Lögberg - 01.10.1931, Blaðsíða 5

Lögberg - 01.10.1931, Blaðsíða 5
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 1. OKTÓBER 1931. Bls. 5. KOSTAR LITIÐ MEIRA EN ÓPAKKAÐ TE — OG ER ÞESS VIRÐi — ER KRAFTUR OG BRAGÐ KEM- UR TIL GREINA. Blue Ribbon Limited WINNIPEG CANADA Þjórsárdalur öfganna bygð Með hverju ári sem líður fjölg- ar þeim, er eyða einhverjum tíma sumarsins til ferðala'ga innan- lands. Er og ólíku saman að jafna hve auðveldara er nú að fara langferðir, heldur en var fyr- ir nokkrum árum, þegar ekki var hægt að ferðast á annan hátt en á hestum, eða farið fótgangandi. 'Nú er farið í bílum um landið þvert og endilangt, svo að segja út á yztu andnes og upp til instu dala. Og landsfjórðunganna á milli skreppa menn í fiugvél á mörgum sinnum færri klukku- stundum heldur en dögum áður. Um öll ferðalölg innan lands, eru Reykvíkingar fremstir í flokki, eins og vera ber. Æsku- lýðurinn hér kannar eigi að eins bygðir landsins vís vegar, heldur einnig fjöll og firnindi. Einkunn- arorð hans eru, eins og æskulýðs víða í Norðurálfu nú á tímum: Kynstu landinu þínu! Og þessar sumarferðir æskulýðsins í R.vík, hafa stórmikla þýðingu fyrir lnadfræði íslands. Á hverju ein- asta sumri kannar æskan ókunna og lítt kunna stigu og á þann hátt fást margar* nýjar upplýsingar um landið o’g margar villúr í land- fræðisögu þess eru leiðréttar. En það eru ekki allir, sem hafa tíma eður tækifæri tdl þess að ferðast um óbygðir landsins, Allur þorri þeirra, sem eitthvað geta lyft sér upp um sumartím- ann, verður að láta sér nægja að dvelja um kyrt á einhverjum stað. Er þá mikið undir því komið, að valinn sé fagur staður, til þess að menn hafi sem mest yndi af frí- tímanum. Og um marga staði er að velja, sem hafa bæði upp á mikla nátbúrufegurð og frægar söguminningar að bjóða. En þó munu flestir þeir, er í Þjórsárdal hafa komið, taka hann fram yfir alla staði aðra. Ber margt til þess. hefir hann rutt bílveg upp að Gjá, 17—18 km., og veg úti af honum úr Hallslaut hjá Dímon, austur að hjálparfossi, fjóra km. Munu þetta vera hinir ódýrustu bílveg- ir, sem til eru á landinu, því að þeir kostuðu ekki nema 150 krón- ur, og eru þó flestum bílvegum betri. mannastraumurinn eykst stór- kostlega. í sumar hefir gestkoma verið þar með mesta móti. Einn dalginn voru þar rúmlega 100 gest- ir, og venjulega hefir hvert rúm verið upptekið af þeim, sem dvelja þar langdvölum, og oft - hefir heimafólk orðið að ganga úr rúmi, og samt hefir fjöldi fólks orðið að sofa í hlöðu, eða í tjöld- um, og á Skriðufelli hefir verið mikill gestagangur í alt sumar. Um aðra bæi er ekki að gera. Þetta eru einu bæirnir í Þjórsár- dal, sem nú eru býgðir. .1 Það eru ekki nema fá ár síðan að Reykvíkingar “uppígötvuðu” Þjórsárdal. Ekki fyr en þangað var kominn bílvegur. Það var Páll Stefnásson bóndi á Asólfs- stöðum sem gekst fyrir því, að sá bílvegur kom, og lagði sjálfur fram mikið fé til hans. Síðan Skemtileigt er í góðu veðri að aka inn í Dal. Leiðin liggur meðfram Þjórsá og stums staðar tæpt, en fjall snarbrattr fyrir ofan. Hand- an við Þjórsá blasa við Skarðs- fjall. Bjólfell (þar sem áður var tröllabústaður) og Hekla. Lengra til suðurs sér á Tindafjöll, Eyja- fjallajökul og Þríhyrning. Undir miðju Hagafjalli