Lögberg - 19.07.1934, Blaðsíða 2
2
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 19. JÚLl, 1934
Fimtugaála ársþing
Hins evangeliska lúterska kirkjufélags
íslendinga í Veáturheimi
Haldið í Selkirk, Manitoba, 22. til 26. júní 1934
Ungmennafclapsstarffemi og sunnudagsskólar. Ungmenna-
félagsnefnd mun greina frá starfi á því sviði. Kunnugt er mér
um að ungmennamót var haldið í Glenboro að áliðnu sumri 1 fyrra
og hepnaðist ágætlega. Einnig er mér kunnugt um að öflugt ung-
mennafélag var stofnað í Fyrsta lút. söfnuði í Winnipeg á síðast-
liðnum vetri. Hefir það meðal annars byrjað á útgáfu myndar-
legs mánaðarblaðs á ensku. Aðrar upplýsingar munu koma fram.
Það sem einkum gerir ungmennafélögum kirkjunnar erfitt fyrir
er að víða komast þau tæpast að fyrir öðrum viðfangsefnum unga
fófksins, sem oft er bundið skólalífi, samkvæmislífi og öðru utan
vébanda kirkjunnar. Á j>ví erfitt með að bæta við sig. Einkum
gildir þetta í borgum og þorpum. Svo er öft með hinn vaxandi
fjölda félaga innan kirkjunnar, að svo miklum kröftum þarf að
verja til að halda þeim í horfinu hvað hið ytra form snertir, að
lítið verður afgangs til að keppa að verulegu takmarki. Samtök
hinna ungu í kristilega átt þurfa að vera frjáls og óþvinguð, en
miða að takmarki, sem heillar æskuna. Einungis þannig verÖa j)au
að verulegu liði.
Sunnudagsskólar vorir eru víða ræktir af mikilli alúð. Tæki
fara sífelt batnandi og möguleikar til að undirbúa sig undir kenn-
arastarf aukast. En þó munu allir, er við starfið fást, finna til
þess hve óíullnægjandi er sú uppfræðsla í kristilegum efnum,, sem
sunnudagsskólarnir geta veitt. Því miður er þáttur heimilanna í
kristilegri uppfræðslu ált of lítill, en einnig þau standa illa að vígi
vegna þess börnin eru víða borin með straumi áhrifa, er heimilin
ráða lítið við. Svo er með fermingar-undirbúning, sem lengi hefir
verið einn haldbesti þáttur í kristilegri fræðslu i kirkju vorri, að
mjög er þess þörf að til þeirrar fræðslu væu til heppilegri kenslu-
bækur, en nú er völ á. Þessi fræðslu- og uppeldismál eru einhver
stórvægilegustu úrlausnarefni fyrir kristni samtíðarinnar. Þar er
hlutverk, er alt áhugasamt, kristið fólk og allir áhugasamir, kristn-
ir starfsmenn geta átt þátt í að leysa.
Mannfélagsmál og kirkjan. Mannfélagsmálin þrýsta sér að
kirkjunni og krefjast heilbrigðra áhrifa. Engin deild kirkiunnar
getur leitt þau hjá sér. En þess er þörf að kirkjan varist ógæti-
legar og lítt hugsaðar samþyktir í þeim efnum, en varðveiti upp-
lýstan áhuga fyrir mannlegri velferð. Að beztu og hæfustu menn
leggi sig fram að útjiýða kristileg áhrif á sviði mannfélagsmálanna,
er nauðsynlegt. Á síðasta kirkjuþingf flutti Dr. Richard Beck
mjög uppbyggilegt erindi um friðarmálin frá kristilegu sjónar-
miði. Bindindismálið hefir ætið verið oss nærri hjarta, og mikil
þörf og brýn er kristilegra áhrifa á því sviði, einmitt nú. Á
þessu þingi verður flutt erindi um krístindóminn og mannfélags-
málin alment. Tvent er augljóst: (1) kristindómurinn á brýnt
erindi að leggja mannfélagsmálunum til holl áhrif, og (2) að
heimfæra þau áhrif, er eitthvert mesta vandamál kristninnar.
Þetta verður ekki tekið til greina nema með viðleitni, sem hvílir
jafnt á hreinum hvötum, haldgóðri þekkingu og spakri hugsun.
