Lögberg - 14.05.1931, Blaðsíða 7

Lögberg - 14.05.1931, Blaðsíða 7
L.ÖGBHRG, FIMTUDAGINN 14. MAI, 1931. fll*. 7- Köngulærnar Eftir Árna Friðriksson mag. a frá og 'landinu öðrum Þegar köngulóin spinnur eða hleyp- ur eftir vefnum, heldur hún þráðun- um með kambmynduðu klónum, en sagt er að hún geti gefið þráðunum stefnu með hinum. Á afturenda afturbolsins eru vana- merkur-MeSa sex> hðskiftar vörtur, leifar af Hvert mannsbarn Þokkir köngulæ.rnar smádýrum húsanna iftnar. Margir hafa óbeit á vegna þeirrar hjátrúar, að af Þeim stafi sjúkdómar, t.d. krabba- niein, en fáa munu þær eiga vini eða aðdáendur meðal ís- lenzkra þegna. — Og þó eru könlgulærnar í mörgu aðdáunar- Verðar og margt er það í háttum þeirra, sem getur svalað fegurð- arlöngun mannsins. I kjallarahomum og öðrum , . .. ,, . . . -i_'. 1 1 ■ • , • saman 1 emn, hutfallslega sterkan sKumaskotum, par sem hremlæti þeiml fótum, sem forfeður köngulónna 1 hafa haft í fymdinni. Þetta eru spunavörturnar, Og höfum viö séð árangurinn af starfi þeirra, vefinn. Á hverri vörtu eru mörg göt, er liggja inn í pípur, sem enda í kirtlum innan við vörtuna. í þessum kirtl- um innan við vörtuna. I þessum kirtlum myndast silkikent efni, sem síast út um götin á vörtunum þegar dýrið spinnur, og storknar í fíngerða þræði í loftinu. Þræðirnir renna húsnióðurinnar nær ekki aS raska gangi nátúrunnar, er oft mikið af hégóma,” þ. e. mjög fíngerðum, þríhyrndum netjum eða vefjum, sem eru gerð úr fjölda örfinna þráða, er hffgja þvert og endilangt um netið an reglubundinnar skipunar. Nokkr- lr þessara þráða líkjast breiðum töndum, og eru þeir frábrugðnir mjóu þráðunum í því, að þeir eru limkendir viðkomu. Smáflugur og °nnur skordýr festast því auSveld- kga við þá. Vefur sá, sem við nú höfum lýst, er konulóarvefur, meist- ari verksins er húsköngulóin, sem hefir tekið sér fastan bústað í hús- Um mannsins, og flutst með honum Um allan heim. Hún er mjög al- ?eng hér á landi, og hefir liklega horist hingaS með landnámsmönn- um.—Gæturn við nú betur að, sjá- um við að í einu horni vefsins er dá- Htill stútur eða hylki úr vef, og þar er köngulóin. Þetta eru salarkynni hennar, og veiðarfærin eru reiðubú- >n til þess að taka á móti bráðinni við bæjardærnar. Verði okkur reikað út i rjóðrið eða hraunið fyrir utan túnið, ein- hvern sólfagran sumardag, og gefum við náttúrunni og meistaraverkum hennar dálitinn gaum, verSur okkur °ft litið á stóra vefi á milli trjá- greinanna eða klettanafanna. Vef- Urinn er oft margir sentimetrar á breidd, og um hann eru þræðir, randþræðirnir, er mynda eins og uiarghyrnda umgjörð ytst, en frá Umgjörðinni ganga svo aðrir þræðir, stoðþræðirnir, til steinanna í kring, °g festa vefinn. Frá umgjörðinni ganga margir þræðir, geislaþræðirnir, inn í miSju vefsins. Dálítið utan við miðjuna byrjar þráður nokkur, sem nefnist skrúfuþráður, og liggur hann í hringskrúfulínu á milli geislaþráö- anna, hver hringurinn þétt við ann- an, alla leið út undir randþráð. Við og við sjáum viS vef, sem flugur eða önnur skordýr eru föst við. Athugavert er það, að flug- Urnar eru altaf fastar við sama xráð- inn, nefnilega skrúfuþráðinn. — Þær ánetjast ekki í vefinn eins og fiskar í neti, heldur hanga fast við þræðinai Snerti fluga randþræðina, stoðþræSina eða geislaþræðina getur hún strax losað sig, en komi hún við skrúfuþráðinn festist hún þegar. Þetta sýnir oss að það hlýtur að vera niunur á skrúfuþræðinum og hinum þráðunum í vefnum. Berum við nú fingur að skrúfuþræðinum tollir hann við, og viljum