Lögberg - 12.03.1931, Page 1

Lögberg - 12.03.1931, Page 1
ef o. 44. ARGANGUR WINNIPEG, MAN., FIMTUDAGINN 12. MARZ 1931 NÚMF.R 11 Palladómar Hvenær sem Mr. Haig dettur i luig orustan við Wiaterloo, fer hann -aÖ velta því fyrir sér hvort drengirn- ir núna, undir núverandi skólafyrir- komulagi myndu berjast, ef til þess kæmi, eins hraustlega, eins og hetj- ur jiær, sem börSust undir forustu Wellingtons 1815. Já, það er nokk- uð, sem mætti athuga. “Myndu þeir l erjast eins hraustlega ?’’ Vér getum ekki svarað ])ví, en vér vitum ]?að, að Wellington var óánægður með ruslaralýð þann, sem hann hafði undir höndum—svo óánægður, að honum fórust þannig orð : “Eg veit ekki hvaða álit óvinirnir skapa sér um þessa menn mina, en Guð minn góður, eg verð að segja ])ér það, að eg kvíði fyrir þeim.” Hvað sem um það er, þ^ lét Mr. Queen skoðun sina í ljósi um það, uð þessi orð Haigs væru orð í tírna töluð. Þegar hann var drengur heyrði hann um hin framúrskarandi frægðarverk skozkra hetja og v,arð svo áhyggjufullur út af því hvort hann mundi nokkurn tíma geta feí- að í fótspor slíkra manna að haur. gat ekki sofið tímunum saman. Það, sem gaf honum mestu áhyggj- urnar, var það hvort það væri á- reiðanlegt að einn Skoti gæti horið af sex Englendingum—virki- lega. Hann sagði oss samt ekki hvort hann hefði nokkurn tíma sannfært sjálfan sig í því efni síð- an. Hann hefir sjáanlega hætt við að gera sér rellu út af því efni. \Tér komum nú að því að skýra hversvegna þingmenn fóru að brjóta heilann um afreksverk Svarta Houglasar og Wellingtons. Það kom upp í gær í sambandi við talsvert alvarlegar ræður um skólabækur. Col. Taylor vildi vita hvort Mr. Hoey væri viss um að skólabækurn- ar, sem vér nú notum væri ritaðar af þeim mönnum, sem að sjálfsögðu ættu að rita þær, og með því meinti hann brezka og canadiska höfunda. “Tut! tut! tut,” sagði Mr. Hoey, auðvitað var hann viss um það. Það var engin ástæða til að láta sér detta í hug að bækurnar væru á nokkurn hátt óekta. Veraldarsagan sem notuð hafði verið á síðari ár- um var skrifuð af Ameriskum höf- undi, en æðstaráð skólanna í fylk- inu hafði álitið h'ana ágæta og hann var alveg viss um að Dr. Daniel M clntyre væri eins fær um að dæma um slika hluti og nokkur annar í víðri veröld. Kort yfir verslunar- samband Breta við umheiminn hafði líka verið notað og hefðu menn lengi haldið að það hefði verið búið til af Bandaríkjamanni en svo hefði það komið upp að það væri verk Breta sjálfra upprunalega. “Og svo,” bætti Mr. Hoey við, “er nú verið að innleiða annað betra.” En leiðtogi afturhaldsmanna var ekki ánægður með þetta. Hann hafði séð Col. Wlells verða talsvert heitan út af einhverjum skólaibókum sem hann hafði verið að tala um. Mr. Hoey svaraði því, að hann væri alveg hissa á þvi, ef Col. Wells gæti íundið mikið rangt við bækur þær, sem nú væru fyrirskipaðar af menta- málastjórninni. Eins og menn sjá, !á það nú fyrir að ræða það hvort Col. Wells væri fær um að dæma um slíka hluti, sem bókmentir. Col. Taylor sagði að enginn lifandi mað- ur væri færari að dæma i þessu efni en Col. Wells og svo væri hann allra manna ólíklegastur til þess að koma hinum minsta ófriði af stað. Mr. Ivens fl.ab. Wþg.) gaf það sem sina skoðun, að Col. Wells væri fremstur í flokki allra “rellu-hringl- ara.” Mr. Farmer sagðist hafa unnið með Col. Wells í æðsta ráði skólanna hér i fylkinu og hefði liann aldrei heyrt Col. Wells gjöra