Lögberg - 02.10.1930, Síða 7

Lögberg - 02.10.1930, Síða 7
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 2. OKTÓBER 1930. Bls. 7. Islandica Halldórs Hermannssonar Eftir Richard Beck. al'ssonar, rituð af fullum skiln ingi á manninum og starfi hans | og að lokum ritgerð um landabréfa gerð þeirra frændanna, Guð j brandar og Þórðar Þorlákssona íslenzku þjóðinni hefir verið biskupa. það mikil gæfa, að eiga í kennara- Þá vil eg minnast sérstaklega^ stöðu við merka erlenda háskóla á þrjú síðustu bindi Islandica, og marga þá sonu, sem gert hafa hefir þó eiígi verið lýst öllum fyrri garð vorn frægan og unnið bók- bindunum, en nægilega mörg haía mentum vorum o!g menningu ó verið nefnd til þess að gefa metanlegt gagn með rannsóknum mönnum nokkra hugmynd um hið sínum og ritstörfum. Sem dæmi fjölbreytt efni þessa merka rita- slíkra má nefna Eirík Magnússon, safns. Guðbrand Vigfússon, Finn Jóns- f átjánda bindinu (1928) ritar| son, Valtý Guðmundsson. Eng- Halldór um viðskifti Englend- um mun blandast hugur um, að ingsins Sir Johephs Banks við ís- meðal þessara merkisbera vorra í lendinga og þátttöku hans í ís- framandi löndm, beri að telja landsmálum. En Banks var merk- Halldór prófessor Hermannsson ismaður á sinni tíð og athafna-J Kringum aldarf jórðung hefir hann maður miklu meiri en alment ger-j verið bókávörður við hið víðfræga ist, vísindafrömuður og langförull Fiske-safn íslenzkra bóka og jafn landkönnuður. Gerði meðal annars framt kennari í norrænum fræð- út leiðangur til íslands 1772 og um við Cornell háskóla, eina hina dvaldi þar hálfan mánuð. Varð allra fremstu æðri mentastofn honum þar gott til vina og bar^ ana í Bandaríkjum. hann jafnan síðan hinn hlýjasta' En starf Halldórs hefir verið hug til íslendinga; hann var þeim enn margþættara. Auk bóka- hliðhollur, hvenær sem tækifær j varðar og kenslustarfa hefir hann gafst og skifti sér allmikið af gefið sig mikið að ritstörfum málum þeirra. Þó ræðir rit þetta Hefir hann ritað margar ritgerð- eigi aðeins um merkan kafla í lífi ir í merk íslenzk tímamrit, svo og starfsemi Josephs Banks, held- sem Skírni, Eimrejðina og Árs- ur einnig um þátt, og hann eigi rit Fræðafélagsins, að nokkur séu ómerkan, í stjórnmálasögui ís- j talin. Ritgerðir eftir hann hafa lendinga. Er bókin því hin fróð- einnig birzt í amerískum tímarit- legasta, og auk þess skemtilega.í um, og hann hefir skrifað um ís- letur færð. • lenzk efni í erlendar alfræðibæk- Nítjánda bindi Islandica (1929) ur, t. d. sííustu útgáfu hinnar víð- Iceltandic Manuscripts, er stut kunnu Encyclopædia Britannica. sa!ga ísienzkra handrita, en á- Þá hefir hann gefið út ítarlegar byggileg og læsileg. Er þar mikl- bókaskrár yfir Fiskesafnið, er að um fr6ðleik safnað í eitt; um ágætum eru hafðar. notkun síma á íslandi, um upp- Þó er enn ótalið það verkið, er töku latneska stafrófsins, um byrj- Halldæór mun einna víðkunnastur un ritstarfa á íslandi o. s. frv. fyrir, og umfangsmest er orðið Þá rægir höfundur um gögn þau, starfa hans, en það er útgáfa árs- sem fyrir hendi eru til að dæma ritsins “Islandica”; er tuttugasta