Lögberg - 10.07.1930, Blaðsíða 5

Lögberg - 10.07.1930, Blaðsíða 5
LÖGBEKG, FIMTUDAGINN 10. JÚLÍ 1930. Bls. 5. 270 Main St. Wlnnlped 100 Plnder Block Saskatoon 401 Lancaster Bldð- Calgary 10053 Jasper Ats. Edmonton 622 W. Hasttn&s St. Vancourer 36 Wellinftton St. West Toronto 227 St. Sacrament Street Montreal Elzta eimskipasamband við Canada 1840—1930 Nú er tíminn til að annast um farar-útbúnað bræðra, systra, eig- in-kvenna, barna, foreldra, ást- meyja og unnusta á gamla land- inu, er flytja ætla til Canada. Cunard línan hefir hlotið frægð fyrir ágætt fæði, fljótar ferðir og sanngjarnt verð. Vér höfum skrifstofur í öllum löndum Norðurálfunnar, er greiða jaifnt fyrir einstaklingum sem fjölskyldum. Vér sendum pen- inga fvrir yður til Norðurálfunn- ar fyrir sanngjörn ómakslaun. Ef þér heimsækið gamla land- ið, þurfið þér vegabréf, sem og endurkomu skírteini. Vér hjálp- um yður til að koma þessu í kring. Skrifið oss á móðurmáli yðar í sambandi við upplýsingar, er yð- ur verða í té látnar kostnaðar- laust. CfUN^ÍRD -'Ca^adiaii Servica þáttinn í menningarsögu sinni — stjýrjiarfarsþáttinn í landnámssög- tinni—ætti þaS að vera til þess fallið að beina henni enn ákveðnara í horf- ið. Landnám Islands átti rætur í sjálfstæðislöngun og frelsisþrá. Höldarnir, sjálfseignarhændur, er ekki vildu iáta knýja sig til að ger- ast leiguliðar Haralds konungs hár- iagra i Noregi, urðu frumbyggjar íslands. Þeir, sem ekki komu beina leði frá Noregi, voru þó ekki síður gagnteknir af stjálfstæðisþrá. Hug- ur landnámsmanna var ekki einungis að flýja ánauð, heldur líka að varð- veita frelsið. Og byrjunarsaga stjórnarfarsins á rætur í viðleitni þeirra að vernda um og varðveita það frelsi, sem þeim hafði áunnist við að yfirgefa ættjörð og óðul og setjast að í óbygðu landi. Fyrst komu þing heima í héruðum, nokk- urs konar sveitarstjórn. Þar voru rædd nauðsynjamál héraðanna og jafnaðar deilur. Þar voru sett helztu lagaákvæði og reglur. Þetta nægði til byrjunar meðan landsbúar voru láir og áttu lítil mök saman. En lJegar Jandsbúum tók að fjölga og viðskifti að aukast, fór að verða brýn nauðsyn þess að fá eina lög- gjöf fyrir alt landið, eða með öðr- urn orðum, að stofna sjálfstætt ríki, því eðlilega stóð ekki hugur þeirra til þess að lúta erlendu valdi. Þetta sau feður vorir og fyrir það var Úlf- ■jóti falið að semja ein lög fyrir þjóðina. Að einum manni var falið svo þýðingarmikið hlutverk, sýndi virðing þeirra fyrir gildi einstakl 'ngsins með því að leggja hin mestu vandmál i hendur valinna einstakl- ,nga. Úlfljótur dvaldi í þrjá vetur í Noregi til að leysa af hendi hlut- verk sitt og tók sér sérstaklega til fyrirmyndar Gulaþingslög. En hið Werkilegasta í löggjöf hans er ekki Ur Gulaþingslögum né neinstaðar annarstaðar frá, svo kunnugt sé. Það er að hið nýja fullvalda ríki leggur inn á nýja braut, hverfur frá því stjórnarfyrirkomulagi, sem þá Úðkaðist alment í Norðurálfu, og verður lýðveldi, einmitt þegar kon- Ungsvaldið var að færast í aukana v,ða