Lögberg - 14.05.1931, Blaðsíða 1
44. ARGANGUR
WINNIPEG, MAN., FIMTUDAGINN 14. MAÍ 1931
NÚMER 20
Andrúmsloftið
1 sem titrar af tilfinningunni
um minni fegurð og ang-
Fyrst þegar efe man eftir mér, an’ en mætti vera, af því hreina
Voru allir skjágluggar úr söfeunn,i þroskaloftiðjhafði vantað? Eilífð-
er> litlir voru þeir víða í minni ar smáblóm, fléttað í fegurðar-
sveit baðstofugluggarnir, og krans lífsins, sem aldrei, aldrei
naumast nokkurs staðar svo úr fölnar né deyr. Já, hvað verðui
garði gjörðir, að hœgt væri að' af deiluefnunum og þnetueplunum
°Pna þá. Það var ekki fyr en um 1 hugsun mannanna, ef þeir í slíku
1870, að mestir framfaramennirn-1 ástandi væru leiddir tU Þeifrar
ir fóru að hafa baðstofugluggana! hæðar, þar sem ljósið eyðir klístr-
á hjörum, af skilningi fyrir lik-Jinu af hugarfarinu, og sálin end-
amlegri lifsnauðsyn
íoftinu.
Gaman er að veita því eftirtekt,
að einmitt á sama tíma sem hreina
úkamlega andrúmsloftið er al-
Went skilið og viðurkent á íslandi
og gluggarnir opnaðir fyrir því,
að einmitt á sama tíma þroskast
l>já þjóðinni öflug eftirlöngun til
oýrra og vekjandi áhrifa á trú-
arbragða lífið. nauðsynleg þörf
fyrir hreint andlefet andrúms-
loft.
Þjóðin hafði að vísu setið við
stóra og bjarta glugga, þar sem
voru þeir, Jón Vídalín, Hallgrím-
Ur Pétursson, Helgi Thordarsen, en
engin rúða varð opnuð, engan
nýjan hreinan og hugsvalandi
andlegan loftstraum að fá, þó
Þjóðinni lægi við köfnun, af áð-
Ur óþektum ástæðum.
Á áttunda tufe nítjándu aldar-
innar voru margir af þjónum
kirkjunnar verulegir drykkju-
nienn. — í Þingeyjarsýslu voru á
loessum tíma 12 þjónandi prest-
ar; af þeim voru 7 drykkjumenn,
4 hófsemdarmenn og einn bind-
a hreina ursPeglast af gu®i sjálfum, eins
og daggartárið ber í sér blíðmynd
sólarinnar ?
Að mínu áliti var það undur
eðlile!gt framfaraspor, að íslenzka
þjóðin gekk að svo miklu leyti út
úr kirkjunni, og eg llt svo á, að
það hafi verið andi lífsins, sem
leiddi út úr kirkjunni, út úr and-
rúmsleysinu; sami andinn, sem
réði Jesú til að hreinsa Musterið,
þrátt fyrir ofbeldi heimsins á all-
ar hliðar.
Hjálmar í Bólu var annars veg-
ar á valdi kærleikans, og hins veg-
ar sannfærður um almátt himna-
föðursins, þegar hann i vetrar-
harðindum kendi svo mikið í brjósti
um hestana, sem úti kvöldust, að
hann þráði afskifti og áhrif mat-
arins. Seinasta vísan, í lengri
brag:
“Ljáðu, faðir, lýðum ráð,
leið svo bjargar verði greið.
Sjáðu að þörfin brauðs ’er bráð,
breiðist móti landi neyð.”
