Lögberg - 17.09.1931, Page 8

Lögberg - 17.09.1931, Page 8
Bls. 8 -1- iHlilli) *■ hmm• miin* 'ti'riíwi' iinin, i LÖGBBRG, FIMTUDAGINN 17. SEPTEMBER 1931 ■ i • . ívnm t»o i.t.-v-’ • f **4' Sf jMgf 'U'-ftonfj :<■;•' Vt.WV*A-. Í.W T%> » • *»• •- •*», Á ný ! Á 1 931 Sýningunum í opinni samkepni iyrir •heimabökun úr hvaða tegxmd mjols sem er Gullmedalíuna Tvœr silfurmedalíur 1 27 fyrátu verðlaun 337 verðlaun í alt í yfir fjörutíu greinum af heima/bökun voru unnin af HoblnfHood FI/OUR. Verðlaun þessi voru unnin á sýningum í Bran- don, Calgary, Saskatoon, Regina, Yorkton, Estevan, North Battleford og Prince Albert, og giltu um hvít, brún og skrauttbrauð, bollur, kryddbrauð af öllum tegundum og Cookies í eldri og yngri deildum. r. ..■ -'ife Jóns Bjarnasonar skóli byrjar kenslu í dag, fimtudag. Skrásetn- ing fór fram I gær. Eru nem- Or bœnum Símanúmer Finns Stefánsson- ar^ 544 Toronto St., er 35 300. Stúkan Skuld hefir ákveðið að halda sína árlegu haust-tombólu á 43. afmælisdaginn sinn, 28. sept. n.k. Munu þá verða margir til að rétta Skuld hlýja hönd, því hún á vinsældum að fagna. Gefin voru saman í hjónaband af séra Birni B. Jónssyni þann 8. þ. m., Sigurður Peterson frá Gimli og Guðlaug Kristín Brandson frá Árborg. Fór hjónavígslan fram að 774 Victor St. Sigfús Sveinbjörn Hördal og Sigurlaug Kristán Freeman, bæði frá Lundar, voru gefin saman í hjónaband 10. þ.m Athöfnin fór fram að ^774 Victor St. og var framkvæmd af séra Birni B. Jónssyni. Sem stendur, er rúm fyrir sex nemendur í ellefta bekk Jóns Bjarnasonar skóla og aðra sex í, tclfta bekk, en algjörlega áskipað í 9. olg 10. bekk. Þann 7. sept. gaf séra Sigurð- ur ólafsson saman í hjónaband, á heimili sínu í Árborg, Gordon Young frá Winnipeg, o!g Ethel Thorsteinsson frá Gimli. Heim- ili ungu hjónanna verður 1 Win- nipeg. Gefin saman í hjónaband á Gimli, þann 5. sept., að heimili Mr. og Mrs. Joseph Helgason, Walter Guðjón Johnson frá Win- nipeg og Sigríður Erlendssonj frá Gimli. Framtíðarheimili ungu hjónanna verður í Winnipeg. endur nú íleiri, en nokkru sinni fyr í'býrjun skólaárs. Mr. Jón Gíslason, bóndi að Bredenbury, Sask., var staddur í borginni síðari hluta vikunnar sem leið og fram yfir helgina. Fór hann heimleiðis á mánudags- kveldið. Hann hefir verið að heiman, í Argyle og víðar, nú um tíma sér til hressingar og hvíld- ar. Fréttir frá Betel Messur í Gimli prestakalli næsta sunnudag þ. 20. sept., eru fyrir- hugaðar þannig, að morgunguðs- þjónusta verður í Betel kl. 9.30 f. h., og kvöldguðsþjónusta í kirkjunni á Gimli, kl. 7 e.h. (ensk messa). Sér Jóhann Bjarnason prédikar í bæði skiftin. Fólk beð- ið að fjðlmenna. Landskattur afnuminn Bracken forsætisráðherra hefir lýst yfir því, að skattur, sem lagður hefir verið á allar land- eignir í Manitobafylki, til inntekta fyrir fylkið, verði nú afnuminn, nema að því leytd, sem fylkið þarf enn að leggja fram nokkuð af ellistyrknum. Þangað til sam- bandsstjórnin