stend- ur Gaukshöfði fram við ána. Liggur bílvegurinn milli hans og fjallsins. Hjá Gaukstöðum var áður vað á Þjórsá, og er mælt að þar dræpi Ásgrímur Elliða- Grímsson Gauk Trandilsson, fóst- bróður sinn, sem átti heima í Stön!g í Þjórsárdal. Flyrir nokkr- um árum fundust mannsbein 5 höfðanum og vopn. Ætla menn, að þar hafi verið dys Gauks. Af Gaukshörða er ágætt útsýni og framan í höfðanum er stór og falleg skógarhrísla, sem heldur sér dauðahaldi í bergið. Nokkru innar er annar höfði fram við ána og heitir Bringa. Þar á milli og Gaukshöfða er veg- urinn tæpastur, en jafnframt skemtilegastur. Þó vilja sumir ó- gjarna fara hann í myrkri, því að þar er reimt, að sögn. Þelgar inn fyrir Bringu kemur, blasir við Þjórsdalurinn, um- kringdur af fögrum fjöllum, en luktur að framan af Þjórsá, er| leggur þar lykkju á leið sína og rennur til hánorðurs á kafla og svo til norðvesturs. Af fjöllunum austan megin dalsins, blasa við Búrfell, Skeljafell og Stangar- fjall, og að norðan Reykholt (sem er í miðjum dalnutn) og Fossalda. Af fjöllunum vestan megin sést ekki annað en skriðufell og blas- ir við bærinn undir fellinu. Þe!g- ar kómið er nokkru innar, sjást Ásólfsstaðir. Þangað er staðar- legt heim að líta. Er þar stór bær og við hann byft nýlegt gistihús, sem þótti stórt í upphafi, en er nú orðið of lítið um sumarmán- uðina, vegna þess- hvað ferða- A Thorough School! The “Success” is Canada’s Largest Private Commercial College, and the finest and best equipped business train- ing institution in Western Canada. It conducts Day and Evening Classes throughout the year, employs a large staff of expert teachers, and provides sufficient individual instruction to per- mit every student to progress according to his capacity for study. In twenty-one years. sinœ the founding of the “Suecess” Ihisiuess Collejje of Winnipefj in 1009. approximately 2500 loclandlc students have enrolled ln thls College. The declded prererence for “Suoœss” trainlng; is sijjnificant, because Icelanders have a keen sense of educatlonnl values. and each yenr the nuinher of our Icelandic students sliows nn lncrease. Day and Evening Classes Open all the Year The SUCCESS BUSINESS COLLEGE, Ltd. PORTAGE AVENUE AT EDMONTON STREET. PHONE 25 843 Það er ekki hægt að lýsa nátt- úrufegurð Þjórsárdals svo að ó- kunnugir geti gert sér ljósa hug- mynd um hana. Menn verða að kynnast henni af eigin reynd. En geta má um nokkra sta6i, >sem ferðamenn verða að skoða. Skal þá byrja á því sem næst er: Skóggil ganga inn á milli Ás-j ólfsstaðafells og Skriðufells. Eru það djúp og falle'g gil, skógi vax- in upp á háhamra. Eftir einu gilinu rennur Hvammsá. Hún er vatnslítil, en í henni eru nokkrir snotrir fossar. Þarna í skógar- hlíðunum er mikið af berjum, og reyr angar alls staðar. Ýmsar stórar hríslur eru þarna á víð og dreif, en víða eru líka rjóður. Þar hefir rányrkjan íslenzka vérið að verki, og hrópa hátt um það hvít- feysknir trjástofnar, sem standa upp úr grasinu og bera glögg merki axarhöggva. Skóginum í Þjórsárdal hafa hvorki menn né náttúran þyrmt, o!g er mesta furða að nokkuð skuli vera eftir af hon-j um. Til skamms tíma hafa á ári hverju verið farnar stórar lesta- ferðir úr mörgum hreppum sýsl-j unnar upp í