Lögberg - 10.04.1930, Page 5

Lögberg - 10.04.1930, Page 5
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 10. APRÍL 1930. Bl». 5. ICELANDIC MILLENNIAL CELEBRATION EXCURSIDN Montreal - Reykjavik S.S. ANTONIA Siglir frá Montreal 6. Júní 1930 Cunard línan heflr opinber- lega v e r i ð kjörin af sjálfboöa- nefnd Vestur- Islendinga til aö flytja heim [slenzku Al- Jjinglshátíöar gestina. J. H. Gislason, H. A. Bergman, B. P. Jónsson. Dr. S. J. Johannesson, A. B. Olson, B. J. Brandson, forsetl. G. Stefánsson, Dr. B. H. Oison, S. Anderson, G. Johannson, S. K Hall, A. C. Johnson, Jonas Palsson, P. Bardal, M. Markusson, W. A. Davidson. L. J. Hallgrimsson, Spyrjist fyrir um aukaferöir. Ariöandi að kaupa farbréf sem fyrst, til að tryggja sér gott pláss. Frekari uppiýsingar á öllum skrifstofum Cunard-félagsins, eöa hjá J. H. Gíslason, Convener Volunteer Comjnittee, 409 Mining Exchange Building, Winnlpeg, Canada. Miss Thorstina Jackson, Passenger Executive Department GUNARD LINE, 25 broadway, new york, n. y. bónda Jónssyni, sama stað. 1 því húsi, þar sem hesturinn drukn- aði, voru þrjú hross. Eitt þeirra hafði komist út úr húsinu og bjarga sér upp á hól þar í nánd. En hið þriðja var á sundi, í hús- inu, er að var komið, nær dauða en l'ífi. Úr þeim húsum, er á túnunum stóðu, hafði heimafólki með frá- bærum dugnaði tekist að bjarga fénu á sunnudagsnóttina. Er furða, að ekki varð slys að. Jón bóndi að Ólafsvöllum varð t.’ d. að sundríða í náttmyrkrinu milli túna yfir 60—80 metra sund, til þess að komast til húsa til að bjarga. Á sunnudagsmorgun, er fréttir fóru að berast af flóðinu, hringdi sýslumaður að Húsatóftum, til þess að fá fregnir af því, hvort menn vanhagaði ekki um bát, og hvort ekki væri ráðlegt að reyna að senda bát frá Eyrarbakka upp flóðið um 1% meter. Fyrri flóð hafa hækkað hægt og hægt í 2—3 daga, einkum þegar snjór hefir eigi verið á jörðu, en nú var snjó- laust. Niðurlagsorð. Það má segja, að hvert óhapp- ið hafi rekið annað, sem dunið hafa yfir þessa sveit síðastliðið ár. — Norðanhríð sú, sem skall yfir þ. 5. maí s.l. kom hér æði hart við, eins og annars staðar. Af- leiðingar hennar urðu þær, að margar skepnur létu lífið, þó að búast hefði mátt við stórfeldara tjóni. Síðasti heyskapur manna hér um slóðir í sumar varð úti á engjum sökum ótíðar. Og nú kom síðast áfallið.—Hvítárflóðið með heyskemdum og skepnutjóni. Til þess að horfast í augu við alt þetta, þarf kjark og karl- mensku.. En venjulega er það i svo, sem betur fer,. að trúin á fyrsti Evrópumaður, sem notaði tóbak. . Hann var mel Columbusi þegar Ameríka fanst, og hann flutti með sér tóbaksblöð heim og reykti þau. — Fjölskylda hans kærði hann fyrir rannsóknar- réttinum, og hann var dæmdur í margra ára fangelsi fyrir þessa dauðasynd. — Mgbl. á Skeið. —, Kl. 3 á sunnudaginnj framtíðina' verður það rík, að hvert óhapp, er fyrir kemur, er gleymt, þá yfir það er komið ; ný náðist til Bjarna á Útverkum til viðtals. Hann var sá eini, sem hélt sambandi við flóðhæi. Hann | verkefni þarf að leysa, og við það gleymasH erfiðleika-þættirnir í lífinu. Vorsabæ, 5. marz 1930. Eiríkur Jónsson. —Mgbl. Hvítárflóðin