Lögberg


Lögberg - 15.09.1932, Qupperneq 7

Lögberg - 15.09.1932, Qupperneq 7
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 15. SEPTEMBER 1932. Bl.s 7 Einkennilegir menn II. Frá Hans “hjutt”. (Eftir handriti ólafs Ketils- sonar á Óslandi.) (Niðurl.). Eitt ár komst Hans hjutt það hátt á veg velmegunarinnar, að hann eignaðist smábát, lítið tveggja manna far. Hvolfdi bát- urinn um haustið, og fram eftir vetrinum hjá svo nefndu Garð- húsahliði, syðst á Kirkjuvogs- túninu. Seinni part góunnar kom Hjutt einn dag inn í sjómannaskálann í Kotvogi, og bað okkur þessa vitlausu og viltu stráka, sem þar voru saman komnir, að koma og færa bátinn með sér norður að svo kölluðum Siemens skúr. — Vorum við allir mjög fúsir til þess að hjálpa karlinum með báthornið. Var einn í þessum hóp Tómas Tómasson frá Þormóðsdal í Mosfellssveit. Var Tómas faðir Þórarins Tómassonar, sem nú er gamalmenni í Kotvogi, hjá frú Hildi mágkonu minni. En þó að Tómas væri okkar allra elztur, sem í þessum hóp vorum, þá var hann þrátt fyrir það okkar hinna enginn eftirbátur í lífsgleði og gletni og gáska. Þegar við kom- um þangað, sem báturinn hvolfdi, þá get eg ekki sagt að við snerum honum beint við, heldur var hon- um hent upp í loftið eins ogj bolta, svo kalla mátti að hornið sneri sér sjálft við í loftinu, enda líka var mannaflinn nógur, 12 hraustir strákar og Hjutt sá þrettándi. Til skýringar vil eg taka það fram, að dagana áður en við fluttum bátinn, höfðu verið mikl- ar leysingar, svo að stórar tjarn- ir voru víða á túnunum, þar á meðal ein löng og djúp tjörn á millum Kotvogs og Kirkjuvogs. Þegar svo átti að heita, að bát- urinn væri kominn á réttan kjöl, var lagt á stað. Gekk alt sæmi- lega fyrstu faðmana, en brátt byrjuðu hryndingar. Gekk bátur- inn í tómum hnykkjum og skrykkjum aftur og fram, hver hrynti frá sér, svo stafnarnir sneru á víxl til austurs og vest- urs! Hjukk hékk á afturstafnin- um gargandi, bölvandi og bann- færandi og gat við ekkert ráðið. sem ekki var von. Þegar við vor- um komnir á móts við Kotvog, hrópaði Tómas: “Fulla ferð, drengir!” Var báturinn þá haf- inn enn hærra á loft, og svo þot- ið með hann í fljúgandi ferð norður alt tún. Hjutt spertist við af öllum kröftum að toga i aíturstafninn, en það var sama og hann hefði ætlað að stöðva hvalfisk á hraðsundi. Loks misti hann báða tréklossana sem hann var með á fótunum, og er hann fann helkalt vatnið bulla upp úr sokkunum, misti hann alla stjórn á sjálfum sér, og varð hann svo yfir sig reiður og óðamála, að hann hrópaði með pólkaldri rödd, um leið og hann slepti tökum á bátnum: “Ætlið þið að mölva helv. . . . bátinn, blessaðir árarn- ir ykkar!” Þetta varð að eins til þess að auka hraðann enn meira, og flaug báturinn nú sem flug- vél í loftinu, án þess að snerta jörðina. Þegar við vorum komn- ir langt austur fyrir Kirkjuvog, um 100 föðmum lengra en við átt- um að fara, þá lögðum við bát- hornið loiksins niður, allir að nið- urlotum komnir af þreytu og mæði! Eftir örskamma stund var þó lagt á stað aftur, og hlaupið beint að Siemsens skúr þar sem báturinn átti að vera. Litlu seinna kom svo Hjutt til okkar, og var hinn ógurlegasti ásýndum og orðbragðið og ókvæða helling- urinn eftir því, sem yfir. okkur dundi. En þegar við svo áttum að fara að hvolfa bátnum, kast- aði fyrst tólfunum, því enginn í öllum hópnum hafði hina minstu hugmynd um, hvernig ætti að fara að því að hvolfa bát, heldur stóð báturinn alt af á stöfnum á víxl, og stóðu stafnarnir á víxl upp fyrir skúr þakið, eins og sjálfir, þegar þær sáu verkunina standklettur upp úr hafsdýpi. á öllum hópnum, og að ekki var^ Það var alveg sama, þó hann einn þráður þur a nokkrum Hjutt hrópaði og bölvaði asna- skrokk! Hver og einn varð að ber- skapnum í okkur, við aðeins æfð- hatta niður