Lögberg - 12.03.1931, Qupperneq 8
Bls. 8.
LÖGBERG, FIMTUDAGINN
12. MARZ, 1931.
RobiniHood
Fy
FI/ÖUR
rir alla heimilisbökun
Úr bœnum
* Magnesia er beztameð
! alið við Meltingarleysi
FALKA FLUG
77/ Olympiu lcikjanna í Los Angeles
1932?
íþróttafélagiS “Fálkinn” hefir
Frá Alþingi
Reykjavík, 15. febr. 1931.
Þirtg var sett í gær eins og til
stóð. Ræðu flutti í dómkirkj-
Þorsteinn Briem á
Neðri deild:
Þar var kosinn forseti Jörund-
ur Brynjólfsson með 13 atkv. Héð-
inn Valdimarsson hlaut 3 atkv.,
Benedikt Sveinsson 1, en 9 seðl-
Fréttir frá Betel
bcrist bréf og skeyti víðsvegar að. ; unni séra
Sýnir ])aÖ meðal annars að íþrótta- Akranesi.
áhugi er aS glæðast meðal vor og j Að guðsþjónustunni ;lokinni
er-bað eins og bað a að vera. Hið • .. „ , . , _ .
v , . . / SQfnuðust þingmenn 1 neðri
s-ðasta skeyti er oss hefir borist 1
hc-ndur er frá íslandi fíþrótta sam- deildarsal Alþingts og Ias for
bandi íslandsý og vill það fá vitn- sætisráðherra þar upp hið venju
eskju um það hvort íþróttafélag konungsbréf, sem
vort hugsi sér að taka þátt í Olymp- Alþingi ,saman. Lýsti forsætis-
íu leikjunum í Los Angeles 1932. ! ráðherra yfir því, að hann og
Fyrst þarf að leiðrétta missögn
um dánardægur Þórunnar sál.j
ar voru auðir; 1. varaforseti var Jósephson, sem um er getið í
kosinn Ingólfur Bjarnars. með 14 gréttagreininni, er út kom í Lög-
atkv., en 12 seðlar voru auðir, og bergi þ. 5. febrúar. Hún andað-
2. varafors. Halldór Stefánsson ist þ. ig. janúar, en ekki þ. 19.
með 13 atkv., en 13 seðlar auðir. eing Qg þar er gagt
Skrifarar _ cifeildarinnar voru
stefnir Þesslr kosnir: Magnús Jónsson og
Bernharð Stefánsson. — Vísir.
Snemma i vetur vakti ég athygli
félags vors a Olympíu leikjunum
en nú all lengi hefir þetta mál legið
, ... , .... , í þagnar gildi. Ætti þetta bréf að
Flest folk, sem þjaist stoðugt,. * , . . ... . * . ,
„ „„ ,„■* „r 4 verða oss hvatnmg til þess að taka
Almennar
Sunnudaginn 15. marz prédik-
ar séra H. Sigmar á Gardar, kl. >etta mál ti, meðferða. ,
^ e- “. | nú hætt við þessar leiðinlegu sult- undirtektir þyrftu aö eiga sér stað
aldursforseti þingsins (B. Kr.>|
hefði komið sér saman um, að
fresta fundinum til mánudags,1
vegna þess að nokkrir þingmenn
væru ókomnir til þings. I.
Hefir “Ulv” farist ?
Norska fisktökuskipið “Ulv”
lagði af stað frá Siglufirði þriðju- '
] daginn 20. jan., áleiðis til Súganda- . jjejmijinu
Reis iþá Jón Baldvinsson upp fjarðar. Þegar liðnir voru 5—6
arlækningar, patent fæðu, meðul ef þetta mál á vel úr garði að ganga. og mælti: Lerfgi lifi islenzka f,agar fra 1 rottfor skipsins og ckk-
margskonar, sem oft eru hættuleg, Æskilegt væri að þeyra raddir al- þjóðin!” Stóðu þingmenn upp, trt spurðist til þess, óttuðust menn.
