Lögberg - 07.08.1930, Síða 7

Lögberg - 07.08.1930, Síða 7
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 7. ÁGÚST 1930.. Bls. 7. ANNAR DAGURINN. (Framh.) Kappreiðar í Bolabás. I Igærmorgun kl. 10 áttu að hef j- ast merkilegar kappreiðar í Bola- á ríkisstjórnarárum yðvarrar Há- ugnar. Þeirra ára verður jafnan rrinst sem eins hins bjartasta og: þróttmesta tímabils í sögu ís- lands. Endurminningar vorar frá rík- bás undir Ármannsfelli. Merki- isstjórnarárum Glucksborgarætt-^ legar voru þær að því leyti, að þar arinnar eru allar fagnaðar- og^ hafa aldrei verið háðar kappreið- hátíðarefni. Endurheimt löggjaf-| ar áður, svo menn viti, að þar átti arvalds Alþingis og heimastjórn. að reyna fleifi hesta heldur en| íslands, er nátengt nafni Kristj-| nokkru sinni hafa verið reyndir á ans *x Friðrik viii. var ástsæll lcappreiðum og að konungshjón- íslenzkum þegnum sínum, ^ in og krónsrpinsinn sænski ætluðuj skilningsríkur og velviljaður um að vera þar við. j ha8 Þjóðar vorrar. — Undir stjórnj Það má því nærri geta að marga >'ðar Hátignar hefir ísland orð- af Þingvallagestum fýsti að fara frjálst og fullvalda ríki. Sá at- þangað, — — og lá við að barist: burður mun aldrei fyrnast, en væri um sætin í bílunum; fór. geyma nafn yðar um ókomnar því margt fólk gangandi inn eft-, aldir. Yðar hátign hefir borið ir veginum. — Kl. 10 var saman1 ^il að ríkja yfir tveim þjóð- kominn þarna aralgrúi fólks, mörg-[ um’ sem sæzt hafa á mál sín og um sinnum fleiri en á nokkrum; breytt baráttu í vinfengi. Heill öðrum kappreiðum, sem háðárj þegnanna er heiður konungsins. hafa verið á íslandi. Konungs- j>a mælti forseti þessum orðum hjónin og sænski krónprinzinnj á sænsku: komu þangað í tæka tíð ásamt j)et gr ogg en gjor are ajj hans föruneyti sínu. Mátti sjáá kon-[ kungl höghet kronprinsen av| un!gi, að hann hafði mikinn áhuga; yverge> sonl kr Deres Majestets' fyrir kappreiðunum, enda er hann^.^ överbarer denna vára stora' hestamaður góður. Skoðaði hann minnestid_ j^g vet jcke om det' Vér tökum hér á móti yður á þann hátt, sem hagur vor frekast leyfir. Margt í viðtökunum er síðra en skyldi, en vér vitum það, að þér metið viðtökurnar meir eft- ir hjartalaginu en því, sem á vantar góð yt>ri skilyrði. Það er ósk vor, að koma yðar verði til þess að staðfesta vináttu lands vors og þeirra ríkja, sem þér er- uö- fulltrúar fyrir. Berið þin'gum yðar og stjórnum þakkir og vinar- kveðju frá Alþingi voru og þjóð. úthafsöldunum, er þeir sigldu’ ítölsku sendimennirnir, sem þvert yfir Atlantshaf og stigu á'hingað komu um daginn, tóku land í Ameríku löngu áður en' ekki þátt í hátíðahöldunum. Þeir T. Anderssen-Rysst (Norðmaður> þakkaði. ríkisráð til dæmis einn hestinn í krók og kring, þreifaði á leggjum hans og liðum og skoðaði hófana. Svo undarlega vildi til að það var sami hestur, er sigur bar úr být- um. — Þegar byrjað var gekk alt greiðlega, hvert hlaupið rak ann- að og var öllu lokið á tveimur kl.stundum. Úrslit í stökki urðu þessi: Neisti, eigandi Björn Vigfússon í Reykjavík, fékk fyrstu verðlaun 1,000 kr. Dreyri, eig. Eyjólfur Gíslason, Reykjavík, fékk önnur verðlaun, 400 kr. Reykur, eig. Þorgeir Þorsteins- son, Miðfossum í Borgarfirði, fékk þriðju verðlaun, 250 kr. Þytur, eig. Magnús Magnússon, Reykjavík, fékk fjórðu verðlaun, $150 kr. Blekur, eig. Gísli Brynjólfsson, Haugi í Flóa, fékk fimtu verðlaun, 100 kr. Dómnefnd