Lögberg - 01.10.1931, Blaðsíða 7
LöGBERG, FIMTUDAGINN 1. OKTÓBER 1931.
Bla. 7.
40 ára minningar
um sjóferðir undir Eyjafjöllum
og Vestmannaeyjum.
Eftir Svein Jónsson.
(Framh.)
Útróður undir Eyjafjöllum.
Þá kemur maður aftur undir
Eyjafjöllin. Það má máske
segja, að mér hafi dvalist helzti
lengi í Vestmannaeyjum, en
sjálfum finst mér ekki að eg hafi
gert það um skör fram, því það
er minst á mununum hvort sjó-
menska Fjallamanna sé minni í
Vestmannaeyjum eða undir
Fjöllunum, þegar taldar eru með
kaupstaðarferðirnar, sem voru þá
sannarlega einn þátturinn í sjó-
mensku Fjallamanna. Og ekki
þurfti síður í þeim ferðum á góð-
um sjómannshæfileikum að
halda, en við fiskiveiðar. — Sér-
staklega heyrði eg oft minst á
haustferðirnar, og þá sérstaklega
það, er þeir hefðu tepzt í Eyjun-
um eina til fjórar vikur, upp í
þrjá mánuði. Og svo að lokum
máske að verða að lenda í Land-
eyjum, þaðan var fullkomin dag-
leið heim, en hálf dagleið ef lent
var ubarlega undir tJtfjöllum.
Svo að þurfa að liggja til byrjar
dag eftir dag, viku eftir viku, til
að sækja skipin. — Það þættu
slæmar og erfiðar samgöngur nú
á tímum.
í lýsingu mína fyr í þessari
frásögn, um undirbúninlginn und-
ir vetrarvertíðina í Vestmanna-
eyjum, get eg vitnað þegar eg
lýsi undirbúningnum undir vetr-
ar- og vorvertíðina heima undir
Eyjafjöllum.
Það þurfti auðvitað að sauma
skinnklæði og prjóna sjóvetlinga,
en ekki þurfti að skera skrínu-
kind, því enginn var smálkinn og
engin skrínan, heldur ekki
smjör; en það þurfti að ala reið-
hestinn og hafa hann á járnum,
því á honum var riðið til sjávar,
í Sandinn, eins og það var nefnt.
Svo þurfti að hafa að minsta
kosti einn útilgangshest á járn-
um, þvi fyrir kom, að dagsaflinn
varð of þungur á einn hest.
Nauðsynlegt var og að dytta
að skipunum og áhöldum þeirra,
svo sem möstrum, seglum, stög-
um, dragreipum, sem voru þó
mjög sjaldan notuð, stýri og
stýrisveif. Hnall, færi og í-
færu, kolluband og hnútuband
þurfti að hafa í lagi, því það var
ávalt notað; þá þurftu keiparnir,
árarnar og áraskautarnir o'g að
vera í lagi, ekki síður en seilarn-
ar, ef seila þurfti , og austurtrog,
ef ausa þyrfti, og þiljurnar, ef
fiskaðist vel, svo sjórinn gæti
runnið til austurrúmsins. Aldrei
höfðu menn með sér matarbita, en
það kom fyrir, að þeir höfðu
drykkjarkút. Þó man eg eftir, að
eg sá einn mann — Einar í Varma-
hlíð — drekka sjó við þorsta, og
oft sá eg, og gerði líka sjálfur,
tekin ýsu augu og þorskaugu og
sprengdum við þau upp í okkur,
og fengum kaldan lög úr, sér-
staklega úr ýsuauganu, en mér
fanst það skammgóður vermir.
Þegar alt var komið í lag, og
komið var langt fram á Þorra,
var farið að hugsa um að koma
þeim skipum, sem ganga áttu,
til sjávar, og tók það, eins og áð-
ur er sagt, einn til bvo daga eft-
ir vegalengd og færð.
Eitt var alveg óumflýjanlegt,
og það var að ráða formann og
háseta, 12"—13 á sexæring. For-
maðurinn skifti þeim niður í
sæti. Hann var sjálfur auðvitað
í formannssæti, en svo voru tvö
önnur sæti mjög virðuleg, bita-
sætin, mér fanst í þau væru
skipaðir meðráðamenn formanns.
Framan við bitann var ausbur-
rúmið; eg held að það hafi þótt
langauðvirðilegasta rúmið á skip-
inu. Þar var eg aldrei látinn
vera, líklega af því að eg var sjó-
veikur, og gat því ekki ausið.
