Alþýðublaðið - 22.07.1960, Side 5

Alþýðublaðið - 22.07.1960, Side 5
/V John Hunt om hér LEIÐANGUR Sir John Hunt Icom við á Reykjavíkurflugvelli £ gærkvöldi á leið til Grænlands. Leiðangursmenn komu með GuHfaxa frá Lundúnum um kl. 9.30 í gærkvöldi. Stönzuðu þeir nm þrjá stundarfjórðunga, en ®S því búnu var förinni haldið áfram með Sólfax’a, sem flutti þá til Meistaravíkur. í þessum rannsóknarleiðangri Sir John Hunt eru 38 manns, Bem komu hér við, en 4 voru áð- tir farnir til Grænlands. Dvelj- ast leiðangursmenn í Græn- landi um 6 vikna skeið, en halda heim'leiðis með viðkomu á ís- landi að því búnu. Margir frægir vísindamenn eru í leiðangrinum, auk farar- stjórans. Má þar t- d. nefna Ge- orge Lowe, sem var með Sir John í leiðangrinum, sem komst á tind Mont Eeverest. Tók Lowe kvikmynd af Himalaya-fjall- göngunni. Þá £ór hann á sínum tíma þvert yfi'r Suðurskauts- Iandið með Cook o. s. frv. 0 sinfóníu tónleikar á starfsárinu MOSKVA, NTB, 21. júlí. — Útvarpið hér birti í dag viðtal við Lumumba, þar sem hann endurtekur, að Kongóstjórn muni beiðast hernaðarhjálpar frá Rússum, ef Belgaher hafi sig ekki brott hið bráðasta. Kvað hann Belgi fremja hvers kyns ógnarverk í landinu. Lum- umba kvað SÞ fulltrúana í Kon gó ekki hafa hirt um ósk sína um flugfar til New York, og væri því óvíst hvort hann kæm ist þangað. — í Leopoldville STARFSARI Sinfóníu- bljómsveitar íslands lauk um miðjan júlí. Höfðu þá verið haldnir 12 sinfóníu tónleikar í Reykjavík og 8 utan Reykjavíkur og auk þess tvennir skólatónleik- ar í Reykjavík. Stjórnendur voru Wilhelm Bruckner-Ruggeberg frá Ham- Sborg (1), Hans Zanotelli frá Darmstadt (1), Róbert Abraiham Ottósson (hátíðatónleikar á 10 ára afmæþ hljómsveitarinnar, 2 tónleikar aðrir og skólatón- leikar), Henry Swoboda frá New York (2), Bohdan Wodic- zko fr’á Varsjá (hátíðatónleikar á 120 ára afmæli Ghopins), Olav Kielland frá Noregi (2) og dr. Václav Smetácek frá Prag (2 tónleikar í Reykjavík og 2 utan Reykjavíkur). Nýmæli er það, að hljóm- sveitin tók upp á segulband Geneve, 21. júlí (NTB). SOVÉTRÍKIN hótuðu í dag að hefja að nýju tilraunir með kjarnorkuvopn ef Bandaríkin gera alvöru úr fyrirhugaðri ráðagerð sinni um að hefja að nýju kjarnorkusprengingar neðanjarðar í reynsluskyni. Bonn, 21. júlí. (NTB). SAMKOMULAG mun hafa orðið með ríkisstjórnum skand inava annars vegar og Þjóð- verja hins vegar, að slá á frest um óákveðinn tíma samninga- viðræðum vegna lendingarétt SAS í V-Þýzkalandi. „Pétur og úlfinn“, ævintýri með tónleikum eftir Serge Prokofieff. Helga Valtýsdóttir Ieikkona sagði söguna, en stjórnandi er dr. Václav Sme- tácek(. Ætlunin er að yfirfæra þessa uppíöku á hljómplötu, sem væntánlega kemur á markaðinn í haust. Starfinu lauk að þessu sinni með tónleikaferðum til Akur- eyrar og til Vestfjarða. Tii Ak- ureyrar var farið í flugvélum, og var ætlunin að fljúga til Vest mannaeyja að kvöldi sama dags, en úr því gat ekki orðið vegna slæmra flugskilyrða í Vest- mannaeyjum. Til Vestfjarða var íarið í 38 manna langferðabif- reið og með sendiferðabifreið undir fyrirferðarmestu hljóð- færin. Sú för tafðist mjög af því, hve vegir eru enn víða ó- fullkomnir á Vestfjarðakjálk- anum, og mátti sums staðar ekki tæpara standa, að stóra bifreið- in kæmist leiðar sinnar. í þess- ari' ferð voru tónleikar haldnir á ísafiirði, Bolungarvík, Suður- eyri, Flateyri, Núpi í Dýrafirði, Þingeyri og Patreksfirði. Hljóm sveitarmenn höfðu samastað að Núpi, meðan dvalizt var vestra, og vill hljómsveitin færa skóla- stóranum þar, sr. Eiríki Eiríks- syni, þakkir fyrir þá velvild að lána húsakynni skólans ókeypis til þessara nota. Auk ofangreindrar starf- semi, sem að öllu Ieyti fer fram á vegum