Lögberg - 22.09.1932, Blaðsíða 8

Lögberg - 22.09.1932, Blaðsíða 8
B]s. S. LÖGBERG, FIMTUDAGINN 22. SBPTEMBER 1932. Til að halda góðri heilsu—haettið við þessarstóru máltíðir, en drekkið daglega tvo potta af “Crescent” er gerilsneydd Phone 37 101 CrescentCreamf.ryCompanyLic1. Ur bœnum og grendinni Heklufundur í kvöld, fimtudag. •Séra Jóhann Friðriksson mess- or í Wynyard næsta sunnudag, 25. sept., kl. 2 e. h., og í Kandahar kl. 7 að kvöldinu, ensk messa. Mrs. A. B. Olson frá Gimli var stödd í borginni á föstudaginn i síðustu viku. Mr. Björn Jónsson, sem um | langt skeið bjó í grend við Ghurchbridge, Sask., en hefir núi að undaförnu verið hjá dætrum sínum, að Lundar og Amaranth, Man., var staddur í borginni fyrri part vikunnar. Gamli maðurinn. er enn furðu ern, þó hann sé nú kominn nokkuð á níræðisaldur-! inn. Kvenfélag Fyrsta lút. safnaðar heldur fund á fimtudaginn, 22. sept., kl. 3 e. h. í fundarsal kirkj- unnar. Messugjörð flytur G. P. John- son í Lundar kirkju sunnudaginn 25. sept., kl. 2.30 e. h. Allir vel- komnir. Skjót Lækning á Veikindum í Maganum. pað er undravert hve fljótt Nuga- Tone læknar meltingarleysl og óþæg- indi, sem koma af gasi í maganum og innyflunum, höfuSverk, svima og öll þessi veikindi, sem stafa af hægða- leysi. 1 Nuga-Tone eru þau beztu efni, sem til eru til þess að hreinsa ðholl efni úr lkamanum, sem orskast - af hægðaleysi, og til að hjálpa maganum að melta fæðuna fljðtt og vel. Eftir að þú hefir reynt Nuga-Tone I nokkra daga, færðu strax mikla heislubðt. Matarlystin verður betri, Menn I hessi ðþægindi I maganum og innýflun- um hverfa; nýrna og blöðru sjúkdðm- íslendingar í Winnipeg ættu að veita athygli auglýsingunni, sem nú birtist í þessu blaði frá hinu góðkunna verzlunarfélagi, Mc- Curdy Supply. Félag þetta verzl- ar með allskonar byggingarefni, ásamt kolum og brenni. geta reitt sig á fljóta Og góða af-!ar Íseknast; svefninn verður regluleg-^ greiðslu á eldsneyti SÍnu hjá þessu ur °g endurnærandi og heilsan yfirleitt . miklu betri. íélagi á hvaða tima sem er. jjf heiisan er sælm og ef per verður ekki gott af því sem þú borðar, þá ættir þú að nota Nuga-Tone og útrýma orsökunum að veikindunum. Nuga- liðugt 70 nemendur skrásettir í Tone fæst hjá öllum, sem selja meðul. Jóns Bjarnasonar skóla. Næsta í>lafí..1ffsalinn rað ekk' JIS hendlna’ J þá láttu hann útvega það frá heild- Miðvikudaginn 14. þ. m. voru Mr. ívar Jónasson frá Lang- ruth, Man., var staddur í borginni á mánudaginn. morgun, um kl. 9, var skólinn sett- ur, og þannig hafið 20. starfsár hans. Nokkrir nemendur bættust við í hópinn þann dag. Byrjað var með sálmasöng, biblíulestri og bæn. Allir kennararnir ávörpuðu skólafólkið. Nokkrir gestir voru viðstaddir, bæði íslendingar og aðrir. Þrír meðlimir skólaráðsins fluttu ræð- ur, þeir Jón J. Bildfell, formaður skólaráðsins, Sigurður W. Mel- sted gjaldkeri skólans, og Arin- | björn S. Bardal. Nú eru 86 nem- endur innritaðir í skólanum. söluhúsinu. ARNOLD JOHNSTON Kennir á fiOlu og piano Kenslustofa að 543 VICTOR ST. Sími 39 697 Snjólaug Sigurdson TEACHER OP PIANO • Studlo: 950 Tiominlon Street Phone 38 519 Miðaldra maður, sem er vanur gripahirðingu og kann að mjólka kýr, getur fengið atvinnu með því að snúa sér til undirritaðs. Geri hann það bréflega, þá tiltaki hann