við losa hann, tognar Jjráðurinn að mun áSur en þetta tekst. Lítum við á vefinn i stækkunargleri, sjáum við marga ör- fína dropa á skrúfuþræðinum, en ekki á hinum. essir dropar eru úr limkendu efni, og er því þráðurinn límugur viðkomu, en auk þess cr hann sveigjanlegur. Út frá miðju vefsins gengur sterkur þráður, dorgþráðurinn, er stendur i samfoandi við skrúfuþráð- inn, og nær oft meira en meter út fyrir netið. Hér situr köngulóin i einhverju skúmaskoti, og er endi þráðarins festur um einn af fótum hennar. Komi nú skordýr í netið °g festist við skrúfuþráðinn, skek- Ur það vefinn af öllum kröftum til þess að reyna að losna, og verður þá höngurlónni eins og fiskimanninum, sem finnur fiskinn bita á krókinn. Hún fyllist veiðihug, en í stað þess aÖ draga dráttinn, veröur hún að hlaupa inn í vefinn og ráðast þar að bráðinni. Líkami köngulónna skiftist í tvent, framlbiol og afturbol, er grein- ast hvor frá öðrum með djúpri shoru, og eru tengdir saman með 1T>jóum legg. Fremsti hluti fram- bolsins er höfuðið. Framan og °fan á því eru átta augu, og telja sumir að nokkur þeirra séu notuð í a\Vrkri, en hin við dagsbirtu. — ý^eðan á höfðinu er munnurinn, og jeggja vegna við hann eru tvennir utlimir, bitkrókarnir fremst en kjálkarnir aftast. Bitkrókarnir eru tvíliðaðir. efri liðnum er eitur- lrtiH, en fremri liðurinn er krók- UþvndaSur, holur innan, og streymir ehrið úr kirtlinum út um hann þeg- ai dýrið “bítur” með króknum. jálkarnir eru langir, með litlum orn á endunum. . Á frambolnum, fyrir aftan höf- áb, eru femir fætur, allir liðskift- f ug nokkuð langir. Á hverjum cru tvær kambmyndaðar klær, ^ °ft einföld aukakló auk þeirra. þráð. Það er eftirtektarvert, að til eru margs konar kirtlar, og myndar hver tegund ]>ræði af sérstakri gerð. Köngulærnar nota þræðina, sem þær spinna á margvíslegan hátt. Þær spinna veiðinet eSa vef, eins og við höfum séð, margar gera sér skýli eins og t. d. húsaköngulóin, flestar spinna hjúp um egg sín, karldýrin spinna þræði, sem þau nota við æxl unina, eins og siðar skal vikið að, og loks geta köngulærnar hreyft sig úr stað með þráðuin, sem þær spinna. Alkunnur er fiskiþarlinn eða dordingullinn, sem sígur á þráðum í húsum inni eins og veiðimaður í bjargi. Köngulærnar skifta oft um bú- staðv Þær geta ekki lyft sér á vængjum yfir torfærurnar eins og skordýrin, en kunna þó ráð við vandanum Þær byggja “hengibr\’r” yfir gjótur og læki, frá hríslu til hríslu. En sá er gallinn á, að ekki STYRKIR VEIK NYRU. Nuga-Tone hreinsar óholl efni úr líkamanum og gefur nýrunum nýjan og meiri styrk, og öðrum líffærum sömulieðis. Það hreins- ar blóðið, læknar veikindi í mag- anum og losar mann við verki í líkamanum. Ef þú hefir veik nýru, eða ef önnur líffæri þín eru biluð, eða ef h'eilsan er yfir- leitt ekki góð, þá notaðu Nuga- Tone og fáðu aftur meira lífs- fjör og góða heilsu. Það fæst hjá lyfsölum. Hafi Tyfsalinn það ekki við hendina, þá láttu hann útvega það frá heilsöluhúsinu. Kjartan Helgason prófastur frá Hruna. Fæddur 2Í. okt 1S65. Dáinn 5. apríl 1931. Næstliðinn páskadagsmorgun (5. apríl) andaðist hér í bænum séra Kjartan Hellgason, prófastur frá Hruna, eftir langvinna baráttu við heilsuleysi. Hafði hann dval- ið hér syðra síðan um áramót til að leita sérheilsubótar, en allar tilraunir í þá átt reynst árang- urslausar. Með séra Kjartani er hniginn í valinn einn af mætismönnum þess er kostur. Mesti óvinur ís- prestastéttar vorrar, mikilsvirt- lenzkra köngulóa mun þó vera vet- Ur maður og einkar vel