Skriðufellsskóg eftir; skógviði. Var svo lengi, að geng- ið var í skóginn, þar sem hann var hæstur og rjóður höggvið. Voru árlega fluttir þaðan mörg hundruð hestburðir af skógviði. j Nú er þetta farið að minka. Sá' eldsneytisafli borgar sig varla1 len!gur. Að minsta kosti er nú ekki rjóður höggvið lengur, held- ur grosjað, og er það bara til bóta fyrir skóginn, sem víðast hvar er Vatasás heitir skógi vaxinn ás niður af Skriðufelli og hefir Ás- grímur málari gert hann frægai. með myndum þeim, sem hann hef- ir málað þar. í Vatnsási er ljóm- andi fallegt. Nú hefir hann ver- ið afgirtur og ætlaði bóndinn á Skriðufelli að taka gjald af þeim, sem þangað kæmi. Setti hann bauk við hliðið á girðingunni, og ætlaðist til að menn væri svo inn- rættir, að þeir legði gjaldið í baukinn um leið og þeir færi í gegn um hliðið. En annað hvort er, að n5jög hefir fækkað ferðum í Vatnsás, eða þá að flestir hafa skirrst við að greiða gjaldið, því að sáralítið mun hafa komið í baukinn í sumar. Annar skógarás er skamt frá Vatnsási, niður undir Sandá. Þar er skógur þéttur og hár víða, en af háásnum er ljómandi útsýni. Þe!gar farið er inn með Skriðu- felli, liggur leiðin á kafla í gegn- um fagran skóg. Er skógargatan mjög skemtileg. Þar er komið á Sprengisandsveg, isem er varðað- ur alla leið frá Skriðufelli og norður í Bárðardal. Sá vegur er farinn, þegar farið er í Gjána. Dímon heitir fjall fyrir innan Skriðufell. Er það ákafle'ga ein- kennilegt fjall, bæði um lögun og jarðmyndun, svo að annað ein- kennilegra getur ekki. Það sýnist flatt að ofan, en háir og lóðrétt- ir þursabergs-klettar hringinn í kring efst eins og kóróna á fjall- inu. Er bergið alla vegu sorfið af vatni og líkist tilsýndar stuðla- bergi. Ekki mun hlaupið að því, að komast upp á Dímon, en fag- urt mun útsýnið þaðan og vítt. Hjálparfoss er í suðaustur frá Dimon. Hann er í Fossá, þar sem hún kemur fram úr hrauninu, sem undir er vikrunum í dalnum. Alt um kring er þar eyðimörk vikrar og hraun, sem allur jarð- vegur er blásinn af fyrir löngu. En þessi litli staður er eins og “oase’’ í þessari eyðimörk, fag- ur og hugþekkur, en ekki stór- kostlega svipmikill. Fossinn er einhver einkennilegasti fosis hér á landi. Áin klofnar um kletta- hólma í bjargbrúninni, eða hefir öllu heldur grafið sér þar tvo farvegu. Marga fleiri farvegu hefir hún grafið þar í hraunið, en þeir liggja nú allir hærra. Og einhvern tíma í fyrndinni hefir hún fallið fram af berginu á öðr- um stað. Það er merkilegt, að þótt áin sé vatnslítil, tekst henni að mynda tvo samfelda fossa, sem hún breiðir eins og sjóhvíta, ó- slitna og hrukkulausa dúka fram- an á bergið. Sér hvergi í grjót í fossunum, nema þar sem hólminn er, en fyrir fótum hans ná foss- arnir saman. Hinn breiðari foss- inn teygir úr sér og tekur höndum saman við hinn, áður en þeir falla í hylinn (Djúphyl), sem er um- kringdur af háum stuðlabergs- hömrum og einkennilegum. Þar fyrir neðan eru þrengsli, alveg eins o'g hlið, oð neðan við það er önnur klettakvos og hylur, sem nefnist Dýhylur. Þann hyl hefir fossinn myndað áður, meðan hann féll fram af þeirri klettanöf, sem nú er á milli hyljanna. Má glögg lega sjá farveginn þar í gegnum háklettana, hátt fyrir ofan þar sem fossinn fellur