Lögberg - 12.03.1931, Síða 7

Lögberg - 12.03.1931, Síða 7
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 12. MARZ, 1931. BL». 7. Ctdrœttir llr sögu islcnzku bygðarinnar og safnaðanna. í Pcmbina Connty, North Dakota. Bftir J. J. MYRES. I’aÖ á ef til vill vel við einmitt á þessum tíma að rifja upp nokkur Drot úr sögu þessarar íslenzku bygð- ar og íslenzku safnaSanna hér. Sér * lagi vegna þess aS síSast liSiS haust °g yfirstandandi vetur hafa veriS haldin 50 ára afmæli sumra þessara safnaSa. Einnig líka vegna þess hve skamt er síSan 50 ára afmælis- hatíS bygSarinnar var haldin og aS enri sem komiS er hefir mjög lítil hlraun veriS gerS til þess aö láta þessa söguþætti koma fyrir almenn- >ngs sjónir nú á seinni árum. Þó mest af því sem hér verSur frá sagt hafi auSvitaS áSur komiS út á Prenti teSi i fvrstu árgöngum Sam- einingarinnar, Almanaki Ólafs S. T horgeirssonar, o. s. frv., þá mun þetta vera mörgum gleymt og ó- hentugt fyrir flesta aS ná í þaS nú jafnvel þó þeir vildu. AuSvitaS er ekki hægt í svona hlaöagrein aS vera mjög langorSur °g þaS er skiljanlegt aS mörgu verSur aS sleppa sem vel væri þess Vert aS segja frá. Hér verSur aS- e>ns gerS tilraun til aS tína fram sUmt af söguatriSum, helzt frá fyrstu frumbýlingsárunum. En síS- Ur frá seinni árum, sem aS þeim, Seni til þekkja stendur líka frekar i fersku minni. Ef einhverjir eru óánægSir meö Þennan útdrátt og vildu láta frá fteiru segja er þeim velkomiS hér V>S aS bæta. Eg vil jafnvel mælast bl þess aS þeir, sem finna köllun ^já sér til þess dragi sig ekki í hlé. I Almanaki hr. Thorgeirssonar ^yrir áriS 1902 i “Safn til land- nanissögu íslendinga í Vesturheimi” sbrifar séra FriSrik J. Bergmann á þessa leiS “Fyrsti íslendingurinn, er lét sér hl hugar koma, aS heritugt nýlendu- svæSi fyrir íslendinga kynni aS vera 1 RauSárdalnum Dakota-megin, var séra Páll heitinn Þprláksson. Haust- 'h 1876 fór hann með gufubát frá h* þeim i Minnesota, er Fisher’s 1-anding nefndist,—nú Fisher. rétt F'rir sunnan Grand Forks,—norS- Ur alla RauSá, alla leiS til Winnipeg °g þaSan norSur til Nýja íslands. Jrmflytjenda hópurinn mikli var þá rétt kominn frá íslandi þangaS. HafSi sá hópur nýlega veriS flutt- Ur til Winnipeg sömu leiSina af satua skipstjóra og séra Páll fór meS. SagSi skipstjóri honúrn margt af ágætum landkostum í Rauöár- halnum og þótti sárt, aS jafn efni- 'egt fólk og íslendingar væru, shyklu fara fram hjá jafn-ágætu ný- lendusvæSi. Segir séra Páll sjálfur, aS skipstjóri hafi hreyft þeirri hug- niynd viS sig, aS þann skyldi snúa þtssum innflytjenda ht>pi aftur suS- Ur á bóginn. Mun séra Páll hafa tekiS því all-fjarri. Hvorki bar hann enn nokkur kenzl á landkosti ’ Nýja íslandi, né heldur getur hon- um hafa dulist, hvílíkum annmörk- unt slíkt fyrirtæki væri háS, hve ^skilegt sem þaS annars kynni aS v'era. Nú leiS' og beiS. Séra Páll fór til Nýja Islands haustiö 1876 og dvaldi þar nokkra hríS; kyntist hann þá högurn og horfum. Svo kont hann aftur í októbermánuSi 1877 og var þar um veturinn. Þá var fariS aS ^era þar all-ntikiS á óánægju nteS nýlenduna og bar margt til þess. ^eturinn 1876-77 geysaSi bóluveik- 'n þar í 6 mánuSi og hreif burtu fjölda manna, svo margir áttu unt sárt aS binda. Nýlendan var sett í sóttkví, svo allar samgöngur voru hannaSar i 228 daga af árinu. Menn þóttust nú búnir aS átta sig á því, aS landið væri of-lágt og þess vegna nikils til of blautt og mýrlent. honum um þessar mundir blæddi þaS meir í augum, en nokkurum örSum rnanni i Nýja íslandi, hve