Lögberg - 25.09.1930, Page 7

Lögberg - 25.09.1930, Page 7
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 25. SEPTEMBER 1930. Bls. 7. Erindi flutt af Miss Aðalbjörgu Johnson. á sjötta þingi hins sameinaða kvenfélags í Árborg, Man., laugar- daginn þann 30. ág. síðastl. VIÐ NVRNA- OG BLÖÐRU S J Ú KDÓMUM. Þúsundir karla og kvenna, sem þjáðst hafa af nýrna sjúkdómum og öðrum skyldum kvillum, hafa fengið heilsubót með því að nota Nulga-Tone. Þetta óviðjafnanlega meðal nemur brott úr líkamskerf- inu þau efni, er valda óhreinind- Háttvirtu tilheyrendur um j blóðin Qg styrkir þaraf leHJ- Eitt er nú á alh-a vörum: ferðin andi alt líkamskerfið. Aðeins heim til íslands í sumar og það,!fárra daga notkun mun sannfæra sem þar bar fyrir augu. «0g y«ur um gildi Nuga-Tone, ofe lækningakraft þess við nyrna- og hvernig leizt þér nú á þilg heima?’ I blöðrusjúkdómum. Það veitir einn- in mikið á einn veg. Flestar ykkar munu spyr einn annan. Og öll eru svör- i!g væran svefn og nemur á brott | alla þreytukend. hafa ein-( Nuga-Tone er einn sá allra full- hvern hitt, sem heim fór, og margt komnasti heilsugjafi, sem þekst vera búnar að frétta. Þið hafið hefir; það eyðir gasi og ólgu í . r . . , .. maganum og skerpir jafnframt frett um framfarir og breytingar; meltinuna um búskap og atvinnumál; um f jár-^ j>efta fræ'ga meðal, er sérstak- hagsástand og framtíðarhorfur; ]ega tilvalið fyrir lasburða gamal- um pre-sta og pólitík. Ykkur hef- menni, og ættu þau ekki án þess ir verið sagt frá Alþingishátíð- vera. Nuga-Tone fæst hjá öll- ._____! um lyfsölum. En hafi lyfsali yðar inm: um konginn og drotnmguna, það yið ,getur hann um allan viðbunaðinn o'g alla ávaJt útvegað það. dýrðina og alt “rallið” í Reykja-’ _________________________________ vík; um Álafoss og íslendinga-| — ~ ~ 7 , • rr .lr . , • „„ stigi úr hafinu. Nu var lika orð- daginn, Korpulfsstaði og kyrnar * ^ , , m, T i ! ið öðruvísi umhorfs. Þarna uti a hans Thor Jensen; kaffibætinnn . stóru, grænu breiðunni motaði glögt fyrir Reykjavík, og 'grænar ! eyjar voru til beggja handa. Haf- ið var nú líka orðið krökt af sökk- hlöðnum bátum, og söngurinn og húrrahrópin íslenzku hljómuðu yfir bárurnar. Hæst hljómaði þó söngurinn af varðskipinu, sem nú og sætabrauðið, kuldann og bleyt- una — olg hvað það var yndislegt, þegar sólin skein; um brautir og bílstjóra, og þá um leið hina nýju snild og hinn aukna þrótt á feðra- tungu, sem lýsir sér í orðbragði landans heima. Eg vildi sem minst endurtaka , af því, sem þið hafið nú þegarj kom Þakið karíakorum, og var-þa heyrt, eða Igetið ekki komist hjá Einföld forskrift gegn magaveiki og skjótur bati Ef þér þjáist af magaveiki eða huganum, og allur mannfjöldinn/ sem var saman kominn á þessum söguhelga stað, horfinn líkt og vofur. Eftir hátíðina kölluðu heima- hafearnir þá, sem áttu ættingja, er væntu þeirra á gömlum stöðv- g?si °g sýru í maganum, þá getið , ,,,,, , _ , . Þér fengið skjótan bata með að um. Ekki tel eg oliklegt, að þa fylgja eftirgreindum ráðum. hafi morgum fundist að nú værx Hin og þessi meltingarlyf, sem dvölin á íslandi fyrst að byrja. til framboðs eru, koma sjaldan að Til þess höfðu flestir þeirra eldri tilætluðum notum. í flestum til- í raun réttri komið, að líta aítur fellum> má fólk neyta þess mat- , , ... . ar er því fellur bezt, ef það held- . ur meltingunnx í lagi. Og