Lögberg - 15.09.1932, Page 5

Lögberg - 15.09.1932, Page 5
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 15. SEPTEMBER 1932. Bls. 5 Bextu kaupln . . . er nokkru sinni hafa þekst hjá MOFFAT’S Jafnvel nú, þegar alt er í lágu veröi, eru þessi kostat)o5 sjald- gæf. þessi undursamlega U Moffat .. "'Compact” Aðeins $89.50 út í hönd eða $9.50 við móttöku og $4.00 íi mánuði COMPACT” hefir marga yfirburði til brunns að bera. Hún hefir 4 brennara, postulínsvarinn ofn, ábyggilegan hitamæli og Moffat tryggingu. SKOÐIÐ pESSA ELDAVÉL A SÝNINGARSTOFU HYDRO EÐA HRINGIÐ UPP 848 132 ÓKEYPISI Sérhver sá, er kaupir “Compact” eldavélina í september fær ókeypis annaðhvort ketil eða 2 slcaftpotta, með fílabeins áferð eða hvítum stein- gljáa. HUGFESTIÐ að kaupendur þess- ara eldavéla spara $18.00 á vir- leiðslunni. Cítij of Winnfpeg Hildrollectnc Sustem, ' PRINCESS ST. 55-59 Æfiminning JÓNS GUBMUNDSSONAR. Jón Gðmundsson var fæddur á Berufjarðarströnd í Suður-Múla- sýslu á íslandi þ. 26. febrúar 1844. Foreldrar hans, Guðmundur og Járnþrúður, bjuggu á fleiri stöðum í þeirri sveit. Snemma misti Járnþrúður mann sinn og íluttist þá til systur sinnar, Vil- borgar, konu Þorvaldar Stígsson- ar á Kelduskógum í sömu sveit. Þar ólst Jón heitinn upp hjá móðursystur sinni og manni henn- ar til þess tíma, að þau fluttust til Ameríku vorið 1881, en þá fór móðir Jóns með hann, og fleiri börn sín, einnig til Ameríku, og settust að í North Dakota. Systkini Jóns heitins, sem náðu fullorðins aldri, voru þessi: bróð- ir, sem einnig hét Jón, Stefán, Björgólfur og Guðmundur, einn- ig tvær systur, Vilborg og Sigur- laug. Árið 1891 giftist Jón ekkjunni Þorbjörgu Sveinsdóttur frá Dal- geirsstöðum í Miðfirði í Húna- vatnssýslu. Gjörðist hann þá stjúpfaðir tveggja barna hennar frá fyrra hjónabandi, Guðrún, dáin 1901, og Helga, kona Bjarna Bjarnasonar hér að Wynyard. Það sama ár reistu þau hjón bú í Gavalier County, nálægt Milton á Pembina fjöllum í Norður Dakota, og bjuggu þar til árið 1909, að þau fluttust inn í þessa bygð, og settust að á heimilisréttarlandi sínu hér skamt frá Wynyard og þar sem þau bjuggu til dauða- dags. Þau hjón eignuðust tvo sonu, Stefán, dáinn 28. janúar 1919, og Sveinbjörn, sem alt af hefir stundað þúið með foreldr- um sínum. Stefán, sonur Jóns heitins, gift- ist árið 1916 Kristjönu Kristjáns- son, dóttur Ólafs Kristjánssonar frá Morden, Man. Þeirra sonur er ólafur Júlíus, sem nú er hjá móður sinni nálæga Mozart, Sask. Jón heitinn Guðmundsson vor ekki útsláttasamur eða umsvifa- mikill í mannfélagsmálum, miklu fremur fáskiftinn og trúr á öllum sviðum. Hann hafði auðsæilega nokkra þá kosti til að bera, sem prýða hvern mann og farsæla mannlífið. Hann var framúr skarandi skyldurækinn, hirðu samur og hirtinn heimilisfaðir og búmaður, en það er að vera eft- irbreytnisverður, og hefðu marg- ir mátt af því læra að kynnast eðlisháttum hans í þeim efnum. Skyldurækni og hirðusemi mynda ríkan heimilisfrið, ánægju og lífs- gleði. Við útför látinna vina er það þýðingarmesti og fegursti bautasteinninn, sem við getum reist, og jafnframt okkur huggun arríkast og haldbezt í endurminn ingunni, ef við getum vanið okkur á kosti hinna burthorfnu vina vorra. Skylduræknin er fögur dygð, og