Lögberg - 25.01.1934, Side 5
LÖCtBERG, FIMTUDAGINN 25. JAN'ÚAR, 1934.
5
Dánarminning
HERDIS JÓNSDÓTTIR BRAY
12. júlí 1846—3. janúar 1934.
Á miÖvikudaginn jjann 3. J>. m., lézt að heimili sínu, 426
Langside Street hér i borginni, Herdís Jónsdóttir Bray, ekkja
eftir Jóhannes Björnsson Bray, sem látinn er fyrir þrjátíu árum.
Herdís heitin var fædd á Vatnshorni í Haukadal í Dala-
sýslu þann 12. dag júlímánaðar, árið 1846. Faðir hennar var
Jón Hallsson, merkisbóndi, en móðir Björg Hallsdóttir. Hallur
var smiður góður og stórf róður maður um margt; var hann
bróðir Ólafs, er kallaSur var laga-Ólafur, völundur hinn mesti
á tré og járn. Sá Ólafur bjó í Enni í Bitru á Ströndum. Her-
dís heitin fluttist til þessa lands í stóra hópnum svonefnda, áriS
1876; urSu þau Jóhannes maður hennar samskipa frá íslandi, en
voru gefin sarpan í hjónaband i Mikley áriS eftir, af dr. Jóni
Bljarnasyni; dvöldu þau í Nýja íslandi í gegnum eldraunir ból-
unnar og landnámsstríSsins. Komu þá glögglega í ljós þau
hetjueinkenni Herdísar, er móttiöu líf hennar fram til æfiloka.
Snemma á tíS fluttust þau Jóhannes og Herdís til Winni-
peg, og reistu jrar heimili i borginni, er áSur getur; var heimiliS
jafnan orSlagt fyrir risnu og skörungsskap. Svo var Herdís
heitin hjálpsöm og góShjörtuS aS ekkert aumt rnátti hún sjá, án
þess aS hlaupa undir bagga og veita liSsinni. Hún var kona
fluggáfuS og nænr meS afbrigSum á íslenzk ljóS, enda sjálf
skáldmælt vel. Mun eftir hana liggja talsvert af ljóSum og vís-
um er vert væri aS vernda frá gleymsku.
Svo segja kunnugir menn, aS Herdís heitin hafi veriS ó-
venju bráSþroská; því til sönnunar er á jiað bent, aS er hún var
9 ára, hafSi hún einhverju sinni veriS á ferS meS jafnaldra
leiksystur sinni; á leiSinni Jxirftu þessir ungu ferSafélagar aS
fara yfir læk; þótti Herdísi sem þar væri um litilf jörlega sprænu
aS ræSa, er eigi skyldi verSa þeim til faratálma; leiksystur
hennar, sem var lítilsigldari, leizt ekki á blikuna, og vildi hvergi
fara. Mælti Herdís þá vísu þessa af munní fram:
Vonin sú ei virSist myrk,
vefjan gullinspanga.
ViS meS hæSa herrans styrk
hérna skulum ganga.
ÞaS fylgir sögunni, aS svo mikiS ásmegin hafi hinni í-
stöSulitlu, ungu stúlku vaxiS viS visu þessa aS hún hafi
ókvíSin vaSiS lækinn meS Herdísi. —
Jóhannes, rnaSur Herdísar, var ættaSur af Skógaströnd.
Hina nýlátnu, ástríku móSur, syrgja eftirgreind börn: Bertha,
ógift, heima; Mrs. M. Wood; Mrs. W. J. Crooks; Mrs. G. M.
Bankes; Mrs. J. Frechette, og Gunnlaugur heima á íslandi.
MeS Herdísi Bray, er gengin grafarveg, þreklunduS og
hjartaheit kona, er ávalt og á öllum sviSum, kom frarn til góSs;
kona, er í hárri elli, aS loknu löngu og nytsömu dagsverki,
kvaddi þetta jarSneska lif meS óbifandi trú á ljósiS frá sigur-
hæSunum miklu.
JarSarför Herdisar fór fram frá Fyrstu lútersku kirkju á
laugardaginn þann 6. þ. rri. Dr. Björn B. Jónsson stýrSi kveSju-
athöfninni í kirkjunni meS aSstoÖ séra Rúnólfs Marteinssonar.
-------- E. P. J.
Herdís Jónsdóttir Bray.