afar-illa bláfátækir landar hans stóSu þar aS víSi í baráttunni fyrir lífi sinu. Smám saman mun sú fyrirætlun hafa þroskast hjá honum, aS leita aS heppilegra nýlendusvæSi handa löndum sínum, þangaS sem bæSi þeir gætu horfið, er óánægSir væru í Nýja Islandi, og hinir, sem korna kynnu frá fósturjörSinni á næstu árunt. VoriS 1878, 27. april, kom gufubáturinn Eady Ellen til Girnli, kl 9 árdegis, meS svokallaS skaSa- bótahveiti, en lagSi af staS aftur áleiSis til Winnipeg klukkan hálf- tólf samdægurs. Tók séra Páll Þorláksson sér far meS bátnum og tuttugu ísl. unglingar, er ætluSu aS leita sér aS vistum í Winnipeg og nágrenninu. Þrem dögum siðar, 30. apríl, fóru þeir FriSjón FriSriks- son, kaupmaSur, og Sarnson Bjarna- son á seglbát í kaupstaSarerindum til Winnipeg. En meS þeim tóku sér far Jóhann Pétur Hallson, Ás- grímssonar, ættaSur frá Geldinga- holti i SkagafirSi, en síSast. frá Egg í Hegranesi, meS syni sínuni Gunn ari, og Magnúsi Stefánssyni frá Kjarna í EyjafirSi. HöfSu þeir í hyggju aS skoSa sig ofurlítið urn í heiminum fyrir utan Nýja ísland. -EtluSu þeir sér aS ná séra Páli i Winnipeg og hafa hann fyrir leiS- toga á ferSunt sínum. Þótti þetta miklum tíSindum skifta í Nýja ís- landi og eiginlega liggja landráSum býsna nærri; var mikiS um ferS þessa rætt manna á nteSal. Magnús Stefánsson hitti ritstjóra einn í Winnipeg, Hunter aS nafni. Var hann ritstjóri blaSsins, Stand- ard, garnall maður og fróSur og hinn mesti alþýSuvinur. HafSi hann komist viS af hörmungunum, er duniS höfSu yfir hina islenzku inn- flytjendur viS Winnipegvatn. Benti hann Magnúsi *á, aS í Dakota-héraS- inu, rétt fyrir sunnan landamæri Kanada og Bandaríkja, væri ágætt lar.d til akuryrkju. RéS hann hon- um og þeim félögunt fastlega til þess ?.S skoSa sig þar um. Átti Magnús tal um þetta viS séra Pál, en hann tók þessu all-fjarri £»g áleit aS rit- stjórinn væri aS fara meö blekking- ar einar af eigingjörnum hvötum. SagSi hann þaS veriS haga ætlun sína og þeirra allra aS halda suSur til Minnesota og skoSa sig um i grend viS landnám íslendinga i I.yon og Lincoln counties. Sæi hann enga ástæSu til aS bregSa frá þeirri fyrirætlan. En Magnús Stefánsson og aSrir böfSu orðiS hugfagnir af orSurn gantla Hunters og fortölum. Fór hann því viS annan mann suSur til Perríbina, sá hét SigurSur Jósúa Björnsson, frá Bæ i Dalasýslu. En séra Páll dvaldi unt hríS í Winnipeg^ til aS hlynna þar aS safnaSarmálum meSal Islendinga. Um miSjan mai inun hann hafa lagt af staS suSur. Voru þá i för meS honum Jóhann Hallson, Gunnar sonur Jóhanns og Árni Þorláksson Björnsson frá Fornhaga í Hörgárdal. Nániu þeir staðar í Pembina til aS vita, hvaS þeim félögum liSi, er suSur höfSú fariS á undan þeim. Komu þeir þá í sörnu andránni vestan úr landi, höfSu skoSaS sig þar urn í skyndi og voru nú komnir til aS láta skrifa sig fyrir jörSum á skrifstofunni þar i Pembina. NokkuS mun séra Páli hafa þótt þetta fljótráSiS. En svo létu þeir mikiS af landkostum þar vestur, að hann og samferSamenn hans álitu réttast aS skoSa sig um þar vestur frá. VeSurblíSa var nú komin hin mesta. LögSu þeir á staS vestur um slétturnar og voru allir fótgangandi. Sáu þeir þá ekki hús nenta hér og þar á stangli. Héldu þeir upp til Cavalier um kveldiS. ÞaS er 25 mílur vestur frá Pembina. Þar var þá kominn p>óstafgreiSslu- staSur og sölubúS. ÞáSu þeir þar ^msir biSu tjón á heilsu sinni fyrir |gjstjng Dg góSa aðhlynning um nótt- stöSuga vosbúS, óholt og einskorS-| jna Dj á þýskum bónda efnuSum, aS mataræSi og ýmsar aSrar