Lögberg - 02.10.1930, Side 1

Lögberg - 02.10.1930, Side 1
ðQftef o* PHONE: 86 311 Seven Lines RtitB íotd iteO ' c«r- For Service and Satisfaction 43. ARGANGUR WINNIPEG, MAN., FIMTUDAGINN 2. OKTÓBER 1930 NUMER 39 Þingvellir eftir J. Ragnar Johnson. við í tjöldum, og höfðingjarnir og prýðilega vel unnið verk. Þeim vinir þeirra voru í búðum sínum.J hepnaiðst að flytja þúsundir Þær voru/bygðar úr torfi og grjóti roanna milli Reykjavíkur og Þing- og tjaldaðar íslenzkum vaðmálum.i valla, án þess að svo að segja ----- Eru rústir af búðunum þar enn/nokkurt slys yrði að, og gera það Þingvellir við Öxará er merk- eins og fyr se'gir, bæði meðfram fljótt og greiðlega. Þeim hepn- asti sögustaður á íslandi. Þar var ánni og uppi Almannagjá. Annars aðist að taka þannig á móti mann- Alþingi háð í 868 ár samfleytt, að sjást á Þingvöllum furðulega lítil fjöldanum á Þingvöllum, að öll- undanteknu einu eða tveimur ár-Jmerki þess, að þar hafi Alþingi um leið vel og allir skemtu sér um, þegar svartidauði gekk yfir, verið haldið í margar aldir. landið, og þar hafa gerst mai'gir hinir I Alþing hið forna var ekki aðeins merkustu viðburðir i sögu , !ggjafarþing og dómþing. Þar gleymanieg öllum, sem því vel. Og þeim hepnaðist að gera hátíðahöldin slík, að þau eru ó- láni þjóðarinnar. Eins og gefur að kom árlega fjöldi fólkS( sem ekkert áttu að fagna> að vera þar við 1 staddir. En þeir njóta líka þeirr- ingjarmr komu þarna með konur ar ánæ!^u- að vita að Alþingi_shá; | hinnar mestu sæmdar. skilja, hét staðurinn ekki þesSP;haf6i yi6 þau stðrf að gera. Höfð- nafni fyr en eftir að Alþjngi var stofnað árið 930. Áður hét land1 sinar'og'dætur og þar var á hverju tíðin 1930> var landi W68 tJ1 þetta Bláskógar og hefir þá vænt-| ári fjöldi ungra manna, og anlega verið vaxið birkiskógi, þó voru margskonar íþróttir iðkaðar og kappleikir háðir af ýmsu tagi.j o!g þar voru sögur sagðar og kvæði flutt, og þar stundunr drukkið mikið, því forfeður vorir Flein Kjósendur í Winnipeg r.ú séu ekki eftir af honum nema litlar leifar. Áður en Alþingi var stofnað, varð maður sá, er þetta land átti, sekur um morð. Fyrir það var dæmt af honum landið. Varð það þá nokkurs-j komu menn frá Noregi, Skotlandi,1 htfir verið samin, o!g eru alls á konar almannafé, “en það lögðu Hanmorknu og frlandi, og seldu henni 97,733 nöfn, 721 fleira en Kjörskrá fyrir næstu bæjar- voru engir bindjndismenn. .Þar' stjórnarkosningar í Winnipeg, landsmenn til Alþingis neyzlu,”i vörur sínar, og þar fóru fram í fyrra. Fjölgunin er öll í fyrstu segir Ari fróði. Það er því ekki ^ margskonar önnur viðskifti. — kjördeild, eða suðurhluta borgar- ósennilegt, að það hafi nokkruj Þarna var ágætt tækifæri til að innar, og ekki nóg með það, held- ráðið, þegar Grímur geitskór, kynnast, endurnýja gamla vináttU| ur hefir kjósendum fækkað í báð- valdi alþingisstaðinn, að enginnj og afla sár nýrra vina. Eins og einstakur maður áttj landið. En, nærri m4 geta, var ástin þar ekki annars virðist þó staðurinn sér-^ aðger5a]au8, eins og allir vjta, lega vel valinn, eins og þá var , gem lesið hafa íslendingasögur. háttað samgöngum, en þó sérstak-^ Aðallega réðu feðurnir giftingu lega vegna þess, að óviða eða^ dæfra sinna, en þó má