Alþýðublaðið - 22.07.1960, Side 10

Alþýðublaðið - 22.07.1960, Side 10
„Paradísarheimt" eftir HALLDÓR KILJAN LAXNESS, mesta ogfegursta skáldverk höfundar, bókum leit mannsins að Paradís. Þér hafið aldrei lesið jafnfagran skáldskap né hlýtt á jafnsannfærándi sögu. Helgafellsbók A. V. Eldri og nýir áskrifendur að verkum skáldsins vitji bóka sinna í Unuhus, Veghúsastíg 7, sími 16837. ;; í DAG, 22. júlí, er Friðleif- air Guðtoundsson, skrifstofu- -stjóri Rafveitu Hafnarfjarðar, fertugur. Það er að vísu eng- inn aldur, sem markar sérstök jtíimamót í aldurstölu okkar mannanna, þvi „Allt er fertugum fært“, finnst ei bilbugur nei'nn, firam er sótt mót lífsins flaumi, þar er stríð, þar er lært, •þar er griður ei neinn, þar er gleði og sorg og tími'nn naumi. í dag er vart tími til að stanza við og rétta fram hönd og árna vini sínum heilla ; En með línum þessum vil ég j árna Fri'ðleifi heilla og biðja . honum, bonu hans og börnum blessunar Alföður um ókomin ár. Þakka honum.gleðilegt sam f, starf í 15 ár. Friðleifur er einn af hinum eldri starfsmiönnum Rafveitu 'i Hafnarfjarðar, byrjaði þar í 'sém i'nnheimtumaður í marz l 1941 og er nú orðinn skrif- stofustjóri. Þann;0 vex ílrami hins trúa >■ þjons. Heill þér fertugum, Frið- leifur minn. Kádé. iðurjöfnun á Húsavík loki HÓSAVÍK, 20. júlí. Niðurjöfn- un útsvara á Húsavík er nýlok- ið. Jafnað var niður 3 297 000 kr. á 429 gjaldendur. Við niður- jöfnun var fylgt álagningarregl um fyrir kaupstaði utan Reykja víkur. Veltuútsvör voru al- mennt mikið lækkuð frá fyrra ári, en eru frá 3—6% mismun- andi eftir veltuflokkum. Tekið var aukið tiUi't til sjúk dómskostnaðar og aldurs gjald- enda ALmannatryggingarbætur voru undaniþegnar útsvari. Síð- an voru öll útsvör lækkuð frá álagningarreglum um 23,5%. Útsvör lægri en 1000 kr. voru -elld niður. Efti'rtaldir gjaldendur báru útsvör 15 þús. kr, og þar yfir: Kaupfél. Þingeyinga 314 700. Fiskiðjusamlag Húsavíkur 113- 100. Olíufélagið hf. 76 200. Barðinn hf 55 800. Daníel Daníelsson héraðs- læknir 25 000. Jóhann Skaftason sýslumað- ur 24 100. Helgi' Hálfdánarson lyfsali 24 000. Olíuverzl. íslands hf. 24 000. Haukur Sigurjónsson vélstj. 23 500. Vélaverkstæðið Foss hf. 22- 900. Söltunarstöð KÞ og FH 22- 700. Þór Pétursson útgerðarmaður 20 400. Maríus Héðinsson skipstjóxi 19 800. Sigurður Si'gurðsson skipstj. 19 800. Gunnar Hýannberg stýrimað ur 18 800. Hreiðar Bjarnason skipstjóri 18 100. Fataverksmiðjan Fífa 17 700. Ste.an Pétursson skipstjóri 16 800. Trésmiðjan Fjalar 16 400. Þorsteinn Jónsson sjómaður 16 100. Trésmiðjan Borg 15 900. Þórarinn Vigfús'son skipstjóri 15 700. Sigtryggur Jónasson vélstjóri 15 100. E. M J. Lfmpressa vökva-drifin Upplýsingar um verð og af greiöslutíma hjá framleiðanda. SINDRASMIÐJAN HF. Borgartúni -- Simi 24064 Reykjav‘k arsins 22. júlí 1960 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.