Lögberg - 10.04.1930, Side 8

Lögberg - 10.04.1930, Side 8
Bls. 8. LÖGBERG, FIMTUDAGINN 10. APRÍL 1930. Það er hœgra að húa til léttar og mjúkar Kökur og Pie úr RobinHood XOUR BEZT af því það er pönnu-þurkað Úr bœnum Séra Sigurður Ólafsson frá Árborg, Man., var staddur í borg- inni síðastliðinn þriðjudag. Mrs. Hjörtur Pálsson frá Lund- ur, Man., er stödd í borginni um þessar mundir. Séra H. J. Leó er nýkominn til borgarinnar vestan frá Blaine, Wash., þar sem hann hefir gegnt prestsþjónustu undanfarna mán- uði. Mr. Sveinn Thompson, Selkirk, Man., hefir beðið Lögberg að geta þess, að stórbýlið Fellsendi í Miðdölum í Dalasýslu fáist til kaups og ábúðar og að hann gefi allar upplýsingar viðvíkjandi jörðinni. Messur í Vatnabygðum 13. apr.: Mozart (á ensku) kl 11 árd. — Kandahar (á ísl.)» kl. 3; og Wyn- yard (á ísl.) kl. 7.30 síðd. Allir boðnir og velkomnir. Vinsamleg- ast. Carl J. Olson. 2.00 5.00 10.00 Þann 2. apríl árdegis, andað- ist á heimili sínu á Gimli, Man., Mrs. Halldóra Magnússon, ekkja Sveins Magnússonar, sem lengi bjó á Gimli og lézt fyrir fáum árum. Hún var merk og góð kona, mun hennar minst nánar síðar. Dorkasfélag Fyrsta lút. safn- aðar, hefir ákveðið að sýna skemtileikinn ‘Klharlies Aunt“ í Goodtemplarahúsinu á mánudags- kveldið þann 28. þ. m. Má þar óhætt búast við góðri skemtun, því Dorkas stúlkurnar eru kunn- ar að því, að vanda hið bezta til leiksýninga sinna. Nánar aug lýst síðar. S K R Á yfir gefandur í 1930 Minningar- sjóð Austfirðinga, til kvenna- skólans á Hallormsstað: Safnað af Mrs. J. Carson, Winnipeg— Miss Signý Hannesson .... $10.00 Mrs. Þuríður Björnsson .... 1.00 Miss Guðný Magnússon .... 1.00 Mrs. J. Thorpe ........ Björn Stefánsson ...... Mrs. J. Carson ........ Miss Anna Stefánsson...... 1.00 Safnað af Mrs. P. N. Johnson, I Winnipeg: Mrs. Jón Árnason ......... 5.00 Miss ólavía Johnson ...... 1.00 ] Mrs. Jóhanna Ellis ........ 1.00 Mrs. F. Stewart, Melville, Sask.................. 3.00 Safnað af Mrs. Snjólaugu Sig- urbjörnsson, Árnes, Man.: Mrs. Guðrún Johnson...... $0.50 Mrs. A. G. Martin ...........50 Mrs. S. L. Peterson..........50 Mrs. A. H. Helgason austf.) 5.00 Mrs. J. Jónasson ........ 1.00 Mrs S. Sigurbjörnsson (au.f.) 1.00 Mrs. K. Magnússon ........ 1.00 Samskot til Hallormsstaðaskóla íslenzkra kvenna, safnað af Mrs. O. T. Johnson, 4250 Fourth St. *N. E., Minneapolis, Minn nipeg 8 ár; hann nam land í Tan- tallon, átti síðar heima á ýmsum stöðum í Manitoba og Saskatche- wan. Hann var atorkumaður, smiður góður, harðger og fram- sóknargjarn. Þeim hjónum varð átta barna auðið, lifa af hjóna- bandi þeirra tvær dætur: Ing- veldur Anna, gift Mr. Brown, manni aí þérlendum ættum og búsett í grend við Emerson; og Elín Kristín, Mrs. Symons, mað- ur hennar enskur að ætt, búsett í Sask. Son átti hjálmar heitinn áður en hann giftist, er það Hjálmar Bjarni Hjálmasson ^Hill- man, búsettur í Winnipeg. — Á fyrsta vetri hér í landi, lá Hjálm- ar heitinn úti á