hafði ekki felt úr- skurð um verðlaun á skeíðinu, er vér vissum seinast, en þar mun “Sjúss” enn hafa orðið fremstur. Að kappreiðunum loknum vildi fólk ekki eiga neitt undir hinum ár rátt, som mange pástár, at det var en svensk, som först av alla Nordbor fandt várt dand, men det vet jag, at hans kungl. höghet, kronprinsen av Sverge, har nu funnit vagen till golkets hjarta! det islándska Hennar Hátign, drotning ís- lands, hefir unnið hér fágætar vinsældir olg synir yðar. Virðing og vinsæld fylgi hinni íslenzku konungsætt, göfugustu fjölskyldu landsins — en í göfgi fjölskyldn- anna, heimilanna, á gæa og gengi mvers þjóðfélags rætur sínar. Lengi lifi konungur íslands, Kristján hinn níundi og drotning hans! Tryggvi Þórhallsson forsætis- ráðherra ávarpaði sambandsþjóð vora Dani, en Th. Stauning for- sætisráðherra þakkaði með sköru- elgri ræðu. Ræða Staunings forsætisráðh. Mintist Stauning á gjöf þá, sem hann fyrir hönd sambands- þjóðarinnar hefði fært íslenzku þjóðinni. Gjöf þessa bæri að skoða sem vinarkveðju frá sam- bandsþjóðinni. Það væri ánægju- legt að sjá hinar stórfeldu fram- farir íslendinga á öllum sviðum nú orðið. — Stjórnskipulögin frá 1874 og 1918 hefðu gert framþró- unina mögulega. Traust vináttu- bönd tengdu þjóðirnar saman, og það væri einlæg ósk sambands- þjóðajrinnar, að ríkin mættu á- valt vinna í bróðurlegri sam- vinnu. Sambandsiþjóðin væri jafnan reiðubúin til friðsamlegra samninga um hvað sem fyrir kæmi. ófriður tilheyrði fortíð- inni, en friður og skilningur nú- tíðinni. Að lokum bar ræðumaður þá ósk fram, að hinar blómlegu- framfarir íslands héldu áfram, að samfara sjálfstæði landsins fylgdi góður efnahagur þjóðar- innar og hámenning. Ræðu Th. Staunings var tekið með dynjandi lófataki. Kolumbus eða fyrstu landnem- arnir komust til hins nýja heims. Bókmentir yðar, sem bygðar eru á ljóðum og sögu, eru hjart- fólgnar mentamönnum um allan heim og fornsaga yðar hefir fyr- ir löngu verið fléttuð inn í menn- ingarsögu heimsins. Saga lands yðar hefir jafnvel verið skráð á brezka (welsh) tungu. í öllum nágrannalöndunum hef- ir verið tekið eftir framförum yðar í mentamálum og heilbrigð- ismálum, og brezku þjóðinni þykir sérstaklega vænt um að heyra, fóru utan með Botníu. Að því er vér bezt vitum, mun það hafa stafað af því, að annar þeirra veiktist hastarlega. Tuttugu og fiimm þúsundir manna höfðu bílar flutt frá Keykjavík til Þingvalla í fyrra- dag. Má því ætla, að þann dag hafi þar verið saman komnar þrjátíu þúsundir manna að minsta kosti. Tvær konur, sem eru farþegar á Polonita, afhenda í dag sem gjöf til íslands frá amerískum tíð verður hagstæð. Akrar og; garðar líta einnig vel út. Heilsufar manna hefir verið í; góðu lagi í þessum bygðum í vor.j Mannalát engin, svo eg viti, nemai þrjú gamalmenni á Lundar, semj allra hefir verið getið í Lögbergi, og verður að líkindum minst nán- ar síðar. Slysfarir engar, nema ólafur Freeman, sonur Ásmund- ar bónda Freemans á Siglunesi, handleggsbrotnaði fyrir skömmu og gekk úr liði. Var hann strax íluttur til læknis, og varð því ZAM-BUK óviðjaínanlegt meöal við Kýlum og Sárum Leggjam Ointment 50c. Medicinal Soap 25c. I ekki verra úr, en vænta mátti. Dauft er hér um framkvæmdir hvað yður hefir orðið ágengt í konum myndastyttu af Leifi hepna. Konungur þakkaði með ræðu. stuttri Einnig flutti forseti sameinaðs þin'gs eftirfarandi Ávarp til fulltrúa