kaup. J. Jóhannesson, 675 McDermot Ave., Winnpeg. Eftirfylgjandi nemendur Senu Jóhannesson í Árborg, Man., tóku | próf við Toronto Conservatory of Music í júlí 1932: Séra N. S. Thorlaksson messar að Gardar næsta sunnudag, 25. sept., kl. 11 f. h. og að Mountain kl. 3 e. h. Nú í vikunni kom Mr. Gunnar Thordarson frá Brandon, þar sem hann hefir verið um tíma, pg var á leið til Hnausa, Man., og gerir hann ráð fyrir að verða þar fyrst um sinn. John J. Arklie, R. 0., sérfræð- ingur í að reyna sjón manna og velja þeim gleraugu, verður í Ár- borg Hotel þriðjudaginn 27. sept., Riverton Hotel, Riverton, mið- vikudaginn 28. sept.; Eriksdale Hotel, Eriksdale, fimtudagskveld- ið 29. sept., og að Lundar Hotel, Lundar, föstudaginn 30. sept. FRANK TH0R0LFS0N TEACHER OF PIANO Studio 728 Beverley Street Phone 26 513 BÆKUR TIL SÖLU. Does Science Support Evolution? ............ 50c What of the Night? ..... 35c (pessi bök er rituð um reynslu- tíma mannanna, þegar Anti- kristurinn birtist). God’s Future Program ... 25c íslenzk smárit: “Hjálpræði Guðs” ....... 25c (Með auka blaði, draumvitrun konu á Islandi). “Hrópið að ofan” ....... 25c Bibliur og Nýja Testamenti mcð lœgsta verði á ensku og íslenzku. GUÐM. P. THORDARSON 611 Simcoe St., Winnipeg. •igiuiirdssoini-Tr horvaldson Compaoy Limited GENERAL MERCHANTS Útsölumenn fyrir Imperial Oil Limited Royalite Coal Oil, Premier Gasoline Tractor and Lubricating Oils Maðurinn, sem ræktar bezta hveiti í heimi, á skilið að fá gott brauð að borða. Bændur, sem kúabú hafa, verða að sæta því, eins og rétt er. Bréf frá Mozart. Hér er enn þá höggvið stórt skarð í fylkingu landnemanna í mínu nágrenni. í gærdaag, 18. þ. m., lézt hér við Elfros bóndinn Helgi iPaulson, ættaður úr Austur- Skaftafellssýslu. Það held eg muni vera eitt af því fáa, sem allir í mínu nágrenni mundu vera ásáttir um, að Helgi heitinn hafi verið í fremstu röð bænda hér. Lengi ber heimilið þeim hjónum vitni, jafnt úti og inni. Við könnumst öll við það, að minningin og orðstír sá, sem mennirnir geta sér hér, endist okkur vanalegast lengi eftir að þeir sjálfir eru horfnir okkur sjónum. Eg þekti Helga Paulson ekki mikið, en einn atburður áj leið okkar gerir mér hann ógleym-^ anlegan, og eg geri ráð fyrir að við minnumst fyrst á þann at-! burð, þegar við sjáumst næst, eL eg fæ þá um ráðið. Það var sum- arið 1927, eg var þá búinn að vera' blindur í þrjú ár og varð þá á skömmum tíma fyrir ýmsum raunum. Helgi hitti mig í graf- reitnum að Elfros, þar sem þá! var verið að jarða tengdadóttur mína. Hann tók í hendina á mér undur varlega og vingjarnlega, og eg fann hetjulundina í handtakinu um leið og hann sagði við mig: “Eg sé að ljósið býr í þér,” Það væri áreiðanlega verðskuldað, efj Jakob F. Bjarnason TRANSFER Annast greiölega um alt, sem aC flutningum lýtur, smáum eöa stör- nm. Hvergi sanngjarnara verö. Heimili: 762 VICTOR STREET Slml: 24 500 DR. T. GREENBERG Dentist Hours 10 a.m. to 9 p.m. PHONES: Office 36 196 Res. 51 455 Ste. 4 Norrnan Apts. 814 Sargent Ave., Winnipeg Brynjólfur Thorláksson tekur aö sér að stilla PLANOS og ORGANS Heimili 594 Alverstone St. Sími 38 345 íslenska matsöluhúsið Par sem Islendingar I Winnipeg og utanbæjarmenr, fá sér máltiðir og kaffi. Pönnukökur, skyr, hangikjð* og rúllupylsa á takteinum. WEVELCAFE 692 SARGENT