Winnipegvatni og fraus mjög, svo að taka varð tær af báðum fótum, átti því erf- iðari aðstöðu í baráttu lífsins, en aðrir; þoldi þó samkepni lífsins og baráttu og bar sigur úr být- um. — Þau hjón höfðu dvalið á Betel síðan 1921. Hann var jarð- sunginn á Gimli. — Vestfirzk blöð vinsamlegast beðin að birta þessa dánarfregn. S. Ó. Smáskurðir geta verið hœttulegir Meiðslið getur verið bara smá- skurður eða hrufla, eða mar, eða smá-brunasár, en það er engu að síður vissast, að brúka strax Zam-Buk. Það er hættulegt með öll sár, að láta þau vera opin. Það getur valdið blóðeitrun eða út- brotum. Hafðu alt af Zam-Buk við herd- ina. Þetta ágæta jurtameðal íhefir afar fljót og góð græðandi áhrif. Reyndu það við skurfum, fleiðrum, berum sárum og öllu því líku. Það dregur úr verkinn og varnar því, að óholl efni kom- ist inn í blóðið. Mrs. Valmor Savaria, Morean St., Montreal, skrifar oss: “Eg skar mig í fingurinn inn í bein, þegar eg var að vinna með raf- magnsvél. Það varð ilt úr þessu og fór versnandi. Eg varð næsta hissa, hve fljótt Zam-Buk lækn- aði þetta. Þetta hafði þjáð mig vikum saman, en batnaði nú fljótt og vel. Eg á Zam Buk það að þakka, að eg misti ekki fingur- ]inn.” | Ótal öðrum hefir reynst Zam- Buk eins vel, þegar um meiðsli og| Iskinnsjúkdóma er að ræða, og það mun reynast þér vel ekki síð- ur en öðrum. Hjá öllum lyfsölum, 50c. askjan. Amerískur kviðdómur átti nýlega að dæma 4 máli manns, sem sakaður var um að hafa bruggað brennivín. Til að fá vissu sína fyrir því, að nokkrar sakir lægi fyrir, fóru kviðdóm- endur heim til mannsins, og vís- aði lögreglan þeim á vínbirgðir þær, er fundist höfðu. Það varð til þess, að dómendur drukku 47 flöskur af brugginu. Þegar aftur kom í réttinn, dæmdu' þeir mann- inn “sekan.” En nú hefir annar kviðdómur verið skipaður til að dæma um það, hvort hinn kvið- dómurinn hefði verið hæfur til dæma. — Lesb. segir frá. Dr. Oliver G. ólafsson.... .... 5.00 H. B. Gíslason .... 1.00 Mrs. G. T. Athelstan .... .... 1.00 Miss Evelyn Athelstan .... 1.00 The Hekla Club .... 25.00 O. T. Johnson (Norðl.)i .... 1.00 Mrs. Margrét Oddson .... .... 1.00 Mrs. Guðbjörg Tóne .... .... 1.00 Alls .. $85.50 Áður auglýst $281.75 Samtals nú $367.25 Séra Jóhann iBjarnason flytur guðsþjónustu að 603 Alverstone Street, næstkomandi sunnudag klukkan 3 eftir hádegi. Fjögur herbergi til leigu að 672 McGee St., gegn mjög sann- gjarnri leigu, þægileg fyrir aldr- að fólk; herbergin eru björt og rúmgóð, en án húsgagna. Vinnukona, reglusöm og þrif- in, sem nærgætin er og vön að- hlynningu barna, getur fengið atvinnu nú þegar. Upplýsingar veitir Mrs. J. H. Gíslason, 815 Ingersoll Street. Sími: 30 342. DANARFREGN. Laugardaginn 29. marz s. 1. andaðist á gamalmnenaheimilinu Betel, á Gimli, Hjjálmar Hjálm- arsson, nær 89 ára að aldri, fædd- ur 5. apríl 1841, á Mýrum í Eyr- arsveit í Snæfellsnesssýslu. Voru foreldrar hans, Hjálmar Sveins- son og Jóhanna Vigfúsdóttir. Ólst hann upp í