erlendra ríkja. Göfugu fulltrúar erlendra þinga og. stjórna! Þið eruð hjartanlega velkomnir til hátíðar vorrar. Þér hafið sýnt oss mikinn heiður með hingað komu yðar. Það • hefir dýru kassabýluyi og lagði mestur mikið Kildi fyrir fámenna þjóð, hluti hins mikla manngrúa á stað sem minnist þingsögu sinnar og gangandi heim til tjaldbúðanna. Var einkennileg sjón að sjá þann mikla manngrúa, sem gekk í sporaslóð þvert yfir hraunið og mosaþemburna'r. Var (þefttta svo stór skari, að áður en lauk voru marlgar troðnar götur að líta alla leið úr Bolaás og niður á Leirur. Heiðursmerki Alþingishátíðar- innar. þjóðernis, að hinar miklu menn ingarþjóðir telja sér skylt að þi!ggja heimboð hennar. Vér mttinumst hér í dag hins elzta þjóðþings, sem nú er við lýði. Vér minnumst langrar þing-j sögu og gamallar menningar.' Haldið ekki, að vér teljum ágæt- ið fólgið í aldrinum einum. Aldur eða stærð þjóða, er ekki einhlít- ur, en aldur þinlgs vors bendir þó til, að það stjórnarskipulag, sem sigrað hefir í menningarlöndun- um, hófst fyr hér á landi en ann- Á fimtudaginn sæmdi konungur alla alþingismenn og hina erlendu gesti Heiðursmerki . Alþingishá-| arsstaðar, enda er í hinni elztu tíðarinnar 1930. Er þetta ný stjórnarskipun vorri vísir margs orða, sem sérstaklega var stofn-( þess, sem fyrst hefir náð þroskaj á síðari tímum og á þó enn eftir að taka miklum framförum. — Lýðræðis í stjórnmálum, vísinda- stefnu og sögu, smekkvísi og ó- venjulegs skilnings á sálarlífi gætir frá upphafi í íslenzkri menningu. Það er hrósvert að hafa varðveitt frá gleymsku forn- KVEÐJUR ERLENDRA RÍKJA. í blaðinu í gær var skýrt Trá. því, hverjir hefði borið fram á Lölgbergi kveðjur erlendra ríkja til Alþingis og íslenzku þjóðar- innar. En þá var ekki tækifæri til þess að birta kveðjur þessar. Hér birtast nokkrar þeirra og munu hinar fara á eftir. Newton lávarður, fulltrúi lávarðadeildar brezka þingsins, kvaðst eiga að bera kveðjur frá Englandi. Hann kvaðst hafa haldið, eins og allir Englendingar,. að enska þingið væri “móðir þinlganna í heimin- um”, en nú kvaðst hann vita, að þegar einvaldskonungar voru á Englandi, þá var þing haldið á íslandi. Sagði hann, að þess vegna mætti með réttu nefna Al- þingi íslendinga, “ömmu þing- anna í heiminum.” Hann bar fram þakkir fyrir móttökurnar, sem ensku fulltrú- arnir hefðu fengið hér o'g þá gest- risnu, sem þeim hefði verið sýnd. Og að lokum bar hann fram þá ósk. að íslandi mætti vegna vel í framtíðinni. uð vegna hátíðarinnar. Á orð- unni er Alþingishátíðarhierkið, öðrum megin, en hinum megin stendur: 930—1930. ALÞINGISVEIZLA. Kl. 6% síðdegis á fimtudag hafði Alþingi boð inni í veizlu-J germnaska menning, sem er einn skálanum við Valhöll. iSkáli þessij höfuðþáttur nútímamenningarinn- mun taka 500—f>00 manns og var, ar. Vér gleðjumst yfir því, að hann þéttskipaður af boðsgestum þér og þjóðir yðar meta að verð- Alþingis. Forseti sameinaðs þings flutti undir borðum svohljóðandi kveðju til konungs og drotningar og rík- iserfingjans sænska: Konungskveðja. Yðar hátign! Nú þegar Jjegnar yðar eru hér saman komnir til að minnast þús- und ára þingsögu, þá er oss það mikill fagnaðarauki að konungur íslands og drotning eru hér stödd til að taka þátt í þjóðhátíð vorri. Hinar tíðu heimsóknir Hans- Há- tignar hafa orðið til að tengja trygðábönd 'milli konungs og þegna, enda höfum vér góðs eins að minnast