Lögberg - 07.08.1930, Page 8

Lögberg - 07.08.1930, Page 8
Bls. 8 I.ÖCIBERG. FIMTUDAGINN 7. ÁGÚ9T 1930. .... •-■■■' „ . *&<**:■ ' BEZT af því að er pönnuþurkað obinHood PI/OUR Gefur fleiri af betri brauðum Séra Runólfur Marteinsson og frú koma til Mountain Séra Rúnólfur Marteinsson og kona hans komu til Mountain laug- ardagskveldið 19. júlí, og dvölduj hér til múnudagsins 28. júlí. Ferð' þessa tókust þau á hendur aðallega' til að efla áhuga fyrir Jóns Bjarna- sonar skóla, og tala máli hans hér. Sunnudaginn 20. júlí prédikaði séra Rúnólfur við háiiegisguðs- þjónustu í Fjallakirkju. Eftir nón sama dag, var sunnudagsskólahá- tíð bygðarinnar haldin í skemti- garðinum á Mountain. Veður var frábærlega gott og fjölmenni mik- ið kom saman. Flutti séra Rúnólf- ur þar ágætt erindi, sem sérstak- lega var stýlað til ungdómsins. Á mánudaginn 21. júlí, hóf séra Rúnólfur, með aðstoð konu sinnar, námskeið í íslenzku, sem fram fór í einu herbergi skólans á Mountain. Sóttu það um 20 ungmenni. (HefðU sjálfsag't orðið miklu fleiri, ef annatími hefði ekki verið hér svo mikill) Var byrjað hvern morg- ur. með guðræknisstund, og síðan var tilsögn i ýmsum íslenzkum fræðum. Stóð námskeiðið 4 daga, ROSE THEATRE f PH.: 88 525 ! 9 SARGENT at ARLINGTON THUR—FRI—SAT., THIS WEEK JOSEPH WAGSTAFF (Q) ANI> LOLA LANE IN “LET’S GO PLACES” 100% TALKING-SINGING —A peek at parties and Hollywood revelry—Come and join the mad whirl of fun! —ADDED— TARZAN THE TIGER Talking: Comedy—MXCKY MOUSE NOTE OUR NEW POLICY Except Saturday Nightl & Holiday Nights Chlldren Any Time 10c Attend The Bargain Supper Show ADUliTÖ 25c DAILY 6.30 TO 7:00 P.M. MON—TUES—WED., NEXT WEEK H. B. WARNER AND LOIS WILSON IN The Greatest Plcture of their Careers “THE FURIES” 100% TALKING —See and hear a mother’s great fight for the love of her son Classified Special—No Children s Tickets. Sunnudaginn 10. ágúst messar séra Haraldur Sigmar í Vídalíns- og nærri eins lengi hvern dag og'kirkju kl. 11, Hallson kirkju kl. 3 Úr bœnum Dr. Tweed verður í Árborg miðvikudag og fimtudag, 13. og 14. ágúst. Ungur píanókennari óskar eft- ir húsnæði og kenslustofu. Phoné 34 785. Hr. Jón Friðfinnsson tón- skáld, er nýfarinn norður til Gimli, og ráðgerir að dvelja þar í mánaðartíma eða svo við söng- kenslu. Nýtt sjúkrahús, Concordia Hos- pital, hefir verið sett á stofn að 720 Beverley stræti, þar sem áð- ur fyrri var Jóns Bjarnasonar skóli um all-langt skeið. Var hús- ið alt endurprýtt utan og innan og gert í alla staði nothæft fyrir sjúkrahús, þar sem rúm er fyrir tólf sjúklinga í senn. Einkum eru það konur og börn, sem þangað sækja, og mun legugjald vera þar við hæfi þeirra, er lítil hafa pen- ingaráð. Hr. Björgvin tónskáld Guð- mundsson, er nýkominn til borg- arinnar vestan út Vatnabygðunum í Saskatchewan; dvaldi hann þar um hríð, til þess að æfa söng fyrir íslendjngadaginn í Wyn- yard. Kvað hann hátíðarhaldið hafa tekist mæta vel. Séra Jóhann Bjarnason mess- ar í íslenzku kirkjunni í Bran- don næsta sunnudag, þ. 10. ág., kl vanalegur skóli. Veit eg, að ung-j og á Gardar kl. 