Lögberg - 01.10.1931, Blaðsíða 8
Bls. 8
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 1. OKTÓBER 1931.
RobmllHood
FIiOUR
Or þessu mjöli fáið þér
stœrri brauð
Úr bœnum
Mr. J. S. Gillies, Brown, Man.,
var staddur í borginni í síðustu
viku.
Þakkargjörðar guðsþjónustia á->
samt altarisgöngu boðast í kirkju
Konkordía safnaðar sunnudaginn
þ. 11. október, og í kirkju Lög-
bergs. safnaðar mánudaíginn þ.
12. sama mánaðar. S. S. C.
Björgvin Guðmundsson tón-
skálda og kona hans og dóttir
komu til Reykjavíkur hinn 9. sept-
ember, með Dettifoss..
Séra H. Sigmar messar í Vída-
línskirkju kl. 11 f. h. og á Moun-
tain kl. 3 e. h., sunnudaginn 4. okt.
Fólk beðið að muna eftir þessu
messuboði og láta það berast.
Yngri deild kvenfélags Fyrsta
lút. safnaðar stendur fyrir sam-
komu, sem haldin verður í sam-
komusal kirkjunnar, mánudags-
kveldið 12. október. Þar verður
miðdagsverður framreiddur. Nán-
ar næst.
Mr. F. Erlendson, frá Narrows,
Man., kom til borgrainnar í vik-
unni ;sem leið.
Mr. Árni Ólafsson, frá Brown,
Man„ kom il borgarinnar í fyrri
viku.
Dr Tweed tannlæknir verður í
Arborlg miðvikudag og fimtudag,
7. og 8. október.
Ein af deildum kvenfélags
Fyrsta lút. safnaðar hefir sölu á
heimatilbnum ma-t, í búðinni á
horni Sargent og Agnes stræta, á
laugardaginn síðari hluta dags
og að kveldinu.
Þegnar ríkisins” er efni prédik-
unarinnar, sem flutt verður í
Fyrstu lútersku kirkju kj. 7 á
sunnudagskveldið. Er sú prédik-
un hin þriðja í röðinni af sjö sam-
stæðum prédikunum, sem einu
nafni nefnast “Guðsríki.”
Hjálmar Kvönndal, til heimilis
að Piney, Man., andaðist hinn 21
þ. M. Mun hafa verið um áttrætt.
Hann kom til þessa lands snemma
á árum.
Mr. G. J. Oleson, frá Glenboro,
var staddur í borginni nokkra daga
í vikunni sem leið. Hann kom með
tvö af börnum sínum, sem ætla
að stunda nám hér við háskólann
í vetur.
Fund heldur kvenfélag Fyrsta
Iti. safnaðar á fimtudaginn í þess-
ari viku á venjulegum stað og
tíma. Félagskonum er boðið að
koma með vinkonur sínar, þó ut-
anfélags séu. Séra Rnólfur Mar-
teinsson flytur þar erindi um trú*
boð.
Símið pantanir yðar
ROBERTS DRUG STORE’S
Ltd.
Ábyggilegir lyfsalar
Fyrsta flokks Afgreiðsla.
Níu búðir — Sargent and
Sherbrooke búð—Sími 27 057
DR. H. F. Thor'lakson
SérfrseSingur í augna, eyrna, nef
og háls sjúkdðmum
ViStalstímií 11—1 og 2—5
522 Cobb Bidg.,
SEATTIÆ, WASH.
Slmi: Main 3853
Heimili: Alder 0435
Jakob F. Bjarnason
TRANSFER
Annast greiðlega um alt, sem að
flutningum lýtur, smáum eða stór-
um. Hvergi sanngjarnara verð.
Heimili: 762 VICTOR STREET
Stol: 24 500
Stúkan Hekla, I.O.G.T., hefir á-
kveðið, að halda fundi sína fram-
vegis vikulega á mánudagskvöld-
um í stað föstudagskvölds, sem
verið hefir hennar reglulega
fundarkvöld að undanförnu. Þetta
er félagsfólk beðið að athuga.
