Lögberg - 30.04.1931, Síða 1
PHONE: 86 311
Seven Lines
ÍOt
d
itcd
n^v[so'T">
>s" For
v‘v^or. "u> Service
and Satisfaction
ef ®.
44. ARGANGUR
WINNIPEG, MAN., FIMTUDAGINN 30. APRÍL 1931
NÚMER 18
Andrúmsloftið
Okkur hefir frá blautu barns-
taini verið kent það, að við menn-
irnir séum samansettir af tveim-
Ur aðal-pörtum, sál og líkama.
Við höfum fallist á þetta, og
?ert okkur sjálf grein fyrir því,
þetta hljóti að vera rétt.
Sjálf höfum við séð það iðulega,
líkaminn deyr og fúnar í mold-
inni, og þar með er þeirri hlið-
inni fullnægt.
En er það nú samt ekki vara-
8öm fljótfærni, að úrskurða svo?
Við skulum ekki segja meira í
bráðina
loft fyrir líkamann. En hvernig
er þá andrúmslofti sálarinnar
varið? í hverju er það innifal-
ið? Og hver er útöndun sálar-
innar, sem þarf að hreinsast
bi^rt?
Þessu þarf að vera svarað, svo
við skiljum, í hverju umbæturnar
eru innifaldar. Útöndun sálar-
innar er heimshyggjan. Hið
hreina andrúmsloft liennar er
kenning Jesú Krists.
Heimshylggjan, eða öðru nafni
aldarhátturinn, \ klístrait hugar-
farið og hjartalagið, eins og sót-
ið reykháfinn, svo guðs kærleiks-
lík
en það, að eitthvað af ríku áhrifastraumar ná ekki tii
a*anum verður að mold. Það
Betur verið, að í honum séu ein-
bver nærföt, sem ekki fúna.
^úsundir manna eru til á jörð-
lnni, sem segjast hafa séð fram-
^iðna menn, löngu eftir að þeir
v°ru jarðaðir. í einhvers konar
iikama eru þeir. Við trúum ekki
avoleiðis sö'gum.
Nú er eins og allir trúi því, að
Seu skygnir menn. Verðum við
bá ekki að búast við því, að þeir
siái eitthvað meira en við? Það
ósamkvæmni að gefa þeim eftir
slfygnisgáfu, en þverneita því, að
beir sjái nokkuð, sem við sjáum
ekki.
Eg iæt þá þetta liggja á milli
luta fyrst um sinn, af þvi eg á
annað erindi, og sný eg mér þá að
binum parti mannsins, salinni.
Líka höfum við fallist á þann __________ , _______ ______
iutann, og gert okkur grein fyr-jguðs, okkur mönnunum á skiljan
lr> að sálin sé ódauðleg. Margir legan hátt, fyrir líferni og kenn-
Se?ja, að við föllumst á þetta ein- ingu Jesú? Hvar eru gluggarn-
nngis fyrir trú, bygða á óvissu.1 ir til að opna? því allir vilja fá
etta er að mínum skilningi ó-! lífsloftið. — Allir skilja það, að
skynsamleg niðhrstaða. En nú eins og lóæðri hluti mannsins,
er það miög ósanngjarnt að álykta líkaminn, þarfnast góða loftsins,
sv°na. ódauðleiki sálarinnar er þá sé þó aðal-lífsnauðsynin í því
ekki bygður eingöngu á trú, heldur j innifalin, að sálin hafi hreint
líka á sömu sannanagögnunum, I lífsloft. — Gluggarnir eru marg-
Sem iátin eru gilda til grundvallar ir og misjafnlega stórir. Það eru
aiil’i sannri þekkingu í heiminum. allir þeir menn, sem í réttum,
lið
að verma og styrkja andlegu sjón-
ina og tilfinninguna til eðlilegr-
ar heilbrigði og samkvæmni við
höfund lífsins.