lm aidur íslenzkra handrita; því bindi þess nýkomið út. Mætti næst telur hann upp hin helztu, a-tla, að útgáfa þess eina rits ár- sc.m til eru og lýsir þeim að lega væri ærið starf einum manni. nokkru. Aðal hluti ritsins (bls. Er því bert, þegar litið er jafn- 27—76) er hin eiginlega saga ís-( framt á önnur störf Halldórs, að ]enzkra handrita. Er frá þvi sagt, þar er eigi um miðlungsmann að hvar þau voru geymd og hverjir ræða í afkastasemi. Þó var það áttu þau. Enn fremur rökræðir e:gi ætlun mín, með línum þess- höfundur tilgáturnar um það, um, að þylja lofgerð um Halldór hverjir hafi skráð hdn ýmsu prófessor. Eg þekki hann nógu handrit, lærðir menn eða leikir. vel til þess að vita, að honum væri Er hér um örðugt úrlausnarefni slíkt hvimleitt. Enda þarf þess ag rægaj en Vel eru niðurstöðnr eigi; um hann má með sanni Halldórs lestrarverðar og næsta segja, “að verkin tala.” Hitt var heilbrigðar. Eins og eðlilegt er, ætlun mín, að vekja athygli ís- iýsir höfundur all-ítarlega með lenzkra enku-lesenda á Islandica hverjm hætti islenzk handrit nú á þessum tímamótum í sögu voru brott flutt af landi hér og ritsins. bver öfl voru þar að verki. Hann Þegar prófessor W. Fiske, ein- iysir jafnframt lífi og starfi helztu hver hinn ágætasti vinur, sem ís- safnenda og fornfræðinga, ísl. land hefir átt erlendis, gaf Corn- og eriendra, sem hér koma við ell háskóla bókasafn sitt, bjó SC|gU. Fylst er frásögnin um Árna hann einnig svo um hnútana fjár- Magnússon, og er það eins og vera ’nagslega, að út skyldi gefið (auð- ber. Sem handritasafnari verð-j vitað á ensku) ársrit um íslenzk gkuldar Árni aðdáun vora, en um efni. Sanikvæmt þeirri tilhögun hitt má deila, hvort hann hafi, hefir Halldór gefið út Islandica meg hinum gífurlega brottflutA- síðan 1908. En því leikur mér ingi handrita og annara skjala,1 hugur á að vekja eftirtekt á rit- Unnið þjóð sinni verulegt gagn. inu, að mig grunar að því hafi Hitt mun sannara, að þegar litið eigi verið verðskuldaður gaumur er á afleiðingar brottflutnings gefinn. — Vera má einnig, að handritanna á andlegt líf hinnar^ hið latneska heiti þess hafi kom- islenzku þjóðar, sést að hann var ið ýmsum til að halda, að það sé henni miklu meira böl en blessun. ætlað fræðimönnum einum. Því Handritin höfðu öldum saman, að fer þó fjarrn Að vísu er ritið eigi iitiu leyti, verið hin andlega skráð af lærdómi; erindi þess er næring þjóðarinnar. — “Hennar fyrst og fremst að fræða menn brjóst við hungri og þorsta, hjarta-1 um íslenzkar bókmentir, mál eða skjól þegar burt var sólin.” Þau sögu; en það er skemtilegt af- höfðu tengt þjóðina við fortíðj lestrar, sérstaklega sum bindin. sina> verig henni ‘ uppspretta Ræður efnið aðallega miklu þar fræðslu og hvatningar. Nú var um. En þeim, sem unna bókment- hún svift þessari orkulind og um, mun ekki finnast neitt bindi menningar. Árangurinn varð Islandica óskemtilegt. eins og vig mátti búast, minni á-j Ekki þarf annað en líta á efn- hugi á fornum fræðum og minni isskrá Islandica frá byrjUn til þekking á sögu þjóðarinnar. Saga þess að sjá, að ritið hefir marg- íslenzkra