Lögberg - 12.04.1934, Síða 3

Lögberg - 12.04.1934, Síða 3
LÖGBEJRG, FIMTUDAGINN 12. APRIL 1934 3 SOLSKIN Sérstök deild í blaðinu fyrir börn og unglinga í Dísahöll London, 18. febr. 1934- Þegar ný söngskrá er auglýst í Al- bert Hall, þá hlustar allur hinn söng- næmi heimur, því bar er á boðstólum einungis hiÖ bezta. Og þar starfa aðeins þeir, sem afbragð eru í sinni grein. Það vakti því mikla eftirtekt þegar kunnugt varð um það, að þar ætti að sýna hið mikla söng-drama Elijah, eftir Mendelsohn. Sýning- in stendur yfir frá 12.—24. febr. og allur ágóði fer til líknarstarfsemi, sem ýmsar hefðarkonur Lundúna- borgar hafa með höndum. Alveg sérstaklega er vandað til þessarar sýningar og voru blöðin full af að- dáun yfir því, hversu vel hefði tek- ist. Eg fór því að verða forvitinn og iangaði til að sjá þetta og heyra. Lét eg þvi gistihúsið útvega mér að- göngumiða og fór þangað í gær- kvöldi. Eg hafði ekki fyr komið i Albert Hall. Það er einhver stærsta sönghöll í Evrópu, þar rúmast 8 þúsund manns í salnum og leiksvið- ið rúmar 11 hundruð manns. Þetta kvöld var hvert sæti skipað, og var þó búið að sýna Elijah í viku og stundum tvisvar á dag. Efni þessa stórfelda sjónleiks er tekið úr æfisögu Elijah spámanns, baráttu hans gegn fávísi og skurð- goðadýrkun ísraelsmanna annars vegar, og við konungsvaldið og Jes- sabel drotningu hins vegar, sem tek- ur þessum nýja umbótamanni með ofstækisfullu hatri og heimtar hatin dæmdan til dauða og líf látinn. Hon- um tekst að komast undarí her- mönnum drotningar og halda líffnu, en honum tókst ekki að flýja sjálf- an sig né samViskuna, sem nú áfeldi hann fyrir það, að hafa brugðist skyldu sinni og metið meira sitt eig- ið frelsi og lif, en erindi það, sem hann átti að reka hér. — En alt af þegar Elijah er að því kominn að láta hugfallast, kemur engillinn, sem verndar hann og hughreystir hann á ný. Lífsstarfi hans lýkur með sigri: Baal er velt af stóli, Israelsþjóðin hyllir Elijah og ákallar nú drottinn, skapara sinn og herra. Að lokum þegar spámaðurinn hefir lokið sinu mikla verki á jörðunni, sést hann líða upp til himins í eldlegri reið, eins og biblían skýrir frá. Efni þessa stórfelda söngleiks er því afar- áhrifamikið og meðferðin öll af- burða snild. Það væri heldur ekki fyrir þröng húsakynni að ætla sér að sýna svona stórfeldan söngleik eins og þennan, þar sem t. d. stórt torg er sýnt með um þúsund manns, og allur þessi flokkur er jafnframt kór, sem syngur alt af öðru hvoru meðan á sýningunni stendur. Þar að auki er svo afarstór hljómsveit, eitt til tvö hundruð manns, sem ann- ast undirspil, bæði kóranna og ein- söngvaranna á leiksviðinu, svo að hvergi skeikar um hársbreidd, en þar kemur til sá, sem öllu stjórnar, söngstjórinn., Hann stendur einn á háum palli, alvarlegur og gáfulegur maður. Það er auðséð að hann finnur til ábyrgðarinnar, sem á hon- um hvílir. En hiklaust Iyftir hann tónsprotanum og þessi mikla höll fyllist af klið söngs og hljóma, þar sem “alt hnigur og rís fvrir