8 að kveldi. mennin höfðu af þessu hina mestu; ii velkomnir. ánægju, og einnig góða upplýsing, sem þeim þótti vænt um. Báru börnin, sem þarna komu, öll hlýj- an Að kveldi síðasta dagsins, sem námskeið þetta stóð, höfðu þau hjónin samkomu í kirkjunm Mountain fyrir börn og unglinga, og foreldrum einnig boðið að koma All- 1 e. h. AlJir þeir, er sjá þetta, hið er þar yoru viðstaddir. eru beðnir að láta aðra vita um Eftirgreindir nemendur Mr. O. _ _ Thorsteinssonar, Gimli, Man. tóku hug tíl Marteinssöns hjónanna. Próf. viÖ Toronto Conservatory of music; . Junior Violin Johannes Palsson 73 stig—Honors. á j Stefan Guttormson 66 stig—Pass. Primary Piano and Theory Lilja Palsson 90 stig— _ * a. ... *. ... First Class Honors með. Sera Runolfur sagði born- Marion Ung stig_ unum sögur og lét þau syngja ís- First Class Honors lenzk ljóð með aðstoð Mrs. Mar-j Johannes Palsson 75 stig—Honors. teinsson. Er hann snillingur að segja sögur, og skemtu allir sér messuna, svo að sem flestir geti verið þar viðstaddir. Allir vel- komnir. Gefin voru saman í hjónabaud, í Fyrstu lútersku kirkju, síðast- liðið miðvikudagskveld, 30. júlí, Björn Björnsson frá Seattle, Wasr., og Clara Á. Thorbergson, héðan úr borginni. Var athöfn sú hin veglegasta og fjöldi fólks viðstaddur. Dr. Björn B. Jónsson framkvæmdi hjónavígsluna. — Síðar um kveldið var hin ánægju- legasta brúðkaupsveizla haldin að heimili Mr. og Mrs. Fred. Thord arson á Dominion St. — Framtíð- ar heimili Iþessara ungu og efni- legu hjóna verður í Seattle. Á föstudagskvöldið 1. ág. setti H. Skaftfeld, umboðsmaður stúk Heklu, eftirfarandi meðlimi í em- bætti fyrir ársfjórðunginn: F.Æ.T.: B. A. Bjarnason. Æ. T.: Guðbj. Sigurðsson. V. T.: Bjarney Fáfnis. Rit.: Stefaníu Eydal. A. R.: St. Einarsson. F. R.: B. M. Long. Gjaldk.: J. Th. Beck. Kap.: I. Hallson. D.: Völu Magnússon. A. D.: Þóru Sveinson. S.K.R.: Sveinbj. Gíslason. V.: Eyv. Sigurðsson. Nýj ýja íslenzka brauðbúðin Cor. SARGENT og McGEE WINNIPEG Vönduðustu og beztu brauð og kökur. Margra ára sér- fræðsla í að búa til giftinga- og afmælis-kökur. Einnig tekið á móti pöntunum á ís- lenzkum rjómatertum. Alt tilbúið úr bezta efni og selt með afar lágu verði. Kringl- ur, tvíbökur og skonrok ávalt fyrirliggjandi. Okkar hveiti- brauð aðeins 5 cents, viður- kent að vera hið bezta í borg- inni. Búðin opin alla daga frá kl. 8 að morgni, til kl. 11 að kveldi, nema á sunnudög- um. Lokuð allan sunnudag- inn. Virðingarfylst, Páll Jónsson. Vikivaki Lag: máninn hátt í himni skín. (Sunginn við barnasýningu ung- mennafélaganna á Þingvelli 1930.) Hér á þessum helga stað hefjum nýjan söng, nú er sól í sveitum og sumarnóttin löng. Glatt er gígjunnar mál, glymur klettahöll, örugt stígur æskan dans um iðgrænan völl. Komið, álfar, klettum úr! Komið, dvergafans! Komið, hraustu hetjur, horfið á vorn dans. Glatt er gígjunnar mál, glymur klettahöll, örugt stígur æskan dans um iðgrænan völl. Komið, heiðnu hamratröll og heilladísir lands. Allar Islands vættir, okkar sjáið dans. Glatt er gígjunnar mál, glymur klettahöll, örugt stígur æskan