handrita er í raun og víslegan fróðleik flutt. Meðal veru hin sárasta harmsaga, því annars ítarlegar skrár yfir það, með engu móti getur það ánægju-! sem ritað hefir verið um sögur iegt talist, að land vort, — er okkar, bæði fslendingasögur, Forn- eitt sinn átti handrit svo hundr- aldarsögur Norðurlanda og Nor- uðum skifti, hefir svo að kalla egskonunga sögur, einnig skrár Verið gerrænt þeim fjársjóðum. yfir rit um Eddurnar og um nohsk Rn vonandi verður bráðlega ráð- lög og íslenzk í fornöld. Þar er ið fram úr handritamáli voru, svo einnig að finna vandaðar útgáfur ag ver megum vel við una, berum ýmsra rita íslenzkra, t. d. “Lof ejgi skarðan hlut frá borði. Þar lýginnar” eftir Þorleif Halldórs- er eigi aðeins um metnaðar, held- son og náttúrulýsingu íslands eft- ur um mikilvægt menningarmál ir Jón Guðmundsson lærða. Auk að ræða. ' bess mjög fróðlegar skrár yfir Síðasta bindi Islandica, hið bækur þær, er út voru gefnar á trttugasta, er útgáfa af • íslend- íslandi á 16. og 17. öld. Gefa ingabó ker gefin út ein sér á slíkar lýsingar allglögga mynd samt enskri þýðingu eftir Hall- af hinu andlega ástandi þjóðar- dór, með inngangi og skýringum innar á þeim tímum, sem um ræð- Eins og þýðandi bendir á i for- því í bókmentunum má bezt mála sínum, átti einmitt mjög vel1 rekja andlegan þrsokaferil þjóð- við að gefa íslendingabók út á1 anna. Þá eru enn fremur í rit- ensku á voru mikla hátíðarári.j safni þessu gagnorð saga íslenzkr- Er þetta í fyrsta skifti, að íslend-1 ar blaðamensku niður til ársins ingabók er gefin út eins sér á^ !874, glögg ritgerð um íslenzkt ensku. En áður kom hún út í nútíðarmál, æfisaga Eggerts ÓI- enski þýðingu eftir Þá Guðbrand Vigfússon og F. York Powell, í fyrsta bindi safnsins “Origines Islandica”. Var full þarft, að hún kæmi út ein sér, svo að menn ættu þar með grejðari . aðgang að henni. Inngangur þýðanda er langur (bls. 1—45) og hinn fróðlegasti, ekki sízt útlendingum, er lítið þekkja til sögu vorrar og menn- ingar. En erlendum lesendum er bókin ætluð fremst og helzt. Hall- dór ræðir þar m. a. um landnám Norðmanna á íslandi, um orsakir til landnámsins og um fjölda þeirra, er til landsins fluttust. Hann rökræðir einnig að nokkru hið gamla deiluatriði, hver htuti hinna fornu landnema hafi komið íiá Noregi eða vestan um haf. Byggir Halldór hér bæði á kenn- ingum hinna merkustu sagnfræð- inga og mannfræðinga, og er nið- urstöðum hans mjög stilt í hóf svo sem fræðimanni sæmir. Þá rekur höfundur í -stuttu máli stofnn- arsögu hins íslenzka i;íkis, segir írá kristnitöknni og minnist hinna fyrstu íslenzku biskupa, starfa þeirra og áhrifa á íslenzkt þjóð- líf. í sérstökum kafla dregur höf- undur saman í eitt hið helzta, sem menn vita um æfi Ara fróða og ritstörf hans. Þá kem eg að tveim síðustu köflum inngangsins, er teljast verða hinir veigamestu. Þar rek- ur Halldór fyrst sögu hins mikla ágreinings, sem orðið hefir meðal fræðimanna um Ara og ritstörf hans; en um hann má með sanni segja, að storfur hafi staðið. En um það hefir sérstaklega verið deilt, hver hafi verið tilgangur / Ara með skráning