neinn hávaða út af skólabókum þeim, sem hér væri um að ræða, og Col. Taylor tók fram í fyrir hon- um, og sagðist hafa heyrt Col. Wells með sínum eigin eyrum segja ymislegt ljótt og all-nærgöngult um þessar sömu bækur. Eftir svo sem r5 minútur, bætti Col. Taylor því v>ð að þegar hann hefði verið að hugsa málið hefði hann ekki ætlað a<v’ láta Col. Wells getið í þessu sam- bandi. J Það átti að verða verk Mr. Ivens lyfta umræðuefni þessu upp í æðra veldi. Hann sagði að sér væri a'veg sama hver skrifaði skólabæk- u>' vorar, svo sem sögu eða hvað uunað, hvort það væri amerískur 'Uaður, Canada-maður Englending- Ur maður frá Japan, eins lengi °S hann segði sannleikann um hvaða e ni sem væri, allan sannleikann og “THE SPIRIT OF ACHIEVEMENT” Photograph shows Miss Ninn Sæmundsson, the young Icelandic sculptress, at work upon a winged symbolic figure she is executing for the new Waldorf- Astoria. The figure represents Miss Sæmundsson’s conception of the spirit of achievement which she finds in the United States. Miss Sæmundsson is a Europcan who refuses to believe that the United States is dominated by materialism. She finds this country immensely stimnlating to the artist. Thc symbolic figure is 8 feet 6 inches high and will be cast in nickel bronze. It will be placed over the main entrance of the new Waldorf-Astoria in Park Avenue. —From Ted Saucier, 277 Park Avenue, New York. Nú er rétt að því komið , að, fólkið í Manitoba þarf ekki leng-1 ur að fara til prestanna, til að láta þá gifta sig, frekar en það sjálft vill. Þingið hefir breytt giftingalögunum 'þannig, að nú geta dómarar (iCounty iCourt ekki að borga nema tvo dali fyr-] ekkert nema sannleikann. Mr. ! B0rgaralegt hjÓflclbcUlcl Bachyjiski spurði hvort það gerði engan mismun frá hvaða sjónar- miði bækur væru ritaðar, og það varð til þess að nú fóru þingmenn hver i kapp við annan að ræða um “bókmentir.” Mr. Ivens hélt því fram að í sögu skyldi höfundur aðeins gefa atburð- ina eins og þeir hefðu skeð og skyldu svo nemendur draga sínar ályktanir eins og þeim kæmu atburðirnir fyr- ir sjónir. Col. Taylor sagði að þá yrði saga jafn leiðinleg og verstu upptalningar í annálum. Hann sagðist vilja kynnast virkilegum mönnum í sögunni og jafnvel þótt mennirnir, sem skrifuðu væru ögn hlutdrægir. Mr. Haig spurði hvort Mr. Ivens héldi upp á sögu þá, sem Green hefði ritað og kallað “Stutt saga af Englendingum.” Mr. Ivens sagði að svo væri og til þess að sýna að hann þekti höfunda líka, þá spurði hann Mr. Haig hvaða álit hann hefði á menningarsögu Buck- lcys. Þessu virtist Mr. Haig ekki geta svarað, sem nú gat með naum- indum sent skeyti yfir salinn þver- ann til Mr. Ivens, um það að fólk læsi ekki sögu Greens i Bandaríkj- unum. Mr. Ivens gaf sig ekki að þessari bendingu Mr. Haigs en tók það nú sterklega fram þlíklega eftir að hafa hugsað málið vel) að al- heimsfriður kæmist aldrei á fyr en veraldarsagan yrði rituð af nefnd, sem samanstæði af fulltrúum allra stórþjóða. Dr. Rutledge þCons. MinnedosaJ stóð á fætur til þess að spyrja hvort saga sú, sem þeir væru að tala um væri Myres saga. Spurningunni var beint að Mr. Hoey. Mentamála- raðherrann sagði að svo væri—“já, Mvres saga.” “Nú,” svaraði Dr. Rutledge. “Eg las bókina og þegar eg hafði lesið' kapítulann um stríðið mikla, þá fór eg að efast um að eg hefði nokkurn tíma farið yfir um.” Vér lítum því svo á að ef Mr. Myres vill síður hleypa upp í