Lögberg - 15.02.1934, Blaðsíða 8

Lögberg - 15.02.1934, Blaðsíða 8
 . 4 8 LÖGBERG, FIMTUDAGINN 15. FEBRÚAR, 1934 ” - ~ - —" ! ö +—— ---------------------------- Ur bœnum og grendinni +— ------—-—-—........... — G. T. spil og dans á hverjum þriðju- og föstudegi í I.O.G.T. hús- | inu, Sargent Ave. Byrjar stundvís- lega kl. 8.30 aS kvöldinu, $25.00 og $23.00 í verSlaunum. Gowler’s Or- chestra. Heklufundur í kvöld, fimtudag. Messuboð FYRSTA LÚTERSKA KIRKJA TILMÆLI. Lögberg vill mælast til þess aS vinir blaSsins, fjær og nær, sendi því allar þær fréttir, sem almenning kann aS varSa. Fréttir úr borginni og hinum ýmsu bygSum íslendinga eru lesendum ætíS kærkomnar og vill blaSiS gjarnan prenta eins mikiS af þeim og rúm leyfir í þaS og þaS skiftið. GuSsþjónustur sunnudaginn 18. febrúar verða meS venjulegum hætti: ensk messa kl. 11 f. h. og ís- lenzk messa kl. 7 um kvöldið. Á föstunni eru sérstakar guð- ræknisstundir hvert miðvikudags- kvöld,—íslenzk bænastund kl. 7.30 og ensk bænastund kl. 8.30. Séra Jóhann FriSriksson messar í Lundar-söfnuSi sunnudaginn þ. 18 febr. kl. 2.30 e. h. Eitt af því eftirtektarverðasta á íslendingamóti “Fróns”, verður aS sjá og hefra hinn þriraddaða söng- flokk kvenna, er hefir góðfúslega lofaS að koma tvisvar fram á skmti- skrðnni. Þær eru allar vel þektar söngkonur meðal íslendinga í Win- nipev og ætla þær að koma fram í íslenzíkum þjóðbúningi. Mr. Paul Bardal stjórnar flokknum og Mrs. Frank Frederickson spilar undir. AS öllu forfallalausu mtessar séra Jóhann FriSriksson í Keewatin, Ont., sunnudaginn þ. 25. febr.; aug- lýst nánar í næsta blaSi. Leiðrétting. í umsögninni um lát Mrs. Good- man í síSasta blaSi var þess ekki get- iS að hún lætur eftir sig þrjá syni, þá Harold, Oscar og Stanley. Vill lilaöiS leiSrétta þennan misgáning. íslendingar hér vestra hafa ef- laust tekið eftir auglýsingu Mr. S. Thorkelssons á hintú nýju vöru- tegund, Wood-wool, sem hann er byrjaSur að framleiða. VirSist að hér sé um þarflega vöru aS ræða, enda hefir hún fengiS allmikla út- breiSslu nú þegar. VerkstæSi Mr. Thorkelssons er eitt þaS fullkomn- asta hér í bæ, af því tæi, og fram- leiðsla öll hin vandaðasta. Á öSrum staS hér í flaðinu er auglýst samkoma iþróttafélagsins , “Fálkinn.” — Félag þetta er aS vinna þarft verk í þágu æskunnar með leikfimiskenslu sinni og ættu menn að styrkja það af fremsta megni. -------- Kvenfélag Fyrsta lúterska safn- aðar heldur fund á fimtudaginn 15. febr., kl. 3 e. h. í fundarsal kirkj- unnar. Dr. B. B,. Jónsson flytur er- indi á fundinum. MeSlimir eru beðnir að fjölmenna. Mrs. GuSrún S. Helgason, piano kennari og Miss Beth Hunter (elo- ucution) halda récital með nemend- endum sínum í Hudson’s Bay Music Salon á fimta gólfi i Hud- son’s Ray búðlnni, laugardaginn 24. febrúar kl. þrjú. ASgangur ókeyp- is, Allir velkomnir. Séra Jóhann Bjarnason messar væntanlega á þessum stöðum í Gimli prestakalli næsta sunnudag, þ. 18. febr., og á þeim tíma dags sem hér er tiltekinn : í gamalmennaheimilinu Betel kl. 9.30 f. h., og í kirkju Gimli safnaSar kl. 7 að kvöldi, ensk messa.—Til þess er mælst að fólk fjölmenni. Sunnudaginn 18. febrúar messar séra H. Sigmar á Mountain, N. D., kl. 2 e. h. Mannalát Á laugardaginn 10. febr. s. 1., lézt að heimili sínu Ste. 25 Queens Apt., Winnipeg, GuSmundur Árnason, 61 árs að aldri. GuSmundur heit- inn var um eitt skeið kaupmaður í Ashern, Man., og íslendingum þar aS góSu kunnur.