nú. Hólmurinn í Hjálparfossi ey einkennilegur mjög. Er það merki- legt um svo lítinn blett, að hann er eins og smámynd af Þjórsár- dal, felur í sér öll helztu einkenni hans, gljúfur, stuðlaberg og hraungöng, sem minna á hildar- leik náttúrunnar, og fagran grasi gróinn hvamm og stórt birkitré, sem hefir víðfeðma grein. Er hvammurinn og tré ðímynd alls hins hugljúfa, sem finst í dlan- um. Því að dalur þessi er öfg- anna aðal. Þar fallast í faðm kenjar náttúrunnar, annars vegar byltingaþörfina, er öllu kemur i rústir og auðn, og hins vegar hin mjúku móðurhönd, se mhlúir að, og brýtur ekki brákaðan reyr. Gjáin. Henni er ekki hægt að lýsa. Orð og myndir ná ekki að skýra fegurð hennar og marg- breytni. Hvergi hefi eg séð annan eins gimstein náttúrufegurðar og nátt- úrudutlun'ga. Það er alveg eins og náttúran hafi einhvern tíma í fyrndinni verið að leika sér að því að gera prófsmíð og sameina á litlum stað alla þá fjölbreytni og alla þá fegurð, sem hún hefir yfir að ráða. En svo hefir hún verið feimin, að hún hefir ekki J viljað láta einn horfa á meðan hún var að gera þennan smíðis- grip sinn, og þess vegna valdi hún til þessa Þjórsárdal, sem er inn við hjarta íslands. Hér mætist hrikafegurð og Ijúf- ar línur. í klettunum er stuðla- bergið ofið saman í rósadúk, sem tekur fram öllum vefnaði. ‘ Nátt- úran hefir þar leikið sér að því, að “bræða, steypa og móta” hið ólögulegasta smíðisefni, til þess að sýna mannanna börnum hvað ógurlegt djúp er staðfest milli listar hennar og þeirra. Háifoss. Nafnið gaf dr. Helgi Péturss, því að hann varð allra manna fyrstur til þess að sjá, að þetta er hæsti foss í Norðurálfu. Áður hafði fossinn aðeins verið kallaður “Foss” og áin þes vegna Fossá, og hlíðin Fossalda. Dr. Helga tókst að velja nafn á foss- inn, sem við hann festist um ald- ur, vegna þess að það er valið jafn blátt áfram eins og þau ör- nefni, er lifa munu lengst með- an íslenzk tunga er töluð. Að Háafossi vrður ekki farið í bíl. Þangað er nokkuð langur gangur, bæði frá bílum o'g hest- um. Margir hafa þózt sjá fossi- inn, en hafa þó ekki komist alla lieð að honum. Hafa aðeins séð hann tilsýndar og þykir það nóg. En fossinn er svo, að koma verð- ur alveg að honum til þess að sjá fegurð hans og stórhreinleik. að höfði sér hettu úr þoku, sem hún smalar saman um land alt. En stundum eins og álfadrotning í álögum, þegar hún sveipar á síðkvöldum um sig sólargeislun- um eins og skykkju og lætur hana glitra í dimmbláu næturhúminu eins og gullkórónu milli láðs og lofts. Af mörgum ástæðum, sem ekki verða fremur taldar hér, en komið er, verður Þjórsárdalur bráðlega mið&töð allra þeirra, er fara á jökla og kanna^ óbygðir, og eins hinna, sem vilja eyða sumarleyfi á góðum stað, fara á skemstum síma milli Suðurlands og Norður- lands. Upp úr Þjórsárdal liggur leiðin norður Sprengisand. Það hefir komið til mála, að gera þar bílveg milli bygða — brúa Þjórsá og Skjálfandafljót og hafa hér styzta veg milli landsfjórðunga. Þá eru Ásólfsstaðir og Skriðu- fell seinustu bæirnir, sem menn fara frá hér að sunnan og fyrstu bæir, sem menn koma að að norð- an. — Nú er það gvo, að í Þjórsárdal er enginn sími. Næsta símstöð er á Ásum, og er þangað um tveggja klukkustunda ferð. En frá Ásum og að