viss- \>ni, þá, sem enn ættu með þeim asti vegurinn til þess að melting- sameiginlegar endurminningar frá arfærin haldist í æskilegu horfi, fyrri dögum. er sá, að taka inn Bisurated Mag- . , , nesia, annað hvort duft eða töfl- Einmg hinum, sem til íslands ... , . , , ? , „ / , ur, eftir hverja maltið. Meðal komu nu i fyrsta skifti, lek hugur þetta getur aldrei skaðað nokk. á að ferðast um sem víðast, og sjá urn lifandi mann, en það skerpir sem flest á iþeim tíma, sem til þess meltinguna og verndar með því gafst. En of marlgir urðu þeir, ma£ann- Nokkurra daga notkun af Bis- sem lítinn gáfu sér tímann, og , , ,, . . urated Malgnesia, dufti eða tofl- solskimnu; uni) ætti j fiestum tilfellum að ekki nutu íslands í sem ekki litu nema lítinn hluta lækna níutíu af hundraði maga- landsins, og það skyndisjón. j sjúkdómstilfella. Reynið Bisurat- Flestir munu hafa ferðast land- Magnesia nú þegar! veg. Allar leiðir íslands li'ggja 1 1 — að heyra eða sjá á prenti, — en það hlyti eg að gera, ef eg færi að rekja ferðasöguna. Eg hefi og þegar að leggja að skipshlið- inni. Marga hefi ég heyrt segja, að aldrei hafi þeir heyrt feguri söng ingur gleymir því, að þar er Gull- foss og Geysir, Þórsmörk, þar sem sólskríkjan hans Þorsteins Erlings- sonar kveður “svo sólfögur ljóð”. og Hlíðarendi, þar sem Gunnar átti heima. Fyrir norðan er Goðafoss og Vaglaskógur; Eyjafjörðurinn, sem Eyfirðingar syngja um að sé “feg- ust sveit á landi”; Mývatnssveit, sem “heillar” þá “heim til sín”, sem þar hafa eitt sinn átt heima. Þar er Mývatn, og í því er Slút- nes, og þaðan má sjá Bláfell. Þetta eru nöfn ein þeim, sem aldrei hafa ísland séð né þessa staði augum litið. En helgidóm- ar eru þau þeim, sem hafa staðið undir regnboganum í úðanum við Gullfoss, og “laugað hjarta sitt í skrúða hans”, eins og Hannes Hafstein kveður; þeim, sem hefir litið blómskrúðið í Slútnesi og andað að sér ilmnum af reynivið- ar runnunum; sem hefir horft á skuggana 'og sólskinsbletttina < leika sér um dalina og brekk- urnar. Litskrúðið og litbrigðin á ís- lenzku fjöllunum gerir enginn sér í hugarlund, sem ekki hefir séð þau á sólskinsdegi. Þegar sólin skín á Esjuna, er eins og glitofin flauelsbreiða hafi verið lögð yfir fjallið. Svo grípur fegurð íslands hjart- ð að óvöru föstum tökum, að þeim gat því ráðist í það, að nota þetta en þaun, sem steig frá brjóstum tækifæri fremur til þess að reyna íslenzku söngmannanna kvöldið að bregða upp fyrir ykkur smá-1 það í borðsalnum mikla, þar sem myndum af landi og þjóð, eins og hinir “langförlu að vestan satu hvort fyrir sig kom mér fyrir umhverfis þá. Ef til vill hefir sjónir; að leitast við að lýsa þeim1 sumarnótti’n sú fyrsta bjaita áhrifum, sem ferðin heim hafði á sumarnótt, sem marlgir höfðu okkur, sem ekki þektum ísland nokkurn tíma á æfinni lifað , áður neitt að mun. átt sinn þátt í því að sveipa sönginn þeim fegurðarblæ, sem yfir honum hvíldi í hugum okkar, ísland varð fyrst að veruleika í huga okkar, þegar það gægðist upp fyrir sjóndeildarhringinn í þegar við hugsum til þessarar norðaustri. Ógleymanlegt verðurj minningaþrungnu stundar. kvöldið, þegar ísland var eygt.! Eg kem aðeins við í Nýja Bío Allan daginn hafði skipið siglt á' næsta dag. Þangað hafði Vestur- gráum sjó undir gráum himni. íslendingum verið boðið af “Vest- frá Reykjavík — og þá til Reykja- ern enn hinir aðalbornu, norrænu