—Eflaust verSur þessa vellátna manns nánar minst síSar. Útförin fór fram frá Fyrstu lútersku kirkju s. 1. miSvikudag. ASfaranótt laugardagsins 3. febr. s. 1., lézt úr tæringu á St. Roche spítalanum í St. Bbniface, Jón Tómasson, prentari, 41 árs aS aldri. Jón heitinn kom frá íslandi áriS 1918 bg vann lengstum hjá íslenzku DOMINION DRAMA FESTIVAL Manitoba Region FEBRUARY 15, 16, 17 Adjudicator—Mr. Rupert Harvey of London, England Single Tickets, 50c—Season Tickets, $1.25 Box Office Opens Wednesday DOMINION THEATRE ÍSLENDINGAMÓT <ÍFRÓNS,, í I.O.G.T. HALL 21. FEBR. 1934 1. Ávarp forseta—Bergthor Emil Johnson 2. Piano Solo—Mrs. GuSrún Helgason 3. ÞríraddaSur samsöngur: ist. Soprano—Mrs. K. Johannesson og Mrs. Lincoln Johnson. 2nd Soprano—Mrs. Dr. A. Blöndal og Mrs. * G. Finnbogason. Altos—Miss M. Halldorson og Miss Emily Bardal.—Mr. Paul Bardal stjórnar og Mrs. Frank Frederickson spilar undir. 4. Sýning mynda eftir Einar Jónsson—teiknaSar af Dr. A. Blöndal. 5. Samspil—’Cello, Violin, Piano. Miss Kristjánsson. Miss Gordon og Miss Cassidy. 6. RæSa—Dr. Ófeigur Ófeigsson. 7. Einsöngur—Sigurður Skagfield. 8. KvæSi—LúSvík Kristjánsson. 9. ÞríraddaSur samsöngur: Mrs. Johannesson, Johnson, Blöndal, Finnbogason, Miss Halldorson og Bardal. 10. Veitingar. 11. Dans til kl. 2. Byrjar kl. 8 Inngangur 75C prentsmiðjunum hér í borg, þar til hann lagðist banaleguna fyrir rúmu ári síSan. Hann var jarSsunginn frá Sambandskirkjunni fimtudag- inn 8. febrúar. Föstudaginn 26. jan. andaSist GuSbrandur Erlendsson á heimili dóttur sinnar og tengdadóttur, Mr. og Mrs. Tr. Dinusson viS Svold, N. D. Guðbrandur fæddist 28. júní 1845 i BreiSdal á Islandi. Hann var uppalinn aS mestu hjá séra Pétri Jónssyni og frú Önnu konu hans í BerufirSi. Hann giftist Sigríði 1. HávarSardóttur frá BauksstöSum, áriS 1870. Þau fluttu til Ameríku 1875. Dvöldu 6 ár í Nova Scotia, síSan í Dakota og mest allan þann jtíma, meSan SigríSur sál. var á lífi, á bújörS sinni í grend viS Hallson. GuSbrandur sál. stundaSi lækn- ingar talsvert mikiS, auk búskapar- ins. Þau hjón eignuSust 11 börn; fimm lifa, tvö í Dakota, þrjú í Colo- rado. GuSbrandur var merkur maS- ur og vel gefinn. Ýmislegt eftir hann hefir komiS á prenti, þar á meðal “Markland.” Er þaS skýr lýsing á lifi frumherjanna í Nova Scotia. Hann var maður mjög vin- | sæll og vel látinn, enda prúðmenni hið mesta og dengur góður. Hann var jarðsunginn föstudaginn 2. febr. frá Hallson kirkju. í þeim söfnuSi hafði hann lengi veriS meSIimur. Séra Haraldur Sigmar jarðsöng. Föstudaginn 2. febrúar lézt á heimili Mr. og Mrs. Sam. Johnson, í grend viS Garðar, N.D., Tryggvi Kristjánsson. Var hann fæddur á Langanesi á íslandi 20. ágúst 1857. Til Ameríku fluttist hann 1887. Til GarSar-bæjar fluttist hann 1808. Fyrir 8 árum misti hann eiginkonu sína, Aðalbjörgu Bjarnardóttur. Ein dóttir þeirra hjóna er álífi, Mrs. Dalmann, er býr í Grand Forks.— Tryggvi sál. var góður drengur, vandaður til orða og verka. Hann. var jarSsunginn á mánudaginn 5. febrúar frá heimili Mr. og Mrs. Johnson og GarSar kirkju af séra H. Sigmar. MEN’S CLUB Á þriðjudagskvöldið 20. febrúar heldur Men’s Club Fyrsta lúterska safnaðar fund í fundarsal kirkj- unnar. VerSur gengiS til borSs stundvíslega kl. 6.30. Eru meðlim- ir beSnir aS f jölmenna og koma meS vini meS sér. ASal ræðumaSur verður Magi- strate Graham. Hefir hann fyrir umtalsefni starf sitt í lögreglurétt- inum. Án efa verSur umræSuefniS fróð- legt. Vonast er eftir aS sem flestir verði viðstaddir.' MáltíSin kostar 35c- Fyrir hönd Men’s Club, F. Bjarnason. John J. Arklie, augnalæknir, verS- ur stadur í Lundar Hotel