felur í sér eilíft gildi. Jón heitinn var alvörugefinn trú- maður, um það get eg persónulega dæmt. Fáir réttu vingjarnlegri hönd eða fögnuðu sjáanlega meir en hann erindi Krists í kirkjunni, það var sem hann hugsaði eins og skáldið: “í fanginu þínu faðir minn, friðar og kærleiks nýt eg.” Hugsið ykkur hinn framliðna bróður okkur, 88 og hálfs árs gamlan, allavéga af sér genginn, Þróttur œskunnar Dr. Magnus Hirschfeld, hinn heimsfrægi sérfræðingur í kynfræði og forstöðumaður Institute for Sexual Science i Berlfn á pýskalandi, hefir framleitt TITUS-PEARLS til að hjálpa miljónum manna og kvenna, sem hafa verið að tapa slnum líkamlegu kröftum. Við mikla reynslu og nána athugun hefir hann komist að því að veiklun eitlanna leiðir af sér ýmsan sjúkleika, svo sem blóðþrýsting, eykur kalkið urn of í œðunum og gerir mann örmagna eftir mikla áreynslu. Veldur svima, magnleysl og tauga- veiklun o. s. frv. Alt þetta læknast með Titus-Pearls. Dr. Hirschfeld hefir reynt það við fjölda manna á lækningastofnuninni í Berlín. L. S. (stjórnar embættismaður, 60 ára gamall, giftur) kvartaði um magnleysi, svima og skjálfta. Hann varð þreyttur af allri áreynslu. Varð seinn að hugsa og átti erfitt með það. Heilsa hans hafði verið veik í 5 ár og blóðþrýstingur of mikill. Hann var látinn taka 2 Titus- Pearls þrisvar á dag. Tveim vikum teinna var heilsufar hans sem hér segir: Heilsan betri; meira fjör; sviminn minni; orkan meiri. Eftir að haldið hafði verið áfram enn I tvær vikur, var magnleysið horfið og þreytan. Hann var orðinn öruggur og léttlyndur. Blóðþrýstingur- inn var horfinn og nú, sextugur að aldri, var hann búinn að fá eins mikla krafta og eins mikinn kjark, eins og þegar hann var upp á sitt hið besta. Byrjaðu strax á því að verða aftur ungur! Strax í dag! Innan tveggja vikna kennir þú hinnar nýju orku I sjálfum þér. Sendu $5.00 (peninga í ábyrgðarbréfi eða póstávísun) fyrir tveggja vikna lækn- ingatilraun. Bkrifið eftir bæklingi G.O.D. pantanir teknar gildar. Gerið svo vel að fylla inn þennan miða: TEUTONIA IMPORT & EXPORT SERVICE CO., DPT. 16187 211 Fourth Avenue, New York City, N. Y. Gentlemen: Please forward to the following address.Boxes Titus-Pearls, for which I enclose $... My name is................................City.. My address is.............................State.. heyrnin að mestu leyti farin, hendurnar skjálfandi, svo þær gátu naumast borið svaladrykk að munninum og vanmátturinn lá á hverri taug, einungis hugsunar- áhöldin nokkurn veginn styrk. Hugsið ykkur, þegar hann vakn- ar sðasta sunnudagsmorgun, og minnist þess í huganum, að þann dag á að messa á Wynyard, í kirkjunni hans, og með hugsun kemst hann að þessari niður- stöðu: “1 fanginu þínu, faðir minn, friðar og kærleiks nýt eg.” Hann fann og hafði orð á því, að hann væri með lasnara móti, en til kirkju varð hann að kom- ast, jafnvel þótt Sveinbjörn son- ur hans héldi, að hann væri ekki ferðafær. og það var ekki fyr en á heimleið frá kirkjunni að hann gat um það hugboð sitt við son sinn, að nú hefði hann farið sein- ustu kirkjuferðina hérna megin lífsins. Næsta miðvikudag er hann liðið lík, horfinn heim til þeirra bústaða, sem Jesús Krist- ur hefir búið þeim er hann elska. “í ást og hlýðni eg