víkur, — líkt og,allar leiðir heims hetju-synir og dætur. lágu til Róm forðum daga. j Hvílíku feikna líkamsþreki, Nokkrum sinnum varð mér að hugsjónagáfum og sálargöfgi hef- óska þess — íslands vegna — að ir ekki íslenzka þjóðin verið öndvegissúlur Ingólfs hefðu rekið gædd! á land einhvers staðar þar sem' Vísindaöldin er það, sem leyst óhrjóstu'gra er en í kringum hefir ísland úr dróma. í verk- Reykjavík. Flestum ferðamönn-j fræðis-vísindunum er fólginn lyk- um, er til landsins koma, er ekið illinn að notkun fossa og hvera; út að Þingvöllum. En vegurinn að aukinni framleiðslu, bæði til Sem áður spurði: “hvernig þangað liggur alls ekki um neitt lands og sjávar. Manni verður að nokkur heilvita maður reist hér gæðaland. Mann furðar, hvað spyrja, hvort íslenzka þjóðin látr bú?” verður að lokum að spyrja: unnið hefir þó verið úr því, hér sýkjast af efnishyggjunni og fé- “hvernig gat nokkur, sem lært og þar. Það er sem grjóti hafi girninni, sem yfir önnur lönd hef- hafði að elska þessa fegurð, yf- rilgnt af himnum yfir landið, og að ir gnegið, í farvegfélfræðinnar. irgefið þetta land, þó hrjóstugt I náttúran hafi svo í þúsundir ára Framfarir eru góðar og blessaðar: væri” ! verið að reyna að græða sárin á —í hófi; en of langt má í öllu’ Festa fjallanna, þunglyndi þok- i brjósti Iandsins, með blessaðri ganga. Samgöngufærin t. d. geta -únnar, þróttur fossanna, ró dal- I grænkunni og blómunum. j orðið svo þægileig, að menn tolli anna, kvæðin litlu lækjanna, bros Mér varð að hugsa sem svo: aldrei heima.. Ekki leikur mérj og ylur blómanna, gleðin, sem ' “Hvernig gat nokkrum heilvita r.einn hugur á því, að vita ak-j glampar í sólskinsblettunum, sem manni hugkvæmst, að reisa hér brautir lagðar heim að hvers elta hver annan um heiðarnar — 1 bú? Mikil hefir frelsisást — eða manns dyrum. Miklu fremur vildi þetta eru þættirnir, sem tvinnað- drotnunargirni — i Norðmanna eg vita brautarkerfin heima lögð, 'r eru 1 íslenzkt lunderni. Alt verið, að þeir skyldu heldur vilja þannig, að þeim svaraði sem næst Þetta eru “heimalandsmótin-’ ís- vera sjálfs sín herrar hér norður til járnbrautarkerfanna hér. Á lenzku> sem ekki aðeins þeir bera, á útkjálka. veraldar, en þe'gnar brautamótum mætti svo gjarnan Haraldar konungs í heimalandi.’- stofna sveitaþorp, svo bóndinn Eg hefi siðan beðið fyrirgefn- ætti skemmra í kaupstað. Nú var klukkan orðin níu, en ekk- ur-iíslendingi”, félagi þeirra, ert breyttist umhorfið; en óeðli- sem hér hafa dvalið um eitthvert legast fanst okkur þó, að ekkert skeið, lengra eða skemmra. Svo rökkvaði. Þá fór að kvisast, að voru kveðjurnar hlýjar og einlæg- lapd sæist fyrir; stafni, og þyrpt- ar, sem hljómuðu frá þjóðinni af ist ferðafólkið þá upp á þilfar. vörum þessara manna, sem bezt Það Igrilti í svolitla bláröndj þektu okkur og skildu, svo virtist svolítlið til hægri, og fyrir stafni fögnuðurinn djúpur yfir því, að var að sjá sem skálmyndaðan ský- bakka á hafsbrún. Vestur-iíslendingar voru kömnir aftur heim; og svo var söngur Tíminn leið. Sjónaukar gengu karlakóranna aftur stór-hrífandi, úr hönd í hendi. Við vorum einsjað fáir munu þeir hafa viðstadd- og börn, sem b.iðu eftir því að ir verið, sem ekki komust við. fyrir sjónum þeirra risi upp ein-j Aldrei var ykkur gleymt, sem hver undraheimur. Bláa röndin heima sátuð og þráðuð þó að fára smá-stækkaði og dökknaði, og