annarstaðar. Hér var vemd- að um rétt einstaklingsins, þegar hann hjá öðrum þjóðum var að engu hafður. Að stjórnarfyrirkomulagið þrátt fyrir mikla kosti og yfirburði hafi ekki verið alfullkomið t. d. í því að þola ekkert framkvæmdar- vald, skiftir litlu hjá þvi að hér var lagt inn á þá leið, sem nútíðin tengir við sínar björtustu vonir i stjórnar- farslegu tilliti. Að vísu er því ekki að neita að lýðstjórn nútímans hefir ekki ætíð gefist vel, hefir ekki skap- aÖ það himnaríki á jörðu, sem margir vonuðust eftir og á langt í land að losa sig við þá annmarka hina mörgu, sem oft vilja veikja trú a hugsjóninni sjálfri. En af því að lýðstjórn, eigi hún að hepnast, gerir •neiri kröfur til einstaklinga en nokkurt annað stjórnarfyrirkomu- Hg, heldur hugsjónin velli. Menn v,lja ógjarnan viðurkenna að nauð- synlegur þroski einstaklinganna, sé ohugsanlegur, enda hefir ekki verið hent á neitt er komið gæti i staðinn °g meiru lofar. — Merki þessarar háleitu hugsjónar — lýðveldishug- sJonarinnar—hóf hin íslenzka þjóð Hð stofnun alþingis. Hið litla ís- lenzka riki lagði inn á ])á leið, sem hver þjóðin á fætur annari hefir síð- an þrætt sem hina einu mögulegu leið stjórnarfarslega. Nú er haldin þúsund ára minning þessa atburðar. Hver munu verða dhrif þess innávið í íslenzku þjóðlifi °g útávið hjá öðrum þjóðunt ? Fræðintenn þjóðarinnar hregða UPP fyrir henni á ný ntynd þeirrar gullaldar, sem hófst í sögu íslands með stofnun Alþingis. Hinar stór- feldu persónur sögualdarinnar lifa á ný í huga þjóðarinnar; lýðveldið, er stóð i 332 ár, birtist í skæru ljósi sögunnar—tildrög þess, fyrirkomu- lag og yfirburðir; það bregður ljóma á hið forna Alþing sem glæsi- lega miðstöð þjóðlífsins, þar sem ekki einnugis voru samin lög og lýst dómum heldur líka komið á fram- færi öllu því glæsilegasta er þjóðin átti í fari sinu af málsnild, iþróttum, karlmannlegri hreysti, kvenlegri feg- urð og hverskonar yfirburðum. Yfirlit eru gefin yfir þúsund ára sögu Islands, ljós og skugga, heilla- spor og hörmungar, og það hvernig fjöregg menningarinnar hafi hjá henni varðveizt alt til þessa dags. En að hverju mun þetta miða ? Á úr þessu að verða einskær fornaldar- dýrkun? Á hugur þjóðarinnar ein- ungis að standa til hins liðna, lifa það upp aftur og dá, og harma það að gullöldin sé horfin? Eða mun frægðarsaga fornaldarinnar skapa hjá þjóðinni óheilbrigt sjálfsálit og þótta, svo hún upphrokist af ímynd- uðum eða verulegum yfirburðum? Slík áhrif væru hvorki girnileg né glæsileg. Fornaldardýrkun ein í fullu veldi er dauð kyrstaða. Engin þjóð getur lifað upp aftur liðna sögu. Og gullöldin má ekki eínungis tilheyra hinu liðna, heldur framtíð- inni. Að upphrokast af yfirburð- um getur aldrei nægt í stað þess að sýna þá. í þvi ekki sízt er feðranna hróður, sem Alþingi stonuðu og frægan gerðu garðinn í stjórnarfars- sögu íslands hinni forjiu, að þeir á sinni tíð tóku þýðingarmikil og frumleg spor í framfaraátt, sem sið- an hafa verið þrædd af mörgum öðr- um þjóðurn. Þó annmarka