Þá kom miðskipsrúmið. Að vera
skipaður í það var talið, að eg
held, næst mesta virðingarstaðan,
næst bitamönnunum. Þar fram-
an við kom andófsrúmið. Þar var
eg oft, einkanlega þegar eg gat
ekki verið undir færi fyrir sjó-
veiki, og stundum til að fjörga upp
og gefa þeim, sem undir færi voru
fallega stúlku, ef þeir drægi. Eg
kem að því síðar.
í andófsrúmið voru vanalega
valdir ófisknir menn, svo voru þrír
og fjórir framí, framan við and-
ófsmennina, og voru kallaðir
frammímenn, og var mjög eftir-
sótt staða. Þeir áttu að styðja
framrní, sem eg hefi áður lýst,
sömuleiðis fara utanundir, þegar
lent var, og sem eg kem að síðar,
og sjá um að fara upp með kollu
og hnútuband. Einn mann verð-
ur að tedja enn, sem hafði þá
stöðu, að gæta hestanna. Það
leiðir af sjálfu sér, að þar sem
menn reru frá flestum bæjum und-
ir Fjöllunum á einum stað, var
æði langur vegur sem sumir
þurftu að fara og allir nokkurn
veg. Allir voru ríðandi og ekki
hægt að koma hestunum heim
til sín, ekki einu sinni, þó víst
væri, sem ekki var, að þeir gætu
setið lengi, því oft kom það fyr-
ir, að rétt eftir að á flot kom,
brimaði sjóinn svo að lenda varð
aftur um hæl. Það hefði því ver-
ið löng bið, hefðu hestarnir ver-
ið komnir heim á bæina. Því var
fenginn einn maður, vanalelga
unglingur, að fara með hestana
upp á grös og gæta þeirra þar.
Reiðverin voru skilin eftár í sand-
inum þar sem skipin höfðu ver-
ið; Þegar sjór var vondur —
dálítið brom — var ekki farið
strax með hestana og aldrei fyr
en þetta skip var komið á flot,
því hestastrákur var frá hverju
skipi. Þegar skip lenti, gaf það
merki með veífu sem fest var á
ár, er reist var upp við eina
virkisvörðuna. Nú þurftu strák-
arir að vita, hvort veifan var frá
þeirra skipi, því ekki lentu skip-
in á sama tdma, ef gott var í sjó.
Það var því þeirra regla, að hver
strákur hafði virkisvörðu (hrúgu)
sína þar sem skip hans hafði ver-
ið. Ef skipin voru t. d. sex, þá
voru stundum sex veifur uppi í
einu á bökkunum. — Það voru
grasbakkar ofan við Gljána, sem
svo er kölluð. Annars er Gljáin
rennandi á, sem rann vestur með
fjörunni, milli hennar og gras-
bakkans, þar sem hestarnir voru
hafðir.
Það var auðvitað, að þarna á
bökkunum, var stundum fjörugt.
Strákarnir hafa sjálfsagt verið
þar í áflogum og glímu og þess
á milli þeystu þeir fram í sand
og gæta að hvað skipunum Iiði.
Svo kom upp veifa t. d. á þriðju
vörðu vestan frá. Þá tók sá
strákur, sem þá vörðu átti, að
smala saman sínum hestum, og
svo koll af kolli. Allir gátu séð,
að þetta var ekki skemtilegt starf,
en það var þarna eins og annars
staðar, alt gott handa strákum:
engin hlífðarföt, o'g engan mat
að eg held.
Aflanum var skift þannig: fyrst
fengu allir skipsmenn hlut og
þar með talinn formaður. Væri
skipið sexæringur, þá fékk það
þrjá hluti, svo fékk formaður
hálfan hlut í formannskaup, og
hestastrákurinn hálfan. Ef 14
manns voru á skipinu, þá urðu
hlutirnir 18. Um svona lagaða
skiftingu varð aldrei nein mis-
sætt. Eg held að af “Jölunum”,
sem voru þó sexróin, hafi verið
teknir fyrir skipsins hönd, þrír
hlutir, og þar í talið formanns og
hestagæzlukaup.
En svo var “skiparóður”. Það
var sérstakt kaup. Eg man ekki
að eg heyrði annað nafn fyrir
það og var þó mikið um þetta
talað. Það kaup átti að jafna
þann mismun, sem var á háset-
unum. Þetta kaup var æði mis-
jafnt, og eg held að sumir hafi
aldrei fengið jneinn skiparóður,
að minsta kosti fékk eg aldrei
neinn. Þeir sem reru úti í Eyj-
um á Eyjaskipum, fengu að auki
Hróflösku, þriggja pela flösku af
brennivín. Hana fékk eg einu
sinni, að mig minnir. Það var
mín mesta sjómensku viðurkenn-
ing; hvort eg drakk hana sjálf-
ur eða gaf hana öðrum, það man !
eg ekki. Upphæð ‘skipsróðurs-
ins’ mundi ekki þykja há nú. Mig
minnir eg heyrði nefndar þrjátáu
krónur, en vanalega sex til tólf
kr. En í þessu eins og öðru er
duglega manninum aldrei of vel
launað, en mestu réði fyrir hjá
góðu mönnunum, að vera hjá
þeim formönnum, sem bezt fisk-
uðu.