“Quartette” frá Jóns Bjarnason-
ar skóla ferðast út á Lundar á
föstudaginn til að vera þar á
skemtisamkomu. Séra Rúnólfur
Marteinsson flytur þar einnig er-
indi um Panamaskurðinn og ferð
þan'gað.
Séra Jóhann Bjarnason messar
væntanlega næsta sunnudag, þ.
4. okt., á þessum stöðum í Gimli
prestakalli, á þeim tíma er hér
segir: í gamalmenna heimilinu
Betel, á Gimli, kl. 9.30 f. h„ og í
kirkju GimJS.isafnaðai’ jkl. 7 að
kvöldi. — Vonast er eftir, að fólk
f jölmenni.
Jón Bjarnason Academy
GJAFIR.
Haraldur Kristjánsson
Bay End P.„ Man. ............ $5.00
Miss Ragna Johnson, Vogar.... 5.00
Jóh. Jónsson, Vogar ......... 5.00
Safnað af séra Rún. Marteins-
syni:
Viðir, Man.:
Mr. og Mrs. Egill J. Holm.... $2.00
Mrs. Elísabet Sigurdson .... 1.00
Sigurður Sigvaldason ........ 1.00
Mrs. Ingbj. Jóhannesson .... 2.00
Mrs. Guðbjörg Jónasson
Mrs. Th. Kristjánsson ....... 2.00
Jónasson family ............ 1.00
Rannveig Bjarnason ,......... 1.00
Mr. Ásmundur P. Jóhannsson,
byggingameistari, hefir nú nýlok-
ið við smíði á afar vönduðu íbúð-
arhúsi, að 910 Palmerston Ave.
Er hann nú fluttur þangað ásamt
fjölskyldu sinni, frá 673 Agnes
Street. Hið nýja símanúimer Ás-
imundar, er 71 177.
Landlœknir
sækir um lausn.
Á fimtudaginn, þann 24. þ. m„
áttu þau merkishjónin, Mr. og Mrs.
Jóhann Briem í Riverton, gull-
; brúðkaupsafmæli. Var þeim í til-
efni af þeim atburði, haldið afar-'
fjölment og ánægjulegt samsæti
Mr. og Mrs. Björn Bjarnason 4.00 Þann dag, í samkomuhúsi bæjar-
Mr. og Mrs. Kristj. Jónasson 1.50
Mr. og Mrs. Gunnl. Holm .... 5.00
Arborg, Man.:
Mrs. L. Arnold .......... 1.00
Mr. og Mrs. B. J. Hornfjörð 2.00
Mr. o'g Mrs. Guðm. Vigfússon 2.00
Guðmundur Björnson ....... 1.00
Guðjón Björnson ......-.... 1.00
Magnús Gíslason ......... 1.00 j
Vilhjálmur Vopnfjörð ..... 1.00 i
Magnús Sigurdsson ........ 1.00 1
Mrs. Guðbj. Björnson ........50
Mrs. G. Johnson .......... 1.00 j
Jón Björnson .......... 1.00
Jón Ólafur Ólafsson ...... 1.00
Karl Jóhann ólafsson ..... 1.00
ins. Sökum þess, að mörg þau
skjöl, bæði í bundnu og óbundnu
máli, er heiðursgestiirnir voru
sæmdir með, o!g óhjákvæmilega
verður að birta, hafa enn eigi bor-
ist oss í hendur, verður nánari
greinagerð að bíða næsta blaðs.
Silfurbrúðkaup
Laugardagskvöldið 26. sept., var
þeim hjónum, Mr. og Mrs. P. S.
Dalmann, haldið heiðurssamsæti
....Almenn guðsþjónusta, sunnu-
dagin 4. október, kl. 3 e. h„ í kirkj-
unni 603 Alverstone. Ræðumaður
G. P. Johnson. Efni: “Hvað virð-
ist yður um KriSt. Hvers son er
hann. Allir velkomnir
Sunnudaginn 4. okt. messar séra
Sig. Olafson sem hér segir: Á
Víðir kl. 2 e. h. í Árborg, kl. 8
síðdegis. — Sunnud. 11. okt.: Við
Hnausa kl. 11 árdegis, að Geysir:
kl. 2 e. h.