Arthur.Edwin Aspervig, og Hen
riettz Elmborg Johnflon, voru gof- ■£»,h'/(f n,o„„inBS í þossu efni.
in saman 1 hjonaband þ. 25. feb Qg tekur feskeið eða fjórar töflur Fálkar 2__Xatives 1
rúar. Hjónavígsluna framkvæmdi af Bisurated Magnesía í dálitlu T. , , , .,
dr. Björn B. Jónsson, og fór at- af vatni eftir máltíðir. Það hef- F>™ urshta-lcknum ernu lok.ð.
.... . . _ TT. , 1 ir þær afleiðingar, að fólki batn- Hvenær sa siðari verður haður skal
ofnm fram a 774 Vic or B . ar algerlega og getur borðað hvar auglýst síðar. Sá flokkur er hefir
• — . . sem er og verður ott af matnum flesta vinninga að þessum tveimur
í sambandi við æfiminnmgu og hei]San kemst í gott lag. Þeir, leikjum afstöðnuni hreppir silfur
Marteins Sveinssonar, þa er er nota Bisurated Magnesia kviða , y ., ,
Martems oth ss P ,d . f { að bor8 þvi ^ vita h.kar er verður gefm t.l samkepms
birtist 1 siðasta blaði, lað.st að að þeim verður ekk-’ g matn_ ár frá ári.
geta þess, að aðstandendur unl) þvi þetta á;gæta megal) sem Fálkar þurfa að taka á öllu er
æskja þess, að Reykjavíkurblöð- fæst í öllum góðum lyfjabúðum. þdr ej til aS si hina )eiknu
i„ t»kj„ h,„„ „pp .. einhvorju Xative,. Frá hafnverbi ú, ab ,„ih-
leyt1- þetta siálfur, en vertu viss um, svelli var barist sem líf ætti að leysa
------ að fá Bisurated Magnesia, sem Alfcert Johnson, sem fyr, var þéttirr
1 Sömuleiðis var nafn bróður
hennar, sem var henni æfinlega
i góður og viðstaddur var jarðar'-'1
i förina, ekki rétt í blaðinu. Er
hann þar nefndur Thorsteinn'
! Hanson, en átti að vera Thor-j
steinn Thompson.
Heilsufar með betra móti á
í seinni tíð.
dáið.
Einn vistmaður hefir bæzt við,j
RosE
Thurs.—Fri.—8at., This Week
MARCH 12—13—14
JOE E. IIROWN
—IN—
TOP SPEED
—Added—
Chapter 2
"SPELL OF THE CIRCITS”
Oswald Cartoon
Mon.—Tues.—Wed., Next Week
MARCH 16—17—18
E<lmund Lowe - Dolores Del Rio
—IN—
THE BAD ONE
Comedy
—Added-
News
Variety
Engir Indlandsmálin
l Það er sjálfsagt óhætt að segja.
í Einn vistmaður hefir bæzt við, að þau horfi n- vænlegar við
en nokkuð dræmt, eins og þeir að því kynni að hafa hlekst á ii norð- Egill Jónsson. Kom frá elliheim-j he]dUr en nokkru sinni fyi. Nú
hefðu tæplega áttað sig á hvað J'lúarðinum 21. J<. jam \ ar þá, ilinu j gt Boniface. ; lítur ekki út fyrir annað, en hið
sig a ______ . , .
,r u * *________rvrir tilmæli norska aðalkonsulsins
Var hropað fer- *
_ , her, simað til allra skipa, er voru a
Þa var hropað mfalt ,
^ þessum sloðum og þau beðm að
húrra fyrir konungi íslands, og
væri að gerast.
falt húrra.
þessum slóðum
jrenslast eftir “Ulv”.
gekst forseti sameinaðs þings fyr- Mgbl. hafSi óljósar fregnir af
ir því. Síðan gengu þingmenn þvj á miðvikudagskvöld (28 ian.),
af fundi. | að fundist hefði rekald úr skipi
Sunnudaginn þ. 1. febr., ílutti mikla mál, ájálfstæði Indlands,
heimil- verði til lykta leitt, án frekari
óeirða o!g bóðsúthellinga, heldur
en orðið er. En eins og flestum
hafa þar í landi
og blóðsúthelling-
hér erindi, í samkomusal
isins, Jón J. Sigurðsson, frá Ak-
ureyri, ekki fyrir löngu kominn
J mun kunnugt,
að heiman. Talaði hann nálægt veriS óeirðir
Mikla athygli vakti það, að sjá norðariega á Ströndum og að Jón klukkustund, um ísland fyrrum ogiarj á síSastliðnu ári sérstaklega-
þingbekk konu í skautbúningi, Edwald, konsúll Norðmanna á j ná Gott erindi, vel flutt og fróð-
Dorkasfélalgið á
“Eyes of Love’ í Parish Hall,
þann 20. þ. m., kl. 8.30. Dans á
eftir. Veitingar á staðnum.
