Alþýðublaðið - 22.07.1960, Blaðsíða 14

Alþýðublaðið - 22.07.1960, Blaðsíða 14
ÐSTEFNAN Framhald af 13. síðu. Raðstefna lét í ljós þá von að þessi neyðarmerkjatæki kæm ust í notkun hjá sem flestum þjóðum og að íslenzk stjórn- arvöld hjálpuðu til að stuðla að því. Umgetin tæki voru til sýnis á ráðstefnunni. 4. Ráðstefnan benti á hina miklu þýðingú flugvéla fyrir sjóslysavarnir, sérstaklega við ísland, sem afstöðu sinnar vegna hefur lykilaðstöðu í norðanverðu Atlantshafi Ráð- stefnan lét í Ijós voni'r um, að á íslandi væru jafnan til stað- ar hinar fullkomnustu leitar- og björgunarflugvélar. 5. Ráðstefnan lagði sérstaka áherzlu á nauðsyn þess, að smábátaeigendur og notendur kynntu sér vel gildandi reglur Og ákvarðanir í öryggisskyni og slysavarna- og sjóbjörgun- arfélög Norðurlanda gerðu allt sem þau gætu til að auka ör- yggi í sambandi við sjóferðir á smábátum. Við umræður um þennan síðasta lið kom í ljós, að Noregur var eina landið á Norðurlöndum þar sem giltu strangar reglur um skráningu og skoðunarskyldu á smá- fieytum. í sambandi við þessa ráð- stefnu var ýmislegt gert til að kynna fulltrúunum landi'ð og þjóðina. Þeim var boðið til liádegisverðar um borð í varð skipinu Óðni, þar sem þeir fengu að kynnast íslenzkum sjóbjörgunar- og varðskips- mönnum. Þá bauð bæjar- stjórn Hafnarfjarðar þeim til liádegisverðar um leið og þeirn gafst kostur á að skoða Jiraðfrystistöð bæjarútgerðar- innar og í þei'rri för var þeim boðið til kaffidrykkju að Bessastöðum. Bogarstjórar Reýkjavikur og félagsmálaráð herra og siglingamálaráðh. Emil Jónsson höfðu boð inni fyrir fulltrúana. Þá var þeim gefinn kostur á að sjá Þing- velli, Gullfoss og Geysi' og Blóma- skálinn v. Nýbýlaveg og Kárs- nesbraut tilkynnir. Mikið úrval af ódýrum blómum: Rósir — Nellikk ur — Levkoj -— Ljóns- •munnar. Einnig mjög ódýr potta- blóm. Nýtt blómkál og hvítkál foeint úr garðinum. Blómaskáimo v. Nýbýlaveg og Kárs- nesbraut. Snorralaug í Reykholti, sem þeim fannst mikið til um. FuUtrúarnir eru nú löngu komnir heim til sín og hafa sent þakkarbréf fyrir góðar móttökur. Svenska slysa- varnafélagið sendi sérstak- lega vandað skrautprentað skjal svöhljóðandi: tSvenska Sállskapet för Ráddning af skeppsbrutne sendir Slysavarnafélagi ís- lands si'tt innilegasta þakklæti vegna hinnar þýðingarmiklu Oa vel skipulögðu sjó'björgun- arráðstefnu Norðurlandanna 30. júní — 1. júlí 1960 og fyr- ir hina mikilfenglegu gest- risni og vináttu, sem hinum erlendu fulltrúum var sýnd af forseta íslands, Slyasvarnafé- lagnu og kvennadei'ldum þess, bæjarstjórnum Hafnarfjarðar og Reykjavíkur og íslenzka sj ávarútvegsmálaráðuney tinu og væntir þess fastlega að ráðstefna í Reykjavík og önn- ur slík samvinna Norðurland- anna megi verði sjóslysavörn unum og sjóbjörgunarmálun- um til eflingar. Staurahorg Framhald af 4. síðu. vekur strax atihygli mína, að hús silfursmiðanna er í mörgu tiUiti' öðru vísl en önnur hús, og engar eru þar rifur í gólf inu! Óvíst er, hvort Kampong Ayer fær áfram að vera til eða dagar hennar eru brátt taldir. Yfi'rvöldin vilja flytja borgina upp á þurrt. Sumir eru svo illgjarnir, að segja, að það stafi af því, að hi'nir háu herrar vilji