megi finna á hinni íslenzku ríkisskipun, t. d. framkvæmdarvaldsleysið, þá lætur að likindum að lengra hefði ekki verið gengið eins og þá stóðu sakir. Nú stendur islenzk þjóð i öðrum sporum en áður fyrri. Úr öðrum vandamálum þarf að ráða og önnur eru viðfangsefnin. Hún stendur nú andspænis því að fara með það sjálfræði, sem hún hefir öðlast sér til heilla og að varðveita og efla menningu sína, þrátt fyrir stríðan straum utanaðkomandi á- hrifa og þá verklegu byltingu, sem er að gera meiri breytingu á landi og lýð á fáum árum, en áSur urðu á mörgum öldum. Sumir sjá ekkert annað i þessum breytingum en sigur svokallaðrar vélamenningar, sem öllu steypir af stóli og það einnig á Islandi. En miklu réttara er að sjá að islenzk þjóð nú, eins og reyndar flestar eða allar sjálfstæðar þjóðir nútímans, stendur í þeim sporum að hún þarf að varast að lýðstjórn og sjálf-forræði verði að tvíeggjuðu sverði í höndum hennar, ef landslýð- ur hefir ekki þroska með að fara og um að vernda. Hún þarf að sjá að vélmenning er í raun réttri framför, því bæði eru vélarnar afrek manns- andans og einnig leysa þær krafta mannsins meir og meir úr óþörfum þrældómi, svo honum gefist kostur á að sinna æðri hlutverkum. Að ýms vandi leiðir af þessu, sem ekki er undir eins ráðið fram úr, og að í bili ^hefir þetta of viða ttrðið sem nýtt leikspil í höndum óvita, má ekki skyggja á gagnsemi né gildi þess. Til þess þarf íslenzk þjóð uppörvun þeirra áhrifa er saga hennar veitir, að hún standi betur að vígi í nútíðar- sporum, en ekki til þess að hverfa aftur til fornaldarinnar, þó það væri unt. Stofnendur alþingis færðu sér> ^xjas^! í nyt reynslu hins liðna og hagnýttu hana, sem grundvöll til að byggja á framtíðina. En þeir gengu lengra. Þeir horfðust í augu við ástæður samtíðar sinnar, létu þær ekki skelfa sig eða draga úr kjark, og fundu þessvegna úrlausn er leiddi inn í nýja og glæsilega framtíð lýðveld- is-tímabilsins. Þegar þjóðin nú aftur er stödd á Þingvöllum og þar standa búðir, ekki aðeins innlendra höfðingja, er hafa í fylgd með sér þúsundir bænda og búaliðs, útvegs- og kaupmanna, heldur lika valinnar sveitar útlendra höfðingja, er hafa umboð og reka erindi stórvelda heimsins og ná- grannaþjóða Islandi til sóma, og einnig fjölda þeirra Islendinga er í siglingum hafa dreyfst víða um hvel jarðar, stofnað nýlendur og getið sér frægðar og frama, þá ber henni að finna til þess að þrátt fyrir ljóma liðinnar sögu, stendur hún nú í eins örlagaþrungnum sporum og nokkru sinni áður. Hún þarf að vernda um hvert dýrmæti sögu sinnar, hylla Úlfljót lögsögumann, Njál, Snorra goða, Gizur hvíta og alt það fríða lið; ekki vera upp úr þvi vaxin að taka til fyrirmyndar Gulaþingslög hverrar annarar þjóðar, er til heilla horfa, en leggja þó Grími geitskó til farareyri til að leita heima fyrir þeirra stöðva í andans reit þjóðlífs- ins, er sérstakt helgi á að tilheyra og til' þess eru fallnar að hefja og vernda alt þjóðlegt og gott. Hún þarf að kunna að meta sína eigin sögu án þess að