uppfyllir það lof- orð sitt, að greiða ellistyrkinn að fullu, verður þessi' skattur inn- kallaður, að svo miklu leyti sem nauðsynlegt er, til að mæta þess- um sérstöku útgjöldum. Fylkið greiðir nú ekki nema fjórða hluta af ellistyrknum. Þessi skattur, sem nú verður að miklu leyti af- numinn, hefir numið $400,000 ár- lega. Segir forsætisráðherrann, að þetta sé fyrst og fremst gert til að létta útgjöldum af bænd- unum, en engu að síður nær þetta til bæja og borga og þar á með- al til Winnipeg, sem hefir greitt fullkomlega sinn hluta af þess- um skatti. Stór spilda af standandi popla- mörk er fáanleg fyrir Cordviðar- högg á NE V4-5-23-2E. Samning- ar við undirritaðan. 885 Garfield Str., Winnipeg. H. Hermann. Mrs. Chr. Albert er fyrir skömmu komin frá Chicago, þar sem hún dvaldi sex vikna tíma hjá syni sínum og tengdadóttur, Mr. og Mrs. K. K. Albert, sem þar eiga heima. Mrs. Albert hafði mikla ánægju af ferðinni og dvöl- inni í Chicago. Skógræktunarfélagið Vínlands- Blóm, sýnir skuggamyndir af Norður-Canada á Oak Point Hall fimtudaginn 24. sept. kl. 8 e. h. og í Norðurstörnu skóla þann 26. kl. 8 e.h. — Björn Magnússon tal- ar fyrir myndunum og gefur á- ’grip af veiðimannalífi. — Hljóð- færaspil o!g dans á eftir. Eleanor Henrickson Teacher of Piano Playing w Studio—977 Dominion Street Phone 30 826 Frank Thorolfson TEACHER OF PIANO Studio 728 Beverley Street Phone 26 513 Séra N. S. Thorlaksson messar næsta sunnudag hjá Foam Lake- söfnuði í Bræðraborg kl. 2 e. h. (“fljótur tími”). Búist er við, að fólk kringum Kristnes sjái sér gært að koma. Allir velkomnir. Kl. 7.30 að kveldinu (“seini tími”) flytur hann erindi á ensku um Japan og sýnir myndir í Eifros. En!ginn inngangur seldur. Allir boðnir og velkomnir. Mrs. Þórunn Helgason, ein af frumbyggjakonum Gardarbygðar í N. Dakota, ekkja Helga Jóhann- essonar, dó aðfaranótt þriðju- dagsins 8. sept., úr afleiðingum af slagi. Hún hafði fengið aðkenn- ingu af slagi á síðastliðnum vetri og verið biluð á heilsu síðan, en fékk svo aftur slág tæpri viku áður en hún dó. Þórunn heitin var ágæt kona, vel látin og virt af sambygðarfólki sínu. Barnastúkan Æskan, ;I.O.G.T., heldur sinn fyrsta fund eftir sumarfríið á laugardaginn hinn 19 þ. m., kl. 3 e. h., í Goodtempl- arahúsinu. Foreldrar barnanna eru beðnir að sjá um, að börnin komi strax á fyrsta fundinn og að þau komi altaf á réttum tíma og reglulega. Börn á aldrinum 7—12 ára eru velkomin. For- stöðukonurnar eru þær Mrs. J. Josephson og Mrs. Þórunn Sveins- son. Gefið að Betel í ágúst. Bruninn á Sinclair, sem virtur var á $50,000 skaða, og með þessari fregn birtist ýmsum blöðum, að allar þessar byggin!gar yrðu bygðar á ný. Mér hafa því borist nú um tíma bréf úr öllum áttum, aðallega frá handverksmönnum, um að útvega sér vinnu: smíðar, plöstun, mál, og frá ýmsum bara hvað sem væri. Nú, enn sem komið er, hefir ekkert verið bygt að nýju, og verður líklega ekki að sinni. Þó