Efe held að þessu lík hjartans þrá
hafi • daglega stafað af hugsun
marfgra þúsunda mam\a til al-
stjórnarandans, máttarins mikla
>ndismaður. Á þessum tíma var fögur3> um breytingu á trúará-
núsvitjunarstarfið að smá-leggj-1 standinu í iandinu á þessum um-
ast niður, sem þó var einhveri ræddu tímum.
bjartasti ofe hlýjasti geislinn á
samlífi prests og safnaðar. Það
má hins vegar geta því nærri,
hve auðsæilega þetta benti á trú-
arástandið, eða sannfæringar- og
áhufealeysið í þjónustu kirkjunn-
ar- — Einnig á þessum tíma voru
^að margar utanaðkomandi radd-
lr» sem þjóðin átti bágt með að
atta sig á, svo sem kvæði skáld-
anna, t. d. upphafið á Snót
“Trúðu á tvent í heimi,
tign sem æðsta ber:
Guð í víðum geimi,
Guð í sjálfum þér.”
iLögmál lífsins er jöfn fram-
þróun, heildarþroskun. þ>að verð-
ur ekkert dæmt um hið insta trú-
arlíf þjóðarinnar af einstökum,
gjallandi mönnum. Haft er eftir
séra Gunnari í Saurbæ, þjónandi
presti í íslenzku þjóðkirkjunni, að
það sé enginn guð til. Mönnum
blöskrar auðvitað heyra þetta.
En fyrst af öllu furðar mig á þvi,
hvers vegna að hann kaus prests-
embættið að æfistarfi. Mér hef-
ir verið sagt, að maðurinn væri
gáfaður og góður drengur, og
margt af því, sem ’eg hefi heyrt
Þá bárust og hvað eftir annaðíeftir hann, ber vitni um það. En
nýjar bækur á markaðinn, sem
b'entu á eitthvert riðl í þeim efn-
Uln, sem þjóðin hafði skilið að
væri óhagganlegt og goðgá að
kreyfa við. Nægir hér að benda
a lítið eitt. svo sem: Vísdómur
enfelanna, pésa Magnúsar Eiríks-
sonar, Um eilífa útskúfun, eftir
séra Pál Sigurðsson, og það, sem
árifamest var af öllu þessu,
^reytiþróunarkenning Darwins.
Hefðu nú allar þessar nýjung-
ar verið jafnóðum teknar til
£reina í kirkjunni og almenningi
^jálpað til að samrýma þetta alt
kenningum ritningarinnar? Nei,
fulltrúana sjálfa vantaði hreint
aridrúmsloft; þeir voru því ekki
vaxnir að leiða þjóðina til þeirra
ufsjónahæða og svölunarlinda, sem
andi lífsins lefkur um, þar sem
andi Jesú Krists, áhrifastraumar
sannleikans upplýsa, endurnæra
vökva til eilífs þroska.
Og hver varð svo niðurstaðan?
^ólkið feekk alfarið úr kirkjunni,
e,ns og kindin úr ullinni. Þjóðina
vantaði hreint og frjálst og lif-
andi andrúmsloft, vantaði að
glufegarnir á kirkjunni væru opn-
aðir.
Enga agra trd> aina trd> ag eins
vegna og frjálsa. Lifandi, and-
e£t andrúmsloft, sem leiðir til að
rá og stöðugt að fræðast um mik-
1 eik alstjórnarandans, andrúms-
off, sem fyllir brjóstið og hefur
jnanninn á loft, út yfir takmörk
eimshyfegjunnnar, Upp ytir aj|a
istraða reykháfa; andann, sem
yllir 0g þenur brjóstið, þangað
* fj°trarnir slitna og flugið er
frjálst.
Hvernig mundu andlegu barna-
fU iin oklrar líta út, ef við bærum
bau
yfir hæðina, þar sem ei er
a að um tíma og rúm, þar sem
la^ð ^agur er sem þúsund ár, og,
0 f ,Ur vi® hliðina á aldaröðunum,
lnn eitt eilífðar smáblóm,
þetta tiltæki vitnar um ósam-
kvæmni og kæruleysi, að gerast
þjónn kirkjunnar, en neita þó þvi
að guð sé til.