látinn af urinn með fannkynginu og frost-; öllum, sem honum kyntust og unum. Húsaköngulóih spinnur vef j eitthvað áttu saman við hann að sinn á öllum tímum árs, en hvað; sælda. kjörum sæta “úti”-köngulærnar und- ir vetrarsnjónum; Það hefir eng- inn rannsakað, en telja má líklegt að sumar þeirra, að minsta kosti, liggi í dvala, því að erfitt er að ná í nær- ingu. Köngulærnar lifa eins og get- ið er um, mest á skordýrum, og gef- ur að skilja, aö fátt er um þau i Hann var fæddur í Birtingaholti 21. okt. 1865 og ólst þar upp hjá foreldrum sínum, Helga bónda Magnússyni og Guðrúnu Guð- mundsdóttur konu hans, mætum og merkum hjónum. Var séra Kjartan yngstur þeirra land- kunnu Birtingaholtsbræðra. Góð vefjum köngulónna á vetuma, og! ar námsgáfur þóttu snemma gefa kemur henni þá fitan undir húðinni j bendln*u nm, bvnða 1«» honum r . , . , , 1 værx ætluð 1 lifinu og þvi var og forðanæringin 1 pokunum ut fra , 6 ^ , ■ t , • I hann snemma maganum að miklu gagni. A hinn settur til menta . . . og útskrifaðist úr lærðaskólanum bóginn geta kongulærnar sjalfsagt j vorið 1886 Með gindæma oft náð sér í lirfur og púpur, en til þess dugir vefurinn ekki, enda er ekki gott að koma honum við í klak- anum. í byrjun greinarinnar gat eg þess, að allir myndu þekkja köngulærnar frá öðruim dýrum, en þetta mun þó tæplega rétt. Hér á landi er nefni- lega til annar skordýraflokkur, sem líkist köngulónum mjög, og er þeim náskyldur, nefnilega landfætlumar. , v , Af þeim er mjog mikið bæði 1 uti er hægt að byggja shka bru nema , , 1 „„ n, „ „„„ . , b , J,, , . , , f v husum og eins uti um haga. Þær eru einhver gola sé, því vindur þarf að bera þráðinn þangað, sem ferðinni er heitið. Þegar á að hyggja brú, snýr könguóin sér undan vindinum, beinir afturbolnum upp á við Og spinnur af alefli. Brátt myndast langur silkiþráður, og er annar end- inn fastur í spunavörtum dýrsins en hinn berst laus út í geiminn að ó- þektu marki. Loks festist hann, og dregur köngulóin þá inn til sin af þræðinum, uns hún er þess fullviss að endinn er vel fastur svo óhætt sé að nota brúna. Á haustin þegar kjörin fara að versna gera margir köngulóarungar . sér þræði, seni verða svo langir og léttir að þeir taka ungann á loft og bera hann feikilangar leiðir. Taliö er að köngu- lær geti borist á þennan hátt alla leið yfir Atlantshafið frá Suður- Ameríku til Afríku. Þegar köngulóin finnur að fluga er í netinu, hleypur hún þegar til og heggur bráðina banasári með bit- krókunum, og kemur eitrið lienni þá að góðu haldi. Hún sýgur nú alt það úr flugunni, sem ætilegt er, svo ekkert er eftir nema vængir og huð þegar máltíðinni er lokið Geti hún tkki torgað allri flugunni í einu, vill hún þó trvggja sér hana sem birgðir til seinni tíma og spinnur því um hana hjúp. Margar köngulær ráð- ast ekki strax að bráðinni, heldur spinna fyrst um þær hylki til þess að þeim takist ekki að flýja og drepa þær síðan og eta. Hvað innri tyggingu köngulónna snertir skal þess getið, að út frá maganum ganga mjög langir pokar, einn út í hvern fót. í þessa poka getur safnast mikil forðanæring, en köngulóin hefir einnig annað búr, því að mikið af þeirri fæðu, sem meltist, verður að fitu, sem safnast utan um líffærin undir húðina, og sýnast þar hvítir blettir utan á dýr- inu, ef húðin er gagnsæ. Mjög einkennilegt er ástalíf köngulónna. Karldýrið er vanalega miklu minna en kvendýrið, og oft svo lítið, að það lifir sem sníkjudýr á líkama konunnar alla æfi. Þegar karldýrið gimist ástir kvendýrsins, spinnur það