stjórn- anda starfsins, er straumunum vísar til samradda hafsins, sem hastar á unn þess, sem hljómrótið magnar, sem hrærir hvern grunn þess til hljóms eða þagnar,” eins og mál- meistarinn E. Ben. svo meistaralega lýsir því. Að lokinni sýningunni gengu allir út alvarlegir og hljóðir ' vor» auðsjáanlega gripnir af þess- um einstöku viðburðum, sem þarna voru sýndir eins og þeir höfðu gerst fyrir mörgum öldum, sýndir í um- hverfi þess tíma, eftir þeirri þekk- mgn, sem nútíma sögtivísindi vita bezt. Eg barst út á meðal þúsundanna og 1 huga mer omaði stöðugt þetta erindi úr Disahöll: ' Hví veldur mér trega tónanna slagur, sem töfrar og seiðir og er svo fagur? Eg veit og eg finn hvers sál min saknar, söngvanna minning af gleymsku raknar. Ómar af lögum og brot úr brögum og bergmál frá liðnum dögum, af hljómgrunni hugans vaknar. Þegar eg kom út úr sönghöllinni, bar nútímann aftur fyrir augu mér. Eg labbaði inn á brautarstöðina og leið rólega niður í jörðina svo sem hundrað metra, rafmagnslestin þaut af stað og rann með geisihraða und- ir glæstri heimsborginni og skilaði hverjum heim til sín. Bj. Bjarnason.—Lesb. Mbl. Grænland (Þessi grein er tekin úr ritgerð sem birtist í Lesbók Morgunblaðs- ins, eftir Árna Óla). Matarœði Grœnlendinga Grænlendingar eru yfirleitt mat- hákar miklir og mjög gefnir fyrir allar munaðarvörur. Eru þeir afar sólgnir í áfengi, tóbak, kaffi og sykur, og nota tóbak og kaffi í ó- hófi. Vín fá þeir ekki keypt, en á hverju ári flytur verslunin inn all- mikið af malti handa þeim, svo að þeir geti bfuggað sér öl til heimilis. Hafa þeir gott lag á því að brugga, og Grænlendinga bjórinn þykir besti drykkur og all áfengur. Verður þó að segja sem satt er, að þar er mjög lítið um drykkjuskap, enda múndi Grænlendingum það ekki hent, fremur en öðrum frumþjóðum, að hafa ótakmarkaðan aðgang að á- fengi. Fyrrum lifðu þeir aðallega á sjó fangi alls konar, en nú er þetta að breytast talsvert, síðan þeir tóku sér fasta bústaði. Lifa þeir nú mik- ið á brauði. Verzlunin hefir komið á fót brauðgerðarhúsum í helztu kauptúnunum, og þar kaupa þeir brauðin aðallega. Sum heimili kaupa þó rúgmjöl i verzuninni og baka brauðin heima, og þykir það ódýr- ara. Og með þessu breytta matar- æði hefir hitt fylgt, að kaffinautn hefir stórum farið í vöxt. Það er næsta ótrúlegt hvað Grænlendingar drekka mikið af kaffi. Það er þeirra þjóðdrykkur, og allra meina bót — næst selspiki og mjaldurs- hvelju. Heimilisiðnaður. Grænlendingar eru geisi hagir menn og listfengir, konur jafnt og karlar. Er það frægt hvílíkt snild- ar handbragð hefir verið á skinna- vöru þeirra, og hve mikinn listsmekk konurnar hafa sýnt í klæðagerð úr skinni. Hitt er ekki minna um vert hvert hugvit karlmennirnir hafa sýnt við smíði húðkeipanna og veiðiáhalda sinna. Nú er orðin talsverð breyting á iðnframleiðslu heimilanna. Hún er orðin f jölbreyttari, en sama er hand- bragðið. Sá siður er nú lagður niður að kvenfólkið tyggi skinnin, heldur eru þau elt í frosti, líkt