af ríkisstjórn yðvarri °g yðar ættar. Stjórnarár GAickborgarættarinnar falla sam- an við endurheimt íslenzkra landsréttinda og einstæðrar fram- þróunar þessa fámenna ríkis, og tó hafa framfarir aldrei frá land- námstíð verið jafn stórstígar og leikum þessa köllun hinnar fá- mennu íslenzku þjóðar. Þessari viðurkenningu erlendra þjóða eigum vér að þakka sjálf- stæði landsins, s^n oss er svo dýrmætt, til að geta náð þeim þroska, sem þjóðinni er áskapað að geta náð. Vér gleðjumst yfir því, að öryggi smáþjóða er nú meira en nokkru sinni áður, og íer vaxandi í Norðurálfunni. Hafi hinar stærri þjóðir þökk fyrir það. Vér óskum eingöngu friðsam- legra og frjósamra viðskifta við aðrar þjóðir. Vér eigum eingöngu vini í yðár hóp. Það sýnir með- al annars hin mikla þátttaka yðár í hátíð vorri. Ágætar þjóðir hafa sent hingað sína beztu menn til að taka þátt í fögnuði vorum. Sumar senda oss dýrmætar gjaf- ir, aðrar senda hingað hin stærstu herskip. Verið vissir um, að vér kunnum að meta þá vináttu, sem á bak við stendur. Ryhs J. Davies flutti eftirfarandi kveðju frá neðri málstofu brezka þingsins: Eg hefi þann heiður og sérrétt- indi, að flytja íslenzku þjóðinni kveðju og árnaðaróskir neðri deildar brezka þingsins. Hver einasti þingmaður , þeirri deild, alt frá forsætisráðherranum til hins metorðalægsta, og án nokk- urs tillits til flokkaskiftingar eðaj mannvirðinga, hefir mikinn á- huga fyrir þessari þúsund ára af- mælishátíð Aliþingis. Vér gleðj- umst yfir því, að þér skulið geta haldið þúsund ára afmæli Alþing- is yðar, sem er viðurkent um all- an heim sem uppruni og fyrir- mynd allra lýðveldisstjórna. Auk þess berið þér yður sjálfir vitni að þér haldið enn við fornar venj- ur jafnhliða því, sem þér hafid tileinkað yður nýjar hugsjónir og áhugamál. Þessum merkilega viðburði í stjórnmálasögu mannkynsins fylgir einnig ákveðin rannsókn þjóðarinnar, sem þetta afskekta land byggir. Vér gleðjumst út af því, að eldgos eru nú ekki jafn tíð og áður, og jöklarnir fara smá- minkandi og að veðráttan fer hér batnandi, eftir því sem aldir líða. En fremst af öllu gleðjumst vér yfir því, að yður hefir nú að lok um tekist að sigrast á hinum ægilegu náttúruöflum þessa lands eins og forfeður yðar sigruðust á þjóðfélagsmálum, verzlun og við- skiftum. Heimsókn vor hjá yður stafar meðfram af þvi, að hinar 40 milj- ónir, sem Stórbretaland byggja, hafa einlægan áhuga fyrir vei- ferð yðar. Vér erum hingað komnir til þess að heiðra Alþingi, móður allra þeirra þinga, sem kunn eru, og til þess að óska í- búum þessa lands alls hins bezta, sem forsjónin getur veitt þeim. Lengi lifi ísland. T. Mitens, fulltrúi Færeyinga, mælti á þessa leið: Heilir og sælir, íslendingar! Minnsta nörröna tjóðin, Föroy- ingar, er Altingi Islands og ís- lendingum bestu kvöðu. Tað er okkum stórur heiður at luttaka í 1000 ára hátíð Altings- ins — hetta ting, ið gjögnum öldir hevur verið tjóðverji ís- íslands í döprum og ljósum tíð- um. Föroyingar eru íslendingum takksamir fyri, at teir lso væl hava varðveitt nörrunu tungu. nörönt lyndi og nörrönan anda. Vit skilja tey andeligu dýr- gripur, tit hava goymt — íslend- ingasögunar og svo framvegis — og tykkara nútíma skaldskap, íð er okkum dýrmætur. Vit hava sæð tað óföra ar- beiði, íð Islendingar við treysti og áliti á sjálvar seg olg á fram- tíð landsins gera fyri at vinna ríkidömi náttúrunnar úr