Fimtíu ára afmœli kirkjufélagsins. Milliþinganefnd leggur
fram tillögur á þinginu. Með auðmýkt og djarfri von, ber oss
að minnast þeirrar sögu er hálf öld hefir að geyma.
En þegar hugurinn er við söguna, er þess einnig að minnast að
á þessu sumri er sextiu ára afmæli þess að fyrsta íslenzk guðs-
þjónusta var flutt í Vesturheimi. Var það í sambandi við fyrsta
þjóðminningardaginn er haldinn var í Milwaukee. Mjög viðeig-
andi væri að allir söfnuðir kirkjufélagsins mintust þessa afmælis
á viðeigandi hátt við opinbera guðsþjónustu þann sunnudag, sem
næstur er öðrum ágúst. Þjóðræknin og guðræknin áttu samleið í
byrjun sögu vorrar. Fer vel á því enn að það samband megi
haldast.
Kirkjuþingsmenn, þér eruð kvaddir til þýðingarmikils hlut-
verks, að ráðstafa starfi kirkjufélags vors þannig að til heilla
horfi og uppbyggja hver annan með áhrifum og afstöðu. Þessir
samfundir á kirkjuþingi eiga að tengja oss nánari bræðraböndum
utan um málefni þaíj, er oss er trúað fyrir, svo það skapi það and-
rúmsloft, er bezt fullnægir kröfum kristilegs lífs og starfs. Bæn-
r arstundir og tilbeiðslu, starfsfundir og erindi er verða flutt, eiga
að vera þættir í sömu heildaráhrifunum, þau eiga að miða að ef 1-
ingu, viðhaldi og útbreiðslu kristilegra verðmæta í félagsskap
vorum, svo hann megi sem bezt inna af hendi 'hlutverk sitt hér á
þingi og heima í söfnuðunum.
Þá lagði skrifari fram úrsskýrslu sína:
ÁRSSÝRSLA SKRIFARA
Til kirkjuþings 1934—
Safnaðafjöldi kirkjufélagsins er hinn sami og i fyrra, fimtiu
og þrír söfnuðir.—
Tala fermdra er nú í ár 5927. í fyrra var sú tala 5905.
Ófermdir teljast nú 2327. Fyrir ári síðan var tala sú 2407.
Samanlagt fólkstal kirkjufélagsins er þá á þessu ári 8254. Sú
tala, síðastliðið ár, var 8312. ' ,
Altarisgöngur eru nú taldar 2172. Voru i fyrra taldar að
vera 2174.
Samanlagður messufjöldi safnaðarins, verður á þessa árs
skýrslum 953. Var i fyrra 933.
Að því er snertir extra verk presta, skírnir, fermingar, hjóna-
vígslur og greftranir, þá er það alt með svipuðum hætti og á
undanförnum árum.
Ungmennafélög eru nú talin fimtán, með 719 félögum. Fyrir
ári síðan voru félögin talin fjórtán. Fólkstal i þeim þá 796.
Samanlagðar eignir safnaða, eru í ár taldar $231,500.00. Fyrir
ári síðan voru þær eignir virtar á $236,800.00.
Skuldir á safnaðaeignum teljast nú að vera $14,511.45. Voru
i fyrra $13,750.00.
Fé notað til safnaðaþarfa var í fyrra talið $25,351.91. í ár er
sú tala $24,281.40.
Sunnudagsskólar eru nú, að því er séð verður, 35 að tölu.
Voru í fyrra taldir 36.
Samanlagðir skóladagar, í skýrslum fyrir ári síðan, voru
973. Sú tala í þetta sinn er 968.—
Fólkstal í sunnudagsskólunum í síðastliðins árs skýrslum,
’.ar 2352 b-'.ru og 268 kennarar. í þessr árs skýrsiun. er barna-
hópurinn i skólunum talinn 2,220.—Kennaratala 249.—
Heildar fjárframlög sunnudagsskólanna voru í fyrra talin
$1261.32. í skýrslum nú er sú tala $1105.57.—
Eins og oft áður hefir verið lítt mögulegt að ná í skýrslur
frá ýmsum söfnuðum. Er tómlæti það orðið gamalt og virðist
erfitt að fá nokkura breyting i því efni.—
Gimli þ. 20. júni 1934.
Jóhann Bjarnason, skrifari kirkjufél.
I nefnd til að íhuga ársskýrslur forseta og skrifara, og til að
raða málum á dagsskrá, voru kosnir séra G. Guttormsson, J. J.