hörm- "ngar, er nýlendulifiS hafSi í för meS sér. Var þaS því ekki að or- sakalausu, aS þegar voriS 1878 voru beilmargir orSnir óánœgSir og sáu þar í nýlendunni enga viSreisnar- von. Mest mun hafa kveSiS aS þessari óánægju meSal þess fólks, er Séra Páll þjónaSi. Að hve miklu ]eyti sú óánægja kann aS hafa veriS af hans völdunt, skal hér látiS ó- Sagt. En óhætt er aS fullyrða þaS, aS unt þessar mundir muni hann bafa sannfærst unt þaS í hjarta sínu, aS íslendingar mundu þar aldrei b°nta fótum fyrir sig efnalega, fyrr en- þá eftir svo langan tíma, aS óráS v*ri eftir honurn að bíSa. Enda var bann orSinn gagnkunnugur kjörunt ng kostum bænda á ýmsum stöSum \ l’andaríkjunum og áleit, aS íslend- ]ngar, er til Ameríku væru fluttir 'ettu ekki aS sætta sig viS neitt lak- ara en þeir. ÞaS mun óhætt aS nllyrSa, aS enginn maSur í nýlend- URni þekti þá neitt líkt því eins vel nR séra P.áll velmegun þá, er inn- uttir bændur á ýmsum stöSum í andinu, bæSi NorSmenn og ÞjóS- Verjar, höfSu komist í á skömmum 'nta. Má því enginn lá honum þótt ættuSum úr Pennsylvania-ríki, John Bechtel aS nafni þekki Bertel). Gaf hann þeint margar og góSar upplýs- ingar um landiS, enda studdi hann íslendinga meS ráSi og dáS ávalt síSar, þegar þeir leituSu hans, sem ekki var sjaldan fyrstu árin. Daginn. eftir lögSu þeir enn á staS vestur eftir. Mátti nú svo heita, aS þeir væru algjörlega kontnir vestur úr öllum mannabygSum. Þeir fylgdu svonefndri Tungá (’Tongue RiverJ og lögSu leiS sína ýmist fyrir sunnan hana eSa norS- an. Þá komu þeir upp á hæSir þær, sem síSan hafa SandhæSir nefndar veriS, og þótti þeim land þar næsta magurt. En um leiS voru þeir komnir svo langt, aS hálsar þeir, er Pembina fjöll nefnast, blöstu viS þeim. Þegar þeir héldu áfram, komu þeir þar sem landiS fór aftur aS lækka og urSu þess þá varir, aS þar var sami frjósami jarSvegurinn og austur á sléttunum. Leizt þeirn einkar vel á landiS. Skógurinn lá þar í beltum fram og aftur, en grasi vafSar sléttur á milli. Vestást báru fjöllin skógivaxin viS himin. Þó þau hefSu lítiS annaS sameiginlegt viS íslenzku fjölhn en nafniS, gerSu þessar hæSir sjóndeildarhringinn svipmeiri og voru þarna til trausts og verndar fyrir væntanlega ntanna- LygS, er myndast kynni fyrir neSan þau, hve nær sent mennirnir gerS- ust svo hugaSir, aS leita þangað skjóls og athvarfs. ÞaS er óhætt aS fullyrSa þaS, aS hæSir ]>essar áttu sinn mikla og góSa þátt í, aS draga hugi þessara íslenzku land- leitenda aS þessu svæSi. Hér námu þeir staSar. Mælti séra Páll svo fyrir, aS þeir félagar hans skyldu verSa hér eftir til aS skoSa landiS betur. En sjálfur skyldi hann halda suSur til Minnesota og skoSa sig þar up og jafnframt sunnar í Dakota. En svo mun honutu samt þegar hafa sagst hugur fyrir, aS austan undir þessum Pembina-hæS- um mundi verSa liklegasti nýlendu- staSurinn. Hélt Magnús Stefáns- son og einhverjir meS honum í suS- tir átt til aS kanna landiS. Kornu þeir þar, sem seinna var Vík kallaS. Flaut þá vatn yfir alla Víkina og slétturnar þar austur af. Lengst héldu þeir aS læk þeim, er Kristinn (’)lafsson frá StokkahlöSum í Eyja- firSi síSar nam land viS. Voru stór- ar tjarnir og rnikill vatnselgur þar sem nú er skraufþurt land. Þóttust þeir nú æriS langt haldið hafa og örvæntu aS sér ntundi afturkvæmt til félaga sinna, svo frantarlega aS lengra væri fariS. Sneru þeir þá aftur og þóttust ntikið og frítt land séS hafa, en kváSu votlendiS helzt til ókosta. Var mönnum næsta illa viS þaS eftir veruna í Nýja Islandi. En þeir séra