En hvað sem nú þessu líður,
því hann er að eins einn maður,
þá er hitt meira spursmál: vissi
söfnuðurinn þetta, þegah hann
kaus hann?
Stundum sjá menn, fegurðina
betur frá ranghverfunni, en rétt-
hverfunni.
Þetta er hins vegar ekkert nýtt,
getur líka verið meira dagslóðir
þess horfna, en forsendur þess ó-
komna. Fyrir fimtíu árum síð-
an, spurði þjóðkirkjuprestur mig
að því, þegar við töluðum saman
í einrúmi, hvort eg í 'einlægni
tryði því, að guð væri til. Auð-
vitað lét hann aldrei neitt slíkt á
sér heyra í kirkjunni, og var mjög
vel liðinn prestur, og eg held að
hann hafi ekki látið neinum öðr-
um í ljós þetta sálarástand sitt,
og naumast gat hann hafa spurt
svo, til að komast fyrir á hverju
eg grundvallaði mína trú, þar sem
eg var að eins unglingur um tví-
tugt, enda svaraði eg þessu eitt-
hvað út í hött, var þetta ekkert
áhugamál á þeim árum.
Allir sjá það strax, að í svona
löguðu ástandi prestsins, er
einskis liðs af honum að vænta
til eflingar trúrækninni, en hálfu
verra er þó hitt ástandið, þar
sem presturinn er einlægur og
áhugaríkur, en söfnuðurinn all-
ur áhugalaus, hangir saman að
nafninu. í fyrra tilfellinu getur
presturinn engan meiri skaða
gjört, en að tefja fyrir söfnuð-
inum, ef hann er einlægur og á-
kveðinn. En í seinna tilfellinu er
ómögulegt að vera atkvæðaprest-
ur, ómðgulegt að vera andríkur,
innblásinn þjónn kirkjunnar, ó-
mögulegt að sá í frosna jörðina.
Séra Valdimar Breim kemur út
London fundurinn í
næstu viku
Á mánudaginn í næstu viku
verður fundur settur í London í
Englandi, og stendur til, að þar
mæti fulltrúar frá öllum löndum,
sem hveiti hafa til útflutnings.
Hon. G. Howard Ferguson verð-
ur forseti fundarins, og mun
hann aðallega vera kallaður fyr-
ir hans tilstilli. Það stendur til,
að á þessum fundi verði þrír
fulltrúar frá Bandaríkjunum.
Rússar, sem nú rækta meira
hveiti heldur en nokkur önnur
þjóð í 'heimi, senda líka fulltrúa
sína á þennan fund.
Nýr fylkisstióri í
Alberta
Hon. W. L. Walsh, fyrverandi
yfirdómari í Alberta, h'efir verið
skipaður fylkisstjóri Alberta-
fylkis. Hann lagði af embættis-
eið sinn í Edmonton, hinn 5. þ.m.
í andhreina sjávar- ofe sveita-
loftið, sjálfsagt hefir veðrið ver-
ið fagurt og gott, því hann verð-
ur hrifinn og sér guð alstaðar;
alt á láði og í geimi vitnar um
hann, og hann byrjar að yrkja,
og honum afhendist andinn og
hugsunin í sálminum:
“Guð, allur heimur, eins í lágu
og háu,
er opin bók, um þife sem fræð-
ir mig,
og hvert eitt blað á blómi jarð-
ar smáu,
er blað, sem margt er skrifað
á um þife.”
öllum þykir þetta fallegt, og eng-
inn efast um áhrif sólarinnar, til
þess að verma og endurnæra lik-
amlega, það er alt séð og viður-
kent. En vizkan og mátturinn
l'eggur sólinni það alt til, er hún
áorkar til að hjúkra og endur-
næra jarðlífið. Vizkan ófe mátt-
urinn, sem andar og skín á hugs-
un mannsins, endurnærir, hreinsar
og lyftir anda mannsins, ósýnilega
áhrifavaldið, það er svo bágt að
viðurkenna það og gjöra sér það
sameiginlegt. Það bendir þó á
hitt, að Jesú er ekki treyst, því
að andlega áhrifavaldið viður-
kendi hann fullkomlega með
þessum orðum: Eg er ekkert af
sjálfum mér, o. s. frv.