svo — hvorki við þetta tækifæri, né í grilti í vita. Áður en varði varj dómkirkjunni á sunudagsmorg- röndin orðin græn, með hvítum^ uninn, þar sem séra Friðrik Hall- dílum niður við sjó. Skip sást í' grímsson bauð okkur enn vel- fjarska. Það var sagt að vera komin. Okkur varð að undrast, varðskip íslands, sem væri að hve glögfean skilning heimaþjóðin flytja hátíðarnefnd íslands út á hafði á því, hve mikið margur skip til þess að fagna okkur. Það lagði í sölurnar , sem heim fór; og nállgaðist óðum, og nú var það hve sárt margan hafði sviðið, sem komið svo nálægt, að greina mátti eftir varð að sitja. andlit manna. | Þannig mátti heita að viðtök- Lúður var þeyttur. Það var( urnar væru, frá því fyrsta til hins merki þess, að allir áttu að ganga' síðasta, og hvar á landi sem mað- cfan í borðsalinn á fyrsta far-'Ur fór. ísland var engu líkara rými. Salurinn fyltist smátt og en móðir, sem heimtar heim barn- smátt, hávaðalaust. Það var sem jð sjtt eftir lanlga útivist, en sem olg þeir, er af íslenzku ergi eru brotnir. Eitthvað er það dýpst í eðli ingar á þessum orðum, því eg íslandi ber margt að varast og okkar> gem finnur bergmál aðeins vissi ekki hvað eg sagði. En þó vxð mörgu að sjá á þessari nýju j íslenzkri náttúru, og nýtur sín óska ég þess enn, að höfuðbor'g framfara og framsóknaröld, sem aðeins hjá ísienzku fólki. íslands stæði heldur í iBorgafirð- yfir landið gengur. Margt flyzt ___________ inum eða við Húnaflóa eða jafn- inn með “menningunni”. Ekki tel m . vel við Eyjafjörð, en innan um alt eg það neitt aukinri menningar-j iVirkjUllÁtlOlIl þetta grjót, hvað gott byggingar- blæ, þó dansað sé eftir “jazz”- í Niðarósi. efni sem það kanna að reynast, músík, o’g “Ramona” sungið með _______ þegar nógur verður vinnukraft- íslenzkum texta uppi í sveit. Lít-, Það yrði of langi. mál> að œtla urinn í landinu til þess að hægt il er þjóðrækni þeirra manna, sem sér að fara að lýsa dómkirkjunni verði að vinna almennilega úr gefa sig við því að þýða annað ( Niðarósi j stuttri blaðagrein. Sú því. i eins á íslenzka tungu. i lýsing yrði hvorki fugl né fiskur allir stæðu á öndinni. Vélarnar stöðvuðust. Varðskip ið var að leggja að. Þeir, sem veit að það verður að hverfa brott aftur innan skamms. Og því verð- ur að auðga hverja stund með niðri í borðsalnum voru, blíndu á! auðsýndum kærleika, og njóta breiðan stigann, og væntu gest- hverrar gleði í sem ríkustum anna. — Þarna kom íslendingur,' mæli. en hann var víst enginn nefndar- manna, því hvorki bar hann staf né hafði “pípuhatt”—, og svo kom Enda var eins og slagæð lífs- ins hefði verið seinkað' til þess að tíminn skyldi endast manni hver af öðrum. Þeir lituðust^ sem lnegst. Hengillinn í stunda- um, fundu sumir andlit, sem þeir klukkunni heima hreyfist ekki þektu, og smá-týndust innan um eins hratt og hér. Ekki gekk það fjöldann, eða þeir stóðu í stigan-j með öllu erfiðislaust, fyrstu dag- um og horfðu yfir hópinn. > | ana, að semja sig að þessu nýja Hvað gat dvalið nefndirnar?! “tempo” lífsins. En maður vand- Voru þær einhvers staðar að raða^ ist því von bráðar, og loks sér í skrúð'göngu-stíl? En nú kom fanst manni það ofur-notalegt að íslenzk kona ofan í stigann, með taka lífinu svona rólega. Maður sjal og skotthúfu. Það var sem næstum kveið fyrir því, að hverfa hlýnaði; fólk brosti blíðlega, eins vestur í þeytinginn aftur. og