Páll hurfu aftur austur til mannabygSa og gistu um nóttina hjá norskum bónda, Bótólfi Olsen, se^t bjó suSvestur af Cavalier og var nýlega fluttur þangaS meS fjöl- skyldu sína. Hann tók þeint opnum örntum og gerSi þaS ávalt síSar, þegar Islendingar voru á ferðinni. HöfSu þeir oft bækistöS sína hjá honunt fyrstu árin og töluSu þeir margir viS hann hreina íslenzku, því annaS 'ktinnu þeir ekki. Vandist hann og kona hans þvi svo, aS þau voru talin hálf-íslenzk orSin. NorS- maSur þessi er nú íyrir löngu flutt- ur burt, en leifar af bjálkakofanunt hans standa þann dag í dag. Þeir Magnús Stefánsson og Sig- urSur Jósúa settust þarna aS. Námu þeir lönd í nágrenni við Olsen og voru þó landkostir þar litlir, því þar er land mjög sendiS. Unnu þeir aS bændavinnu hjá þeint Bechtel og Olsen unt sumariS. En Jóhann Hallson og Gunnar sonur hans hurfu aftur snögga ferS til Nýja Is- Iands. SkoSaSi Jóhann ekki lengur huga sinn um, hvaS gera skyldi, heldur tók sig upp meS fólk sitt alt frá Nýja íslandi og flutti suSur. Kom hann, Gunnar sonur hans og SigurSur Jósúa Björnsson til Gimli aftur úr þessari Dakota-ferS sinni sunnudaginn. 19. maí, og ekki höfSu >eir nteiri viSdvöl en svo aS fjórunt dögunt síSar, föstudaginn 24. mai, lögSu þeir Jóhann, SigurSur Jósúa og Benedikt Jónsson frá Mjóadal í Bárðardal, sent nú tók sig upp meS þeirn, af staS nteS nokkura gripi al- farnir frá Nýja íslandi. En daginn eftir lagSi hiS annaS fólk þeirra á seglbát af staS frá Gimli, var þaS hinn svo-nefndi York-bátur Sam- sonar Bjarnasonar. Komust rnenn til Selkirk á laugardaginn (25. maíJ og sunnudaginn (26. maí), en til Winnipeg á Mánudaginn (27. maí) nteS gufubátnum Lady Ellen; samt voru gripirnir reknir landveg. I W'nnipeg hvíldu menn sig nokkra daga, en lögSu af staS þaS- an meS gufubátnum Manitoba suS- ur til Pembina, þriðjudaginn 4. júni; voru gripirnir reknir á landi. Til Enterson var korniS daginn eftir kl. 10 árdegis, og til Pembina stundu síSar. Fimtudaginn 6. júní var lagt af staS frá Pembina klukkan 8 ár- degis. Voru fengin tvenn sarnok til fararinnar, annaS hestar hitt uxar. Var kvenfólkinu og farángrinum skipaS á vagnana, en karlmenn gengu. ViSstöSulaust var svo hald- Æ, KOMDU 1 KVELD. Mín ljóðþrá líður skort, það lamar geðið alt, nú get ég ekki ort, það er svo dauft og kalt. Mig vantar arineld og yl í mína sál. Æ, komdu nú í kveld o!g kyntu hjá méd bál. Þá húmið hylur storð ég hugsa mest til þín, hvert andartak og orð þau áttu, dísin mín. Eg glópsku minnar geld, en gatan er svo hál. Æ, komdu nú í kveld og kyntu hjá mér bál. Mín ýfðu, sollin sár þau sérðu ein hjá mér. Mín heitu harmatár é'g hyl ei fyrir þér. Eg veit iþví sjálfur veld, ef vonin mín er tál. Æ, komdu nú í kveld og kyntu hjá mér bál. þennan fyrsta vetur, eins og ekki var viS aS búast. Til fæSis höfSu ntenn helzt jarSepli, hveitimjöl til brauSs, dálítiS af mjólk, en mjög litiS af kjötmat. Samt vildi þaS stöku sinn- um til, aS menn keyptu dýrakjöt af Indíánum fyrir eitthvert lítilræSi, helzt hveitimjöl. Var þaö álitin sér- stök hátiS á sunnudögum og öSrum tillidögum, ef svo 'bar vel í veiSi, aS unt var aS hafa dýrakjöt á borSunt. Einn bóndi hafSi alls ekkert kjöt fvrsta veturinn, nema eitt gripslæri, er hann keypti hjá nágranna sinum einunt, og hugsaSi rnikiS um, hve nær sér rnundi takast aS borga. Frá Vestfjörðum Þingeyri 24. janúar. Tíðarfar.—Það sem af er vetrar hefir veriS afar stirS tíS. Sífeldir stormar og unthleypingar. Snjór eigi ntikill fyrr en nú síðustu daga. Nú hefir verið fram undir viku norSan hríSarbylur meS fádæma fannkomu. Ú tgcrð.