Lögberg - 27.10.1932, Blaðsíða 8
BIs. S.
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 27. OKTÓBER 1932.
RobmfHood
PLOUR
Or þessu mjöli fást fleiri og
betri brauð
\
Úr bœnum og grendinni
Tvö góð herbergi til leigu að 621
Victor St, með húsmunum. Sími
21 096.
Mr. og Mrs. Tryggvi Ólafsson
frá Glenboro, hafa verið stödd i
borginni nokkra daga.
v Mr. Júlíus Thorson, frá Van-
couver, B. C., hefir verið staddur
hér í borginni og í Selkirk, nokkra
undanfarna daga.
Séra N. S. Thorlaksson heldur
iTiska fremingarguðsþjónustu með
altarisgöngu, næsta sunnudag, þ.
30. október, kl. 2 e. h. í Péturs-
kirkju, að Svold, N. Dakota. Allir
velkomnir.
Eins og til stóð, og auglýst
hafði verið, var íslenzkri guðs-
þjónustu víðvarpað frá Fyrstu
lútersku kirkju í Winnipeg, á
sunnudagskveldið var. Hér í
borginni heyrðist alt sem fram
fór á&ætlega. Sama er að segja
úr öllum öðrum bygðum íslend-
inga í Manitoba, Saskatchewan og
N. Dakota, að því er Lögberg hef-
ir frétt.
Einar Bergþórsson á bréf frá
íslandi á skrifstofu Lö!gbergs. Sá
sem bréfið sendir, gerir ráð fyrir
að viðtakandi sé, eða hafi verið, í
Kandahar, Sask. Þeim, sem bréf-
ið sendir, er mjög ant um að það
komist til skila.
Á þriðjudagskveldið í næstu
viku heldur Mr. Frank Thorolfson
hljómleika samkomu í Fyrstu lút-
ersku kirkju, og er skemtiskráin
prentuð á öðrum stað í blaðinu.
Þarf sízt að mæla með henni, því
hún ber það með sér, að hún er
afar vönduð. Allir vita, að mik-
ils má vænta af hinum unga og
efnilega hljómfræðingi, sem fyrir
samkomunni stendur og einnig
þeim, sem aðstoða hann þar. Má
vænta, að samkoma þessi verði
mjög fjölmenn.
Mr. Mike Goodman, íslenzki
skautakappinn - góðkunni, var
staddur í borginni í vikunni sem
leið. Hann á nú heima í Du-
luth, Minn.
Áætlaðar messur sunnudaginn 6.
Nóv.: 1 Hnausakirkju kl. 11 árd.,
í Geysiskirkju kl. 2 síðd. — Samtal
með væntanlegum fermingarbörn-
um á báðum stöðum eftir messu.
Sig. ólafsson.
Messur í Gimli prestakalli eru
fyrirhulgaðar næsta sunnudag, þ.
30. okt., þannig, að messað verður
í gamalmennaheimilinu Betel kl.
9.30 f. h., í kirkju Árnessafnaðar
kl. 2 e. h., og í kirkju Gimlisafnað-
ar kl. 7 að kveldi. Mælst er til, að
fólk veiti þessu athygli og fjöl-
menni við messurnar.
Þess er getið á öðrum stað hér
í blaðinu, að sambandsstjórnin sé
að hugsa sig um það, hvort hún
eigi að bæta bændum eitthvað upp
hið afar lága verð, sem nú er á
hveitinu, líkt og hún gerði í fyrra.
Nú hefir stjórnin komist að þeirri
niðurstöðu, að Igera það ekki.
FRÓNSFUNDUR.
Frón heldur fyrsta fund sinn
á þessu hausti fimtudalginn 27.
október í G. T. húsinu. Kosning
embættismanna fer fram.
Hefir séra Ragnar E. Kvaran
góðfúslega lofast til þess að flytja
þar erindi, er hann nefnir “Rót-
tækar þjóðmálastefnur.” — Segir
fyrirlesarinn þar frá sócialisma,
kommúnisma, syndcalisma og an-
arkisma, gerir grein fyrir grund-
vallar hugsun hverrar stefnu
fyrir sig olg mismuninum á þeim
innbyrðis. — Erindi þetta ættu
allir, sem því koma við, að hlýða
á.
Inngangur er ókeypis, og utan-
félagsmenn sem félagar velkomnir.
Fyrir hönd stjórnarnefndar
Fróns. S. Einarsson.
Fermingar í Gimli prestakalli, í
ár, ffamkvæmdar af séra Jóhanni
Bjarnasyni, eru sem hér segir:
í kirkju Mikleyjarsafnaðar,
sunnudaginn þ. 3. apríl:
Sylvía Aðalheiður Daníelsson.