hafa þrjár verzlanir byrjað á starfi aftur, en með því móti að færa sig í aðra staði í bænum, þar sem sæmilegt pláss var hægt að fá, og ein bygginlg færð til. Með vissu er mér ómögulegt að segja, hvað gert verður næsta sumar. Sennilegt samt, að tölu- vert verði bygt, en að alt, sem brann í þessu voða báli, verði bygt á ný, er eg í efa um, því deyfð og drungi er hér sem víðar, enda fjöldi hér af ýmsum hand- verksmönnum, sem sitja fyrir. É!g mælist til, að Lögberg birti þessar línur, og bið þá, er hlut eiga að máli, að taka sem s v a r og athuga. A. Johnson. Vinnukonur tala saman: —Sérðu hana Siggu oft, spurði önnur. — Já, mjög oft. — Hún er farsæl í hjónaband- inu? Helztu viðburðir hér að Betel, undanfaihiar vikur, auk þeirra sem þegar hefir verið getið um í fréttabréfum, eru þessar: Sunnudaginn þ. 28. júní kom Mr. A. S. Bardal með Alþingishá tiðar söngplötur, og skemti ágæt- lega öllum, sem við voru. Þ. 4. ág. komu þau Mr. og Mrs A. S Bardal með 140 pund af brauði (buns), að gjöf til Betel. Þau komu í bíl. Þótti oss miður, að þau vænu hjón höfðu haft tafir vegna bilunar á bílnum á bakaleiðinni, svo oð þau komust ekki heim fyr en kl. 2 um nóttina. “Það eru oft kröggur í verferð- um”, er haft eftir karli einum á íslandi, er átti heima í sveit1, en fór oft til sjávar, eða í ver, sem kallað var. Eitthvað svipað má segja um bílana nú á dögum, Þeirr eru þægilegir, þegar vel gengur, en einhver hin leiðinleg- usti^ ferðatæki, þegar eitthvað ber út af. Er það óútreiknanlegt hvað hjólagjarðir bíla geta stund- um seitt til sín af nöglum og jafn- vel af smá-prjónum, sem orsaka óendanleg ferðavandræði og reyna mjög á skap manna, ef menn eru ekki því stiltari og rólegri. — Sunnudaginn 9. ágúst var gest- kvæmt hér í Betel. Þann dag kom Mr. J. J. Vopni í bíl með Árna Gíslason dómara og frú hans, frá Minnesota. í för með þeim voru einnig Mr. og Mrs. T. W. Thórð- arson frá Fargo, N. Dak Skildi það fólk eftir gjafir og nýjar hlýjar minningar á Betel. Þá kom og Mr. Gunnlaugur Jó- hansson frá Winnipeg. Hefir hann stundum áður glatt heimil- isfólk með súkkulaðsgjöfum og svo| gjörði hann einnig í þetta sir.n. Með .ílautu og harmoniku skemtu hér í tvær klukkustundir, listamennirnir frá Winnipeg, Mr. Valdi Dalmann og Mr. Stefán Sclvason. Harmonikan, sem Stef- án spilar á, er samt ekkert lík þeim hljóðfærum, er svo voru nefnd á íslandi, heldur er þetta “forláta þing” að útliti og hljóm- fegurð, líkast smá-orgeli, og spil- ar Stefán á þetta af reglulegri list. Báðir1 þessir listlamenn skemtu hið bezta, og gáfu heimilisfólk- 1 inu ólgleymanlega og skemtilega stund. Enn fremur höfðum við á- nægjulega heimsókn frá einum helzta og bezta íslendingnum í Brandon. Það var Mr. Egill Eg- ilsson. Hann gaf Betel $25.00 í peningum við þetta tækifæri. Vistfólk hefir komið hingað þrent, sem ekki hefir verið getið um áður, að eg hygg. Það er Ásmundur Jóhannesson, frá Selkirk. Kom hingað 