Lögberg - 10.07.1930, Blaðsíða 7
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 10. JÚLl 1930.
Bls. 7.
Á Silfurbrúðkaupsdag
Jóhannesar og Ólafar
Christie
Árborg, 13. maí 1930.
Kæru silfurbrúðhjón!
Þar sem lasleiki og aðrar kring-
umstæður hamla okkur hjónum
frá að geta verið viðstödd og taka
þátt í samgleði þessa heiðursdags
ykkar, vonum við að þið séuð þess
fullviss, að hugur og hjarta okkar
verður ykkur nærstatt; og þær
óskir biðjum við (blað þetta að
bera: að hver ólifaður æfidagur,—
sem við vonum og óskum að verði
margir,— megi verða ykkur heilla
og ánægjuríkur, og að, þegar
æfihaustið færist yfir, megi það
firra ykkur allra frostnótta.
Ykkar einlæg^
Björg og Grímur Laxdal.
Þj óðminningar hátí ð
í CHURCHBRIDGE, SASK.
B Æ N,
flutt á íslendingadags hátíð við
Churchbridge, Sask,, f^mtudag-
inn 26. júní 1930:
‘Ó, guð vors lands, Ó, lands
vors guð,
Vér lofum þitt heilaga, heil-
aga nafn!
Úr sólkerfum himnanna knýta
þé krans,
Þínir herskarar; tímanna safn!
Fyrir þér er einn dagur sem
þúsund ár,
og þúsund ár dagur, ei meir,
eitt eilífðar smáblóm með titr-
andi tár,
sem tilbiður guð sinn og deyr.”
Já, frammi fyrir þér, alvitri og
algóði drottinn aldanna, föllum
vér á þessari há-alvarlegu stund.
Kynslóðir koma og kynslóðir
tal aðra, sem reyndust leiðarljós bjart er þar inni; dyr eru marg-j hafi talað út úr hjarta þessara
um þinn dýrðarhiminn. j ar, líklega jafn-margar og dyr J manna> þegar hann sagði.
Vér þökkum þér .hina mörgu Valhallar, sem sagt er að hefði
skáldmæringa, er kváðu þjóð-1500 dyra.
inni óviðjafnanleg leiðarljóð, lífs' Það er einkenni hallar þessar
adreigi
og hugrekkis.
Vér þökkum þér fyrir Bjarna,
Jónas,, Steingrím, Matthías og ó-
tal aðra, sem hvöttu þjóðina fram
til frelsis og sjálfstæðis.
ar, að hún er gjörð af íslenzkum
granítsteini..
Veggsvalir, súlur og sólbyrgi,
og margt fleira, skreytir höllina;
“Sá, sem að eigin á afl
treystir né reynir,
tilfella hættlegt um haf hrekst
fyrir vindi og straum.
margt er þar kostulegt að líta,
Vér þökkum þér fyrir Jón Sig- Þó mun stórhýsi þetta ekki al-
urðsson og alla þá, sem stóðu á íullkomið, ekkert verk mannanna
öndverðum meið, gegn útlendu er al-fullkomið.
valdi og kúgun.
Vér þökkum þér hjálp og líkn-
semi, þegar útlendir vargar gengu
á land vort og sóttust eftir sæmd
og frelsi.
Þá opinberaðist þinn styrki
armur og óvinir vorir hrökluðust
á flótta.
Vér þökkum þér djörfung, þrek
fara, en þú ert ætíð hinn sami og og þolgæði þeirra, er há stríð við
‘I
þín ár taka aldrei enda. “Fyrirj íslenzka náttúru
þér er einn dagur sem þúsund ár,|sjávar.
til lands og
Eins og til stóð, héldu menn ís-
lendingadags hátíð við Church-
bridge. Komu menn saman við
samkomuhús bygðarinnar. Veður
var upp á það bezta. Skemtu
menn sér vel við að sjást og tala
saman. Konur veittu kaffi og
brauð, og var margskonar annað
góðgæti á boðstólum.
Sérstakar skemtnir voru: ræð-
ur, söngur og dans um kveldið,
eitt frumsamið kvæði var og flutt
af Kristjáni Jónssyni. Hann er
einn af bygðarmönnum.
Samkoman hófst með því, að
sunginn var sálmurinn nr. 25 í
sálmabókinnli nýju.