AVE. Stmi: 37 464 RANNVEIG JOHNSTON, eigandl. Pianoforte First class hon. In- gtjórnin láti lita eftir því, að þar troductory Grade: Elenor Einar- son; hon.: Geneev Boyanski. Ele- mentary, hon.: Anna Vopni, Sig- rún iPálsson; pass: Sigursteina Eyjólfsson, Guðrún Eyjólfsson. Junior, pass: Sæunn Anderson; In- termediate Gr., Hon.: Baldur Gutt- armsson, Lilja Pálsson; pass: Binna Pétursson. Sjálf tók Miss Jóhannesson próf í Teachers Course A.T.C.M., og hlaut honors. Hún hefir verið nemandi Stefáns Sölvasonar, Win- nipeg, Man. Hún tekur á móti nemendum heima hjá sér í Árborg nú þegar; einnig kennir hún á hverjum miðvikudegi á Hnausum, Man. Mr. og Mrs. F. O. Lyngdal, frá Gimli, komu til borgarinnar um helgina frá Vatnabygðunum í Sag- katchewan. Höfðu þau verið þar á ferð vikutíma sér til hvíldar og skemtunar. Þau ferðuðust í bíl sínum alla leið. Mr. Lyngdal lét hið bezta af ferðinni, sem hann sagði að hefði verið hin ánægju- legasta. ARBORG Phone i RIVERTON Phone i Manitoba, Canada. HNAUSA Phone 51, Ring 14 Séra Jóhann Bjarnason Ibýst við að messa á þessum stöðum í Gimli iprestakalli næsta sunnu- , , . , , . .. fræðslu, sem alhr ættu að eig dag, þ. 25. sept., og a þeim timum ’ sé alt í góðu lagi og mjólkin og smjörið sem þeir selja, sé hrein og heilnæm fæða. Ætti ekki al- menningur að hafa sömu trygg-. ingu gegn óhreinni aðferð við hveitimölun? Bóndinn í Vestur-Canada fram- leiðir beztu tegund af hveiti. Vit- anlega ætti hann þá sjálfur og fólk hans að hafa bezta brauð sem til er, til að borða. Vitanlega ætti hveitimjölið, sem kona hans not- ar, ekki að eins að vera úr bezta hveiti, heldur líka að vera malað eins hreinlega og vel eins og bezt má vera. Robin Hood Mills félagið hefir gert alt sem hægt er til að draga úr reksturskostnaðinum og koma honum í samræmi við hið nýja verð. En það hefir varast að draga úr hreinlætinu við mölun- ina. Félagið telur það líka skyldú sína, að láta fólk vita ýmislegt viðvíkjandi möluninni, sem það vissi ekki áður. Það hefir ,því borið þann kostnað, að fræða fólk- ið um þessi efni með auglýsing- um og greinum í Lögbergi og öðr- um merkum blöðum í Vestur-Can- ada. Með þessu móti er fólkinu í Sléttufylkjunum gefinn kostur á leggja Ijósgeisla á leið ekkjunnar hans, barnanna og allra einlægra! vina. 19. sept. 1932. Fr. Guðmundsson. MOORE’S TAXI LTD. 28 333 Leigifi blla og keyriö sjálfir. Flytjum pianos, húsgögn, farang- ur og böggla. Drögum blia og geymum. Allar aðgerðir og ókeypis hemilprófun. Jón Bjarnason Academy. Gjöf frá Mrs. Ásdís Hinriks- son, Gimli $25.00 Með vinsamlegu þakklæti, S. W. Melsted, gjaldk. . Beauty Parlor 643 Portage Ave. Corner Sherbrooke Str. Mundy’s Barber Shop Sími: 37 468 Heimlli: 38 005 Mrs. S. C. Thorsteinson TARAS HUBICKI l.a.b' VIOLINIST and TEACHER Recent violin Soloist, broadcasting over W.B.B. Appointed Teacher to ST. BONIFACE COLLEGE ST. MARY’S ACADEMY. HUDSONS BAY CO. Music Department Sbudios HUDSONS BAY STORES 4th floor J s n 0 n 0 n 0 n 0 n 0 fi Um þetta leyti árs, þegar tekið er að hauáta að—- Vaeri ekki úr vegi að reyna Dominion Lump «6.25 tonnið MCfURDY QUPPLY f0.1 TD. Builderi’ l3 Supplies Vsand Coal OfRce and Yard—136 PORTAGE AVENUE EAST 94 300 - PHONES - 94 309 m s 0 n 0 0 0 0 0 6 0 I dags, er hér segir: í gamalmenna heimilinu Betel kl. 9.30 