á föstu- daginn 23. febrúar. Hann er vel- þektur sérfræSingur í sinni grein. Samkoma kvenfélagsins, sem haldin var í Fyrstu lútersku kirkju þriSjudagskvöldiS 13. febr., tókst hiS bezta. Vesper-kóriS er einn á- gætasti söngflokkur hér í bæ, þótt ekki sé hann margmennur, og má ó- hætt segja aS sjaldan hafi íslending- um hér í borg gefist kostur á betri skemtun. Samkoman var ágætlega sótt, eins og viS var að búast. Home Cooking Sale aS 625 Sargent Ave. (á móti Mary- land kirkjunni) næsta laugardag kl. 2 e. h. á slátri, rúllupylsum, kæfu og mörgum gómsætum bakningum, undir umsjón Mrs. R. Davidsson. Einkennilegt óhapp kom fyrir í Kaupmannahöfn rétt fyrir jólin. FuglajjaupmaSur nokkur hafSi kveikt á gasi i verzlun sinni eitt kvöldiS áSur en hann fór heim til sín, til þess aS ekki skyldi verSa of kalt í búSinni um nóttin. Þegar hann kom aftur voru allir fuglarnir, um 1,000 talsins, og tveir apar dauS- ir. HafSi gasslangan lekið og dýr- in drepist af eitrinu. Sven Hedin er lagður upp í lang- ferS yfir Gobi-eySimörkina til aS rannsaka gamlar leiðir um hana. Hann gerir ráS fyrir aS verSa 8 mánuSi í ferSinni ef óvæntár tafir verSa ekki. Verslunarmálanefnd Rússa í Bandaríkjunum hefir gert tilboS um aS kaupa miljón balla af bómull og 1,250,000 yards af bómullarlérefti af Randaríkjamönnum, undir eins og Bandaríkin hafi gert Rússlandi hagstætt tilboS um gjaldfrest á þess- um vörum. 450 þýzk blöS og tímarit hafa orSiS að hætta aS koma út síSan Hitler kom til valda. Sum hafa ver- iS bönnum, svo sem blöS kommún- ista og sósíalista, en önnur orSiS aS hætta vegna f járskorts. MaSur einn í Frakklandi hefir svikiS sér út miljón franka vinning í franska ríkishappdrættinu nýja. Haföi hann skafiS út trvo síSustu tölustafina á miSa sínumi og sett aSra í staSinn. Svikin komust vit- anlega upp þegar maSurinn meS rqtta seSilinn gaf sig fram. Einn af litlu bílunum nýju gekk i eintómum rykkjum um Austur- stræti í Reykjavík svo aS Tobíasi lögregluþjóni fanst ástæSa til aS at- huga hann. —VitiS þér, sagSi hann viS bíl- stjórann,—aS vagninn ySar er alt- af aS hoppa upp, rétt eins og hest- ur sé aS prjóna. ÞaS hlýtur aS vera eitthvaS aS honum. —Nei, þaS er ekkert aS bílnum. ÞaS er bara eg, sem hefi hixta. Prófessorinn var i brúSkaupi. Rétt áSur en staSiS var upp frá borSum, sló hann í glas sitt til aS kveSja sér hljóSs. Gestirnir stein- þögSu og störSu á hann. Áttu þeir nú aS fá aS hlusta á ræSu af viti? Ónei. Prófessorinn sagSi aSeins: Hve mikiS á eg aS borga? Uppi á leikhússvölunum situr maður, sem er orSinn svo fokvondur yfir aS heyra ekkert til eins leik- andans, aS hann kallar: —TaliS þér hærra, maSur. ViS heyrum ekkert hingaS! ÞaS heyrSist alvarleg rödd af neSsta gólfi:—Þér ættuS aS þakka fyrir þaS, maður. Or gömlum dagbókum (Framh. frá bls. 7) sinni; hún lagSi frá sér bókina og tók til aS sauma. Eg sagSi eftir stundarkorn : “HvaS varstu gömul, Eva, þegar FriSrik gekk í klaustr- 1 ÍÞRÓTTADEILD ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGSINS FÁLKINN heldur íþróttamót í I.O.G.T. HÚSINU Fimtudaginn, febr. 22, 1 934 Skemtiskrá: Leikfimi, stúlkur, eldri og yngri. Leikfimi, drengir, eldri og yngri. RæSa—Próf. Richard Beck. Framsökn—Mabel Thorgeirsson. Söngur—Mr. Davidson, mystery baritone. Mrs. F. Fredrickson viS pianóiS. Aðgangur 25C Byrjar stundvíslega kl. 8. e. h. Látið hár vaxa með McGregor aðferðinni. Stöðvar hárlos og nemur á brott flösu (dandruff) 3 mánaða forði fyrir $5.00 Sendið pantanir yðar til Dr. FLORENCE McGREGOR 39 STEELE