Prestur bygðarinnar las fyrstu
sjö versin af 78. sálmi Davíðs og
flutti bæn af tilefni Siátíðar-
annar. Þá var sungið versið:
‘Son guðs ertu með sanni.”
Forseti dagsins, hr. Einar Sig-
urðson, talaði nokkrum skipuleg-
um orðum um ísland. Dr. Sig.
Júl. Jóhanneson, sem átti að tala
fyrir minni íslands, gat ekki kom-
ið. Hópur af körlum og konum
sungu nokkrum sinnum milli
þess, sem annað var haft til
skemtunar. Ræður fluttu þeir,
Jóhannes Einarsson, um ísland
f.vrir fimtíu árum. Lýsti hann
ítarlega lifnalðarháttum, andleg-
um og líkamlegum; atvinnu-
brögðum, tilheyrandi hinum fjór
um árstíðum, verzlunarmálum
o. fl. Var erindi það greinilegt
upp á það bezta, og málið sér-
lega vandað. Mun hann tala
jafn-vandaðast mlál, jafnvel jaf
öilum núlifandi mönnum hér
vestra, eða með því allra bezta,
sem hér gerist. Sem sagt, Kristján
Jónsson flutti ljómandi ífallegt
kvæði til íslands. Er Kristján
vandvirkur mjög á alt, sem hann
leysir af hendi í því efni.
Prestur bygðarinnar mælti fýr-
ir minni Vestur-íslendinga. Ás-
mundur Loptsson talaði nokkur
orð í garð Canada. Er Ásmund-
ur þingmaður fyrir Salt Coats
kjördæmi, og er prýðilega máli
farinn á íslenzku og ensku.
Margt fólk kom sunnan úr Dal.
Þaðan kom Mr. Halldórsson og
lék á fiðlu lagið “Sólskríkjan” o.
fl. Var gerður að því góður róm-
ur. Líka skemti Mrs. Egilsson
frá Lögbergi með því að leika á
á píanó prýðilega að vanda. —
Ræðu Jóhannesar hefði eg gjarn-
an viljað láta fylgja þessum lín-
um, en það gat ekki orðið. Minni
Vestur-íslendinga sendi eg, og
bæn þá, er flutt var. Kvæðið til
íslands hygg eg að muni koma,
í ögbergi, eða er þegar komið.
Ýmsir leikilr fóru fram um
daginn og dans að kveldinu.
Dagurinn var hinn ánægjuleg-
a*ti. S. S. C.
og þúsund ár dagur, ei meir.” En
fyrir dauðlegum mönnum og í
lífi þjóðanna, er það þýðingar-
mikill tími.
Á þeim tíma eignast þjóðirnar
sögu, er sýnir hvernig þær þrosk-
ast við hrygð og gleði, andstreymi
og velgengni.
Á þeirri tíð skapast hugsjóna-
líf, sem slær ljósi fram um kom-
andi tíðir, sem leiðbeinir og
skapar manndáð, og kostgæfni við
alt háleitt, satt og gott.
Alvitri, gæzkuríki faðir ald-
anna! þér hefir þóknast að letiða
voras máu og fámennu þjóð ogj
blessa hana ríkulega á liðnum
þúsund árum.
Hvort mun nokkurt íslenzkt
hjarta fá nálgast náðar hásæti
þitt, án þess að klökkna af þakk-
læti fyrir þína náðarríku hand
leiðslu á liðinni tíð?
Hvort mun nokkurt íslenzkt
hjarta fá íhugað sögu þjóðar vorr-
ar, án þess að finna sárt til hinn-
ar dimmu þrauta-nætur, sem gekk
yfir þjóðina?
Hvort mun nokkurt íslenzkt
hjarta fá lifað þessa há-alvarlegu
stund, án þess að gleðjast við að
horfa á nýjan dag renna, og sjá
frelsisroða nýrra tíða blika á
himni hinnar fámennu þjóðar?
Við að sjá hlekkina falla af henni
og sjá hana hefjast til flugs, mót
hækkandi sól?
Hvórt mun nokkurt íslenzkt
hjarta, sem ekki beygir sig með
þakklæti í duftið fyrir þér, al-
góði faðir, á þessari alvöru-
stund?