Eyrarsveit, fór ung- ur í vinnumensku í Akureyjar á Breiðafirði. Kvæntist 9. apríl 1868 Jófríði Jósefsdóttur, bróður- og fósturdóttur Jóns hreppstjóra Jónssonar á Hofsstöðum. Þau Hjálmar og Jófriður fluttu af ís- landi til Vesturheims árið 1876. Voru fyrst í Mikley, síðar í Win- ATLANDSHAFS GUFUSKIPA-FARSEDLAR TIL GAMLA LANDSINS] 0G ÞAÐAN AFTUR Hafið þér frændfólk á gamla landinu sem langar að kom- ^ ast til Canada . . ■ CANADIAN NATIONAL Umboðsmenn gera allar ráðstofanir R0SE THEATRE SARGENT& ARLINGTON 630 to 7.25 THUR. FRI. SAT„ This Week Here At Last — The All-Color Picture! FIRST 100%, NATURAL COLOR, TALKING, SINGING DANCING PICTURE (Josepfi Gloría v Sivanscn be in ALL IN NATURAL COLOR MON. TUES. WED. Next Week Df TBCHNICOLOR ~ A j-iotao* extravaganza of ccdorí With BETTY COMPSON, ARTHUR LAKE, SALLY O’NEIL, JOE E. RROWN, LOUISE FAZENDA, ETHEL WATERS, Chorus of 100 dazzliug beauties! RTATTO THEATRE »»• ra,MLI M. njf Phone: 86 169 CARI.TON and PORTAGE. To-day GEORGE LEWIN aml DOROTHY GUI.IaIVER in ‘COLLEGE LOVE” 100% Tulkinjc and Singing Commcnring Saturday A Shipload of Thrills and Laughs SAILORS HOLIDAY” A 100% Talkins: Feature Comedy Starring: ALAN HALE and 8ALLY EILERS taVkÍvg I ANY SEATOCn FEAT(RKTTE8| ANY TIME^ÍJU Child Matinee Saturday to 2 p.m. lOc 100 herbergi, Sanngjarnt með eða án baSs. verð. SEYM0UR HOTEL 81ml: 28 411 Björt og rúmgöð setustofa. Market dg King' Street. C. G. HUTCHISON, edgandi. Winnipeg’, Manitoba. SAFETY TAXICAB CO. LIMITED Til taks daa og nótt. Banngjarnt verO. Sími: 23 309. Afgreiðsla: Leland Hotel. N. CHARACK, forstjðri. n i t! j n i* Pamting and Oecoratmg CONTRACTORS Alt, sem lýtur að því að prýða híbýli manna, utan sem innan: Paperhanging, Graining, Marbling Óteljandi tegundir af nýjustu inanhúss skrautmálning. Phone 24 965 L. MATTHEWS og A. SÆDAL Eina hötellð er leigir herbergl fyrir 3100 á dag.—Húsið eldtrygt sem bezt má verða. — Alt með Norðurálfusniðl. CLIJB UOTEL (Gustafson og Wood) 652 Main St., Winnipcg. Phone: 25 738. Skamt norðan við C.P.R. stöðina. Reynið oss. MANIT0BA H0TEL Gegnt Gity Hall ALT SAMAN ENDURFÁGAÐ Heitt og kalt vatn. Herbergi frá $1-00 og hækkandi Rúmgóð setustofu. LACEY og SERYTUK, Eigendur Kjörkaup á brúkuðum bííum 1926 Star 4 Sedan...................... $475.00 1929 Durant 40 ’Sedan .................... 850.00 1928 Durant 55 Sedan ................... 850.00 1927 Flint Brougham ,................... 650.00 1924 Chev. 4 Pass. Coupe.................. 250.00 1924 Chev. Sedan...................... 275.00 1926 Star Coupster...................... 375.00 1928 Chev. Sedan ......................... 585.00 1926 Chev. Touring...........t.........(... 275.00 1924 Chev. Sedan.......................... 275.00 1927 Chev. Coupe ......-.................. 450.00 1925 Ford Sedan ........................ 275.00 1926 Chev. Touring .................... 250.00 1926 Star Touring......................... 350.00 1927 Star 6 Coach......................... 