22. júlí; og Jón Einarsson og Þóra kona hans, áttu heima hér á Gimli. Eru rétt nýkomin til Betel. Nú rétt nýlega, þ. 12. sept., komu í bíl sunnan úr Bandaríkj- um'„ þeir séra Guttormur Gutt- ormsson, frá Minneota, og próf. Frederick W. Peterson, frá ríkis- háskólanum , Ann Arbor, Michi- gan. Þeir stóðu við alt að því klukkustund og höfðum við á- nægju af heimsókn þeirra. Ýms- ir hér voru eitthvað kunnugir séra Guttormi, frá fyrri táð, og fögn- uðu því að sjá hann hér á heim- ilinu. Próf. Peterson er af sænsk- um ættum, frábærlega viðfeldinn maður o!g myndarlegur. Er hann mjög að leggja sig eftir íslenzk- um fræðum og íslenzkri tungu. Hefir tvisvar heimsótt ísland. Þeir félagar fóru héðan til Ár- borgar og Riverton. — Ekki veit eg hvernig sú frétt komst á gang, er e!g heyrði, eftir að þeir félagar — Já, heldur en ekki! Hún voru farnir, að séra Guttormur þarf ekki annað en gráta svolítið Mr. E. Egilson, Brandon....$25.00 0!g þá býður maðurinn henni und- Mrs. Th. Thorkelson, Leslie 1.00 Mr. og Mrs. T. W. Thordarson, Fargo, N. D................ 5.00 Mr. Árni Gíslason .dómari, Marshallf Minn. ........... 5.00 Mrs. A. Hinriksson, í minningu um lát*na ástvini, föður og son .................... 50.00 A. S. Bardal, Wpeg, 140 pund tvíbökubrauð. Ónefndur áheit............... 2.00 Innilega þakkað, J. Jóhannesson, féh. 675 McDermot Ave., Wpg. C ir eins í Bíó. I 31 óns 2®jarnasonar sfeólt 652 Home Street Veitir fullkomna fræðslu í miðskólanámsgrein- um, að meðtöldum XII. bekk, og fyrsta bekk háskólans. Þessi mentastofnun stjórnast af kristilegum áhrifum. Úrvais kennarar. Sðkum þess, hve aðsókn að skólanum af öðrum þjóðflokkum, virðist ætla að verða geysi-mikil í ár, er áríðandi að íslenzkir nemendur sendi umsóknir sínar um inngöngu sem allra fyrst. Skrásetning hefát 16. september Leitið upplýsjinga hjá $ÉRA RCTN6LFI Marteinssyni, BiA., B.D. skólastjóra. Sími: 38 309 VEITIÐ ATHYGLI! Eg undirrituð hefi nú opnað BEAUTY PARL0R í Mundy’s Barber Shop, Portage Ave., næst við McCullough’s Drug Store, Cor. Sherbrooke and Portage Ave. Heimasími: 38 005 Mrs. S. C. THORSTEINSON 100 herbergri, með eða á.n baðs. Sanngjarnt verð SEYM0UR H0TEL Blmlc 28 411 Bjíirt og rúmfðO setuatofa. Market og Kinp Street. C. G. HUTCHISON, atrandl Winntper.“Manitoba. • væri að pæla með prófessornum gegnum ÍNjálu, eða hefði verið að því, áður en þeir lögðu upp í þessa ferð. Mun prófessorinn lesa alla algenga íslenzku, en Njála er æði strembin sumstað- ar, og þótti mér því fregnin ekki ósennileg. En eg hefði spurt séra Guttorm um þetta, ef eg hefði heyrt um það áður en þeir fóru. í fréttum frá Betel í sumar, þar sem getið var um gullbrúð- kaup þeirra Mr. og Mrs. Si!gur- jóns Lyngholts, ásamt gjöfum' þeim er þeim hjónum voru gefn- 1 ar, gleymdist að geta um gjöf, er Gunnjaugur sonur þeirra hjóna gaf móður sinni, sem var vandað úr, gullrent, með gullfesti, hinn ■bezti gripur, er Mrs. Lyngholt á sem einn