á Skeiðum Frá Eiríki Jónssyni hrepps- nefndaroddvita að Vörsabæ á Skeiðum hefir Mgbl. fengið eftir- farandi frásögn. af Hvítárflóðinu, tjóni því, er af því hlauzt á Skeið- um, og björgunarstarfseminni. Þó sumt af því, sem segir í skýrslu Eiríks, hafi frézt áður, ef hún birt hér öll Vegna þess, að hún gefur miklu gleggra yfirlit yfir alla rás viðburðanna, en menn hafa áður fengið. Til ' skýringar lýsir Eiríkur fyrst landslagi og staðháttum. —Eins og kunnugt er, liggur Skeiðasveit í tungunni milli Hvít- ár og Þjórsár. — Þar sem tunga þessi er mjóst, er hið svo nefnda Merkurhraun , og liggur nyrðri hluti þess undir syðstu jörðum á Skeiðum. En ofan við ‘Hraunið’ tekur við samfelt flatlendi alt upp að Vörðufelli. Eru efstu Skeiðabæirnir framan í fellinu. Hvítá rennur vestan við Vörðu- fell. Er hún kemur fyrir fellið, verður farvegur hennar víður og dreifir hún þar úr sér. En er nær dregur Merkurhrauni, þrengist farvegurinn, áin rennur í þröng- um farveg með fram hrauninu. Þegar mik.il flóð koma í ána, fær vatnið ekki nægilega öra útrás gegn um þessi þrengsli, svo að áin belgist upp yfir fjatlendið ofan við Merkurhraun. Flatlendi þessu hallar frá Þjórs- á til norðvesturs, og er það lægst umhverfis útiverk, Miðbýli, (sem nú er í eyði) og Ólafsvallahverfi. Eru þeir bæir í mestri hættu, þegar aftaka flóð gerir, svo og bærinn Árhraun, er stendur á austurbakka Hvítár, gegnt Hest- fjalli. Tildrög flóðsins og tjónsins. Miðvikud^ginn 26. febr. gerði ákafa rigningu, er hélzt óslitin til aðfaranætur sunnudags, eða sjö dægur. Er komið var fram á laugardag, var það sýnilegt, að flóð myndi komá í Hvítá. En þar eð dimmviðri var á og þokubræla var ekki gott að sjá það tilsýnd- ar, hvað ánni leið. Mér þótti því vissara að fara og finna Bjarna bónda í Útverk- um og grenslast eftir, hvað fén- aði thans liði. Þóþtist eg vita, að sauðir hans og hross" myndu vera á svonefndri Útverkamýri, austan við bæinn. Fórum við þangað tveir. Er við komum nær ánni, sáum við, að hún var tekin að flæða upp yfir bakka, og var Bjarni kominn á báti austur fyrir flóðið. Voru þar flest hross hans og sauðir. Var ekkert við- lit að koma ifénaði þessum í hús, þar sem hann var talinn óhultur. Var því það ráð tekið, að reka sauðina austur eftir á undan flóðinu, þangað sem enginn nú- lifandi maður veit til, að flætt hafi áður; en hrossin voru rekin upp í Vörðufell — og varð það þeim til lífs. En af sauðunum er það að segja, að um morguninn voru 34 þeirra druknaðir í flóðinu, en 12 þeirra höfðu bjargast á hól einn, sem upp úr stóð, og varð það þeim til lífs. Á þessu flóðsvæði eru til þrír bátar, ferjuhátur í Árhrauni, veiðibátur að Fjalli og auk þess á Bjarni í Útverkum bát til örygg- is í flóðum. Var því alt útlit fyrir í öndverðu, að takast myndi að bjarga fénaði úr húsum þeim, er lægst standa — þó önnur yrði raunin á. Þegar þeir í Ólafsvallahverfi sáií hvað verða vildi, brugðu þeir við skjótt og fóru að Árhrauni til þess að fá þar lánaðan ferjubát- inn. Urðu þeir að sundríða, til þess að komast þá leið. En vegna þess hve áin óx ört á laugardags nóttina, var báturinn kominn í flóðið