Ó, guSi sé lof, sem aS gaf. okkur þig
svo göfga og trúfasta móSir,
en nú ert þú horfin af stundanna stig
og strengirnir indælu hljóSir.
Hve sælt er aS hvílast og sofna i ró
þá síSasti dagur er liSinn,
í ástkærri minning um æfinnar sjó
og aftaninn heiSa meS friSinn.
Sem geislandi voriS um vonanna lönd
er vermir þaS kalda og dauÖa,
þú réttir af kærleika hug þinn og liönd
til hjálpar því veika og snauÖa.
og þvi eru hjörtun viS kvöldiö þitt klökk
og kveÖjan meS þíÖróma strenginn,
frá vinum sem líta af lotning og þökk
á ljósríka ferilinn genginn.
Af framgjörnum vilja þín hugsjón var há
aS hef ja og græSa og laga,
meS hlúandi ylgeisla hjartanu frá
um heiSríka farsæla daga.
Því vanst þér í fámennri fylkingu hrós,
aS frumbýlings harSsóttu verki,
frá íslenzka tápinu leiftraSi ljós,
er lyfti á braut þínu merki.
Nú finst okkur heimiliS dapurt og dautt,
þvi dýrasta perlan er falin;
viS horfum á rúmiS, í rökkrinu, autt,
en rödd heyrist líöa um salinn,
sem býSur oss öllum á fagnaSarfund
þá ferSinni lýkur á jörSu,
°g sorgin er búin meS blæÖandi und
°g böliS í stormunum hörSu.
í nafm barna og vina hinnar látnu. Markússon.
Kaflar úr bókinni
um San Michele
Eftir Axel Munthe
Framh.
Uni mána.
—Máninn var í fyllingu. Mér
stendur stuggur af mánanum. Þessi
dularfulli gestur hefir oft haldiS
fyrir mér vöku og hvíslaÖ of mörg-
um draumum i ,eyra mér. ÞaS er
ekkert dularfult viS sólina, þennan
geislandi guS dagsins, sem flutti líf
og ljós inn í jarÖarmyrkrin og vakir
ennþá yfir okkur meS eldlegu*auga
sínu, löngu eftir aS aSrir guSir,
þeir, sem höfSu aSsetur á bökkum
Nílar,' guSir Olymps og guÖir Val-
hallar eru horfnir út í sortann. En
enginn veit neitt um rnána,, þenna
föla ferÖalang á stjörnuskrýddum
næturhimninum, sem alt af starir á
okkur úr fjarska, svefnvana, köld-
um, gljáandi augum og meS sama
háÖglottiÖ í svipnum.
Mademoiselle Elopette.
—Á leiÖinni niSur eftir strætinu
þurfti vinur minn'aS fá sér glas af
víni, svo aS viS settumst viS borö
fyrir utan eitt veitingahúsiS.
“Bonsoir, cheri,” sagSi stúlkan
viS næsta borS og sneri sér aS vini
mínum. “Viltu ekki gefa mér glas.
Eg hefi ekki fengiS neinn kvöld-
verS.” Norström svaraSi í höstum
róm, aS hún skyldi láta sig í friÖi.
“Bonsoir Chloe!” sagöi eg.
“Hvernig líSur Flopette?” “Hún
heldur sig í hliSarstrætunum, því aS
þeir lita ekki viS henni hér á aSal-
strætunum fyr en þá eftir miS-
nætti,” um leiÖ og hún sagSi þetta
kom Flopette og settist viS hliS stall-
systur sinnar.
“Nú hefirSu aftur drukkiS þig
fulla, Flopette,” sagSi eg, “langar
þig til aS fara norSur og niSur um-
svifalaust?”
“Já,” svaraSi hún hásri röddu.
“ÞaS getur varla orSiS verra þar
en hér.”
“Þú lætur þér ekki mjög ant um
hverja þú unngengst,” nöldraSi Nor-
ström og horfSi meS viSbjóSi á
vændiskonurnar tvær.
“Eg hefi kynst verri manneskjum
en þessum tveimur,” sagÖi eg. “Auk
þess er eg læknir þeirra. Þær hafa
búðar tekiS holdsveiki nútímans, ab-
sintiö flýtir fyrir þeim, og áSur en
langt um líSur hafna þær á St.