—N okkuri r áhugasamir sjómenn hafa tekiS á leigu eintskip- ið “Nonno” og gera hann út þessa vertíS á þorskveiðar. Er þaS nýtt fyrirkomulag, þar sem allir (nema KVEF í HÖFÐI HÁLSI og BRJÓSTI læknast með Zam-Buk Ointment 50c. MedicincU Soap 25c. Um sumariS dvaldi séra Páll hjá j vélamennj, taka þátt í ábata og halla söfnuSunt sínttm í Wisconsin. En í jog kjör yfirmanna santbærilegri viS septeníber lagði hann af staS áleiSis jhásetalaun en áður hefir tíðkast. —Iþróttalíf.—íþróttalif hér í sýslu Hjálmar á Hofi. —Mgbl. norSur til Nýja íslands. Þriðju- daginn 24. sept. heimsótti hann Jó- hann Hallsson, er orðiS hafði hon- unt samferSa stiður ttm voriS, en nú var búinn aS konta sér fyrir nteS fólk sitt ásanit nokkurum fleiri á hinu fyrirhugaSa nýlendusvæði í Pembina County. Má nærri geta aS koma hans til Jóhanns og þeirra jje™ hefir veriS þeint hiS mesta fagnaS- arefni. Hann hafði skoðað ónumin lönd sunnar í Dakota og eins í Minnesota, en komist aS þeirri niS- urstöSu, aS hvergi væri land eins á- litlegt fyrir Islendinga og hér, bæSi iS áfram, þangaS til komið var til Bótólfs Olsens, hins norska, klukk- an 10 siðdegis. Fyrir utan þá, sem þegar hafa nefndir verið, voru þeir með í hópnum Gísli 'Egilsson frá SkarSsá í SkagafirSi, Jón Jónsson Hörgdal frá StaSartungu í Hörgár- dal og Jónas Jónsson frá Saurbæ i SkagafirSi. Brátt kont þeim félögunt saman um, að nauðsynlegt mundi fvrir þá aS fá sér einhver vihnudýr, ef þeir ættu nokkuru áfram að koma. Jó- hann Hallson keypti einn uxa, sem kallaður var Bush, og tvíhjólaSa kerru, sem öll var tegld úr viSi, hiS svonefnda Red River Cart, sent nú sést hvergi, e\ geymt er á ýmsum söfnum, þar á' nteSal hinni frægu Smithsonian Institution í Washing- ton, sem einn hinn merkasti menja- gripur úr landnámssögu NorSvest- urlandsins. Keypti hann þetta hjá enskumælandi nágranna einum frá Kanada og gaf 75 dollara fyrir. En Jón Hörgdal ntun seinna hafa eign- ast fyrstu samoks-uxana og fyrsta fjórhjólaSa vagninn. Margskonar verkefni lágu nú fvrir höndum. Eitt var að konta sér upp hreysum fyrir veturinn. AnnaS var að afla sér nægilegs heyforða handa gripunum yfir vet- urinn,. og hiS þriðja var a'ð setja plóg i jörð og konta sér upp ofur- litlum akurbletti, er sá mætti í korni á komandi vori. Jóhann Hallsson nant land sunn- an og austan undir skógarbelti þvi hinu fagra, sent hylur báða bakka Tungár (Tongue RiverJ, þar sent þorpið Hallson stendur þann dag í dag. Þar eru landkostir hinir beztu og varðvegur sérlega feitur, en land fremur lágt. Rreisti hann hús sitt fyrstur rnanna og var þaS bjálka- kofi, fjórtán fet á lengd, tólf fet a breidd, en veggirnir fimm fet undir ris. Mun húsgerS þessari hafa ver- iS lokið 23 júní. En ekki var samt flutt í húsiS fyrr en laugardaginn 6. júlí' og voru þaS ekki færri en níu nianns, sent þar urSu aS komast fyrir. Föstudaginn 27. júní ól Ragn- heiSur Jóhannsdóttir, kona Gísla Egilssonar, barn, klukkan 8:15 síS- degis, og sat Sigurðttr Jósúa yfir henni. Var það fyrsti íslendingur- inn er fæddist í nýlendunni. HúsiS, er Jóhann Hallsson lét reisa þetta fyrsta suntar, stendur enn sem menjar frá þessari fyrstu landnáms- tíð og er elzta húsiS í allri nýlend- unni. HjálpuSu þeir félagar hver öSrum að húsagerS og heyskap og kornu furSulega miklu til leiSar. UrSu þeir þó oft aS vinna hjá ná- grönnunt sínttm, er á undan þeim voru komnir og lengra voru á leiS kontnir í búskapnunt, til þess aS geta veitt sér einhverjar nauðsynjar