glögglega hvergi, undir beru lofti, mun gjá af sogunum, að stúlkurnar hægra að tala til mikils mann- re6u þar sjaifar 0ft mestu, þvíj fyrstu kjördeild. fjölda, svo allir megi vel heyra.1 margir hinna gömlu höfðingja ______ Því valda veggir Almannagjár. | voru of vel siðaðir menn til að Þingvellir er dálítið, bylgju- gifta dætur sínar moti þeirra myndað svæði, um fimm»mílur á eigin vjlja. lengd og þrjár á breidd. Að sunn ® um hinum deildunum. í annari kjördeild, miðbænum, hefir þeim íækkað um 253„ og í þriðju kjör- deild, norðurbænum, um 145. Fasteignaeigendur eru töuvert færri í öllum deildunum, en leigj- endur aftur fleiri, sérstaklega í Dularfult Símskeyti Snemma um morguninn, hinn 23 september, var símskeyti sent frá Winnipeg til Chicago, þess efnis, að Canada hveitisamlagið væri komið á höfuðið. Skeytið var stílað til Mansfield og til Jack- son Bros., Chica!go. Sá, sem skeytið sendi, kom ekki sjálfur á símastöðina, en notaði talsímann og sagði að sá, sem það sendj, væri hjá James Stewart and Co., Winnipeg. Þetta tók símaþjónn- inn sem gott og gilt, og sendir skeytið. Eftir litla stund kom þessi frétt aftur frá Chicago, en eins og nærri má geta, vildi James Stewart ekki við hana kannast og neitaði því þverle!ga, að hann eða sitt félag ætti hér nokkurn hlut að máli. Hefir síðan með öllu móti verið reynt að hafa upp á þeim, sem að þessu er valdur, en það hefir ekki hepnast enn og hefir nú Grain Exchange sam- kundaA heitið þúsund dala verð- launum hverjum þeim, sem sann-| ar upplýsingar gefur um það, hver að þessu er valdur. I I i i i i i i ! ' I I 1 Sera N. Stgr. Thorlaks »«n og iru hans, nýkomin heim eftir fulla ársdvöl í Japan. Islenzk Listasýning 1930 Eftir Eniil Thoroddsen. Ekki of Mikið Hveiti an er Þingvallavatn, sem í forn- A Þingvöllum var Alþingishá- Dr. W. W. Swánson, prófessor í hagfræði við háskólann í Saska- .ld .hét Ölvusvatn, mesta stöðu-'tíðin haldin- eins og kunnu'gt er, toon, Saslj er einn af þeim, sem vatn á íslandi; að norðan Ár-'**ana 26., 27. og 28. júní í sum-^orumeð Mr Bennett a samveld-; mannsfell, að vestan Almanna-'ar- Þar-voru saman komnir um ^tefnuna i London. Hann «r 'gjá og að Austan Hrafnagjá. Alt'þrJátíu Hsundir manna. Til þess talinn sérstaklega froður um alt, er landið hraunmyndað og hefirjað taka á móti þessum mann-^ sem hveitiframleiðslu og hveiti-j hraunið flætt yfir landið frá eld-J fJölda sJá honum fyrir veru-^ solu viðkemur^ Aður en hann^ fjöllunum í norðri, vafalaust hvað stað meðan hátíðahöldin stóðu sigldi fra Quebec i vikunm. sem eftir annað, öldum saman. Svo yfir- var þarna reist regluleg e‘ð. 1« hann þa skoðun sir^a i hefir landið sígið niður einhvern tjaldborg, eða um 8,000 tjöld í alt. að alt Þetta tal um að alt of tíma, líklega þegar hraunið var Sérstakar byggjngar höfðu verið m>k>ð hveitr væn framleitt i heim- að kólna, og við það hafa þessar reistar handa konunginum og lnnm- og þess vegna seldist það miklu gjár myndast, að sá hluti drotningunni og þeirra fylgiliði.; e^, v«„ a engnm rokum bygt. landsins, sem gjábotnana mynd-J En konungefni Svía hafðist við á Hafa bloðm eftir honum, að mat- uðu, heflr sigið, en veggirnir báð-j Prestsetrinu. Afar mikil tjaldbúð^ nr se als ekki