Gimli, sýnir til þess er ætluð.
TIL SÖLU — Nordheimer pí-
__ anó, gegn mjög lágu verði. Lyst
á velli og þéttur í lund og víkingur
hinn mesti, enda skaut hann tvisvar
höfn þetta kveld. Eggert Iljarna-
en það var frú Guðrún Lárus-
dóttir, sem kosningu hlaut af
lista Sjálfstæðismanna við land- frá.
kjörið síðastliðið sumar.
ísafirði myndi vita 'nánari deili á
] le!gt. Sunginn sálmur bæði fyrir
þessu. Náði blaðið svo tali af J. S.
Edwald í gær og sagði hann svo j °£ eftir. Byrjaði um kl. 3 síð-
| degis. Þótti þetta, sem var, bæði
Strandasýslu er við- ] góð skemtun og uppbyggilegt um
Þrír þingm. voru ókommr til tæki. Bóndinn þar, Eiríkur Guð- j leið.
þings, þeir: Jóhann Jósefsson, numdsson hafði heyrt þess getið í
Á Dröngum
Inngangur 50c. fyrir fullorðna, 694^Victo/street0 hl’°ðfærlð að k’anga og kendu margir á búkvörn
son og Kjartan Johnson létu ei á sér i Jón Auðun Jónsson og Erlin'gur útvarpsfréttum, að saknað væil
en 25c. fyrir börn. Þarna verð-
ur óefað um reglulegt skemtikveld
Mrs. C. P. Paulson, frá Hecla,
að ræða, og ætti fólk því að fjöl- Man., var í borginni nokkra daga
menna.
1 í vikunni sem leið.
Frú Thorstína Jackson Walters,
þeirra.
Jón S. Bjarnason stóð sig vel í
höfn, sem hann á vanda til. Native*
áttu erfitt með þá Grím og Matta
| Jóhannessyni, sem voru prýðilega
aðstoðaðir af Inga hinum ýtur-
er
Mr. Jón Finnsson frá Bay 0 , . , . ,v.
, . ... . i vaxna og Robert hinum pruða,
flytur fyrirlestur og symr litaðarj End, Man., var staddur í borg- a)!ir kannast vis
skulggamyndir af píslarleikjunum inni { síðustu viku. |” v ! ‘ • ,
, _. , , , I Natives segja litið en hugsa meira
1 Oberammergau, 1 sunnudags- ______ _
, .... —Enn er von um sigur W. B.
skolasal Fyrstu lutersku kirkju, Mr. Walter Austmann, Ieikari,
mánudagskveldið bann 23. b. m. 1sonur Snjólfs J. Austmann, hefir Hermann Fjelsted: Já, það var
’ . ’í fengið ágæta stöðu sem leikari í hann er 1 hofn stoð. Sjaldan hefir j
kl. 8.15. Aðgangur 35c. fyrir Hollywood, Cal., og er nýfarinn hafnvörður betur gert.
þangað suður’. Árna hinir morgu húrra fyrir Hermann.
vinir hans honum allra heilla á
Iistabrautinni þar syðra. , , , . . ,
hann se sleipur — smaug hann ut
Friðjónsson. Hafði Jóhann ætlað norska fisktökuskipsins “Ulv”.
að taka sér far með “Ægi”, sem' Enginn sími er nálægt Dröngum, og
hingað kom í gær, en óveður (?) skrifar Eiríkur því bréf til Péturs
hamlaði í Eyjum. Jón Auðun og Guðmundssonar á Ofeigseyri og
Erlingur koma með íslandi, sem segir^að skip þetta muni haía farist
, . , , . , „ , ... * hja Þaralatursnesi, sem er norðar-
væntanlegt er hmgað 1 nott eða . , ,,
lega a Strondum skamt fyrir norðan
j Geirólfsgnúp, en tilheyrir Norður-
Isafjarðarsýslu. Út frá nesi þessu
jeru mörg sker og boðar. Lætur
Eiríkur þess getið, að skipið muni
að hafa farist álægt landi, þvi að rekald
Kristjánsson ár þvi hati fun(list á allri strancl.
fyrramálið.