Islendingabók- ar og hvers vegna hann hafi breytt henni svo sem raun ber vitni. Halldór lætur sér samt eigi nægja, að skýra frá skoðunum annara um þesi deilumál, heldur kemur hann fram með nýja skoð- un á tilgangi þeim, er fyrir Ara vakti, þá hann reit bókina, og einnig á því atriði, hvers vegna hann hafi breytt henni. Heldur Halldór því fram, að bókin hafi rituð verið almenningi og löggjöf landsins til fræðslu og leiðbein- ingar. Leiðir hann mörg rök að þessari skoðun sinni, er rúm leyf- ii eigi að rekja. Ýms önnur atr- iði ræðir Halldór í innlgangi sín- um, er eg verð fram hjá að ganga. Er þá að geta þýðingarinnar. Hún er nákvæm, á liðlegu og eðli- legu ensku máli. Halldór hefir hárétt fyrir sér í því, að það gefi algérlega ranga hugmynd um hinn kjarnorða og einfalda stíl íslerd- ingasagna, — fornsögustíl vorn yfirleitf, — að þýða þær á skrúf- að útlent mál, eða að fyrna þær um of að orðalagi. En á þessu skeri hafa einmitt ýmsir þýðend- ur flaskað, ekki sízt þeir félag- arnir William Morris og Eiríkur Magnússon. Auðvitað má ávalt deila um val einstakra orða þá um þýðingar ræðir. T. d. þætti mér betur fara að þýða “víg” með “slaying” eða “slayings”, eftir því, sem á stendur, heldur en ‘slaughter”, þó enn sé til í laga- málinu enska “manslaughter”. Með því að láta eiginnöfnin halda sér að mestu óbreytt í þýðing- unni, virðist mér Halldór þó hafa ritað hinn gullna meðalveg. Þá fylgja útgáfunni ítarlegar skýringar; er þar vikið að ýmsum merkum atriðum í sögunni sjálfri, eða snertandi hana. Af þessu stutta yfirlit er auð- sætt, að hið margbreytta innihald Islandica ber vott um víðtæka þekkingu útgefandans eigi síður en mikla afkastasemi hans. x Sem eðlilegt er, má finna einhverja galla á ritum Halldórs, og er það eigi að undra, þar sem um jafn umfangsmikið starf er að ræða, og eigi ósjaldan tekin til með- ferðar deiluatriði. Þó hafa merk- ir fræðimenn verið örlátir í því; að hrósa Halldóri fyrir bæði lær- dóm og vandvirkni. Er got.t, þeg- ar það tvent fylgist að. Og eigi munu þeir, sem íslenzkum fræð- um unna “fara í geitarhús að biðja sér ullar”, kynni þeir sér alvarlega rit Halldórs. Þau eru bæði merk og vel úr garði ger. Og þó þau séu aðallega ætluð út- lendingum, eiga ýms þeirra jafnt erindi til íslendinga og fyllilega skilið að vera snúið á íslenzku. Eg leyfi mér að lokum, að end- urtaka nokkur orð, sem eg hefi viðhaft annarsstaðar um Halldór og starfsemi hans: Vér lifum á mikilli auglýsinga- ðld. En ekki eru það ávalt mestu verðmætin, sem hæst er hrópað Reynið Magnesia við meitingarleysi Fólk, sem þjáist af meltingar- leysi og reynir að ráða bót á því með ýmsum sterkum meðulum. eða þá með því að nota aðeins sér- stakar fæðutegundir, fær sjaldan nema stundar bót, og stundum ekki einu sinni það. En áður en þér gefist upp, ætt- uð þér að reyna Bisurated Magn- esia, sem hægt er að fá hjá lyf- sölum, annað hvort töflur eða duft. Takið teskeið af duftinu, eða fjórar töflur eftir máltíðir í dá- litlu vatni, og finnið hvaða áhrif það hefir. Það eyðfr strax hinum skaðlegu sýrum, sem meltingar- leysinu valda, og öllum