verkið vinn, verðlaunin góðu hlýt eg. í fanginu þínu, faðir minn, Friðar og kærleiks nýt eg.” Jóhann Friðriksson. Tákn tímans Til þeirra af samlöndum mín- um hér í landi, sem kynnu að lesa eftirfarandi línur, vildi eg óska að geta orðið til hjálpar til að sjá og skilja það, sem hinn örlaga- þrungni yfirstandandi tími hefir í skauti sínu til allra manna. Að tíminn hinn yfirstandandi sé ó- vanalega lærdómsríkur öllum al- varlega hugsandi mönnum, eru flestir búnir að viðurkenna með sjálfum sér, þó alt af séu ein- hverjir af fólki yfirleitt, sem ekki vilja við það kannast í viðtali, að þeir þurfi að taka nokkuð til greina á sérstakan hátt af því, sem mönnum er opinberað frá þeim, og af honum, sem er, og hefir verið stjórnandi aflið í öllu sem honum verður að lúta, en það er eðlilega alt, sem hann hef- ir skapað. í sambandi við það, sem öllum mönnum er svo eðli- legt og sameiginlegt, með tilliti til tákna tímans hins yfirstand- andi, er það er trúin á æðra og tilkomandi líf fyrir alla menn, þá er ekki nema eðlilegt, að margir séu nú á tímum að reyna að gera sér grein -fyrir afstöðu sinni við hann, sem skapaði manninn með öllum hans mismunandi lyndis- einkunnum og sálarþrá, að vita eitthvað um það, sem honum hlýt- ur að mæta á því landi, sem þeir, sem nú lifa, eru enn ekki komnir til, með lífinu hinu tilkomanda. Allir eiga þrá, sterka eða óljósa, til að vita hvað hinir svo óvana- legu reynslutímar kunni að hafa í för með sér til allra manna, sem á jörðinni búa. Frá mínu sjónarmiði ætti það að vera öllum mönnum og konum hugljúft, að gera sér grein fyrir þessu og að afla sér þeirrar þekk- ingar, sem þeim gæti komið til hjálpar til að átta sig sem bezt á því, hvað hér kunni að vera að ræða um, með tilliti til hinna margvíslegu tákna, í því sem er að gerast umhverfis þá um allan heim. Almenn dagblöð og tíma- rit eru flest öll mjög svo einhliða i því að gefa mönnum úrlausn í þeim efnum, sem sálarþrá þeirra gefur þeim innri löngun til að fá hjálp og skýringar á. YfirleitS er mjög lítið að sjá á þessum svæðum í því Ijósi, sem ætti að vera öllum ant að geta séð, hið hulda afl bak við nálega alt, sem er að gerast í heiminum á yfir- standandi tíma, og að fá, ef mögulegt er, leiðbeiningar og hjálp til að skilja þessa stórvið- burði, sem mönnum hafa verið opinberaðir á síðastliðnum ára- tugum, en ekki sízt á því, sem hefir hina mestu þýðingu fyrir alla menn að fá hjálp til að sjá og skilja á nú yfirstandandi tíma.| bókum. synlegt að fá þá beztu úrlausn sem fyrir hendi er, að þá er eðli- legt að leitað sé þangað, sem mönnum ávalt er gefin hin eina ábyggilega hjálp og leiðbeining, sem hann gefur, sem stjórnar og ræður yfir öllum hlutum og einn- ig yfir smá-atriðum í lífi mann- anna, sem hans hjálpar og að- stoðar vilja leita og þiggja. Og það er frá því sjónarmiði, að eg tek mér það frjálsræði að benda löndum mínum á, að aldrei í sögu mannanna hefir verið meiri þörf á að þeir geri sér ómak að kynn- ast því, sem hinn Alvitri vill hjálpa þeim til að sjá og skilja í öllum þessum margvíslegu og örð- úgu spursmálum yfirstandandi tákna og viðburða. Þess vegna langar mig til að bjóða þeim af löndum mínum, sem kynnu að vilja láta þessar mínar í einlægni gefnu bendingar koma