Oft heyrði eg leiguliða kvarta
út af því að þurfa að róa á jarð-
areigenda skipum, sem vanalega
fiskuðu illa, sem viðbúið var, því
að allir voru meira og minna óá-
nægðir og alt gert með hangandi
hendi af hásetunum og skipið
illa útbúið. Þetta var kallað
mannslán, að eg held, og sjálf-
sagt hafa verið einhver lög fyrir
þessu. Og þó einhver ábúandinn
vildi útvega mann í sinn stað, þá
var jarðeigandi 1 sjálfráður um
hvort hann vildi taka þeim skift-
um.
Formenn undir Eyjafjöllum.
Eg sé mér ekki fært að fara
lengra í þessari frásögn minni, án
þess að telja upp og minnast
þeirrá formanna, sem voru undir
Austur - Eyjafjöllum um það
tímabil, sem þessi frásögn nær,
en það er frá 1876—1883.
Fyrst skal frægan telja, Þórð
á Raufarfelli. Eg hefi litlu við
að bæta, það sem eg hefi áður
sagt um hann, en eg og aðrir
Fjallamenn töldum þann að öllu
bezte formanninn þar. Eg held
held að hann hafi getað valið úr
Eyfellingum á sitt skip. Það
hjálpaði líka til, að hann reri
allar vertíðir í Vestmannaeyjum
og fiskaði vanalega bezt af Land-
mönnum.
Annar var ólafur í Berjanesi.
Eg hefi minst hans áður. Berja-
nes var næsti bær við Leirur þar
sem foreldrar mínir bjuggu, svo
það gæti verið margs að minnast
ef frásögn þessi væri ekki ein-
skorðuð við sjómensku.
Eg tel ólaf annan í röðinni
hvað sjómensku snertir, og máske
mætti kalla hann langmesta for-
manninn við brim. Honum varð
aldrei á við útróður eða lendingu
þó brim væri, og allir álitu að
hann hræddist ekkert. Ef reri
oft hjá ólafi, og þótti gott, nema
hvað (hann var sætinn. Hann
lenti æfinlega langseinastur og
sjaldan fór hann að fiska fyr en um, var sjórinn öldulaus og því
allir voru farnir í land. Auðvit-! mikíu minni hætta á að verða
að fór hann í land um leið og j sjóveikur. Þó voru þeir til, sem
aðrir, ef sjó var að brima. Segi veikir voru þar, eg held þeir hafi
dæmi upp á hvað hann var þaul- aldrei árætt að róa í Eyjum.
sætinn, er þetta: Við vorum úti , Það var mín huggun, að eg var
á Holtshrauni, það var dýpsta þó ekki verstur, því eg hafði
fiskimið Eyjafjalla. — Þangað aldrei sjósótt við Sandinn, og var
reru bæði út- og Austur-Fjalla- því talinn eftir aldri skipgengur
menn. Ekki veit eg hvers vegna : þar.
það hét Holtshraun, fremur en t. | Eg byrjaði vorvertína hjá Þor-
d. Steinahraun. Ekki man eg; steini á Hrútafelli, sem hálf-
heldur miðin að því, en líklega drættingur, en eins og áður er
heitir það Holtshraun af því að ! sagt, skil eg ekki og man ekki
miðað er við Holt. j hvernig á því stóð. En eg minn-
Það var gott veður, en enginn j ist þeirrar veru minnar mjög vel,
fiskur, allir farnir í landa nema °g Þó sérstaklega Þorsteins. Eg
Ólafur, og þrátt fyrir, að við held eg hafi þá verið kátur og
vorum orðnir einir, varð enginn fjörugur strákur, og að lokum
var. Allir vildu komast í land, , sæmilega séður á skipinu. Ekki
°g þrátt fyrir það, að menn létu var það fyrir dugnað minn við
það í ljós við Ólaf, hafði það árina, þó kunni eg áralagið Það
cngin áhrif. Eg man að hann j var fyrir f jör mitt og glaðværð.
sagði einu sinni: “E'g vil helzt j og þó sérstaklega fyrir það, hvað
hafa tóma stráka, þeir eru ekki ! eg var fiskinn sem kallað var.