Swanson og G. J. Oleson.
Þá lagði féhirðir fram úrsskýrslu sína:
Kirkjufélagssjóður
1933-34, Tekjur—
19. júní 1933, skuld við aðra sjóði $42.71
Borguð safnaðargjöld ............ $559.70
Innkomið fyr’ir Gjörðabók—1933
$36.04; 1932 $5.25; 1931 $1.25, 43.14
Bækur seldar, sálmiabökin $36.00
S.skóla bókin $39.95 (útistajid-
andi $14.70) borgað.............. 61.25
Borgaðir reikningar frá 1933
tbækur) ......................... 22.90
Bankavextir ....................... 11.17
Alls .................... $698.16
Útgjöld—
Fært úr K.F. sjóði í Sameiningar
sjóð hjá ráðsm. Sam. 1933................. $119.00
Borgað til ráðsm. Sam......................... 50.00
Þóknun til skrifara........................... 50.00
Þóknun til hr. Finnur Johnson
fyrir starf 1931-32 ........................ 50.00
Prentun 350 eiðt. Gjörðab. 1933 87.95
J. J. Swanson and Co., vátrygg-
ing “’bond” ................................ 12.00
Ferðakostnaður: Séra K. K. O.
$15.00, séra J. Bjarnason $3.25,
J. J. Meyers $8.00, séra Sig.
Ólafsson $2.55, séra H. Sigmar,
Silver Bay $10.00........................... 38.80
Augsburg Pub. House, Minne-
apolis, fyrir að binda 138
sálmabækur ............................... 111.9#
Burðargjald og “Custom entry” 6.84
Ýmisleg útgjöld, aðallega frí-
merki og afföll á banka ávís-
unum .................."..... 31.94
Bankavextir færðir í Hallgríms-
kirkjusjóð................................... 1.35
Útgjöld alls ................... $602.49
18. júní 1934 í sjóði ...„.................... 95.67
$698.16 $698.16
S. O. Bjerring, féhirðir.
Yfirskoðað af
T. E. Thorsteinson,
F. Thordarson.
Heimatrúboðssjóður
1933-34 Tekjur—
í sjóði 19. júní 1933 ................... $ 38.28
Frá söfnuðum kirkjufélagsins:—
Concordia $10.00, Betel (S. Bay) $18.05,
Ágústínus $20.00, Hólar $4.30, Elfros
$18.80, Immanúels, (W.) $22.80, Mozart
$25.00, Leslie $3.51, Kandahar $6.70,
,‘Péturs $9.48, Fjalla $7.00, Árdals $10.00,
Víðir $3.00, Immanúels (B.)( $3.50, Vída-
líns $11.50, Frelsis $10.50, St. Páls $39.30,
Fríkirkju' $5.00, Bræðra $4.00, Gim'li,
$10.00, Vesturheims $15.00, Garðar $25.00,
Lincoln $3.00, Víkur $5.00, Melankton
$25.00, Vídalíns, Péturs og Hallson $5.73,
Glenboro $27.95, Fyrsti lút. sfn. $17.21,
Selkirk $15.00 .............. $381.33
Offur við kirkjuþings setning að
Grund, 1933 ...................... 34.05
Kvenfél. í Kandhar ................. 20.00
Kvenfél. í Elfros................... 13.00
Kvenfél. Árdals safn................ 10.00
Trúboðsfél. kven. Fyrsta lút. sfn. 30.00
Kvenfél. Baldursbrá ................ 10.00
Kvenfél. Frelsis safn................ 5.00
Kvenfél. St. Páls safn.............. 25.00
Kvenfél. Fríkirkju safn............... 5.00
Ungm. fél. Fríkirkju safn...... 5.00
Kvenfél. Vídalíns safn.............. 10.00
Kvenfél. Glenboro safn.............. 10.00
Bandalag Selkirk safn................. 5.00
Sunnudagsskóli Selkirk safn.... 5.00 $187.05
Innkomið af starfi cand. theol. B. A. Bjarna-
sonar:—Keewatin $12.65, Piney (Furu-
dals sfn.) $20.00, Silver Bay 4.75, Oakview
$5.90, Hayland $1.45, Brandon $36.45
Sinclair $12.75, Upham $15.00......$108.95
Innkomið fyrir fyrirlestra séra
K. K. Olafsonar ............ 40.55
Gjafir einstakra .................... 28.50
Alls ....................$784.66
J. S. Gillis, Brown $5.50; Pétur Hjálmsson,
Markerville $5.00; Mrs. Ingibjörg Walter,
Garðar $5.00; Winnipeg vinur, til minn-
ingar 3. júní $5.00; B. H. Johnson, Gimli
$1.00; Sveinssons mæðgur, Gimli $1.00 *
Guðmundur Erlindson, Gimli $1.00; Egill
Egilsson, Gimli $1.00; Harold Bjarnason,
Gimli $2.00; F. O. Lyngdal, Gimli $2.00.