Ásólfsstöðum er um tólf km. í beinni línu yfir fjallið. Ásar eru fyrir neðan Hagafjall, og inn í dalinn berast engar fréttir nema með útvarpi eða ferðamönnum, en ómögulegt er að koma fréttum frá sér. Þetta er óþolandi. Bilakerfið nær lengst upp í land þarna, tals- verða leið á Sprengisand, en sími er Ian!gt í burtu. í Þjórsárdal er fjöldi fólks alt sumarið, eins og áður er sagt. Veríji eitthvað að, slasisti einhver eða verði veikur, þá er ekki auðhlapið að því að ná í lækni. En það mega allir vita. að fyrst kemur ferðamannastraum ur á einhvern stað, og svo er að sjá fyrir honum. En það verður ekki gert með útilokun Þjórsárdals frá símakerfinu, samtímis því, sem um hann verður bezta og styzta leiðin milli Suðurlands og Norð- urlands. Nú fer fjöldi fólks upp í Þjórs árdal og hefir þar vist dögum saman. Það má gera ráð fyrir því, að í dalnum sé sumarmánuð- ina 80 til 100 manns að jafnaði daglega. Fari nú svo, að einhver hafi borið veiki með sér upp í dalinn, og smiti aðra, eða leg!gist sjálfur, er ekki um hægan að tefla. Dagleið er fram og aftur til læknis, og í síma tveggja stunda ferð. Það þarf því að koma sími að Ásólfsstöðum, bæði vegna allra þeirra, sem gista þar og ekki síð- ur vegna hinna, sem fara Sprengi- sand í bílum milli býgða. Eg veit, að sambandið kemur. Það fer loftleiðir, eigi aðeins norður Sprengisand, heldur um alla fjallvegu íslands. Það tengir bráðlega saman það Ódáðahraun, sem nú er í svip á milli Norður- lands og Suðurlands. Á. Ó. —Lesb. pIRE pREVENTION \\fEEK OCTOBER 4th to 10th 1931 OCTOBER 4th to lOth 1931 BUREAC OF LABOR AND FIHE PRKVENTION BKANCH Fire Causes Untold Suffering Manitoba’s Fire Loss for 1930 T.enty-Ni.e $2,746,304 (29) Human Lives in Property Destroyed Everybody Can Help Make Manitoba Fireproof by Guarding Against Fire HON. W. R. CLUBB, MinÍKter of Public Works and Fire Prevention Branch E. McGRATH, i'rovincial Fire Commissioner, Winnipeg;. Sundlaug í hafjalli Árið 1923 var stofnað íþróttafé- lag Eyfellinga undir Austur- Eyjafjöllum, undir forystu Björns Andréssonar. Félag þetta tók það þegar á stefnuskrá sína, að koma upp sundkenslu og efla sundkunn- áttu í sýslunni. En þar er fátt um staði, er hentugir séu til sund- æfinga. Eru þar varla önnur vötn en straumharðar og kaldar ár. Á einum stiað í sýslunni er þó jarð- hiti. Er smálaug, 90 st. heit, uppi í háfjalli, skamt fyrir ofan bæinn Seljavelli, sem stendur inst í dal- kvos, er skerst inn í fjöllin. Kom mönnum nú til hugar að ná í jarðhita þarna, til þess að hjta upp sundlaug, og varð þegar mi'k- ill áhugi fyrir því. Félagsmenn| voru þá 25—30, en þótt þeir væri ekki fleiri, lögðu þeir ótrauðir út í það, að gera sér sundlaug skamt þaðan sem laugin er. Var þó nokk- uð um það deilt, hvar sundlaugin skyldi gerð, en að lokum varð það að ráði, að byggja hana uppi í miðju fjallinu. (Var nú hafist handa og steypt þró undir háum kletti, þar sem ekki er að óttast skriðuhlaup úr fjallinu. Var svo leitt þangað heitt vatn úr hvern- um í járnpípu, og er sú leiðsla um 30’ metra. önnur leiðsla var gerð úr jökullæk, sem fellur nið- ur fjallið rétt hjá sundlauginni, og með því að auka eða minka rensli kalda vatnsins, er hægt að takmarka hitann í lauginni eftir vild. Sundlaugin er 