þeim ó- þægindum, sem margir verða að líða eftir hverja máltíð. Með því að nota þetta einfalda meðal, getið þér notið góðrar máltíðar nær sem er og þurfið ekki að óttast illar afleiðingar. um á gatnamótum. — Fræðimað- urinn- vinnur starf sitt í kyrþey og hættir oss því við að gleyma honum og því, sem hann hefir oss að bjóða. En sé líka gleymska orðin almenn vor á meðal, þá er- um vér óðfluga á leiðinni niður á jafnsléttu meðalmenskunnar. ? — Lesb. flestra þeirra þæginda, er sveita- ar, sínk, blý og járn í stórum íslenzk blöð, bæði austan hafs og Island Framtíðarhorfur íslands. — bóndinn á við að búa i þeim lönd- um, þar sem lengst er á veg kom- ið, eins og t. d. i Danmörku. Alt þetta bendir á það, að ísland er á hröðu framfaraskeiði. Eimskipa- félag íslands á eflaust nokkurn þátt 1 þeim miklu framförum, sem orðið hafa á Fróni, síðan það var stofnað. Nú sigla íslendingar sjálfir sínum eigin skipum undir íslenzkum fána um höfin, og hafa á þann hátt aukið mjög alt við- skiftalíf innan lands og utan. — f>etta minnir mann ósjálfrátt á víkinga forðum, er sigldu um veraldarhöfin á opnum skipum og létu sér ekkert fyrir brjósti brenna. íslendingar eru aftur að ná sínu þráða frelsi og frægð. Allir sannir íslendingar, aust- an hafs og vestan, gleðjast eðli- lega yfir því, hversu alt er vel á veg komið á íslandi nú á dögum, ekki sízt þegar tillit er tekið til þess, að nálega allar þjóðir heimsins, berjast við atvinnu- skort og áfskaplegar þren'gingar þeir á ýmsan hátt. Auk þess, sem| járni hernaðarandinn er stöðugt að vaxa í brjóstum þeirra raanna, sem mestu ráða hjá stórveldum heimsins. stíl. Brennisteinn var meiri og vestan, og skýrði frá nokkrum minni í öllum þessum málmblend-| sýnishornum, er elg hafði rann- ingi að heiman, er eg rannsakaði1 sakað á minn eigin kostnað. Gerði sjálfur og lét einnig aðra efna-j eg mér sérstakt far nm að vekja fræðinga reyna. Hvitagull (pla- máls á þessu við hið háttvirta tinum), hefi eg hverigi orðið var alþingi íslands, ef vera kynni, að við á íslandi, en ekki tel e!g ólik-1 þingið og þjóðin vaknaði til með- legt, að sá málmur geti verið fólg-j vitundar um það, að landið yrði inn þar í jörðu; sérstaklega, er iannsakað að einhverju leyti. — komið væri 3—400 fet í jörðu nið- Þag er framkvæmd og fé, sem ur. En enn dýrari málmar en vantar. En í öll þessi ár, sem lið- gull og hvítagll hygg eg að ekki^ in eru síðan, hefir ekkert verið sé til á \lslandi, eins og t. d. aðhafst frá þingsins hálfu, og það ‘Galliuh” eða “Barrium”, er hvor þ0 sannað sé, að málmar séu til í um sig er margfalt dýrari en gull. landinu. Hvergi á íslandi hefi eg rekið mig' Tvent af þyí> sem veldur fram. á “free gold” eða molo-gull, sem taksleysi þjóðarinnar í sambandi vanalega er um 18 karat að gæð- við rannsóknir á ísiandi, er það: um, en ekki þætti mér ótrúlegt, a8( j óttinn við það> að of mikill það fyndist þar, ef farið væri fyr-j frá útlondum myndi demb- ir alvöru að eiga við gullnámu- agt inn { landið Qg þar með væri rekstur. __ ^íslenzku þjóðerni hætta búin. 2. Forfeður vorir stunduðu járn- f öðru lagi, eru menn