYRIRLESTRAR_____________________________ Hr. Arna Pálssonar Mikley—föstudagskveld 7. marz, kl. 8. Hnausa—laugardag 8. marz, kl, 2 e. h. Árborg—laugardag 8, marz, kl. 8 e. h. Víðir—mánudag 10. marz, kl. 2 e. h. Framnes—mánudagskveld 10. marz kl. 8. Glenboro—miðvikudagskveld 12. marz, kl. 8. Brú—-fimtudag 13. marz, kl. 2 e. h. Baldur—fimtudagskveld 13. marz, kl. 8. Brown—laugardagskveld 15. marz kl. 8. Mountain—mánudagskveld 17. marz, kl. 8. Gardar—þriðjudagskveld 18. marz, kl. 8. Upham—miðvikudagskveld 19. marz, kl. 8. —Sökum þess, hvernig hagar til með járnbrautar- lestir, verður ekki unt að halda samkomu á Akra, eins og auglýst hafði verið. Er því fólk í þeirri bygð vinsalega beðið að sækja samkomuna á Mountain. Business Education Paus ESPECIALLY “SUCCESS TRAINING” Scientifically directed individual instruction and a high standard of thoroughness have resulted in our Placement Department annually receiving more than 2,700 calls—a record unequalled in Canada. Write for free prospectua of courses. Train in Winnipeg, Westem Canada’s largest employment centre. SUCCESS BUSIXESS COLLEGE PORTAGE ^VE. at Edmonton St. Winnipeg, Manitoba. (Owners of Reliance School of Commerce, Regina) Brautryðjendur á sviði raforku Miljónir dala hafa sparast borgarbúum í ljósum og raforku, fyrir það, að Winnipeg Electric félagið 1906 þyrjaði og hepnaðist að framleiða rafmagn með vatnsorku, að Pinawa við Winnipeg-ána. Síðan hefir þörfin á raforku vaxið ákaflega. Bætt áhöld hafa minkað framleiðslukostnaðinn, og það ásamt hinni miklu eftirspurn, veldur því, að rafmagn er nú ódýrara í Winnipeg, heldur en í nokkurri annari borg í þessari heimsálfu. WIHMIPEG ELECTRIC COMPANY ‘Your Guarantee of Good Service’

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.