aflogum i _ heimin- , , ... • . var reist sem notuð var fvrir um °K Hkle'ga verði aldrei, það se um megin standa eftir, sumstað-, vai rei8l> sem vai „ . , . _ ar hundrað fet á hæð j veizldsal ríkisins og rúmaði hún að nimsta kosti fraleitt, að það Auk Almannagjár og Hrafna-[ um 300 fi^esti. giár, eru á Þingvöllum fjöldi af^ Tjöldunum var skift í deildir, smærri gjám og sprungum, og eru eftir því hvaðan þeir komu, sem si mar þeirra um fimtíu feta djúp-( þau voru ætluð. Þar var t. d. ar. Margar þeirra eru hálf-fullar Reykjavíkurdeild, Akureyrardeild, Fjárhagsáætlun New York Borgar Það er gert ráð fyrir, að útgjöld New York borgar verði á næsta ári, $682,400,000, eða sexitíu og sjö og hálfri miljón meiri heldur en á yfirstandandi ári. Er það meiri hækkun á einu ári, heldur en nokkurn tíma áður hefir átt sér síað í New York, eða nokkurri annari borg, svo sögur fari af.j Samkvæmt þessu koma $90—$100 útgjöld til jafnaðar á hvern borg-' arbúa, á ári, til bæjarþarfa. Á síðasta fjárhagsári, vorfl öll rík- isútgjöld Canada, hér um bil $281,400,000 minni, heldur en nú er gert ráð fyri-- x-ð útgjöld New York borgar verði árið 1931. ..m sinum (t. d. hafmeyjunni) ■ gestus”, sem er nokkuð óskyld- ur íslenzku eðli; Ásm. Sveinsson fcer þó merki þess, að ísland er komið í tölu fullvalda þjóða. En ! andlitsmyndir hans hefði ég held- Almennar listsýningar virðast ur kosið mér a6 gjá j einkahúsum. ekki hafa átt miklum vinsældum Þær eru .‘sætar- og lftt serkenni. að fagna hér í bæ undanfarið jegar. hvorki meðal listamanna né al- f , . . , , „ I þeirri grem stendur Rikarður mennings. Var svo dofnað yfir T. . ...... . Jonsson Asmundi miklu framar. slikum fyrirtækjum upp a sið- . ,. , , , T. . Andlitsmyndir hans eru ems kastið, að Listvinafelagið, sem , ,. , , , . sannar og ljosmyndir — og sann- haíði haft forgon'gu arlegu syn- . , , , ,., , , . , T ... , , an—, þvi að ljosmynd sýmr að- inganna, hafði algjorlega sagt . . . , , . . . ems manninn eins og hann lítur þeim starfa af ser, bæði sokum ..... , . , , , ,, , ut a þvi augnabliki, sem myndin onograr aðsoknar og onograr þatt- , , . , , , , er tekin, en Rikarður sýnjr mann- toku hinna beztu listamanna. Nu, . . , , mn eins og hann er. I a hatiðaraarinu, mátti þó ekki hjá líða, að gjöra tilraun til að safna Af ÖðrUm myndhð^vurum sýna saman því bezta, er til værj af is- ekkl aðrir €n Guðm‘ Einarsson- lenzkri list, og sýna það í heild. Hann á þarna ^ásteinsmynd sína, Þessi tilraun hefir tekist ágæt- “StÚlka með könnur”> sem W* lega, því að enda þótt nokkrir SV° aðáanlegri meðmeðferð á ný- hinna yngri listamanna hafi SfárlegU V€rkefni’ að það eitt er 5 fundið sig knúða til þess að ras°£ur færandi. hverfa frá þátttöku í sýningunnj af kristaltæru vatni, sem kemur Borgfirðingadejld o. s. frv. Sér-1 norðan úr Langjökli og hreinsast stök deild var þar fyrir Vestur- á leiðinni, og rennur mjög hægt íslendinga og‘ einnig fyrir aðra eigi sér stað nú, og það sé alveg óhætt fyrir Canada að treysta því, að hveitið verði alt af góð og gild vara, sem óhætt sé að treysta á, þrátt fyrir þá örðugleika, sem nú eru á því að selja hveiti. Ekki út í Þingvallavatn. útlendinga, ef þeir komu margir Öxará er eitt af því, sem mjög