Alþýðublaðið - 22.07.1960, Side 7

Alþýðublaðið - 22.07.1960, Side 7
Framhald af 3. síðu. reikning, að fjárhæð þessi eða fjárhæð, sem svarar til upp- hæðar tryggingarfjárs, sem að ofan greinir, eða fjárhæð, sem' Evarar til endanlegs kaupverðs flugvélarinnar, hafi verið end- urgreidd inn á reikninginn. V. REIKNINGUR HAUKS HVANNBERGS HJÁ FYR- TÆKINU GENERAL AMER ICAN & DOMINION EX- PORT CORPORATION. í nóvembermánuði 1958 opn- aði Haukur Hvannberg reikn- ing hjá fyrirtækinu General American & Dominion Export Corporation, New York. — Er reikningurinn opnaður með $10.000.00! IJpphæð þessi er skuldfærð í nóvembermánuði 1958 á reikningsyfirliti reikn- ings HÍS nr. 4138, Special Acc- ount. Haukur Hvannberg hef- ur skýrt frá því, að tilgangur- inn með opnun reiknings þessa lijá efndu fyrirtæki hafi verið sá, að HÍS ákvað að eiga við- skipti við General American & Dominion Export Corporation. Haukur Hvannberg vildi ekki skýra nánar í hverju þessi við- skipti áttu að vera fólgin. Fyrir mistök hafi reikningurinn ver- íð opnaður á hans nafni, en ekki á nafn HÍS. Hins vegar hefur forráðamaður General American & Dominion Export Corporation haldið því fram í bréfi, ds. 11. febrúar 1960, að fyrirtækið hafi aldrei átt nokk- ur viðskinti við HÍS og aldrei verið beðið um að opna reikn- ing hjá því á nafni HÍS. Inn á þennan reikning komu og fleiri greiðslur vegna viðskipta HÍS' á Keflavíkurflugvelli, en megnið af þeim dollurum, sem eignfærðir voru á reikningi þessum, skilað sér aftur, eftir að rannsókn máls bessa hófst, inn á reikninga HÍS hjá Esso Export Corporation, 30 októ- ber 1959 var inneign á reikn- ingi þessum $2.724.44. Blaðið hefur hlerað — Að Tripo'libíó sé búið að trygffja sér sýningiarrétt á myndinni „Á 80 dögum kringum jörðinia“ og muni sýna hana á þessu ári. Leiga; Að minnsta kosti 8000 dollarar VI. STERLINGSPUNDA- VIÐSKIPTI H.f.S. HÍS hefur haft sterlings- pundatekjur undanfarin ár, m. a. þóknun vegna afgreiðslu á Shell-olíuvörum og eldsneyti til farþegaflugvéla á Keflavík- m'flugvelli. Hefur HÍS alltaf gert full skil á þessum tekjum sínum í sterlingspundum. Auk þessa benda gögn málsins til, að HÍS hafi haft tekjur í sterl ingspundum vegna sölu oh'uaf- urða til erlendra skipa á ís- landi. Gjaldeyrisskil yfir þess- ar sterlngspundatekjur voru ekki gerð fyrr en árið 1959, að því er hermir í framburði for- stöðumanns söludeildar Olíu- félagsins h.f., og þá samkvæmt beiðni gjaldeyriseftirlitsins. — Voru þá gerð skil á tekjum HÍS vegna úttekta erlendra skipa hérlendis fyrir árin 1957 og 1958. Gögn yfir þessar sterlings- pundatekjur HÍS undanfarin ár hefur ekki tekizt að afla hingað til sakir þess, að þau fvrirfinnast ekki í vörzlum HÍS. Hafa forráðamenn HÍS ekki enn fengið þessi gögn, — brátt fvrir ítrekuð tilmæli beirra til hinna ensku viðskipta fvrirtækja sinna. Gögn málsins geyma upplýs- ingar um, að í marzmánuði ,1954 hafi £11.500-0-0 verið I ráðstafað að innstæðum HÍS í . Englandi til kaupa á M.t. Litla- | felli, sem er sameiginleg eign Olíufélagsins h.f. og SÍS og keypt var frá Svíþjóð um þess ar mundir. Fram hefur komið ' í málinu, að útvega þurfti pen- inga í skyndi til að ganga frá ! kaupunum á M.t. Litlafelli og var því undinn bráður bugur að ' bví að safna saman peningum af viðskiptareikningum HÍS í Englandi. bví að eitthvað stóð á nauðsynlegum leyfum héðan a ðheiman. Hér var því um skyndilán að ræða. Þessi £11. 500-0-0- voru endurgreidd inn á reikninga HÍS í Englandi í maí mánuði 1955. Meir er ekki vit- að á þesu stigi málsins um sögu þessara £11.500-0-0. Framan greind ráðstöfun á þessum sterl ingsnundum til kaupanna á M. t. Litlafelli gekk um hendur skrifstofu SÍS í Leith. Vilhjálmur Þór mundi ekki hverng gjaldeyrisins var aflað til kaupa á M.t. Litlafelli. Hann kvað sig ekki muna eftir þeim £11.500-0-0, sem að ofan grein ir. Þes skal Eætið, að Olíufélag- ið h.f. os SÍS fengu að sjálf- sögðu innflutnings- og gjald- eyrisleyfi fyrir skipinu. Sigga Vigga Ég þakka innilega skeyti, blóm, vinarhug og gjafir á 65 ára afmæli mínu 19. júlf 1960. Halldóra Bjarnadóttir. VII. OPNUN VIÐSKIPTA- REIKNINGS H.