Lögberg - 25.01.1934, Síða 8
8
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 25. JANÚAR, I934.
Úr bœnum og grendinni
G. T. spil og dans á hverjum
þriðju- og föstudegi í I.O.G.T. hús-
inu, Sargent Ave. Byrjar stundvis-
lega kl. 8.30 aS kvöldinu, $25.00 og
$23.00 í verÖlaunum. Gowler’s Or-
chestra.
Þann 16. jan andaðist á Almenna
sjúkrahúsinu í Winnipeg, eftir
stutta legu þar, Guðmundur Odd-
leifsson, frá Árborg, Man. Hinn
látni var sonur Stefáns Oddleifs-
sonar, sem nú er löngu látinn cg
eftirlifandi ekkju hans Sigríðar
Stefánsdóttur Oddleifsson, er lengi
hefir búið á Gullbringu, í grend viS
Árborg. Hinn látni hafSi jafnan
meS móSur sinni verið. JarSarförin
fór fram frá kirkju Árdalssafn-
aða í Árborg, þann 19. jan. að viS-
stöddu mögu fólki.—
Sunnudaginn 28. janúar verSur
messaS í kirkju BræSrasafnaSar i
Riverton. AS messu lokinni verð-
ur ársfundur safnaðarins haldinn,
eru þaS vinsamleg tilmæli starfs-
nefnda og sóknarprests að fólk sæki
fundinn, eins alment og frekast aS
kringumstæSur leyfa. Messan byrj-
ar kl. 2 e. h.
Skuldar-fundur
dag)
kvöld (fimtu-
Séra Jóhann Bjarnason býst við
að messa í kirkju MikleyjarsafnaÖ-
ar næsta sunnudag, þ. 28. þ. m., kl.
2 e. h.—
Messur í Gimli prestakallL sunnu-
daginn þ. 4 febrúar n. k., eru fyrir-
hugaSar þannig, aS miessað verður
í gamalmennaheimilinu Betel kl.
9.30 f. h., og í kirkju GimlisafnaS-
ar kl. 7 að kvöldi. Fólk geri svo vel
að festa í minni og fjölmenna.—
Látin er að Gimli þ. 11 jan. s.l.,
Mrs. Margrét ísfjörö, kona Þórðar
bónda ísfjörð, eftir örstutta legu i
lungnabólgu. Merkiskona.
Séra Haraldur Sigmar messar á
Mountain, sunnudaginn þann 28.
þ. m., klukkan 2.
ÁætlaSar messur í prestakalli séra
SigurSar 'Ólafssonar yfir febrúar-
mánuð:
4. febr., Geysir, kl. 2 e. h.
11. febr., Árborg, kl. 2 e. h.
18. febr., Riverton, kl. 2 e. h.
25. febr., Hnausa, kl. 2 e. h.
Laugardaginn 13 jan. voru gefin
saman í hjónaband James Dawn og
Alice Caroline Anderson, bæSi til
heimilis hér i borg. Hjónavígsluna
framkvæmdi dr. Björn B. Jónsson
og fór hún fram að heimili prestsins,
774 Victor St.
Mrs. Katrín Torfason. sjötíu og
eins árs gömul, ekkja Bjarna Torfa-
sonar, andaðist að heimili Karls
Torfasonar, sonar síns, að Gimli þ.
12. jan. s. 1. Dó úr innvortis krabba
meinsemd, er hún hafSi þjáðst af
í meira en ár, þó hún væri á fótum
oftast. nema nokkurar seinustu vik-
ur æfinnar. Kom vestur um haf,
með manni sínum, af SeySisfirSi,
áriS 1894. Var sjálf ættuS úr Aust-
ur-Skaftafellssýslu. Lætur eftir sig
þrjú börn á lifi, syni tvo og eina
dóttur. Synirnir eru SigurSur
Torfason á Gimli, er á fyrir konu
Margréti dóttur Sigurmundar Sig-
urðssonar, fyrrum kaupmanns í Ár-
borg, en nú í Churchill hér í fylki,
og Karl, áðurnefndur, giftur Ósk,
dóttur Halls heitins Þorvaröarsonar
í GeysisbygS í Nýja íslandi. En
dóttir hinnar látnu er Una kona
Btjarna P. Bjarnasonar hér í borg.
Katrín sál. var væn kona og vinsæl.
JarÖarför hennar fór fram undir
umsjón Bardals, frá kirkju Gimli-
safnaðar, þ. 16. jan. — Séra Jóhann
Bjarnason jarösöng.