Dr. Rutledge þá sé betra fyrir hann að- geta þess i næstu útgáfu, að Dr. Rutledge hafi komið á vigvöll, þó vér vitum ekki fyrir vist að þessar 20 miljónir eða svo, sem fóru í stríð- ið, og aldrei verður getið vegna rúm- leysis, séu sérstaklega að bera Dr. Rutledge fyrir brjóstinu í þessu efni, svo að þeim yrði ánægja að þvi, að sjá nafn Doktorsins einangr- að þannig. /. E. þýddi. Söngsamkoman Það er nú ekki til neins fyrir mig að segja, að eg hafi yekið upp stór augu, því trúir enginn. En þá 'get ég sagt, að mér hafi orðið ilt við, þegar kunningi minn kom hér inn til mín í morgun og bað mig að segja álit mitt um söngsamkomuna hans Björgvins Guðmundssonar í gærkveldi. ís- lendingar hafa einhvern tíma komist að þeirri niðurstöðu, að engin lifandi skepna á jörðinni hefði óljósari hugmynd um sjö- stirnið, en kötturinn, og e!g hefi staðið í þeirri meiningu, að þekk- in!g mín á söng yfirleitt, muni vera álíka verðmæt og þekking kattar-| ins á stjörnufræðinni. — En núj fór þessi kunningi minn út, og eg fór að hugsa um það, hvað holl’ og dýrmæt áhrif að fagur sönguri hefði æfinlega haft á mig, o:g þaðj sem meira væri vert, eg yrði aði kannast við það, að ekkert af því, j sem við mennirnir hefðum með| höndum, mundi vera jafn * nær-j komið og áhrifamikið erindi til allra manna, eins og fagur söng-j ur. Eg sagði allra manna, enj það er eins og það sé ekki nóg. j Þá mundi ég eftir því, þegar fall-j egasta stúlkan á heimilinu var látin sitja í hentugum stól aftast í unum og henni fengin harmonika hugrekkið nýtur boðið að apila blíðuotu oe fremur og sólin fær ekki tækifæri hjá Þossum ÍSLENZKAN Goðborna gimsteina safnið, gullfagra íslenzka málið. Dómgieindar ávaxta eikin, eggþolna liugsmiðju stálið. Stöðugri ljósþrá þú lyftir. Leitendum unnusta í kyrþeyx Knýjandi sí-þörf þú svarar, sannleikans trúasta hirðmey. Bónleiður fer enginn burtu. Bikar þinn skáldið við undi. Skilninginn öllum þú skerpir. Skjól er í bjargveggja lundi. Langsóktar brautir þú leiðir. Ijífseðlis þroskann ])ú sýnir. Fegurð til hjartna þú hyllir. Hugtrausti sálina krýnir. Tilfinning sterka ])ú túlkar, tárin í augun þú kallar. Tónanna þýðing þú táknar, tilgangi viljans ei hallar. Goðborna gimsteina safnið, gullfagra. íslenzka tungan. Útlistun andans þú ræður, afgreiðir hugsjóna þungann. Fr. Guðmundsson. Björgvin Guðmundsson, A.R.C.M., höfundur kantötunnar miklu, “íslands þúsund ár”, sem sungin var í Fyrgtu lútersku kirkju þann 8. o'g 5. yfirstandandi mánaðar. Nýr sendiherra Bennett forsætisráðherra hef- ir skipað William Duncan Her- ridge, K.C., sendiherra Canada til Bandaríkjanna, og hefir kon- un!gurinn staðfest þá embættis- skipun. Ekki er samt búist við að Mr. Herridge taki við embætt- inu nú þegar, eða ekki fyr en eft- ir svo sem tvo mánuði að minsta tm Sltja 1 hentUgUm StOl aitast _ , ' ir svo sem lvu manuui uu miusLa bátnum, með rautt sjal á herð- undir hvössu skýjafari, þar sem sem allir næmustu ma ra; mgar kogt.. ^ eitthvað ekki tilbúinn. _______tovmrtrííifQ hucrrekkið nýtur sín öllu öðru heimsins sítéra nu 1, skuli iiöa AWTltlÍT1(r,lt. hefir alt til beasa Almenningur hefir alt til þessa heyrt mjög lítið um þennan mann og fegurstu lögin, sem hún kunni, nema til að mmna a sjana sig. j smum. veáv -u ....