og þegar beitarhúsamenn á Islandi voru hér fyrrum látnir elta skinn í “brók” meðan þeir stóðu yfir fénu, eða þá að skinnin eru barin gaddfreðin a steini. Karlmenn smíða ýmsa gripi úr talgusteini og rostungstönnum. — Þegar þeir eru á rostungaveiðum, fá þeir í sinn hlut allar tennur, og smiða svo ýmsa gripi úr þeim. Eru þeir svo frjálsir að því hvort þeir selja verzluninni smíðisgripina, eða láta hana selja þá fyrir sig. Mega þeir og leggja á þá hvaða verð sem þeim sýnist. Þessir gripir eru síð- an seldir í Kaupmannahöfn, og þykja mestu gersemar. Konur vinna heima að saumi alls- konar; aðallega eru það skinnavör- ur og dúkar úr fuglahömum. En aðaliðnaður þeirra er þó hinir frægu perludúkar, og perlukragar. Eru þeir gerðir úr alla vega litum perl- um, sem festar eru upp á þráð og raðað saman eftir litum í ótal glæsi- leg "munstur.” Um þessa handa- vinnu kvenfólksins gildir hið sama og um handiðnað karlmanna, að ým- ist kaupir verzlunin gripina, eða sel- ur þá fyrir eigendur. Fatnaður Grænlendinga. Fyrr á árum sást varla annað en skinnbúningur í Grænlandi. En nú er orðin gjörbreyting á þessu. Unga kvenþjóðin er nú farin að seinja sig að sið Evrópuþjóða um klæðaburð, og gengur i kjólum. Á vetrum ganga karlmenn enn i skinnklæðum, en á sumrin eru þeir klæddir líkt og verkamenn hér á Is- iandi — í nankinsföt. Á sunnudög- utn og tyllidögum er það hvít bura með hettu til þess að smeygja yfir höfuðið, og svartar buxur. Fótabún- aður karlmanna er þó enn græn- lensk grávörustígvél (kamik), sem ná upp að hné, og eru buxurnar girtar niður i þau. En kvenþjóðin hefir lagt þenna fótabúnað niður að nokkru leyti, og gengur nú á "dönskum stigvélum,” eins og kven- fólkið hér, eða þá í gúmmístígvél- um þegar þær eru að vinnu. Fandbúnaður. Út við ströndina norðan Godt- haab er enginn landbúnaður og eng- in ræktun. Búskapur þekkist þar því ekki á vorn mælikvarða, því að alt lifsstritið snýst um veiðar. Þar eru engin húsdýr nema hundar, og einstaka Danir hafa hæns. I Eystribygð ala Grænlendingar hunda aðallega vegna skinnanna, sem þykja afbragð, bæði hlýrri og miklu sterkari heldur en nokkur önnur skinn. I Vestribygð eru undar aftur á móti notaðir til ferða- laga á vetrum, mili bygða og til sela- veiða, sem þá fara fram úti i hafísn- um langt undan landi. Inn í f jörðunum í Eystribygð og í verslunarstöðum sunnan lands, er nú að rísa upp vísir til landbúnaðar, og hafa íslendingar lagt mestan skerf til hans. Fyrir nokkrum ár- um var keyptur fjárstofn í Skaga- firði og fluttur vestur til Juliane- haab. Af þeim f járstofni hafa ung- ir, menn, sem vilja byrja búskap, fengið bústofn sinn. Sigurður Sig- urðsson búnaðarmálastjóri fór fyrir nokkrum árum vestur, að tilhlutan grænlensku stjórnarinnar, til þess að gefa leiðbeiningar um búskap, og er hann búnaðarráðunautur stjórn- arinnar. Islenzk kona, Ragnheiður Líndal, hefir verið vestra tibþess að kenna kvenfólkinu meðferð mjólkur, skyr og ostagerð, og hagnýting landbún- aðar afurða. Og nú er