Lögberg - 25.09.1930, Side 5

Lögberg - 25.09.1930, Side 5
LÖGBERG. FIMTUDAGINN 25. SEPTEMBER 1930. Bln. 5. 1840- 1930 Dveljið um jólin o'g nýárið yðar forna föðurlandi. Sigl- ið á einu hinna 'stóru Cunard ?kipa frá Montreal—afbragðs farrými, fyrirtaks fæði og fyrsta flokks aðbúð. Sérstök Jólaferð (undir um- sjón Mr. Einars Lindblad) með S.S. “Alaunia” 21. nóv- ember til skandinavisku land- anna. Lágt verð til stór- borga Norðurálfunnar. Leitið upplýsinga á yðar eig- in tungurpáli. ^70 Maln Sl Wlnnipeg ILu^/%irjd * - Canadian Service ~ Vikulegar siglingar frá Montreal til Evrópu fram að 28. nðv., eftir það frá Halifax. ! Dánarminning Frá Islandi ur og tengdasyni, Mr. o!g Mrs. Pét- ur Guðmundsson, þegar kona hans dc þar, þrem mánuðum áður, eins og getið hefir verið hér að framan. Friðrik var heilsusterkur maður mest part alla æfi, en varð hrum- Ámeríku og kom til Minneota 8. ágúst, nú fyrir 47 árum síðan. Tók hann sér land stuttu eftir það í Austur-bygð íslendinga þar; náði hann þar í ágætt heimilisrettar- land, en varð þó að borga 500 dali vel trúuð kona og vildi helzt ekki sjá nema hina björtu hlið lífsins. Ánægjan með lífið, og fórnfýsin að hjálpa, og láta sem mest gott af sér leiða, með sínum óþreyt- andi vilja, gerði hana sæla hér i lífi; hún var si-viljug til að vinna fyrir góð málefni, og afkastaðij komst á níunda tug aldurs síns. þar miklu, eftir því sem heilsa^ Hann var ekki veikur að telja fyr ihennar o!g kraftar leyfðu; munu en þrjár síðustu vikurnar, þá fékk 1 flestir bera henni það, sem hún },ann líka slag, sem leiddi hann1 flutti til Minneota, hvar þau vann með. Sem husmoðir var tii dauða og dauðinn varð honum' keyptu sér heimili, er þau bjuggu hun bæði þrifin og sparsom, og sætur 0g velkominn; hann hafði! á að heita mátti til dauðadags, 32 fór vel með sitt. Heimili hennar, ott þr4g ag hann kæmi fyr_ Hann' ár. ________ Friðrik átti nokkuð mörg sem aldrei var hareist holl í þessu var jarðsun!ginn á fjórða degi eft-1 systkini, eg held 7 eða 8, en mér landi, var ætið vel umgengið, og ir að hann dó> af sama presti og' er ekki kunnúgt hvað ifir af þeim; þar rikti ávalt íriður, ánægja og hona hanS) og iagður við hlið bræður þrír eða fjórir eru held é'g Mr. og Mrs. Friðrik Guðmundsson. ur og sansalítill eftir að hann' fyrir 160 ekrurnar. Þar bjó hann með konu o'g þremur börnu/n tii og þeirra lengst af í 14 ár, þar 1897, að hann seldi landið Þó langt sé liðið frá burtför hinna látnu, sem minst verður hér á eftir, þá langar mig til að koma nokkrum minningarorðum um þau í íslenzkt blað. — Að sönnu komu út fögur eftirmæli um þau í ensku blaði, The Minneota Mascot, strax gleði. Man eg það fyrir meir en^ hennar [ grafreit Sankti Páls safn- tuttugu árum síðan, þe!gar eg varj agar [ Minneota. Margt af heima- henni nálægur, hvaða unun hún og agkomufólki fylgdi honum til legu, að eins tveggja vikna, en hafði af því, að veita þeim, sem grafar íór hnignandi með heilsu alt það til hennar komu. Mátti segja, að, Friðrik ólst upp hjá foreldrum sumar, og var, ef til vill, aldrei gestrisnin væri þar á háu stigi ^ sinum, Guðmundi og Guðrúnu, til heilsusterk, eftir að hún gekk fyrir henni, og hvað allar hennar; fermingaraidurs, er hann fór að undir uppskurð fyrir 3—4 árum góðgerðir voru útilátnar með m>k-|Sjá fyrir ser sjálfur. Hann var s.