‘ — getið. Söngröddin er guðdómlegur njóta sín ekki a horðum atkvæö- ^ gama]1> fæddur og uppalinn henni eru tillögð um íslenzkunnar, en annað er mikilhæfu börnum sjálfa sig. ] sínum. E'g veit að sumir tónar meðan róið var út í æðarvarpið, og fuglarnir komu úr öllutm átt- hæfileiki, og um eins og oddafylkingar og alt þroskaskilyrði eins og öllum öðr- það, að kveða .... stefndi að bátnum, í staðinn fyr- um meðfæddum eigmlleikum. j hitt, að enskur hreimur eggis hann , Evrópu og var einn af yf. ir að forðast manninn, eins og Mún ber því fljótlega með sér, fegurð málsins. En hér eiga morg irmönnum j Canadahernum. vanalega gerist. j eigin vilía mannsins °8 utanað- íslenzk born oskilið mal. Stjórnmá hefir hann ekki látið vil ekki eiga að ákveða, komandi áhrif, tilfinningu, skiln-^ E!g hefi nú minst á persónurn- Hann er lögfræðingur, 42 1, fæddur og uppalinn í Ottawa, og hefir verið þar alla þá linara að, eða^ æf.^ nema 4 stríðsárunum var Eg til sín taka, svo á hafi borið, fyr hvað víðtæk áhrif söngsins kunna ing og þekkingu, svo það er ekki ar, sem mest hrifu mig í þessu en nýlega. Alt til ársins 1926, að vera, eða hvað óljóst skyn það að furða, þó hún sé áhrifamikil.j samfelda stórverki. En eigi að var hann heldur fylgjandi frjáls- er, Sem nýtur engra áhrifa af þegar hún er vel æfð, og lætur í síður minnist eg þeirra með lynda flokknum, en varð þá eitt- honum, hér á jörðinni; en þá erHjós skilning og tilfinningu mestu þakklæti, allra sem tóku þátt í hvað saupsáttur við Mr. King, og þó hitt óumtalað, hvað áhrif snillinganna, mikilla tónskálda.' einsöngunum. En það, sem sam-, hefir síðan fygt íhaldsflokknum söngsins kunna að bera skilning Hér er því margt, sem þarf að söngnum viðkemur, þá verður og j síðustu kosningum gerði mannanna langt út í ókannaða al-| taka til greina víddina vængir eða hvers eðlis þeir blæ-^ eru, sem halda verður engum sérstökum þakkað, því hann alt, sem í hans valdi stóð, jafnvel þeir, sem enginn heyrði tll ag styðja þann flokk. Hann til, hafa þó gefið heildinni gildi, 1 greind mannsins á lofti, þegafjOg söngflokkurinn syngur j Judges) gift fólk engu síður en;vorging eru fyrir skrælnaða jorð. prestarnir, ef hlutaðeigendui! ina kjósa það heldur. Og það þarí i Kvæði er ort fyrir vist tæki- dóm-' færi, lag er samið að þessu kvæði, til, hafa þó gefið heildinni gildi, ferðaðist með Mr. Bennett um alt tæki-, eins og séra Eirkur Briem á þingi. landið í kosningaleiðangri hanis hún sér augliti til auglitis.j færið, eins og skilningur og dóm-( þó enginn hyerði hann segja orð.j j sumar 0g Var þar hans hægri Hugsunin er undirstaða tónanna j greind skáldanna lagði þáð fram eða naumast það, þá var þó aU-j hönd. Síðar fór hann með hon- Guð býr í fögrum söng. Söngur-Jtil álits almennin'gi. | ur þingheimur sér þess meðvit- um til London og síðast til Wash- inn er það sama á hugarfar mannanna, sem ’’ gróðrarskúrir Eg veit ekki til, að við Björg- i vin Guðmundsson séum neitt ur þmgneimur ser þess meðvit- í þeim erindagjörðum kom ég andi, að hann, öllum öðrum frem- á söngsomkomuna í gærkveidi, að ur> gaf þinginu fult gildi, í fjár- ington. Það má því svo heita, að hann hafi a!drei af Bennett heyra þúsund ára afmæli Alþing-j máiunum sérstaklega, að öHu var litið í næstum heilt ár. — Mr, is. Eg kom til að heyra bergmál óhætt, á meðan Eiríkur varaði Herridge er ekkjumaður, en ein- hreystinnar qg hreinskilninnar; e'g kom til að heyra nú einu sinni ir að láta gifta sig, ef dómarinn skyldir> og hefði ég þó unað þvíj málróm mestu , athafnamanna gerir það, og svo náttúrlega fyr-| vek En það vin