FOR SALE — 22 h.p. steam
tractor, two cylinder, $350.00; Saw
mill $400.00; 9 h.p. portable case,
$125.00; 2j4 h.p. gas $25.00; 25-50
gas tractor, $800.00; 3^-ton Sterl-
ing truck, trade for Planer or Snow-
mobile.
Box 102, Winnipeg Beach, Man.
Hinn 8. jan. andaÖist á Grace
spitalanum í Wtinnipeg, Man., Mrs.
Sveinbjörg Johnson frá Sinclair,
Man. Hún var kona Ásmundar
Johnson, er um langt skeið hefir
búiÖ viÖ Sinclair, og er víÖa þektur
meðal íslendinga. Sveinbjörg var
dóttir Flóvents Sigurðssonar og
Guðrúnar konu hans, búsett á
Húsavík í Suöur-Þingeyjarsýslu og
kom til þessa lands fyrir meir en
20 árum síðan, og giftist eftirlifandi
manni sínum, skömmu eftir að hún
kom hingað vestur.
Hún var aðeins 40 ára, er hún
lézt af afleiSingum uppskurðar, og
lætur eftir sig einn dreng, SigurÖ að
Iegt til þess aS gera mönnum dvölina
þægilega, skemtilega og uppbyggi-
lega. Menn sneru aftur til heim-
kynna sinna með þeim tilfinning-
um, að þeir væru stór-skuldugir
sveitinni, sem hafði gert þeim lífiS
létt; satt þá og glatt á allan hátt. Og
næsta fúsir aÖ endurgjalda hinn
mikla góðleik, ef þess væri kostur.
Naumast þarf aö lýsa útliti Ar
gylebygðar, en misjafnan ber hún
þó svipinn; fer það nokkúð eftir
náttúrlegum ástæSum. Hin stöðuga
heiSríkja og breyskja á liSnu sumri
gerði það aS verkum, aÖ vöxtur á
engjum og akurlendi var afar mis
jafn; varð ekki annað séS, en aö
mikið af gróðrinum mundi skrælna
upp og deyja. Settu menn það þó
ekki fyrir sig á neinn hátt, en eng-
um gat dulist útlitiS.
Það hefir ætíð þótt fallegur sið
ur, að biðja guðslauna þeim, sem vel
gera. Kom rödd fram á kirkju
þinginu, sem fór fram á það, aö
endurgjalda bygðarmönnum góðan
og mikinn beina; með því að biðja
Guð um regn til Hfs og liðsinnis
skrælnandi akurlendi og engjum
svo að koma kirkjuþingsmanna
mætti reynast blessun, andleg og lík-
amleg. Vikust menn algerlega und-
an þessu máli eins og einberu hé
gómatali; voru engar umræður eða
framkvæmdir í málinu.
Atvik þetta væri ekki stórvægi-
legt í sjálfu sér, ef það ekki benti
á hættuna, sem á bak við er.
Því mátti ekki taka stutta stund
til þess að biöja fyrir bygÖinni, sem
meS miklum hlýleik og góSleik bar
menn á höndum sér?
| Var þaÖ vegna þess, aS menn
1 trúSu ekki á gildi þess ?
Það er eðlilegt, að menn, sem
aldrei biSja fyrir sjálfum sér, finni
enga hvöt hjá sér til þess aS biÖja
fyrir öðrum. Enda stíla eg mál
mitt ekki til þeirra. En menn, sem
sjálfir liafa reynt gildi bænarinnar
mega aldre skorast undan að biöja
fyrir öðrum.
Því vikust menn undan þessu
máli ? Var það vegna trúarskorts;
Ekki er það vegna þess, að bænin
síðar.
The Jón Bjarnason Academy
Alumni Association will hold a
dance on Friday, Feb. 2, at 8.30
p.m., at the Marlborough Hotel.
Dr. Richard Beck frá Grand
Forks, N. Dak., var staddur í borg-
inni um síðustu 'nelgi.
Burn Coal or
Coke
For Satisfaölory Heating
DOMINION (Lignite)—
Lump §6.25 per ton
Cobble 6.25 ” ”
MURRAY (Drumheller)—
Sto. Lump §10.50 per ton
Stove
10.25 ”
FOOTHILLS—
Lump §12.75 per ton
Stove
12.25 ”
MICHEL KOPPERS COKE—
Stove §13.50 per ton
Nut
13.50
McCurdy Supply
Companv Limited
4^9 NOTRE DAME E.