ðan, ef eg man rétt. Alt siðasta illi ánægju og gleði, það tók víst snemma ötull og verkgefinn og áumarið sem hún lifði, virtist hún hjörtu flestra sem þáðu. | þdtti góður og hygginn vinnumað- Akureyri. Hann er braðgafaður( að þeim játnum) sitt [ hv0rt skifti.l ekki vera hættulega veik, fyr en Sem móðir, var Guðný ástrík o£ ur> þ€gar’hann komst til fullorð- piltur og undravel lærður a þeim €n þar sem það blað gat ekki náð tvær siðustu vikurnar, kom því umhyggjusöm. Hún elskaði börn-| insára. yar hann um tíma ráðs- verour pvi þessi minnmg aoaiiega nennar og cenguasonar, og sioan magur) 0g groðahugunnn eetti “*"*»** fyrir þá. Eftirmælin í The Mas-j frá Sankti iPáls kirkju í Minneota, ‘■.amtalsins við þær; þær heimsóttu hann á stað, rúmlega þrítugan, að FrissaI sv0 var hann oft kal‘að' cot” fullnælgja öllum, sem þau' að fjölda fólks viðstöddum, þar Þau Fr. og G. á hverju ári og voru taka sér bújörð) þó hann væri þá ur í Minneota, því allir bæjarbu- Akureyri, 28. ágúst. ! aldri. Á þeim fáu vikum, sem til allra ættingja og vina þeirra)l dauði hennar mjög á óvart. Inn- in s>n og barnabörnin heitt, ásamtj maður hjá sára jakobi Bene- Tryggvi Þórhallsson forsæt- hann hefir dvalið hér á landi, sem enn eru á lífi> einkun( h€Íma' vortis meinsemd í maganum var tengdabörnunum, enda var það diktssyni a Hjaltastað í Hjalta isráðherra, sneri heim á leið með heflr hann komist svo niður í ís-j á fosturjörðinni, *né heldur að álitið að hefði að síðustu slökt henni alt saman gott og hjálp- staðaþinghá, og vinnumaður hing “Drotningunni” á laugardaginn 'enzku, að hann skilur mikið dag- allir þeir hefðu gagn af hérlenduj hennar líf. Að þrem dögum liðn- samt í ellinni. Hún tók oft til að og þangað eftir það. En ekki var. Var heilsa hans orðin góð le£f mal’ °g talar íslenzku nokk-, máli) þá vil eg reyna að bæta! um fór fram jarðarför Guðnýjar Þess í bréfum til mín, hvað henni: undi hann þvi ien!gi> að vinna eftir veikindakast hans hér. Er uð- — Sjálfur harmaði séra Jónjþpim það upp & móðurmaiinU) ogj sálugu, fyrst frá heimili dóttur líkuðu *el tengdadæturnar tvær.j fyrir aðra> því hann var gróða. það sýnt, að Tr. Þ. verður vegna Það, hvað hann væri orðinn slak-( verður þvi þessi minning aðallega'hennar og ten'gdasonar, og síðan Þó hún gæti ekki ti> fulls notið( maður) og gróðahugurinn setti heilsubrests síns að halda sér frá ur að tala móðurmál sitt, sem ferðalc!gum að mestu. Að öðru ekki er að furöa eftir 60 ára leyti þolir hann vel mikla áreynslu burtuveru. Hann talar íslenzku heima fyrir, eins og hin margþátt- eftir öl>um vonum. uðu störf hans í þágu landbúnað- Að þessari íslandsför sinni af- arins bera ljósastan vottinn um: lokinni, ætlar séra Jón Sveinsson Er áhugi hans fyrir framförum að skrifa bók um ísland á þýzku. atvinuveganna sílifandi, og er Allir þeir, sem kynst hafa séra það mikil hamingja fyri/ íslenzka Jóni Sveinssýni hér, munu árna bændastétt fyrst og fremst o!g alla honum allra heilla við burtför þjóðina að hafa fyrir atvinnu- sína héðan. — Dagur. málaráðherra mann með jafn- __________ allir dánir; systur hans fjórar: Margrét elzt þeirra, Snjólaug næst, Anna og Guðríður eitthvað yngri; veit ekki heldur hvað lífir af þeim; en tvær þær fyrstnefndu komu til Nýja íslands; sú elzta, Margrét, kom á undan Friðrik ti> Ameríku. Móðir Friðiriks, Guð- rún, kom með honum yfir hafið, en fór strax til Nýja íslands til Margrétar dóttur