Alþýðublaðið - 22.07.1960, Page 8

Alþýðublaðið - 22.07.1960, Page 8
ÞETTA er nýjasta hattatízkan. Hvað minnir það ykkur á? Aifasátur! — Okkur líka. olds, Eddie Fischer eða Elisabeth Taylor og jafnvel öllum þessum. VikublöSin amerísku, þreytast ekki á að birta myndir af þessum þríhyrningi og hafa viðtöl við þetta fófk. Debbie og Eddie voru nefnilega ein-u sinni „hamingjusömustu hjón í Hollywood“, en svo kom „káta ekkjan“ Elisa- beth og splundraðj allri lukkunni. Nú segja allir „svínið hún Liz“, strák- rolan hann Eddie“ og „aum ingja Debbie“. söng- og leikkona hefur fengið hvert hlutverkið á fætur öðru í kvikmyndum eftir þetta, og karlmennirn ir bjóða henni út — marg- ir á hverju kvöldi. Debbie Reynolds hefur litið út eins og hún væri fimmtán ára sl. 10 ár. Venjulega höfum við séð hana í kvikmynduim í mat- rósublússum og hálfsíðum gallabuxum, með galopin undrunarfull augu. Nú hefur frúin tilkynnt, að hún ætli að hætta að vera Gregory í Grikklandi skyggilegur sértrúarflokkur ÞAÐ er, fínast að fara I sumarfrí til Grikklands, segja þeir, sem bezt þykj- ast vita. Ef þið viljið vera fólk mqð fólki farið þið sem sagt tii Grikklands og auðvitað upp á Akrópólis- hæð. Þar eruð þið kannski svo heppin að rekast á Gregory Peck og konuna hans, — ef þau er,u ekki löngu búin að fá nóg af rústunum þar . . . INDONESISKA stjórn in hefur skipað nefnd, sem á að grafast fyrir um nýj- an, hættulegan sértrúar- flokk, sem risið hefur upp í þorpi á Vestur-Jövu. í júní voiru 26 manns drepnir í bardögum milli hersveita stjórnarinnar og áhanganda þessa nýja trúflokks. Stofnandi þessar trúhreyf ingar er 28 ára gamall mað- ur, Nawawi að nafni. Hann hefur skýrt trúarhreyfing- una Hakeko, en það er dreg ið af arabisku orði, sem táknar sannleikann. Hann sjálfútnefndi foringi hefur tilkynnt lærisveinum sínum að hann hafi fengið leyfi guðs til að giftast þrem jóm frúm. Meðlimirnir hafa fengið skilaboð þess efnis, að þeim sé leyfilegit að skilja við maka sína, og svo skulu þeir dansa naktir á næturnar í mosku staðar- ins. í dansinum eiga þeir í blindni að velja sér nýja maka. Ef svo skyldi hittast á, að fyrrv.erandi hjón kysu hvort annað í þessum tryllta dansi skal virða manninn, sem helgan mann. Karlmenn af þessum trú arflokki hafa leyfi til að ræna konurn, sem ekki eru af þessari trú. Einn ráðamanna þorps- ins, þótti þetta heldur um of mikið af því góða og klagaði til næsta herfor- ingja, sem sendi liðsfor- ingja og tvo lögreglumenn til að athuga þetta mál. Þeg ar þeir komu að moskunni, þar sem dansinn er stiginn komu æpandi sértrúarmenn hlaupandi á móti þeim og köstuðu til þeirra bamibus spjótum. Liðsforinginn og annar lögreglumannanna sluppu lifandi ,en hinn lög- regluþjónninn var myrtur. NÝJASTA NÝTT Næsta dag var sendi heil hersveit og endaði viður- eign hermannanna og sér- trúarflokksmanna á því, að 25 manns féli, en meðal hinna föllnu var stofnandi sértrúarflokksins. Og nú hefur stjórnin skip að nefnd, sem á að gera bet ur upp við þessa sértrúar- menn. COSPER. Ég vinn að því markvisst og örugglega. Takmarkið er að hætta að gets EF þið gangið fram hjá bókaverzlunargluggum Reykjavíkur, þar sem stillt er út amerískum vikurit- um, fer ekki hjá því, að þið sjáið rnynd af Debbie Reyn Debbie hefur nefnilega orðið afskaplega vinsæl fyr ir þennan harmleik, áð mað urinn skyldi hlaupá frá henni og til beztu vinkonu hennar. Debbie, sem er táningur. Héðan í frá mun hún stefna að því markvisst og örugglega að verða stór- stjarna. Hún hefur klippt af sér hártaglið — og líklega fer hún að lykja aftur aug- un eins og Marilyn Monroe og Marlene Dietrich, — sem sagt þær allra fínustu. Börnunum sínum tveim ætlar hún lika að reynast góð móðir fram í rauðan dauðann, — og athuga í rólegheitum, hvort hún á að giftast Glenn Ford, milljóna mæringnum Bob Neal eða einhverjum öðrum, sem eru á hælunum á henni. KONAN elskar lítið manninn, i sinni VILDI henni, — en kar elskar þá konu ; lítið, sem einhv VILDI EKKI honum ... Debbie eins og við höfum hingað til séð hana. MUNIÐ þið ekki eftir sögunni um læknanemann, sem sagði við elskuna sína eftir fyrsta kossinn: — Veiztu, hvað margar bakteríur hafa borizt á milli okkar núna? Sagan endaði hörmulega, — stúlkan sagði honum að fara veg allrar veraldar. Hér sést bakteríulaus koss, — en . . . g 22. júlí 1960. Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.