að ónotast og tala um langa j Eg held eg hafi þá aldrei dregið
setu-” j minna en tvo hluti, og stundum
Síðan skipar hann okkur að j meira, svo endirinn varð, að eg
hafa uppi. Það var sama og að !var &erður hásetd, og hvíldi eins
segja: dragið upp færin. Við j aörir, en þó var mér aldrei
fundum þegar, að af því hann í trúað fyrir að róa úr landi né í
sagði ekki að banka upp — gera
upp færin — ætlaði hann sér ekki
land% En mig minnir að eg hafi
fengið að stökkva upp með
beina leið í land. Hann lét kippa j hnútubandið, þegar bezt og blíð-
dálítið grynnra, og þar rendi ast var.
hann færinu 1 botn. En til að
sýna hvað allir voru orðnir leið-
ir á setunni, þá rendi enginn
Eg get ekki gengið fram hjá
einu í fari Þorsteins, þó góður
væri, og það var þetta: Þegar
nema hann. Og þegar færi hans straumur var, var ekki róið út á
kom í botn og hann búinn að ; hraún, heldur verið skamt frá
taka grunnmálið, kallaði þann og j landi, þá var það talið fiskisælla
sagði: “Rennið þið og rennið að kippa hver fram fyrir annan.
þið, hann (fiskurinn) er eins og j Straumurinn bar skipin stundum
þarinn í botninum.” En það var j vestiur eða þá austur með landi,
ekki fiskur, sem hann fann, held- ; Þar af leiðandi var um að gera
ur botninn, argasta hraun. Eg | að vera fremstur, t. d. vestastur,
held aði hann hafi ekki mist fær- ! þegar vestur bar. Þannig gekk
ið, sem oft vildi þó til, en eg man Það, að hver kipti fram fyrir
vel að við vorum lengi að snúast annan. Þannig fóru skipin lang-
við að losa hann úr botni. Við ar leiðir frá lendingarstað. Þegar
höfðum gaman af þessu og af- t. d. við vorum fremstir og drógum
leiðingin var sú, að hann sagði vel, þá kom skip fram fyrir okk-
okkur að hanka upp. Afskaplega ur, og því lengra sem það fór
var oft gott að heyra þetta orð: fram fyrir okkur, því betra. Það
“’Hankið þið upp, piltar”! Að var því um að gera að láta þeim
minsta kosti fanst mér það, eftir sýnast, að við yrðum ekki varir,
að hafa legið lengi í spýjustokkn- jbvi Þá þótti skipinu ekki fiski-
um. Annars var það ekki vana- legt, að vera nálægb okkur. Þor-
legt hjá okkur undir Fjöllunum, steinn hafði það því þannig, þeg-
því þegar sjór er dauður, er hann ar hann sá að skip var að koma,
öldulaus. Það var eitt, sem þá lét hann okkur ekki draga
þurftá að hafa mjög vakandi auga færið upp, þó fiskur væri á
á, þegar á sjó var kornið, hvort önglinum á meðan skipið fór fram
sjóinn brimaði, og þó sérstaklega, hjá. Engan vissi eg gera þetta,
þegar verið var úti á Holtshrauni, nema Þorstein. Það var ekki af
því þaðan var löng leið í land. neinni mannvonzku, heldur af
Það kom líka stundum fyrir, að þessari gömlu góðu metorðagirnd,
höfð voru snör handtök og róinn að vera ekki minstur.
lífróður alla leið í land. Þetta Áttundi formaðurinn var Sig-
kom ekki síður fyrir hjá ólafi en urður í Hrútafellskoti. Eg reri
öðrum, sem við var að búast, þar aldrei hjá honum o!g hefi því eng-
sem hann var allra manna sætn- ar sögur af honum að segja. Yf-
astur. Ein frásögn gekk um irleitt var hann talinn meðal allra
Ólaf. Það var einu sinni sem oft- j efnilegustun manna manna undir
ar, að hann var að lenda, var Fjöllunum. — Hþnn var mjög
kominn inn fyrir rifið inn á leg- ! vel hagur, eignaðist fyrstur ungra
una. Það var svo mikið brim, að og jafnvel eldri manna vasaúr.
hann gat varla varið skipið fyrir Það var líka talað um, hvað
ágjöf. Heyrðist þá að hann hefði j pabbi hans ólafur, þurfti oft að
sagt: “Nú þykir mér hann gúl- spyrja hann að, hvað klukkan
óttur, piltar”, og í þeim tón eins væri. Sigurður var líka góð
og hér væri engin þsetta á ferðum. ! skytta, og það var hann, sem var
Eins atviks verð eg að geta, með byssuna á Goðalandi, þegar
áður en eg skil við Ólaf, þó eg j eg átti við tófuna.