þú hefir gert við að sjá mynd' Eg sleppi því hér, að minnast af einhverjum, sem þú hefir þekt á dagana þrjá á Þingvöllum, og unnað fyrir löngu síðan, ogj yema til þess að selgja það, að ef sem vakið hefir hjá mér hlýjar til vill heldur margur Vestur- endurminningar. | íslendingur áfram að ráfa um Loksins komu nefndirnar, o'g Almannagjá, að ganga undir öx- úó var farið að halda ræður.J arárfossi, að horfa yfir Þingvalla- Skipið fór af stað aftur. Vélarn- vatn, eða á “ógnarskjöldinn bungu- ar knúðu knörinn síðustu faðm-, breiða” í norðri; að sjá sólina an við óminn af fagnaðarkveðjum koma upp yfir Ármannsfell eða fra landi og þjóð. þokuna læðast yfir vellina, — Margir voru þeir, sem ekki undu lönlgu eftir að allar ræðurnar, sem s^r niðri. Þeir þráðu að heilsa haldnar voru, eru gleymdar, all- kverjum bletti um leið og hann ur hátíðarsöngurinn þagnaður í Tilfinnanlega finst manni skorta Og þá er blessuð mentunin, sem og gæU als ekki gefið rétta hug- vinnukraft á íslandi, þegar mað- svo mikið er dáð. Hingað til hafa mynd um þetta merkasta og glæsi- ur lítur yfir stór landflæmi, t. d. íslendingar verið mentaðasta þjóð legasta guðshús allra Norður- á suðurlandinu, sem auð standa. í heimi, en hætt er við, að ment- landa En saga kirkjunnar er svo Enginn efi er á því, að þéttbýlla unarfýsnin dofni, ef of langt er nátengd minnin'gu Ólafs helga, að mætti víða verða, án þess um of egngið í því að halda börnunum það var engjn furða, þótt Norð- yrði. Þó mikill hluti lands sé að lærdómi. O'g gjarnan vildi eg menn legðu kapp á að hraða end- óbyggjandi, þá er þó mikill hluti sjá íslendinga sneiða hjá þeim urbyggingu þess hluta kirkjunn- ónotaður þess svæðis, sem bylgt villum í kensluaðferðum, sem við, ar sem eftir var óreiistur svo að er. Þessa skoðun hefi eg stað-|meðal annara, höfum ratað í, og vígsla hans Igæti orðið einn þátt- festa af mér fróðari mönnum og sem miklu fremur lama hugsana-'.ur j minningarhátíð þess kon- skilningsbetri á landsins gagn og lífið en þroska. En nú er unnið ungS; er þjóðin tignar í senn sem nauðsynjar. j að því af kappi, að byggja skóla á mestan höfund kristninnar í land- 'Nú er að hefjast á íslandi ný íslandi. I inu og sem þann konung, er orðið landnámsöld. Mann undrar jafnt Af þessum vorhug, sem þannig hafi til þess að legfeja grundvöll- það, hve lítið íslendingum hefir lýsir sér í hvívetna, hlýtur maður inn að norskri ríkisheild, — með hugkvæmst að 'gera til umbóta í að verða hrifinn. Af þjóðinni réttu eða röngu. Fyrir gests- þúsund ár, og hitt, í hve mikið sjálfri hlýtur maður að verða auganu verður Ólafur helgi tæp- þeir ráðast nú, bæði sem þjóð og hrifinn. Og eitt er enn, sem lít- lega eins mikill maður og þorri einstaklingar. Við þykjumst hafa ið síður hrífur mann — en það er manna í Nore'gi vill gera hann. trú á framtíð þessa lands, sem við fegurð landsins. j Vissulega hefir hann haft galla byggjum, en íslendingar heima1 E'g gengst við því, að mér er samtíðar sinnar, ekki síður en gan'ga langtum lengra í trú sinni heldur gjarnt til þess ________ sem aðrir menn, en hann var heppinn á framtíð Islands. Annars er fleiri íslendingum,—að vilja ekki — kraftaverkasögur mynduðust um merkilegt, hve miklu hefir verið láta segja mér fyrir um það, hann látinn og hann varð um skeið áorkað af svo fámennri þjóð á síð-j hverju eg eigi að trúa, eða hvern- nieð