gera lítið úr nátið- ar lífi eða möguleikum þess. Engin foranaldardýrkun er skaðlegri en sú, er leiðir til þess að menn líti smáum augum á nútiðarhlutverk og nútíð- arlif. Þeir, er nú flytja mál að Lög- bergi þurfa á þeirri andagift að halda og eldmóði, að þjóðin er hún aftur heldur upp úr Almannagjá, horfi og starfi mót gullöld, sem framundan er og finni til þess að hún á þá menningarsögu að baki, að haldi hún ekki velli og ryðji sér braut til sífelt meiri þroska og frama, hefir hún brugðist hlutverki sínu. Slík ábyrgðartilfinning ætti sízt að skapa hroka eða yfirlæti, sem hætta gæti staðið af. En svo eru áhrif hátíðarinnar út- ávið. Aðdragandinn og undirbúning- urinn undir hátíðina og svo hátíða- haldið sjálft, hefir vakið athygli á íslandi, þjóð, tungu og menningu, út um heiminn, framyfir það sem dæmi er til áður. Ef hátíðin væri einungis að útbreiða auglýsingaskrum, væri lítið upp úr því að leggja, en því fer betur að miklu fremur hefir hún varpað sönnu og réttu ljósi yfir þjóðina útávið. 1 ummælum um Is- land og Islendinga hefir svo oft á væmið, skilningslaust lof og sá hatramlegi misskilningur að heimsótt hafi ættjörð sína í einu frá burtfluttu bróti nokkurrar þjóðar— sem næst 25 af þúsundi hverju þeirra er af islenzkri ætt eru hér vestra. Með þvi eru þó ekki talin áhrif há- tíðarinnar hér, þvi óteljandi eru i anda heima á Þingvöllum nú, þó á- stæður hafi hindrað þeim frá að yfirstiga fjarlægðina. Svo hefir út- breidd þekking á Islandi og íslenzkri þjóð haft óbein áhrif meðal Vestur- íslendinga í þá átt að vekja og halda við hjá þeim sannri sjálfsvirðingu. Þegar aðrir koma auga á íslenzka menningu og gildi hennar, er erfið- ara að loka augunum fyrir því sjálf- ur. Það getur ekki hjá því farið, að áhrif þeirra Vestur-Islendinga, er ísland gista á þessu sumri, og aðrir straumar, er hátíðin beinir inn í líf vort, leiði til þess, að vér áttum oss á því betur en áður, hver sé heilbrigð og rétt afstaða vor í islenzkum þjóð- ernismálum, án þess að það, að sjálf- sögðu, skerði á nokkurn hátt trú- mensku vora við þjóðirnar, er vér hér tilheyrum. Vildi eg nefna nokk- uð af því, er mér finst að hljóti að vorum- Þetta er einungis nefnt sem dæmi. Sama gildir í öðru. Með því heyra undir þau áhrif: 1. Að kveðinn verði niður að fullu sá andi, að það sé yfirburður að gleyma íslenzku máli og uppruna að óþörfu, ogað þeir einir séu fullkom- nir Ameríkumenn — Bandaríkja- menn og Canadamenn — sem ein- ungis geta staulast fram úr einu máli, en að þeir er eigi eðlilegan að- gang að tveimur eða fleiri tungumál- um, standi þar höllúm fæti. Eg vildi halda því fram, að þessi hugsunar háttur eigi meiri sög í því að hnekkja íslenzkunni hér vestra en nokkurn grunar. En upp frá Jæssu er hann liklegur að vera heimóttarlegur, því hann hefir ekkert til að styðja sig við eða verja sig með. Hann verður að standa á sínum eigin fótum — skammsýni og skilningsleysi — og getur þannig ekki annað en hrapað sér til ólífis hjá öllum hugsandi lýð. 2. Að vakin