havin- um, úr landinum og úr fossunum. Vit síggja eitt næstan ófataligt skjótt framstig í fiskivinnu og jarðarbrúki, og'allastaðni á sjógv og landi — ein framburð, rót- festan á góðum fornum íslendsk- um botni, við fríum útsýni í all- ar ættir. Föroya söga fellur fyri ein part saman við sögu íslands, og annans hava Föroyingar livað undir líknandi korum sum ís- elndingar. Vit eru sprotnir av somu rót, næstu skyldmenn og grannar. Samferðsla hevur ver- ið landa vára millum. Við ís- lands strendur ferðast Föroying- ar meiri en nokrastaðni. Á hvörj- um vári stevna Föroya beztu syn- ir, meir en 3000 í tali, moti ís- landi. Altíð verða Föroyingar væl fagnaðair á íslandi. Hér á þessum söguríka stað og a þessari miklu hátíð er það mér mikil gleði Færeyja vegna, að færa íslendingum hjartans þakk- ir fyrir alla þá velvild, sem þeir hafa sýnt Færeyingum, þegar þeir hafa stigið fæti á eldgömlu ísafold, og ekki sízt fyrir þá hjálp og samúð, sem þeir hafa sýnt, þegar þeir, sem börðust við strom og stórsjó, urðu að lúta og týndust á hafsbotni, eða voru greftraðir í íslenzkri mold. Við óskum, að góður samhugur megi haldast nú og æfinlega milli nánustu frændþjóðanna, íslend- inga og Færeyinga. Verði framtíð íslendinga björt og fögur. Blessaðir veri íslendingar! Mun afhendingin fara fram í Al- þingishúsinu kl. 4. í blaðinu í gær var þess getið, að “amerískur maður” hefði klif- ið Almannagjárhamarinn, þar sem hann er hæstur og þverhnýpt- asur, gegnt Lögergi. Þetta er ranghermi áð því leyti, að mað- urinn var ekki amerískur heldur íslenzkur. Hann heitir Sigurgeir Jónsson og á heima í Vestmanna- eyjum og talinn einmver bezti “velbjargklifandi” þar. — Morg- unlaðið afsakar hér með þetta ranghermi, sem er þeim mun leið- inlegra vegna þess, að það glæpt- ist þar á að fara eftir mjög léleg- um heimildum. Á meðan fundur stóð yfir í sameinuðu þingi að Lögbergi í gær, afhenti Sveinn Björnsson ser\diherra Alþingi gjöf frá ts- lendingum, búsettum í Danmörku; var það silfurbjalla. — Forseti þakkaði gjöfina. Sænsku stúdentarnir dönsuðu þjóðdansa í gærkvöld á völlunum austan Almannagjár. Safnaðist þangað fjöldi áhorfenda og þótti þetta hin bezta skemtun. Fimleikasýning fór .fram í gær- kveldi á Þingvöllum. Sýndu sex- tán stúlkur þar fimleik sinn und- ir stjórn Björns Jakobssonar, og hafði sýingin tekist ágætlega. tvisvar í viku'í báðar áttir; flytja þeir rjóma frá bændum til smjör- gerðarhúsanna, en vörur til baka fyrir bændur og verzlunina á Vogar. Heyskapur er nú í þann veginn að byrja, og er það nokkuð fyr en vant er; hefðu þó margir byrjað i fyr, ef ekki hefðu verið svo sterk- í ár, því óhugur er í flestum yf-j ir hitar, að varla var vinnandi ir útlitinu, enda þótt harðæri það,| með hesta. sem nú þrengir að í bæjunum, hafi nú líður óðum að kjördegi; lítið náð til okkar enn þá. Verð-^ enda er enginn skortur á leiðtog- lag á afurðum gripa fer lækkandi, um til að vísa okkur veginn. Þó og það má búast við, að gripaverð hygg eg litla breytingu á skoðun- verði lágt í haust. Við höfum enga| um landa í þeirn efnum frá síð- töfratrú á því, að stjórnin geti ustu kosningum. kipt öllu í lag sem aflaga fer ; Guðm. Jónsson. þótt andstæðingar hennar telji Aths. — Ofanskráð fréttabréf okkur trú um fullsælu i öllum hefði átt að birtast í síðasta blaði, efnum, ef þeir nái völdum. Það en slílct var ekki unt, sökum þess, Fréitabréf Vogar, Man., 