BLOCK, Winnipeg, Man. AUDITORIUM Monday, Feb. 26th ROLAND HAYES World-famous Negro Tenor Myra Hess Phenomenal English Pianist WALKER THEATRE Monday, March 12th, 8.30 p.m. Seats at Winnipeg Piano Co., Ltd. $2.75, $2.20, $1.65, $1.10, 80c Tickets: $1.65, $1.10, 85c, 55c Advance Bookings 307 Birks Bldg. Tel. 96 737 Celebrity Concert Series Management: Dorothy Parnum iS ?” “Eg var sextán ára.” “ÞiS hafiS þá veriS aSskilin í tólf ár,” mælti eg. “ÞaS virSist vera mjög langt nú,” mælti hún. “Viö trúSum því, aS þaS væri ráðstöfun GuSs aS við skyldum ávalt vera aSskilin í þessu lífi.” “Vesalings Eva ! Vafalaust hefir skilnaSur þessi göfgaS sál þína.” “Eg gerði mér ekki sjálf grein fyrir því fyr en í gærkvöldi, hve sá skilnaSur var sát,” mælti hún. “ÞiS hafiS þá ávalt unnast,” “ÞaS held eg sannast,” mælti hun. “En eg gerði mér ekki grein fyrir hve heitt vér unnumst þangaS til í gær.” Ef þér þurfið að láta vinna úr ull þá skuluS þér kaupa ullar- og stokkakamba á $2.25 og $3.00 hjá B. Wissberg 406 LOGAN AVE., Winnipeg, Man. AUÐVIT’ ERU giftinga leyfisbréf, hringir og gimsteinar l'arsælastir I gull og úrsmlða verzlun CARL TH0RLAKS0N 699 SARGENT AVE., WPG. Sími 25 406 Heimas. 24 141 Úr dagb. Elsu í júní 1523. Dagarnir líSa fljótt fram hjá og viSburðirnir meS. FriSrik og Eva ertt gift 0g farin til heimilis sins, aS prestssetri í Þuringian-skóginum. Þar á FriSrik að starfa meSal bændafólksins. ÞaS er gestkomandi hjá mér, ungfrú Katrín von Bora.' Hún virS- ist alvarleg í látbragði og dul nokk- uS. Eva segir samt aS hún sé í ver- unni glaðlynd og föst fyrir, þegar því er aS skifta. látbragð, sem vek- ur lotningu fremur en hluttekt. Augun eru dökk og tindrandi; hátt enni og svipurinn rólegur og festu- legur. Framh. Viking Biiliards OG HÁRSKURÐARSTOFA 696 SARGENT AVE. Knattstofa, ferskt tóbak, vindlar og vinðlingar.—Soft Drinks. G-UÐM. EIRlKSON, Eigandl Jakob F. Bjarnason TRANSFER Annast greiClega um alt, Mm a8 flutningum lýtur, smium eCa at/Jr- 1 um. Hvergi sanngjarnara verð. HeimiU: 762 VICTOR STREET Stmi: 24 600 Distinguished Citizens Judges, Former Mayors, Noted Educationists, Editors, Leading La’.cyers, Doctors, and many 1 ‘royninen t Men of Affairs—send their Sons and Daughters to the DOMINION BUSINESS COLLEGE When men and women of keen discernment and sound judgement, after full and painstaking enquiry and investigation, select the Dominion Business College as the school in which their own sons and daughters are to receive their training for a business career, it can be taken for granted that they considered the many ad- vantages offered by the Dominion were too important to be over- looked. The DOMINION BUSINESS GOLIÆGE today offers you the best business courses money can buy, and that at a cost that brings it easily within your reach. An ordinary business course no longer fills one’s requirements. It is the extra measure of skill and knowledge conferred by a Do- minion Training that singles one out for promotion in any modern business office. It has always been a good investment to secure a Dominion Train- ing—but today, more than ever, it is important that you secure the best obtainable in order to compete worthily in the years to come. Onr Schools arc Located 1. ON THE MAIjTj. 2. ST. JAMES—Oorner College and Portage. 3. ST. JOHNS—1308 Main St. 4. EDMWOOD—Corner Kelvin and Mclntosh. JOIN NOW Day and Evening Classes You May Enroll at Any One of Our Four Schools With Perfect Confidence. I

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.