af hinum dýrmætu minningarlgjöfum í sambandi við þennaiy meijkisatburð á lífsferli og samleið þeirra hjóna. Þykir mér betra að geta um þessa fall- egu sonargjöf nú, þó seint sé, heldur en að láta hennar ógetið með öllu. — Sigurjón er maður blindur, en kona hans sér nokkurn veginn bærilega, og hefir því full notj af þessari myndarlegu og henni kærkomnu gjöf. Með innilegum heillaóskum til allra hinna mörigu góðvina Bet-1 el, nær og fjær. (Fréttaritari Lögbergs.) — Hvers vegna tók hún ekki séra Jóni, þegar hann bað henn- ar ? 4- • — Hún heyrir illa, og Jbélt að hann væri að biðja hana um sam- skot til nýja kirkjuorgelsins og þess vegna sagði hún, að hún hefði annað við peninga sína að !gera. Frúin (hefir skoðað allar þær skyrtur, sem til eru í verzlun- inni): Hafið þér áreiðanlega ekki ar, gleymdist að geta um gjöf, er fleiri skyrbur? — Ekki nema þá, sem eg er I. Frá Islandi f' ■* Vopnafirði, 16. ágúst. Tíðarfar ágætt að undan- anförnu. Spretta er orðin sæmi- •lcg. Menn hafa náð inn allmiklu af heyjum. Nýting ágæt. — Afla- brögð sæmileg. Síld veiðst með allra mesta móti fram að þessu, en er nú horfin. — Þann 14. þ.m. andaðist að Fossi í Hofssókn Gestur Silgurðsson, í hárri elli. Hann var tengdafaðir Stefáns sál. Eiríkssonar tréskurðarmeist- ara í Rvík. — Fyrir nokkru var vígður heima grafreitur í Fagra- dal. Vígsluna framkvæmdi Jak- ob prófastur Einarsson á Hofi um leið og Sveinn sál. Jónsson var jarðaður þar. Margt fólks var viðstatt. — Yfir fjöll er að fara að þessum bæ og eru þau erfið yfirferðar, en sjóveður var gott og komu margir sjóleiðis. Um nauðsyn heimagrafreits á þessum bæ blandast engum hug- ur, sem þar hefir komið eða til þekkir. Hafði þrisvar verið sótt um þetta leyfi. Lýsti prófastur- inn gangi þess máls um leið og vígslan fór fram. Geta má þess í þessu sambandi, að landleið frá Fagradal yfir Búrfjall til Vopna- fjarðarkirkju, ér 'þrjátju kíló- metrar. — Vísir. Séra Þórður Tómasson í Vem- metofte í Danmörku er látinn. Siglufirði, 18. ágús. Enn er nóg síld, en söltunarleyfi eru á þrotum. iHerpinótaskip hafa /nú flest tæmt söltunarleyfi sín, en rek- netabátar eiga nokkur eftir, bæði söltun og sérverkun. Á laugardagskvölld voru salt- aðar samtals 98 þús. tunnur. Einkasalan hefir enn eigi Igreitt síldareigendum (útgerðarmönnum og sjómönnum) annað út á aflann en tæplega hálf söltunarlaun, sem greidd hafa verið viku eftir á, og þrjár krónur út á tunnu af síld- inni, sem veiddist í júlí, en ekkert út á síldina, er veist hefir í ágúst. Þykir mönnum það harðbýlt, þar sem kunnugt er að einkasal- an hefir þegar fengið afgreidda marga farma af síld. “Fulton” - útgerðin danska hef- ir nú að sö!gn saltað 17,000 tunn- ur.