Ólöf Lilja Daníelsson.
í kirkju Gimlisafnaðar, á hvíta-
sunnudað, þ. 15. maí:
Stúlkur:
Ásta Sigurlau'g Johnson,
Helga Arason,
Ólöf Sigrún Árnason,
Valgerður Ruby Stevens,
Violet Sigríður Stevens.
Drengir:
Björn Valdimar Árnason,
Ellis Ellison,
Jónas Sigurberg Einarson,
Karl Herbert Einarson,
Magnús Stefán Árnason.
Paul Olson,
Sigmundur Joseph Johnson,
Sigurjón Einarsson.
“The N.E.C.” prolgrammes over
C.K.Y. for the five weeks com-
mencing October 30, will be some-
thing new in broadcasting. Pro-
grammes will be given every day
except Sunday, and the series
will deal with conditions as they
were in 1800. Sunday programmes
will feature music of 1800 includ-
ing the Masters, Beethoven, Moz-
art and Haydn and will be direct-
ed by Miss Eva Clare. Mondays
will be devoted to outstanding
men, Napoleon, Wellington, Pitt,
Stein and Washington. Industry
and Commerce will be the theme
for Tuesday and Literature will
be featured on Wednesday, deal-
ing with Goethe, Scott, Byron,
Wordsworth and Chateaubriand.
The Schools, farms. doctor^,
preachers, and dialects of 1800
will be dealt with on Thursdays,
and Fridays are set aside for the
science and inventions of the
period. Prominent local speak-
ers will deliver the addresses.
These broadcasts are sponsored
by the National Council of Edu
cation under the chairmanship of
Mr. Edward Anderson, K.C., with
Mrs. R. F. Williams, chairman of
the Radio Committee, in charge.
CONCERT
To be given by
Tuesday Nov. lst, 8.30 P.M. First Lij|theran Church.
FRANK THOROLFSON, Pianisi
Assisted by
MRS. LINCOLN JOHNSON, Soprano
MISS BETH OOOIL, Accompanist
PROGRAM
GOD SAVE THE KING.
I. Sonata op. 27, No. 2 (Moonlight) ....... Beethoven
Adagio Sotenuto
Allegretto
Presto Agitato
FRANK THOROLFSON
II. (a) Nótt............. ................Thorsteinson
(b) Samtal Fuglanna ................... Kaldalóns
(c) Rósin ......'.................... Thorsteinson
MRS. LINCOLN JOHNSON
III. (a) Impromptu op. 90 No. 4 ...............Schuhert
(b) Polonaise op. 40 No. 2 (called by Rubenstein
i The Tragedy of Poland)... .Chopin
FRANK THOROLFSON
IV. (a) Bourrées ...................... PurceU—Moffat
(b) - Island Spell .................. John Ireland
(c) Minstrels .......................... Debussv
FRANK THOROLFSON
V. (a) A thought like Music ................. Brahms
(b) My heart is in Bloom ................ Brahms
(c) Lullaby ............................ Braihms
MRS. LINCOLN JOHNSON
VI. Concerto op. 23-..................... Tschaikowsky
Andante Semplice
Allegro con fuoco
FRANK THOROLFSON
Miss EVA CLARE^will play the orchestral
accompaniment on the second piano.
Steinway -Grand Pianos kindly supplied by the Winnipeg
Piano Co.
Admission 35c. — Proceeds go to First Lutheran Church
fá
0
fá
s
fá
0
fá
0
fá
0
fá
m
Um þetta leyti árs, þegar
tekið er að hauáta að—-
Væri ekki úr vegi að reyna
Dominion Lump
$6.25 tonnið
MCfURDY CUPPLY fO. I TD.
Vs Builáer*’ |3 Supplies Vsand JLi Coal
Office and Yard—136 PORTAGE AVENUE EÆST
94 300 ■ phones - 94 309
9
0
9
0
9
0
9
0
9
0
9
10
Árið I 93 1
(Framh. frá 5. bls.)
eða annara framkvæmda. T. d.
má geta þess, að vöru-viðskifta-
veltan útávið var þetta ár aðeins
87 miljónir króna, á móti ca. 124
milj. árið áður. Byggingat voru
með minna móti, bæði í Reykjavík
og kaupstöðunum út um land. 1
Reykjavík voru nú býgð 122 hús
fyrir rúmar 4 milj. kr., á Akureyri
um 30 hús fyrir hálfa milj. kr., og
mun minna í hinum kaupstöðun-
um.