dans um iðgrænan völl. Eftir þúsund ára skeið öxarár við foss komið, göfgu gestir, gleðjist nú með oss. Glatt er gígjunnar mál, glymur klettahöll, örugt stígur æskan dans um iðgrænan völl. Þó að líði þúsund ár þraut og sælu í, altaf verður æskan óhrædd fyrir því. Glatt er gígjunnar mál, glymur klettahöll, örugt stígur æskan dans um iðgrænan völl. Þó að líði þúsund ár þúsund hörmum með, óbreytt verður æskan 0g örugt hennar geð. Glatt er gígjunnar mál, glymur klettahöll, örugt stígur æskan dans um iðgrænan völl. Hér í landsins hjartastað hefjum gleðibrag, kvíðum ei að komi kvöld né sólarlag. Glatt er gígjunnar mál, glymur klettahöll, örugt stígur æskan dans um iðgrænan völl. Á miðvikudagskveldið mætti séra Rúnólfur mörgum af fulltrúum prestakallsins í kirkjunni á Moun- tain, og flutti þar erindi um skól- ann, — sögu hans, tilgang, þarf- ir og annað fleira, og átti svo á eftir samtal við þá um skólann. Á föstudagskveldið var sam- koma haldin í samkomuhúsinu á Eyford, og var aðgangur seldur Stef. Guttormsson 72 stig—Honors. Sigrun Johannson 66 stig—Pass. Kristin Benson 63 stig—Pass. Elementary Piano and Theory Sigrún Johanneson 98 stig— *First Class Honors Thomas Philiph 97 stig— First Class Honors Steina Jonasson 95 stig— First Class Honors Kristín Benson 94 stig— First Class Honors Snjólaug Josephson 94 stig— First Class Honors Lilja Pálsson 94 stig— Fjrst Class Honors að þeirri samkomu til arðs fyrir| (jjöf Jonasson 88 stig— Jóns Bjarnasonar skóla. Veitti; First Class Honors kvenfélagið á Eyford þá góðu að-! Margaret Jonasson 67 stig—Pass. stoð, að framreiða þar ágætar' Margaret Sigurdson 67 stig—Pass. ...__ ,, I Ina Jonasson 67 stig—Pass. veitingar, sem seldar voru, og „ , c. ■ ' .. . . 61 Pearl bigurgeirsson 66 stig—Pass. letu þær agoðann af þeim einnig Björg Guttormsson ("violin) 68 stig ganga til skólans. Á samkomu þessari sungu þær Misses Olive Thorleifson, Runa Johnson og Margaret Snydal, einnig Mr. G. Snydal, og Miss fCornelia Ólaf- son spilaði undir. Var söngur þeirra allur hinn ágætasti. Að- al númer á skemtiskránni var þó ferðasaga, er séra Rúnólfur flutti. —Pass. Thorsteina Swanson (violin) 65 stig —Pass Svanberg Albertson (violin) 64 stig —Pass Introductory Violin and Piano Kathleen Bennett (piano) 86 stig— First Class Honors Ásta Johnson ('piano) 72 stig— Honors. Auáturfari Skildirðu eftir ástarvarma endurminning á feðraslóð? Tókst þér að bæta bitra harma og blása lífi í fölva glóð? Fanstu’ ei í skugga falin mein, færðirðu’ úr götu nokkurn stein? Þú sást þarna heima sólskins- daginn, og sást hvern geisla sem lífið á, þá var sorgin í læðing lagin og ljúfasta höndluð sérhver þrá, en ef til vill feldi einhvers tár, innra því mörgum blæða sár. Vor áa móðir til óðs er lagin, með afbrigðum þótti sögufróð, söng ekki fossinn sama braginn, suðaði’ ei lindin vökkuljóð, Og enn hefir liðið elfin lygn til unnar niður með sömu tign. Enn hollvinur er til grafar genginn, glötuð hans spor og sígin þró, í hólunum finst nú álfur enginn, engin í gljúfrum vættur hló. Með þarflausri vél er þrekið lúð og þjóðlegri gleði sveitin rúð. R. J. Davíðson. Astkæra fósturmold Þótt norður liggir langt í sæ, lofa og dá þig þjóðir. Ekkert þarftu útlent fræ, ótal jurta móðir. Hinn tigni sómir tindur sér, þinn töfrahljóm ég geymi, að flestra dómi finst hjá þér fegurst blóm í heimi. R. J. Davíðson. Þakkarorð. 