svo tili að við;þingsins og þjóðarinnar á þús- ir leyfisbréfið, sem kostar fimm dali. Ekki gekk það á góðu, að koma þessum lögum gegn um þingið. Þetta var ekki stjórnar- frumvarp, en það var einn af flokksmönnum stjórnarinna'r, A. J. M. Poole, sem'lagði frumvarp- ið fyrir þingið. Ekki verður held- ur sagt, að það hafi verið gert beinlínis að flokksmáli. En ieiðtogi íhaldsins, F. G. Tayior, barðist á- kaflega gegn frumvarpinu, og Jos. Bernier fylgdi honum örugglega. Bygðu þeir andmæli sín fyrst og fremst á því, að giftingar ættu að vera kirkjuleg athöfn, en ekki borgaraleg. Gerði Tayior margar tilraunir til að sannfæra þing- ið um skaðsemi þessa lagafrum- varps, og loks bar hann fram þá tillögu, að allur kaflinn um borg- aralegt hjónaband væri feldur niður, en sú tillaga var feld með 26 atkvæðum gegn 14. Það lítur út fyrir, að all-margir þingmenn hafi verið fjarverand, þegar þessi atkvæðagreiðsla fór fram, og verður því ekki séð, hvort þeir eru mótfallnir borgaralegu hjóna- bandi eða ekki. Þar á meðal voru báðir íslenzku 'þingmlennirnir. Þess er vert að geta, að það var kirkjan, United Church of Can- ada, sem fór fram á þá lagabreyt- ingu, sem hér hefir verið gerð. heyra sjálf- heyra kúgun- hverjar tilgátur eiga sér stað i Ottawa um það, að hann muni Sambandsþingið Það verður sett í dag, fimtu- dag, eins og áður hefir verið get- ið um að tU stæði. Hefir mikiH undirbúningur undir það átt sér stað í Ottawa undanfarna daga niðurlæginguna, heyra minum og' beygja mig í þegjandi endum. erum í heiminn bornir við sömuj und liðnum arum þúfuna, eg kvöldsólarmegin, ení stæðið og frelsið, hann morgunsólarmegin, og lík-j ina og ast til kemur það til af því, að, dagrenninguna, fótaferðina og^ þakklæti frammi fyrir þeirri hann stóð til að skilja sólskinið morgunhugann, og heyra brakið konu og hennar hlutverki á sam- i hásætinu, þegar nú aftur að komunni. ekki við baggamun. . En var þá Mrs. Isfeld ekki neitt á bak við þetta? Þegar á píanó-j áður en langt líður giftast Miss ið kemur, hefi ég líklega ekkert^ Mildred Bennett, systur forsætis- að segja, en en'ginn getur bann-^ ráðherrans. Sú frétt hefir þó að mér að hlýða tilfinningum ekki verið staðfest af h!utaðeig- sjálfstæðið settist að stóli. Erindi mitt var mikið. Eg betur en ég. Þúfan á milli okkar var stór, og heitir Dimmifjallgarður. En eg var orðinn svo stór og eftir-j hafði heyrt að 60 manns ætlaði tektaríkur, þegar hann kom, að að leysa hlutverkið af hendi, og eg varð fljótlega var við hann um skáldin efaðist ég ekki. austan í þúfunni, og þó vil ég má eg segja, að eg varð ekki von- ekki segja, að hann hafi strax svikinn. Margt farið að kanna tónstigann; en Fr. Guðmundsson. Winnipeg, 4. marz 1931. NújNýr stjórnmálaflokkur Sir Oswald Mosley er að mynda' for- °g, nýjan stjórnmálaflokk á BretlandiJ Western Canada Airways fé!ag- Loftskipaátöðvar í Winnipeg brenna Stevenson loftskeytastöðvarnar i Winnipeg brunnu tii kaidra kola á miðvikudaginn í vikunni sem leið. Brunnu þar líka átta loft- Alt var þetta tilheyrandi fyrst þe!gar eg sá hann innan við fermin'gu, þá þótti mér pilturinn, þó hægt færi, líkur því, að það yrði seinna tekið eftir honum. — Eg mintist á Björgvin, af því að miklu veldur hér um sjálfur upp- hafsmaðurinn. En þegar tón- skáldið hefir verið að verki, kann- ske heilt ár, með sínum sérstöku hæfileikum, áður en söngurinn var opinberaður, þá þykir mér sanngjarnt að Hta svo