Við sjáum 'ekki þá áhrifa-
strauma, það áhrifavald, sem
leggur biljónum sólna til skilyrð-
in að framkvæyia sín hlutverk.
En öll skiljum við þó, að slíkt
vald er ekki einungis allstaðar
flálægt, heldur og uppfylling alls
geimsins. Ekki eru allir menn
jafn hugarfarskreinir og mildir
eins og Valdimar Briem, náttúr-
an er ekki öllum 'eins og honum
nægur vitnisburður um guð. En
hjálparlaus er enginn. Kristur
er vegurinn, sannleikurinn og líf-
ið. Kristur er ljós heimsins.
Kristur lefegur andrúmsloftið til
hverjum þeim, sem gjörir sér af
hjarta og alhug far um að þekkja
hann, af því sem hann sjálfur
sagði meðan hann dvaldi hér.
Kristur eyðir bókstafsklístrinu
af hugarfarinu og skilningnum,
og upphefur anda mannsins til að
sjá, að það er upphaf vizkunnar
að fallast í auðmýkt á mikilleik
og alfullkomleik guðs.
Eg vona að eg fari rétt með
erindi eftir V. Briem, þetta:
“Ef drottins vísdóms vefeir
í veröld dyljast þér,
og skammsýnt skyn þitt segir:
eg skil ei ráð hans hér.
Um drottins orð ei efast,
þér innan skamms mun gefast
það skyn, sem æðra er.”
Þetta er þá hans mikilsverða
lífsreynsla, að andi lífsins máir
heimshyfegjuklístrið af skilningi
mannsins, og ljósið og hreina,
holla andrúmsloftið leikur um
sálina og eflir dómgreindina til
skilnings fyrir staðföstu eftir-
löngunina, orðlausu bænina, sem
ríkti í hjartanu, um hjálp, meira
ljós, meira loft, þroska og þekk-
ingu.
» Fr. Guðmundsson.
Bracken ekki vonlaus enn
í ræðu, sem John Bracken, for-
sætisráðherra Manitoba fylkis,
flutti í vikunni sem leið, fórust
honum, meðal annars, orð á þessa
leið:
“Þegar sambandsstjórnin lét á
sér skilja, að hún ætlaði að taka
að sér kostnaðinn við ellistyrk-
inn, ákvað fylkisstjórnin í Mani-
toba, að afnema fasteignaskatt,
sem n'emur $350,000, og sem lagð-
ur hafði verið á í því skyni, að
mæta þessum útgjöldum. Fyrir
nokkrum mánuðum var oss til-
kynt, að sambandsstjórnin borg-
aði 95 per cent. af þessum út-
gjöldum og gera mætti ráð fyrir
þessu á þessa árs fjárlögum.
Af þeim mörgu fyrirheitum, sem
núverandi -sambandsstjórn gaf
árið sem leið, hefir kannske ekk-
ert haft sterkari áhrif, heldur en
einmitt þetta, að taka að sér út-
gjöldin við ellistyrkinn. Það
hefði létt $350,000 útfejöldum af
landeigendum í fylkinu og það
einmitt á þeim tíma, þegar þ'ess
er meiri þörf, heldur en nokkru
sinni fyr Vér vonum enn, að
þetta loforð verði efnt á því sam-
bandsþingi sem nú stendur yfir.
Verði það 'ekki gert, þá verður
kostnaðurinn við ellistyrkinn, þrjú
hundruð og fimtíu þúsund doll-
ars, að vera borgaður af landeig-
endum í Manitoba, og eykur
þannig þá alt of þungu byrði,
sem bændurnir hafa nú að
bera.”