20. júlí 1930. Vortíðin var þur og köld, og spratt því gróður með seinna móti, enda var jörðin mjög þur frá fyrra ári. Um miðjan maí tók að rigna, og rigndi öðru hverju fram um miðjan júní; spratt því gras furðu fljótt, enda hafa skifzt á skúrir og hitar miklir fram að þessu. Grasvöxur er nú orðinn með bezta móti. Má því vænta, að 'heyskapur gangi greiðlega, ef er víðar hart í ári nú en í Canada, og allar stjórnir reynast vanmátt- ugar til að ráða bót á þvi. Með framförum má það telj- ast, að Ásmundur Freeman, út- vegsbóndi á Siglunesi, hefir kom- ið upp sögunarmylnu á heimili sínu í vor. Sagar hann þar húsa við, en aðallega smærri við fiski- kassa, og smíðar þá að öllu leyti. Linnig hefir hann þar vélar til að smíða netjakubba (flár eða flot- holt, sem svo var kallað heima). Hann hefir sett upp góðar bygg- ingar og vélar allar af beztu teg- undum. Ásmundur er fram- kvmdamaður mikill, hagur vel ogj hagsýnn við alla vinnu. Fiski- maður er hann með afbrigðum, og hefir undanfarin ár verið for- maður fyrir stórri fiskiútgerð hér á vatninu, fyrir félag það, er kent er við Armstrong, en sem nú er eign auðfélags í Bandaríkjunum. Ásmundur er vinsæll maður og vel látinn. Talsvert hefir verið unnið hér að vegagerð í vor. Hefir nú ver- ið fullgjörður vegur gegn um Indíána landsvæðið, sem lengi hefir verið illur þröskuldur í vegi ckkar til járnbrautar. Má því kalla, að nú sé kominn góður bíl- I vegur frá Vogar til Eriksdale og Ashern, og eftir endilangri bygð- j inni; en það eru þær tvær braut- arstöðvar, sem við höfum mest viðskifti við. Að sönnu eru þær báðar í 30 mílna fjarlægð frá Vogar, en sú vegalengd er nú ekki orðin tilfinnanleg, því kalla má að bilar séu á hverju heimili. Flutnii»gsbílar ganga líka héðan hve seint oss barst það í hendur. —Ritstj. AKKERI GEGN MÓTBYRI hefir komið í veg fyrir mörg slys. Að eiga peninga-innstæðu, er sama sem akkeri í mót- byr. Sú innstæða kemur í veg fyrir, að yður reki upp á kletta skorts og ósjálf- stæðis. Byrjið að leggja fyrir nú þegar á skrifstofu vorri. Byrja má innlegg með $1 og þar fram eftir götunum. Opið 9 f.h. til 6 e.h. Laugard. 9 f.h. til 1 e.h. PRQVINCE QF MANITQBA SAViNGS QFFICE Donald St. og Ellice Ave. eða 984 Main S., Winnipeg. I BRITISH AHERICAN GA5DLENE ÝMSIR VIÐBURÐIR hátíðardagana. Þann 26. júní voru gefin saman í hjónaand í Þingvallakirkju séra Páll Þorleifsson sóknarprestur að Skinnastað og ungfrú Guðrún Elísabet Árnadóttir frá Staðar- hrauni. Séra Stefán Jónsson præp. hon. frá Staðarhrauni, móð- urbróðir og fóstri brúðurinnar, gaf hjónin saman. Lýst var að Lögergi í gær, að kl. 9 um kvöldið * yrði haldinnj stofnfundur Skógræktarfélags ís-j lands. Fundinn átti að halda ij Almannagjá norðan við fossinn. Frelgnir voru engar komnar af fundi þessum, erblaðið fór í press- una. FRÚR:— Einungis NÝIR SEÐL- AR gefnir í skiftum hjá British American Service Stations, — er skoðast hlýtur sem tákn þess, hve alt er full- komið hjá British Am- erican félaginu. BERTA EFNI BETRI AFGREIÐSLA ÁN VERÐHÆKKUNAR 124 ÁR TÁKNMYND HINNAR FULLKOMNUSTU AFGREIÐSLU Ar hvert lœra þúsundir bíleigenda, að viðmkenna Eritish American merkið sem innsigli félags er ant lætur sér um sérhvern mann er stýrir bíl. ÍW ,#8S zjhe British American Oil Co.Limited Supcr-Powcr and British -Vmrnian ETHYL Gdsolenes - uuUum Oiit

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.