verði ný^alda hjá mentuðum og hugsandi Vestur-ls- lendingum, að halda við íslenzku máli og sambandi við íslenzka rnenn- ingu hjá börnum sínum . Fram að þessu hefir áhugi íslenzkrar alþýðu í þessa átt verið aðal stoðin. Eg vona að hann haldist við og aukist en að honum komi til stuðnings á- kveðnari og einbeittari áhugi frá þeir séu skrælingjar á lægsta stigi, j hálfu mentamanna vorra. Þeir geta loðskinnum klæddir leppalúðar, er ! miklu áorkað, ef hjá þeim fær að maki sig í grút i stað þess að þvo ! bera ávöxt sá skilningur, sem meir +--- Jos. T. Thorson FIMTUDAGIN 10. JÚLÍ — I Frambjóðandi frjálslyndailokkins í Winnipeg South Centre talar á almennum fundum sem hér segir: JOHN M. KING SKÓLA Ellice, McGee og Agne FÖSTLUDAGINN 18. JÚLÍ t GENERAL WOLFE SKÓLA Ellice, Banning og Burnell MÁNUDAGINN 21. JÚLÚl í GOOD TEMPLARS HALL 635 Sargent Ave. Yður er boðið að sækja þessa fundi og heyra Mr. Thorson tala þar um hin helztu þjóðmál, sem á dagskrá eru við þær kosningar, sem nú fara í hönd. Thorson’s nefndarskrifstofur: Aðal-skrifstofa: Acadia Gardens, Port. og Donald, F. 89 790 t . . ; ■■.■.-. St. James, Cor. Inglew'ood og Port. Fón 62 450. 992 Portage — Hringið 89 790 og spyrjið um-fónnúmer. 800 Sargenut Ave. — Hringið 89 790 og spyrjið fón núm. Prentað samvkæmt fyrirmælum W. C. Borlase, forseta Winipeg South Centre Association. ser. Það er hressandi tilbreyting og meir er að ryðja sér til rúms hjá að lesa nú að staðalilri í útlendum þeim, er hafa opin hug og ekki eru blöðum og tímaritum ljósar, sann- j haldnir af meinlokum óstuddra ar og gagnorðar lýsingar og frá- hleypfdóma. Mörg dæmi niætti sagnir yfirleitt um alt ísl. og að eiga nefna, er sýna, hve miklu slíkur á- aðgang að alþýðlegum bókum, er hugi fær til leiðar komið, jafnvel gefa sanna mynd af sögu, þjóð og undir erfiðum kringumstæðum. Þeg- menning. Island hefir fengið mik- ar fjöldi af háskólum hér í álfu er ilsverða viðurkenningu frá stjórn- tekinn að sinna íslenzku—fornmál- um, þingum og fræðimönnum, ein- ; inu og stundum einnig nútíðarmáli mitt fyrir það að sönn þekking hef- —ætti það að vekja þann nietnað ir útbreiðst. Oþekt smáþjóð er að hjá oss, að úr hópi sona vorra og verða þekt og viðurkend menningar- dætra megi koma margir þeir, er þjóð. Og það á þeirri öld þegar ' skipi kennararstöður á þessu sviði í menn eru að átta sig á því—þ. e- framtíðinni. Er það heillav'ænlegar hugsandi menn — að skerfur þeirra hugsað, en að keppa inn í stöður, er áhrifa, er þjóð leggur til lífsins er of margir þegar skipa, og ólíkt bæri ekki undir stærð hennar kominn. Er það vott um hærra menningarástand. Norðmaðurinn frægi Friðþj. Nan- | 3. Að kapp verði lagt á að nota sen lézt fyrir skömmu, sagði eitt af ensku til að útbreiða þekkingu á Is- hinum merkari tímaritum Ameríku, 1 landi og íslenzkum fræðum og að hefði hann átt svo mikið sem menningu, bæði meðal innlends fólks kona hafði eitthvað kynst Islandi, og að þar hefði aðalkenslan í sveit- um verið heimiliskensla, með þeim árangri að