Alþýðublaðið - 22.07.1960, Síða 4

Alþýðublaðið - 22.07.1960, Síða 4
hæsta fjall Afríku, og tinda í Andesfjölium. Hann ferðast sem landkönnuður, glöggur á landslag og landshætti, og frásagnir hans eru þrungnar af gleði oa eftirvæntingu land könnuðarins. Hýlega er komin út í Dan- mörku ferðabók eftir Jörgen Bitch frá Borneó, en inrihéruð þess stóra eylands, þriðju stærstu eyjar heims, teljast enn til hvítu flekkjanna á landabréfinu —- þei'rra staða, sem enn eru ókannaðir. Ferð- inni var heiti’ð til UIu, lands dvergþjóðar nokkurrar langt JÖBGBN BITCH er kunnur danskur ferðagarpur. Hann ferðast um þá staði heims, sem fáir eða engir hvítir menn hafa áður gist, og tekur kvik- myndir og skrifar bækur. Hann hefur sjálfur sagt, að sérgrein sín sé það, að taka þar kvikmyndir, sem aðrir geta ekki tekið kvikmyndir, og þótt hann léti þess orð falla a£ ráðnum hug til þess áð knýja fram loforð, sem hann þurfti að fá, er þetta ekkert skrum. Jörgen Biteh er manna fundvísastur á skemmtilegt efni, en 'hann sparar 'heldur ekki fyrinhöfnina. Hann er hraustmenni og kjarkmaður, sem ekki skirrist við að leggja aleinn inn í frumskógana til móts við villimenn, sem eng- ijnn veit, hverni'g muni taka komumani. Hann hefur þann- Ig dvalizt tímum saman inni í riayrkviði Afr.íku hjá dverg- þjóðum þar, farið á kanóurn milli frumstæðra indíána í „græna vítinu“ í Suður-Amer íku, gengið á Kilimanjaro, „Bruneiborg á fyrst og fremst frægð sína að þakka stauraborginni Kampong Ay- er. Þegar horft er yfir Brunei- borg úr lofti, gæti ókunnugum virzt, að hún. liggi undir flóð- um og hluti borgarinnar sé algerlega á flbti, — ellegar að grænar hæðirnar hafi' stjakað miklu af. henni út í sæ. En Kampong Ayer er reist uti í sjónum. Um 15 þús. af íbúunum i Brunei búa í . staurahúsum. Nokkur hús eru hingáð og þangað í hnapp sam an og mynda þannig hverfi út af fyrir sig, en síðan er grönn trébrú yfir í næsta hverfi. Upp á ströndina er engin brú. Öll umferð milli stauraborgarinn ar og aðalborgarinnar verður að fara fram á bátum. íbúarn ir verða í raun og veru að fara yfir lækinn til að sækja vatn, þvi að ekkert neyzluvatn er Jörgen Bitch inni í landi, sem hvítir menn þekktu aðeins lítils háttar af sögusögnum, Og þangað fór hann. Bókin lýsir og hinum byggðu strandhéruðum í Sara wak' og Brunei. Hún kemur út í haust hjá bókaútgáfunni Skuggsjá, og hefur Alþýðu- blaðið fengið leyfi útgefanda til þess að birta smákafla úr henni hér. Höfundur er kominn til Bruneiborgar, höfuðborgar í •soldánsdæminu Brunei, sem soldáninn og brezku yfirvöld- in eru að gera að fyrirmyndar íarsældarríki.. Hann ætlar þaðan upp Limbang fljót á móts við ævintýri'n í fylgsn- um skóganna. En í Brunei er ýnyislegt séirkennilegt, í. d. stauraborgin Kampong Ayer, sem er heimkynni 15 þúsunda, rei’st á staurum utan við ströndina. Og svo gefum við Jörgen sjálfum orðið: 4 22. júlí 1960. — Alþýðublaðið fáanlegt nema uppi í strönd- inni. Þegar ég var kominn til Brunei, lét ég það verða mitt fyrsta verk að skoða Kamp ong Ayer. Fyrstu för mína út rnilli húsanna á sjónum fór ég á svo lítilli bátskel, að það eru litlar ýkjur, að ég varð að halda tungunni alveg í sérstök um stelli'ngum upp í mér, svo að ekki hvolfdi. Seinria útveg aði ég mér vél'búinn kanóa hjá stjórninni, og hann var bæði þægi'legri farkostur og tryggarj. En það er sama hver far- undir, þar $em sá fjórði' átti að