skamist mín fyrir það. Eins og j Sjöundi formaðurinn var Jón
allir fermingardrengir var eg hreppstjóri í Eystri-Skógum. Alt
ar inn á leguna kom, var mér sagt
að fara undir stýrið og stýra i
land. Á bitanum sátu þeir pabbi
og Guðmundur (hann sat þar á-
valt og var talinn góður sjómað-
ur). Annar hafði hnall og hinn
öxi og átti það að vera til að berja
mig með, ef illa færi. Þetta fór þó
svo, að eg var ekki barinn. Pabbi
kallaði lagið. Það kom fát á mig
og stýrði eg hálfskakt í land. í
annað sinn fékk e!g að stýra í land
og kallaði lagið sjálfur og stýrði
rétt.
Mikið kapp var hjá Helga bróð-
ur mínum og mér, að draga eins
marga fiska og pabbi, en það tókst
okkur aldrei. Einu sinni var
kappið sérstaklega mikið, það
munaði víst litlu hjá mér og pabba,
svo dró eg, en þegar upp kom, þá
var það háfur, sem ekki var tal-
inn. Eg reif hann af önglinum o!g
fieygði honum í sjóinn. Pabba
þótti miklu miður, eins og hann
sa!gði, að fleygja framan í gjafar-
ann aftur því sem hann gæfi. Við
bróðir urðum þá eins og vant var
að láta í minni pokann með fiska-
töluna.
Einnar vorvertíðar hjá pabba
minnist eg sem hinnar allra-
skemtilegustu og aflabeztu vor-
vertíðar. Við rérum dag eftir
dag, veðrið var mjö'g gott, sjór
dauður og góður afli, svo góður,
að við urðum að seila áður en lent
var. Það var eins og áður er
minst á, að hver kipti fram fyrir
annan, og allir fiskuðu vel. Á
kvöldin kom útræna — og dálítill
vindur á vestan — svo siglt vár
heim beggja skauta byr. En það
sem gerði mesta lukkuna hjá okk-
ur, var að gamall maður, Ólafur
í Hrútafellskoti var hjá okkur. —
Hann var faðir Sigurðar formannff.
Ólafur var svo gamall orðinn, að
en'ginn vildi hann hafa fyrir há-
se^a; hann gekik eiginlega hieð
skipum og bjóst auðvitað við að
fá að róa hiá syni sínum. Það
var sagt hann bæði son sinn með
þessun^ orðum: “ Ætli þú, Si$-.
urður Ólafsson, lofir ekki karl-
inum að róa í dag?” Það var
sagt, að Sigurður væri orðinn
leiður á grobbinu í pabba sínum,
og þetta vor neitaði hann honum
um far, svo hann kom til pabba.
Eg man ekki hvort karlinn gat
nokkuð gert, en e'g man að hann
reri hjá okkur alt vorið, og var
mikið hreykinn af að fiska vana-
lega betur en Sigurður. Það sann-
aðist þá eins og oftar, að gamall
rgaður verður tvisvar sinnm
barn. Okkur var öllum vel tál
gamla mannsins, og hann var
okkur líka mikið þakklátur.
Eg læt nú útrætt um formenn-
ina, eg skrifa þetta eins og eg
man bezt og sannast.
(Framh.)
Grœnlandsdeilan
látinn læra, sjóferðamannsbæn,
en eg gleymdi henni svo fljótt,
sem eg heyrði og man um hann
var þetta: Hann hafði afskap-
að eg held eg hafi aldrei lesið ; lega* stóran neftóbaksbauk og lét
hana á sjó, og fór eg þó tál Eyja j hann ganga boðleið á skipinu, og
sama vorið og eg fermdist. 1, svo stór var hann, að hann þraut
staðinn fyrir sjóferðabæn las eg j ekki allan daginn. Auðvitað var
ávalt faðirvor og hefi alt af gert. baukurinn fullur á hverjum
Eg var eðlilega fljótari að lesa * morgni. Þetta kom sér vel, því
það en hinir, sem lásu sjóferða- j margir komu þurfandi.
bænina, en eg leit hornauga til | Áttundi formaðurinn hét Magn-
formanns og gætti að hvenær
hann setá upp hattinn og þá gerði
eg það einnig.
Einu sinni rerum við í mjög
vondum sjó (brimi)v Þá þurftu
allir að gæta vel verks síns, og
leggja alt sitt fram. Við kom-
umst á flot við illan leik. Þá voru
tekin ofan höfuðfötin og lesin
bænin. Það gerði eg líka, en var
fíljótari en hinip, gleymdi mér
alveg, varð litið á fætur mína
og sá, að eg hafði mist annan
sjóskóinn, og án þess að hugsa
um hvernig ástóð, kallaði eg upp:
“Hver andskotinn, eg er búinn að
missa sjóskóinn minn!” Um leið
leit eg upp o!g sé að allir eru ber-
höfðaðir og með mestu andakt
eins og vant var þegar bænin var
lesin. Eg man, að eg skammaðist
mín mikið, og enn þann dag í
dag skammast eg mín fyrir það.