Eg hefi nýskeð tekið það fram,
að þegar eg geri mér grein fyrir
trúarfars ástandi manna, á því
sviði, sem eg þekki til, geri mér
grein fyrir andrúmslofti manns-
sálarinnar, trúnni á guð, þá er
heimshyggjan óholla loftið, i út-
öndunin; en hreina, tæra lífs-
loftið og andlega heilbrigðin, er
líferni, kenning og dagleg fram-
koma Jesú, í kærleika til guðs
og manna, meðan hann dvaldi
hér á jörðinni, og andlegt sam-
félag og samvinna með honum á-
valt síðan, og á öllum öldum.
En hvar eru þá gluggarnir til
að opna, svo að út streymi heims-
hyggjan, og inn 1 streymi andi
FOUR SEPARATE VIEWS OF WHITE MUD FALLS
ON HUDSON BAY RAILWAY 150 MILES FROM THE PAS
Heiðingjatrúboð
Enn á ný ber mér að
söfnuði og einstaklinlga
enn vitna í mannkynssöguna um auðmjúkum, einlægum anda út-
na menn á öllum öldum, til lista veginn, sannleikann og lífið,
sönnunar nútíðarþekkingu- og á-[ o!g lifa sjálfir eftir því.
Ekkert annað hefir gildi, hve
hu
Samálum, en á sáma tíma efast!
!nn um sannleiksgildi ritning-
arinnar, jafnvel þó sama sagan
m I -................. ....... Jíildi*
nenn um sannleiksgildi ritning- fagurt sem talað er, ef framkom-
frelsara. Þegar þetta er gert, hvað
trúboðsskylduna áhrærir, fengir
það útbreiðslu kristinnar vrúar
s I an ber því ekki vitni. Allir þeirj og áhj-jfa jesú Krists mjög á-
möu S°gð m°rgUm óháðum menn, sem ástunda að fægja og kveðið við >hann sjálfan. Enginn,
v; nUm’ °* mannkynssagan sjálfj hreinsa hugarfar sitt og hjarta-lsem j fullri alvöru reynir að gera
i um þungannðju allrar ritn- lag> svo að það sé eins og endur-j sér grein fyrir orðum frelsara
skin af anda og lífeini Jesú, í vors og afstöðu, 'getur efast um,
daglegri framkomu og viðmóti til
allra manna, þeir eru gluggar,
sem leiða áreiðanlega andrúms-
lausnin í þessu máli sem öðrum.
Prestar, embættismenn safnaða,
minna^ félög kvenna og karla, trúboðsfé-
kirkju-j lög, ungmennafélög og allir krist-
félags vors á þá skyldu kristinna indóms- og trúboðsvinir, eru beðn-
manna, að hafa áhuga á útbreiðslul ir að taka þetta málefni að sér,
Guðs ríkis meðal allra manna.J gera það að bænarmáli og glæða
Það er heilbrigð hreyfing í sam- áhuga fyrir því í hvívetna. Sér-
tíð vorri í þá átt, að tengja lif staklega eru allir beðnir að bregða
og kenningar kristninnar sem á-j vel við að framfylgja ráðstöfun
kveðnast við Jesúm Krist, og að; síðasta kirkjuþings. Öll tilög ber
skoða alt, er tilheyrir boðskap og'að sendá til féhirðis kirkjufélags-
starfi kristinnar kirkju í ákveðnujins, hr. Finns Johnson, P. 0. Box
ljósi orða og lífs vors blessaða 3115, Winnipeg, Man. Fjárhagsár
kirkjufélagsins endar þann 10.
júni. öll tillög þyrftu þá að vera
komin til féhirðis. Bezt að bregða
Frá Isl indi
Reykjavík, 5. apríl 1931.
Pétur Oddsson, kaupmaður
Bolungarvík andaðist í gærmorg-
un að heimili sínu — veiktist í
fyrradag. Banameinið er talið
hjartabilun.
lngarinnar, þar sem hún getur um,
a® Jesús frá Nazaret hafi byrjað
benningu sína á dögum Pílatusar.