sínar. Auk þeirra, sent þegar hafa tald- ir veriS ntunu þeir hafa komið suS- ur þetta suntar (1878) og nuntiS lönd GuSni Tómasson frá Túngu í Hörgárdal í Dalasýslu og FriSrik Bjarnason frá HlíS á Vatnsnesi. Nam ltinn síSarnefndi fyrst land viS hliS Magnúsar Stefánssonar, í grend viS Bótólf norska. Fyrsti bústofn Jóhanns Halls- sonar voru þrjár kýr og tvö ungviði, r.uk uxans, er hann hafði keypt sér, og fyrst framan af var eina akdýr- iS í nýlendunni. Hann lét plægja tvær ekrur af landi fyrsta sumariS. Gat hann sáS í þær hveiti vorinu eftir og gáfu þær af sér 40 bushel af hveiti hvor um haustiS 1879. Áar þaS fyrsta hveitiuppskeran. ÞaS var slegiS meS verkfæri því er Cradle enfnist. ÞaS er orf og ljár og hrífa í einu. Hrífan er aðeins 4—5 tindar ofan á ljánum og jafn- langir honunt. Var hveiti þetta ]>aS haust flutt á einum uxa fimm rnílur, til aS fá þresking á því hjá innlend- ttm manni, sem orðinn var svo mik- ill bóndi, að hann átti þreskivél. SíS- an var því ekiS til bæjarins Walhalla á hveitimylnu og ntalaS úr því hveitimjöl, annaS sttmariS L1879) voru fjórar ekrur plægðar i viSbót. Ekki var lífið sérlega ríkmannlegt er nú óSurn að g'.æðast. SumstaSar eru hér íþróttafélög, sem eru orSin um þaS bil aldarfjórSungs gömul Merkust þeirra eru íþróttafélögin Stefnir á SuSureyri í SúgandafirSi og Höfrungur á Þingeyri. I Stefni mun nú urn ^20 félagar éða rösk- ,ra þaS.-^-SiðastliSiS haust var iriggja vikna námskeiS í íþróttum haldið að tilhlutan Stefnis á SuSur- evri. Kennari var Viggo Nathana- elsson iþróttakennari á Þingeyri Kent var í fimrn flokkum, piltar, stúlkur, konur, ungir drengir og auk sökum skóganna. sem annarsstaSar ,þess glíniuflokkur Xokkurir pilt. voru engir, og frjósemi jarSvegar ins. Svo nú var hann ákveSinn í ar og stúlkur lærðu sérstaklega að ,stjórna fimleikaflokkum. Kent var ivi i huga sínum, aS^snua sem^fkst- játta stundir á dag Iþróttaahugi er >ar mikill. I námskeiðinu tóku þátt 73 fullorðnir og 36 börn á skóla- skyldualdri. LífiS og sálin í öllu í- þróttalifi SuSureyrar er FriSrik Hjartar skólastjóri sem og fleiru er fram- kværrid síðastliSin 15—20 ár. Enda eru Súgfirðingar félagslyndir og á- ' hugasamir um ýmsa góSa hluti. íþróttafélagið Höfrungur á Þingeyri er nú 26 ára fullra. Fé- lagatala er nú liðlega 140. Hefir fé- lagiS unniS aS alls konar iþrótta starfsenti, t. d. haldið uppi leikfimis- kenslu á vetrum, haldiS sundnám- skeiS, iðkað glimur o. fl. Hefir starfsemi félagsins reynst mjög happadrjúg ungum og gömlum. Fjölmargir unglingar hér á Þing- evri eru dável syndir fyrir aSgerðir Höfrungs. Nú hefir félagið leigu- fritt þinghús hreppsins til leikfintis- æfinga, en aftur á móti lánar félagið barnaskólanunt áhöld sín til leik- fimisæfinga. I félaginu liafa æft leikfinti ungir og gantlir, konur og karlar. Kent hefir verið í fjórum flokkum, fyrir pilta, stúlkur, konur og fullorSna rnenn. Flestir leik- fimiskennararnir hafa kent fyrir litla eða enga þóknun. Nýlega er byrjaS íþróttanámskeiS á Flateyri fyrir ntilligöngu héraðs- læknisins þar, hr. Óskars Einars- scnar. Kennari er sami og á SuS- ttreyri, Viggo Nathanaelsson.