Jáf hversu dásamlega hefir þú
ekki leitt þjóð vora, um hennar
dimmu mæðunótt!
Hver fær nálgast þitt dýrðar-
hásæti, án þess að flytja þér
hjartans þakkir, og innilega lof-
gjörð fyrir það, að þú hefir ávalt
haldið þinni blessuðu föðurhendi
yfir hinu litla,, einmana landi.
Þegar hin dimma nótt þján-
inga og mannrauna stóð hæst,
raufst þú hin dimmu ský, er
byrgðu þinn dýrðlega náðar-
himinn.
Þinn voldugi armur flutti hinni
margþjáðu þjóð von og hugrekki,
svo hún lét ekki hugfallast, en
hélt leiðar sinnar 1 ljósi nýrrar
vonar og framtíðar.
Eilíft lof og þakkargjörð sé
þér, Drottinn vor guð, guð vors
lands og þjóðar, sem einn gjör-
ir furðu verk. (>U jörðin fyllist
af þinni dýrð.
Lofað sé þitt heilaga nafn að
eilífu.
Vér lofum þig fyrir hinar
stóru sálir og mikla andans menn,
scm þín gæzka hefir gefið hinni
íslenzku þjóð.
Vér (þökkum þér fyrir Hall-
grím, Vídalín og Valdimar, og ó-
Vér þökkum þér íslenzku móð-
urhöndina, sem vaggar barninu
sínu langa skammdegisnótt, með-
an hún bíður mannsins síns,
milli vonar og ótta, sem er á ferð
úti í vetrarbylnum, eða er að
þreyta við ofsafengnar öldur
hafsins.
Vér þökkum þér, mildiriki fað-
ir, æskublóma íslenzkra ung-
menna. Vér þökkum þér yndis-
leik hennar, sem “stýrir nál-
inni” með “skjálfandi hönd-,’
vegna þess hún veit “að nú er
hann einn úti í nákaldri hríð”, sem
i er henni alt og eitt.
Vér þökkum þér djörfung hins
unga manns, sem segir slenzku
vetrarríki stríð á hendur, til að
bjarga lífi og velferS annara;
þótt hann eigi á hættu að verða
og
ís-
. Nú er að athuga hvernig höll
þessi er tilkomin.
Fyrir all-mörgum árum komu
menn og konur úr norðaustri,
stigu hér á land og bjuggust hér
um. Námu þeir lönd nokkur og
gjörðust athafnamenn miklir.
Tóku menn að efna til húsa-
gerðar, til hins mikla húss. Frem-
ur gekk smíðin seint framan af,
því margir voru örðugleikar.
Fólkinu, sem var fyrir í land-
inu, fanst fátt um aðkomumenn,
og taldi, að seint mundi hús það
bið mikla að gagni verða.
Alt eins og ýtalaust fley, ellegar
sjóbarinn drumbur,
Rán sem að skellir við sker, skol-
ar svo brotnum á sand.
Hinn, sá er vongóður var og vann
meðan kraftarnir leyfðu,
öndverður andstreymi rís, ókvíð-
inn hættuna sér —
tízka hjá lýtöum” að trygðorðir
voru.
Orðheldni og trúmenska fara
Hvernig Komast Má Yfir
Lystarleysi og Meltingarleysi.
Víðsvegar um heim eiga marg-
iðulega saman; rnun þetta, hvað^ir Nuga-Tone heilsuna að þakka.
helzt, hafa skapað mönnum virð-'Margir, er þjást hafa af lystarleysi,
ingu og traust.
Traust vinátta; gætni í loforð-
um og gætni í endingum, mun
hafa verið býsna ofarlega í huga
þeirra, sem fyrstir námu hér
land, af iþjóð vorri.
Sem sagt, þessar minningar
eigum við um hina eldri menn
Þessar minningar getum við
haldið í heiðri. Það fer eftir
eigin framkomu vorri, sem nú
oft honum ásmegin jók, svo allar j jifum
fékk þrautirnar sigrað,
stýrandi hjálræpðis hönd, hulinj
þeim vonina brast.”
þembu, slæmri meltingu, blöðru
eða nýrnasjúkdómum, hafa feng-
ið skjótan bata með því að nota
Nuga-Tone. Er hið sama að segja
um marga, er þjáðst hafa af
taugaslappleik og svefnleysi.