Á fjárlögum var veitt:
Til brúargerða kr. 130,000 (200,-
000); til símalagninga kr. 130,000
(400,000) ; til bryggju- og lend-
ingabóta, 'gegn 2-3. annars staðar
frá kr. 104,000 (45,000); til vita-
býgginga kr. 80,000 (80,000); til
byggingasjóða verkamanna kr.
33,000—alls ca. kh. 500,000.
(Tölurnar í svigunum eru til-
svarandi upphæðir í fyrra.)
En mun meira hefir verið varið
til þessara framkvæmda en áætl-
að var. Auk þess var bygð sima-
og útvarpsstöð í Reykjavík, hress-
ingarhæli á Reykjum í ölfusi,
Þjóðleikhúsið að nokkru leyti,
o. fl.
Iðjperin höfðu sipaða sögu
að segja. Framleiðslan var á
flestum sviðum minni en árið áð-
ur. iSíldarverksmiðjur störfuðu
2 færri en í fyrra (5 í stað 7) og
framleiddu minna, fiskimjöls-
verksmiðjur störfuðu nú 10 en 11
í fyrra. Ölframleiðslan var minni,
þótt þetta ár störfuðu þær tvær
allan tímann. 1 i níðursuðuverk-
smiðjunum var framleiðslan 70
tonn í ár en 192 í fyrra. Smjörlík-
isgerðirnar voru einni fleiri en
áður, en framleiddu þó 32 tonn-
um minna af smjörlíki. Aðein^
hjá ullarverksmiðjunum og mjólk-
urbúunum hafði framleiðslan
aukist vegna söluvandræða hrá-
efnanna.
Á hinn bóginn hafa vandræðin
orðið til þess að örfa að nokkru
til nýs framtaks, nýrrar viðleitni
til sjálfsbjargar. Ný fyrirtæki
hafa risið á fót og önnur verið auk-
in. Ný smjörlíkisgerð tók til
starfa á árinu, “Smjörlíkisgerð
Reykjavíkur”, ný efnagerð í R.vík
(Friðriks Ma!gnússonar)v ný pípu-
gerð í R.vík, og önnur í Hafnar-
firði og ný verksmiðja á Akur-
eyri, “Iðja”, sem býr til fægiduft,
plómapotta, /einangrunarplötur.
aluminumhrífur o. fl. Sjóklæða-
gerðin tók upp nýja grein við sína
framleiðslu, vinnuföt úr strigadúk
(nankin, nú er það orðið sérstakt
fyrirtækiL o, fl. mætti telja.
— Tímarit Iðnaðarmanna.
CARL THORLAKSON
úrsmiður
627 Sargent Ave., Winnipeg
Sími: 27117. Heima 24 141
* JOHN GRAW
Fyrsta ílokks klæðskeri
Afgreidsla fyrir öllu
Hér njóta peningar yðar sln að
fullu.
Phone 27 073
218 McDERMOT AVE.
Winnipeg, Man.
Símið pantanir yðar
Roberts Drug Stores
Limited
Ábyggilegir lyfsalar
Fyrsta flokks afgreiðsla.
Níu búðir — Sargent and
Sherbrooke búð—Sími 27 057
Beaiity Parlor
643 Portage Ave.
Corner Sherbrooke Str.
Mundy’s Barber Shop
Sími: 37 468 Heimlli: 38 005
Mrs. S. C. Thorsteinson
í DALNLTM.
Mér hefir verið sent frá íslandi
til sölu hér vestra nýtt sönglag
eftir Björgvin tónfræðing Guð-
mundsson. Söngurinn heitir:
“I dalnum”, og lagið tileinkar höf-
úndurinn konu sinni. Mig skort-
ir alla þekking til að dæma nokk-
uð þetta lag, en allur ytri frá-
gangur á því er prýðilegur. Verð-
ið hér vestra er 50c.
Magnus Peterson.
313 Hopace St., Norwood, Man.
HALLOW’EN DANSLEIKUR.
Félagsskapur sá hér í borginni,
er Back-To-The-Land Association
nefnist, efnir til grímudansleiks
í Winnipeg Auditorium á mánu-
dagskveldið þann 31. þ. m. Að
skemtun þeirri standa margir, er
ant láta sér um það, að styðja at-
vinnulausa borgarbúa til nýbýla-
ræktar, eðaf landbúnaðar af ýmsu
tæi. Hljóðfærasveit, undir forustu
Mr. Harold Green, annast um
hljóðfærasláttinn alt kveldið. —
Verðlaunum, að upphæð $100.00,
verður skift niður á milli þeirra,
er bezta hafa búninga. Gert er
ráð fyrir, að Webb borgarstjóri út-
býti verðlaununum. Aðgangur kost-
ar 50 cents.
— Þessi nýja vinnukona okkar
býr til ágætan mat, sagði maður-
inn við miðdagsborðið.