í bólið sitt, en tjarn- umst betur í að stafnvenda bátn- arvatnið rann sem lækur í leys- um, og hossa honum á millum ingu, eftir skálagólfinu! okkar, eins og smákrakka. Loks “Ands.........fargan er þetta! fann Hjutt upp það heillaráð, að sögðu aumingja stúlkurnar, þeg- hann í ógnarreiði þreif fótatré ar þær voru að hirða hamina af og reiddi það til höggs, og sagð- hópnum, og stikla á tánum í gegn ist ætla að vita, hvort hann gæti um vatnsrenslið! ekki barið því inn 1, -— svo sem Fáum mínútum eftir að allir hann líka ávarpaði hausana á < voru komnir niður í rúm sm, okkur — hvernig ætti að fara að skjálfandi af kuldanum og bleyt- því að hvolfa bát. Þá fyrst fór unni, var skálahurðinni hrundið okkur að skiljast hin rétta að- upp með braki og brestum, og inn ferð við að hvolfa bátnum, og kemur Hjutt æðandi með stórt gekk okkur það furðu fljótt, með eikarkefli í hendinni. Að karlinn alvarlegum bendingum frá fóta- hafi verið reiður, er óþarfi að trénu millum handanna á honum taka hér fram. Hann hótaði að Hjútt! — Þegar við loksins vor- rota okkur alla saman með eikar- um búnir að hvolfa bátnum bað keflinu, ef við ekki færum tafar- karlinn okkur að bera hann ofur- laust með bátinn þangað, sem lítið frá að framan, en ekki hafði hann átti að vera. Reis Tómas hann fyr slept orðinu, en fram-i þá upp í rúmi sínu, svo berskjald- stafninn var kominn langt fram á aður (nakinn), sem hann var, og flötina, en afturstafninn fast upp bað sér hljóðs. Sagði hann, að að skúrhliðinni, og augnabliki það væri alt satt og rétt, sem síðar var svo afturstafninn kom- Hjutt segði. Það hefði verið inn sömu leið, en framstafninn skammarlega og svívirðilega að fast upp að skúrnum. Og á þess- þessu öllu farið, það yrði að setja um stafnavíxlum gekk þar til rétt 1 málinu og yfirheyra alla Hjutt í annað sinn þreif fótatréð skálabúa, og fá alla sökudólgana og reiddi til höggs. Þá fyrst dæmda til sekta fyrir spellvirki komst báturinn í þær stellingar, og röskun á heimilisfriði hjá sem hann átti að vera. Og skild- Hans hjutt! Var Tómas svo skip- um við svo sáttir að kalla við aður rannsóknardómarinn. Yfir- karlinn, að minsta kosti á yfir- heyrði hann svo hvern einn skála- borðinu! Um kvöldið, rétt búa, og játuðu allir sekt sína með fyrir vöku-! iðrun og angruðu hjarta! Á eft- lokin, kom Tómas fram með þá ir k°m svo dómurinn og hljóð- tillögu, að við skyldum í vökulok-' aði hann þannig: Að hver og einn in fara að sækja bátinn og hvolfa af skálabúum, sem tók þátt í bát- honum fyrir bæjardyrnar hjá flutnin8unum og röskuðu frið- Hjutt, þegar hann væri háttaður helgi eignarréttarins hjá Hans og sofnaður! Var tillögu þessari i hjutt, skyldi greiða honum með tekið með ofsa fögnuði og hlátri. j staðbundinni greiðslu í sárabæt- Klukkan 11 lagði svo allur hóp-iur °* fyrir svívirðilega aðför á urinn á stað, og læddumst við svo; °instaklings eignarréttinum, þrjár með bátinn á millum okkar í' vænar °*f vel útifctnar kökur, myrkrinu, en urðum að fara ýms-, stórt smjörstykki, og enn þá ar krókaleiðir sökum tjarnanna.1 stærra kæfustykki! Var dómi Loks komumst við þó heim að Þessum tekið með kinum mesta bæjardyrunum, og lögðum bátinn fögnuði af öllum sökudólgunum, þar niður, en allar fyrirskipanir! og for greiðslan samstundis fram, voru gefnar með bendingum og' og hafði Hjutt ekki við að taka á hljóðskrafi! Þegar átti að faraj móti öllum ^ssum mat, 0g varð að hvolfa bátnum fyrir dyrnar, hann að fa lánaða stóra tréfötu heyrum við alt í einu að sagt er yfir höfðum okkar í húsagarðin- um: “Hvaða hrafnaþing er þetta?” Við könnuðumst fljót- lega við .röddina og kom nú held- ur en ekki ókyrð á hópinn. En þegar Hjutt sá hvað um var að| vera, að heim að hann ógurlegri réttlátri reiði, og þaut eins og elding ofan úr húsa- til þess að koma