Lögberg - 10.05.1934, Blaðsíða 8
8
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 10. MAl 1934.
-— -—-------------------»•
Ur bœnum og grendinni
♦..... ......—-----—-----—♦
G. T. spil og dans, verður hald-
ið á föstudaginn í þessari viku og
þriðjudaginn í næstu viku í I.09G.T.
húsinu á Sargent Ave. Byrjar
stundvíslega kl. 8.30 að kvöldinu. .
1. verðlaun $15.00 og átta verð-
laun veitt, þar að auki. Ágætir
hljóðfæraflokkar leika fyrir dans-
inum.—Lofthreinsunartæki af allra
nýjustu gerð eru i byggingunni. —
Inngangur 25C.—Allir velkomnir.
Heklufundur í kvöld, fimtudag.
George Sigmar hefir opnað fata-
búð að 289 Portage Avenue, rétt
austan við Capitol leikhúsið. Hann
selur karlmannaföt af beztu gerð og
hefir æfðan skraddara sér til aðstoð-
ar. Stan Evans Style Shop og Ben-
ders Hartt Shoe Store, eru í sömu
byggingunni.—Sími 24 124.
Eins og getið er um á öðrum stað
í blaðinu varð Victor Johnson, Aca-
dia Block, fyrir því slysi, í síðustu
viku að detta úr glugga og limlest-
■ast. Hann liggur nú þungt hald-
inn á spítala. ,
Þar sem spítalakostnaður hlýtur
að verða mjög mikill og aðstand-
endur ekki þess megnugir að stand-
ast þann kostnað þá hafa tveir menn
hér í borg gengist fyrir því, að safna
fé, svo að þessi ungi maður megi fá
sem bezta hjúkrun og aðhlynningu.
Þessir tveir menn eru þeir Mr.
Ármann Fredrickson og Archie
Garter. Þeir hafa þegar gefið $15,
svo að hægt væri að veita mannin-
um betri hjúkrun.
Þeir Islendingar, sem eitthvað
vildu leggja fram þessum veika
manni til styrktar, geta sent framlög
sín til Columbia Press Ltd., og mun
féhirðir félagsins kvitta fyrir allar
gjafir í Lögbergi.
1 æfiminningu Mrs. Guðnýjar
Eggertsson, sem birtist í Lögbergi
26. apríl er sagt að hin látna hafi
verið fædd 1859. Þetta er ekki rétt;
hún er fædd 1866.
Messuboð
FYRSTA LÚTERSKA KIRKJA
Guðsþjónustur næsta sunnudag,
13. maí, verða með venjulegum
hætti: ensk messa kl. 11 f. h. og ís-
lenzk messa klukkan 7 að kvöldi.
Ræðuefni við morgunmessu
“CONFIRMATION’-
Ræðuefni að kvöldi:
“STAÐA MÓÐURINNAR”
Fyrirhugaðar messur í Gimli
prestakalli næsta sunnudag, þ. 13.
maí, eru sem hér segir: 1 gamal-
mennaheimilnu Betel að morgni, á
venjulegum tíma. í kirkju Víði-
nessafnaðar kl. 2 síðdegis, og í
kirkju Gimlisafnaðar kl. 7 að kvöldi.
B. A. Bjarnason, cand. theol., vænt-
anlega prédikar. Mælst er til að
fólk fjölmenni.—
Sunnudaginn 13. maí messar séra
Sigurður Ólafsson í Riverton kl. 2.
e. h. í Geysis-kirkju kl. 8.30 síðd.
Samtal við fermingarbörn eftir fyrri
messuna.
Sunnudaginn 13. maí (Mother’s
Day) eru messur sem fylgir í presta-
kalli séra H. Sigmar: Mountain,
sunnudagaskóli kl. 10 f. h. og ensk
messa undir umsjón ungmennafé-
lagsins kl. 11 f. h.; Eyford, íslenzk
messa kl. 2 e. h.; Akra Hall, ensk
messa undir umsjón ungmennafé-
lagsins kl. 8 að kveldi.
Hjónavígslur
Gefin saman í hjónaband af séra
Sigurði Ólafssyni á heimili hans i
Árborg, þann 30. apríl: Lawrence
C. Rasmussen og Stefka Stephania
Kobarynka, bæði til heimilis í grend
við Árborg, Man.
John J. Arklie, aunalæknir, verð-
ur staddur að Baldur Hotel á föstu-
daginn 18. maí.