saman. Blaðamönum og mynda- prýðir Þingvelli, Hún rennur of- tökumönnum var ætluð sérstök1 an í Almannagjá að vestan, renn-| deild út af fyrir sig. Langri röð^ ur eftir gjánni stuttan veg og svo af tjöldum veittu margir eftirtekt út úr henni að austan og ofan áj sérstaklega. Þar höfðust við “vellina”. Þar er öxarárhólmi, mörg hundruð stúdentar frá Dan-J þar sem einvígi voru háð í forn-! mörku, Noregi, Svíþjóð o'g Finn-j öid. Svo rennur áin út í Þing- landi, sem komu á sérstöku skipi, vallavatn. Sagt er, að Ketilbjörn' “Hellig Olav”, frá Kaupmanna- álítur hann, að það geti tekið nokkru tali, að Bretar muni fram- ! vegis aðallega kaupa hveiti, sem þeir þurfa á að halda, frá Argen- tínu, en ekki Canada. Fjörutíu og Átta Menn Teknir af Lífi Hátt Verð á Hveiti Á Frakklandi kostar hver mæl- ir hveitis $2.00 eða nálega það. Þetta sýnist vera ótrúlega hátt verð, saman borið við hveitiverð- ið í Canada, eins o!g það er nú. En orsökin er sú, að innflntningur hveitis er á Frakklandi bannaður með fögum, þangað til hvers árs uppskera er uppétin, eða þar um bil. Gott hveiti frá Canada bland- ast illa við þarlent hveiti. Hvað mikið hveiti má flytja inn á hverju ári, er ákveðið af stjórninni, þeg- ar séð er, hve mikil ársuppskeran verður, og við það miðað, að þjóð- in hafi aðeins nóg af hveiti fyrir árið, eða lítið eða ekkert meira. og stofnað sérfyrirtæki "óháðra” Af malurum verður Ásgrímur listamanna, og sýningarskráin JÓnsSOn fyrstur fyrir augm geti þannig ekki talið fram alla manna‘ Hann Symir margar nyj-J þá menn, sem við list hafa feng- ar myndir’ litfagrar °* g^silég- r. Sérílagi er vert að minnast ist á síðari árum hér, má óhikað fullyrða, að á sýningu þessari er málverka eins og “Hjaltastaða- samankomið miícið af því" bezta,1 hláin” og “Hafnarfjarðarvegur- sem framleitt hefir verið í ís- inn‘” Þær lysa slenzku landslagi lenzkri list. Gallinn á fyrirkomu-J á þann hátt’ S€m m€nn hefir ein' lagi sýningarinnar er sá einn, að Un!gis dreymt um áður' En það ekki hefir verið gjört nógu mikið kemur ljóslega fram á þessari til þess, að sýna yfirlit yfir æfiJ sýninKu> að Asgrímur er enginn Góður Gestur Kominn er nýlega hingað til borgarinnar íslenzkur baritone- söngvari, hr. Arngrimur Valagils, er ákveðið hefir að halda söng- skemtun í kirkiu Sambandssafnað- ar hér í borg, næstkomandi mánu- dagskveld, þann 6. þ.m. Hr. Arngrímur Valagils, er son- ur þeirra hjónanna Kristjáns Arn- grímsonar og Þóreyjar Eiríksdótt- ur, er um eitt skeið bjuggu að Steinanesi við Arnarfjörð. Hann lauk prófi við hinn Almenna mentaskóla íslands vorið 1911, og sigldi því næst til háskólans í Kaupmannahöfn, lagði stund á lögvísi um hríð, en varð að láta af námi sökum fjárskorts. Tók hann þá að vinna við skrifstofu- störf, en stundaði jafnframt söng- nám af kappi miklu. Þeir, sem einhverja vitneskju hafa um þá örðugleika, sem þessi ungi mað- ur átti við að striða á námsbraut sinni, og hvernig hann sigraðist á þeim, geta ekki annað en fylzt að- dáun yfir þoli hans og viljafestu. Um þetta er mér eigi með öllu ó- kunnugt, af umgengni við hr. Valagils á fyrri dögum heima. Hr. Arngrímur Valagils, ann sönglistinni hugástum; starf hans í hennar þágu, er grundvallað á einlægri, listrænni