allri þessari mat- björg heim til sín. Þannig var lokaþátturinn í þess um gárungaleik, með fullum sátt um og samlyndi allra málsaðila og til stórsigurs fyrir Hans hjutt, eins og líka átti að vera. báturinn var kominni Því fremur, sem Hjutt bað guð bæjardyrunum fyltist um góðar nætur, um léið og hann fór sigri hrósandi út með fötuna garðinum og inn í bæinn, um leið' fulln af kökum. kæfu og smjöri. og hann hrópaði reiðiþrunginni j rödd: “Bíðið þið við, drengir, ái meðan að eg bregð mér inn!” Okkur fýsti nú ekki að bíða, I bví að við vissum eftir hverju1 sem hann kom með af kaffi og sykri, kringlum og skonroki, rommi og brennivni. Jarðarfarar dagurinn rann upp heiðskír og fagur, með heillandi eldheitu geislaflóði ágústsólarinn- ar. Hans hjutt byrjaði þegar um morguninn að hella í sig eldheitu eldsterku rommtoddyinu, og var því orðinn sæmilega fullur þegar húskveðjan byrjaði. Alt fór þó vel og skipulega fram meðan hús- kveðjan var haldin. Hjutt út- helti hrynjandi sonarlegum sorg artárum, með alvöruþrungnum at- hugasemdum um hinn rangláta drottins dóm, að vera að taka hana móður sína úr þessum sæl- unnar bústað. í kirkjunni mátti líka segja, að alt færi vel og skipulega fram. Presturinn hélt likræðuna, sálm- ar voru sungnir og kistan að því loknu borin til grafar. Hans stóð á grasigrónu gömlu leiði, fast við grafar barminn, og gaf himnarík- isdyrum fremur óhýrt auga, fyrir þessa ranglátu ráðstöfun. En er presturinn hafði lokið við að “kasta rekunum á kistuna”, stapp- aði Hans hjutt niður fótunum og sló saman hnefunum, og skotr- aði sinum stóru skjallhvítu aug- um til himna og hrópaði: “Ó, guð, því fórstu að taka hana móður mína frá mér?” Ekki vissi eg hvernig á því stóð, en það var því líkast, sem öll líkfylgdin hefði alt í einu orð- ið þess vör, að hann ætlaði að gera hellings skúr úr einhverri átt, ofan í skrjáfþurt heyið á tún- unum, því allur hópurinn sneri sér við. Sumir litu til sjávar, aðr- or til heiðar, sumir í austur, en aðrir í vestur, alt eftir því hvar hver og einn stóð við gröfina. Presturinn, sem var hið mesta prúðmenni og valmenni, tók vasa- klútinn úr hempunni og fór í á- kafa að snugga nefið, og brá svo klútnum fyrir andlitið, sennilega til þess að gera bæn sína yfir gröfinni, eins og prestanna er sið- ur! En við strákarnir fengum föð- urlegar bendingar um að hypja okkur tafarlaust út úr kirkju- garðinum, í burtu frá jarðarför- inni, við hefðum þar ekkert leng- ur að gera. Létum við ekki segja okkur það tvisvar, en flýttum okkur sem mest við máttum í burtu. Gættum þess þó að fara ekki lengra en svo, að við sæjum syrgjandann, þar sem hann stóð eins og Gyðingur upp við grátmúrinn, í KLÁÐI - HRUFUR og aðrir hörondssjúkdómar Mýktir og læknaðir með Zam-Buk Ointment 50c íTKCedicinal Soap 25c klofháum leðurstígvélum, með því Vilhjálmur er bráðskír maður margbreytilegum handaslætti og himnapati á meðan kistan var moldu hulin. Þegar eftir jarðarförina, byrj- aði svo erfidrykkjan í lambhúskof- anum. Mátti segja að það væri og stálminnugur. Stundum kemur það fyrir, þeg- ar eg heimsæki gamla góðvininn minn, hinn mæta mann Guðmund Salómonsson á Ragnheiðarstöð- um, að tal okkar berst að löngu erfidrykkja í orðsins fylstu merk- íiðinni tíð, og glettum mínum við ingu. En ekki sátu hana aðrir en líkmennirnir og strákalýðurinn. Var fast drukkið kaffi og brenni- vín og etnar kringlur og skonrok. Mann eg enn þá hvað maga mín- um leið þá vel í lambhúskofanum. Á eftir kaffi og brennivínsdrykkj- unni byrjaði svo romm toddy- drykkjan. — Gerðist þá glaumur mikill og gleðilæti í kofanum. — Var mikið sungið og trallað, en að loknu erfinu', sem var hið rausn- arlegasta að veitingum öllum, kvaddi Hjutt allan hópinn með einsöng fyrir utan kofadyrnar: “I Dag er förste Mai.” Haustið 1882 bygði