Reykjavík, 17. febrúar.
Sameinað þing í gær.
Fundurinn hófst með því,
1 aldursforseti Björn
Sunnuda'gana 8. og 15. febrúar
spilaði hér við húslestrarsam-
komur hr. Brynjólfur Þorláksson.
Er hann, sem kunnugt er, hinn
mesti snillingur á orgel. Annars
fullorðna og 15c. fyrir börn. Sam-
koman verður haldin undir um-
sjón einnar saumadeildar kven
félags Fyrsta lút. safnaðar.
Að morgni þess 9. þ. m., lézt á
Almenna sjúkrahúsinu hér í borg
inni, frú Anna Sigríður Frederick
son, kona Jóhannesar F. Freder-
ickson kaupmanns í Glenboro. Hún
lætur eftir sig, auk ekkjumanns-
ins, einn ungan son. Hin fram-
liðna var 34 ára að aldri. Líkið
verður flutt til Glenboro undir
umsjón Mr. A. S. Bardal, og fer
jarðarförin fram frá lútersku
kirkjunni þar i bænum kl. 2 næsta
föstudag. Líkið verður lagt til
hvíldar í Glenboro grafreitnum.
hann alt sæmilefet að frétta
bygðarlagi sínu.
Mr. Árni Pálsson, frá Reykja- °g lnn tim lið falkanna, likt og fugl,
vík P.O., Man., kom til borgar- er flýgur inn um einn glugga og út
innar síðasitliðinn mánudag og rm hinn. Árni var alstaðar en þegar
dvelur hér fram í vikulokin. Sagði á hann átti aS sækja var enginn
ur Arni þar.
Wally Bjarnáson var ávalt þar
DANS. sem mest var um að vera. Wally
Sjö systur úr ungmennastúk- beit vej Slnu íyr>r hverjum er á
unni “Liberty” hafa umsjón á hann sótti.
“novelty” dansi, sem haldinn Sam Laxdal lét mjög til sín taka
verður1 í Goodtemplarahúsinu á og var xatives hin mesta stoð
horni Sargent og McGee stræta, Svitinn
þann 24. marz.
Tilkijnning
í nýju búðinni að 730 Sargen
Ave. (Cor. Beverley-, fást nú
allar tegundir af Picardy’s brauði
og kaffibrauði. Höfum við einka
sölu á þessum vörutegundum fyr
ir allan Vesturbæinn
...».^ — Neil Bardals . streymdl a{ andlitum
hljóðfæraflokkurinn spilar fyrir ; kaPpanna og syndist sjálft svellið
dansinum, sem byrjar kl. 8.30. vikna undan bjarma rafljósanna, en
Inngangur 35c. mannfjöldinn hrópar: Fálkar' Fálk-
—Komið, yngri og eldri, og ar! Natives! Natives! Þetta var
skemtið yður með unga folkmu. jfyrri úrslita.leikurinn um bikarjnn
Allir þeir víðsvegar, sem hafa tn sa sl'v'ari verður bráðum hafinn.
haft útsölu á Minningarriti ísl.1 P hist I)rwe, Dans, Kaffi—verð-
. í Norður Dakota, eru vinsamlega 'ann gefin i (.. i. húsinu á laugar-
jbeðnir að senda nú tafarlaust dagskvddið' ^ „
L ' peninga ™ tn ~An U Magnusson.