Það gekk svo yfir alla, að eg man
ekki að þeir skömmuðu mig. Nú
man þetta víst enginn nema e!g.
Þriðji formaðurinn hét Jónas
og bjó í Drangshlíð. Eg reri
aldrei hjá honum, og get því lít-
ið um hann sagt. En hann var
talinn ágætur maður og óaðfinn-
anlegur* formaður.
Fjórði formaðurinn héb Árni,
Árni á Bökkum, var hann kall-
aður. Það má segja um hann eins
og sagt er stundum, að það er
margur rámur en synigur samt.—
Hann reri þegar aðrir reru og
fór í land þegar aðrir fóru í
land.
Fimti formaðurinn hét Þor-
ús á Rauðsbakka. í huga mínum
er hann laglegur og góður mað-
ur, e!g minnist líka að hafa verið
á skipi hans einu sinni, líkast til
sem hálfdrættingur, en það var
í Vestmannaeyjum. Eg man eft-
ir þessum róðri út af því, sem
hér fer á eftir. Það var hálfvont
sjóveður og enginn fiskur. —
Frammímenn voru sem eg man,
pabbi og Hróbjartur á Raufar-
felli, báðir mestu æringjar.
Pabbi var allra manna fisknast-j
ur, og þarna var hann búinn að
draga lítinn þorsk, án þess nokk-
ui eiginlega veitti því eftirtekt.!
Svo voru þeir frammímenn, pabbi
og Hróbjartur, eitthvað að bauka!
niðri í barkanum o'g rétt á eftirj
kemur pabbi með stútunginn
innreifaðan eins og barn, og seg-
ir, að þessu hafi hann nú tekið á
móti, og nú liggi Hróbjartur á
sæng í barka skipsins. Þetta
vakti mikinn hlátur, og sjálfsagt
hefir þetta verið stysta sængur-
lega, því þarna stóð Hróbjartur
strax upp gallfrískur.
Níundi formaðurinn var Jón á
Leirum, faðir minn. 1 Það var
helzt á vorin, að hann var for-
maður. Skipið, sem hann var for-
maður á, var kallað Hlíðarjölið.
Aðaleigandinn að því var Guð-
mundur Jónsson í Hlíð. Hann dó
hér í Reykjavík og var giftur
frú Guðrúnu, sem nú býr í Tjarn-
argötu 5. Guðmundur reri ávalt
sem eðlilegt var, hjá pabba og var
bitamaður1. Egl minnost margs
frá veru minni á því skipi, því
Undir snjó tólf ár
Á tindi Schwatzenstein, sem er
eitt af hæstu fjöllunum í Tyról-
ölpunum í Austuríki, fundu menn
11. þessa mánaðar lík tveggja
nafnkunnra austurrískra vísinda-
manna, dr. Kobans og dr. Aulauf,
sem hurfu á fjallgöngu fyrir tólf
árum. Þeir voru báðir prófessor-
ar við háskólann í Vínarborg.
Á fjallgönlgu sinni fyrir tólf ár-
um brast á þá stórhríð og fundust
þeir ekki, hvernig sem leitað. var.
En í sumar hafa verið þarna ó-
venju miklir hitar og snjórinn í
fjallinu bráðnað með mesta mótJ,
og komu þá líkin upp úr fönninni.
Voru þau algerlega óskemd. Þeir
höfðu verið þarna í tjaldi, og hélt
annað líkið enn á hálfbrunnum
kertastúf, en á milli þeirra fanst
spil. Er það því ætlun manna, að
þeir hafi reynt að stytta sér
stundir með spilum undir það
seinasta, áður en þeir sofnuðu
svefninum langa. — Mgbl.
Kenslukona í hússbjórnarskóla:
Hvað er svo það fyrsta og þýðing-
armesta, sem maður verður að
gera áður en byrjað er á mat-
reiðslu?
Allar í senn: Að finna dósa-
hnífinn.
—Pabbi hefir lofað því að kosta
brúðkaupsför okkar.
— Það er ágætt — eg hafði líka
hugsað mér að við settumst að
erlendis.
í nýkomnu þýzku blaði, “Greifs-
walder Zeitung”, er birt grein um
Grænlandsdeiluna, eftir dr. jur.
Ragnar Lundborg í Stokkhólmi.