þar væru allir lesandi og skrifandi. Hún er að leita frekari upply’singa. Nú kemur í ljós að hugsunin, sem barist er fyrir í þess- ari alþjóðahreyfingu er einmitt sú, að sem allra flest heimili séu gerð hæf til þess að veita alla kenslu upp að 10 ára aldri — nálfvæmlega það sem tiðkast hefir i svéitum á Islandi. En þetta er líka hugsun, sem mjög er að grafa um sig hjá þeim, sem hugsa um uppeldismál annarstaðar. Skólakerfin eru mislukkuð hvað það snertir, að veita þessa byrjunar- kenslu. Meðal annars tekst þeim ekki nógu vel að leggja siðferðileg- an grundvöll lífsins og skapa á byrgð. Engin stofnun getur leyst þetta hlutverk af hendi eins vel og rétt tegund heimilis. — Hvílík fá- sinna, því fyrir íslenzka þjóð að fara endilega að apa eftir öðrum í þessu efni. Og ættum ekki vér af íslenzkri ætt að vera betur stödd fyrir að kunna að meta þetta i arfi betur að meta sitt eigið, án hroka og án litilsvirðingar á því, er öðrum tilheyrir; að áhugi og skilningur annara þjóða á íslenzku máli og menningu, megi sífelt aukast, og að vér Vestur-íslendingar megum sýna oss vaxna því, að njóta í fullum mæli þess ávinnings, er því er sam- fara að eiga fulla hlutdeild i verð- mætum og menningu tveggja þjóða. Þá eru íslands þúsund ár og minn- ing þeirra, krýnd heppilegum á- rangri í nútíðarlífi. Frá Islandi að meta þannig sitt eigið, græðir maður. Að kasta frá sér í hugsun- arleysi, þýðir þá of.t einnig að taka upp annað i jafn miklu hugsunar- leysi. 5. Að einmitt fyrir það, að standa svo að segja með sinn í hvoru þjóð- erninu, verðum vér einmitt víðsýnni Bandaríkjamenn og Canadamenn.— Þröngur þjóðernisandi er eitt af því, sem orðið hefir til niikils böls í mannlífinu. Sönn þjóðrækni er þýð- ingarmikil og skapar jarðveg flestu því bezta, sem lífið má prýða. En jafnhliða henni þarf að standa hug- sjónin um allsherjar bræðralag allra manna. Hún ein gefur rétt jafn- vægi. En ef byrjun á að vera gerð i þá átt að elska alla menn og allar þjóðir, getur ekki minna spor verið tekið en að elska að minsta kosti tvær þjóðir og tvö lönd. Hvar gæti þá valið fallið betur fyrir ökkur af íslenzkri ætt, en að elska íslenzka þjóð samfara þvi, að vér elskum og höldum trygð við þjóð vora hér í álfu.' Er þetta svo eðlileg og sjálf- sögð undirstaða, til þess að geta met- ið, virt og elskað alla menn og allar þjóðir—og þannig einnig erum vér víðsýnni og heilbrigðari Canada menn og Bandarikjamenn. Vér höfum aðeitis nefnt drög til þeirra áhrifa, er hátíð þessi hefir hrundið af stað og mun hrinda af stað heimafyrir, útávið og þá einnig hjá oss Vestur-íslendingum. Það sé heillaósk vor til islenzkrar þjóðar á þessum hennar heiðursdegi, að há- tíðin megi hefja gildi allra sannra verðmæta hennar, og kenna henni fjóra jafningja í öllum heimi, þá væru þeir ekki kunnir þeint er rit- aði. Þegar þannig er vegið á meta- skálar, er horft til smáþjóðanna engu síður en hinna stærri. Það kann mörgum að virðast að þessi 1 hér alment, og einnig meðal æsku- lýðs vors, þar sem svo er