hræddir um gerð á íslandi og sýnir það glögt,| ag hið nýja ríki Islands myndi að járn var til á íslandi þegar á kollvarpast o!g eitthvert stór- landnámstíð. Sagan hermir, að veldið gleypa landið, smíðað úr íslenzku áhöld og hafi ýms íslenzku málmarnir. Er ísland námaland? Eru lík- ur til þess, að þar séu dýrir málmar fólgnir í jörðu? Þessar| þýðunni meiri hagnaður en gull { Að því er fyrra atriðið snertir, verkfæri, þyrftu fsiendingar ekkert að ótt- Þegar þetta er athugað, væri ekki ^ Menn frá öðrum löndum frá öðrum i myndu alls ekki streyma heim, i þótt auðugir námar væru þar Að eins örfáir náma- nema eðlilegt, að ísland væri auð-[ ugt af járni, hinum þarfasta og algengasta málmi; og yrði þar opnuð járnnáma, myndi það auka, menn myndu _ ef til vill _ koma meira atvinnu í landinu, en þó þar fyndust sambland gullnáma,! ^ fyrir> að eitthvert og um leið myndi það verða al opnaðir. wM heim. En hitt atriðið gæti kom- Árið 1930, verður áreiðanlega eitt»af allra merkilegustu árum í sögu íslenzkrar menningar. Niðj- ar íslands munu jafnan minnast þess í framtíðinni, með gleði og framsóknarþrá, í baráttunni fyr- ir ættjörðu vora, gamla ísland, landið, “sem i skauti sínu geym- ir sögu vora og frægð.” Þúsund spurningar hafa öðru hverju færst fram í huga manna, nú í 30 ar, eða síðan á aldamótum 1900. Margt mælir með því, að ísland sé málmnámaland. Fyrst og fremst lega landsins, sem liggur á milli 63. o'g 66. gr. norðlægrar breidd- ar. Flest auðugustu gullnámalönd heimsins, liggja milli þessara gr., t. d. Alaska og fleiri. í öðru lagi er ísland svo að segja eitt kletta ára minning hins forna lýðveldis fjaHabelti> gem hefir orðið fyrir og alþingis íslendinga, er ekki er einungis þýðingarmikil fyrir ís- land o!g hina íslenzku þjóð, held- ur jafnvel fyrir fjölmennustu menningarþjóðirnar, eins og t. d. Breta og Þjóðverja, sem íslend- ingar hafa í fleiri aldir haft svo mikil andleg mök við. En sér* staklega hefir þúsund ára alþing- ishátígðin á Þingvelli í sumar víð- miklum jarðlaga byltingum af i völdum eld'gosa og jarðskjálfta En þetta hvorutveggja er auðvit- að ekki bein sönnun fyrir því, að á íslandi séu til auðugar málm- námur. Gullnámur hafa t. d. fund- ist í þeim löndum, sem ólíklegnst hafa þótt. Eina örugga aðferðin til þess að komast eftir því, hvort ísland muni hafa í sér fólgna tæka þýðingu fyrir Noðurlönd og .. ,. * ** malma, sem arðberandi seu, er að hinn norræna kynstofn, íslendingar erum runnir frá. Þúsund ára alþingishátíðin 1930 rannsaka landið til hlítar, en slík sem ver upphailega rannsdkn myndi kosta mikla fyr- irhöfn og mikið fé, áður en auð- ið yrði að opna náma. Þjóðin verður eðlilega minnisstæðust og verður að iáta ser skiljast það, að ógleymanlegust öllum þeim ís- jafnvel þott vottur finnist hér og lendingum, er áttu því láni að hvar af gulli eða öðrum dýrum fagna, að vera þar staddir per- máimum( er engin vissa þar með sónulega. En hún verður einnig fen;gin fyrir þvij að málmnáma sé minnisstæð þeim íslendingum er- fundinj sem borgi sig að fram- lendis, sem í anda fylgja með öllu ]eiða Hn með áframhaldandi