þrá, er að engu leyti á skylt við hégóma, eða fá- fengilega metnaðardýrkun. Hon- um er það alt í öllu að vera sannur. E'g hefi heyrt hr. Arngrím Vala- gils syngja nokkur lég og haiði af því ósegjanlega ánægju. Hann hefir sungið opinberlega, bæði í Kaupmannahöfn og á íslandi, og hlotið ágæta dóma, auk þess ssm hann söng í New York yfir víð- varp í vor, á mannfagnaði, sem var haldinn í tilefni af þúsund ára afmæli Alþingis. Eg tel sjálfsagt, að hvert ein- asta sæti verði skipað í kirkjunni á mánudagskveldið kemur, því það kaupir enginn köttinn í sekknum, er hlustar á hr. Arngrím Valagils. E. P. J. ■starf hvers listamanns um sig, | mannamyndamálari. — Sögumynd- Syndir Yfir Ermasund 1 mánuðinum sem leið, synti Feggy Duncan yfir sundið milli Englands og Frakklands, á 16 kiukkustundum og 15 mínútum. ánni og gefið henni þá nafniðj Reykjavík, fyrir Alþingishátíð-J sem fréttin segir, ætluðu þessirj þessi stúlka er frá Suður-Afríku, menn, sem í félaginu voru, að en af skozkm ættum, er nítján ára Þar sem bezt þótti henta, voru eyðileggja matarbyrgðir þjóðar-J gömul og vigtar 200 pund. hjnn gamli hafi týnt öxi sinni íj höfn og héldu stúdentaþing Frétt frá Moscow segir, að leynifélag hafi verið stofnað á Rússlandi, í þeim tilgangi að koll- [ varpa Soviet stjórninni. Eftir því Öxará. Hún er eina ofanjarðar ira. straumvatnið, sem fellur í Þing- vallavatn. Þar nálægt, sem öxará rennur tjöld reist fyrir reglulegar Sölu- ] innar og átti hungursneyðin að búðir, og mátti þar kaupa svo að, verða til þess, að vekja nýja upp- út úr Almannagjá, var Alþingi hiðjsegja alt, sem maður þurfti. Chi-J reisn. í leynifélagi þessu voru að- forna haldið, að því er menn bezt' cagomenn hefðu líklega kallað eios fjörutíu og átta menn ,og vita. Með fram ánni bygðu goð-j þann stað “the loop”. Þar varj Ferði stjórnin fljótlega hreint arnir og aðrir höfðingjar búðir líka póstafgreiðslustaður, útibú fyrir sínum dyrum og lét skjóta sínar og má enn sjá merki þeirraj frá Landsbanka íslands, síma- Þa alla í einu. og sumar þeirra eru enn kendar j stöðvar, upplýsingaskrifstofa fyr-j----------------------- við fornmennina, sem þær bygðu. ir ferðamenn, skrifstofur fyrir Hin sérstöku dómþing voru af-J blöðin, matsöluskálar ög spítali. mörkuð á mismunandi stöðum og: Þar sem engar eru járnbrautir eins Lögrétta, eða löggjafar- á íslandi, þá var fólkið flutt í þingið. j bílum milli Reykjavíkur og Þing- Það hefir verið haldið, að valla, því til Reykjavíkur komu Gamall Tyrki 9 Tyrkneskur maður í New York, semí Zaro Akha heitir, er 156 ára gamall, eftir því sem hann segir sjálfur, og hefir átt ellefu Lögber!g hafi verið á hraunrim-^ flestir fyrst, bæði útlendir og konur, sem allar eru dánar. anum milli Flosagjár og Nikulás-' innlendir 'gestir. Vegalengdin er! Hann hefir tekið þátt í mörgum argjár, og þar hafi lögsögumað-! rúmar þrjátíu mílur og bílarnir/stríðum og lent í mör!gum svað- urinn staðið, , þegar hann sagði sem notaðir voru, munu hafa ver-j ilförum, en aldrei meiðst neitt, upp lögin. En á síðari árum hafa ið um fjmm hundruð. Það er þangað til nú fyrir nokkrum dög- nokkrir merkir fræðimenn, svo merkilegt, að aðeins eitt slys, o'g' um, að bíll rakst á hann og meiddi sem