vef og lætur dropa af frjóefni drjúpa á hann. Nú er vef- urinn með dropanum borinn að dá- litilli blöðru, sem er á öðmm kjálk anum, og dropinn soginn inn í hana. Þegar að æxluninni kemur, notar dýrið kjálkann sem "æxlunarlim, og þess vegna er þessi undirbúningur nauðsynlegur. En nú er eftir það versta, og það er að ná ástum meyj- arinnar. Hún er nefnilega mesti gallagripur hvað geðsmuni snertir, og verður biðillinn að fara að öllu \Tirlega, ef hann vill varast að verða etinn með húð óg hári áður en bón- orðinu er lokið, því hann er veikur og þróttlitill i samanburði við kven- skessuna. Hann nálgast nú takmark ásta sinna með ótrúlegri varúö og nærgætni, og oft stígur hann ein- kennilega dansa eða gefur frá sér hljóð, ef takast mætti að heilla kon- una með söng eða fimleikalist. Lít- ist nú stúlkunni þrátt fyrir alt ekki á biðilinn etur hún hann strax, ef hann kemst ekki undan, og takist með þeim ástir er honum oft dauð- inn vís þegar meyjunni fer að leið- ast návist hans. Köngulærnar eiga sér marga ó- vini. Hér á landi munu ýmsir fugl- ar, óg jafnvel mýs og rottur eta þær mikið, og sagt er að sauðfénaði þyki gott að gæða sér á þeim þegar auðþektar frá köngulönum á því, aö írambolurinn er ógreinilega greind- skyldurækni sinni við námið hafði hann þegar frá upphafi skóla- verii sinnar áunnið sér traust og hylli kennara sinna, og þá ekki síður með allri framkomu sinni einlægan vinarhug okkar sam- bekkinga sinna og skólabræðra yfirleitt. Er naumast hægt að hugsa sér öllu vinsælli æskumann en hann var í hóp félaga sinna. Hann !gekk síðan á prestaskólann og útskrifaðist þaðan 1889. lyndur í skoðunum. Með einlægu samúðarþeli gat hann mætt ýms- um nýjungum , sem hér hafa gert vart við sig á síðari tímum. Hann var maður innilega kristinn og alt hugsanalíf hans kristilega mótað. En það var hjartanleg sannfæring hans, að kristindóm- ur og nútíðarmenning ættu að taka höndum saman og gætu það líka án þess að kristna trúin biði nokkurn ihnekki af því. Sönnum, kristindómi gæti aldrei stafað nein hætta af sönnum vís- indum og því var það honum ein- mitt sem kristnum manni á- nægjuefni að kynnast sem bezt rannsóknum vísindanna, hvort heldur var á sviði heimspekinnar eða sögunnar eða náttúrufræð- innar. — Séra Kjartan var einnig þeirrar skoðunar, að kirkjan ætti sem mest að láta hin þjóðfélalgs- legu vandamál vorra tíma til sín taka og bæla niður alla rang- sleitni og stuðla að meiri jöfnuði innan mannlegs félags. Eg heltí, að eg fari ekki með ósatt mál, er eg ber látnum vini mínum það, að heilbrigð jafnaðarmenska hafi átt talsverð ítök hjá honum og að mörgu leyti verið samtvinnuð allri lífsskoðun hans, •— en hjá honum var jafnaðarmenskan al- gerliega kristilega mótuð. En eins og allri skapgerð séra Kjart- ans var farið, þá gat hann aldrei orðið neinn bardagamaður vegna skoðana sinna, og lét þær helzt uppi í hóp vina sinna. Séra Kjartan var alla æfi bók- hneigður mjög o!g því ærið víð- lesinn. En hann varð aldrei neinn afkastamaður til ritsmíða. — Mun þetta hafa staðið í nokkru sambandi við öframfærni hans. Á einu sviði hafði hann aflað sér ÆFIMINNING Jensína Bjarnadóttir Björnson, andaðist að heimili dóttur sinn- ar, Mrs. Sveinsínu Berg, Blaine, Wash., 4. nóv. 1930. Hún var 77 ára að aldri, fædd á Baulhúsum í Arnarfirði 12. sept. 1853. Hún var dóttir mergishjónanna Bjarna Símonarsonar og konu hans, Sig- ríðar Markúsdóttur Þótðarson- ar, Ólafssonar. Þórður var móður- bróðir Jóns Si'gurðssonar forseta. Systkini hennar voru 13 og