575.00 1926 Chev. Touring........................ 295.00 1924 Ford Sedan ......................... 200.00 1927 Star 4 Sedan .....*.................. 625.00 1924 Star Spec. Tour.................... 275.00 1925 Star Spec. Touring,..............._... 275.00 1925 Star Spec. Touring .................. 275.00 1923 Star ToUring .... ...........— ..... 165.00 1927-28 Nash Sedan ....................... 725.00 1928 iPontiac Cabriolet................... 775.00 Einnig fyrirliggjandi miklar birgðir af hinum frægu Durant bílum, nýjum, og Rugby vöruflutningsbílum. Durant Sales Limited 640 PORTAGE AVENUE, rétt austan við Sherbrooke PHONE 37 281 E. BRECKMAN umboðsmaður. GARRICK LAST SHOWING THURSDAY “THE GREAT GARRO” starting friday g COLUMBU •sen. PJCTUREJ MATINEES POWtCIIIl AU-TVLKIKí DnAUA OF TUI IMBtPWOBU) LL0YD mjöUES-MÁRÍjANLT UYIN0ST0N. SAM IMDY oeecMt, " :: EVF.NINGS - 40c CUNARDLINE 1840—1930 Elzta eimskipafélagið, sem siglir (rá Canada IM53 iupff Are. EDMONTON 1M Pinder Black SASKATOON 4(1 Lnncanter BUf. CALGARY 270 Maln St. WTNNIPEG, Man. M WeUlnftton St. W. ) TORONTO, Ont. 227 St. Sncrament St. Cunard línan veitlr figætar samgöng- ur milU Canada og Noregs, Svíþjóðar og Danraerkur, bæði til og frá Mon- treal og Quebec. Eitt, sem mælir með þvl að ferðast með þessari Unu, er það, hve þægilegt er að koma við í London, stærstu borg heimsins. Cunard línan hefir sérstaka inn- flutningaskrifstofu I Winnipeg, fyrir Norðurlönd. Skrifstofustjörinn er Mr. Carl Jacobsen, sem útvegar bændum ís- lenzkt vinnufölk vinnumenn og vinnu- konur, eða heilar fjölskyldur. — pað fer vel um frændur yðar og vini, ef þeir koma til Canada með Cunard Un- unni. Skrifið á yðar eigin máli, eftir upp- lýsingum og sendið bréfin á þann stað, sem gefinn er hér að ryiðan. Öllum fyrirspurnum svarað fljött og yður að kostnaðarlausu. Annríkistíminn framundan— “Tanglefin netin veiða meiri fisk” Miklar byrgðir fyrirliggjandi, og pantanir af- greiddar tafarlaust. Höfum einnig kork, blý og netja þinira. Verðskrá scnd um hæl, þeim er æskja. FISHERMEN’S SUPPLIES UMITED WINNIPEG, MANITOBA E. P. GARLANT), Manager. Sími 28 071 mmm Forsetar og framkvœmdarstjórar Eigið aðganginn að oss! Leigið mótorvagn eða strætisvagn fyrir næstu skemtiferð yðar, og látið oss bera áliyggjurnar út af samgöngutækjum yðar. Fljótar og skemtilegar ferðir, er kosta lítið Sanngjarnt verð. Símið: 842 254 eða 842 202 eftir upplýsingum WIHNIPEG ELECTRIC COMPANY “ Trygging gðar fyrir góðri afgreiðslu” Business Education Pays especially “SUCCESS” TRAINING Scientifically directed individual instruction and a high standard of thoroughness have resulted in our Placement Department annually receiving more than 2,700 calls —• a record unequalled in Canada. Write for free prospectus of courses. ANNUAL ENROLLMENT OVER 2000 STUDENTS p The SUCCESS BUSINESS COLLEGE Limited Portage Avenue at Edmonton Street WINNIPEG l

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.