Þrefalt | gekk fil forsætis °« mintist Klem- lengjunni frá Reykjarfjarðarhæ (\
ensar Jónssonar, fyrrum ráð- Reykjarfirði hinum nyrðra) og í
Árni jóhannesson þeir segja að herra, sem látist hafði síðastlið j Þaralátursf jörð. Giskar hann á, að
—- ’ ' ið ár. Stóðu þm. upp í virðing- skipið muni hafa farist aðfaranótt
arskyni við minningu hins látna. 22- Jan-> þvl að eftir það hafi farið
Þá fór fram rannsókn kjör- aiS rei<a ýmislegt á land. Eirikur
bréfa þeirra (þriggja þm„ sem nefnir ekki nafn skiPsins 1 krefi
kosningu hlutu við síðasta land- j'inn’ °5 6 *,a kverÍu hann byggir
, .x , .... , , ; , . , pao, ao rekald þetta se fra bessu
kjor, og skiftist pingheimur 1 r
þrjár kjördeildir. Kom þá upp úr|? jón Edwald konsúl) simaði nú ti,
dúrnum, að Jónas dómsmálaráð-^ QuSmundar Kristjánssonar skipa-
herra hafði gleymt kjörbréfi sínu miðlara og bað hann að fá Ægi til að
heima, og var látið nægja, að lesa leita á þessum slóðum. Var það
upp úr kjörbók yfirkjörstjórnar, leyft. ,
þar sem bókað var, að kosning í gær éfimtud. 29. jan.J fekk
Jónasar hefði verið tekin gild. f3álmi Loftsson forstjóri svohljóð-
Var svo kosning þessara þriggja andi skevtl fra ^^1:
þm. tekin gild 0g samþ. Og unnu' algeirfson’ Seljanesi
þau síðan eið að stjórnarskránnij 11f.° S. °.r se8ir svo f,a • Eek
íð hefir a Reykjarfirði (hmum
á Betel, sem báðar spila fremur
vel og venjulega spila við guðs-
þjónustur. Það eru þær Miss
Rannveig Bjarnason frá Víðir, og
Miss Valdína Sveinsson frá Ár-
borg.
Sunnudaginn þ. 22. febrúar
höfðum við þá ánægju, að hlýða
á messu hjá séra Rúnólfi Mar-
Indland krefst meira sjáfstæð-
is, og margir Indverjar krefjast
fulls sjáfstæðis fyrir þjóð sína,
þar á meðal Mahatma Gandhi,
leiðtogi Nationalistanna á Ind-
landi. Hafa þeir nú, Lord Irwin,
vísi konungurinn brezki á Ind-
andi, og Gandhi, átt langt sam-
tal um Indlandsmálin, og lítur
út fyrir, að þeim hafi komið sam-
an um flest eða öll grundvallar-
samningsatriði. Lítur því nú út
eru tvær ungar stúlkur í vinnu fyrir> að yel muni ráðast fram úr
með hin miklu o!g vandasömu
Indlandsmál, þó enn sé þar mik-
ið ógert og við marga örðugleika
að etja. Mikill fjöldi manna, sem
setið hafa í fangelsi á Indlandi,
vegna þátttöku þeirra í óeirðun-
um, hafa nú verið látnir lausir,
og er verið að láta lausa smátt
olg smátt. Segja fréttirnar, iað
l nyrðra) úr skipi' með stuttu nafni
nú tafarlaust
þá peninga, sem þeir hafa og til
nefndarinnar eiga að fara, ásamt
með sfeýrslu um það, er selst hef-
íslendingar kjósa helzt,
S. Eymundson.
Mrs.Björg Violet Isfeld
A. T. C. M.
UUarvinna á Betel
ir, hg það af bókum, sem þeir ffá 1. marz 1930 til 1 marz 1931.
Búðin, sem hafa enn hjá sér, til séra H. Sig-t Inntektir__
mar, Mountain, N. Dak. i sjóði frá fyrra ári .. $42.00
------ Apríl og maí komu inn fyr-
Miðvikudaginn, hinn 18. febrú-
ar síðastl. andaðist að Kristnes.
Sask., húsfrú Jóhanna Þorsteins-
,_____ ,___, lo..,
vörur
Pianist and Teacher
666 Alverstone St.
Phone 30292 Winnipeg
WINNIPEG ELECTRIC
a1H^"BAKERIES
631 Sargent Ave. Phone 25 170
íslenzkt brauð 0g kökugerð,
Vínarbrauð, Tertur, Rjómakökur,
Kringlur, Tvíbökur og Skonrok.