Mrs. Margrét Jóhanna Johnson,
63 ára að aldri, kona Stefáns
Johnsons, 694 Maryland Str„ hér
í borginni, andaðist á laugardag-
inn, hinn 26. sept. Hafa þau hjón
átb heima í Winnipeg yfir f jörutíu
ár. Jarðarförin fór fram frá
Fyrstu lútersku kirkju á mánu-
dalginn. Dr. Björn B. Jónsson jarð-
söng.
Mr. Sigurgeir Pétursson frá
Ashern, Man., var í borginni í síð-
ustu viku. aHnn var einn af þeim,
sem sótti Alþingishátíðina í fyrra,
en kom ekki aftur fyr en í sumar.
Hann kann frá mörgu að segja af
íslandi. Yfirleitt lætur hann all-
vel af hag þjóðarinnar, þó “krepp-
an” komi vitanlega við íslendinga
eins o!g aðra. En þó ekki eins mik-
ið eins og við margar aðrar þjóð-
ir, enn sem komið er.
Látin er að heimili sínu, Skjald-
i artröð í Mikley, þ. 19. sept. s.l.
Mrs. Guðrún Guðmundsson, kona
Guðmundar Guðmundssonar bónda
þar, 75 ára gömul. Hún var ættuð
úr Breiðuvíkurhreppi í Snæfells-
nessýslu Leetur eftir sig, auk eig-
inmannsins, þrjú börn á lífi. Þau
eru: Mrs. Kristín Helgason, kona
Ólafs bónda Helgasonar í Skjald-
artröð; Víglundur Guðmundsson,
■ heima í föðurgarði, og Mrs. Jón-
, asína Benson, kona J. K. Benson í
' í Árborg. Hin látna kona var frá-
! bær myndarkona og dugnaðar.
Verður minst frekar við tækifæri.
Jarðarförin fór^ fram þ. 25. sept.,
að margmenni viðstöddu, bæði
heima og í kirkjunni. Séra Jó-
hann Bjarnason jarðsöng. — Við
kveðjuathöfnina heima las Jón
skáld Stefánsson frá Kaldbak, fög-
ur Ijóð, er hann hafði ort, fyrir
eiginmannsins hönd, við þetta
tíekifæri.
Mr. og Mrs. Elías Elíasson.... 5.00 að heimili þeirra, 854 Banning St.,1
Mrs. K. Sveinsson ..............25 j í tilefni af 25 ára brúðkaupsaf-
Mrs. H. von Renesse 2.00 mæli þeirra. Fyrir samsætinu
Mr og Mrs. Tr. Ingjaldson.... 5.00 stóðu nokkrir vinir þeirra og
Mrs. Sigríður Oddleifsson.... 1.00 vanc}amenn. Hófst athöfnin með
Guðmundur Sigvaldason
1.00
i því að sunginn var hjónavígslu-
Mr. og Mrs. Eir. Jóhannsson 5.00 ,
Mr. og Mrs. Árni Vigfússon.... 2.0Q j salmurmn nr. 589. Hafði séra
yjnur ....................... 1.00 Rögnv. Pétursson þá orð fyrir
Valdimar Siigvaldason .... 1.00
Vinkona.................... 50
Mrs. Ingibjörg Jakobson.... 2.00
Páll Jónsson ........... 1.25
Vinkona.................. 1-00
Guðm. Magnússon .......... 2.00
Mrs. Sigr. Guðmundsson .... 2.00
Árni Bjarnason ........... 1.00
Mr. og Mrs. Sigurj. Sigurdson 2.00
Mr. og Mrs. H. F. Danielson 5.00
Sveinn Sveinsson —........ 1.00
Mrs. R. O. Johnson ....... 1.00
gestum með stuttri ræðu. Ávörp-
uðu þá brúðhjónin þeir séra Rún-
ólfur Marteinsson, séra Philip M.