geta heimtað vatnsskatt og lóðaskatt af fólkinu, en samt veigra þei'r sér við að taka ákvörðun. Fram til þessa hefur staura borgin verið láti’n í friði. Hún er sérkennilegt samfélag, sem í mörgu tilliti er sjálfu sér nógt. Þar er jafnvel kvi'kfjár ræ'kt rekin. Ég sá víða svín leika furðulegustu jafnvægis listir á flekum, sem bundnir voru vi'ð húsin_ Þar eru hænsnafoú, oft raunar lítið annað en mjó fjöl, og vatnið skolar stöðugt klærnar á hænugreyjunum. Guð einn veit, á hverju þær lifa og hvernig tilveran lítur út í þeirra augum! Framan við mörg húsanna er lí’till pallur. En pallurinn framan við skólann er stór. Hann er um lei'ð leikvöllur. Þegar skólabörnin fá að hlaupa út milli kennslustunda, halda þau oft hiklaust út fyrir handriðið og stinga sér þráð- beint á hausinn í vatnið. Þar busla þau og skrækja, unz frí mínútunum lýkur. Þetta er skiljanlegt, þegar þess er gætt, að hitinn er árið um kring 35 —38 gráður. Hér kemur ekki einu sinni hressandi' nætur- gjóla utan af hafinu. Vogurinn Framhald af 13. síðu. um. Og ferðinni er oftast heit ið inn á hólman ofan við Ell- iðaárnar, niður á grasbalana við voginn eða upp í bollana við vestari farveg árinnar. Og hvers vegna ekki að gera þarna útivistarsvæði, gera eitthvað fyrir staðinn, svo að hann verði vistlegri, friða hann og prýða. Sá staður yrði mikið sóttur um helgar líka. Það er gott að komast út úr skarkalanum, þótt ekki sé far ið langt til. Það eiga heldur ekki allir bíl, og SVR geng- ur inn að Elliðaám, fyrir þá, sem ekki eiga svo stutt að geta farið fótgangandi. Og Nesti er inn við voginn, fyrirmyndar bílabar. Brekk- an fyrir neðan og öll umgegni í kring er til fyrirmyndar, og mætti með lítilli fyrirhöfn laga til og prýða á svipaðan hátt aðra bletti í kringum vog inn og uppi eftir hólmanum, svo að staðurinn yrði skemmti legri því að fólkið hefur þegar gert hann að útivistarsvæði, án þess að spyrja nokkurn um leyfi. E. X. Eiginkona mín, GUÐJÓNÍNA SÆMUNDSDÓTTIR frá Ásgarði, Garðskaga, sem lézt 18. þ. m. verður jarðsungin frá Útskálakirkju, laugardaginn 23. þ. m. kl. 3 e. h, Sigurður Kristjánsson. Maðurinn minn JÓN GUÐJÓNSSON, rafvirkjameistari Borgarholtsbraut 21, Kópavogi, lézt að heimili sínu 21. þ. m. F. h. aðstandenda, Guðrún Runólfsson. Slysavarðstotan er opin allan sólarhrlnginn. Læknavörður fyrir vitjanir er á sama stað kl. 18—8. Síml 15030 Gengisskráning 15. júlí 1960. 1 Kaup Sala £ 106,74 107,02 US $ 38,00 38,10 Kanadadollar 38,75 38,85 Dönsk kr. 551,30 552,75 Norsk kr. 532,55 533,95 Sænsk kr. 735,50 737,40 Finnskt mark 11,87 11,90 N.fr. franki 775,40 777,45 Minningarkort kirkjubyggingarsjóðs Lang holtssóknar fást á eftirtöld- um stdðum: Verzl. Anna Gunnlaugsson, Laugavegi 37. Langholtsvegi 20. Sólheimum 17 Vöggustofunni HLíðar- enda. Bókabúð KRON, Banka stræti Ríkisskip. Hekla fer frá R,- vík kl. 18 annað kvöld til Norður- landa. Esja er á Austfjörðum á suðurleið. Herðu- breið er á leið frá Austfjörð um til Rvíkur. Skjaldbreið er á Húnaflóa á leið til Akur eyrar. Herjólfur fer frá Rvík kl. 21 í kvöld til Vestm.eyja. Skipadeild SÍS. Hvassafell er væntanlegt til Kolding 25. þ. m. Arnar- fell er væntanlegt til Swan- sea 