komið, að íslenzkan er honum ekki töm. Góð byrjun hefir verið gerð til þess nú þegar, en verksviðið er stórt og krefst mikillar alúðar og ræktarsemi. auglýsing útávið hafi vafasama þýð- Ætti það að vera islenzkum menta- mgu, en það er ekki rétt athugað. Það að þjóð fái að njóta sín i sönnu ljósi fyrir útbreiðslu þekkingar á á- stæðum hennar, arfi og atgerfi, er skilyrði fyrir því að hún fái að skipa rettan sess meðal þjóðanna, og er enn fremur leiðréttandi afl í lífi þeirrar þjóðar, sem hlut á að máli. Slík útbreidd þekking veitir aðhald og vekur metnað, sem hverri þjóð er þörf á. Sú hugsun að einu bjargráð íslenzkrar þjóðar, til frambúðar, sé einangrun, byggir fyrst og fremst á því, sem ómögulegt er, og er líka vottur um ótrú á getu þjóðarinnar að standa i straumi nútíðarmenning- ar. Að tileinka sér verðmæti nútim- ans á öllum sviðum, en varðveita þó sitt eigið pund, er vandi sem gjarnan vex mönnum i augum, en það er i slíkum vanda að mest reynir á og oft fæst mestur gróði. E?g vona að hin aukna þekking á íslandi og is- lenkri þjóð útávið fyrir áhrif Al- þingishátíðarinnar, fái viðeigandi út- vortis tákn á því að á þessu ári—eða að minsta kosti i nálægri framtíð— verði Island tekið upp í Þjóða- bandalagið og að það megi skipa þar sess með sóma og heiðri. En er ræða er um áhrif þau, er Alþingishátíðin hefir vakið útávið, hljótum vér í því efni að snúa oss einnig að oss sjálfum — Vestur-Is- lendingum. Ekki skal hér rakin saga þess ölduróts, er undirbúining- urinn undir hátiðina, hefir vakið hér vestra, en það sem mestu máli skift- ir er að upp úr því ölduróti hefir fleiri Vestur-Islendingum skotið á land á ísland nú um hátíðina, en dæmi munu vera til hlutfallslega að Siglufirði, 6. júni. Öndvegistíð til lands og sjávar. Þorskafli alveg ómunalegur. Hafa verið nær sífeldir róðrar og afli síðan í byrjun maí. Fiskurinn er nú kominn alveg upp í landsteina og er svo mikill, að flestir bátar verða að skilja eftir meira eða minna af línunni og taka oft tvær hleðslur yfir daginn. Sumir bát- ar hafa nú þegar aflað eins mikið og alla vertíðina í fyrra, sem þó vr góð. Fólkið er að gefast upp við vinnuna. Hjá mörgum er salt- skortur fyrirsjáanlegur í næstu viku, ef aflinn helzt. Síldarafli er mikill í reknet. — Hafa sum skipanna fengið 50—60 tunnur yfir nóttina. Er nú ein- göngu beitt nýrri síld. — Vísir. Embættisprófi i lögum luku i gær Bjarni Benediktsson og Hákon Guð- mundsson, báðir með I. einkunn. —Einkunn sú, er Bjarni hlaut, 146 1/3 stig, er hæsta einkunn, sem kandidat hefir hlotið við lagapróf síðan háskólinn var stofnaður. Hæsta prófið hafði áður Thor Thors, 145 Ú3 stig. Vísir, 5. júní. Islendingar og víðvarpið Föstudagskvöldið 4. þ. m., flutti séra Björn B. Jónsson, D.D., yfir víðvarpið, erindi það til Islend- inga í Manitoba, sem birt er á öðr- um stað hér í blaðinu. Var er- indið flutt í tilefni af sextíu ára afmæli Manitoba-fylkis. Við þetta sama tækifæri sönp einnig karlakór íslendinga í Win- n:peg nokkur lög. Mr. Paul