áður en varði, og eigi til tök að ná til hans. Ætluðu þeir þá að fá bátinn frá Fjalli. En hann hafði Bjarni í útverkum þá fengið, því hann treysti eigi bát snum ií svo miklu tflóði. Gátu þeir loks fengið bát á Iðu í Biskups tungum, og komust með hann að ólafsvöllum um hádegi á sunnu dag. En þá var Bjarni í útverk- um þangað kominn á bátnum frá Fjalli; hafði tekist að ná til Bjarna með köllum, því að komið var stilt og gott veður. Var þá þegar búið að bjarga þeim fénaði, sem lifandi var þar í húsunum, en öll voru húsin meira og minna flædd. Var í sumum þeirra vatn í mitti og sauðfé þar á floti, lifandi og dautt;. Það sem lifandi var, var nú látið upp á húsþökin, því að engir aðrir staðir voru til fyrir það. Þar varð féð að standa, unz fjaraði út aftur. Það, sem dautt var, er að var komið, voru 40 ær frá Valdimar Jónssyni bónda í Norðurgarði, 18 ær frá Stefáni Ketilssyni lausa- manni á Minni-ólafsvöllum, og fjögra vetra gamall foli frá Katli Hlaup sem Hleypur y vel, ián óþæginda og legur aukamatur, sem legu aldinabragði umstangs, er ákjósan- eykur lyst með þægi- Melrose ^BURE JELLY POWDERS er sterkt, hreint, hefir eðlilegt bragð. Mel- rose hlaup gott til næringar yngri sem eldri. Biðjið um Melrose ÉcíL' Notið Melrose Jellies tvisvar á viku í stað sætabrauðs |s^acKinnon sagði útlitjð vera þannig, að ef rigning héldist og flóðið yxi (sem búast mátti við eftir veðurútliti), þá væru allir flóðbæirnir í mik- illi hættu. — Ekkert mætti flóðið t. d. vaxa, ef hann ætti að geta bjargað kúnum úr Útverka-fjós- inu. Var þetta tjáð sýslumanni. Gerði hann ráðstafanir til þess að senda bátinn strax af stað. En þá reyndust hömlur á, því að Flóavegurinn frá Skeggjastöðum að Bitru reyndist ófær vegna tflóðsins. Með miklum erfiðismunum tókst að koma bátnum upp á flóðið eft- ir hádegi á mánudag. Var hann ýmist fluttur á bílum eða eftir vatnsflóðunum. ÍVar þó flóðíð allmikið farið að fjara. Vil eg í þessu sambandi geta þess, að sýslumanni var mjög ant um að gera alt, sem í hans valdi stóð, til hjálpar, þó það kæmi ekki að tfullum notum. Því bát- urinn frá Eyrarbakka hefði t. d. þurft að vera kominn upp eftir á laugardagskvöld, áður en næstu nágrannar Jviðl fíóðbæina v issu um hættuna. Hefir sýslumaður fyrirskipað, að safna skýrslum um tjónið, er lagðar yrðu til grundvallar við hjálparstarfsemi handa þeim, er fyrir tjóninu urðu. Afleiðingarnar. Eg hefi hér að framan getið þess tjóns, sem varð á fénaði. En afleiðingar flóðsins eru alvar- legri á öðru sviði. Telja má í krónum tjónið af fénaðarmissi. En heyskemdirnar, er menn hafa orðið tfyrir á flóðsvæðinu, er ekki hægt að meta til peninga, svo rétt sé, þegar alt er tekið til greina. í öllum hlöðum á svæðinu, hjá 7 bændum, varð vatnsflóðið 1—2 metrar að dýpt. Allar töður eru þar gereyðilagðar. Er því fyrir sjáanlegt afurðatap af kúnum, þó hægt verði að halda í þeim lífinu. Vegna þéss, hve mikið tapaðist hér í haust í síðasta heyskapn- um, eru ekki nema örfáir menn aflögufærir með hey, svo nokkru nemai. Efa eg þó ekki, að alt verði gert, sem hægt er, til þess, að bændur fái haldið þeim fén- aði sínum, sem eftir er. Fyrri