Fazare eSa í göturæsunum. Þær
vilja aS minsta kosti ekki sýnast
annaS og meira en þær eru. Þú
mátt ekki gleyma því, aS þær eiga
karlmanni þaS aS þakka, hvernig
komliS er fyrir þeim, og aS annar
karlntaSur stendur þarna yfir á
næsta götuhorni og tekur af þeim
peningana, sem viS gefum þeim.
Þær eru ekki eins slæmar og þú
heldur, þessar vændiskonur, þær
halda áfram aS vera konur til síS-
ustu stundar, meS öllum sínum göll-
um, já, og jafnvel sumum kostun-
um líka, sem eftir verSa, þótt falln-
ar séu. Þótt ótrúlegt sé, geta þær
meira aS segja oröiö ástfangnar í
göfugustu merkingu þess orS, og á-
takanlegri sjón er ekki til. Eg hefi
orSiS fyrir því, aS vændiskona varS
ástfangin í m)ér. Hún varS ófram-
færin og feimin eins og ung stúlka,
gat jafnvel stokkroSnaS undir farSa-
skáninni. Þessi ógeöslega kvenvera
þarna viS næsta borS hefSi meira aS
segja getaS veriS prýSilegasti kven-
maSur, ef hún hefSi haft tækifæri
til þess. Eg skal segja þér sögu
hennar.”
\ iS leidumst niSur eftir stræt-
inu, og eg byrjaöi söguna.
“Manstu,” sagSi eg, “eftir kvenna-
skólanum í Passy, sem sankti
Theresu-systurnar héldu og þú
heimsóttir ásamt mér í fyrra? ViS
fórum þangaS til þess aS vitja þar
sænskrar stúlku, sem dó úr tauga-
veiki ? ÞaS tók önnur stúlka tauga-
veikina þarna í skólanum skömmu
seinna, og eg var sóttur til hennar.
Hún var frönsk, í kringum fimtán
ára gömul og ljómlandi falleg stúlka.
Kvöld eitt, þegar eg var aS fara úr
skólanum, ávarpaÖi kvenmaSur mig,
eins og svo algengt er hér í París.
Tlún hafSi veriö á stjái á gangstétt-
inni andspænis húsinu. Eg sagSi
henni kuldalega aS láta mig í friÖi,
en hún baS mig auömjúklega aS lofa
sér aS segja viS mig fáein orS. Hún
hafSi staSiS vörS á hverjum degi
alla vikuna, þegar eg kom úr skól-
anum, en ekki haft kjark í sér til
aS ávarpa mig, meS því aÖ eg fór
áSur en dimrna tók. En nú haföi
hún loks hert upp hugann. Hún
nefndi mig herra lækninn og spurSi
meS titrandi röddu, hvernig ungu
stúlkunni meÖ taugaveikina liSi. Var
hún hættulega veik?
“Eg verS aS fá aS sjá hana áSur
en hún deyr,” sagSi hún meS grát-
staf í kverkunum, og tárin runnu
niSur málaSar kinnar hennar. “Eg
verö aS fá aS sjá hana; eg er móSir
hennar.” Nunnurnar vissu ekki um
þetta. BarniS hafSi veriÖ faliS þeim
til gæzlu, þegar þaS var þriggja ára.
MeÖlagiÖ meS því var greitt frá
banka einum. Sjálf hafSi hún ekki
séS barniS síÖan nunnurnar tóku viÖ
því, nema tilsýndar, því á hverjum
fimtudegi stóö hún á strætishorninu
grendinni, en þann dag fengu stúlk-
urnar aS ganga út sér til skemtunar.
Eg lét hana skilja, aS mér segSi
þungt hugur um líSan barnsins og
lofaöi aS láta hana vita, ef því versn-
aSi. Hún vildi ekki segja mér heim-
ilisfang sitt, en baS mig aS lofa sér
aS bíSa mín á götunni á hverju
kvöldi, til þess aS fá fréttir. Alla
næstu viku stóS hún Jjarna á hverj-
um degi, skjálfandi af kvíöa, og
beiÖ mín. Eg varS aS segja henni,
aS barninu væri aS versna, en eg
þóttist vita, aS ekki gæti komiS til
mála aS láta þessa veslings vændis-
konu sjá deyjandi barniÖ. Alt sem
eg gat gert, var aS lofast til aS láta
hana vita, þegar dauÖinn kæmi. Þá
samþykti hún loks aS segja mér
hvar hún ætti heima. Síöla kvöldiS
eftir lét eg aka mér heim til hennar.