Pétursson, séra Benjamín Kristj-
ánsson, Carl Anderson og Björn
Pétursson, en kvæði fluttu Þ. Þ.
Þorsteinsson og Ma!gnús Markús-
son. Að ræðum og kvæðum lokn-
j um, söng ungfrú Sigurveig Hin-
riksson einsöng. Afhenti þá séra
Guðmundur Björnsson jland-
læknir hefir nýskeð sótt um lausnj
frá embætti sínu vegna vanheilsu.j
—Hafði þingið ákveðið, að hann
haldi framvegis fullum launum.
Var enginn ágreiningur um það,
enda sjálfsagt eftir öllum atvik-
um. Hefir hann nú gegnt land-
læknisembættinu í tuttugu og
fimm ár, og breytt mörgu til batn-
aðar við það sem áður var.
Það er ekki hei'glum hent, að
gegna landlæknisstörfum svo vel
sé, því svo má heita,, að stjórn
flestra heilbrigðismála hvíli á
landlækni einum, og auk þess sem
hann er ráðunautur stjórnarinnar,
þarf hann að geta haft góða sam-
vinnu við læknaí og almenning.
Til alls þessa þarf fjölbreytta
þekkingu, mikla stefnufestu og
enn meiri lipurð. Guðm. Björnson
var alt þetta gefið flestum fram-
ar, enda hefir hann notið mikils
trausts, bæði hjá læknum og al-
menningi.
Það gleður eflaust marga kunn.
in!gja hans að heyra, að nú er
heilsa hans allgóð. Er hann dag-
lega á fótum, les margú og ræðir
við komumenn um alla heima og
geima, með sama fjöri og góðu
greind og fyrrum.
Ef vel hefði átt að vera, hefð-
um vér átt að fá rækilega sérment-
aðan mann í hans stað, sérstak-
lega í heilsufræði. Því miður er
þar ekki mörgum á að skipa, að
undanteknum dr. Skúla Guðjóns-
syni og dósent Níels Dun!gal. Þó
hefir Steingrímur Mattihíasson
gengið á all-langt námsskeið í
þeim fræðum á Englandi. — Mgbl.
RosE
‘Uhurs., Fri., Sal., ‘Uhis Weefc
Seplemher /-2 3
Mary Pickford
“KÍKI”
Added
Comedy Cartoon Serial
t5SCon ,‘Uue., W ed., U^ext Weefc
Septemher 5-6-7
Constance Bennett
“BORN TO LOVE”
Added
Comedy Cartoon News
LADIES!—FREE SILVERWARE
Every Wednesday
Fyrir íkömmu flaug einn af
fjármálamönnum Parísar til Lon-
don til þess að kaupa trúlofunar-
hring. Hann valdi steinhring,
sem kostaði 12,000 pund. Auk þess
kyepti hann smágjöf handa unn-
ustunni — perluhálsband, er ko^t-
aði 360,000 sterlingspund.—Lesb.
Kennarinn: Getur nokkur ykk-
ar sagt mér hvað gula hættan er?
Þö!gn. — Að lokum réttir Óli
lrtli upp hendina.
-— Jæja, Óli, hvað segir þú?
— Það er bananahýði, sem að
fleygt hefir verið á götu.
Brynjólfur Thorláksson
tekur að sér að stilla
PIANiOS og ORGANS
Heimili 594 Alverstone St.
Sími: 38 345.