17-0« iu x , , , , , ,, Laura Olson fviolin) 68 stig—Pass. Var það saga af ferð hans fra Thomas Phililps rvi'lin) stig Margrét Jónsdóttir. *—Lesb. Seattle til New York gegn um Panama skurðinn mikla. Þótti öllum viðstöddum ræða hans frá- bærlega skemtileg og fróðleg, enda var það fjörug ferðasaga, sérlega vel og greinilega sögð, og skotið inn í ýmsum skemtilegum athugasemdum ræðumannsins. Var erindið ágætt, og samkoman öll mjög skemtileg. Helzt þótti manni það að, að ekki voru nógu margir viðstaddir. * Sunnudaginn 27. júlí var séra Rúnólfur við guðsþjónustur með séra Haraldi, í Garðar, Eyford og Vídalíns kirkjum. Prédikaði hann við messurnar allar, og talaði sérstaklega um nauðsyn kristi- legra áhrifa og kristilegs anda í sambandi við alla mentun. H. S. —Pass. Gilbert Sigurgeirson (violin) 64 stig —Pass. WINNIPEG ELECTRIC CO. í júlímánuði fengu meir en tvö hundruð menn vinnu við 225,000 hestsafla raforkustöðvarnar við Sjö-systra fossana. Að þeim með- töldum, eru nú 1114 menn að * ,, . , ... 7 , 1 uðu rikisskuldir Canada um vinnu við þetta mikla mannvirki Eftirgreindir nemendur Bjargar Frederickson stóðust nýlega próf í píanóspili við Toronto Conservatory of Music. Intermediate— First 'Class Honors : Elsie Beach. Junior— Honors :Kristine Eggertson. Primary— First Class Honors: Marie Sveinsson Faith Graham Una Turnbull. Honors: Gwendolyn Jackson. Elementary— First Class Honors: Sylvia Beach Edith Jeffries Gertie Myrdal Introductory— First Class Honors: Cora Doig Gudrun Bjerring \ Verna Frederickson Ellen Johnson Roderick Hurton. Northwestern Power félagsins, sem er hluti af Winnipeg Electric fé- laginu. Vinnulaun fyrir þetta verk, námu í lok júlímánaðar, ná- lega $1,500,000. Hér um sex miljónum dala verður varið á þessu ári fyrir efni og vinnu. Mánaðarvinnulaunin nema nú sem næat $160,000. Sjö-systra foss- arnir, og það mikla verk, sem þar er verið að vinna, hefir mikið að- dráttarafl fyrir ferðafólk. Þang- að koma um þrettán hundruð manns á viku, að meðaltali, Eru sumir þeirra langt að komnir, jafnvel alla leið frá Texas. Um Ríkisskuldir Canada Á síðastliðnu fjárhagsári mink- ná- lega fjörutíu og átta miljónir doll- ara og voru 31. marz 1930 að upp- hæð $2,177,763,958. Á næsta fjár- hagsári á undan minkuðu skuld- irnar um $71,345,527. Alls voru hin almennu stjórnar útgjöld á síðasta fjárhagsári $357,779,794. öll sú gnótt hugulsemi, velvilja 0g hjálpsemi, sem okkur hefir ver- ið látin í té Lsambandi *við hið langa og stranga sjúkdóms og dauðastríð okkar ástkæra eigin- manns og sonar, Jóhanns J. Sveinson, og við útför hans, hef- ir snert tilfinningar okkar mjög djúpt. Eru það ekki aðeins ná- komnir vinir og vandamenn nær og fjær, sem hafa reynst okkur svo vel í raunum okkar, heldur einnig fólkið