hljómSveitar- innar sjálfrar, hafa hljóm- sveitarmenn aðstoðað við flutning á 6 verkefnum Þjóð- Ieikhússins á síðasta starfsári og komið fram í leikhúsinu alls 69 sinnum. Einnig hafa þeir komið fram á 35 tónleik- um hljómsveitar Ríkisútvarps ins ,auk sinfóníutónleika, sem útvarpað hefur verið. hafa menn ekki trú á að Lum- um|ba muni gjöra alvöru úr hótun sinni um Rússaher, ef öryggisráðið gerir samþykkt, sem gengur nægilega langt til móts við óskir hans um að Belga her yfargefi landið. Búizt var við Hammarskjöld til Kongó, en vel getur farið svo að hann fari ekki, en biði Lumumba í New York. Rússnesk sendinefnd kom í dag til Kongó, jafnframt þvi sem fyrstu rússnesku matvælia báru&t. Gengu Rússarnir strax á fund forsætisráðherrans, er þakkaði fyrir matinn, að ætlað er. Japan verður áfram vestan megin Tokyo, 21. júlí. Á BLAÐAMANNAFUNDI í dag sögðu þeir Hayato Ikeda, hinn nýi forsætisráðhera Jap- ans og Zentaro Kosaka, utan- ríkisráðherra, að hin nýja rík- isstjórn myndi byggja megin- áherzlu á náin tengsl og sam- band við hinn frjálsa heim. — Ennfremur kváðust þeir mundu leggja sig alla fram um áfram- hald góðrar sambúðar við lönd í Asíu og Afríku, ekki sízt við Suður-Kóreu,síra x og stjórn- málaástand þar er orðið með eðlilegum hætti, Kosaka uían- ríkisráðherra sagði að hinn ný- staðfesti öryggissáttmáli Jap- ans og Bandaríkjamanna h(ffði þegar orðið til að styrkja s;am- vinnu þessara þjóða og mýúdi gera það enn betur í framtíð- inni. þ Að lokum sögðu þeir félagar, að brýnasta verkefni hiþnar nýju stjórnar væri að hrþssa duglega upp á álit Japana rtjeð- al erlendra þjóða, er hefði þeð- ið stórkostlegan skaða vegna ó- eirðanna undanfarið. Rockefeller NÆSTKOMANDI mánudag hefst í Chicago flokksþing re- públíkana. Velja þeir þar for- setaefni sitt, varaforsetaefni og ganga frá stefnuskrá vegna væntanlegra forsetakosninga. Þeir tveir, sem einkum koma til greina sem forsetaefni, eru þeir Richard Nixon, núverandi varaforseti og Nelson Rocke- feller ríkisstjóri í New York. Langmestar líkur eru taldar á útnefningu Nixons, en þó til- kynnti stuðningsnefd Rocke- fellers ýlega, að 273 fulltrúar af 666 á þinginu myndu styðja Rockefeller, Þeir, sem næstir honum standa, telja þessa tölu þó á engum rökum reista. Verði Nixon valinn forsetaefni, mun verða lagt mjög hart að Rocke- feller að gerast varaforsetaefni, því a ðslíkt framboð mundu re- públíkanar telja sterkast. Ætla þeir mikla þörf á því nú er De- mókratar hafa teflt fram sínu sterkasta framboði: Kennedy— Johnson. okksþing repúblikana Flokksþing repúblíkana er nú háð í 10. sinn í Chicago og er talið að um 18 000 stjórnmála- menn, fréttamenn og gestir muni sækja það fyrsta daginn. Flokksþing demókrata í Los An geles sóttu hins vegar um 45- 000 manns, þegar allt var talið. Til Chicago mun Eisenhower forseti koma og verður honuní fagnað gifurlega, ekki aðeins sem forseta, heldur líka sem her manni og flokksleiðtoga. Mun hann og Nixon, auk annarra háttsettra flokksforingja, búia á Sheraton Blackstone-hótelinu, sem er eitt dýrasta og glæsileg- asta hótel í hinni miklu gisti- húsa-borg, Hefur hótelið þegar varið 15 þús. dollurum til við- gerða á forsetaíbúð sinni. Starfsmannastjóri þingsins mun hafa um 400 manna starfs lið. Auk þeirra munu svo 700 lögreglumenn úr .11 000 manna lögregluliði Chicagoborgar hafa sérstök störf með höndum vegna flokksþingsins, varðstaða innan húss og utan o. s. frv. Auk alls þessa verður flokksþing þetta líka mikið álag fyrir leyniþjón- ustuna og lögregluvarðlið for- setans og varaforsetans, er verð ur þarna í fjölmennara lagi. Nixon Alþýðublaðið — 22. júlí 1960 §

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.