Í.S. HJÁ ESSO EXPORT CORPOR- ATION. Eins og áður hefur verið skýrt frá, var svokallaður Spec ial Account HÍS, nr. 4138, hjá Esso Export Corporation stofn aður 15. júní 1953. í fórum dóm aanna er bréf frá Esso Export Corporation, ds. 8. júní 1953, til Hauks Hvannbergs. í bréfi þessu tilkynnir Esso Export Corporation Hauki Hvannberg, að framkvæmdastjórn (Manage ment) félagsins hafi orðið við beiðni Hauks um opnun nýs reiknings hjá félaginu, sem hefði því hlutverki að gegna, að um hann ættu að ganga kaup þeirra tækja, sem nauðsynleg væru ekstri HÍS á Keflavíkur- flugvelh. í bréfi þessu er sér- staklega tekið fram, að pening- arnir, sem inn á reikninginn koma, eigi aðeins að notast til kaupa á tækjum vegna rekst- urs HÍS á Keflavíkurflugvelli („It is udarstood, of course, that you will use only these funds tc purchase eouipment nesess- ary for your Keflavik operati- on“). Gert var ráð fyrir í bréf- inu, að teknir yrðu til athug- unar í maí næsta ár (þ. e. 1954) möguleikar á því að framlengja þessa ráðstöfuní ef nauðsyn þætti. Þes skal getið, að reikningur inn nr. 4138 Var enn við hði, er rannsókn málsins hófst. Þá skal tekið fram, að megnið af þeim dollurum, sem runnu inn á reikning þenna, nr. 4138, var notað til kaupa á ahs konar tækjum osr varahlutum vegna reksírar HÍS á Keflavíkurflug- velli. Neðst á bréfinu, sem að fram an greinir, stóð: „cc: Mr. V. Thor, Oliufelagid, H.F.“ - Þetta Pæti þýtt, að Vilhjálmi Þór hefði verið sent afrit bréfsins. ‘Vilhjálmur Þór skýrði frá því fyrir dómi, er honum var sýnt bréfið, að hann hefði aldrei séð bréfið fyrr og hann hefði aldrei fengið afrit af bví. Vilhjálmur Þór hefur, margítrekað aðspurð ur, alltaf staðhæft, að hann hefði ekki haft hugmynd um til vist reikningsins nr. 4138, Snecial Account HÍS hjá Esso Export Corporation. VIII. LOKAORÐ: Skylt er að geta þess, að við rannsókn málsins hafa rann- sóknardómararnir mætt skiln- ingi núverandi forráðamanna HÍS og Olíufélagsins h.f. á nauðsyn þess, að mál þetta mætti unplýsast og rannsókn bess verða sem fyrst til lykta leidd. Liðsemd sú, sem forráða menn félaganna hafa veitt dóm urunum við öflun gagna, hefur verði slík, að án þessraar aðstoð ar hefði rannsóknin, að öllum líkindum ,lítt þokazt áleiðis. Reykjavík 21. júlí 1960. Gunnar Helgason. Guðm. Ingvi Sigurðsscn. L za &EB UT FWALSA ÞJ0£>- TiL BE.GGÍÁ ASKWFENDA £ LEIGUBÍLSTJÓRINN, sem rauk út frá dómara sínum í Hegningarhúsinu við Skóla- vörðustíg, þegar leið að miff- nætti á miffvikudag, ‘kom í fylgd þriggja manna í íuís saka- dómaraembættisins um kaffi- leytiff í gær og þaðan í fylgd dómara síns í Hegningarhúsiff. Þar með lauk útivist manns- ins, sem sfcofnað var til með svo skjótum hætti. Sannast mála er, að ekki mun hafa verið leitaS' mikið að strokumanninum, og þess vænzt að hann áttaði sig og kæmi sjálfviljugur, eins ;og líka varð reyndin. Það sem þó réði mestu um, að ekki var talið gagnlegt a<5 leita, var sú staðreynd, að trillu: bátur, sem strokumaður át-ti, hvarf af. legu sinni í Reykjavík urhöfn eftir að eigandinn var hlaupinn út_ Voru uppi getgátur um, a(5- hann hefði brugðið sér á sjó á trillunni, en blaðið veit engar sönnur á þvf. , í GÆR kom út hjá forlagiHelga fells ný bók eftir Haildór Kilj- an Laxness. Nefnist hún „Paradísar- heimt“ og gerist í monnona- byggðum í Utah, Svo og á ís- 1 landi. Bókin er 301 bls. aff stærff, prentuð í Víkingspreníí. Aff öðru leyti skal vísað í viðtal við Nóbelsverfflaunaskáldið assnars staðar í blaðinu. Karlakór Reykjavíkur i sörsgför til USA-Kanada KARLAKÓR REYKJAVÍKUR fer í sjö vikna söng.ítör til Bandarikjanna og Kanada á hausti komanda. Kóri'nn leggur af stað 1. okt. og stendur ferðin yfir til 20. nóv. 40 manns taka þátt í ferð- inni og um 40 konsertar verða haldnir. Nánari 'frásögn bíður næsta blaðs sökum þrengsl-a. — 22, júlí 1960 7, Alþýðuhlaðið

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.