Dr. Lundborg gerir í grein þess-
ari að umtalsefni kröfur Islend-
]*nga og sýnir á hverjum rökum þær
séu reistar. Vísi þykir þv^ rétt að
láta greinina koma lesendum sín-
um fyrir sjónir og er hún á þessa
leið, lauslega þýdd:
“Þeim, sem fylgst hafa með í
stjórnmálum Norðurlanda, er það
fyrir löngu ljóst orðið, að Norð-
menn hafa í undirbúninlgi ýmsa
landvinninga sér til handa í Is-
hafslöndunum. Það er nú komið
á daginn, sem merkur sjórnfræð-
ingur spáði í vor, í grein, sem þá
birtist í sænsku vísindariti, að
Norðmenn hefðu í hyggju, að
leggja undir sig austurhluta Græn-
lands.
Að mínu áliti er það engum
vafa bundið, að Danir hafa feng-
ið yfirráð sín yfir öllu Grænlandi
viðurkend á þjóðréttarlegan hátt,
með samningi þeim, er þeir gerðu
við Bandaríkin 1917, þá er þeir
seldu þeim nýlendur sínar í Vest-
ur-Indlandseyjum. Þó hefir Nor-
e'gur aldrei viljað viðurkenna yf-
irráð þeirra yfir landinu öllu.
Samningur sá, er Noregur og Dan-
mörk gerðu með sér 1924 um Græn-
landsmál, hefir látið málið með
öllu óútkljáð, og Norðmenn hafa
eftir sem áður haldið því fram, að
Austur-Grænland alt, að undan-
teknum héruðunum við Angmag-
salik og Scoresbysund, væri ó-
numið land. Samningurinn frá
1924 átti að gilda til 1944, en
Norðmenn láta það sig litlu skifta.
Þann 10. júlí 1931 ákvað Hákon
konungur í ríkisráðinu, að leggja
undir Noreg landsvæðið milli
71 'gr. 30 mín. — 75 gr. 40 mín.
norðlægrar breiddar.
Þessar aðfarir komu þrátt fyr-
ir alt mjög á óvart, einkum þar
sem mjög náin samvinna hafði
verið milli landanna síðan 1914.
Það er erfitt að samræma það við
staðreyndirnar, að Noregur skuli
vera landið, sem á að sjá um út-
býtingu friðarverðlauna Nobels,
og það lítur út eins og kaldhæðni
örlaganna, að samtímis landnám-
inu á Austur-Grænlandi, var frið-
arþing Norðmanna háð í Kaup-
mannahöfn.
Bæði löndin hafa lagti deiluna
fyrir gerðardóminn í Hague, og
Noregur rökstyður landnám sitt
með þessum orðum: “Með tilliti
til réttarstöðu Nore'gs við með-
ferð máls þessa fyrir alþjáóða-
dómstólnum, áleit norska stjórn-
in það nauðsynlegt, að leggja und-
ir sig hið umþráttaða svæði á
Austur-Grænlandi. Vegna þeirra
hagsmuna, sem Noregur hefir
þar að gæta, verður landið að
komasb undir yfirstjórn Noregs,
svo að hægt verði síðan af Nor-
egs hálfu að krefjast viðurkenn-
ingar á yfirráðum Norðmanna yf-
ir landinu fyrir gerðardóminum.”
Eins og málum er nú komið —
því miður — er ekkert líklelgra,
heldur en að þriðji aðillinn, ís-
land, komi fram með kröfur sín-
ar fyrir dóminum. Það hefir lengi
valdið nokkurri gremju á íslandi,
að Norðmenn hafa tileinkað sér
afrek þau, er íslendingar unnu á
ýmsum sviðum á miðöldum (í bók-
mentum, landkönnunarferðum alla
leið til Ameiúku o. fl.)v Þannig
voru það íslendingar og alls ekki
Norðmenn, sem fundu Grænland
fyrir 950 árum. Þeir bygðu land-
ið, héldu uppi samgöngum við það
og komu þar á sínu stjórnarfari,
sem um það leyti stóð með miklum
blóma. Þetta hefir íslenzkur vís-
indamaður, Jón Dúason, sýnt og
sannað, að mínu áliti með skýrum
ÞÚ GETUR HAFT
STERKAR TAUGAR.