mestu dýrðlingum kaþólskr- astliðnum áratugum. Ekki veitti jg eg ejgi að hugsa. Mér fanst ar kristni, eigi að eins í Noregi, nú af því, að allir þeir væri anir heima ætlast til þess, að við heldur og víðsvegar um Evrópu. horfnir heim, sem hingað fluttu. j dáðumst að öllu, sem við sæum —1 ólafur helgi féll á Stiklastöð- Enginn getur farið svo um ís-j o'g eg kendi einhvers mótþróa. um 29. júlí 1030 og tíu árum síð- land, að hann ekki fyllist aðdá-, Mér fanst — hvort sem sú til- ar reisti Magnús góði litla tré- un fyrir íslenzku þjóðinni. Oft finning átti á sér nokkurn rétt firkju við lexstað hans, en Ólafur hefir íslendingum hér verið hrós-J eður ekki—, að ætlast væri til kyrri flutti hana burt og reisti i að fyrir það, hve duglegir frum- þess> að eg játaði að þó fagurt staðinn steinkirkju árið 1090, sem bylggjar þeir hafi reynst í þessu kynni að vera hér fyrir vestan, nefndist Kristskirkjan í Niðar- landi, og hve nýtir borgarar þeir þá þyldi þó sú fegurð ekki sam- ósi. Var skrín ólafs helga sett séu. Oft hefir mér ógnað sjálf- anburð við fegurð íslenzkrar nátt- yfir altari þessarar kirkju og stóð Hitti eDgan þess jafningja! að til þessi bygging, sem eflaust hefir verið glæstasta kirkja Norð- urlanda í þann tíð, varð fyrir á- föllum. Hún brann hvað eftir annað, en jafnan var reynt að dytta að henni meðan erkibisk-' 1 bréfi frá Saulnierville, Digby upsstóll var í Niðarósi, en hann' Co-> N-s-> kemst Mr- John M. The- lagðist niður 1537. Þá var skríniriault þan"ig að nrði: “®kkur kef* ólafs numið a brott ur kirkjunnxl 6al við skurðum, brunasárum o'g og hófst nú niðurlægingartími í margvíslegum húðsjúkdómum. sögu hennar. Þannig notaðij «Einn af sonum mínum reyndi sænski herinn, sem ruddist inn í Zam-Buk við graftrarkýlum, og lán- Þrændalög 1564, hana fyrir hest- aðist það svo vel, að eg fór að hús. ! nota það við gylliniæð, e'g eg hafði T „ „ , . , . , . , , ! þjáðst af í meir en tvö ár. Langskip kirkjunnar eða lang- hús, hefir í raun og veru legið i ‘fÁður en búið var úr einum , , , ö'skjum, fór mér strax að líða bet- rustum í margar aldir, og oll var J ’ , , . ’ 6 ur, oghélt eg þvi afram að nota kirkjau í hinu ömurlegasta á- þessj ágætu smyrsl. Eftir tiltölu- standi þee'gar Norðmenn fóru að lega stuttan tíma, hafði eg lækn-' hugsa um að endurrreisa hana, ast að fullu af gylliniæðinni. Zam- en það var 1869. Var viðgerð Buk reyndist álíka vel við hrulum langkórsins lokið 1890 og síðan! á höndum og sprungum í vörum. var gert við þverskipin. Þá stóð “Eg^hefi aldrei þekt annað eins eftir langhúsið, eða allur vestur-( meðal' hluti kirkjunnar, og er það nú að, mestu leyti komið í sæmilegt horf, þó að enn sé margt eftir ógert. Hefir '^iðgerð á kirkjunni kostað á tíundu miljón króna. Það er langhúsið, sem vígt er í dag, 28. júlí. Vígsluathöfnin hefst kl. 11. í langri skrúðgönguj koma hinir útlen^u kirkjugestir inn' kirkjugólfið. Hafði röðin verið( ákveðin fyrirfram, en ekki varð(' henni fylgt í öllu. Þrjú hundruðj ram-Buk Hið dásalega jurtalyf. Er líka gott við útbrotum, dílum, blöðrum og ýmiskonar ofvöxtum, blóðeitrun, hörundskvilum o.s.frv. —Hjá lyfsölum, 50c. askjan eða þrjár fyrir $1.25. hælni okkar, og þótt meira en nóg úru. þar óhreift í 450 ár, þó að kirkj- um þjóðernisdrambið. En það viÞ En isamanburður var ekki auð- an væri rifin eða henni breytt. Á eg segja, að nú fyrst