sinnar þar og manns hennar; dó hún þar hjá dóttur sinni á tíræðis aldri. Friðrik var lundgóður maður, naumast þó eins og kona hans Guðný, en fullur af kátínu og spaugi, alt fram á síðustu ár. Margir höfðu gaman að gamla lásu, því minning þeirra Friðriks á meðal voru tveir synir hennar stundum nokkra daga hjá þeim, og ogiftur; ték Hjartarstaði til leigu og Guðnýjar, verður hvergi betur skráð en hún var þar; þar var þeim lýst svo vel og saringjarn- lega, enda voru þau vel þekt ritstjóra þess blaðs í 30 ár. og konur þeirra, sem búa í fjar- Þá gat alt skilið hvað annað, svo og þjo þar nokkur ár með móður lægð, ásamt mörgum fleiri vinum var alúðin og góðvildin á háu aðkomnum. Prestur þessa safn- stiK> á báðar hliðar. af aðar, sem sú látna heyrði til, séra Fiábæra . umönnun og hlýhug mikið gert; en móðir hans ern og G. Guttormsson, framkvæmdi em- sýndi hún manni sínum alt í 'gegnj vel hraust) þá komin á áttræðis- sinni; var faðir hans á orðinn gama>l og hrumur o!g gat ekki skörpum skilningi og sterkum vilja til umbóta eins og Tryggva Þórhallsson. Ársrit Laugaskóla, 5. ár, hefir Degi verið sent. Mikill hluti rits- ins er að þessu sinni helgaður minningu Völundar sál. Guðmnds- sonar frá-Sandi. Hefst ritlð með aðalnámsritgerð Völundar 1927 og nefnist hún “Líkingar í íslenzkum bókmentum”. Enn fremur birtast nokkur kvæði eftir sama höfund. Við lestur hins ofangreinda kem- ur þessi spurninlg upp í huganum: Hversu miklu mannviti og snilli- gáfum hefir ísland verið svift með andláti Völundar Guðmundáson- ar, þessa rúmlega tvítuga ung- lirigs? En það er til lítils að spyrja, þegar eriginn getur svar- að. — Faðir Völundar, Guðmund- ur Friðjónsson, Þóroddur bróðir hans og Arnór Sigurjónsson frændi hans, yrkja allir minningarljóð um hið látna skyldmenni, og auk þess skrifar Arnór í óbundnu máli um hann. Þá er í ritinu grein um norska skáldið Per Siv'e, eftir Þórpdd Guðmundson, o!g margt fleira. Alls stunduðu nám í skólanum síðasta vetur, 24 í eldri deild og 51 í yngri deild, eða 75 reglulegir r.emendur. En a>ls voru þar 92, er nutu einhverrar kenslu. — Dag- kostnaður var sami og síðastl. vet- ur kr. 1.65 fyrir pilta o!g kr. 1.33' ar þektu hann og var vel til hans fyrir hans hispurslausu einlægrii og kátu lund. Minneotaa blaðið sa'gði við burtför hans, að hans mundi verða saknað af mörgum, þegar hann hætti að koma fram á Kennarinn: Hvaða fjögur orð eru það, sem skólabörnin nota oft- ast? Nemandi:‘ Eg veit það ekki. Kennarinn: Alveg rétt. Þann 11. september 1929, laust eftir !miðjan dag, burtkallaðist að heimili dóttur sinnar, Mrs. Pét- ur Guðmundsso'n, nokkrar mílur norður frá bænum Minneota, í Minnesótaríkinu, kona Friðriks Guðmundssonar frá Eyðum, að nafni Guðný Soffía Þorláksdótt- ir. Lézt Guðný heitin eftir stutta bættisverk útfararinnar, og hafði tra Þv> fyrst að þau bundu sitt a]dur, 0g stundaði búskapinn af KanFstettum bæjarins, og get eg mælst vel yfir kistu þeirrar hjúskaparheit, en ekki sízt á síð-j áhuga með syni sinum. á fyrstu' látnu. Fjórir af hennar beztu >'stu árum, eftir að ellin tók að^ búskaparárum Friðriks græddist vinum og velgjörðamönnum þar í bey'gja hann og hann varð svo^ honum sv0 fá) að hann flutti sig bænum, báru hana til grafar, á- hjálpar þurfandi. Sýndi það mann a- Guðný ENROLL NOW fyrir stúlkur, en yfir veturinn um 300 kr. fyrir pilta og 240 kr. fyrir