í Garðarhygð yfir- leit. Öllum, sem hér eiga hlut að máli, vottum við hérmeð hjart- fólgið, innilegt þakklæti okkar. í sérstökum skilningi þökkum við Miss Boggu Dalmann fyrir það, hvernig hún þessa undan- förnu mánuði hefir aldrei látið dag svo hjá líða, að hún hafi ekki vitjað okkar, boðin og búin á ein- hvern hátt að að reyna að létta okkur byrðina. Hefir hún með þessu verið bæði sjúklingnum og okkur til ómetanlegrar hughreyst- ingár og hjálpar. Enn fremur þökkum vér sér- staklega herra M. S. Jóhannesson fyrir að hafa allan þennan tíma verið svo sem okkar önnur hönd, ef eitthvað þurfti að útrétta utan heimilisins. Með vins?md, Mrs. J. J. Sveinson. Málfríður Pétursdóttir. Siðasta vetur var hann í seinasta bekk alþýðuskólans, og systir hans var kennarinn. Og daginn sem jarðarförin fór fram, kom einmitt skírteini frá mentamála- deildinni í Manitoba um það, að hann hefði lokið prófi í öllum greinum og færst upp í miðskól- ann. Steini litli (svo var hann nefnd- ur) var sérlega álitlegur og á- gætur drengur í alla staði. Enda hafði uppeldi hans verið hið bezta. Hann naut mikillar ást- ar af hálfu alls heimilisfólksins. Má vera, að bæði faðir, systkini og móðursystir hans, hafi um- vafið hann enn meiri kærleika fyrir það, að hann svo ungur misti móður sína, er dauðinn kall aði hana á jóladaginn 1927. Og hann var vinsæll utan heimilis líka og naut kærleiks af hendi margra, enda lét hann öðrum kær- leik í té. Við þetta sviplega fráfall hins góða, unga drengs, er mikill og sár harmur kveðinn að heimilinu, sem áður hafði mist húsmóðurina og móðurina góðu, og elskaða litla stúlku fyrr. En ekki aðeins heim- ilið syrgir. Það má víst með sanni segja, að öll bygðin sé harmi lost- in út af þessu reiðarslagi. Má vel frá því segja hér, að hið einlægaT trúartraust, sem á heimilinu ríkir, er styrkurinn mikli, sem gjörir heimilinu unt að bera með svo mik- illi hugprýði 'þetta mótlæti og annað. Jarðarförin fór fram þriðjudag- inn 22. júlí frá heimilinu, að ís- lenzka grafreitnum í bygðinni. Var þar fjölmenni mikið, ekki einasta íslenzka fólkið í bygðinni kom, heldur líka fjöldi nábúa af ýmsum þjóðflokkum. Og mátti allstaðar sjá samúð og sársauka. Séra H. Sigmar jarðsöng. DÁN ARFREGN. Mánudaginn 28. júlí andaðist Jóhann J. Sveinson á heimili sínu að Gardar, N. Dak, eftir langt og þungt sjúkdómsstríð. Hann eft- irlætur eiginkonu og aldraða móð- ur og fleiri skyldmenni. Jóhann sál. fæddist á íslándi 7. júlí 1882. Um sjö ára að aldri fluttist hann með móður sinni til Ameríku og hefir mest af síðan dvalið í Gard- ar og þar í grend. Átti heimi^j lengi á Gardar og séð fyrir móð- ur sinni. Fyrir ári síðan giftist hann eftirlifandi eiginkonu sinni, Thorbjörgu Swanson, sem lengi var kenslukona á Gardar. Jóhann var hægur og fáskift- inn, en góður drengur, er stund- aði störf sín af dugnaði og trú- mensku, 0g hlúði að heimili sínu af mestu alúð. Hans er sárt saknað af ástmennum og öðru samferðafólki. Hann var jarðsunginn frá heim- ilinu og kirkjunni á Gardar, mið- vikudaginn 30. júlí. Mikið fjöl- menni fylgdi honum til