ISLENDINGA KVÖLD
í RIVERTON HALL
ÞRIÐJUDAGINN 15. MAl, KL. 8.30
SIG. SKAGFIELD
syngur íslenzk lög, forn og ný,
RAGNAR H. RAGNAR aðstoðar
DANS
SKUGGA-SVEINN
verður sýndur á eftirfylgjandi stöðum:
FRAMNES HALL, miðvikudaginn 16. maí
HNAUSA HALL, mánudaginn 21. maí
VÍÐIR HALL, föstudaginn 25. maí
FRAMNES HALL, mánudaginn 28. maí
Undir umsjón Kvenfélágsins í Framnes. — Byrjar stundvíslega
klukkan 9. Aðgangur fyrir fullorðna 40C, börn 20C
Dans - - Veitingar
BOY SCOUTS
JAMBOREE
Komið og sjáið þessa uppvaxandi borgara Winnipeg
sýna íþróttir sínar.
18.—19. MAÍ. BYRJAR KL. 8. E. H.
Inngangur 25c, 50c, $1.00
AMPHITHEATRE
SÖNGSAMKOMA
KARLAKÓRS ISLENDINGA I WINNIPEG
ttndir stjórn MR. PAUL BARDAL
verður haldin í kirkju Fyrsta lúterska safnaðar á
þriðjudagskveldið 15. maí, klukkan 8.30 e. h.
Aðgangur 50C
SÖNGSKRÁ:
Border Ballad. Töfrandi tónar. “Enginn grætur
íslending.” “Nú tjaldar foldin fríða.” “Þótt þú
langförull legðir.” Deep River. Rolling Down to
Rio. “Hlíðin mín fríða.” Gamanvísa. Landsýn.
Viking Song.
Assisting Artiíts: Miss GERTRUDE MOLLARD (contralto)
Miss PEARL PÁLMASON (violinist)
JÓN BJARNASON ACADEMY
GJAFIR:
Á almennum fundi í Konkordía-
söfnuði höldnum 29. apríl 1934, var
Mr. J. Gíslason falið á hendur að
fara í kring á meðal fólks og safna
fé fyrir Jóns Bjjarnasonar skóla,
samkvæmt beiðni J. J. Bíldfell.
B. E. Henriksson, skrifari.
M. Bjarnason,-forseti.
Ónefndur . . . .$1.00
J. Gíslason
K. K
Ó. Johnson 25
J. Johnson ...» .25
M. Árnason 25
Ónefndur
E. A. Eyjólfson 25
A. E. Johnson 50
S. Bjarnason 50
Mrs. G. Gunnarsson . .. . .... 1.00
Þorkell Laxdal 50
Tngi Laxdal 25
T. Freysteinsson 50
Ónefndur
Óskar Olson .... 1.00
T. S. Valberg 50
G. Sveinbjörnsson
K. O. Oddson 50
G. G. Sveinbjörnsson . . 50
G. C. Helgason .... 5.00
T. B. Skaalerud .... 1.00
O. Sveinbjörnsson 25
S. B. Johnson .... 1.00
J. B. Johnson 5o
M. Bjarnason .... 1.25
Mrs. B. Thorleifson . .. . .... 5.00
E. Sigurdson 25
Mrs. R. E. Campbell . . . . 25
B. E. Hinriksson 50
W. Magnússon 50
M. Magnússon .... 5.00
Séra S. S. C .... 2.00
G. Christopherson ... .50
H. Loftson 25
Ónefndur
Kristján Johnson 50
E. Hinrickson .... 1.00
Gústi Magnússon .50
G. T. Gíslason
I. O. Gíslason 25
Ónefndur 25
Ónefndur 50
Mr. og Mrs. Marvin ....
Sendið áskriftargjald yðar
fyrir “The New World,” mán-
aðarrit til eflingar stefnu
Co-operative Commonwealth
Federation i Canada.
Aðeins EINN dollar á ári
sent póstfrítt
Útgefendur
The New World
1452 ROSS AVE.
Winipeg, Manitoba
The Watch Shop
Diamonds - Watches - Jewelry
Marriage Licenses Issued
THORLAKSON & BALDWIN
Watchmakers & Jewellers
699 SARGENT AVE., WPG.
Eins og auglýst er hér i blaðinu
heldur Karlakór Islendinga í Win-
nipeg söngsamkomu i Fyrstu lút.
kirkju á þriðjudagskveldið kemur.
Söngflokkurinn hefir vandað mjög
! til samkomunnar og má búast við
ágætri skemtun. Þá hafa þær Miss
Gertrude Mollard og Miss Pearl
Pálmason verið fengnar til að
skemta með flokknum. Miss Mol-
lard er ágæt söngkona. Hún hlaut
fyrstu verðlaun í hinni svonefndu
Rose Bowl Competition, sem haldin
var í vor, í sambandi við Musical
Festival Winnipegborgar. Miss
Pálmason þekkja allir Islendingar
hér í borg.* Hún hlaut Aikins Me-
morial Trophy fyrir tveimur ár-
um. Skjöldur sá er gefinn þeim,
sem hæst mörk hljóta í fiðluspili,
við hina árlegu hljómlistarsamkepni.