Hins vegar get eg ekki betur skil-
lð> en að mannkynssagan, skrifuð loft sainanna.
Vrir peninga, .sé háðara heimild-
arrit, háðara yfirboðurum, háð-
ara heimshyggjunni, heldur en
Htningin.
Öllum mönnum er svoleiðis var-
lð> að þeir þrá það ákjósanlegasta
°& bezta, fyrir sig og sína. Þeir|
^rá sanngirni, nærgætni og vel-
vddarhug. En þegar þeim inn-
hendast þessi hnoss, þá njóta þeir
^eirra þó ekki fullkomlega, af því
freir hafa talið sér trú um, að þetta
varaði ekki lengi, og þetta mn-
ræti manna er samhliða því, að
ritningin geti ekki verið rétt, af
því hún er fögur og dásamlég,
tegar ekki er hangt í bókstaf
Til þess er eg kominn, — sagði
Jesús—, að eg beri sannleikanum
vitni, og sá sem heyrir sannleik-
ann, sá hlýðir minni röddu. Jes-
ús var þjónn sannleikans hér á
jörðinni. Hann var hin sanna
fyrirmynd, og því er það og verð-
ur, að hann er þungamiðja alls
trúarlífs. Og fyrir því mun eg
að honum lá mjög á hjarta að
gera allar þjóðir að lærisveinum,
og að hans aðferð að ná því tak-
marki var, að Jiver lærisveinn
mætti vera þar að verki, svo all-
ir hans lærisveinar sameiginlega
mættu taka að sér þetta velferð-
armál og bera það fram til sigurs.
Enda er þetta sameiginlegur
skilningur allra þeirra, er gefa
gaum orðum frelsarans, til að
sýna þeim hlýðni. útbreiðsla á-
hrifa Jesú Krists og kenningar
færa sönn og skiljanleg rök, en| hans til allra manna, hlýtur því
hen
að
nar um of, heldur haft fyrir
skilja andann í henni, gera
Ser grein fyrir því, að hún er
likingarmái, að hún ein, öllum
hókum fremur, skýrir frá þeim,
Utum, sem engin orð lýsa nema
1 lilfingum.
í’að eitt er eðlilegt og nauðsyn-
eKt, að menn geri sér ant um
eilbrigði þessara tveggja aðal-
Parta mannsins, sálar og líkama,
°g eitt fyrsta skilyrðið er þá and-
rúmsioftið.
Vi<i látum okkur skiljast það,
ep höfum mikið lært til þess að
lihamann hafa gott and-
rúmsloft. Við opnum gluggana,
av° að útöndun okkar rjúki sem
I rsi: burt, og inn streymi hreina
0 iið, og samt erum við ekki á-
g^8ð> ef ryk er í loftinu úti, eða
við búum í bæ, þar sem húsin
anda hlið við hlið og þúsundir
anda frá
kr
sér undir mismunandi
ln8umstæðum, og reykháfarnir
:5 rvl<ið á strætunum fylla loft-
lð úlyfjan.
a> allir kjósa hreint andrúms-
i
ef til vill á alt annan hátt, en
bókstafsmenn gjöra.
Fyrir nokkru síðan, mig minn-
ir það væri veturinn 1927, var
lesin fyrir mig lítil grein í Lög-
bergi, eftir séra Jóhann Bjarna-
son. Mig minnir greinin héti:
“Ný vakningar aðferð.’
grein var rituð af mikilli ein-
lægni og sárri eftirlöngun til
gagngjörðra tilrauna um að veita
nýjum og lifandi straumi inn í
safnaðarástand manna. — Mig
minnir, að uppástunga séra Jó-
hanns væri innifalin í því, að
prestarnir1. fengju lífsreynslu-
ríka og sannti^úaða alþýðumenn
til þess einstöku sinnum að lýsa
yfir aðferð sinni, ráðum og
reynslu, til samfélags við Jesúm,
í traustinu til föðurins. — Litlu
seinna frétti eg úr blaði, sem
gefið var út á Akureyri, svipaða
uppástungu, og getur því verið,
að eg brengli þessu tvennu sam-
an. En eitthvað líkt þessu vakti
fyrir mér, þegar eg byrjaði að
skrifa þessa grein. Eg býst við,
að halda áfram af og til, undir
þessari fyrirsögn, ef eg fæ pláss
í blaðinu, sem eg efast ekkert um,
því mín trú og reynsla byggist
öll á Jesú líferni og kenningu.