stúlkur. Er þar alt reiknað, fæði, ljós, hiti, þjónusta. iSéra Jón Sveinsson, sem dval- ið hefir hér á æskustöðvum sínum undanfarnar vikur, kvaddi Akur- eyri og Norðurland fyrir síðustu he>gi. Fór hann í bifreið til, Reykjavíkur og mun taka sér farj þaðan utan innan skamms. Hefir j séra Jón þótt góður gestur, hvar sem hann hefir komið hér o!g á- unnið sér hlýleik og virðingu a’lra, er honum háfa kynst. Hann ferðaðist dálítið hér um nágrenn- ið og heimsótti einkum þá bæi, þar sem hann hafði dvalið sem barn; hafði hann mikla ánægju af því að rifja þannig upp minn- ingarnar frá bernskunni. Flestra eða allra þessara bæja >ætur hannj getið í sögum sínum, en hefir breytt um nöfn á sumum. Séra' Jón er stálminnugur og man t. d. eftir húsaskipun á bæjum, sem hann þekti hér fyrir 60—70 ár- um, en nú er hún allstaðar breytt orðin. — Lengsta för J. S. hér var upp í Mývatnssveit og fór hann alla leið upp að Reykjahlíðarnám- um. Á því ferðalagi var bæjar- stjóri Jón iSveinsson með honum. í þessari ís'andsferð séra J. S., er í fylgd með honum þýzkur un'g- >ir>gspiltur, að eins 16 ára gam- »11, Viktor Thieseh að nfani, frá Þænum Horb, sem er á stærð við for the Fall Term m Manitobas Fine§l Business College INDIVIDUAL INSTRUCTION Day and Evening Classes THE MALL — WINNIPEG BRANCHES IN ELMWOOD AND ST- JAMES samt tveimur nákomnum frændum þreifanlega, hvaða hennar utanað frá, þeim bræðrum hafði að geyma. um Jóhanni og Sigurði Gunn- Blessuð veri minning hennar. laugssonum; voru þau sysrtabörn, Þann 16. desember 1929, andað- Guðný og þeir. ist Friðrik Guðmundsson, 93 ára Guðný var fædd þ. 25. marz 1856 að aldri. Var hann fæddur á sama á Hreimstöðum í Hjaltastaðaþing- heimili og kona hans Guðný, frá Hjartarstöðum og á betri i um Þönkum jörð og stærri, Eiða, sem varð ^elt’ s’g al(lre> búnaðarskólasetur Austurlands. eftir að Friðrik fór þaðan; en um þær mundir 'gifti Friðrik sig árið 1876, eins og áður. var sagt, og eftir 7—8 ára búskap á Eyðum var hann búinn að kaupa allan há, N.-Múlasýslu, og var því 73 Hreimstöðum, í aprílmán. 1836;, Eyðastól, sem saman stóð af heimajörðinni og smájörðum í kring. Var hann oft kendur við Eðya eftir það.. Árið 1883 se>di Friðrik Eyðastól og flutti með fjölskyldu sína til BORGIÐ $ AÐEINS Og vér sendum yður hvað fat sem vera skal í búð vorri, sem kostar alt að $19.75. ara í marz 1929. Hún var dóttir hefði því orðið 94 ára í s.l. apríl, Þorláks Bergvinssonar og Vilborg- ef hann hefði lifað svo lengi. ar Vilhjálfsdóttur bónda, síðast Hann dó á heimili vinar síns í á Hjartarstöðum í Hjaltastaða- Minneota, Jóhanns Guðmundsson- þinghá. Mjö'g ung fór Guðný frá ar. Þangað flutti hann frá dótt- foreldrum sínum til móðursystur sinnar, foreldra áðurnefndra bræðra, er báru frænku sína til grafar. Voru þau hjón búsett á Hjartarstöðum,' eftir að Vilhjálmur dó. ólu þau Guðnýju upp sem þeirra eigið barn væri, til tvítugs aldurs, að hún giftist þá Friðriki Guðmunds- syni, sem síðar verður getið. En þá voru þau Gunnlaugur og Guð- finna komin að Bóndastöðm í sömu sveit, þe!gar Guðný fór frá þeim, &:.m mun hafa verið árið 1876, því þá giftist hún það sumar. 