25. þ. m. Jökulfell er í Rvík. Dísarfell er á leið til Stettin frá Esbjerg. Litlafell losar á Norður- og Austur- landi. Helgafell fór 18. þ. m. frá Leningrad til íslands. Hamrafell fór 17. þ. m. frá Hafnarfirði til Batum. Jöklar. Langjökull er í Riga. Vatna jöíkull lestar á Norðurlandi. Eimskip. Dettifoss fer frá Liverpool í dag til Grimsby, Gautaborg ar, Árhus og Gdynia. Fjallfoss kom til Rvíkur 17/7 frá Isa-^ firði. Goðafoss kom tif Gdansk í gær, fer þaðan til Rvíkur. Gullfoss kom til K,- hafnar í gær frá Lieth. Lag- arfoss fer frá New York um 27/7 til Rvkur. Reykjafoss kom til Ábo 20/7, fer þaðan til Ventspils, Hamina, Lenin- grad og Riga. Selfoss kom til Rvíkur 9/7 frá New York. Tröllafoss fór frá Keflavík 16/7 til Hamborgar, Rostoe.k, Ystad, Hamborgar, Rotter- dam, Antwerpen og Hull. Tungufoss fór frá Rvík 20/7 til ísafjarðar, Sauðárkróks, Siglufjarðar, Húsavíkur, Dal- víkur og Akureyrar. Verndiff dýr gegn meiðslum og dauða með því að hirða vel um girð ingar og skilja eigi vírspotta eða vírflækjur eftir á víða- vangi. — Samband Dýra- verndunarfélags íslands. Flugfélag íslands. '""‘Sí Millilandaflug: Guiifaxi fer til •» ^ .<•: Glasgow og K.- $$8S5*SSS$|: hafnar kl. 8 í jj?* dag. Væntanleg afitur tU Rvl!kur kl. 22.30 í kvöld. msmssmmm Flugvélin fer til w&imm® Glass°w °s K-- •.»&»»•*».' hafnar kl. 8 í fyrramálið. Hrímfaxi fer til Oslóar, Khafnar og Hamborg ar kl. 10 í fyrramálið. Innan- landisflug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (3 ferð- ir), Egilsstaða, Fagurhólsmýr ar, Flateyrar, Hólmavíkur, Hornafjarðar, ísafjarðar, Kirkjubæjarklausturs, Vest- mannaeyja (2 ferðir) og Þing eyrar. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferð- ir), Egilsstaða, Húsavíkur, ísafjarðar, Sauðárkróks, Skógasands og Vestmanna- eyja (2 ferðir). Loftleiffir. Hekla er væntanleg kl. 19 frá Hamfoorg, Khöfn og Osló. Fer til New York kl. 20.30. Bifreiffaeigendur! Munið happdrætti Styrkt- arfélags vangefinna. Glæsí- legir vinningar (sjá auglýs- ingar). Hver keyptur miði gefur von um skattfrjálsan vinning. Er jafnframt til styrktar góðu málefni, — þakkarfórn frá þeim, sem eiga heilbrigð börn. Samúffarspjöld Minningar- sjóðs Sigurðar Eiríkssonar og Bryndísarminning eru af greidd í Bókabúð Æskunn- ar. Frá Mæffrastyrksnefnd. Skrifstofa nefndarinnar er flutt á Njálsgötu 3 Sími 14349. Tilkynning frá Tæknibóka- safni IMSÍ. — Yfir sumar- mánuðina frá 1. júní til 1. sept. verður útlánstími og lesstofa safnsins opin frá kl. 1-7 e. h. alla virka daga nema laugardaga kl. 1-3 e.h. Styrktarfélag vangefinna: — Minningarspjöld félagsins fást á eftirtöldum stöðum í Reykjavík; Bókabúð Æsk- unnar, Bókabúð Braga Bryn jólfssonar, Bókaverzlun Snæbjörns Jónssonar, Verzl uninni Laugavegi 8, Sölu- turninum við Hagamel og Söluturninum í Austurveri. Utvarpiff: 13.25 Tónleikar. 20.30 Ferða þankar: Austan tjalds og vest an (dr. PáU ísólfsson) 20.55 Tékkneski í/'iðluleikarinn Kar el Sneberger leikur. 21.30 Út varpssagan: „Djákninn i Sandey.“ 22.10 Kvöldsagan: „KnitteT 22.30 Harmoniku- báttur LAUSN HEILABRJOTS: Þið hafið vonandi ekki svarað 6 3,4 22. júlí 1960. — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.