þessi komust til vits og ára: Markús F. Bjarnason, stofnandi stýrimanna- skólans í Reykjavík, andaðist 28. júní 1900; Kristján Bjarnason skipstjóri, fórst ásamt skipshöfn á sínu eigin skipi 1903; Símon og Þorbergur, druknuðu með föður sínum; Pálína og Þorbjörg, báð- ar dánar; en á lífi er Þorbjörg á ísafirði og Salóme í Óviðjafnanlegt meðal við kláða og kýlum kuldabólgu og kuldapollum, skurðum og fleiðrum, hringormum og gyll- iniæð, ígerðum og eitruðum sarum. litla borgun. Kjör þeirra bötn- uðu að mun, við að flytja til Mikleyjar, en dvölin var of stutt þar, til þess að þau gætu komist í nokkur efni. Og að nokkrum árum liðnum varð Jensína að hverfa þaðan og flutti þá til Winnipeg ásamt þremur börnum sínum; eldri börnin höfðu þá náð 14 og 15 ára aldri, og voru Kaup-| þá farin að geta unnið fyrir sér. mannáhöfn. .Nákominn ættingi l Jensína var fríð kona sýnum á er enn fremur Mrs. Sigríður Mýr-J yngri árum, og svipur hennar dal, Point Roberts, Wash., dóttir höfðinglegur, enda var hugarfar hins þjóðkunna skipstjóra, Sig-| hennar göfugt og lundin hrein. urðar Símonarsonar; voru þær1 j>au Björn áttu mjög skap báðum skólum útskrifaðist hann með beztu einkunn. Að afloknu skólanámi dvaldist hann í Rvík . , r , , næsta vetur og fékst við kenslu- ur fra afturbolnum, frambolunnn > en haugtið lg90 var honum er gremdur 1 þrja hringa en aftur- j veitt Hvamms-prestakall í Dala- bolurmn 1 atta flikamshlutar is-1 ýs]u 0g yígðist hann þangað lenzkra köngulóa skiftast ekki i ^ 1 meiri þekkingar en alment gerist, sem sé á grasafræði íslands. Þar var þekking hans svo mikil, að hinir lærðu náttrufræðingar vor- ir gátu ekki annað en dáðst að, hve djúp hún var og víðfeðm, enda mun það ósjaldan hafa kom- ið fyrir, að þeir beinlínis leituðu bræðradætur. Jensína 'giftist 25. okt. 1888, Birni Ól. Björnssyni Björnsson- ar, og Guðrúnar ólafsdóttur Helgasonar bónda í Álftártungu á Mýrum, f. 1807, d. 1889. — Var Ólafur afabróðir séra Bjarna Þorsteinssonar tónskálds. Hálf- bróðir Björns sáluga er Ásgeir Sveinsson húsameistari í Winm- saman og var hjónaband þeirra hið ástúðlegasta og þau hjónin samhent í öllu. Fátækt og alla erfiðleika, sem af því stöfuðu, bar Jensína með enistakri þol- inmæði og undirgefni undir Guðs vilja, og mælti aldrei æðru-orð, hversu þröngt sem var í bui, endss var sálarþrek hennar framúr- skarandi og hún mesta afbrágðs- peg. — Þau Björn og Jesnínal kona, góð móðir og ástrík hús- bjuggu nokkur ár á Álftártungu.j húsmóðir, vinföst og trygg, kær- en fluttu síðan til Winnipe!g sum-| leiksrík og góðgjörðasöm, þegar arið 1900. Vann Björn þar að mestu leyti við húsabyggingar fyrstu árin, en flutti síðan til Mtikleyjar, Man., og annaðist þar hringa), Og augun eru að eins tvo. nokkru síðar. Á næsta vori gekk J upplýsinga hjá honum varðandi ] póstflutninga milli lands og eyj- hann að eiga heitmey sína, ung-| þau efni. Og eins er mér kunn- Á íslandi eru til að minsta kosti j fru Sigríði Jóhannesdóttur (sýslu- 15 — 20 .tegundir af köngulóm. Merkastar þeirra eru húsaköngulóin, f jallaköngulóin og hnoSaköngulóin. Húsaköngulóin lifir mest í húsum manna, og spinnur sér pípuniyndað- an bústað í jaðri vefsins. Fjalla- manns í Mýrasýslu Guðmunds- sonar), sem nú harmar hann lát ugt um, að margir útlendningar, sem komu að Hruna (og þeir voru margir, sem þar komu), dáðust inn eftir nærfelt 40 ára ástúð- j að þekkingu hins íslenzka sveita- lega sambúð. Hvammsprestakalli; prests í þeim fræðum. Einnig þjónaði séra Kjartan í 15 ár og mun hann