Nug-Tone vinnur hlutverk sitt
fljótt og dyggilega, byggir upp
taugakerfið og nýjan lífsþrótt.—
Reynið Nuga-Toiíe í nokkra daga
og munuð þér þá ekki þurfa lengi
batans að bíða. Þér fáið Nuga-
Tone í lyfjabúðum, en hafi lyf-
salinn það ekki við hendina, getur
hann útvegað það.
Hinn “íslenzki minnisvaúði”
I getur hæglega hrunið, sé honum
ekki haldið við.
Þannig breyttu hinir ”fornu
Birkibeinar” meðal þjóðar vorr-
j ar, sem komu fyrst hér við land.
“Birkiibeinar” mega þeir kall-
ast, vegna þess, að þeim svipar
býsna mikið til frænda sinna,
Birkibeina, liðsmanna Sverris,
, . , ,, sem barðst til valda í Noregi. Var
þeir ser gaman að smiðinu; for , _ , , ,.
, . , . , „ konungur vanur að bryna hina
þeim likt og hmum fornu Sam-| . . , . *
,i yngn meðal liðsmanna sinna með
verjum, er sogðu: “Ef refur
sveiptur köldu “silfurlíni”
sofna við móðurbarm hinnar
lenzku vetrarnáttúru.
Alla þessa hluti ber oss að
þakka, miskunnsami faðir.
Þú hefir leyft oss að lifa og sjá
þennan mikla 'dag, sem rnabkar
þúsund ára tíð og sögu hinnar ís-
lenzku þjóðar.
IHinn mikli vísir tímans stend-
stígur á það, mundi steinveggur
þeirra hrynja.”
Lítt gáfu aðkomumenn sig að
þeim hrakyrðum. Hallarsmíðinni
miðaði áfram jafnt • og stöðugt^
þar til hinn síðasti steinn var
lagður.
Nú lofa menn húsagerð þessa;
jafnvel mest þeir, sem mest löttu.
Höllin þessi eða stórhýsi, er á-
lit og virðing, sem íslenzkir menn
og konur ha'fa unnið við veru
sína hér í landi.
En hví að líkja því
virki, eða stórhýsi?
Vegna þess, að það álit, sem
menn af íslenzkum ættum njóta í
dag, hefði aldrei unnist, nema
vegna þess, að menn voru megn-
ugir að vinna sér það.
Þeir, sem fyrir voru, tóku Is-
lendingum með mikilli grunsemd,
að eg ekki segi tortryggni.
Töldu menn þá ýmist Eskimóa
ur á takmörkum hinna liðnu 0g óupplýsta; aðrir töldu þá blakka
þúsund ára og byrjun nýrrar
tíðar.
Vér grátbænum þig, náðarinn-
ar og gæzkunnar dýrlegi faðir:
haltu þinni voldugu, blessunar-
ríku föðurhendi yfir hinu fá-
menna landi, eins og þú hefir
gert á liðnum þúsund árum.
Leiddu þjóðina fram á leið;
gegn um brim og boða. Snúðu
aldrei baki við henni, algóði
guð. Láttu hana aldrei missa
sjónar á þér. Kendu henni þá
játningu, að þú ert hennar ein-
asti lífgjafi og verndari gegn um
aldir.
Gefðu öllu íslenzku fólki og öll-
um,, sem eru af íslenzku bergi
brotnir, hvar sem er um heim, að
koma fram íslandi til sóma. Ger
þú oss verðuga borgara þess
lands, sem vér byggjum. Láttu
oss ætíð minnast hins forna ætt-
lands vors, með virðing og hlý-
leik, þaðan sem manndómur vor
er runninn.
Gef oss, lífsins dýrlegi faðir,
“nýjan staf í nýja ferð, og nýtt í
gómlu stríði sverð, og sigursæld í
í stríði.”
Faðir vor—.
dæmi hinna ellri manna: “Þann-
ig gerðu, eða gerðu ekki, hinir
eldri Birkibeinar”, eftir því sem
við átti.
II. Til þess að fara fljótt yfir
sögu, verð eg nú að benda á ann-
að atriði, sem, ef til vill, verður
talið fjarstæða.
Fyrstu landnemarnir voru
“Andans menn.”