Fr. Guðmundsson.
að skoðast sem ein höfuð-skylda
kristinnar kirkju og kristinna
manna. Ekki verður séð, hvernig
þessi skylda yrði fráskilin sannri
lotningu fyrir Jesú Kristi, sönn-
um kærleika til hans og sönnu
trausti á honum og orðum hans.
ÞesSi Hann, sem bar fyrir brjósti vel-
ferð allra manna, vekur í brjósti
hvers lærisveins löngun til þess
að hjartans þrá frelsarans megi
verða að veruleika.
Sem ein smádeild kristinnar
kirkju, eigum vér hlutdeild í
þessu mikla velferðarmáli kristn-
innar. Þátttaka vor hefir verið
í smáum stíl, en þó þýðingarmik-
il í þá átt að .halda í rétt horf.
Síðasta kirkjuþing vort ákvað að
safna á þessu ári $1,200.00 til
þessa augnamiðs, eins og áð und-
anföru. Þetta vil eg nú minna
söfnuði, félög og einstaklinga á,
svo framkvæmdir megi verða sem
almennastar og ákveðnastar. Erf-
itt árferði gerir það nauðsynlegt
fyrir allan þorra fólks vors að
gæta vel útgjalda, en eg hefi þá
trú, og hún er bygð á reynslu, að
við eigum mikið af fólki, sem ein-
mitt þegar erfiðast er, leggur sig
fram að sýna trúmensku við mál-
efni og starf kristninnar, og sem
allra almennust hluttaka er úr-
við sem allra fyrst.
Seattle, Wash., 17. apríl 1931.
K. K. ólafson,
forseti kirkjufél.
Eftirfarandi skeyti hefir for-
sætisráðherra borist frá konungs-
ritara, Kaupmannahöfn, dagsett
2. apríl:
“Anna Borg lék í gætkvöldi
Konunglega leikhúsinu, Mar-
grethe í Faust í fyrsta sinn og
vann algerðan sigur, fóstur-jörð-
inni til hins mesta sóma. Blöðin
í dag og aðrir lofa hana, og al
veg sérstaklega hana. ’
r
I faðmi náttúrunnar
Eg fagna, þegar fríkka sveitir
og fegurð lífs á öllu skín;
er jörðin sínum búning breytir
og ber ei lengur vetrarlín,
og vaxtarbeina bjöi'kin skreytir
með blaðakögri djásnin sín.
Því öllu lýst, er vorið veitir,
ei vanmáttug fær tunga mín.
En hrifinn þó eg þögull stari,
með þrá að skilja lífsins rök,
sem meiri eru’ og margbreyttari,
en mannleg skynjar vizka spök.
Þó náttúran ei neinu svari,
eg naumast hygg það verði’ að sök,
þess hulda leita, — hægt þó fari —
og hugans æfa vængjatök.
Til hennar því eg leita löngum,
— er ljósþrá hugans býður mér —
að njóta af þeim unaðsföngum,
sem öllum hún í skauti ber.
Og hversdags-lífs úr hömlum þröngum
er hugsvölun að bregða sér,
og taka þátt í sælusöngum,
er sumarsdrottinn skemta fer.
Og inni’ í laufsal er eg þreyi,
þá alverunnar lund er mýkst,
og mig í andans auðmýkt hneigi,
er um riiig hennar faðmur lýkst,
og aftanblærinn ástúðlegi
svo unaðsblítt um vanga strýkst,
mér finst ég himinn opinn eygi,
— til æðra lifs ég hafi vígst.