Hún átti heima í illræmdri götu bak
viS Opera Comique.
“Komdu aftur!” sagSi matrónan
og horfSi á mig steinhissa. Eg sagSi
henni, aS eg vildi fá mademoiselle
Flopette út meS mér í nótt, eg mundi
koma aftur aS sækja hana. Hálftíma
síSar, þegar vagninn ók mér aftur
heim aS húsinu, sá eg Flopette
standa í opnum dyrunum, klædda i
skósíSa h j úkrunarkvenna-búning-
inn, og utan um hana í hnapp alt
mússilínsklædda kvenfólkiS, sem
var eins og þaS væri ekki í neinu.
“En hvaÖ þú átt gott, en hvaö þú
átt gott,” suÖuSu þær hver í kapp
viS aöra, “aS fá aS fara á grímu-
ball i nótt! Fötin fara þér anzi vel,
og þú ert mjög virÖuleg í þeim.
Bara aS herrann þinn vildi taka
okkur allar meS!”
“Amuseð-vous, mes enfants,”
sagSi matrónan brosandi og fylgdi
Flopette út aS vagninum. “ÞaS eru
fimmtíu frankar og eiga aö greiSast
fyrirfram.”
Um hjúkrun gat varla veriS aS
ræSa. Biarninu hafSi versnaS og lá
nú meSvitundarlaust. ÞaS var ekki
um aS villast lengur, aS dauöinn var
í aSsigi. MóÖirin sat alla nóttina viS
rúmiö og starSi gegnum tárin á
deyjandi barniS sitt.
“KyssiS hana að skilnaSi,” sagSi
eg þegar dauSastríSið hófst. “ÞaS
gerir ekkert til, hún er meSvitundar-
laus.”
MóSirin hallaSi sér yfir barniö,
en hörfaöi svo skyndilega undan.
“Eg þori ekki aS kyssa hana,” sagSi
hún grátandi, “þér vitiS, aS eg er
öll sýkt.”
Næsta skifti, sem eg sá Flopette,
var hún dauÖadrukkin. Viku síSar
kastaSi hún sér i Seine-fljótiS. Hún
var dregin upp úr lifandi, og eg
reyndi aS koma henni inn á St.
Lazare-spítalann, en þar var ekkert
rúm laust. MánuSi seinna drakk
hún upp úr ópiumglasi. Hún var
nær dauSa en lífi þegar eg kom, og
eg hefi aldrei getað fyrirgefiS sjálf-
um mér, aö eg skyldi dæla eitrinu
upp úr henni. I annari hendi hélt
hún dauSahaldi utan um ofurlítinn
barnsskó, og í skónum lá hárlokkur.
Svo tók hún aS drekka absint, sem
er eins ósvikiS og hvert annaS eitur,
þó þaS sé því miður lengi aS drepa.
En hvaS sem um þaS er, þá hafnar
hún áður en langt um liður í eín-
hverju ræsinu, þar er meira næSi
aS drekkja sqr en í Seine-fljótinu.”
Viö staSnæmdumst fyrir framan
hús Norströms í Rue Pigalle
“GóÖa nótt,” sagSi vinur minn.
“Þakka þér fyrir samveruna í
kvöld.”
“Þér einnig,” svaraÖi eg.
Utn Schubert.
—Ef mér tekst nokkurntíma að
ráða viS hinn óstýriláta Pegasus, þá
ætla eg í auðmýkt aS yrkja lofsöng
um minn elskaSa Schubert, ágæt-
asta tónsnilling, sem uppi hefir ver-
iS, til þess aÖ þakka honum fyrir
þaS, sem hann hefir fyrir mig gert.