Pantanir utan af landi sendast
gegn póstávísun.
frú Guðrún iLárusdóttir o!g Pét-
ur Magnússon. | (’sést ekki hvaða nafn það er) frá
Þá var gengið til forsetakosn- Haugesund: þilfarshús, yfirsængur,
inga og varð að kjósa tvisvarJstólar, smurorliutunna og ýmislegt
f fyrra skiftið hlaut Ásgeir Ás-'timbur.’ —
geirsson 19 atkv., Jón Þorl. 15,1 -'Fgir hefir ekki, er hann sendi
Jón Bald. 4 o!g Jör. B. 1, en ó- l)etta ske-vti’ Setafi haft samband við
komnir til þings eru þrír þm. klnd^ a l)ei,n slóðum, er rekaldið
er
lr ým,sar vörur............ 31.25
j funí- : .......... ...... 15Í90
1 jull ..................
í ágúst, ýmsar vörur
dóttir. Maður hennar, Árni And- ’ Sept og okt., ýmsar
erson, lifir hana og sex börn mest vetlingar ...................... xoð.ðís
þeirra hjóna, fjórar dætur og' r)isnðVf„mller’ ýmsar vörur 105.45
°,b»es., jan. og febr 19ö1
tveir synir. Hún var jarðsung-: ýmsar vörur
in hinn 23. febr. að viðstöddu
(JAJ, JJós og EF). - í síðara{anst °gfekkertsimasamband
1 -ti-x u\ í í ■ ,, T- þangað. I Furufirði, sem er skamt
skiftið hlaut Asge.r 20 atkv., Jon fyrjr norgan ÞaralátursfjörS> er viS.
Þorl. 15, en 4 seðlar voru auðir. tæki. Til þess að komast sem fyrst
Var Asgeir þar með kosinn for- á þessar slósir> var á miSvikudags.
seti sameinaðs þings. Þá vék ald- kvöld útvarpað skeyti og menn norð-
13.15 ursforseti úr forsetastól, en Ás- ur þar læðnir að ganga á fjörur og
32.25 geir tók við fundarstjórn. Þakk- gefa tafarlaust skýrslu um, hvers
i aði hann fyrir traust það, sem varir yrðu. En þar sem vegalengdir
teinssyni, um leið og hann kom þessir fangar séu um tuttugu og
til að messa í kirkju Víðinessafn-j fjórar þúsundir. Er þeim slept
aðar og í kirkju Gimlisafnaðar með þeim skilningi, að óeirðirnar
hér í bænum. — Séra Rúnólfur hefjist ekki aftur. Komi það fyr-
er æfinlega kærkominn gestur ál ir, verða þeir aftur hneptir i
fangelsi og kannske magir fleiri.
En eins o'g fyr segir, eru horf-
Betel.
Nú er séra Jóhann Bjarnason
kominn til okkar aftur. Messaði
hann hér í Betel sunnuda!ginn 1.
marz kl. 9.30 að morgni, eins og
venjulegt er hér hjá oss, þegar
messað er. Síðdegis messaði
hann í kirkju Gimlisafnaðar. Von-
um við nú að hafa messur stöð-
ugt, að minsta kosti fyrst um
sinn.
Séð höfum við, hér í Lö!gbergi,
um afmælissamkomu Betel, er var
í Fyrstu lútersku kirkju í Winni-
peg, mánudagskveldið þ. 2. marz
s. 1. Er það oss gleðiefni að
fréttta, að samkoman tókst svo
frábærlega vel. — Þakkir innileg-
ar frá Betel til allra vina fjær og
nær, og hamitígjuóskir hinar
beztu þar með.
urnar nú miklu betri en þær hafa
verið.
“íslands þúsund ár”, hin mikla
kantata Björgvins Guðmundsson-
ar, fæst keypt hjá höfundinum, að
555 Arlin!gton iStreet hér í borg-
inni. Verð $2.50. Aðeins fá ein-
tök til framboðs.
Thomas Jewelry Co.