Mér finst sé brostinn þá hver þáttur,
er þessum heimi batt mig nær,
því einhver hulinn undramáttur
á eðlisstrengi dýpstu slær.
Við allan heim þá er eg sáttur, ,
svo er mín hugar-rósemd vær.
Hvert æðaslag, — hver andardráttur
sitt endurnýjað lífmagn fær.
Þorskabítur.
Stjórnmálin á Islandi
Svolátandi símskeyti barst Lögbergi frá Frétta-
stofu íslands í Reykjavík, síðastliðinn þriðjudag: “Al-
þingi rofið þann 1 4. þ.'m. Andstöðuflokkurinn taldi
með því framið stjórnarskrárbrot, og krafðist þess að
stjórnin legði niður völd ; Jónas dómsmálaráðgjafi og
Einar Árnason fjármálaráðgjafi hafa sagt af sér.
Tryggvi Þórhallsson og Sigurður Kristinsson gegna
ráðgjafa embættum til bráðabirgða. Kosningar til
Alþingis fara fram 1 5. júní næstkomandi. Aths.—
Fíinn nýji bráðabirgðaráðherra, hr. Sigurður Kristins-
son, hefir í undanfarin ár haft á hendi forstjórastarf
við samband íslenzkra samvinnufélaga. Er hann
Eyfirðingur að ætt, og hefir aldrei átt sæti á þingi—
Ritstj.
Bennett flytur ræðu
Það er nú vitanlega engin ný-
ung, þó forsætisráðherrann haldi
ræðu á þinginu, en sú ræða, sem
hér er átt við, þótti nokkuð ein-
kennileg, og hefir óneitanlega
vakið mikið umtal, ekki bara á
þinginu, heldur líka alstaðar í
Vestur-Canada, að minsta kosti,
og sjálfsalgt enn víðar. Hann
var að tala um fjárkreppuna í
Vestur->Canada, sem svo mikið
orð er haft á, nú sem stendur.
Hafði hann, eftir því sem fréttir
frá Ottawa segja, meðal annars
þetta að segja:
Engin stjórn, sem Mr. Ben-
nett er formaður fyrir, skal nokk-
urn tíma fallast á þá stefnu, að
verðfesTa hveiti.
Sléttufylkin þrjú eiga ekki við
neitt óvanalegt eða óeðlilegt,
harðrétti að stríða.
Það er ekkert, sem þar bendirj
á nokkra sérlega fjárkreppu eða
fjárhagsleg vandræði.
Þar sem verulegur fjárskortur;
eða vöntun á sér stað, þá er það,
að eins meðal einangraðra ein-
staklinga.
Tugir þúsunda af bændum í
Sléttufylkjunum, eiga mikla pen-
inga á bankanum.
Þrjú hundruð miljónir dala,
sem bændur í Sléttufylkjunum!
hafa varið til að kaupa bíla og'
dráttarvélar, segja til um það,
að þar er um velgengni að ræða.
Sá ríkjandi skilningur, sem nú
á sér stað, að fólkið í Vestur-
Canada sé nauðulega statt fjár-
hagslega, kemur að eins til af
ýktum staðhæfingum frjálslyndra
manna og óháðra manna, sem eru
að fást við stjórnmál, en sem sek-
ir eru um að hafa brugðist landi
sínu ve!gna hagsmuna stjórn-
málaflokkanna.
Þingmennirnir frá Vestur-Can-
ada, eru mjög á öðru máli heldur
•en forsætisráðherrann, að minsta
kosti þeir, sem ekki tilheyra hans
stjórnmálaflokk. Hans eigin
flokksmenn eru sagnafáir. Var
Mr. Bennett þegar bent á það
í þinginu, að í vetur hefði Rauða-
krossfélagið, Sameinaða bænda-
félagið í Canada og hveitisamlag-
ið gefið 3,620 bændafjölskyldum
nauðsynlegan klæðnað, sem þær
gátu ekki sjálfar veitt sér. Ýms
önnur félög hafa líka veitt mikla
hjálp. Einnig var honum bent
á atvinnuleysið í Winnipeg og
kröfugönguna, hinn 15. þ.m.