Dr. S. E. Björnson ........ 2.00 | Rögnv. Pétursson silfurbrúðhjón-
Mr. og Mrs. S. A. Sigurdson 5.00 unum gjafir frá gestiunum til minja
G. O. Einarson .......í... 1-00
Mr. og Mrs. M. M. Jónasson 5.00
Mrs. Sæunn Anderson ..... 10.00
A. I. Johnston ........... 1-00
Mrs. S. Oddson ............ 2.00
Mr. og Mrs Halld Erlendsson 500
O. Oddleifson ............. 1-00
Mr. og Mrs. Th. Stefánsson 5.00
Kvenfél. Árdalssafnaðar .... 32.85
Kristín Skúlason .......... 3.00
Hnausa, Man.:
um daginn, “coffee silver service”,
ásamt 125 dollurum í silfurpen-
ingum. Þökkuðu brúðhjónin gjaf-
irnar og gestkomuna. — Voru þá
fram bornar veitin!gar og skemtuj
gestirnir sér við söng og samtöl
fram yfir miðnætti. Þessir áttu
þátt í samsætinu og voru flestir
viðstaddir:
Misses:—Margrét Dalman, Alma
CfjE iHarlhorougfi
Smith Street Winnipeg, Man.
Winnipeg’s Downtown Hotel
Coffee Shoppe. Open from 7 a.m to 12 p.m.
Special Ladies Luncheon ...................50c.
Served on the Mezzanine Floor
Best Business Men’s Luncheon in Town
.60c.
Dr. T. Greenberg
Dentist
Hours 10 a.m. to 9 p.m.
PHONES: Office 36 196
Res. 51 455
Ste. 4 Norman Apts.
814 Sargent Ave„ Winnipeg
| Jíóns Pjarnaáonar áfeólt |
652 Home Street =
Veitir fullkomna fríeðslu í miðskólanámsgrein-
= um, að meðtöldum XII. bekk, og fyrsta bekk =
= háskólans. Þessi mentastofnun stjórnast af =
kristilegum áhrifum. Úrvals kennarar. =
Sökum þess, hve aðsókn að skólanum af öðrum ==
þjóðflokkum, virðist ætla að verða geysi-mikil í ár,
er áríðandi að íslenzkir nemendur sendi umsóknir
= sínar um inngöngu sem allra fyrst. ==
= Leitið upplýsinga hjá =
SÉRA RÚNÓLFl Marteinssyni, B.A., B.D.
= skólastjóra. =
= Sími: 38 309 =
WALKER LEIKHÚSIÐ.
Á mánudaginn kemur, hinn 5.
október, byrjar Walker leikhúsið
aftur að skemta fólkinu. Dum-
bells leikflokkurinn góðkunni
verður þar á mánudagskveldið og
alla þá viku. Leikurinn, sem leik-
flokkurinn leikur í þetta sinn,
heitir “As You Were”, og aðal-
leikendurnir eru Al. Plunketft,
Ross Hamilton og “Red” New-
man, sem allir eru viðurekndir
ágætisleikarar. Eins og mörgum
mun kunnugt, hefir leikflokkur-
inn horfið aftur að þeirri upphaf-
legu hugmynd sinni, að karlmenn
einir tækju þátt í leiknum. Verð-
ur það svo fyrst um sinn, þó því
verði kannske breytt aftur ein-
hvern tíma í vetur. Þessi söng-
leikur, “As You Were”, er nýr og
þykir sérlelga mikið til hans
koma.
wȒ
TIL SÖLU
Námsskeið við tvo fullkomnustu verzlunar-
skóla í Vestur-Canada, fást til kmtps nú þegar
á skrifstofu Lögbergs, með miklum afslætti.
Nú er hentugasti tíminn til þess að byrja nám
vjð Business College. Þegar hart er í ári, kem-
ur það bezt í Ijós, hversu mentunin er mikils
virði. Þeir, sem vel eru að sér, eiga venjulega
forgangsrétt að atvinnu.
Lítið inn á skrifstofu Lógbergs sem allra
fyrst, eða skrifið eftir frekari upplýsingum.
— Það er alveg stór-merkilegt,
að á hverjum de!gi skuli gerast ná-
kvæmlega nógu mikið til þess að
fylla blöðin.
VEITIÐ ATHYGLI!
Eg undirrituð hefi nú opnað
BEAUTY PARL0R
í Mundy’s Barber Shóp, Portage
Ave., næst við McCullough’s
Drug Store, Cor. Sherbrooke
and Portage Ave.
Heimasími: 38 905
Mrs. S. C. THORSTEINSON
100 herbergi,
meS eSa án baSs.