heima á fósturjörðinni| og sem rannsoknum, gæti svo farið, að elska hvert framfaraspor, sem Is- málmar fyndust eða náma, sem land og íslenzka þjóðin stígur. j borgagi sig að 0pna. Aðrar þjóð- Eflaust verður alþingishatíðin ir hafa kostað stórfé upp á rann- í ár, sú mesta og bezta auglýsing s6knir í sínum löndum og til mik- fyrir land vort og þjóð. Fram- iuar hagsældar fyrir almenning, tíðin ein getur bezt skorið úr því, en á fsiandi hefir aldrei verið hversu mikil áhrif sú auglýsing reynt að komast eftirj hversu kann að hafa og hversu vel ís- mikiir málmar kynnu að vera lendingar heima kunna að færa sér i nyt erlend áhrif; eða með öðrum orðum: hvernig lands- nienn sjálfir koma ár sinni fyrir borð, í öllu því, er íslandi má til hagsældar og framfara verða. Óllum áhrifum gagnvart erlendu valdi, þarf að beita þannig, að alt verði íslandi til blessunar og vaxandi hagsældar. Framtíðarhorfur íslands eru nú þegar komnar í gott horf alt virðist benda í þá átt, framtíðin sé trýgg. Á síðasta þeirra rannsakaði e'g sjálfur. aldarfjórðungi hafa landsmenn Reyndust þeir margir betur en eg hufist handa og stigið mörg skref hafði gert mér von um. Mér voru í ýmsum framkvæmdum og þjóð- siðan sendir steinar og saiidur úr inni til handa; enda hefir vel- 6Uum landsfjórðungum. Upp og megun landslýðsins aukist og nigur reyndust þeir þannig, að blómgast mjög, síðan á aldamót- frá ^t l5 tii $5.25 virði af gulli um !900. Sjórinn við strendur voru j smálest hverri, 2000 pund- fólgnir þar í jörðu, að eg ekki minnist hér á aðrar te'gundir náma, eins og t. d. kol og olíu. ís- land hefir legið órannsakað alt fram á vora daga. 1 þremur ferðum minum til ís- Iands frá Chicago (á árununj 1900 til 1910) ferðaðist eg tölu- vert um landið í því skyni, að leita að málmsteinum, steinum er líklegir væru til þess að hafa í °£ sér málma. Lét eg síðan rann- saka þá efnafræðislega og suma náma. Því sá galli hefir jafnan fylgt gullnámurekstri, að ágóðinn hefir oftast gengið í einstakra manna hendur. Á norðaustur- skaga landsins, Langanesi, hefir járnsteinninn reynst beztur á landinu, en-raunar er stál eða járn víða um land. Sýnishorn af íslenzkum stein- um og sandi, hafa verið send til Þýzkalands og Bretlands til rann- sóknar. Hafa þau flest haft tölu- verðan vott af gulli og öðrum málmm. í Eskihlíðarmýrum við höfuð- stað íslands og í Þormóðsdal ,og Miðdal í Mosfellssveit, hefir gull- ið reynsta einna bezt. En þar hef ir ekkert verið fengist við rann sóknir í 20 ár, eða síðan eg var þar við rannsóknir í stíl auðvitað. Björn Kristjánsson bankastjóri og alþingismaður í Reykjavík, hef- ir eflaust lagt meiri rækt við að rannsaka íslenzka steina, en nokk- ur annar maður, og á hann mikl- ar þakkir skilið fyrir. Öðru hverju hefir hann ritað um sýnishorn þau, er hann hefir rannsakað, í blöðin heima, og hefir, eins og fleiri, er reynt hafa ' íslenzku steinana, komist að þeirri niður- I ið fyrir, að eitthvert stórveldið ! legði ísland undir sig, ef þar I fyndust arðberandi námar. Þess vegna ríður mikið á því fyrir ís- lendinga sjálfa, að verða fyrri til en útlendingar