Hvítárflóð. Það má segja, að Hvítá flæði hér eitthvað yfir á hverju ári. En venjulega koma flóðin ekki að sök — fénaði t.d. óhætt í hús- um þeim, sem nú flæddi inn í. Síðasta iflóð, sem komið hefir á undan þessu, er nokkuð kvað að, kom í apríl 1907. Kom það þó ekki að sök. En mesta flóð, sem núlifandi elztu menn muna, kom um jólin (að öllum Mkindum) ár- ið 1865. í því flóði fórust nokkr- ar ær. Var þá hætt komið, að tveir menn sáluðust úr kulda og vosbúð, en urðu að hafast við uppi á fjárþúsþaki í flóðinu heila nótt. En þess á milli hafa komið mörg smærri flóð, er eigi fara sögur af. Eftir því sem gamalt fólk skýr- ir frá, mun þetta flóð hafa verið ált að því einum meter hærra en mestu flóð, sem sögur fara af Flæddi í þetta sinn yfir alt að því helming af öllum Skeiðunum, og var flóðið á láglendinu um- hverfis Út)verk og Ólafsvalla- hverfi frá 2—4 metrum á dýpt. Nánar verður þetta athugað síðar. Menn telja hér víst, að jökul hlaup hafi átt sinn þátt í því, hve flóð þetta var mikið. Þótti ekki einleikið, hve ört það óx. Frá þvi kl. 4 e. h. á laugardag og til kl. 6 á sunnudagsmorgun hækkaði Fyrsti Tóbaksmaður í Evrópu. í Madrid á Spáni hefir verið reist minningartafla um Rodrigo de Heretz, seim talinn er vera skyldu æðstaprestsins. Herbergi fast þar einnig högg- ið í klöpp, og fimtán ferálnir að stærð. í því var minningartafla, sem á eru höggin helztu æfiatriði Ra Wer. Við hliðina á henni var önnur tafla með myndum frá jarðarför hans. Stendur fjöl- skylda hans grátandi yfir líkinu. En tf einu horni þessarar töflu er letruð útafrarbæn fjölskyldunn- ar. í gröfinni hafa fundist á annað hundrað alabast-krukkur af ýms- um stærðum; enn fremur stórt skrautker úr gulli og nokkur bálsmen og er eitt þeirra ^kreytt með ótölulegum fjölda rúbína. — Fornleifaíundur í Egyptalandi. Fyrir nokkru fundu menn gröf skamt frá hinum stóra Svinx og hefir hún nú verið rannsökuð all- dtarlega. Það kom í Ijós, að þarna var grafinn æðsti prestur nokkur, Ra Wer að nafni, og dó hann 2730 árum fyrir Krists fæðingu. í gröf þessari fundust nokkrar kisthr með allskonar dýrgripum, og enn fremur skrautlegt líkneski af Ra Wer, líkneski af ýmsum guðum og prestum og höfuð af panther. Umhverfis líkneski Ra Wer var raðað mörgum krukkum úr ala- bast, og hafa eflaust verið í þeim blóm og jafnvel ilmvötn. Það var að vísu alt horfið, en upp úr krukkunum lagði hinn yndisleg- asta ilm, og skýra menn þetta svo, að ilmurinn hafi geymst í alabastinu, þótt blómin hafi orð- ið að engu og ilmvötnin gufað irpp. í hliðargöngum voru ýms líkn- eski úr alabast og eru þau af fjöl- SH0WING AT ROSE APRIL 14-15-16 (jastph PKfprttdy pnstrífs Gloría Swanscn <%e Trespasie EINSTAKT tilboð í sambandi við vor - hreingerninguna Þessi ágæti og verðmikli p ÖLDUNGIS SJÁLFVIRKi BLÝANTUR AFrVDlC úr upphleyptum málmi I I lf Wr I ^ og af skrautgerð. ^ **• 4-1 * * Fyrir 2 seðla (Coupons) frá Royal Crown Soap dufti, eða Golden West þvottadufti. Engir peningar skulu sendir. petta er gjöf, sem yður mun falla vel í geði. Pessi ðkeypis, sjálfvirki blýantur, er ávalt odd- hvass, og þrýstir sjálfur fram blýinu; er útbúinn með