Hjutt sér snotran lítinn bæ á valllendisflöt- unum fyrir sunnan Kirkjuvog. - Var sannarlega gaman að heim- sækja karlinn þar, hið stakasta hreinlæti og regla á öllu, í hverj- um krók og kima. Því miður naut hann ekki þeirrar ánægju oð lifa í þessum sælunnar bústað sínum nema örskamma stund. Hann dó árið eftir (1883) í ágústmánuði, til hins mesta harms, að minsta kosti fyrir mig. Hans sál. Brosir þá Guðmundur og hristir lítið eitt höfuðið, um leið og hann segir: “Ja—þvilíkar bönnvaðar annstaltir — en að hann skyldi aldrei drepa þig!” — Lesb. Vel get eg skilið, að margur, sem les það, sem hér hefir verið skráð, haldi að meira gæti hér skáldskapar, en raunverulegra sanninda. En alt er það þó satt, sem hér hefir verið sagt, og er mér víst óhætt að skírskota til Vilhjálms bróður míns, sem býr á Laugavegi 58. Eg tel víst, aðj hann muni eftir flestu því, sem! sagt hefir verið frá, að minsta! kosti efast eg ekki um, að hann; muni eftir aðförunum á bæjardyra-j loftinu í Kotvogi, bátsflutningn-i um og jarðarförinni þó að hannl væri þá að eins 7—8 ára gamall, SLYS FYRIR VESTAN. Reykjavík, 19. ágúst. Frá Patreksfirði var blaðinu símað í gær: Línuveiðarinn ‘Þormóður’, sem er nú eign samvinnufélags á Ak- ureyri, en var áður á Akranesi, kom hér i gær, og höfðu skipverj- ar þá harmsögu að segja, að þeir hefði mist skipstjórann útbyrðis. Slysið skeði út af Dýrafirði kl. rúmlega átta um morguninn. — Þegar klukkan var átta stóð skip- stjóri á stjórnpalli og sagði þá við mennina, er voru á þiljum, að þeir skyldu fara niður í skipið til að borða, hann myndi vera einn uppi á meðan. Skipverjar hlýddu þessu, en er þeir komu aftur frá mat, var skipstjóri horfinn. Mun hann hafa hratað fyrir borð og druknað, meðan skipverjar voru að borða. Ekkert hljóð heyrðu þeir frá honum, þar sem þeir voru niðri í skipinu. Með hverjum hætti að slysið hefir að borið, er ekki fullkom- lega kunnugt. Veður var gott og lítil alda. Skipstjórinn hét Indriði Ste- fánsson og var frá Siglufirði. i Var hann maður ókvæntur, en foreldrar hans eru á lífi.— Mgbl. Borgið Lögberg! mæðgin, Vigds og l| og skelfingar. Æddum við allir' hlaða byssuna, svo gamla kon eins og vitlausir menn út í myrkr-j sá og heyrði, svo hún skyldi el ið í áttina að Kotvogi og var ekki vera í neinum efa um hvað til st verið að hugsa um að krækja En þetta hleðslufargan á by fyrir tjarnirnar, en öslað yfir unni, var auðvitað að eins gi hvað sem fyrir var! Komum við til þess að hræða kerlinguna. brátt að löngu og djúpu tjörn-j kom það fyrir, þegar kerlinf inni, sem áður er nefnd, en að brá sér bæjarleið, og Hans \ krækja fyrir hana kom engum til fullur, að hann lá fyrir hei hugar. Æddi allur hópurinn út i með byssuna, eins og fyrir tóu tjörnina og fóru flestir á bólandii kaf, þar á meðal foringinn, Tóm as Tómasson og eg. En þegar við vorum komnir niður að Kotvogs kálgarðinum, kom heldur en ekki glampi og druna heiman frá Kirkjuvogsgarðinum, og var það( heldur til þess að hotta á eftir hópnum, þó þess gerðist auðvitaðj engin þörf, því nóg var haldið á-! fram áður. En bæði var það, að tjörumyrkur var og Hjutt sá ekk- ert hvert skjóta skyldi, og svo vorum við nálega úr skotmáli,1 þegar drunan kom! Annars hef-! ir það víst ekki verið ásetningur karlsins að skjóta á skrokkana, heldur hitt að fæla okkur í burtu, eins og meinvættisgrip úr mat- jurtagarði. Það man eg, að þjónustustúlk- urnar voru ekki eins hrifnar af árangri fararinnar, eins og við vinnumaður á heimilinu 1 fy!gja henn að heimili hennar. J . r n í-^ 1 / 1 f * r\ 5 n i Pegar þer þarrnisl « i. - i Prentunar 1 í l, ii þá lítið inn eða skrifið til d The Golumhia Press Ltd 9 • ó tt a 9, sem mun fullnægja 1- ' aJ á í- n þörfum yðar i m / n / >r / f- / \

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.