á, að eng- inn áheyrandi sé því vaxinn, að dæma sönginn réttlátlega, eftir að hafa heyrt hann einu sinni eða tvisvar, sízt af öllu sem heild. Eg er oft búinn að heyra litla lagið: “Þótt þú langfðrull legð- ir”, eftir Björgvin, og þó finst mér að eg aldrei hafa verið af- greddur, að öllu, sem í því felst, fyr en Mr. Sigurður Skagfield afhenti mér það loksins þarna um daginn. Það er karl, sem skiiur íslenzkan hrynjanda, og er heyr- anlega barn móður sinnar. Nei, eg ætla mér ekki þá dul, að dæma sönginn í gærkveMi, og þó má eg segja, að eg varð fyrir mikÞ um áhrifum, eins og ög stæði l — iv/r---------. heyrði ég skildi, vel úti látið. En eg er því sem enn að minsta kosti er kallað- inu. Er skaðinn talinn $175,000, vanur, að mín eigin takmörkun ur> <*Nýi flokkurinn”. Sir Oswald ega þar um bil. Um orsakir elds- bannar mér, einkum í fyrsta er aðeins þrjátiu og fimm ára gam-. ins vita menn ekki. Voru þessar sinn, að njóta alls þess, sem á all> en er búinn að sitja all-lengi' loftskipastöðvar þær fullkomnustu boðstólum er og kemur i ljós a þingi, fyrst sem íhaldsmaður og i Vestur-Canada. Verða þær seinna. Sérstaklega dáist ég að sv0 óháður, og síðast tilheyrandi; endurreistar eins fljótt og mögu- Mr. Sigurði Skagfield. Þar fylg-.verkamannaflokknum, og var hann le!gt er ag koma því við. Eitthvað ist alt að: fegurð raddarinnar, einn af ráðhen-unum í MacDonaid-1 tefur þetta fyrir póstflutningum skilningur, tilfinning og æfing, sfjórninni. Hefir hann nú sagt af { bráðina, en ekki mjög mikið. ásamt með fullkomnu valdi á ís-^ g£r þvi embætti og sagt skiHð við ____________ lenzka máHnu. í honum heyrir verkamannaflokkinn og hugsar maður landvættina hyæsa, ogjsér að mynda sinn “Nýja flokk” pólvindana rifna á jöklunum, dr ollum hinum stjórnmálaflokkun- eins og Hka hann í hjartanlegrL um> og 4 hann að verða það afl, nærgætni lætur svalandi hafgoÞ sem endurreisi Bretland, sérstak- una mæta sjálfri sér á heimleið lega hvað snertir atvinnumáþ frá dalabotnum og fyrirstöðu verzlun og viðskifti. Snýr Sir Oswald sérstakle'ga máli sínu til unga fólksins og allra þeirra, sem ungir eru í anda og trúa á mátt æskunnar. Hugsar hann sér að byggja endurbótastarf sitt á þjóð- legum grundvelH, og ætlar fRkk- urinn að hafa fjögur hundruð frambjóðendur við næstu þing- kosningar. fjalla. í honum heyrir maður aflraunirnar o'g endunreisnina. Það hefði nú kannske einhver í mínum sporum ekki hrósað henni, Mrs. Baldur Olson, því það lá við að eg gréti undan henni. En þá mundi ég það, að hún er ætt- uð úr Þingeyjarsýslu, og þó mér þyki enginn ófullkomleiki Ijótari en mont, þá lá nú við, að eg yrði dálítið upp með mér, að við vor- um þó bæði úr sömu átthögum. Hún er reglulegur snillingur, frú- Jarðskjálftar á Balkanskaga í vikuiokin síðustu urðu jarð- skjálftar mikHr á stóru svæði í suðurhluta Evrópu, svo sem Aust- urríki, Serbíu, Jugoslavíu, Grikk- iandi og fleiri iöndum, og virðast þessir jarðskjálftar hafa verið afar víðtækir. Hafa þeir vaMið miklu eignatjóni, en mannsköð- um ekki miklum, eftir þeim fréti* um, sem borist hafa. Fiskiveiðatíminn framlengdar Fiskiveiðatíminn í Manitoba, ,h«fir verið framlengdur til þess in, en sárt er það, að íslenzkan, f> aprU næstkomandi. LUKKUÓSKIR TIL K. N. Sigfús fer með satt og rétt, Og syngur þér til lukku: Á þér sér hann engan b 1 e 11, Og ekki neina hrukku. F. R. Johnson.

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.