Hveitisamlagið
Stjórn hveitisamlagsins í Mani-
toba hefir lagt það til við með-
limi samlagsins, að hverjum sam-
lagsbónda sé gefinn kostur á að
velja sjálfur um, hvort þeir vilji
heldur láta samlafeið höndla
hveiti sitt eins og undanförnum
árum, og allir fái sama verð fyrir
sömu tegund hveitis, eða þeir
vilji láta samlagið, eða Manitoba
Pool Elevators, Ltd., selja fyrir
sig hveitið fyrir gangverð, hvað
svo sem það er. V'erður fundur
haldinn til að ræða um þetta í
síðustu viku þessa mánaðar, og
vreð þar væntanlega fulltrúar 94
deilda samlagsins í Manitoba.
Verði þessi tillaga félagsstjórn-
arinnar samþykt, gengur hún í
gildi 1. júní næstkomandi.
Fundinn
í fýrra sumar fór hópur ungra
manna frá Bretlandi til Græn
lands i þeim tilgangi að athuga
flugleiðina milli Bretlands og
Ameríku, yfir fsland og Græn-
land. Hafa þeir verið á Græn-
landi í allan vetur og tók einn
þeirra að sér að vera einn í kofa
einar 140 mílur frá aðalstöðv-
um þeirra. í>essi maður heitir
Augustine Cortauld. Þegar félag-
ar hans fóru að leita hans í
marzmánuði, fundu fþeir hann
hvergi og ekki kofann, sem hann
hafðist við í. Var nú gert alt
hugsanlegt til að leita mannsins,
og þar á meðal það, að sænskur
flugmður, Albin Ahrenberg að
nafni, fór með flugvél alla leið
frá Bergen til Grænlands. Ekki
flaug hann þó alla leið, því varð-
skipið óðinn flutti hann frá
Reykjavík vestur undir Græn-
land. Nú er Courtauld fund-
inn, jafngóður eftir einveruna á
Grænlandsjöklum, að því er séð
verður af siðustu fréttum.
Óeirðir á Spáni
Fréttir frá Spáni herma, að
óeirðir töluverðar eigi sér þar
stað, að minsta kosti í höfuð-
borginni, Madrid. Var kveikt
þar í kirkjum og klaustrum um
helgina sem leið og urðu af því
töluverðir skaðar, len manntjón
ekki nema lítið. Lýðveldisstjórn-
in nýja kallaði herliðið til að
bla niður þessar óeirðir, og er
borgin nú undir herlögum. Þetta
er kannske ekki annað 'en einhver
ofsakæti yfir því að konungs-
valdið er úr sðgunni á Spáni.
Kirkjuþing 1931
II ið, fertugasta og sjöunda ársþing Hins
evangeliska lúterska kirkjufélags Islendinga í
Vesturheimi hefst með opinberri guðsþjónustu
Og altarisgöngu í kirkju Garðar-safnaðar i
Norðw-Dakota kl.'ll f. h. fimtudaginn þann
25. júní, 1931.
Söfnuðir kirkjufélagsins eru beðnir að
senda erindreka á þingið eftir því, sem þeim
er heimilað að lögum.
Emhættismenn og fastanefndir leggja fram
skgrslmr sínar á fyrsta þingdegi. Allir hlutað-
eigendur eru beðnir að vera við því búnir, svo
störf þingsins megi ganga sem greiðast.
Seattle, Wash., K. K. ÓLAFSON,
17. apríl, 1931. forseti.
Flugkonur
Ekkert er nýtt undir sólinni.
Ekki einu sinni það, að konur
langi til að fljúga, og fara þar
feapalega að ráði sínu.