627 Sargent Ave. Winnipeg
Sími: 27 117
Allar tegundir úra aeldar lœgsta verOi
Sömuleiðis
Waterman’s Lindarpennar
CARL THORLAKSON
tJrsmiður
Heimaslmi: 24 141.
og hjá má af auglýsingu
mörlgu fólki. Séra S. S. Christo-' Útgjöld $454.88
pherson jarðsong hana. — ÞeSS’i yjf band á árinu íyrir $81.00'var kosinn Þorleifur Jónsson með ve?um Kveldúlfs.
en lyrir.... ........... nn on
2 matressur ......
fregn var í siðasta blaði,
vegna dálítillar ónákvæmni, er
hún hér endurtekin.
S. dOHNSON
Shoe Repairing
Twenty-five years Experience.
678 Sargent Ave. Phone 35 676
og
með myndum um island
(Hreyfimyndir og lit-sku!ggamyndir)
heldur frú Thorstina Jackson-Walters
Mac’s Theatre, Ellice og Sherbrooke, Winnipelg, fimtu-
dagskvöldið 12. þ. m., kl. 8.
Gimli, laugardagskvöldið þ. 14., kl. 8.
Hnausa, mánudagskvöldið þ. 16., kl. 8—kaffi 0g dans á eftir.
Árborg, fimtudagskvöldið þ. 19., kl. 8.
Riverton, föstuda!gskvöldið þ. 20., kl. 8.
Aðgangur 50c. 25c. fyrir unglinga undir fermingu.
Aðgjörð og gólfdúkar,
mál. á herbergjum......
Aðgjörð í kirkjugarði....
Prestslaun..... ..........
Maí—keypt hjá Éáton’s
ýmsar vörur.............
í ágúst ..............
í október................
í október..............
24. nóv., ikeyptar vörur....
Til veikrar konu (I. A.)
Bækur o!g bókband ........
“Reeords” .............
Patent meðui, G.J. og V.J.
Skyrtur og fataefni ....
Ýmislegt um jólin ........
Keypt hjá Eaton’s félag-
inu, 1931 ...........
Vinnulaun ......... ‘‘
Borðdúkar ......
ioc’tc honum hefði verið sýnt, bauð ný- eru langar til næstu símastöðva, er
kjörnu þm. velkomna í hópinn og fkki ab v£fnta nánari fregna fvr en
106.50 mintist svo nokkrum orðum Al- ’ da* eða a morSun-
" þingishátíðarinnar á Þingvöllum.! Fisktökuskipið “Ulv” var frá
Varaforseti sameinaðs þings j 1 Iaugasundi í Noregi og var hér á
Skipið var bygt
^•00 20 atkv., Sigurður Eggerz hlaut '9°?. °? lestaÖi um 1800 snaálestir
26-001 12 atkv., Héðin 1, en 6 seðlar voru af f,skl’ en var bulÖ.að taka 1 siS 1
Eins
á öðrum stað hér í blaðinu, flyt-
ur frú Thorstína Jackson Walt-
ers, fyrirlestur um ísland, og
sýnir kvikmyndir af þúsund ára
hátíðinni, í Mac’s leikhúsinu,
Sherbrooke og Ellice, í kveld, þann
12. þ.m. Áður hafði auglýst ver-
ið, að skemtun þessi færi fram í
Goodtemplarahúsinu. Fólk er vin-
samlega beðið, að festa þetta í
minni. Búast má við húsfylli.
... ,um 1600 smálestir. Á skipinu mun
4 00 aUc,1ir‘. • * ,. hafa verið 17 manna skipshöfn, alt
líool, Sknfarar sameinaðSTþmgs voru Norömenn. Skipstjórinn hét Langö,
°? maður á bezta aldri, framúrskarandi
kosnir Jón Auðun Jónsson
duglegur sjómaður og þaulvanur
siglingum hér við land. Oftast var
24.00 Ingólfur Bjarnarson.
17 32 f ,'kjörbréfanefnd vou Ikosnir:
56 65 Sveinn ólafsson,. Ma!gnús Torfa- kona hans með í förum með honum,
35.50 | son, Magnús Guðmundsson, Sig. en eigi hefir fréttst, hvort hún hafi
5.00 ( Eggerz og Héðinn Valdimars- ver,S með í þessari ferð.