Sannrtarnt
verO.
SEYM0UR HOTEL
Sími: 28 411
Björt og rúmgóC setustofa.
Market og King Street.
C. G. HUTCHISON, edgandl
Winnipeg, Manitoba.
H0TEL CORONA
Cor. Main St. and Notre Dame.
fAustan við Main)
Phone: 22935
GORDON MURPHY, Mgr.
Þar sem Islendingar mætast.
fi •* Slím""dS0" 2To Dalm.7' gZIP
Jakob Free ..................1 ’00 ! Sigurveig Hinriksson, Elín Hall,
MrnUog Mr's” M.'"M'agnússon 2'.00 Hlaðgerður Kristjánsson, Margrét
’ 8 Petursson, Jennie Johnson, Guð-
björg Sigurðsson, Emily Ander-
son, Sarah Sveinsson, Stefanía Ey-
dal, Kristín Thorfinnsson, Beatrice
Gíslason, Elin Hannesson, Rósa
Magnússon, og Helga Jóhannes^
scn.
Mrs. — Sigríður Thorarinsson,
S. Scott, Laura Burns, María Rinn,
Anna Anderson, Gróa Brynjólfs-
son, Ingibjörg Bjarnason, Filipía
Magnússon, Sigurlaug Johnson,
María Björnsson, Dorothea Pét-
ursson, Helga Johnson, Guðrún
Thorsteinsson, Margrét Sveinsson,
Kr. Albert og Flora Benson.
Messrs. — Hannes Pétursson,
Þorvaldur Pétursson, Ólafur Pét-
ursson, Pétur Jónas Pétursson,
Sigurjón Christopherson, örn
Thorsteinsson, H. Hannesson,
Helgi Johnson, Vigfús Deildal og
Magnús Markússon.
Mr. og Mrs. — Jón Markússon,
Phil. M. Pétursson, Rún. Marteins-
son, J. P. Markússon, Benjamín
Kristjánsson, Kr. Hannesson, ÓI-
afur Pétursson, Björn Pétursson,
Rögnv. Pétursson, Gisli Johnson,
Þ. Þ. Þorsteinsson, Thos. John-
ston, Halldór Jóhannesson, G. F.
Gíslason, Björn G. Thorvaldson,
S. S. Anderon, Carl Anderson,
Thorl. Thorfinsson, Fred Thor-
finnsson, Friðgeir Sigurðsson,
Jónas Johnson, Thorst. S. Borg-
fjörð, Jón Magnússon, Jón Ás-
geirsson, Jakob Kristjánsson, Ole
Oie, Árni J. Jóhansson, Sveinn
Pálmason og Thorkell Johnson.
WE CATER TO FUNCTIONS OF ALL KINDS
F. J. Fall, Manager
Vinkona ......................^0
Vinkona ................. 1-00
Mr. og Mrs. B. Marteinsson 5.00
Mrs. J. Stefánsson ...........50
Riverton, Man.:
Mrs. Stefanía Magnússon.... 1.00
Mrs. Th. Thorarinson ...... 1.00
Vinkona ............... l.'OO
Vinkona ................ 1-00
Mrs. 'Snjólaug Guttormsson 5.00
Jóhannes Jónasson ............50
Mr. og Mrs. Thorl. Hallgrímss. 2.00
Mrs. Thorbjörg Guðmundson 1.00
Heimili Magn. Andersons .... 5.00
Mr. og Mrs. Thorst. Eyjólfsson 2.00
Eiríkur Thorsteinsson ..... 1.00
Mrs. Sigv. Sigurdson ...... 1.00
Mr. og Mrs. Sigurbj. G. Doll 2.00
Mr. og Mrs. Sig. Olson ....‘. 200
Mr. H. Björnson ........... 2.00
Mr. og Mrs. Skúli Hjörleifsson 2.00
Thorvarður Stefánsson ..... 1.00
Mrs. Jóhanna Halldórsson.... 2.00
Valdimar Benedictson ...... 2.00
Anna Marteinsson ......... 5.00
Mrs. Sig. Sigurdson ....... 2.00
Mrs. Valgerður Coghill .... 2.00
Mrs. Guðrún Breim ......... 2.00
Mrs. Sigurbj. Sigurdson.... 1.00
Gimli, Man.:
Mrs. Áfedísi Hinriksson .... 10.00
Miss Eleónóra Julius ..... 10.00
Stefán Sigurdson .......... 5.00
Sveinn Sveinsson ......... 5.00
Kristján Einarsson ....... 30.00
Mr. og Mrs. Guðm. Narfason 2.00
Husavick, Man.:
Valdimar Thorsteinsson .... 1.00
O. Thorsteinson ........... 1-00
Mr. og Mrs. Tr. Arason .... 2.00
Mr. og Mrs. Skafti Arason .... 2.00
Mr. og Mrs. O. Guttormson 2.00
Björg Guttormsson ......... 1-90
Mrs. Elín Si'gurdson .......1-00
Vinkona ................... i-00
Selkirk, Man.:
Mrs B. Gilbertson, í minningu
um séra Hjört Leó ......... 5.00
S. W. Melsted,
gjaldkeri skólans.