Alls
.$42.00
5.00
3.00
Þakklœti
Bredenbury, Sask. 5. maí 1934.
Eg undirritaður afhendi hér með
forseta Konkordía-safnaðar það fé,
er eg hefi fengið hjá fólkinu til skól-
ans. Eg bið Lögberg, frá mínu eig-
in brjósti, að votta öllum þeim, er
eg hefi komið til, mitt hjartáns
þakklæti fyrir undirtektirnar og
kærleikann.
Lengi lifi Jóns Bjarnasonar skóli!
John Gíslason.
Aðrir gjafir til skólans:
C. Ólafsson, Winnipeg ... .$25.00
Mr. og Mrs. Tr. Ingjaldson,
Árborg ..................
P. S. Peterson, Piney, Man...
Árni Árnason (á 70 ára af-
mælisdegi hans) Smeaton,
Sásk...................... 1.00
Mr. og Mrs. Helgi Finsson,
Milton, N.D............... 2.00
Kristján Einarsson, Gimli,
Man...................... 10.00
Afhent af Mr. A. S. Bardal:—
Kvenfél. Fríkirkjusafnaðar i
Argyle .................. 10.00
Frelsissöfn. í Argyle ...... i5-°o
Frá Keewatin, Ont.:—
Guðjón Hermannsson.......... 5.50
Stefán Sveinsson............. 1.00
S. Pálmason.................. 1.00
Ónefndur .................... 1.00
Svafar Goodman............... 1.00
L. Goodman......................50
Vinur skólans ..............100.00
V. Thorsteinson, Wpg........ 1.00
Mr. og Mrs. Thorst. Thorsteinsson,
Leslie, Sask.............. 5.00
Mr. og Mrs. W. H. Paulson,
Leslie Sask.............. 10.00
I umboði skólaráðsins leyfi eg
mér hér með að votta hlutaðeigend-
um öllum alúðlegt þakklæti fyrir
þessar gjafir.
V. W. Melsted, gjaldkeri
673 Bannatyne Ave.,
Winnipeg.
Allir Islendingar eru beðnir að
hlusta á útvarp, sem Guðrún Helga-
son og nemendur hennar hafa á nýjú
stöðinni í Royal Alexandra hótelinu
mánudags- og fimtudagskvöld kl.
hálf átta (tvisvar í viku). Stöðin
er 1390 kilocycles.
Atriði þetta er undir nafninu
“Betty Boop Radio Kiddies.” Þessi
börn ásamt fleiri “radio artists”, svo
sem samspili af tíu stórum harmo-
níkum (piano accordions) haþia
samkomu í neðri sal Fyrstu lútersku
kirkjunnar klukkan átta. Ágóðinn
rennur til sunnudagsskóla sjóðsins.
Gleymið ekki! 21. maí klukkan átta.
Nánar auglýst í næsta blaði.
Mr. og Mrs. Fred Jónasson frá
Elfros Sask. voru gestir í borginni
þessa viku.
Þessir hafa nýlega gefið bókasafni
Fróns nokkrar bækur: Mr. og Mrs.
Jóhannes Frímann, Mrs. Soffonías
Thorkelsson, Mr. Ólafur Pétursson,
Mr. Stefán Jóhannsson, Mr. Sigur-
björn Sigurjónsson, Mr. Friðrik
Kristjánsson. Fyrir bókagjafirnar
þakkar stjórnarnefnd Fróns þessu
fólki innilega.
Bókasafn Fróns verður hér eftir
opið hvern sunnudag frá kl. 10-12
fyrir hádegi, (en ekki frá kl. 2-4 e.h.
eins og undanfarið). Á miðviku-
dögum er safnið opið frá kl. 7-8.30
að kvöldi.
ÆTTATÖLUR
Peir menn og konur, sem af Is-
lenzku bergi eru brotnir geta
fengið samda ættartölu sína gegn
sanngjörnum ómakslaunum með
því að leita til mln um það.
aUNNAR PORSTEIN88ON
P.O. Box 608
Reykjavlk, Iceland.
Home Delite Bakery
627 SARGENT AVE.
(horni McGee og Sargent)
Kaupið heimabakað brauð og
sœtabrauð frá okkur. Reynið
okkar islenzka brún-brauð.
Jörð
tímarit með myndum
Afgreiðsla: Lækjargötu 6A,
Reykjavík, Iceland
Stærð árgangs 250 blaðsíður,
“ Sameiningar”-brot
Greiðist við pöntun.