þar Sigurð- ur Stefánsson frá Fossi í Gríms- nesi til þess að leiðbeina bændum með sauðfjárrækt og jarðabætur. Grænlenskur maður hefir verið í Húnavatnssýslu um tveggja ára skeið til þess að kynna sér landbún- að. Þegar hann kom vestur aftur byrjaði hann búskap í Godthaab og fekk fjárstofn hjá stjórninni. En búið hefir ekki gengið vel. I fvrra vetur komst hann í heyþrot, sýki kom upp i kindum hans og margar drápust, en sumt varð hann að skera af heyjum. Hestum er að fjölga í sunnan- verðu Grænlandi, og eru þeir allir af islenzku kyni. FRA GYÐINGUM Um síðustu aldamót var hin forna þjóðtunga Gyðinga, hebrezkan, tal- in að vera “dautt mál.”—Nú eru það 165 þúsundir Gyðinga, sem tala jietta tungumál daglega, og fer þeim alt af fjölgandi, sem nota það. Árið 1920 áttu Gyðingar aðeins 24,000 ekrur lands í Gyðingalandi. En 1930 voru þeir búnir að eignast 297,000 ekrur af frjósamasta land- inu. Það er mælt, að rafstöðin í Jór- danardalnum sé stærsta aflstöðin i heimi. Hún framleiðir nægilegt rafmagn fyrir alt Gyðingaland, bæði til ljósa og annara nota. —Heimilisblaðið. PR0FESS10NAL AND BUSINESS CARDS PHYSICIANS and SURGEONS DR. B. J. BRANDSON 216-220 Medical Arts Bldg. Cor. Graham og Kennedy Sts. Phone 21 834—Office tímar 2-3 Heimili 214 WAVERLEY ST. Phone 403 288 Winnipeg, Manitoba DR. J. STEFANSSON 216-220 Medical Arts Bldg. Talslmi 26 688 Stundar augna, eyrna, nef og kverka sjúkdóma.—Er að hitta kl. 2.30 til 5.30 e. h. Heimili: 6 38 McMILLAN AVE. Talsími 42 691 Dr. P. H. TL Thorlakson 206 Medlcal Arts Bldg. Cor. Graham og Kennedy Sts. Phones 21 213—21 144 Res. 114 GRENFELL BLVD. Phone 62 200 DR. B. H. OLSON Dr. S. J. Johannesson DR. L. A. SIGURDSON 216-220 Medical Arts Bldg. 729 SHERBROOKE ST. Cor. Graham og Kennedy Sts. Viðtalstlmi 3—5 e. h. Phone 24 206 Phone 21 834--Office tlmar 4.30-6 Office tímar: 3-6 og 7-8 e. h. Heimili: 5 ST. JAMES PDACE 532 SHERBURN St.-SImi 30 877 Heimili: 102 Home St. Winnipeg, Manitoba Phone 72 409 BARRISTERS, SOLICITORS, ETC. H. A. BERGMAN, K.C. IslenzJcur logfrœðingur Skrifstofa: Room 811 McArthur Building, Portage Ave. P.O. Box 1656 PHONES 95 052 og 39 043 J. T. THORSON, K.C. tslenzkur lögfraeðingur 801 GREAT WEST PERM. BLD. Phone 92 755 W. J. LINDAL K.C. og BJORN STEFANSSON Islenzkir lögfrœðingar 325 MAIN ST. (á öðru gólfi) PHONE 97 621 Er að hitta að Gimli fyrsta þriðjudag I hverjum mánuði, og að LUndar fyrsta föstudag Wiiliam W. Kennedy, K.C., LL.B. G. S. THORVALDSON E. G. Baldwinson, LL.B. Fred C. Kennedy, B.A., LL.B. B.A., LL.B. Kenneth R. Kennedy, LL.B. Islenzkur lögfrœðingur íslenzkur lögfrœðingur Kennedy, Kennedy & Skrifst. 