hafa verið Prýðilega átta af þeim árum var hann köngulóin hefst við alls staðar úti! jafnframt prófastur í Dölunum. um haga, en spinnur engan bústað í, Vorið 1905 fluttist hann að sambandi við vefinn. Sjálfur vef-, Hruna og því embætti þjónaði urinn er aftur á móti miklu betur hann í 25 ár, eða til fardaga gerður og vandaðri að öllu levti en 1 1930, er hann ve!gna hnignandi liiá húsaköngulónni. Hnoðaköngu-' beilsu sá sig neyddan til að beið-j ast lausnar. Frá 1918 til 1926 að sér í íslenzkri málfræði og ve:t. eg að mörgum úlendum málfræð- ingi, sem að garði bar, var það ánægja mikil, að tala við hann um þau efni. 1 heimilislífi sínu var séra Kjartan gæfumaður hinn mesti, enda var heimili hans eitt með lóin hagar háttum sínum ah .^™ hafð|”hann'jaf'nframt'gegnt próJ eLkule'gustu ^heimiJum sveita;] hafa ^ visi en hinar tvær. | fastsstörfum í Árnesþingi. Það har sem alll.r> er Þangað komu, sómastrik gerði Alþlngi að leyfa:hunnu vel vi^ sig> hvort heldur honum að halda fullum prests-| voru innlenllir menn eða útlend- launum áfram, þótt hann léti af,ln?ar- } ^tuðlegri sambúð þeirra prestskap. En hann bjó skemur hl°na f®ddust þeim alls 8 börn. að þeim virðingarvotti, en nokk- . peim komust sjö til fullorð- urn gat grunað. j ina aldurs: fjórar dætur og þrír Prestskaparár séra Kjartansj Helgasonar urðu alls fjörutíu, og er ekki ofmælt, að enda þótt séra nefnilega ekki veiðinet, heldur hleypur bráðina uppi, og bitur hana banasári. Hún er mjög frá á fæti, en hleypur mest í stuttum sprettum. —Hnoðaköngulóin og skyldar teg- undir, sem ekkert veiðinet hafa, nefnast einu nafni veiðiköngulær. Köngulærnar eru til lítils gagns, nema þá ef til vill óbeinlínis, ef nyt- söin dýr lifa á þeim. Maðurinn hef-, Kjartan væri alla tíð einn “hinna ir þó reynt að notfæra sér spunalist; kyrlátu í landinu”, ynni öll sín þeirra, og nota spunann sem silki, en ekki hefir varan þótt endingargóð, og heldur þvi silki fiðrildið ennþá velli með virðingu. Margar köngulær eru skaðlegar, vegna eitursins, sem þær gefa frá sér. Hér á landi og í öðrum köldum og tempruðum löndum gætir þess þó ekki, því köngulærnar eru litlar, en í heitum löndum eru til köngulær sem eru alt að þvi 10 sentimetrar á lengd. Og geta þær gert mikinn skaða á bú- péningi og bitið menn svo þeir liggi mánuðum saman eða hljóti dauða af. Á sléttunum i Suður-Rúss- landi er t. d. alveg fult af þeim á sumrin, og margar hafa borist frá störf í kyrþey og léti yfir höfuð lítið á sér bera utan verkahrings síns, þá hafi fáir átt yfir fe!gurri embættisferil að líta, er þeir tóku sér hvíld, en einmitt hann. Sama skylduræknin og samvizkusemin, sem einkendi alla hans framkomu á skólaárunum, prýddi ekki síð- ur allan æfiferil hans í embætti. —Hann var þá líka alla tíð svo vel látinn af sóknarbörnum sín- um í báðum prestaköllunum, sem hann þjónaði, að þeir munu fljótt taldir, sem meiri vinsælda hafa notið í verkahring sínum en hann. Hann var prestur í orðsins fylstu merkingu, bæði í kirkjum sínum og utan þeirra. Þó hann sjálfur gerði lítið úr kennimannshæfi- ýmsum heitum londum t,l Evropu-, leikum sínum> þá hef. það f hafna með skipum. í heraði nokkru - 1 Suður-Rússlandi, sumarið 1896, bitu þessar köngulær: 48 manns, og þar af dó tvent. 173 úlfalda, 57 dóu; 218 hesta, 3Ó dóu; 116 kýr, 14 dóu. Þótt könulærnar séu grimmúðug- ar að skaplyndi, eiga þær hrós og heiður skilið fyrir dugnað og at- orku. Vefurinn er meistaraverk, ög einstakur í sinni röð. Eg gat þess fyr, að skrúfuþráðurinn í vef f jalla- köngulónna væri alþakinn örsmáum límkendum dropum.