met eg yfir- synlegur, og enda óvíða við kom- rústum Kristskirkju reis svo dóm- burði íslendingsins, þegar eg er ið> því staðarhættir eru svo gagn- kirkjan í Niðarósi upp smám sam- búin að sjá við hvað hann heftr ólíkir. Ekki leið á löngu fyr en an Þegar erkibiskupsstóll var átt að búa. í þúsund ár hafa ís-^ fegUrð íslands vann sigur yfir öll- settur í Niðarósi 1152, þótti gamla lenzkir bændur bygt afdali ís- um mótþróa. Það er eitthvað við kirkjan ekki sæmileg stólnum og lands. Svo mánuðum skifti hafa íslenzka náttúru, sem fremur gríp- Eysteini Erlendssyni, öðrum erki-' þeir setið' hneptir í myrkur og ur tilfinninguna en augað; og þó biskupi Norðmanna í röðinni, varj kulda á ári hverju, í þúsund ár. má augað hvarvetna skemta sér á það að þakka, að kirkjan varð svo Þeir hafa orðið að þræla baki sumardegi við einhverja fegurð. j vegleg, sem raun ber vitni um í brotnu fyrir sér og -isínum. Þó( Engum Borgfirðingi þarf að dag, þó lítið sé nú eftir af hinni hafa þeir ekki orðið vinnudýr; segja, hvað Borgarfjarðarsýslan er fornu kirkju Eysteins. Smíði hinn- þeir hafa ekki orðið kotungar^ fögur. Engum Húnvetningi bland- ar fornu dómkirkju hefir staðið (peasants). Þeir hafa aldrei hætt ast hugur um búsæld og fegurð yfir frá miðri 12. öld til ársins að huga, bæði hátt og djúpt. Þeir sinnar sveitar. Enginn Sunnlend-1 1320. En eigi leið á löngu þang- prestar eru þarna viðstaddir og um 20 biskupar, allir í skrúða. Fremst í fylkingunni kemur drengjasöngsveit kirkjunnar, þá yfirmarskálkur og tveir mar- skálkar aðrir; næst koma norsku biskuparnir, þá erlendir biskup- ar, en sumir þeirra höfðu fengið að losna við að ganga í skrúð- göngunni á götum úti og fóru beint í kirkjuna; næst forseti norsku kirkjunnar í Ameríku, um- boðsmaður skozku kirkjunnar, umboðsmaður erkibiskupsins af Kairtaraborg, umboðsmaður þýzku kirkjunnar og evangelisku kirkj- unnar í Frakklandi, biskupar Norðmanna í Ameríku, sendimenn guðfræðisdeilda háskóla Dan- merkur, Finnlands og íslands, umboðsmenn guðfræðisdeildar sænskra háskóla og háskólanna í Wittenber-Halle og Rostock, svo og umboðsmenn guðfræðingaskóla Norðmanna vestan hafs.—í næsta flokki kemur forsætisráðherrann, kirkjumálaráðherrann, rektor há- skólans o'g fjöllistaskólans, guð- fræðaprófessorarnir norsku o. fl. er þar á eftir borgarstjórn Þránd- heims, byggingarnefnd og húsa- meistarar dómkirkjunnar, sóknar- nefndin o. s. frv. en í ,síðasta flokkinum ganga 300 prestar. Milli flokkanna ganga alstaðar tveif marskálkar. Vegna guðsþjónustu þessarar hefir verið löggilt sérstök “lit- urgi” afar löng og margþætt. Eru þeir fyrir altari dómprófasturinn og aðstoðarprestar dómkirkjunn- ax% en við orgelið er organisti kirkjunnar, Lindeman. Orgelið er spánýtt og talið stærsta or'gel- ið og fullkomnasta á Norðurlönd- um. En aðalræðuna heldur Stören biskup í Niðaróisstifti, tlar hann vel og áheyrilega um þá hátíð, sem hér sé haldin til þess að þakka guði, eigi sízt fyrir það, að þjóð- ir.ni hafi tekist að reisa úr rúst- um glæstasta helgidóm norskrar kristni, dómkirkjuna. Og að ræðu- lokum lýsi hann langhús kjrkj- unnar vígl^með þessum orðum, en söfnuðurinn stendur á meðan:- “Þá lýsi eg þessa kirkju með öllu því, sem henni fylgir, vígða og helgaða Guðs dýrð og söfnuði hennar til uppbyggingar í trúnni á Jesúm Krist. 