Það var árið 1783, að þeir Mont-
golfier-bræður, sem fundu upp
flugbelginn, höfðu engan frið
fyrir konum, sem endilefea vildu
bregða sér upp í loftið í flug-
belg. 1 maímánuði 1784 lét Eti-
enne Montgolfier flugbelg í bandi
hefjast á loft í úthverfi Parísar,
og í loftbelgskörfunni voru fjór-
ar konur. Þær hétu Montalem-
bert markgreifafrú, Montalem-
bert greifafrú, IPodenas fereifa-
frú og ungfrú Lagarde. Kom-
ust þær svo hátt, að þær sáu yfir
alla París úr loftinu.
En fyrsta konan, sem hætti sér
upp í loftið með lausum flugbelg,
var frú Thible. Hún fékk að fara
með flugmanni, sem var að reyna
Montgolfier-flugbelg í Lyon. —
Flugbelgurinn komst í 2700 metra
hæð og var 45 mínútur í loftinu.
Flufebelgurinn kom nokkuð harka-
lega til jarðar aftur, svo að frú
Thible ‘ fótbrotnaði. Hún var þvi
ekki að eins fyrsta konan,^ sem
flaug, heldur fyrsta konan sem
varð fyrir flugslysi. En hún var
ánægð með förina og lýsti með
hátíðlegum orðum hrifningu
sinni.
Árið 1785 urðu fimm konur svo
frægar, að fá að vera farþegar
með loftbelg. Ein þeirra var ung-
frú Sage. Hún var ensk, og fyrsta
flufekona sinnar þjóðar. Árið
1810 til 1811 flugu tvær fyrstu
þýzku konurnar: frú Bittorf og
Wilhelmine Reichardt. Hin síð-
arnefnda brá sér alls fimtíu
sinnum upp i loftið.
Fram að árinu 1850 höfðu í
allri Evrópu 500 menn farið
“stærri” flugferðir og af þeim
voru fimtíu konur, eða 10%.
Einhver frægasta flugkona
Frakka var frú Marie Blanchard.
Maður hennar Blanchard, var sá
fyrsti, sem flaug yfir Ermarsund.
Hann dó 1809, algjörlega eigna-
laus, og hélt kona hans þá áfran.
flugtilraunum ’hans. Hún fann
upp á því, að setja timburkross
undir flugkörfuna, óg voru þar
á festir skrauteldar, til þess að
hæna fólk að til að horfa á flug-
ið. Og í lofti skaut hún flugeld-
unum og sveif í ljósdýrð til him-
ins. í tíu ár hélt hún þessu á-
fram án þess að slys yrði að.
En 6. júní 1819 var stofnað til
hátíðar mikillar í skemtigarði í
París. Um kvöldið hóf Marie
Blanchard sig til flugs. Dynjandi
hljóðfærsáláttur og fagnaðaróp
áhorfenda fylgdu henni, er hún
sveif upp í loftið í “Bangölsku
ljósi” ofe með ljósaregn alt um
kring sig. Hærra og hærra sveif
hún og þúsundir manna störðu
hugfangnir á eftir henni. Skraut-
ljósin hurfu, en alt í einu laust
upp 'björtu Ijósi. Áhorfendur
héldu að þetta væri nýtt uppá-
tæki frúarinnar og ætluðu að ær-
ast af fögnuði: “Húrra, lengi
lifi frú Blancbard I” heyrðist
hrópað hvarvetna. En rétt á eft-
ir sáu menn, að hún var í Hfs-
háska. Eldur hafði komist i
belginn. Frúin æddi um í körf-
unni pg reyndi ' öll hugsanleg
bjargráð. En loftbelfeurinn féll
brennandi til jarðar. Þar rakst
hann á hús, frúin fleygðist úr
körfunni niður á götu ------
Um miðja fyrri öld var flug-
konan frú Poitevin fræg í Par-
ís. Hún flaug á padreimnum á
hverjum sunnudegi og lét blóm-
um rigna yfir áhorfendur.