þeim til hjálpar, að benda þeim á auglýs- ingu annars staðar í blaðinu á nokkrum smáritum og bókum, sem eg get fyllilega mælt með að vera rituð af mjög þar til hæfum mönn- um, og í nákvæmu samræmi við það, sem Guðsorð segir um hinn yfirstandandi tíma, og sem gefur þeim nákvæma lýsingu á öllu, sem er í vændum, og hlýtur að koma fram í lífi þjóða og einstaklinga á mjög nálægum tíma. Á eitt atriði i táknum tímans yfirstandandi vil eg sérstaklega benda íslenzkum foreldrum, sem er nærri ótrúlegt að gæti rutt sér inn í vissar stofnanir þessara landa, hafa nú viðtekið og sett inn í vissar deildir skólanna sem kenslugreinir þá óhæfu, sem í alla staði er ósönnuð og vitanlega verður aldrei sönnuð, að mann- kynið sé komið frá einni tegund dýra jarðarinnar, en ekki frá hendi hins alvitra og algóða föð- ursins á himnum, eins og grein er gjörð fyrir því í byrjun heil agrar ritningar. Ekki getur mað- ur annað en treyst því og trúað, að hér sé um háalvarlegt atriði að ræða í augum allra sannkrist- inna manna. Er nokkur furða, þó allir alvarlega hugsandi menn og konur spyrji: Hvert stefnir þetta? Og þetta gefur tilefni til í hjartans alvöru að spyrja: er það ekki ómaksins vert að heyra og sjá hvað sá segir um alt þetta, sem menn aldrei geta flekað eða náð valdi yfir? í tilefni af þessu hefir mér komið til hugar, að bjóða löndum mínum þær beztu bækur og smá- rit, sem nú eru óðum að fjölga, og mörg eru rituð af vel þektum og til þess hæfum mönnum; en hér er sérstaklega átt við það á prentuðu máli, sem ritað er í nánu samræmi við það, sem Heil- ög ritning og spádómsbækur hennar hafa að gefa fólki til úr- lausnar á öllu þessu, sem ætti að vera til trúarstyrkingar og hjálp- ar til að athuga það “eitt nauð- synlegt“ og gefa því graum ein- göngu, sem mönnum er gefið að ofan frá hinum alvitra og stjórn- ara allra hluta. Það verður því í blaðinu í þetta sinn bókalisti yf- ir smárit og bækur sem eru rit- aðar af vel þektum rithöfuníum. Eg vil sérstaklega benda fólki á bók um atriðin viðvíkjandi hinni j svokölluðu framþróunarkenningu. Titill bókarnnar er: “Does Sci- ence Support Evolution?” Bókin er eftir frægan mentamann. Á framsíðu bókarinnar, sem er 160 blaðsíður, er þetta: “By E. Ralph Hooper, B.A., M.D., for 21 years Demonstrator in the Anatomical Department of the Medical Fac- ulty of the University of Toronto.” — Allar bækur og rit eru seldar með auglýstu söluverði bókanna og sendar mönnum kostnaðar- laust. f undirbúningi er bók, sem undirskrifaður hefir haft mikinn undirbúning með að koma á prent. Þetta er gert með sérstöku tilliti til þeirra af löndum mínum hér, sem ekki hafa full not af enskum Þessi bók og væntanlega Rlm! Til gamla landsins Ódýrar, fljótar og þægilegar ferðir MEÐ Canadian Pacific Steamships Vlkulegrar ferSir frá Montreal beint til Glasgow. Ný og stór eimskip með björtum og víðum farrýmum. Gott fæði. Kurteys umgengni. Söngur, leikir og margar aðrar skemtanir. Þriðja folkks skipsrúm til Reykjavíkur, aðra leið, $98.50 fram og til baka........... .................