1 53 ár lifði hún í farsælu hjónabandi með manni sínum, Friðriki. Þeim varð fimm b^rna auðið, tvö dóu stuttu eftir fæðinguna, en þrjú lifa for- eldra sína: Vilborg, elzt þeirra, kona Péturs Guðmundssonar, áður nefnds; Már, búsettur að Miles City, í Montana-ríki, forstöðumað- Ur þar hjá járnbrautarfél. (Freight Conductor) í mörg ár, giftur hér- lendri konu; og Jósef Sigfinnur, yngstur, giftur einnig, hérlendri konu; er hann búsettur í Minnea- polis, Minesotaríki, og er þjónn Ford bílafélagsins, sem hefir eina ,*jr sina stóru bílastöð í St. Paul, Minn. fiI Hefir Jósef haldið þar ábyrgðar- mikilli stöðu í mörg ár, sem “Traf- fic Manager”. Auk þessara eftir- lifandi ástvina eru fimm barna-j fcörn, einn bróðir, Hóseas, í Seattle,' Wash., og ein systir, Sigurborg,! búsett á íslandi.— Og þegar Guð-j ný dó harmaði mest skilnaðinn hennar háaldraði eiginmaður, 93 ára gamall, sem þá var sviftur að-( al aðstoð sinni og huggun í þessu lífi. en sem fékk lausn þremur mánuðum síðar. Guðný heitin var prýðilega vel af guði gefin; og líklega greindust' allra sinna systkyna — að gáfum þeirra þó ólöstuðum; og kunnugt var mér um, að hún átti meira af sumum fögrum dygðum, en nokk-1 urt hinna systkinanna. Verður j mér sérstaklega fyrir að nefna glaðlyndi hennar, sem var svo ríkt í fari hennar. Gleðibrosið, og hið sífelda glaða viðmót, er hún sýndi öllum sem hún komst í kynni við, gat ekki annað en aflað henni margra vina. Enda áti hún þá marga. En hún hafði fleiri kosti til að bera, glaðlyndinu fylgdi ánægja og jafnlyndi og góð- hugur til allra manna. Hún var vel sett mig inn í það. — Friðrik var mikill trúmaður í vissum skilnirigi, og talaði oft með djúp- um trúarbrögð, en við útskúfunar- kenninguna; á hana réðist hann snemma á okka’r samverutímum við mig, en ég bablaði altént held- ur á móti honum þar, 'reyndi að sannfæra hann um það, að vistar- verurnar væru þóv margar hinu megin, eftir biblíukenningunui, o'g sennilega mismunandi.' En trú hans var svo isterk á algæzku og miskun álföðursins, að hann myndi ekki tormtíma neinum.. Hóséás Thorlaksson. 9 0 n 0 B 0 n 0 jí 0 n 0 n 0 TIUNDA AFMÆLIS SALA AGÆTT VERÐ - MIKIÐ URVAL og með Allra Hægustu Borgunarskilmálum NIÐUR OG FYRIR $ 5 NIÐUR Sendum vér yður hvaða fat sem er í búðinni, sem kostar alt að $60.00. AFGANGURINN B0RGIST á 20 VIKUM Tryggið yður verð peninganna og njótið lengi ánægjunnar af þægindunum, er fötin veita, heldur en að bíða þangað til þér getið borgað alt í einu. ALLAR NÝJUSTU GERÐIR FYRIR YFIRSTANDANDI ARSTIÐ. Nýjar vörur koma daglega, svo vér höfum fullkomið úrval af gerðum, litum og stærðum. KLÆÐIS YFIRHAFNIR Fallegar gerðir, saumaðar í beztu fataverksmiðjum. Ljómandi fallegir Fur kragar og Chamois millifóður. SÉRSTAKLEGA HÆGIR BORBUNAR SKILMALAR 10% NIÐURBBORGUN $24.75 til $49.50 Fur Yfirhafnir Afgangurinn í mjög litlum viku- eða mánaðar borgunum, meðan vfirhöfin er notuð. LASKIN LAMBS - MUSKRAT - SEALS 0 Tá 0 9 0 S 9 0 9 0 9 0 9 0 9 l’aymcnts l.td. SÉRSTAKLEGA HÆGIR BORGUNAR- SKILMALAR. 10% NIÐURBORGUN Skoðið vort úrval áður en þér kaupið, Jr AGÆTT VERÐ $7 5. «■ $235. KJÓLAR Fur yfirhöfnum haldið í lagi i heilt ár. NOTIÐ LÁNS- TRAUST YÐAR Satins, Flares, Celanese Crepe, Flat Crepes, Georgettes, Crepe de Chine og Lac. Gerðir: tiers, sidedrapes and pleats. — Síðustu gerðir fyrir haustið. Stærðir 14 til 48. $6.95 $9.75 $12.75 $24.75 $29.50 Búðin opin á laugardögum til kl. 10 2nd Floor Winnipeg Piano Bldg. MARTIN & CO. Portage and Hargrave 0 % 0 9 0 n 0 n 0 a 0 \ 0 B 0 9 0 0 0 « 0 0 0 » 0 B 0 \ 0 h

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.