Þrátt fyrir það, að mikið af á-
gætum kröftum fer í þras og úlf-
úð, verður því ekki mótmælt, að
mikið liggur eftir- menn, sem
við stór- bendir til þess, að menn ganga
með ákveðnar lífsskoðanir, sem
útheimta starfsemi og sjálfstjórn.
Mönnum vinst furðanlega, þótt
þeir hafi hendur í hári hver
annars.
Athugum allar þær stofnanir,
sem standa til þeirra þarfa.
Kirkjur og aðrar mentastofn-
anir? og jafnvel líknarstofnanir,
eru ekki fáar eða í smáum stíl,
meðal vor, þegar athuguð er öll
afstaða. Býst eg við fyllilega, að
H ö L L I N.
Minni Vestur-ifslendinga, flutt í
samkomuhúsi Islendinga, við
Churchbridge, Sask., 26. júní
1930.
Stórhýsi eitt rís mér fyrir hug-
skotsjónum, á þessum mikla og
dýrlega degi.
Höllin er ramgjör og stæðileg
mjög; gluggar eru margir, og
MACDONALD'S
Flfte Cut
Bezta tóbak í heimi fyrir þá, sem
búa til sína eigin vindlinga.
Gefinn með
ZIG-ZAG
nakki af vindlingapappír.
HALDIÐ SAMAN MYNDASEÐLUNUM
279
og sögðu þá óhæfa meðal hvítra
manna, — óskiljanlega menn úr
norðrinu, sem ekki skildu aðra.
Þar við bættist fátæktin og frum-
býlingsskapurinn.
“En orð voru fá, en athöfn
mörg.”
Þessir misskildu menn þræluðu
og þoldu; þoldu og þræluðu, dag fs|an<ii, því:
og nótt, svo að segja, allan ársinsj
hring. Hver dagur færði nýjar
þrautir, og lúa þjáningar, að
loknu dagsverki, er gerðu nóttina
langa.
Margir urðu hinu stranga erf-
iði að bráð, en ýmsir stóðu. Gekk
svo, að eftir þúsund þrautir stóðj
húsið að siðustu fullgert, fyrir
allra augum.
Mikið er verkið, og mikið kost-
aði það.
En verkið lofar meistarann.
Hinn fararlúni, íslenzki frum-
býlingur, er nú að leggja meir
og meir af sér hinn þunga staf
erfiðisins, og þrautin er þegar
unnin.
Honum fækkar óðum meðal
vor. Bráðum berum vér þann
síðasta til moldar.
Hinir eldri menn eru búnir
með sinn þátt, en sá þáttur, sem
við, sem nú lifum og erum upp á
okkar bezta, er eftir. Eg ætla
mér ekki að lofa þá eldri^ upp á
kostnað þeirra yngri; ekki heldur
vil eg lasta þá yngri, til inntekta
fyrir þá eldri.
Með öðrum orðum. Mér dettur
ekki til hugar að segja, að frum-
býlingarnir íslenzku hafi verið
gallalausir; ekki ætla eg heldur
að fara að barma mér yfir hinni
uppvaxandi íslenzku kynslóð.
En eitt vil eg segja, og það er
þaá, að vor eigin minning geym-
ist bezt, með því að fara vel með
þau minnismerki, sem hinir eldri
menn skildu eftir.
Það er oss heilög skylda, að
gæta vel og vandlega alls þess,
sem göfgaði hina eldri menn.
Að því leyti eigum vé'r að
halda áfram að vera “íslending-
ar”, jafnvel löngu eftir að vér
erum orðnir innlend>r hér.
Já, “Hvers er að minnast, og
hvað er það þá, sem helzt skal í
minningu geyma?”
Hvað er það, sem sérkendi hina
eldfi menn, og ávann virðingu
réttsýnna manna?
I. Vilji og staðfesta:
Eg hygg, að Jón Thoroddsen
Hvaða stórhýsi sem er^ getur
gengið úr sér; gluggar skekst,
húsið staðið opið og fylst mold,
svo að jafnvel kjarrviður þrengi
sér inn í það, og það hrynji um
síðir.
Við, sem nú lifum, megum
aldrei láta það koma fyrir.
Minnisvarðann gerðu hinir
eldri menn; við eigum að halda
honum trúlega við. Við eigum að
fegra hann eftir megni.