Phones: 94 309—94 300
Mr. Ásmundur Freeman frá
Siglunes, Man., var í borginni fyrri
part yfirstandandi viku.
Mr. Ingi Thorkelsson, leikari, frá
Seattle, lagði af staö nustur til New
York á mánudagskveldið.
nafni, nú í heimahúsum föður síns
viS Sinclair. JarSarför hennar fór | ]iafj brugðist þeim, sem leita Guðs
fram frá ensku kirkjunni við Sin- t ^ þann bátt. Ekki stendur heldur á
clair þann 12. jan. s. 1., aS viöstöddu ]0f0rSum fyrir bænheyrslu af GuSs
fjölmenni. Séra E. H. Fáfnis jarð- bálfu Enginn getur mögulega les-
söng. Hennar verÖur nánar getið jR org freisarans í Nýja testament-
inu án þess' að taka eftir þvi, hve
oft og ítarlega hann hvetur menn til
að biðja—býöur mönnum meS orS-
um og eftirdæmi aS biðja!
Kenning postulanna er einróma,
“aS biðja án afláts!” Öll sönn mik'
ilmenni hafa verið einlægir bænar-
menn.
Trúartraust Lúters á sálminum,
,‘Vor Guð er borg á bjargi traust,”
er skiljanlegt, þegar maður hefir
kynst honum sem manni bænarinn-
ar. Gústaf Adolph var bænarmað-
ur með afbrigðum, kemur hugarfar
hans í ljós í sálminum: “Þú flokk-
ur smár, ei hræðst þú hót.” (nr. 173)
Davíðs sálmar mega heita bæna-
bók, óslitin, frá upphafi til enda.
Enda eru þeir kærir hverju trúuöu
hjarta.
Enginn hörgull er heldur á reynslu
fyrir því, að gagnger breyting á sér
stað af tilefni sameiginlegrar bæn-
ar, eða þegar hún er flutt af ein-
stökum mönnum.
Áhrif bænarinnar er eitt meðal
annars, sem heimurinn fær aldrei
þekt, því þau áhrif eru að mestu ó-
sýnileg holdlegum augum.
Það eitt er eg sannfærður um, að
þegar áhrif bænarinnar hér á jörð
verða opinberuð, að þá verður lítið
úr sigurvinningum vísindamanna,
konunga og kappa í samanburöi við
þann sigur, sem bænin hefir flutt
mönnum. Þá gleymast nöfn þeirra
Fillips og Alexanders af Makedóníu,
Júlíusar Caesars, Napóleons, o. fl.
Þá verða grafin og gleymd nöfn
spekinga og vitringa veraldarinnar
með skjöldum þeim, sem báru nöfn
þeirra. Þá koma í ljós önnur nöfn,
—nöfn, sem heimurinn ekki gat né
vildi þekkja. Þá verður getið um
sigurvinninga marga og mikla, sem
aldrei voru skráðir á jörðunni.
Var það vegna tímaskorts, að
menn vikust undan að biðja bless-
unar fólkinu, sem bar menn á hönd-
um sér?
Til leigú stórt, bjart framherberg
iá fyrsta gólfi, með sanngjörnu
verði, 446 Maryland.
Leiðrétting.
Tvær villur hafa slæðst inn í
kvæðið “Þektir tónar,” i síðasta
blaði. Þó segja megi að litlu skifti
um frágang þess, sem lagt er í glat-
kistuna, þá langar mig að biðja þig
fyrir eftirfarandi leiðréttingar, rit-
stjóri góður. í Lögb. stendur: “Aö
bládjúpi” átti að vera: “Af blá-
djúpi.” Upphaf síðasta erindis átti
að vera: “Eg þögull og einmana í
þrönginni stend.”
H.
Hœtta
“Kalt er úti, kalt er inni,
kalt er líka í sálu minni.”
ísl. þjóðs.
Vafalaust munu allir, sem sátu
síðasta kirkjuþing, minnast þess
með hlýju og þakklátu hugarfari.
Getur það reyndar átt við kirkju-
þingin þll. En vel tókst Argylebygð
þá eins og fyr. Alt var gert mögu-
Winnipegr Symphony
Orchestra
SUNDAY, FEiB. 4th
Tickets $1, 75c, 50c, 25c at
WINNIPEG PIANO CO.
Það er handbær afsökun, og litt
spöruð; hvort heldur hún er sönn
eða ósönn. í þessu tilfelli skal eng-
inn dómur feldur um gildi þeirrar
afsökunar.