að opna námur á íslandi o!g starfrækja þær- sjálfir. Raddir hafa heyrst hjá einstöku mönnum heimá á íslandi, þess eðlis, að engar nátnur geti verið til í landinu, og einn þeirra slær því fram — eins og út í hött — að þar geti ekki verið um annað en blekkingar að tefla af hálfu þeirra manna, er við rannróknir hafa fengist. Heimildarlaust og með öllu þekkingarlaust, eins o'g lydd- um er títt, gefur hann það í skyn, í sögu formi, að menn séu að leit- ast við að blekkja þjóðina. Eg er smeykur um, að illir “andar” hafi verið hér að verki og látið karlinn sjá ofsjónir, eins og stundum vill íslenzkum! verða með slíka nienn. En þrátt fyrir allar Gróu-sögur dirfist eg að halda því fram, að á íslandi séu málmar og það til muna. E!g spái því, að á þessari öld verði opnaðir námar á íslandi. Lengi lifi ísland og íslenzkt víðsýni og drenglyndi! Arnór Árnason. Frá Reykjavík berast þær frétt- ir, 25. ág., að Jón Björnsson rit- stjóri frá Akureyri andaðist á stöðu, að málmarnir séu til á ís-j Landakotsspítalanum að kveldi landi, bæði gull og rýrari málm- 23. ág. Hann hafði lengi verið ar. | sjúkur af innvortis meinsemd og Eftir ferðir mínar til íslands í var fluttur suður til Reykjavíkur byrjun þessarar aldar, ritaði eg í þungt haldinn. landsins hefir oft verið kallaður um, auk annara verðminni málma. ,‘gullkista” og það með réttu, því Steinar þessir voru anir teknir of- þar hefir miljónum árlega verið anjarðar og af handahófi. Sumir mokað upp, af þorski og fleiri þeirra voru teknir úr Dl-ápuhlíÖ- íiskitegundum. Og þar sem ís- arfjai]i við Breiðafjörð, o'g það lendingar sjálfir eiga nú orðið þeirj sem bezt reyndust; en ílesta togarana , er við landið hræddur er eg um, að ekki hafi stunda veiðar, eru líkurnar mikl- verið mikið af þeim ofanjarðar, ar fyrir því, að þeir framvegis þvi þeir voru teknir á löngu milli- hafi bæði tögl og hagldir, að því bili. Mér vitanlega hefir aldrei er fiskiútgerðina snertir við verið grafið svo mikið sem eitt strendur íslands. ! fet niður í fjall þetta, en þar eru Um landbÚnaðinn á íslandi, er áreiðanlega málmar til muna. Frá mér því miður ekki fullkunnugt, ýmsum öðrum stöðum á ísland j en eg hygg að hann sé kominn í bárust mér enn steinar í hendur,. bærilegt ástand, að minsta kosti er allir höfð meiri og minni gull- víða til sveita, og víst er um það vott. að þarf hafa verið stigin stór spor Allar þessar málmtegundir varð í framfaraáttina á síðustu 50 ár- e'g var við í sýnishornum þeim og um, og það svo undrum sætir steinum, er mér bárust 1 henduri Bændur á íslandi njóta nú orðið til rannsóknar: gull, silfur, kop-l October 5th to 1 Ith FIRE PREVENTION WEEK FIRE PREVENTION WEEK BUREAU OF LABOR AND FIRE PREVENTION BRANCH FIRE Causes Untold SuSfering MANITOBA’S FIRE L0SS For1929 FORTY-THREE (43) iHUMAN LIVES $2,652,497 IN PR0PERTY DESTR0YED Everycne can Help make Manitoba Fireproof by being careful Iesued by authority of HON. W. R. CLUBB, Minister of Public Works and Fire Prevention Branch E. McGRATH, Provincial Fire Commlssioner, Winnipeg.

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.