Dr. Guðbrandur Vigfússon,! það mjög líilfjörlegt, skyldi komaj hann mikið. Dr. Björn M. Olsen og EggertJ fyrir á öllum þessum bílferðumj ------------ Briem, haldið því fram að það í mannþrönginni allri á Þingvöll- Al- um, varð heldur ekkert slys. Fjallið Nebo til Sölu Blaðið Daily Express”, London, hafi verið í austur-barmi mannagjár, skamt frá þar sem Undirbúningurinn, undir há Öxará rennur ofan á VellinaJ tíðahöldin og alt, sem að þeim flytur þá fregn frá Jerúsalem, að Munu nú flestir fallast á þá laut, var framúrskarandi góður. fjállið Nebo, þaðan sem Móse var skoðun. I Móttökunefndin og aðrir, sem að leyft að sjá inn á fyrirheitna land- Meðan hið forna Alþingi stóð þessu unnu, undir aðal umsjón' ið, hafi verið boðið til kaups fyr- yfir, en það voru tvær vikur á ári Jóhannesar Jóhannessonar, eiga ir $7,500. En það hefir ekki geng- hverju, hafðjst allur almenningur hinar mestu þakkir skyldar, fyrir ið út enn, að fréttin hermir. Fornar Kirkjurústir Fundnar Rústir af kirkju, sem verið hef- ir grafin og gleymd í mörg hundr- uð ár, hafa rétt nýlega fundist undir gólfinu í Westminster Ab- bey í London. Voru menil nokkr- ir að vinna við einhverjar að- kerðir undir kirkjugólfinu, og komu þá niður á fornar rústir. Þykjast menn vita, að þær séu af kirkju, sem þar var bygð fyrir hér um bil hálfri níundu öld. Halda fræðimenn, að þessj fund- ur muni máske leiða til nokkurra mikilsverðra upplýsinga í forn- um fræðum. heldur vanalega tekin aðeins nýj- ir hans eru nokkuð utan við efn’ ustu verk hvers einstaks. Hitt ið’ enda *** ekki megi kvarta yf' hefði þó verið öllu betur viðeig- ir litameðferðinni- andi við þetta tækifæri. En þrátt Finnur Jónsson græðir sízt á fyrir þetta má segja, að sýning-1 t,vi> að hata myndir sínar hang- in gefur fullkomna mynd af ís- aR(ii í sama sal og myndir Ás- lenzkri list eins og hún er nú/ >?ríms. Litir hans vjrðast harð- og býst e!g við, að enginn íslend- ir kaldir, hjá hinni glæsilegu ingur þurfi að bera kinnroða fyr-J mýkt Ásgríms. Finur á allan ir það, að þjóðin standi öðrum aðjstyrk sinn r forminu, hann hugs- baki í þessari kornungu listrækt. jar ekki um stemningar né litfég- Og jafnvel má segja, að hér sé urð- en mótar allar línur sínar eins merki listarinnar reist hærra en skýrt °fi! myiidhöggvari. Þess mót- annars staðar, því að það geta ar lika svartlistarmyndin hans allir verið sammála um, sem hafa1 skýrari drætti í hugum manna, en' séð ljstsýningar erlendis, að hér málverkjn. sé ekkert af því þriðja flokks Eggert Laxdal á nokkrar mynd-1 gutli, sem blómgast og dafnar í' ir á sýningunni, afar smkekkleg- hverri einustu sýningu í öðrum' ar og mentaðar að útfærslu, en Hjónavígsla Gefin saman í hjónaband, þann 24. sept á heimili séra Sig. Ólafs- sonar 1 Árborg. Andrés Thor- steinsson frá Husavick P.O., Man., og Kathleen Florence Maud Lan& frá Winnipeg Beach. ^Framtiðar- heimili ungu hjónanna verður Husavick. löndum. Þetta er sa!gt einungis sannleikanum samkvæmt, og án alls þjóðarrembings. Mega Búa til Ö1 og Vín og Drekka það Sjálfir Þeir sem eiga að sjá um að vín- bannslö!gum í Bandaríkjunum sé, framfylgt, láta það hér eftir af- skiftalaust, þó fólk búi til öl og vín heima hjá sér og neyti þess sjálft. En sé