—Fjöldi þess- ara dropa nemur mörgum þúsundum á hverjum vef. o* á nót.unni, U þegar dögg er, eyðileggjast allir droparnir, svo köngulóin verður að gera þá að nýju á hverjum morgni. Eftir hálfa klukkustund er verkinu lokið. Alþekt er köngulóin fyrir veðurspár sínar. Sagt er að húsa- köngulóin snúi höfðinu út þegar góðviðri er i vændum, en afturboln- um þegar ilt veður er í nánd. Köngu- lær leggja líka meiri rækt við vefi sína undir blíðviðri og stillu en þeg- ar vond veður eru í aðsigi. ir satt, að hann hafi jafnan þótt góður kennimaður, enda kirkju- sókn hjá honum eins og hún ea bezt til sveita. Hann þótti ung- mennafræðari með afbrigðum og hafði sérstakt lag á að tala máli kristindómsins til barnahjartn- anna, enda munu fermingarbörn hans lengi minnast samverustund- anna með honum í undirbúnings- tímunum undir fermingu. Og sem sálusorgari reyndi hann alla tíð að bera byrðarnar með mæddum sóknarbörnum sínum, hvar sem hann vissi af þeim innan sókna synir. Einn sonanna, Jóhannes verkfræðing, mistu þau fyrir nokkrum árum, hinn gáfasta mann og mannvænlegasta að allra dómi. Synirnir, sem á lífi eru: Helgi búfræðingur, nú bóndi á nýbýlinu Hvammur í Hruna- sókn, og Guðmundur, sem er við jarðfræðinám í Khöfn. Af dætr- unum eru tvær giftar. Elín, gef- in frænda sínum Skúla Ágústs- syni frá Birtingaholti, nú í Rvik, og Guðrún gefin Stefáni Guð- mundssyni, bónda í Skipholti; en tvær eru ógiftar: Unnur, kenslu- kona í Eystrihreppi og Ragn- heiður, kenslukona hér í Reykja- vík. Um það munu allir, sem séra Kjartan þektu, ljúka upp einum munni, að þar sé mætur maður hniginn í valinn, sem hann var. Vinir hans — og þá átti hann marga — munu lengi minnast hans með söknuði og þá ekki síð- ur sveitunjgar hans og sóknar- börn, sem hann starfaði hjá um svo langt skeið og helgaði alla sína krafta. En sárast verður hans saknað af eiginkonu og börnum og öðrum nánustu ætt- mönnum, sem þá Hka þektu hann bezt og höfðu haft bezt tækifæri til að kynnast óvenjulegum mannkosum hans. Guð blessi þeim og oss öllum minningu þessa mæta manns! Dr. J. H. —Mgbl. ar. — Björn druknaði í Winnlpeg- vatni í einni slíkri ferð, 22. nóv. 1910. Hans var saknað mjög, því áreiðanlegur var hann og vin- fastur; 'gleðimaður mikill, söng- maður góður eins og hann átti ætt til, og listhneigður mjög. — Flutti Jensína þá aftur til Win- nipeg, ásamt syni og tveimur dætrum og var hjá þeim systrum til dauðadags. — Börn þelrra voru átta, en tvö dóu ung. Að- eins þrjú eru hér í álfu, en hin upp á íslandi. Hér skal telja börnin eftir aldri: Sigríður, gift Sigurjóni Markús- syni stjórnarráðsfulltrúa í Reykja- vík; Bjarni Björnsson, hlnn vel- þekti leikari, \sem allir kannast við hér vestra, en sem nú er í Reykjavík; Sveinsína, gift Chr. BeHg, verkstjóra, í Blaine, Wash., norskur að ætt; ólafur G. Björn- son, bankaendurskoðari í Royal Bank of Canada, W.peg; Salóme, gift Karl Kristinssyni útgerðar- manni á ísafirði; Jensina, gift Bjarne Lagen, í lögregluliðinu 1 Tacoma, Wash. Þau Björn og Jensína áttu frekar erfitt hér, eins og marg ar fjölskyldur, sem tómhentar komu frá íslandi. Vegur inn- flytjenda var ekki blómum stráð- ur á þeim árum. Hið margþráða æfintýraland, sem gaf svo mörjg- um fullnaðar vonir um betri daga, breyttist fljótt í raunveruleik ann — þrældóm og strit fyrir hún mátti því við koma, og líf hennar og yndi var það, að gleðja þá, sem með henni voru og þá fyrst o!g fremst börn sín og eiginmann. Sjálf var hún sí-kát