Við megum ekki gera til mink-
unar, feðrum og frændum, sem
gengnir eru til hvílu, eftir mæðu-
g:“ gcýl de ð in . g c„ 1237900
saman erfiðisdag.
Við megum aldrei kasta leir eða
drit að beinum foreldra og vina,
með því að koma fram með ósóma,
á einn eða annan hátt.
xÞað er okkar heilög skylda og
lífs spursmál, að halda því mann-
orði, sem lslendingar njóta meðal
manna hér.
Og þegar vér athugum það marga
góða, sem var í fari þeirra, sem
gengu á undan okkur, ætti það að
verða okkur stöðugur ásetning-
ur, að tileinka okkur alt það,
Þeir reyndust sannir íslend-
ingar. Við eigum líka að reynast
sannir íslendingar.
Verum þá menn með óbifanlegu
viljaþreki. Höldum við hinum
andlega mælikvarða. Verum
orðheldnir menn og ábyggilegir í
rita um minning Vestur-íslend-
inga.
En það varðar mestu, að menn
sjálfir riti sína sögu á þann hátt,
að sómi sé að. Það er nieð því
að koma vel fram í hvívetna.
Stunda með gætni alt rétt, sæmi-
legt og gott afspurnar. • - -^ • j
Á þessum mikla liát'íðisdegi
þjóðar okkar, er það hjartanleg
ósk mín og bæn, að svo framar-
lega, að á okkur verði minst að
þúsund árum liðnum, að þá verði
sagt með sanni, að líka við, sem
nú lifum, höfum reynst “sannir
íslendingar”.
Lengi lifi Vestur-íslendingar.
S. S. C.
við stöndum jafnfætis öðrum kyn-, hvívetna.
ílokkum hérlendis. ! Þá fær stórhýsið staðið. Þá
Menn gleymdu ekki, þrátt fyrir1 endist minnisvarðinn. Þá þurfa
alt stritið og erfiðleikana, að ; ekki frumbýlingarnir að snúa sér
maðurinn lifir ekki á brauði einují gröfTnni, vegna þess vér höfum
saman . | reynst “ættlerar”.
III: Orðheldni. j Þeir voru sannir íslendingar.
Hana fluttu menn með sér frá Það skulum vér og vera.
Áður á tíðum var> Mér var uppálagt, að ræða og
ÍSLANDSSYNING 1 VÍNARBOFG.
Suður í Vínarborg hefir málar-
inn Theo Henning stofnað til all-
merkilegrar sýningar viðvíkjandi
íslandi. Auk ca. 200 mynda af
íslenzku íandslagi o. f 1., er hann
hefir unnið að síðan hann dvaldi
hér á landi sumarið 1927, verða
þar sýnd íslenzk húsgögn og bús-
munir, tréskurður, skrautgripir,
þjóðbúningar, bækur og ýmislegt
fleira viðvíkjandi náttúru lands-
ins, atvinuvegum o. fl. Við und-
irbúning sýningar þessarar hefir
hr. Henning notið aðstoðar og
ráða von Jaden baróns og frúar
hans (sem er hin eina kona ís-
lenzk búsett í Vínarborg)), og v.
Medinger aðalræðismannsfrúar o.
fl. íslandsvina þar í borg. Sýn-
ing þessi þar syðra stendur und-
ir sérstakri heiðursvernd sendi
herra Nor®urIandaríkjanna þar
syðra, ýmissa aðalræðismanna og
annars stórmennis í Austuríki,
sem hefir stuðlað til þess, að sýn-
ingu þessari yrði komið á fót. —
Það eru launin, ef þér notið Brit-
ish American Gasolene.
Orka, er flytur yður þangað, sem
þér viljið fara, með þeim hraða,
er þér kjósið — með þægindum,
sem ekki breytast.
Orka t.il að komast af stað, orka
til að halda áfram, án of mikillar
eyðslu eða vandræða — og allra
þessara óþæginda, sem lakari teg-
undir valda •— og þó er verðið
ekki hærra.
HÆFILEG TEGUND FYRIR HVERN
BÍL, DRATTARVÉL og FLUTNINGBÍL
cT7iC british American Oil Co. Limited
Su/tcr-Ponvr ,iml Rritish Vmericcin F.THYL Gasolenes - (ui)uii.ru (Jili
1
If