—Fjöldamörg norsk skip, (sem veitt þafa utan landhelgi) eru nú farin heim, fullfermd, að sögn. Giskað er á, að veiði útlendinga utan landhelgi íslands sé í ár um 200 þús. tunnur. — Mgbl. íslenska matsöluhúsið par sem íslendlngar í Winnlpeg og utanbæiarmenn fá sér máltfOir og kaffi. Pönnukökur, skyr, hangikjö* og rúllupylsa á takteinum. WEVEL CAFE 692 SARGENT AVE. Sfmi: 37 464 RANNVEIG JOHNSTON, eigandi. H0TEL C0R0NA Cor. Main St. and Notre Dame. ('Austan við Main) Phone: 22935 GORDON MURPHY, Mgr. Þar sem Islendingar mætast. SIGURDSSON, THORVALDSON COMPANY, LIMITED General Merchants Utsölumenn fyrir Imperial Oil, Limited Royalite Coal Oil, Premier Gasoline, Tractor and Lubricating Oils ARBORG Phone I RIVERTON Phone I MANIT0BA, CANADA HNAUSA Phone 5 1 — ring 14 Símið pantanir yðar ROBERTS DRUG STORE’S Ltd. Ábyggilegir lyfsalar Fyrsta flokks Afgreiðsla- Níu búðir — Sargent and Sherbrooke búð—Sími 27 057 Dr. T. Greenberg Dentist Hours 10 a.m. to 9 p.m. PHONES: Office 36 196 Res. 51 455 Ste. 4 Norman Apts. 814 Sargent Ave., Winnipeg Nýtízku móðir: Gefa barninu ameríska olíu? Nei, hún er orðin úrelt, herra læknir. Læknir: Já, 0g börn eru líka úrelt. Dr. H. F. Thorlakson Sérfræöingur f augna, eyrna, nef og háls sjúkdömum Viötalstfmi: 11—1 og 2—6 Lækningastofan opnuö 1 Sept. 522 Cobb Bldg., Seattle, Wash. Sími: Main 3853 CARL THORLAKSON úrsmiður 627 Sargent Ave., Winnipeg Sími: 27 117. Heima 24 141 Jakob F. Bjarnason TRANSFER Annast greiölega um alt, sem aö flutningum iýtur, smáum eða stðr- um. Hvergi sanngjarnara verð. Heimili: 762 VICTOR STREET Sfmi: 24 500 L Thursday, Friday and Saturday, September 17, 18, 19 OLSON—JOHNSON in “Fifty Mlllion Frenchmen" Added: — COMEDY — SERIAL — CARTOQN Monday, Tuesday and Wednesday, September 21, 22, 23 LAUGHS! And plenty of them, in “Ex Bad Boy” With ROBERT ARMSTRONG Added; — COMEDY — CARTOON — NEWS Attention Ladies—FREE! 52-PIECE E. P. N. S. SILVERWARE NO CATCH! — NO CONTEST! — NO GUESSING! — Every Lady Attending the Rose Wednesday Nights Will Receive One Piece of Silverware F R E E — A Different Piece Will Be Given Each Week STARTING WEDNESDAY, 16 TIL SÖLU Námsskeið við tvo fullkomnustu verzlunar- skóla í Vestur-Canada, fást til kcmps nú þegar á skrifstofu Löghergs, með miklum afslœtti. Nú er hentugasti tíminn til þess að hyrja nám vjð Business College. Þegar hart er í ári, kem- ur það bezt í Ijós, hversu, mentunin er mikils virði. Þeir, sem vel eru að sér, eiga venjulega forgangsrétt að atvinnu. Lítið inn á skrifstofu Löghergs sem allra fyrst, eða skrifið eftir frekari upplýsingum. ÞAÐ FÆR OSS ósegjanlegrar ánægju, að geta flutt fólki af ís- lenzkum átofni á þessu fimtugaáta og öðru verzlunarafmæli voru, innilegar árnaðaróskir, með þökkum fyrir verð- mæt viðskifti í liðinni tíð. Sú er vor einlœg ósk, að oss megi auðnaát að greiða á sama hátt fyrir viðskiftum yðar í framtíðinni, og við hefir gengiát í liðna tímanum. Virðingarfylzt, . • i — Hver er hræsnaiti1? I -r- Sá drengur, sem segir að sér þyki gaman að vera í skóla. ' ■■•'•": ’.W L'.v 9»jj- i AObDi'lIi •i naf ‘The Reliable.Home Furnishehs"

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.