grafar Séra H. Sigmar jarðsöng. THOMAS JEWELRY CO. Úrsmíði verður ekki lærð á einu eða tveimur árum. Tutt- ugu og fimm ára reynsla sann- ar fulkomna þekkingu. Hreinsun $1. Gangfjöður $1 Waltham úr $12.00. Póstsendingar afgreiddar taf- arlaust. CARL THORLAKSON Úrsmiður 627 Sargent Ave. Winnipeg SEALED TENDERS addressed to the undersigned and endoi*sed “Tender for Public Building, Deloraine, Man„” will * be received until 12 o’clock noon (daylight saving), TueMday, August 12, 1930, for the construction of a Public Building at Delor- aine, Man. Plans and specificafion can be seen and forms of tender obtained at the offices of the Chief Architect, Department of Public Works, Ottawa, the Resident Architect, Customs Building, Wmnlpeg, Man., and the Postmaster, Deloraine, Man. Tenders will not be considered unless made on the forms supplied by the De- partment and ln accordance with the con- ditions set forth therein. Each tender must be accompanied by an accepted cheque on a chartered bank pay- able to the order of the Minister of Public Works, equal to 10 p.c. of the amount of the tender. Bonds of the Dominion of Canada or bonds of the Canadian Nationai Railway Company wiil also be accepted as security, or bonds and a cheque if required to make up an odd amount. NOTE.—Blue prints can be obtained at the office of the Chief Architect, Depart- ment of Publlc Works, by depositing an ac- cepted bank cheque for the sum of $10.00, payable to the order of the Minister of Public Works, which will be returned if the lntending bidder submit a regular bid. By order, N. DESJARDINS, Secretary. Department ot Public Works, Ottawa, July 21, 1930. SEALED TENDERS addressed to the un- dersigned and endorsed “Tender for Public Building, Dominion City, Man.," will be received until 12 o'clock noon (day- liglit saving), Friday, August 15, 1930, for the construction of a Public Building at Dominion City, Man. Plans and specification can be seen and forms of tender obtained at the offices of the Chief Architect, Department of Public Works, Ottawa, the Resident Architect, Customs Building, Winnipeg, Man., and the |Postmaster, Dominion City, Man. Tenders will not be considered unless made on the forms supplied by the De- partment and in accordance with the con- ditions set forth therein. Each tender must be accompanied by an accepted cheque on a chartered bank pay- able to the order of the Minister of Public Works, equal to 10 p.c. of the amount of the tender. Bonds of the Dominion of Can- ada or bonds of the Canadian National Railway Company will also be accepted as security, or bonds and a cheque lf required to make up an odd amount. NOTE.—Blue prints can be obtained at the office of the Chief Architect, Depart- ment of Public Works, by depositlng an accepted bank cheque for tbe sum of $10.00, payable to the order of the Minister of Public Works, wbich will be returned lf the intending bidder submit a regular bid. By order, N. DESJARDINS, Secretary. Department of Public Works, Ottawa, July 25, 1930. PJÓÐLEGASTA. KA.FFI- OG UAT-BÖLVBÚBIÐ sem þessi borg hefir nokkura tima haft innan vébanda alnna. Pyrirtaks máltíOir, skyr, pBnnu- kökur, rúllupylaa og þJBBrseknia- kaffi.