Eg á honum alt aS þakka. Jafnvel
meðan eg lá rúmfastur vikum saman
í myrkrinu, og vonin um aS eg
rhyndi nokkurntíma komast út úr
því aftur var -svo veik, þá var þaS
venjá mín aS raula hvert lagiS hans
eftir annað. Eg var eins og skóla-
drengur, sem ráfar um dimman
skóg og blístrar svo sem til þess aS
látast ekki vera hræddur. Schubert
var nitján ára þegar hann samdi
lagiS við Alfakónginn eftir Goethe,
sendi síÖan Goethe lagiS og tileink-
aði honum þaS i auSmýkt. Eg get
aldrei fyrirgefiö stærsta skáldi síS-
ustu alda, aS hann skyldi ekki einu
sinni svara nteS línu til þess aS
þakka manninum, sem hafSi gert
ljóð hans ódauÖlegt, og þetta var
sá sami Goethe, sem| hafði nægan
tíma til aS skrifa þakkarbréf til
Zelters fyrir tónsmíSar hans, sem
ekki voru þó annaS en meðalmensku
verk. Skilningur Goethes á tónlist
var eins lélegur og skilningur hans
á list. Hann dvaldi heilt ár á ítalíu
án þess að skilja nokkuS í gotneskri
list. Hin stranga frumræna feg-
urð var honum ráðgáta. Carlo Dolci
og Buido Reni voru fyrirmyndir
hans. Hann var meira aS segja
sljór fyrir því bezta úr grískri list;
Apollo Belvedere var uppáhald hans.
Schubert sá aldrei hafiS, og þó hef-
ir ekkert tónskáld, enginn rnálari,
ekkert skáld nema Hómer, túlkaS
dýrð þess og kyrð, leyndardómsfulla
fegurS þess og ofsa, éíns og hann.
Hann sá aldei fljótiS Níl, og joó
gætu upphafstónarnir í hinu dásarn-
lega lagi hans Memnon alveg eins
hafa hljómað i Lujor-musterinu.
Hann þekti hvorki hellenska list eSa
bókmentir, nema þaS litla, sem vin-
ur hans, Mayerhofer, kann aS hafa
frætt hann um, óg þó eru tónverk
hans Die Götter Griechenlandes,
Prometheus, Ganymedes og Frag-
ments aus Aeschylus snildarverk,
eins og upprunnin væru frá gullöld
Hellena. Hann fór á mis viS ástir
kvenna, og þó hefir aldrei eins sárt
ástarkvein hljómaS í eyrum vorum
eins og í lagi hans Gretchen am
Spinnrade, enginn átakanlegri lausn-
aróður heyrst en Mignon hans, eng-
inn yndislegri ástarsöngur veriö
sunginn en Standchen hans. Hann
var þrjátíu og eins árs þegar hann
dó, og hann dó fátækur, eins og hann
hafði lifaS. Sami maðurinn og
samdi An die Musik átti ekki einu
sinni pianó. AS honum látnum voru
allar jarSneskar eigur hans, fötin,
fáeinar bækur, rúmið hans, seldar
á uppboði fyrir 63 flórinur. I
velktri tösku undir rúminu hans
fundust um tveir tugir annara ó-
dauölegra lagsmíSa eftir hann, lag-
smíða, sem voru meira virSi en alt
gull Rothschildanna í Vínarborg,
borginni þar sem hann lifði og dó.
Framh.
Almanak 0. S. Thor-
geirssonar fertngt
Eftir Richard Beck.
Rétt nýkomiS er á prent Almanak
O. S. Thorg>eirssonar fyrir yfir-
standandi ár, og er þetta fertugasti
árgangur þessa fróðlega rits, sem
kært er orSiÖ mörgum islenzkum les-
endum vestan hafs og austan. Á
þessunt timamótum í sögu Alman-
aksins þykir mér vel hlýSa, aS minn-
ast meS nokkrum oröum á gildi þess
og gagn frá byrjun, og leyfi eg mér
í því sambandi, að endurtaka þau
ummæli mín um þaS, sem eg viS-
hafði í EimreiSargreiri minni um
, bókmentaiSju íslendinga í Vestur-
heimi (1928), en þau eru á þessa
! leiS:
“ÞaS hefir eigi aSeins haft inni
uð halda sögur, kvæði og ritgerÖir,
heldur þaö sem miklu meira er um
vert: ítarlega skrá yfir merkustu at-
burÖi meSal íslendinga í Vestur-
heimi. Og þó er þetta hiS lang
markverðasta: í almanaki þessu er
skráS hin víötækasta saga íslend-
inga vestan hafs, sem enn hefir ver-
ið í letur færS, og hin ábyggilegasta.