Það er ótrúlegt, hve fljótt Nuga-
Tone gerir veiklaðar taugar afl-
miklar. Hafir þú veikar taugar,
sért óstiltur og órór, getir ekki sof-
ið á nóttunni, þá reyndu þetta á-
gæte meðal. Það hreinsar eitur-
gerla úr líkamanum, sem gera þig
Igamlan og ófæran til vinnu langt
fyrir stundir fram. Nuga-Tone
gefur þér góða heilsu, orku og
þrek. Það fæst hjá lyfsölum. Hafi
lyfsalinn það ekki við hendina, þá
láttu hann útvega það frá heild-
söluhúsinu.
rökum, í ritgerð, sem hann varði
við háskólann í Osló og fékk dokt-
orsnafnbót fyrir. Eins og dr. Jón
Dúason enn fremur sýnir fram á,
breyttist þessi afstaða milli land-
anna ekki árið 1262, þegar ísland
varð konungsríki í sambandi við
Noreg. Noregur og ísland gengu
svo í samband við Danmörku og
Svíþjóð, sem jafn-rétthátt ríki
(Kalmarssambandið 1397). — En
af því að áhrif konungsins voru
miklu meiri þá en nú, þá rak brátt
að því, að Danmörk varð höfuð-
ríkið í sambandinu. Undir stjórn
Gústafs Vasa á 16. öld, brauzt
Svíþjóð út úr sambandinu; en
ísland og Noregur voru áfram i
því, og að lokum fór svo, að bæði
ríkin urðu í raun og veru dansk-
ir landshlutar, Það var ekki fyr
en 1814, að Noregur varð aftur
sjálfstætt ríki, og ísland var við-
urkent fullvalda konungsríki í
sambandi við Danmörku árið
1918. En 1914—21 lét Noregur
af hendi lönd, sem að réttu lagi
heyrðu ekki honum til, nefnilega
lönd ísl. ríkisins, og þó komu fyr-
ir það bætur, þ.e.a..s. eftirgjöf á
ríkisskuldum. Nú reyna Norð-'
menn, að því er virðist, að ná aft-
ur nokkuru af því, sem þeir létu
af hendi við Danmörku forðum.
f dansk- islenzka samningum
frá 1918 er ekki minst á Græn-
land. Verður þess vegna að á-
líta, að íslendingar hafi með
þögninni viðurkent rétt Dana til
yfirráða þar.
En nú, eftir þessar aðgerðir
Norðmanna, er ekki ómögulegt, að
ísland beri -fram kröfur fyrir
dómstólnum í Hague, og verður
•að álíte þær á talsvert meiri rök-
um reistar en kröfur Norðmanna.
— Vísir.
Smávegis
— Æ, hvað hann rignir. Það
er eins og helt sé vatni úr fötu.
Eg er hræddur um konuna mína.
H;ún fór regnhlífarlaus inn I
borgina.
— Þú skalt ekki vera hræddur
—hún stendur af sér skúrina innl
í einhverri búð.
— Já, það er einmitt það sem
eg er hræddur um.
Hann: Elskan mín — eg er
svo glaður, að eg gæti kyst alfe
og alla.
Hún: Ertu vitlaus — nú erum
við trúlofuð, og því verðurðu að
leggja niður öll æskupör þín.
— Hittirði nokkurn sem þú
þektir í leikhúsinu?
— Já, eg sat við hliðina á
manninum mínum — og eg hefi
svei mér aldrei vitað það fyrri,
að hann væri svo skemtilegur.
— Hve lengi eigið þér að vera
hér ? mælti frúin við fangann.
— Fimtán ár.
___ Þakkið þér fyrir, að einn
dagur er liðinn af þeim tíma.
Nemandi: Fyrirgefið, herra
rrófessor, hvað er það, sem þér
hafið skrifað hérna á spássíuna
á ritgerð minni? Eg get ekki
lesið það. _ ,
Prófessor: Eg skrifaði, að þér
ættuð að skrifa læsilegar.
___ Sleptu reipinu og hjálpaðu
til hérna aftur á.
— Ekki held ég að skipstjómm
kæri sig um það.
_ Vegna hvers?
___ Vegna þess að hann hangir
í hinum endanum á reipinu.
steinn og bjó á Hrútafelli. Það, þar reri eg lang-oftast. Alla
var fyrsti formaður minn undir i stráka langaði að stýra í land
Fjöllunum. Ekki man eg hvern- j og mig auðvitað líka, en formenn
ig það atvikaðist, en hjá honum voru tregir til þess. Þó áræddi
réðist' eg sem hááfdrættingur. I eg að biðja pabba um að lofa mér
Eg vil geta þess, að þegar róið , það, og einn dag, þegar sjór var
var við Sandinn undir Fjöllun- dauður, var mér leyft það. Þeg-
MACDONALD’S
EUte öú
Bezta tóbak í heimi fyrir þá, sem
búa til sína eigin vindlinga.
Ókeypis vindlingapappír
ZIG-ZAG
með hverjum tóbakspakka
Agætasta vindlinga tóbak í Canada
i