—Utanbæjarmenn fá, aér ávalt fyrst hressingu 8. WEVEL CAFE 192 SARGENT AVE. Sími: 37 464 ROONEY STEVENS, eigrandl. Painting and Oecorating CONTRACTORS Alt, sem lýtur að því að prýða híbýli manna, utan sem innan: Paperhanging, Graininjf, Marbling óteljandi tegundir af nýjustu inanhúss skrautmálning. Phone 24 065 L. MATTHEWS GEYSIR” íslenzka brauðsölubúðin á 724 Sargent Ave. verður opin hvern dag vikunn- ar (nema löglega hvíldardaga) til kl. 10 að kveldinu. Þetta eru vorir mörgu, íslenzku skifta- vinir í bænum beðnir að hafa i minni. Þetta byrjar með mánu- deginum 30. júní. Svo vildi eg draga athygli landa út á lands- bygðinni að því, að þeir geta nú eins og fyr, sent mér pant- anir fyrir kringlum og tvíbök- um, sem seldar eru á 20 cent. tvíbökurnar og 16c. kringlurn- ar, pundið, þegar 20 pund eru tekin af hvorri tegund eða báð- um til samans, sem alt af eru nú seldar, og sendar til skifta- vina nýbakaðar. Flutnings- gjald borgast við móttöku (ex- press), sem er lc. til 2c á pund- ið eftir vegalengd. Með beztu þökkum fyrir góð- vild og góð viðskifti. Guðm. P. Thordarson. 100 herbergi, meB eBa án baðs. Sanngjarnt verð. SEYM0UR H0TEL 8imi: 28 411 BJðrt og rúmgöð setustofa. Market og King Street. C'. G. HUTCHISON, eigandi. Winnipeg, Manitoba. Eina hótelið er leigir herbergi fyrlr $1.00 á dag.—Húsið eldtrygt sem bezt má verða. — Alt með Norðurálfusniði. CLLB MOTEL (Gustafson og Wood) 652 Maln St., Winnipeg. Phone: 25 738. Skamt norðan við C.P.R. stöðina. Reynið oss. MANIT0BA H0TEL Gegnt City Ball ALT SAMAN ENDURFÁGAÐ Heitt og kalt vatn. Herbergi frá $1.00 og hækkandi Rúmgðð setustr'í. LACEY og SERYTUK, Eigendur SAFETY TAXICAB C0. LIMITED Til taks dag og nótt. Sanngjamt verS. Simi: 23 309. Afgreiðsla: Leland Hotol. N. CHARACK, forstjðri. SMÆLKI. —Mig langar til að kaupa af- mælisgjöf handa nokkuð fullorðn- um manni. —Ef til vill hálsbindi? —Nei, hann er með skegg. —Ef til vill hálsbindi. —Nei, hann hefir svo sítt skegg, Bfúðarmaður (vandræðalegur), átta hundruð gestir komu þar 1.'Hm—ef til.viU eitt par ar morg- júlí. unskóm. Þorsteinn Guðmundur Gísli Gillis Fæddur 15. sept. 1914. Dáinn 20. júlí 1930. lEins og þegar hefir verið getið um í blaðinu, vildi það sára sorg- arslys til í Brown-bygðinni ná- lægt Mörden, Man., sunnudaginn 20. júlí, að yngsti sonur Jóns S. Gillis, bónda þar í bygð, Thor- steinn Guðmundur Gísli að nafni, druknaði í Pembina-ánni. Thor- steinn sál. var að eins 15 ára að aldri — fæddur 15. sept. 1914. — Heitt vatn fyrir lægra verð ! Kyimifó yður vort sérstaklega lága verð á gasi til vatnshitunar. Þannig fáið þér heitt vatn með minni kostnaði. Sími: 842 312 og 842 314 WINNIPEG ELECTRIC -^COMPANY-^^ “Your Guarantee of Good Service” Fjörar búðir: Appiiance Dept., Power Bldg., Portage and Vaughan; 1841 Portage Ave., St. James; Marion and Tache, St. Boniface; 511 Selkirk Ave.

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.