farið að selja slíkt áfengi, er vægðarlaust tekið í taumana. Sýningarnefndin hefir fengið reistan allveglegan skála milli Kirkjustrætjs og vonarstrætis. Birta er þar betri, en menn hafa átt að evijast á íslenzkum lista- sýningum, og herbergjaskipun svo einföld, og ha!ganleg, að vissa er fyrir því, að hver einstakur listamaður geti notið sín eins og fcezt eru tök á. í fremsta sýningarherberginu hafa myndhöggvarar og svartljst- armenn aðsetur sitt. Skal þar fremstan telja Ásmund Sveins- son, ungan mann, sem mikið orð hefir farið af. Og það má óhætt fullyrða, að betri umboðsmanii íslenzkrar jmyndhöglgvaralistar gætum vér tæpast kosið okkur. Hann er fullmentaður listamað- ur í sinni grein og hefir á sér það alþjóðlega nýtízkusnið, sem hvar- vetna mundi stjmpla hann sem afburðamann. Látum það vera, að áhrifin frá Carl Milles eru sum- staðar nokkuð auðsæ, látum það vera, að hann notkr í sumum verk- nokkuð ópersónulegar. Sá maður, sem mesí'ber á á þessari sýningu,. og sá, sem ber höfuð og herðar yfir alla sýnend-j ur, er Jón Stefánsson. Hér er bor ið fram óvenjulega fullkomið safn af verkum hans. Það væri ó'giörn- ingur, að telja upp nokkuð af verkum hans, sem ættu ekki ein- hverja kosti. Jón Stefánsson málar aldrei mynd, sem er ekki eftirtektarverð að ejnhverju leyti, en sum málverkin á þessari sýn- ingu eru svo eftirtektarverð fyr- ir frumlegan og þó barnslegan kraft ásamt hreinni listrænni feg- urð, að ég efast um, að nokkur norræn þjóð ,eigi listamann, sern er jafnoki hans. List hans nær yfir aílan stiga mannle'gra til- finnjnga, o!g hinn næmi “primi- tivi” skilningur hans á “Útigangs- hestunum”, er jafn snillingsleg ur lýsing hané á æði “Þorgeirs- bola.” Jóh. Kjarval hefir ekki verk á sýningunni, sem gætu sýnt til fulls, hvað í þeim listamanni býr. Þó eru þarna tvær landslags- myndjr með eftirtektarverðum, Framh. á bls. 8 Verður Ekkert af Samningunum Stjórnir Frakklands og ítalíu, eða þeirra fulltrúar, hafa að und- anförnu eitthvað verið að reyna ?ð semja sín á milli um takmörk- un og jöfnuð herflota sinna. Ef þessir samningar hefðu tekist, hefðu þessi ríki getað orðið aðil- ar að herflotasamningnum, sem gerður var í London. Nú hefir fulltrúi ítalíu tilkynt, að ekkert hafi getað orðið úr þessum samn- ingum, og kennir því um, að Frakkar hafi krafist að hafa stærri herflota heldur *en ítalir, þangað til árið 1930 að minsta kosti. Kviðdómarar Verða að Sitja Kyriir Maður nokkur frá Omenee, Ont., var kærður fyrir að hafa orðið manneskju að bana. Það var eitt- hvað í sambandi við bílslys. Mál- ið kom fyrir rétt og eftir að vitna- leiðslu var lokið, fóru kviðdóm- srarnir að ’athuga hvort maður- inn væri sekur eðæ saklaus, eins og lög gera ráð fyrir. Meðan á þessu stóð, varð einum kviðdóm- aranum svo ilt í hálsinum,, að honum fanst hann yerða að fara út og leita læknishjálpar, og hann gerði það, en gætti þess ekki að láta lögreglumanninn, sem á verði átti að véra, vita um þetta. Út af þessu hefir nýtt réttarhald verið fyrirskipað, lög- reglumanninum er vikið frá stöðu sinni og kviðdómarinn, sem út íór i leyfisleysi, veðrur væntan- lega að borga kostnaðinn, sem af nýju réúarhaldi leiðir.

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.