Um líkt leyti var mikið rætt
um flugkonuna frá Tessioni, því
að 'hún staðhæfði það, að geta
flogið hvert sem hún vildi. Vand-
inn væri ekki annar en sá, að
beita gömmum fyrir flugbelfeinn.
En það var ekki nýtt. Aðrir höfðu
stungið upp á þessu áður; en ár-
ið 1883 fékk maður nokkur í!
París einkaleyfi á flugfartæki,
sem fuglum skyldi beitt fyrir.
En vegna óteljandi slysa var
fólk nú orðið leitt á þvi að horfa
á flugbelgina, og þorði ekki að
fljúga með þeim. Árið 1869 hafði
hlutafélag í London látið smíða
gríðarstóran loftbelg, sem hafð-
ur var í bandi: Tók hann margt
fólk ofe var aðsókn að honum mik-
il fyrst í stað. En svo sleit flug-
belgurinn sig einu sinni lausan ofe
olli það ótal slysum. Þetta atvik
reið baggamuninn, að fólk fékk
megnustu óbeit á flugbelgjunum.
Nú vildi svo til að í Lehbeth var
100 ára gömul kerling, sem alt af
hafði langað til að fljúga. Hluta-
félagið, sem átti óhappa-flufebelg-
inn, lét þá sækja hana í flugbelg.
En þrátt fyrir allar auglýsingar
hændi þetta fólk ekki að. Menn
höfðu mist trúna á flugbelgjun-
um.
Þá hafa nokkrar konur orðið
frægar fyrir það að íleygja sér út
með fallhlíf hátt í lofti. Tvær eru
nafnkendastar. Hin fyrri er þýzka
flugkonan Kátchen Paulus. Hún
byrjaði á þessu sumarið 1893 og
í fyrsta skifti fleygði hún sér út
í 1200 metra hæð. Gerði hún það
þó með hálfum hufea. Síðan lék
hún þetta rúmlega hundrað sinn-
um. Hin er Miss Billy Brown í
Californíu. Hún hefir stokkið úr
3000 metra hæð nýlega og ekki
sakað.
Undir eins og flugvélarnar komu
til sögunnar, keptust konur um að
fá að fljúga og síðan að stýra
flugvélum. Fyrstu þýzku konurn-
ar, sem flugmannspróf tóku, voru
Melly Beese og Bezena Lagler. Það
var 1911. Tíu dögum eftir próf-
ið, var Besse tvær klst. og þrjár
mín. á flufei í einu og var það met
í þolflugi fyrir konur. Nú á
franska flugkonan Maryse Bastil
heimsmetið — 38 klst.
í Frakklandi, Englandi og
Bandaríkjum hafa konur nú
stofnað með sér flugfélög, og
margar ikonur eru orðnar frægar
fyrir flug sín, svo sem Amy Jo'hn-
son, sem flaug ein síns liðs frá
Englandi til Ástralíu, ofe er nú á
leið frá Englandi til Feking í
Kína, og þýzka flugkonan, Elli
Beinhorn, sem flaug frá Þýzka-
landi til Afríku. — Lesb.
íslendingadagurinn og
íslenzkir íþróttamenn
Iþróttanefnd Islendingadags-
nefndarinnar hefir tilkynt oss að
hún hafi í hyggju að gefa medaliu í
sumar til íþróttamanna er fræknast-
ir reynast; ennfremur verður hinn
ásjálegi Oddson skjöldur til að
keppa um og glímubeltið. Það virð-
ist þá ekki standa á neinu nema ef
væri íþróttamönnum, og kemur það
nú til þeirra kasta aö gera skyldu
sína gagnvart sjálfum sér, gagnvart
íslendingum og íslendingadeginum.
Svo má heita að undirtektir hér i
borginni hafi verið all-góðar, en það
er ekki nóg; íþróttir á íslendinga-
dögum ná aldrei tilgangi sinum
nema því aðeins að öflug samkepni
fáist. Þá samkepni geta nærliggj-
andi bygðir veitt oss. íslenzku bygð-
irnar ættu þvi að sjó sóma sinn í því
að senda sem flesta íþróttamenn á
íslendingadaginn í sumar.