702 CONFEDERATION Kennedy LIFE BUILDING Barristers, Solicitors, Etc. Main St., gegnt City Hall 729 SHERBROOKE ST. Offices: 505 Union Trust Bldg. Phone 97 024 Phone 93 126 WINNIPEG, CANADA DRUGGISTS DENTISTS WINNIPEG DRUG COMPANY, LTD. H. D. CAMPBELL Prescription Specialists Cor. PORTAGE AVE. and KENNEDY ST. Winnipeg, Man. Telephone 21 621 Take Your Prescrlption to BRATHWAITES LTD. PORTAGE & VAUGHAN Opp. “The Bay” Telephone 23 3 51 We Deliver DR. A. V. JOHNSON tsienzkur Tannlœknir Drs. H. R. & H. W. TWEED Tannlœknar 212 CURRY BLDG., WINNIPEG Gegnt pósthúsinu Sími 96 210 Heimilis 33 328 406 TORONTO GENERAL TRUSTS BUILDING Cor. Portage Ave. og Smith St. PHONE 26 545 WINNIPEG Dr. A. B. Ingimundson DR. T. GREENBERG Dentist Tar.nlœknir Hours 10 a. m. to 9 p.m. 602 MEDICAL ARTS. BLDG. PHONES: Office 36 196 Res. 51 455 Slmi 22 296 Heimilis 46 054 Ste. 4 Norman Apts. 814 Sargent Ave., Winnipeg OPTOMETRISTS MASSEUR Harry S. NOWLAN Optometrist 804 TORONTO GENERAL TRUSTS BLDG. Tel. 28 S33 Res. 35 719 OPTOMETRIST (eXAMINIo; 4 FITTEO I G. W. MAGNUSSON Nuddlœknir 41 FURBY STREET Phorie 36 137 Portage and Smith Phone 22 133 305 KENNEDY BLDG. (Opp. Eaton’s) Símið og semjið um samtalstlma BUSINESS CARDS A. S. BARDAL 848 SHERBROOKE ST. Selur likkistur og annast um út- farir. Allur útbúnaður sá bezti. Ennfremur selur hann allskonar minnisvarða og legsteina. Skrifstofu taisími: 86 607 Heimilis talsími: 501 562 HANK’S HAIRDRESSING PARLOR and BARBER SHOP 3 Doors West of St. Charles Hotel Expert Operators We speciallze in Permanent Waving, * Finger Waving, Brush Curiing and Beauty Culture. 251 NOTRE DAME AVE. Phone 25 070 J. J. SWANSON & CO. LIMITED 601 PARIS BLDG., WINNIPEG Fasteignasalar. Leigja hús. Út- vega peningalán og eldsábyrgð af öllu tægi. Phone 94 221 A. C. JOHNSON 907 CONFEDERATION LIFE BUILDING, WINNIPEG Annast um fasteignir manna. Tekur að sór að ávaxta sparifé fólks. Selur eldsábyrgð og bif_ reiða ábyrgðir. Skriflegum fyrir- spurnum svarað samstundis. Skrifst.s. 96 167—Heimas. 33 328 00RE’S Tðjr * LTD. 28 333 LOWEST RATES IN THE CITY Furniture and Piano Moving J. SMITH Guaranteed Shoe Repairing. First Class Leather and workmanship. Our prices always reasonable. Cor. TORONTO and SARGENT Phone 34 137 HÓTEL 1 WINNIPEG THE MARLBOROUGH SMITH STREET, WINNIPEG “Winnipeg’s Doron Town Hotel” 220 Rooms with Bath Banquets, Dances, Conventíons, Oinners and Functions of all kinds Coffee Shoppe F. J. FALL, Manager ST. REGIS HOTEL 285 SMITH ST., WINNIPEG poegilegur og rólegur bústaður í miðbiki borgarinnar. Herbergi $.2.00 og þar yfir; með baðklefa $3.00 og þar yfir. Ágætar máltíðir 40c—60c Free Parking for Guests HOTEL CORONA 26 Rooms with Bath, Suites with Bath Hot and coJd toater in every room Monthly and Weekly Rates Upon Request Cor. Main St. and Notre Dame Ave. East. J. F. Barrieau, Manager THE M c L A R E N HOTEL Enjoy the Comforts of a First Class Hotel, at Reduced Rates. $1.00 per Day, Up Dining Room in Conneclion WINDSOR HOTEL J. B. GRAY, Mgr. & Prop. European Plan Rooms $1.00 and up Hot and cold running water Parlor in connection. 197 GARRY ST. Phone 91 037 HOTEL ST. CHARLES In the Heart of Everything WINNIPEG Rooms from $1.00 Up Special Rates by Week or Month Excellent Meals from 30c up It Pays to Advertise in the “Lögberg”

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.