Alþýðublaðið - 22.07.1960, Side 9

Alþýðublaðið - 22.07.1960, Side 9
 Aldrei rr t teiknað. FRÚ Lauritz Melehior hef- ur alltaf átt erfitt með að muna nöfn fólks og andlit. Einu sinni ákvað hún að reyna að ráða bót á þessu. Daginn eftir stóð hún á gangstétt og beið eftir leigu bíl. Þá kom til hennar við- kunnanlegur ungur maður og bauð henni góðan daginn. — Góðan daginn, hvern- ig hafið þér það? sagði frú Lauritz og reyndi að rifja upp, hvar hún hafði hitt hann og hver hann mundi vera. Þegar ungi maðurinn stakk upn á bví að þau færu inr á kaffihús barna nálægt. sagði hún já. takk. Þarna cr><-n p,cf oo»->on bar tn frú T^uri+7 hMí loks upp hug- arm o<? sacrgi; Vír’J pn TlVPr sá 0g . “ svaraðj ungi T-naði7"inn róls&a. • alltaf svo sem einu GIFTAST Imaðurinn ílltaf svo- ern tíma GIFTAST BRÚÐHJÓN í Eskil- stuna fengu næstum of hressilega brúðkaupskveðju á hátíðisdeginum. í miðjum klíðum meðan á borðhald- inu stóð, ók, stór strætis- vagn á húsið. Allir brúð- kaupsgestirnir þustu út dauðhræddir með brúðhjón in í fararbroddi og sneru ekki inn aftur fyrr en geng ið hafði verið úr skugga um, — að húsið stóð enn. SUMARTIZKA (fyrir kvenfólkið) HÉR sjáið þið ameríska 'sujmaitízku. Stúlkukornið í síðbuxunum hefur ,,applíkerað“ skringilegar kerlingar á hnéð á buxun- um og röndóttu blússuna sína. Buxurnar eru í hinni 7/8 sídd, sem sögð er í tízku fyrir vestan. Stúlkan er eins og þið sjáið á al- veg sléttbotnuðum skóm, en amerískar ungmeyjar eru fyrir það að hafa það gott, — og eru ekkert að pína sig á háum hælum, nema brýn nauðsyn sé til. A hinni myndinni sjáið þig tvær ungmeyjar í hvít um blúndukjólum. Þeir eru báðir ermalausir, ein- faldir í sniði og mittis- saumurinn á réttum stað. Annar kjólanna er hneppt- ur niður að framan með litlum hvítum tölum, hinn er með örlitlum slaufum frá hálsmáli niður í mitti. Báðir eru kringdir í háls- inn og kragalausir. Takið eftir skónum, —• þeir eru ekki ýkja háliæl- aðir. Það ætti ekki að vera svo erfitt fyrir ungar stúlk ur hér að sauma sér sum- arkjóla svipaða þessum. — Nú fást hvít blúnduefni £ verzlunum og verðið er ekki svo mjög hátt. y(r ÁKÆRANDINN horfði ströngum augum á hinn á- kærða. — Viljið þér svo játa, að þér frömduð þjófnaðinn eins og ég hef sagt frá hér á undan? — Það get ég því miður ekki, svaraði þjófurinn, því ég framdli það allt öðru visi en þér sögðuð. En næst skal ég halda mér við yðar aðferð. 9 Pottablóm! Pottablómb Ferðafólk Hafið þið athugað það, að mín er ánægjan aðl sýna jyklt ur Gróðurhús mitt, sem er fullt af alls konar grærnimi og blómstrandi piottaplöntum, kaktusum í stórum stíþ, bananplöntum og vínvið. Sjáið þar sem úrvalið er mest og þjónustan bezt. Gróðrastöð mín er opin alla dag til kl. 10 s. d. Alltaf eitthvað nýtt! PAUL V. MIEHELSEN, Hveragerði. Áskriftarsími Alþjrðublaðsins er 14900 Ódýrl - kvenskór Seljum £ dag og næstu daga KVENSKÓ fyrir aðeins ltr. 50,00 — 75,00 og 175,00. (Smásala) — Laugavegi 81. Póstsendum um Iand. allt. Nýkominn beykikrossviður HARPÁ hf, Einholti 8. BÚSÁHÖLD úr alumíníum Fægiskúffur Skaftpottar Tertuform Steikarpönnur Sandkökuform Desilítramál Fiskspaðar Súpuausur Heildsölubirgðir: Sími 23737. Alþýðublaðið 22. júlí 1960 §

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.