-Mbl. avíusonar, Ólafssonar lögsaign- ara á Eyri. Föðursystir Þórð- ar stúdents var Ingibjörg, kona séra Jóns á Rafseyri, móðir séra Sigurðar, föður Jóns for- seta. ttm frá Nýja íslandi til Dakota. Daginn eftir aS hann kom, fór hann | í landskoSun snemma morguns. Um kvöldiS skírði hann fyrsta íslend- inginn sem fæSst hafSi í Pembina County, og var hann nefndttr Hallur ! sTgfii:öingar hafa komiö . eftir langafa sínurn. Um kvoldiS fér séra Páll til Bótólfs Olsen, hins norska, og var þar urn nóttina. Hélt svo áfram leiðar sinnar ofan til Nýja íslands. Snemma í desembermánuSi kotn hann aftur til nýlendunnar.' ‘HafSi hann þá skroppið suSur til Chicago og var Ólafur Þorkelsson frá Reykjavík í för nteS honutn. Flutti hann þá íslenzka guðsþjónustugjörð yfir íslendingum í húsi Bótólfs Ol- sen, hins norska, og tók fólk til altaris. Var það fyrsta tslenzka guSsþjónustan, er haldin var í Pem- bina County ("5. des. 1878) og var þaS á virkurn degi. I janúar vitjaði séra Páll nýlendunnar aftur. HafSi bann keypt sér hest, þegar hann var á ferðinni næst áSur. Fór Gunnar Hallsson meS hann til Penfbina til móts við séra Pál 11. janúar og komu þeir upp eftir til Olsens þann 16. En á sunnudaginn næsta eftir (19. jan.J flutti hann aðra guðs- jjónustu hjá Bótólfi norska. Smárn saman voru ýmsir aS koma suSur þennan vetur til aS heimsækja Jóhann Hallsson og skoða sig um. MeSal hinna fyrstu var Jón Berg- mann frá SySra-Laugalandi í Stað- ar-bygS í EyjafirSi. Hann kom til Jóhanns 30. janúar. Daginn eftir lögðu þeir upp í landskoSunarferS, Jóhann Hallsson og hann, þótt um etur væri, og skoöuSu land á 8 mílna svæði suður af landnámi Jó- hanns og þeirra félaga; hafa því fariS suSur fyrir Vík (nn Moun- tainj. Hvarf Jón Bergmann aftur úr þeirri landskoðun sinni ofan til Bótólfs Olsen 1. febrúar. Seint í febrúar kom Guðmundur Jóhannes- son úr SkagafirSi frá Nýja íslandi einnig til aS skoða sig um. I marz lögðu þeir Jón Bergmann, Jón Hall- grímsson frá Botni í Hrafnagils- hreppi t EyjafirSi og Jón nokkur Arason, enn á ný upp í landskoðun- arferS og fóru þá lengra suður á bóginn en nokkurn tíma hafði áður veriS farið og leizt allvel á sig. Rit- aði Jón Bergmann löng og greinileg bréf niður til Nýja íslands og sagði bæði kost og löst á hinu nýja land- námi trieð svo mikilli sanngirni og gætni aS orSum hans var algjörlega trúaS og höföu því bréf hans mjög mikil áhjrif á hugi manria, þótt þau eiginlega hvettu engan til fararinn ar og forðuSust algjörlega allar gyllingar. éSatnanber orS séra Páls sjálfs, aS þessu lútandi, í almanak- inu 1901, bls. 43). Styttur vinnutími í Leuna litunarverksmiðjun- um hefir vinnustunda fjöldinn verið lækkaður úr 48 í 42 stundir. Vekur þetta eftirtekt sökum þess, að eigi er lerigra síðan en í sept- ember, að stundafjöldinn var þar lækkaður úr 56 í 48. Jensína Bjarnadóttir Björnsson Jensína Bjarnadóttir andað- þegar faðir hans druknaði. ist á heimili dóttur sinnar,’ Fáum árum síðar giftist Guð- Mrs. Berg, í Blaine í Washing-J rún Sveini Sveinssyni hómó- tonríki, 4. nóvember 1930. Hún! pata, föður Þorvarðar Sveins- var fædd á Bauluhúsum í| sonar í Winnipeg. Sveinn og Arnarfirði 12. september 1855.! Guðrún voru foreldrar Ásgeirs Voru foreldrar hennar, Bjarni; Sveinssonar í Winnipeg. Voru Símonarson frá Dynjanda í Björn og Ásgeir því hálfbræð- Björn ólst upp hjá stjúp- Arnarfirfði, og kona hans Sig- ur. ríður Markúsdóttir prests á föður sínum og móður. Álftamýri í Arnarfirði. Séra Eg held mér sé óhætt að Markús var sonur Þórðar stú-' fullyrða, að Björn og Jensína dents á Eyri í Seyðisfirði, Ól- hafi verið á Mýrum allan sinn búskap heima, og þar eignast 8 börn, og eru 6 á lífi: Sig- ríður Þorbjörg, gift Siigurjóni Markússyni í Reykjavk; Bjarni leikari og leiktjaldamálari, er dvaldi vestanhafs í nokkur ár, ROSEDALE KOL MORE HEAT—LESS ASH Exclusive Retailers in Greater Winnipeg Lump $12.00 Egfg $11.00 Coke, all