vera. Breiðar rifur eru milli fjal anna í gólíinu. Þar sést í skampandi vatni'ð undir hús- inu. Rifurnar eru ekki til einskis. Þegar konurnar ræsta húsið, þarf ekki að n'ota ruslakskóflu og bera ruslið út, þær sópa því beinlínis niður um rifumar í gólfinu. Og svo sér hin volduga „götuhreins un“ sjávarföllin, um afgang- inn. Sumir halda því jafnvel fram, að það sé af hreinlætis ástæðum, sem upprunalega þess, að hér er fólk Múhameðs trúar, og konur Múhammeðs- trúarmanna eiga strangt tek- ið ekki að vera neitt glenna sig framan í ókunn uga, og því síður leyfa þeins að taka myndir af sér. Ekkj er svo að skilja, að þær þori ekki að vera á almannafæri eða hafi blæju fyrir andlit- inu. Og strax og þær 'hafa unii ið bug að hlédrægninni, lang ar þær næsta mjög til að sýna mér, hve vistlegt er heima hjá þeim. Ég horfi' á nokkrar þeirra veía sarí með gull og silifur- kosturinn er, þegar Malaji sit ur undir árum, þá er allt - góðu lagi. Og þegar það bæt' ist við, að maður sér smábörn- gutla sér alein áfram á enri smærri bátkörturii, eða horf ir á stóru bátana koma að landi svo sökklhlaðná, að yí- irborð sævarins freyðir á borð stokkunum, 'er éins og minna verði úr hættunni, og engan g-et ég ásakað, þótt honurri sýn ist, að það hljóti að gilda áHt önnur náftúrulögmál í Brunef en annars staðar, að því er várðar skip og sigli'ngar. Á för minni milli húsanna í var tekið upp á því að reisa húsin úti í sjónum. Aðrir skilja það svo, að þau hafi verið byggð þar, af því að þar var auðveldara að verjast árásum óvi'na. Ef til vill er einhver sannleikur í báðum tilgátunum. Þar að auki er miklu svalara úti á sænum en uppi á strönd'inni, og því heil næmara og þægilegra að ala þar manninn. Hvar sem és treð mér inn með myndavélina mína, er mér. tekið af einstakri' gest- risni. Konur eru raunar svo lítið hlédrægar, en gæta skal þráðum. Þessi sarí eru svo fögur, að mig langar til að eignast eitt þei'rra. Og það kostar mig 500 danskar krón. ur. En það gerir ekkert til, því að það er vandiað og upp- litast ekki' í sólbreizkju hita- beltisins. Aðeins fyrirmenrl malajann geta veitt konum sínum slíkan munað. Si'lfursmiðirnir í Kampong Ayer nota enn næsta frum- st-æð smíðatól við gerð hinna listfögru gripa, sem drifnir eru með rósaflúri' eða af- skræmilegum myndum. Það Framhald á 14. síSu. stauraborginni verður mér Ijóst, að Malajar eru jafn elskulegt fólk ti'l sjós og lands. Menn víkja 'hver fyrir öðrum, ef þörf gerist, heils- ast með glað'legum köllum. Þeir kalla einnig glaðlegar kveðjur til mín, en eru þó ekki' bara vingjarnlegir, heldur líka forvitnir um mína hagi. Ég spyr, hvort ég megi líta irin í nokkra kofa. Mig fýsir að sjá, hvernig fólk býr um sig í Kompong Ayer, hvernig er umhorfs hjá silfursmiðun- um' frægu, og 'hvernig konur vefa hin fögru og frægu sarí SÍn. „Það hlýtur að vera hægt“, segi'r einn malajinn úr áhöfn vél'bátsins míns. 'Skömmu seinna hnýtum við.þátinn við kofa og prílum upp eins kon ar hænsnastiga upp í sjálfa í- búðina. Mér verður það strax undr unarefni hve hreinlega er um húsið gengið, þótt skorti í- burð og þægindi. Fólkið ann sjáanlega vistlegu umhverfi. Víða eru gamlir benziíndunkar notaðir fyrir blómápotta og blómaker. Húsmúnaður gæti' þó verið betri. Þarna rórigl- ar til diæmis rúmstæði á þrem ur löppum, en kassa smeygt Frá Kampong Ayei

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.