Verð $1.25
LEIKFÉLAG SAMBANDSSAFNAÐAR
sýnir
“ DRENGURINN MINN ”
Eftir ARTUR L’ARRONGE (Leikrit í 5 þáttum)
FÖSTUDAGSKV. Þ. 18. MAl
PARISH HALL
að GIMLI, MAN.
Byrjar klukkan 8 Aðgangur 50C
715V2 Ellice Ave.
PHONE 37 655
SPECIALIZING IN
Físh and Chips per Order 15c
Fish per Order 5c
Chile Con Carne per Order 15c
Saiisbury Snacks Ige. lOc small 5c
Orders Delivered Anywhere
11. a. m. to 12.30 a.m.
CURB SERVICE
Open Sundays from 4 p.m.—1 a.m.
M. KIM
FURRIER
608 Winnipeg Piano Bldg.
Now is the time to get your fur
coat repaired, remodelled and
stored. Prices lower during the
quiet season. Ask for
MR. GEORGE SIGMAR
Representative.
Who will give you special service.
Phone 86 947
224 NOTRE DAME AVE.
Winnipeg, Man.
Phone 96 647
MEYERS STUDIOS
LIMITED
Largest Photographic Organiza-
tion in Canada.
STUDIO PORTRAITS
COMMERCIAL PHOTOS
Family Groups and Children
a Specialty
Open Evenings by Appointment
LAFAYETTE H0LLYW00D
StudloB Studios
Í89 PORTAGE Av. SASKATOON
Winnipegr, Man. Sask.
We SpeciaUze in Amateur
Developing and Printing
Perílís
Þér fáið aldrei betri fata-
hreinsun fyrir jafn litla pen-
inga, eins og hjá PERTH’S
Smá viðgerðir ókeypis—öll
föt ábyrgst gegn skemdum.
Fötin sótt til yðar og skilað
aftur. Sanngjarnt verð. Alt
þetta styður að því að gera
PERTH’S beztu fatahreinsun-
arstofuna.
• • •
482 & 484 PORTAGE AVE.
Sími 37 266
Jakob F. Bjarnason .
TRANSFER
Ann&st grelðlega um alt, sem ad
flutningum lýtur, sm&um eða »tðr-
um. Hvergi ganngjarnara verð
HeimiU: 762 VICTOR 8TRBBT
Slmi: 24 500
"Sd er hrzti vinurinn sem fyrir-
gefur okkur jafnvel þegar viö
gerum eitthvert asnastryk.”
Fáið ykkur reglulega vönduð föt,
sem menn geta dáðst að.
Karlmannaföt $17.50 til $25.00
Dýrari fötin eru með tvennum
buxum.
Yfirhafnir af nýjustu tfzku,
Raglan og Chesterfield snið,
einnig “box models.” Sérstök
kjörkaup
$12.00 til $24.00
Ljósgrá, brúnleit, röndðtt eða
stykkjótt.
Föt til vorsins, frá FIRTHS kosta
nú, sniðin eftir máli
$21.50 til $45.00
Yfirhafnir
$18.00 til $35.00
Nýjar buxur við gömlu fötin fást
með lágu verði.
Firth Bros. Ltd.
417)4 PORTAGEAVE.
Gegnt Power Bldg.
ROY TOBEY, Manager.
Talslmi 22 282
Distinguished Citizens
Judges, Former Mayors, Noted Educationists, Editors, Leading
Lawyers, Doctors, and many Prominent Men of Affalrs—send their
Sons and Daughters to the
BUSINESS COLLEGE
When men and women of keen discernment and sound judgement,
after full and painstaking enquiry and investigation, select the
Dominion Business College as the school in which their own sons
and daughters are to receive their training for a business career,
it can be taken for granted that they considered the many ad-
vantages offered by the Dominion were too important to be over-
looked.
The DOVIIMON BUSINESS C0LI.EGE
today offers you the best business courses money can buy, and that
at a cost that brings it easily within your reach.
An ordinary business course no longer fills one’s requirements. It
is the extra measure of skill and knowledge conferred by a Do-
minion Training that singles one out for promotion-án any modern
business office.
It has always been a good investment to secure a Dominion Train-
inS today, more than ever, it is important that you secure
the best obtainable in order to compete worthily in the years to
come.
Oar Schools are Located
1. ON THE MALL. 3. ST. JOHNS—1308 Main St.
2. ST. JAMES—Oorner 4. ELMWOOD—Comer
College and Portage. Kelvin and Mclntosh.
JOIN NOW
Day and Eveniné Classes
You May Enroll at Any One of Our Four Schools With Perfect