Bar- dal stjórnaði flokknum í fjarveru Mr. Björgvins Guðmundsonar. I í=FRAMLEIÐANDANS«8 Stefna King stjórnariunar eykur velgengi 0 S 10 mönnum upphvatning, að ýmsir inn- lendir mentamenn hafa lagt hönd á verk í þessa átt með þýðingum úr íslenzku og frumsömdum bókum ,Pilcher, Kirkconnel, Gjerset o. fl.). Islendingar hafa einnig lagt til myndarlegan skerf nú þegar. Má þar nefna Halldór Hermannsson, Sveinbjörn Johnson, dr. Richard Beck, Jakobínu Johnson o. fl. En mikið verk er óunnið í því að kynna Island og íslenzka menningu æsku- lýð vorum, sem ekki hefir full not móðurmálsins. Hið algenga er, að slíkt fólk viti helzt ekkert um það sem íslenzkt er og fyrirverði sig því eðlilega fyrir það. En þetta þarf ekki þannig að vera.—Frændur vorir N<trðmenn og Sviar, sem miklu lengur eru búnir að vera hér en við íslendingar og meira horfnir frá notkun mála sinna, hafa þó haldið við allglöggri meðvitund hjá æsku- lýð sínum um ætt sina og uppruna, svo þeir varðveita mörg verðmæti þjóðararfsins, jafnvel eftir að tungumálin eru horfin. Þetta get- um vér einnig og þurfum að gera. 4. Að vér metum betur einstök at- riði í þjóðararfi vorum, og verði þannig ljóst, að skylda vor Cr að vera ekki einungis þiggjandi heldur líka veitandi í þjóðlifinu hér. Fyrir nokkrum dökum fékk eg bréf frá merkri amerískri konu, Ella Frances Lynch að nafni, sem er forseti fé- lagshreyfingar einnar merkilegrar er heldur allsherjarþing í Liége í Belgíu í sumar fThe International League of Teacher Mothersj. Mark- mið þessarar hreyfingar er að glæða heimiliskenslu. Þessi merka menta- n n 0 n 0 n 0 n 0 s n 0 n 0 n 0 n 0 n 1. MEÐ því að lækka verð á framleiðslu verk- færum, sem notuð eru við bændavinnu, námavinnu, skógavinnu, og fiskiveiðar; meða því að lækka innflutningstolla á þessum áhöldum, og með að gera þau tollfrí, undir Ibrezkum forgöngurétti, eins og tekið er fram í Dunning’s fjár- lögunum. 2. MEÐ því að lækka toll á fólksbílum og vörubílum, sem er til mikilla hagsmuna fyrir bændur, kaupmenn og framleið- endur allstaðar í landinu. 3. MEÐ því að auka hag framleiðandans , á þann hátt, að minka flutningskostnað framleiðslunnar, til þeirra, er hana nota, þrátt fyrir mótspyrnu haldsflokks- ins að koma aftur á Crows Nest Pass lægra flutningsgjaldinu. 4. MEÐ því að fullgera Hudsonsflóa brautina, sem styttir leiðina til heimsmarkaðsins, og gerir flutningana. fljótari þangað og ódýrari. , 5. MEÐ því að auka sölu á canadiskum afurð- um, með verzlunarsamningum við önnur lönd og vináttusambandi við allan heim. Nýr markaður. Betri markaður. 6. MEÐ því að auka sölu á canadisku hveiti, með þv einmitt nú að auka liinn bhezka forgöngurétt og þannig endurnýja sám- veldistilfinninguna, hvað snertir við skifti. 0 n 0 B 0 B 0 B 0 B ai ■ 0 B 0 B 0 B 0 B 0 0«VESTUR-CANADA«B er tryggara með King Greiðið atkvæði með King þingmsnnseíni n\ 0I n 0 28. júlí næst komandi Publicatlon authorized by K. G. Porter, Portage la Prairie. 0 B 0 B

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.