Bretinn má vara sig
Hon. G. Howard Ferguson,
fulltrúi Canada í London, hélt
nýlega eina af sínum fleygu
ræðum. Það var í boði hjá við-
skiftaráðinu í London. Vitan-
lega talaði hann sem fulltrúi
Canada, eins og hann er. Hann
talaði um, að Bretar hefðu lengi
verið forgöngumenn í fjármálum
og iðnaðarmálum og væru það
reyndar enn, en tímarnir nefðu
breyzt og aðrar þjóðir sæktu
fram og væru öflugir keppi-
nautar.
“Hvar ætlið þér að fá styrk o'g
aðstoð, ef þér snúið yður eigi til
meðlima yðar eigin fjölskyldu?”
spurði Ferguson. “Samveldin
æskja þess, að setjast með yður
við fjölskylduborðið og ráða með
yður fram úr þeim málum, sem
hamingja yðar og velgengni hvíla
á. Nema því að eins, að þér
gætið þess vandlega, að sýna oss
alla sanngirni, þá verður ekki
nema svo sem mannsaldur þang-
að til vér tökum við af yður og
verðum leiðtogarnir í heiminum,
í iðnaðarmálum og fjármálum.”
Blaðið Manitoba Free Press
hefir þau ummæli um þessa ræðu,
að þegar Mr. Ferguson flytji
ræður á Englandi, þá gefi það
fólkinu, heima fyrir í Canada,
kinnroða.
Alfonso kominn til
Englands
Fyrverandi Spánarkonungur,
Alfonso XIII., kom til London^í
vikunni sem leið. Þangað kom
hann frá París. 1 báðum þessum
höfuðborgum, var honum mjög
vel tekið. Hvað hann ætlar fyr-
ir sér, veit enginn enn þá, eða
hvar hann ætlar að setjast að.
Með konunginum fyrverandi, eru
alls fjórtán manneskjur, fjöl-
skylda hans, þjónustufólk o!g
frændlið. Alfonso hefir heim-
sótt konung og drotningu í
London.
Utvarpið og lögreglan
Kl. 9.15 á laugardagskveldið
var símað til lögreglustöðvanna
í Winnipeg, að tveir menn víferu
að brjótast inn í vöruhús á Wall
Str., vestarlega í borginni. Þessu
var þegar útvarpað til tveggja
lögreiglumanna, sem voru á ferð
á Ellice Ave., í lögreglubíl, sem
útbúinn var með viðtökutækjum.
Klukkan 9.18 fengu lögreglu-
mennirnir þessi skilaboð frá lög-
reglustöðvunum, og tveimur mín-J
útum seinna voru þeir búnir að
taka fasta mennina, sem voru að
reyna að brjótast inn í vöruhús-
ið á Wall strætí.
Minni tekjur
Tekjur Canadian National járif-
brautakerfisins fyrstu þrjá mán-
uðina af þessu ári, hafa numið
$42,200,990, sem er $10,980,743
minna, en á sama timabili árið
sem leið, en útgjöldin urðu líka
$6,429,986 minni en í fyrra.
Tekjuafgangur á þessum þremur
mánuðum varð ekki nema $98,461,
eða $4,550,756 minni heldur en á
þremur fyrstu mánuðunum af
árinu 1930. Mismunurinn er
langmestur í marzmánuðl.
Stamp nefndin
Hún hefir nú lokið störfum
sínum, og Sir Josiah Stamp er
að legfeja af stað heimleiðis frá
New York. Var öll nefndin þar
fyrstu daga þessarar viku. Mr.
Alex Legge, fyrverandi formaður
landbúnaðarráðsins í Bandaríkj-
unum, var síðasti maðurinn, sem
gaf nefndinni álit sitt á hveiti-
verzluninni. ‘Skýrsla nefndar-
innar mun nú vera tilbúin og send
stjórninni í Ottawa.