S
— Eg hefi jálpað henni, sagði
frúin.
—Maturinn er ágætur samt,
salgði hann.
Maður hafði verið að stinga
upp kartöflugarð fyrir bónda og
þegar talað var um hvað hann
ætti að hafa fyrir það, sagði
hann:
— Eg kæri mig ekki um peninga,
en ef eg gæti fengið buxur, þá er
eg ánægður.
Bóndi: Jæja, þá verðið þér að
snúa yður til konunnar minnar.
— Hm, eg vildi nú heldur fá
karlmannsbuxur.
GIFTINGA MIÐLUN
Við stöndum sérlega vel að vígi
með að aðstoða til þess að kom-
ast í hamingjusamt hjónaband
og látum fúslega í té upplýs-
ingar þessu viðvíkjandi, ef ósk-
að er. — Sendið umslag, með
5c. frímerki til
GLOBUS MATRIMONY AGENCY
382 Bathurst Stroct
TORONTO, ONT.
íslenska matsöluhúsið
pax sem Islendlngar 1 Wlnnipeg oif
utanbæjarmenn fá sér máltlBir og
kaffi. Pönnukökur, skyr, hangikjö*
og rúliupylsa á takteinum.
WEVEL CAFE
692 SARGENT AVE.
Slml: 37 464
RANNVEIG JOHNSTON, elgandl.
DÁN ARFREGN.
Síðastliðinn sunnudalg, þ. 23. þ.
m., andaðist Mrs. Sigríður Ander-
son, 88 ára að aldri, að heimili
dóttur sinnar, Mrs. G. Björnsson,
Selkirk, Man. Jarðarförin fór
fram á þriðjudaginn í þfjssari
viku frá heimilinu, þar sem hún
lézt. Maður hennar, Árni Ander-
son, fyrrum gestgjafi á Sauðár-
krók, dó í Winnipeg fyrir 22 ár-
um. Börn þeirra eru: Mrs. G.
Björnsson, Selkirk; Mrs. Halldór
Bjarnason og O. T. Anderson,
Winnipeg; Eggeri Anderson, í
Californíu og Friðrik á Sauðár-
krók í Skagafirði.
í þetta sinn er ekki tækifæri að
minnast frekar hinnar háöldruðu
merkiskonu.
ARNOLD JOHNSTON
Eennir á, fiðlu og piano
Kenslustofa aB 543 VICTOR ST.
Slmi 39 697
TARAS HUBICKI l.a.b.
VIOLINI8T and TEAOHER
Recent violin Soloist, broadcastlng
over W.B.B.
Appointed Teacher to
ST. BONIFACE COLLEGE
ST. MARY’S ACADEMY.
HUDSONS BAY CO.
Music Department
Studios HUDSONS BAY STORES
4th floor
Brynjólfur Thorláksson
tekur aB sér að stilla
PIANOS og ORGANS
Heimili 594 Alverstone St.
Sírni 38 345
DR. T. GREENBERG
Dentist
Hours 10 a.m. to 9 p.m.
PHONES: Office 36 196
Res. 51 455
Ste. 4 Norman Apts.
814 Sargent Ave., Winnipeg
Jakob F. Bjarnason
TRANSFER
Annafrt greiBlega um alt, sem að
flutningum lýtur, smáum eBa atór-
um. Hvergi sanngjarnara verð.
HeimiU: 762 VICTOR STREET
Sími: 24 500
MOORE S TAXI LTD.
28 333
Leiglð bila og keyrið sjálfir.
Drögum biia og geymum. Allar
aðgerðir og ökeypis hemilprófun.
Flytjum pianos, húsgögn, farang-
ur og böggla.
Til þess að njóta að fullu heimsóknar í Winnipeg, ættuð þér
avalt að gera Marlborough að dvalarstað yðar.
®I)e Jílarlliorougf)
Vinsælasta gistihús í Winnipeg, niðri í borginni.
ELDTRYGT — EVRÓPUSNIÐ — SANNGJARNT VERÐ
Borðsalur Fyrir KonUir í Coffee Shoppe
Ánnouncing the New and Better
MONOGRAM
LUMP . $5.50 Ton
COBBLE . $5.50 Ton
STOVE . ..... $4.75 Ton
Saskatchewan’c Best
MINEHEAD
LUMP . $11.50 Ton
EGG ... $11.50 Ton
PRE2HIER ROCKY MOUNTAIN
DOMESTIC COAL
Wood’s Coal Company Limited
590 PEMBINA HIGHWAY
45262 PH0NE 49192
WEST END BRANCH OFFICE (W. Morris)
679 Sargent Ave.—Phone 29 277