Hefir útgefandinn fengiS gagn-
kunnuga menn og áreiSanlega til að
rita um bygSarlag hvert. Er eigi
aðeins getiS nafns landnemanna,
heldur einnig ættar þeirra og upp-
runa. Oft er frásögnin einnig prýdd
myndum frumbyggajnna íslenzku,
og eykur það eigi lítiS á gildi henn-
ar. AS AlmanakiÖ er þegar — og
verSur enn meir þá stundir líða —
ómetanleg heimild aS sögu Islend-
inga í Vesturheimi er auSsætt, enda
hafa margir merkustu Vestur-'Is-
lendingar lagt þar hönd að verki.
AlmanakiS verður, eins og einn af
fræðimönnum vorum hefir nefnt
jjaS, —■ “ný íslenzk landnámabók.”
(Halldór Hermannsson). Má hik-
laust telja þaS meSal hins merkasta,
sem út hefir komiS og út er gefiS
vestan hafs.”
Eru þessi ummæli jafn sönn nú
og þá er þau voru rituÖ, nema hvaS
sannara sé, þar sem sex árgangar,
langt frá síSri hinum eldri, hafa
siðan bæst í hópinn. íslendingar,
sem sögulegum og menningarlegum
fróðleik unna, munu einnig fúslega
taka undir þessi orS meS þakklátum
hug til útgefanda og þeirra mörgu,
sem hafa stutt hann aS þörfu verki
og þjóSlegu.
Kunnugt er mér um það, aö út-
gefanda bjó ríkt í hug, aS minnast
fertugsafmælis Almanaksins meS
]>ví aS gefa út enn stærri árgang og
f jölbreyttari aS efni, heldur en aS
undanförnu; en harÖæriS hleypti
þeirri fyrirætlun hans í strand ; hinu
sama er um aS kenna, aS AlmanakiS
er nú nokkru minna aS blaÖsíÖutali
en verið hefir, og þó næsta drjúgt
aÖ fróÖleik; hjálpar þar til, að
langur kafli þess er nú prentaSur
meS smærra letri en áður, en læsi-
legu vel engu aS síSur.
Veigamestur af efni þessa árgangs
er þátturinn úr landnámssögu Is-
lendinga í Vesturheimi, er nefnist
“íslendingar í Piney bygS,” saminn
af SigurÖi J. Magnússyni. Lýsir
hann fyrst í stuttu máli landsháttum
í bygSinni og tildrögum til land-
náms j>ar; þá fylgja æfiágrip land-
nemanna, skilmerkileg og liðlega í
letúr færS; lýkur svo frásögninni
meS gagnorðri lýsing á framförum
bygðarinnar og menningu; hefði eg
þó kosiÖ, aS fá nokkru fyllri frá-
sögn um þessa hlið bygðarsögunnar.
Ekki þarf aS efa, aS rétt muni frá
sagt, þar sem höfundurinn hefir átt
heima i bygðinni meir en aldar-
f jórðung, og þar því gagnkunnugur.
SagnaskáldiS vinsæla, J. Magnús
Bijarnason, ritar hlýlega og vel
samda minningargrein um GuSfinnu
Bjarnadóttur, svstur dr. Björns
Bjarnasonar frá Viðfirði, hins þjóS-
kunna fræðimanns og ritsnillings.
Hefir GuSfinna auSsjáanlega veriS
gáfu- og merkiskona, eins og hún
átti kyn til. Magnús leggur einnig
til ritsins eitt sinna fögru æfintýra;
kallast ]>aS “Marmara-töflurnar” og
ber hin venjulegu stílseinkenni höf-
undarins, látleysi og lipurS i máli
°g göfgi í hugsun. Lýsir sér hér
ágætlega ást hans á listum og fræS-
um og glöggur skilningur hans á
verðmæti menningarlegrar arfleifS-
ar frá horfnum kynslóðum. .
Auk hins ofantalda flytur Alman-
akiS þýdda fræðigrein, “Ræktunin
breytir jurtunum og veikir þær,” á-
samt árlegum frásögnum þess um
helztu viðburði og rriannalát meSal
Islendinga í Vesturheimi. Er sýnt,
aS mörg gerast nú ár hvert skörSin
í hóp frumbyggjanna íslenzku í
landi hér.
FróSleikshneigSir íslendingar
munu telja AlinanakiS eigulegt aS
vanda og rneir en virSi þess hálfa
dollars, sém þaS kostar. ÞaS fæst
eins og endranær hjá útgefandanum,
S. O. Thorgeirsson, 674 Sargent
Avenue, Winnipeg.
: .1