4 ^ son. f þessari ferð voru einnig fjórir
4.00 Þá var þessum fundi lokið, en iarl’e&ar trá Siglufirði. Þeir voru
20.00 með afbrigðum frá þingsköpum ,<ssir- Hreggidður Þorsteinsson
10.00 , ,. , ... , kaupmaður, Jon Kristjansson vela-
var samstundis skotið a oðrum maður ffá Akureyri> Aag£ Ursen
8.90; fundi til þess að kjósa sjö menn mótoristi og ólafur Guðmundsson
15.00, f utanríkismálanefnd, og hlutu frá Reykjavik( sem lengi hefir yer.
_____i þessir kosningu: Benedikt Sveins- ið eftirlitsmaður með, fiskkaupum
$452.62 ! s°n, Ásgeir Ásgeirsson, Bjarni ( fyrir Kveldúlf. /
Öllum, sem gefið hafa Betel Ásgeirsson- Sigurður Eggerz Jón
1 á árinu, er hér með innilega I Þorláksson, ólafur Thórs og Héð-
Þess skal getið, að enn inn Valdimarsson.
ull
þakkað.
er óselt
0. fl.
nokkuð af vetlingum
Forstöðukonur Betel.
Þá hófust deildarfundir.
Efri deild:
—Mbl.
GJAFIR AÐ BETEL.
Inniei'gn Þóru sál. Josephson á
Betel, $52.00, gefið af J. Thomp-
son, bróður hinnar látnu.
íþrótafélagið ,. Fálkinn, hefiir _____mpR
sinn úrplita hockey leik, fimtu- j Baklyinsson
dagskveldið 12. marz, kl. 9.30, á
Olympic skautahringnum. Að-
göngumiðar fást hjá Carli Thor-
lakson, 627 Sargent Ave., og
kosta 26 cent.
Þar voru kosnir sömu forsetar Soffía Þorsteinsson, Blaine $3.00
og í fyrra: Guðm. ólafsson, Jón Mrs. G. Anderson, Pikes
1.
varaforseti oe Peak’ Sask-» .............. 5.00
? Ónefndur frá Winnipeg....... 2.00
Ingvar Palsson 2. varaforseti. Mrs. G. Elíasson, Arnes P.O., 20
Skrifarar deildarinnar voru kosn- pund af kæfu.
ir Pétur Magnússon og Jón Jóns- Innilega þakkað,
J. Johannesson, feh.
son' 675 McDermot Ave., Wpg.
Samkomu
;held ég undirritaður sunnudag-
inn 15. marz, kl. 3 e.h., í Fyrstu
íslenzku hvítasunnu kirkjunni,
603 Alverstone St.
EFNI:
Þér skuluð þekkja sannleikann
og sannleikurinn skal gera yður
frjálsa.
Einnig verður samkoma kl.
7.30 að kveldinu. Verður þá
beðið fyrir veikum, 'samkvæmt
Guðs orði.
Allir velkomnir.
Yðar einlægur,
Páll Johnson.
100 herbergl,
me8 eCa án baOs.
Sanngjarnt
verS.
SEYM0UR H0TEL
Sfml: 28 411
Björt og rúmgóð setustofa.
Market og King Street.
C. G. HUTCHISON, edgrandi.
Winnipeg, Manitoba.
H0TEL C0R0NA
Cor. Main St. and Notre Dame.
(Austan við Main)
Phone: 22 935
GORDON MURPHY, Mgr.
Þar sem íslendingar mætast.
ALLAR TEOUNDIR FLUTNINGA.I
Hvenær, sem þér þurfið að láta
flytja eitthvað, smátt eða stórt,
þá hittið mig að máli. Sann-
gjarnt verð,— fljót afgreiðala.
Jakob F. Bjamason
762 VICTOR ST.
Slmi: 24 600
Vínlands Blóm
heldur samkomu í fundarsal Sambandskirkjunnar, Ban-
ning og Sargent, föstudagskveldið 13. þ.m., kl. 8.
Myndir verða sýndar af skógargróðri Norður-Can-
ada, ásamt nokkrum myndum af skógargróðri á íslandi.
Ræður, fiðluspil og fleira til skemtunar.
Inngangur ókeypis; allir velkomnir. Samskot verða
tekin.
30<-->OCTOOC
:>oc=>oc=>oc=z>o<=>oc=ooc
00&