En það liggur í augum uppi, aö
ef ekki er hægt aÖ verja hálfri stund
af tíma kirkjuþingsins til bæna-
gerðar, fram yfir það vanalega, að
þá er komið í hið mesta óefni um
málefni þess—í hið hræðilegasta ó-
efni um öll rnál og starfsemi kirkju-
félagsins yfirleitt. Og að ekki er
þörf að leita annara orsaka en þessa,
að starfið reynist bundið svo mikl-
unt erfiöleikum.
Ef menn eru svo önnum kafnir,
að menn sjá sér ekki fært að leita
liðsinnis, þar sem óbrigðula hjálp er
að fá við starfið, þá er mkil hætta
á ferð.
Vilji menn ekki láta sér skiljast
gildi bænarinnar, með því að færa
sér það kostgæfilega í nyt, fer ekki
hjá því að starfinu fer eins og akur-
lendi, sem breyskist og gróður þess
skrælnar, og verður að engu; hjart-
að verður eins og gróðurlaus, sand-
orpin auðn, sem getur enga hug-
svölun veitt, þeim sem þurfa. Sál-
arlífið verður ríki dauðans.
Orð Hallgr. Péturssonar reynast
ávalt sönn:
“Andvana lík, til einskis neytt,
er að sjón heyrn og sneytt;
svo er án bænar sálin snauð,
sjónlaus, köld, dauf og rétt stein-
dauð.”
Við erurn engir afkastamenn,
vegna þess að viö erum engir bæn-
armenn, eftir þörfum. Lúter hafði
það að reglu að biðja mest, þegar
n^est kallaði að. En finnist okkur
ekki annir dagsins leyfa að nokkuri
stund sé varið til þess að biðja, þá
er samt leyfilegt að nota stundir
næturinnar til þess, að dæmi frels-
arans.
Þaö er kuldi. eigin brjósta og
hjartna okkar, sem gerir okkur svo
örðugt fyrir, að kenna öðrum að
biðja, sem taldir eru komnir skemra
áleiðis. Ef kirkjunnar menn ekki
láta bænina vera byrjunaratriði i
öllum störfum, er engin von þess,
að menn fái leyst af hendi hin mörgu
vandasömu störf.
Þegar um tvent er að velja; bæn-
ina eða starfið, er bænin sjálfsögð
að skipa fyrirrúmið, því starf hafiö
með bæn og undirbúið með bæn,—
starf unnið m)eð bænarfullu hugar-
fari er ékki atrði út af fyrir sig,
heldur verður það hvorutveggja eitt
atriði í lífi þess, er framkvæmir.
Og blessun bænar og starfs verður
samgróin. Því meir sem bænarlíf-
ið glæðist innbyrðis, þess ávaxta-
ríkara verður lifið út á við.
Við þurfum að eignast bænaranda
sem verði lýst með orðum skáldsins,
ló i öðru sambandi:
‘Það byrjaði sem blærinn, er bylgj-
um slær á rein,
en brýst nú fram sem stormur, svo
hriktir í grein.”
Þannig varð afl bænarinnar sýni-
legt, þegar þeir báöust fyrir Páll og
Silas í f-angelsinu í Filippíborg. Þá
varð skyndilega jarðskjálfti mikill
svo að grundvöllur fangelsisins titr-
aði.
Eg minnist á ákveðið bænarefni
upphafi þessa máls, vegna þess að
undirtektirnar, sem það fékk virt-
ust benda á helzt til mikinn andleg-
an kulda meðal þingmanna. Það
ýnilega vanst ekki tími né tækifæri
til þess, að göndum og góðum ís-
lenzkum siö, að segja: “Guð launi,”
?eim, sem unnu manni kostuglegan
beina. Sumir munu þó hafa farið
heim með þeirri tilfinningu, að
mikið var þegið, en minna þakkað.
Hinar kuldalegu undirtektir —
hafi þær stafað af kulda hjartans,
geta ómögulega staðið til vegs né
blessunar. Miklu fremur gefa til
kynna hættu, vaxandi kulda og
minkandi starfsorku og ávaxta.
s.s. c.
... v'.rV
Látið hár vaxa
með McGregor aðferðimii.
Stöðvar hárlos og nemur á
brott nyt.
3 mánaða lækning á $5.00
Sendið frímerkt umslag og leitið þannig upplýsinga hjá
Dr. FLORENCE McGREGOR
39 STEELE BLOCK, Winnipeg, Man. >
Symphony Orchestra
Attracts Large
Audience
More and more people in Winni-
peg are evidently learning to appre-
ciate the fine programs offered by
the Winnipeg Symphony Orchestra
for the attendance at the second
concert of the season on January
i4th was considerably larger than
was expected.