1 nafni föðurins, sonarins og heilags anda. Friður sé með þessu húsi og öllum þeim, sem inn í það ganga! Amen.” — Að lokum er bæn og biskupar og prestar, sem aðstoðað hafa við vgsluna, falla á kné við gráturn- ar. — Eftir að konungshjónin og krónprinsinn eru fari út úr kirkj- unni, yfirgefur söfnuðurinn sæti sín. Vígslan er gengin um garð. Ólafsvakan á Stiklastöðum. Daginn eftir, þriðjudag 29. júlí ■Siðan klukkan fimm í morgu* hefir mannfjöldinn streymt lát- laust frá Þrándheimi og til Stikla- staða í Verdal . Hér fer fram guðs- þjónusta í kirkjunni að morgni, en kl. 2.30 átti hin almenna úti- guðsþjónusta að hefjast við minn- ismerki ólafs helga. En ýmislegt tafði og guðsþjónustan byrjaði álíka stundvíslega og við sveita- kirkju á lslandi. Messan í kirkjunni hófst kl. 10% og þar steig Hognestad bisk- up í Bergen í stólinn o'g lagði út af Jóh. 12, 24-26, en Hole prófast- ur var fyrir altari. í kirkjuna komst aðeins fátt fólk, en gjallar- horn voru um alt og mátti því heyra hvert orð, sem fram fór. Samiskonar fyrirgomulag var í Þrándheimi; þar heyrðist alt, sem fram fór í kirkjunni víðsvegar um bæinn, t. d. á sýningarsvæðunum. Þetta gjallarhorna fargan olli vandræðum á Stiklastöðum. Þar héldu 300 kaþólskir menn o'g kon- ur, sem komið höfðu sem eins- konar pílagrímar á þennan stað, guðsþjónustu við kapelludyr sínar um sama leyti sem messan fór fram í kirkjunni, en gjallarhorn- in frá Siemens og Chuckert voru svo sterk, að þeir kaþólsku heyrðu varla til sjálfra sín við kapelluna og höfðu þeir þó Phillips-kjallar- horn til að hjálpa sér. Meðal hinna kaþólsku má líta í skrúð- göngunni Sigrid Undset skáldkonu og danska skáldið Johannes Jör- gensen. Á aðal guðsþjónustunni við Ólafsvarðann, heldur yngsti bisk- up Norðmanna, Eyvind Berggrav, aðalræðuna. Er margra manna mál, að sú ræða hafi yerið bezt þeirra, sem fluttar voru á kirkju- hátíðinni. Eins og í gær, er glaða sólskin og hiti í dag hér á' Stiklastöðum. Og hér eru menn úti á viðavangi, lausir við göturykið í Þrándheimi, lausir við allan strákafansinn, er hrópar “Skopuds 15 öre”. En hinsvegar eru hér aðrir strákar, sem selja ís og eru stundum há-* værari en góðu hófi gegnir, og rödd þeirra blandast sálmasöngn- m eða tóninu frá guðsþjónust- unni. Hvað er fólkið margt hérna Sumir segja 40,000 manns, en það er áreiðanlega of mikið sagt. Dr. Adolf Nygren, Stockholmstidn- ingen, sem sér er stoddur — eini maðurinn, auk Nordal Greig frá Oslo, sem eg hefi séð hér af þeim erlendu blaðamönnum, sem heima voru á Alþingishátíðinni — segir að fólkið hérna sé áreiðanlega mun færra, en var fyrsta daginn á Þingvöllum. Og eg get fallist á, að hér sé ekki nema um tuttugu þúsund manns. Undir eins og aðal guðsþjón- ustunni er lokið, fer fólk að hugsa til heimferðar. Hér er að vísu þyrping af bifreiðum og nokkur skip bíða við bryggjuna þarna niður frá og svo eru járnbraut- irnar og allar þeirra aukalestir. En það er ekkert gaman að því, að vera seinastur. Leiðin til Þrándheims er nær 100 kílómett- ar, og lestin er nærri hálfan ann- an tíma á leiðinni. 1 troðfullum vagni er haldið aftur til Þránd- heims. Eg renni augunum og skygnist eftir kirkjugarðinum, þegar lestin fer um hlað í Lif- angri, því að þar er Gunnlaugur ormstunga grafinn. —Og þegar komið er til Þránd- heims aftur kliðar loftið þar af sálmasöng. Skúli Skúlason. — Vísir.

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.