MAKE AN EXTRA BEDROOM
WITH ONE OF THESE SPECIAL
CHESTERFIELD BEDS
SEE THIS BED-LIVING-ROOM OUTFIT
Islenska matsöluhúsið
par sem Islenúlngar í Wlnnipeg og
utanbæ.iarmenr. fá sér máltlðir og
kaffi. Pönnukökur, skyr, hangikjö*
og rúliupylsa á takteinum.
WEVEL CAFE
692 SARGENT AVE.
Slmi: 37 464
RANNVEIG JOHNSTON, eigandi.
New style KroelUer full siisc Chestcrfield Bed with
Aian Cliair to match, faney Pull up Chair, Bridge
I,amp and Sliade, Walnut finish ChesterfieUl
Table and End Tabie and Firesicle Min-or. Com-
plete with spring filled Mattress. Nine pieces in all.
Special ............................................
Odd
Chesterfield
Beds
All over-upholHtered in
Fancy Jacquard Velour
wifh MattreHH.
Special $69.50
Tapestry
Bed
Suites
Two-plece grood quality
Tapestry SuitcN, large
bed aml chair with
Speclal .. $137.50
<l*|> nT? Your OUI f’urnilurc to Apply
A 21^ on New — Phone 86 667.
— Það er einn kostur við flær
— manni finst maður aldrei vera
einmana þar sem þær eru.
Frúin: Jóhanna, þér verðið að
berja þetta teppi betur.
Jóhanna: Já, en þá kemur svo
mikið ryk úr því.
^limitedo
“The Reliable Home Furnishers
492 Main Street Phone 86 667
Mohair
Odd
Beds
I.arge walnut mohair
ISciIn with fancy re-
verNlble euNhions. Com-
plete with spring filled
mattresN. A ^ ^ ^
Special ..
CARL THORLAKSON
úrsmiður
627 Sargent Ave., Winnipeg
Sími: 27 117. Heima 24 141
Hótelgestur rekst á konu, sem
líka er gestur þar, og er hún að
sækja sér vatn í könnu. Hann
segir:
— Því í ósköpunum eruð þér
sjálf að sækja vatn? Þér eigið að
hringja á þernuna og láta hana
'gera það.
— Það er hvergi hæg að
hringja.
— Jú, jú, bjallan er rétt við
rúmið.
—>Nei? Þernan sagði að það
væri brunaboði og að eg mætti
ekki koma við hann nema lífið
lægi við.
Hvítt er litur gleðinnar.—Þess
vegna eru konur ætíð hvítbúnar
þegar þær igiftast, en karlmenn
aldrei.
SIGURDSSON, THORVALDSON
COMPANY, LIMITED
General Merchants
Útsölumenn fyrir Imperial Oil, Limited
Royalite Coal Oil, Premier Gasoline,
Tractor and Lubricating Oils
ARBORG
Phone I
«