$167.00 Við útvegum vegabréf og önnur skírteini. Landsvistarleyfi fyrir konur, smábörn og unnustur einnig útveguð. Peningar sendir hvert sem vera skal. Leitið upplýsinga hjá næsta umboðsmanni, eða skrifið á íslenzku til:— W. C. CASEY, Steamship General Agent 372 MAIN 8T., Winnipeg, Man. ÚTILEGUMANNAKOFI fundinn hjá Gæsavötnum. Hinn 20. júlí voru landmælinga- mennirnir hjá Gæsavötnum, sem eru undir norðurbrún Vatna- jökuls, skamt frá Vonarskarði. í bréfi, sem Steinþór Sigurðs- son skrifar þaðan, segir hann svo frá: — Hér erum vér 920 m. yfir sjó, en jökulbrúnin er nokkuð sunnar, í 12—1300 m. hæð. Brekk- an upp er hér í tveimur hjöllum; sá næsti er rétt suður af vötnun- um og þar er smáhnúkur — Gæsa- hnúkur — á annað hundrað m. hár hér frá vötnunum (1095), en brúnin sveigir svo austur fyrir vötnin til norðausturs að Trölla- dyngju. Hið sama gerir efri brún- in, en jökulröndin liggur í sveig til austurs suður fyrir Kistufell. Á efri brúninni eru hér í austri tveir smátindar, sem sveigjast hvor að öðrum, svo að eg hélt fyrst, að það væri gíg- barmar. En það kom i ljós, er vér komum þangað, að þetta voru tveir móbergshattar. Hinn 20. júlí vorum vér við nyrðri hnúk- inn að mæla, og þá fann eg þar í krikanum hlaðinn kofa milli tveggja stórra steina. Hann er hlaðinn úr móbergi hringmynd- aður, rúmlega 2 metra í þvermál að neðan og hefir verið hlaðinn upp í strýtu. En þaklð er fallið niður og kofinn auk þess hálf- fullur af sandi. Dyrnar snúa að vötnunum, og er gott útsýni úr þeim yfir alla sléttuna, hraunið og fljótið niður fyrir Marteins- flæðu (sem er við Skjálfanda- fljót), enda er þetta í 1214 metra hæð. Frá vötnunum sést kofinn ekki, því að hann fyllir út skarð- ið milli tveggja móbergskletta og er sjálfur úr sama efni. Býst eg við að þetta mannvirki sé annað hvort frá söguöldinni, eða þá að Fjalla-'Eyvindur, eða aðrir úti- legumenn hafi hlaðið kofann, því að tæplega er hann frá síðari tím- beint um. Vötnin fundust fyrst 1880 og trúi eg illa, að fjárleitarrnenn hafi farið þar upp til þess að hlaða kofann, en hitt líklegra, að hann hafi verið notaður sem felustaður, því útsýn er góð það- an, en kofinn ekki auðfundinn.— Mgbl. f Það hefir verið mitt hlutskifti lim nokkurn tíma, að geta í ró og næði gefið mér tíma til að athuga alt þetta, sem hér er bent á, að aðrar um þessi efni, verða aug- lýstar síðar. “Ekki veldur sá er varir.” Guðm. P. Thordarson, öllum mönnum sé skylt og nauð- 611 Simcoe St., Winnipeg. Heres a LittleTip! When you decide to supplement your Public, High School or even University education with a thor- ough business training, you are actually putting dollars in your pocket. Your School Education has Cultural Value— Your Business Education has Pra£tical Value— The one is for social usage—the other develops your earning power. It is vitally necessary in this age of intensified production that every young man and woman receive instruction in the modern methods of business operation. You owe it to yourself to investigate just what a Dominion training would mean to you. Our courses are thorough and complete in Stenography - Bookheeping Secretarial - Clerical - Accounting Write, ’phoneor call for Prospectus giving details of all courses. DOMINION BUSINESS COLLEGE THE MALL—WINNIPEG DAVID COOPER, C.A. President. ‘Phone 37 181 \\!T}ranches : St. James, (Slmwood, St. Johns

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.