25 metra á lengd og 6—8 metra breið. Dýpi er 1 til 2% m. Fyrir ofan hana er klettabelti, 6—8 mannhæða hátt og er laugin undir horni þess, og rétt þar hjá steypist Laugará nið- ur fjallið. Er það jökulvatn og dregur nafn af því, að lækur frá lauginni rann í hana. Laugará er mjög straumhörð og oft koma mikil hlaup í hana, eins og fleiri vötn undir Fjöllum. — Þess vegna varð að hlaða 'grimmilega sterkan varnargarð við þann gafl sund- laugarinnar, sem að ánni snýr, þar sem búningsklefi hefir verið bygður. Að öðrum kosti gat ver- ið hætta á, að áin bryti klefann og sundlaugina í mestu vatnavöxt- vm. Þetta er án efa einkennilegasta sundlaug hér á landi, og skemti- leg er hún, þar eð hún stend- ur hátt i fjallshlíð. Brekkan upp að henni er bæði há og brött. Niðri í dalnum skamt frá Selja- völlum, eru rennsléttir og víðir vellir meðfram ánni. Er þar til- valinn staður fyrir íþróttamót. Ætti þar að standa skóli og þing- hús, og allir mannfundir að hald- ast þar. Yrði það mjög til efl- ingar íþróttalífi þar eystra, og gæti Eyfellingar þá gert sund að skyldunámsgrein«»við barnaskóla sinn. En að því verður að keppa í hverri sveit, hverju þorpi og hverjum kaupstað, að sund geti orðið skyldunámsgrein við alla skóla. Mönnum er jafnnauðsyn- legt að kunna að synda, eins og kunna að 'ganga. — Lesb. — Viltu kaupa nátttfötin mín? — Hvers vegna viltu selja þau? — Vegna þess að nú hefi eg þeirra ekki þörf. Eg er orðinn næturvðrður. Þeir, sem koma inn í Þjórsár- dal, ættd að skoða Búrfellsháls, skógivaxnar hlíðar og grösugar, Þjófafoss, sem þar er rétt hjá og Tröllkonuhlaup. Um Tröllkonu- hlaup er sú sögn, að tröllskessur bjuggu í Búrfelli og Bjólfelli. Þótti þeim erfitt til funda að stökkva yfir Þjórsá, sérstaklega þegar hún var í vexi, og kðstuðu því stiklum í ána og fóru þar yfir þurum fótum. Steinarnir í ánni standa enn, og heitir það eíðan Tröllkonuhlaup. Að Búrfelli er fögur útisýn og að dómi þeirra, er gengið hafa á mörg fjöll, einhver hin fegursta. Sér þar bæði norður og suður af, til austurs og vesturs. Blasa við bygðir, fjöll og heiðalendur svo langt sem augað eygir, og er jafnvel talin fegurri og víðfeðm- ari útsýn þaðan heldur en á sjálfri Heklu, sem gnæfir þar á' móti, stundum falleg eins og ó- snortin heimasæta í konungshöll, með gulldjásn á höfði; stundum kenjótt sem hispursmey, og fellir The New 1932 PHILCO Balanced Superheterodyne RADIO They’re magnificent! Cabinet beauty that’s nothing short of classic— a standard of performance that’s nothing short of amazing—and prices that make these great re- ceivers a finer value than ever before! Seven tubes—nine tubes—eleven tubes. Highboys — Lowboys — Baby Grands—a range of design and style and price to meet the requirements of any and every home owner—an impressive selection, all on display now in the Radio Section, Seventh Floor. 7-tube Baby Grand $83.00 9-tube Baby Grand $99.50 7-tube Lazyboy $110.00 11-tube Lowboy $239.50 ll-tube Radio Lowboy $210.50 9-tube Higbboy $169.50 7-tube Highboy $105.00 (As illustrated> 9-tube Lowboy $139.50 7-tube Radio- Pbonograph $165.00 Deferrcd Payment Terms Available Radio Section, Seventh Floor, South. T. EATON C°L LIMITED

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.