öryggisklemmum, mjúkum útþurkara, og sex aukablýstöngum, er alt í alt nægja til skrifta I mánuð. Hvernig fá skal þenna ókeypis grip Kaupið hjá matvörusalanum tvo pakka af Royal Crown Soap Powder, eða Golden West Washing Powder. Rífið svo frá seðlana, sem eru á öðrum enda sérhvers pakka, og sendið oss þá f pðsti, ásamt nafni yðar og heimilisfangi, og verður þ& blýanturinn sendur heim til yðar öldungis ðkeypis og án aðra kvaða. petta til boð gildir til 31. maf, 1930. Royal Crown Soap Powder Golden West Washing Powder Allir nota að minsta kosti aðra hvora þessara hag- kvæmilegu og frægu sápudufts tegunda, og aliir matsölukaupmenn haía þær á boðstðlum. Royal Crown S o a p Powder og Golden West Washing Pow- der, eru dang drýgtstu teg- undirnar, sem fást. p æ r Vinna g o 11 verk á skömm- um tfma. Best- ar við diska . þvott og fitu- I löðrandi á- j halda, sem og við þvott grðfgerðra fata, svo sem verka skyrtna, ytri buxna, o. s. frv. Ef þér hafið ekki notað reglulega þessar Royal Crown tegundir, reynið þær þá nú þegar, og verið viss um fullkomna ánægju og hinn fagra blýant. Skrifið f dag. The Royal Crown Soaps, Limlted WINNIPEG Glcyviið ekki að rita nafn yðar og heimilisfang skýrt op reglulcpa. Nýjustu fyrirnvyndir Veljið klæðnað yðar til páskanna úr hinu mikla úrvali hjá Holt, Ren- frew*s. Dásamlegt snið, óviðjafnan- legt úrval, og slík kjörkaup, er sjaldan þekkjast. Yfir- hafnir, Kjólar, Kvenhattar, Furs, ásamt mörgu fleira kvenbúningum viðvúkjandi. Komið strax og litist um. Holt, Renfrew & Co. Ltd. Aðalumboðsmenn í Winnipeg fyrir hinar frœgu “Shagmoor’’ yrfirhafnir CANADA TEKJUSKATTUR Sambandsstjórnarinnar Ef þér eruð einhleypur og hafið tekjur, sem nema $1,500 á ári (ef giftur, $3,000), skipa lögin svo fyrir, að þér gefið skýrslu um inntektir yðar, ekki síðar en 30. apríl, og þar með peninga eða peninga-ávísun, sem svari að minsta Ikosti 25%, af þeim skatti, sem yður ber að greiða. 0 Sé.þetta vanrækt, geta menn búist við sektum, sem nema 5%. Spyrjið póstaf- greiðslumanninn um eyðublöð. Hann hef- ir þau. Bregðið fljótt við og komið í veg fyrir sektir SKRIFSTOFA TEKJUMÁLANNA HON. W. D. EULER, TekjumálaráCherra Tekjuskattsdeildin OTTAWA C. S. WALTERS, Forstjéri tekjuskattsdeildarlnnar HEIMSÆKIÐ REYKJAVIK NŒSTA JÚNÍ CUNARD EIMSKIPAFÉLAGIÐ og ICELANDIC MILLENNIAL CELEBRATION COMMITTEE ANNAST UM UNDIRBÚNINGINN Siglið með S.S. “ANT0NIA” MONTREAL 6. jÚllí Hundruð tslendiuga í Canada og Ban- daríkjunum, hafa trygt sér far með fyrgreindu skipL Látið oss undirbúa ferð yðar. ÓKEYPIS SKEMTIFERÐ TIL NIAGARA FOSSA Dr. B. J. Brandson, H. A. Bergman, S. K. Hall, Dr. S. J. Johannesson, E. P Jonsson, Dr. B. H. Olson, S. Anderson, A. B. Olson, G. Johannson, L. J. Hallgrimsson, LeitiB upplýsingra hjá Canadian National umboBsmanninum I Winnipeg Saskatoon, Edmonton, eða skrifiC beint til J. H. GISLASON, Winnipeg (phone 88 811) 409 Mining Exchange Bldg. CANADIAN NATIONAL RAILWAYS eOa einhverjum umboOsmanni CUNARD STEAMSHIP LINE G. Stefansson, A. C. Johnson, J. H. Gtslason, Jonas Palsson, P. Bardal, M. Markusson, W. A. Davidson.

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.