Látum sjá að dáðleysið sé ekki ab
marfletja alt og alla, látimi sjá að
þetta sé engin úrkynja öld.
Sendið íþróttamcnn á Islcndinga-
daginn í sumar.
Ari G. Magnússon.
Morð og bankarán í
Winnipeg
Rétt eftir klukkan tíu á föstu-
dafesmorguninn í vikunni sem
leið, réðust þrír menn inn í Dom-
inion bankann á Sherbrooke St.
og Notre Dame Ave., og rændu
þar $6,552, og það sem meira var,
einn af þessum ræningjum skaut
tveimur skotum á bankastjórann
ofe særði hann til ólífis. Hann
hét P. B. R. Tucker, og hafði
stjórnað þessu útibúi bankans
síðan 1919. Hann heyrði ekki
vel, og er haldið að hann hafi
ekki heyrt, þegar ræningjarnir
skipuðu honum að rétta upp hend-
urnar, eða ekki áttað sig á, hvað
um var að vera, rétt í svipinn, og
var hann þá skotinn umsvifa-
laust. Tucker var fluttur á spít-
ala °fe lézt þar svo sem klukku-
stund eftir að hann var skotinn.
Auk bankastjórans, voru þarna
inni, þegar ránið var framið,
Douglas J. Tyson, Helen McLeod
og C. W. Wilson, sem öll vinna
í bankanum, og ein stúlka að-
komandi. Þau hlýddu öll ræn-
ingjunum ofe hreyfðu sig ekki
meðan ránið var framið og ekki
fyr en ræningjarnir voru farnir
sína leið. Þau urðu heldur ekki
fyrir neinum meiðingum.
Þegar ræningjarnir höfðu tek-
ið alla peninga, sem þeir fundu,
hlupu þeir út og keyrðu burt 1
bíl, sem beið þeirra. Síðan hef-
ir lögreglan leitað þeirra, nótt og
dag, en enn ekki orðið þeirra vör.
Sjö þúsund dala verðlaunum er
þeim heitið, er feefur þæf upplýs-
ingar um þessa óbótamenn, er
leiði til þess, að þeir verði hand-
teknir.
Góð brúðargjöf
Fyrir skömmu giftu sig í Ott-
awa, Miss Mildred Bennettt, syst-
ir Bennetts forstisráðgjafa, og
Mr. W. D. Herridge, lögfræðing-
ur. Var þar margt stórmenni
saman komið, svo sem landstjór-
inn og frú hans, s’endiherra
Bandaríkjanna og margir fleiri
höfðingjar. Forstisráðherrann
hefir óneitanlefea gert vel við
mág sinri og systur. Skömmu fyr-
ir giftinguna veitti hann Mr.
Herridge sendiherrastöðuna í
Washington, eitt virðulegasta em-
bætti, sem sambandsstjórnin á
yfir að ráða, og systur sinni gaf
hann tvær miljónir dala í brúð-
argjöf.
Minna hveiti sáð
Hagstofan í Ottawa gerir ráð
fyrir, að nú i vor verði hveiti sáð
í talsvert færri ekrur í Canada,
heldur en í fyrra. Hagstofan býst
við, að hveitiekrurnar verði alls í
landinu 22,152,300, og er það
1,930,600 ekrum minna en í fyrra.
Ef þessi áætlun reynist rétt, verð-
ur mismunurinn á ekrufjöldanum
í öllu landinu um 8 per cent. Mest-
ur er munurinn i Alberta, en
einnife töluverður í Saskatdhe-
wan, en lítill í Manitoba. í New
Brunswick og Nova Scotia er líka
nokkru minna hveiti sáð, heldur
en í fyrra.