f. h. í kirkju Árnessafnaðar kl. 2 e. h., og í kirkju Gimlisafnaðar kl. 7 að köldi. Allir velkomnir. Fólk er beðið að styðja að því, að sem flestir fái að vita og að fjöl- menna við messurnar. Ritið North Dakota Historical Quarterly, VI. No. 2, jan. 1932, hef- ir Lögbergi rétt nýlega borist. Þar er, meðal annars, að finna hið stórmerkilega bréf séra Páls Thorlákssonar, sem hann ritaði að Mountain, N. Dak., 11. febrúar 1882, mánuði áður en hann dó, og sem áður hefir verið prentað á ís- lenzku. Birtist bréfið hér í enskri þýðingu og með inngangi og at- hugasemdum eftir prófessor Richard Beck. Minningar-gjöf. í fregninni um minningarhátíð Árdals safnaðar láðist að geta þess, að við guðsþjónustuna í kirkjunni afhenti séra Jóhann Bjarnason Árdalssöfnuði vandað- an og fagran skírnarfont. Var það gjöf frá kvenfélagi safnaðar- ins, gefin í minningu um Evan- geline Vigdis Olafsson, er lézt síðastliðið sumar. Afhenti séra Jóhann gjöfina með hugnæmum orðum um hina látnu, yndislegu stúlku, og hlut- tekningarorðum til foreldra henn- ar og systkina. kost á. Alment skilur fólk nú þá hættu, sem heislunni er búin af ódýru og illa möluðu hveitimjöli. Fólk veit nú, að það getur því að eins feng- ið hreint hveiti og gott mjöl, að hveitð sé þvegið eins og gert er hjá Robin Hood Mills. Hverjum gæti dottið í hug, að sjóða óþvegn- ar kartöflur? Góðar búkonur vita að brauðið er bezta og ódýrasta fæðan, sem fjölskyldan hefir. Hún skilur hve nauðsynlegt það er, að búa til brauð, sem er létt. lystugt, holt og nærandi. Eftir nokkra reynslu skilur hún, að það borgar sig ekki að nota nokkuð annað en bezta mjölið. Verðmun- urinn á allra bezta mjöli og því, sem lélegast er og illa malað, er að eins 1 cent á dag fyrir fjögra manneskja fjölskyldu. CARL THORLAKSON úrsmiður 627 Sargent Ave., Winnipeg Simi: 27 117. Heima 24 141 JOHN GRAW Fyrsta ilokks klæúskerl Afgreiðsla fyrir öllu Hér njúta peninffar yðar sln að fullu. Phorie 27 073 218 McDERMOT AVE Winnipeg, Man. Net! Net! Net! Af öllrnn möskvastærðum og dýpt, riðuð úr liörtvinna og Sea Island baðmull eftir því, er hver kýs. Pantanir á netjum úr þes.su efni afgreiddar innan tólf daga til hálfs mánaðar. Þar að auki hefi eg ávalt fyrirliggjandi birgð- ir af netjum og teinum, er afgreiðast gegn pöntun tafarlaust. Sérstök kjörkaup á Irish Linen og netjum. Skrifið eftir npplýsingum. J. Hannesson 523 Sherbrook St. - « Winnipeg tít A Thorough School! The “Success” is Canada’s Largest Private Commercial College, and the finest and best equipped business training institution in Western Canada. It conducts Day and Evening Classes throughout the year, em- ploys a large staff of expert teachers, and provides sufficient individual instruction to permit every student to progress according to his capacity for study. Hitice the founding of the “Huccess” Business College of Winnipcp in 1909, approximately 2500 Icelandic students have enrolled in this College. The dccided preference for “Success” training is significant; Icelanders have a keen sense of educa- tional valucs, and each year thc number of our Icelandic students shows an increase. Day and Evening Classes Open all the Year Business College, Limited PORTAGE AVENUE AT BDMONTON STREET Phone 25 843

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.