kinds, Stove or Nut $15.52N Souris, for real economy, $7.00 perton Poca Lump — Foothills Canmore Bricquets Credit to responsible parties THOS. JACKSON & SONS 370 Colony St. Phone 37 021 Símon á Dynjanda, afi hinn- en á nú heima í Reykjavík; ar látnu, var alkunnur um alla, Sveinsína Guðrún Berg, búsett Vestfirði. Hann fór utan á í Blaine, Wash.; Salóme, gift unga aldri og dvaldi í Höfn o!g kona á ísafirði; Jensína Sagen, búsett í Tacoma, Wash., og Ólafur G,., bankaíbókhaldari í Winnipelg. Til Ameríku fluttu þau Björn próf með beztu einkunn. Hann! og Jensína árið 1900. Voru viðar samfleytt í 15 ár. Lagði hann stund á Siglingafræði, bæð í Danmörku og á Þýzka- landi, og tók þar skipstjóra- mun hafa verið fyrsti íslenzki skipstjórinn á vestfirzkum þil- skipum. Símon var faðir Sig- urðar skipstjóra, se.m gegndi skipstjórastörfum í 30 ár í þjónustu Geirs Zoe'ga kaup- manns. Jónína ólst upp hjá foreldr- um sínum, þar til hún var 14 ára gömul, að faðir hennar druknaði með tveimur bræðrum hennar. Fór hún þá til frænd- fólks síns að Skálará í Dýra- firði og dvaldi þar í 2 ár. Brá nú móðir hennar búi og flutt- fyrstu árin í Winnipeg; þaðan fluttu þau til Mikleyjar. Þar tókst Björn á hendur að flytja póst á milli meginlands og Mikleyjar og Bad Throat Riv- er, og gegndi þeim starfa í 4 ár. Það var við rekstur þess verks, að hann misti lífið. Hann druknaði 22. nóv. 1910. Fór nú Jensína aftur til Winnipeg til dætra sinna, er önnuðust hana upp frá því. Tíu árum síðar fluttist hún með þeim vestur á Kyrrahafs- strönd, þangað sem forlögin ist með öll börn sín tilíþöfðu ákveðið að hún bæri sín Reykjavíkur. Átti Jensína þá 4 systkini á lífi: Þorbjörgu, sem nú býr hjá Salóme systur- dóttur sinni á ísafirði; Mark- ús, er síðar varð skipstjóri, stofnandi stýrimannaskólans í Reykjavík og kennari hans; Markús dó um aldamótin; Sal- óme, er búið hefir í Kaupmanna- höfn í rúm 50 ára; og Kristján, sem einnig varð skipstjóri og sigldi víða um lönd, og var lengi utan; hann er ekki alls fyrir löngu dáinn. bein. Á hárri hæð, í austurjaðri Blaine-bæjar, ,er kirkjugarður staðarins. Þaðan sést, í suð- urátt, víðáttumikill flói, úfinn stundum, en tilkomumikill, um- kringdur af eyjum að sunnan og vestan, en háum fjallgarði að norðan. Vogur sést ganga inn úr þessum flóa að norð- austan, en við botn hans sést hringmynduð höfn, lygn og fögur. Rétt fyrir utan, ná- lægt eyraroddanum., sem höfn- Þegar til Reykjavíkur variina myndar að vestan, stendur komið, fór Jensína til Sigurðar ISímonarsonar skipstj. frænda síns og var hjá honum í eitt ár. Því næst fór hún til séra Hallgríms .Sveinssonar dóm- kirkjuprests og síðar biskups. Hér var hún í 8 ár. Þaðan fór hún upp á Mýrar, og giftist þar unnusta sínum, Birni Bjarnarsyni frá Álftaturigu í Álftaneshreppi í Mýrasýslu. Foreldrar Björns voru Björn Björnsson og Guðrún ólafs- dóttir frá Álftatungu, Brands- 'sonar bónda á Saurum í Hraun- hreppi.x Guðrún var yfirsetu- kona. Björn var ekki fæddur, viti, er vísar veginn. Nálægt þeirri höfn, þar sem kvöldroð- inn gyllir vog og sund, er leg- staður Jensínu Bjarnadóttur. Jensína sál. var frið kona, svipurinn hreinn og bjartur, glaðlynd og jafnlynd með af- brigðum, umtalsfróm og orð- vör. Þó lífsbraut hennar væri oft örðug og torfær, gekk hún hana óhikandi og möglunar- laust. Og bjartsýn og vonhýr hóf hún sína hinztu ferð. Yfir ásjónu hennar hvíldi a- nægja og ró. Dauðinn virtist að eins vera djúpur svefn. Árni S. MýrjSal.

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.