Encouraged by this show of in-
terest, the musicians excelled them-
selves and were vigorously applaud-
ed by the audience.
The next concert by the Winni-
peg Symphony Orchestra is on Sun-
day, February 4th, when the soloist
will be Miss Gertrude S. Newton,
who will sing the Recit and aria
“Ah! Fors’e lui” (“La Traviata”)
by Verdi.
Here is the program in full:—
Overture to the opera,
“Bartered Bride”......Smetana
Symphony No. 5 in C minor
.....................Beethoven
Two pieces for string orchestra:
(a) Ostinato for double
string orchestra. .Bernard Naylor
(b) Ostinato for St. Paul’s
Suite ............Gustav Holst
Recit and Aria “Ah! Fors’e lui”
(“La Traviata”) .........Verdi
Gertrude Newton
Shepherd Fennel’s Dance
.............Balfour-Gardiner
In view of the sudden increase
in numbers attending these concerts,
music lovers will be well advised to
reserve their seats in advance.
Viking Billiards OG HÁRSKURÐARSTOFA 696 SARGENT AVE. Knattstofa, tðbak, vindlat og vindlingar. Staðurinn, þar sem Islendingar skemta sér.
Eimskipafélag Islands
Hinn árlegi útnefningarfundur í
Eimskipafélagi íslands meðal Vest-
ur-íslendinga, verður haldinn að
heimili herra Árna Eggertssonur,
766 Victor St. hér í borg, þaun 28
febrúar 1934, kl. 8 að kvekli, til
þess að útnef na tvo menn til að vera
í vali fyrir hönd Vestur-tslendinga
á aðalársfundi eimskipafélagsins,
sem haldinn verður í Reykjavík á
íslandi í júnímánuði næstkomandi,
til að skipa sæti í stjórnarnefnd fé-
lagsins, mqð því að kjörtímabil herra
Árna Eggertssonar er þá útrunniö.
Winnipeg, 22. janúar 1934,
B. L. Baldwinson, ritari.
Ef þér þurfið að láta
vinna úr ull
þá skuluð þér kaupa ullar- og
stokkakamba á $2.25 og $3.00
hjá
B. Wissberg
406 LOGAN AVE.,
Winnipeg, Man.
AUÐVIT’ ERU
giftinga leyfisbréf, hringir og
gimsteinar larsælastir í gull og
úrsmíða verzlun
CARL THORLAKSON
699 SARGENT AVE., WPG.
Sími 25 406 Heimas. 24 141
HEMSTITCHING
leyst af hendi flðtt og vel. Pant-
anir utan af landi afgreiddar með
mjög litlum fyrirvara. 5c | yardið
Helga Goodman
809 ST. PAUI, AVE., Winnipeg
(áður við Rose Hemstitching)
Jakob F. Bjarnason
TRANSFER
Annast greiðlega um alt, sem að
flutningum íytur, sm&um eða atðr- I
um. Hvergi sanngjamara verO.
Heimili: 762 VICTOR STREET
Stml: 24 500
Distinguished Citizens
Judges, Former Mayors, Noted Educatlonists, Editors, Leading
La-.vyers, Doctors, and many Prominent Men of Affairs—send their
Sons and Daughters to the
DOMINION
BUSINESS COLLEGE
When men and women of keen discernment and sound judgement,
after full and painstaking enquiry and fnvestigation, select the
Dominion Business College as the school in which their own sons
and daughters are to receive their training for 'a business career,
it can be taken for granted that they considered the many ad-
vantages offered by the Dominion were too impnrtant to be over-
looked.
The DOMINION BUSINBSS COLLEGE
today offers you the best business courses money can buy, and that
at a cost that brings it easily within your reach.
An ordinary business course no longer fills one’s requirements. It
is the extra measure of skill and knowledge conferred by a Do-
minion Traíning that singles one out for promotion in any modern
business office.
It has always been a good investment to secure a Dominion Train-
—bu* today, more than ever, it is important that you secure
the best obtainable in order to compete worthily in the years to
come.
Oar Schools are Located
1. ON THE MALL, 3. ST. JOHNS—1308 Maln St.
2. ST. JAMES—Oomer 4. ELMWOOD—Comer
College and Portage. Kelvln and Mclntosh.
JOIN NOW
Day and Evening Classes
You May Enroll at Any One of Our Four Schools With Perfect
Confidence.