og fjörug meðan líf og heilsa entist. Hún varð því mjög harm- dauða öllum, er því láni áttu að fagna, að hafa kynst henni, og þá fyrst og fremst eftirlifandi börnum, sem nú elga að sjá á bak ástríkri móður, en endur- minningin, um kærleika hennar og ástúð, er þeim lýsandi stjarna á ófarinni lifsleið, og vonin um endurfundi á hinu fyrlrheitna landi, er þeim huggun og styrkur í sorg þeirra. Börnin, vandamenn og vinir, kveðja hina látnu merkiskonu með innilegt hjartans þakklæti fyrir kærleiksríkt fórnarstarf hér á jörðu, og biðja Guð að blessa minningu hennar. X. ísland í erlendum blöðum. í “The Musir News” tímariti, sem út er gefið í Chicago, er aH- löng grein með mynd, um íslenzka tenórsöngvarann Guðmund Krist- jánsson. Tflefni greinarinnar er, að hann hélt hljómleika í Chi- cago, 0g söng þar íslenzk, ítðlsk o. fl. þjóða lög, og er í greininni lokið miklu lofsorði á sön'ghæfi- leika Guðmundar. (FB). — Vísir. — Hvað heldurðu að sé gald- urinn við það að komast vel á- fram í lífinu? — í»að veit ég ekki, en ég er hræddur um að hann eigi eitt- hvað skylt við vinnu. íslendingar í Berlín eru nú a. m. k. 30 talsins, flestir nemendur. Kom það í ljós, er prestslegu eða embættislegu starfsemi hans. Hið prýðilega dagfar hans, ljúfmenska hans við| ®endlhfrra, Panmerkur^ í Berlín, hvern sem í hlut utti og grantí- Hún: Vinur minri, eg neyðist varleiki hans í allri framkomu, hvar sem honum var að mæta, var sóknarbörnum hans hin áhrifa- mesta prédikun. Þótt séra Kjart- an því væri að öllu eðlisfari maður óframgjarn í mesta máta, þá munu þeir prestar fljótt tald- ir, sem hafi orðið meiri áhrifa- menn innan sókna sinna en hann. Þau mál hafa þá naumast heldur tjl þess að segja þér frá því, að I verið mörg, er ráðið var til lykta pabbi er orðinn gjaldþrota. ! innan sveitar hans að honum , ^ann: ?r ehki eins e® 1 fornspurðum, eftir því sem kunn- hefi alt af sagt, að hann mundi URÍr menn herma Þyí 8 hann finna upp a einhverju raði til v••.• . ,, , ... þtess að stía okkur í sundur. þottl manna hellraðastur og til- — Ef þú gefur mér ekki 25 aura, þá fer ég heim til Eiríks, og hann er með mislinga. lögubeztur um öll framfaramál, ekki sízt um öll menningarmál sveitarinnar. «Séra Kjartan var maður frjáls- Hierluf Zahle kammerherra, fór að grafast fyrir um hve margir íslendingar væri’ Iþar. Hafði sendiherra í huga að halda há- tíðlegan með þeim fullveldisdag- inn, en eigi hafði náðst til þeirra allra fyrir þann tíma. En sendi- herrann hafði boð inni fyrir ís- lendingana þ. 31. marz. Var bú- staður sendiherra skreyttur ís lenzkum fánum. Sendiherra tal- aði fyrir minni íslands, Bjarni Guðmundsson fyrir Danmörku.— Pétur Jónsson og María Markan skemtu með söng. Að lokum voru sungnir þjóðsöngvar jlslendinga og Dana. (Eftir sendiherrafregn.) —Vísir. To High School Students Immediately following the close of High School is the right time to enter upon a business training. The Holiday months will see you well on your way if you enroll by July 1. Make your reservation now. In any case give us the opportunity of dis- cussing> with you or your parents or guardians the many advantages of such a commercial education as we impart and its necessity to modern business. The thoroughness and individual na- ture of our instruction has made our College the popular choice. . Phone 37 181 for an appointment. DOMINION BUSINESS COLLEGE The Mall Branches at ST. JAMES and ELMWOOD DAVID COOPER, C.A. President.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.