Útgjöld—
Séra Jóhann Friðriksson uppbót
fyrir starf 1932............ $ 50.00
B. A. Bjarnason, ferðakostnaður
$73.55, starfslaun $215.00..... 288.55
Séra K. K. Ólafsson, ferðakostn-
aður, affal á peningum og smá-
vegis $80.05; Samskot af fyrir-
lestrum $40.55, 6 vikna starf
í Saskatchewan $225.00; Starf-
rækslú styrkur $300.00 _____________________ 645.60
Séra Jóhann Friðriksson, styrkur
fyrir pestsþjónustu............................ 10.00
Útgjöld alls........................ $994.15
18. júní 1934, skuld við aðra sjóði $209.49
$994.15 $994.15
S. O. Bjerring. féhirðir.
Yfirskoðað af
T. E. Thorsteinson,
F. Thordarson.
Kristniboðssjóður
1933-34 Tekjur—
í sjóði 10. júní 1933 .......... $1,007.12
Frá söfnuðum kirkjufélagsins....... 168.35
Concordia $10.00, Víðir $5.65, Vída-
líns $9.25, Víðines $3.75, St. Páls
$31.25, Lincoln $8.34, Víkur $4.34,
Fjalla $7.70, Garðar $15.00, Melank-
ton $5.00, Vídalíns, Péturs og Hallson
$5.73, Árdals $10.00, Péturs $2.63, Frí-
kirkju $8.75, Vesturheims $10.00.
Glenboro $6.50, Fyrsti lút. sfn. $24.46.
Kvenfél. St. IPáls safn............. 50.85
Sd. skóla börn Mikleyjar ............ 3.00
Kvenfél. Baldursbrá ................ 10.00
Sd. skóli Víkur safn................. 1.23
Trúboðsf. kvenf. Fyrsta lút. sfn. 15.00
Djáknanefnd Árdals safn........ 5.00
Kvenfél. Árdals safn............... 10.00
Kvenfél. Vídalíns safn.............. 10.00
Kvenfél. Glenboro safn.............. 10.00
Kvenfél. Frelsis safn................ 5.00
Bandalag Selkirk safn................ 5.00
Sd. skóli Selkirk safn............... 5.00
Trúboðsfélag Selkirk safn...... 40.00
Gjafir einstakra—
J. S. Gillis, Brown ................. 5.50
Mrs. Buðbjörg Seyfjord. Calder 5.00
Brynjólfur Johnson, Wynyard.... 1.00
Ónefndur, áheit ..................... 5.00
Pétur Hjálmsson, Markerville .... 5.00
Steinunn Berg, Baldur ............... 2.00
Wpg. vinur til minningar 3. júní 5.00
Ónefndur. Árborg .................... 1.00
Inntektir alls $367.93 $1,375.05
Útgjöld—
Framvísað til George R. Weitzel,
Treas. Board of Foreign Missn.,
Baltimore ................................. $500.00
Kostnaður þessu samfara, pen-
inga afföll.................................. 27.58
18. júní 1934, í sjóði ....................... 847.47
$1.375.05 $1,375.05
S.O . Bjerring, féhirðir.
Yfirskoðað af
T. E. Thorsteinson.
F. Thordarson.
(Framh.)
• <
INNKOLLUNAR-MENN LOGBERGS
« > I Arras, B. C
Amaranth, Man B. G. Kjartanson
Akra, N. Dakota
Árborg, Man
Arnes, Man
Baldur, Man
Bantry, N. Dakota
Bellingham, Wash
Belmont, Man
Blaine, Wash
Bredenbury, Sask
Brown, Man
Cavalier, N. Dakota
Churchbridge, Sask.....%.
Cypress River, Man
Dafoe, Sask J. G. Stephanson
Darwin, P.O., Man
Edinburg, N. Dakota
Elfros, Sask . Goodmundson, Mrs. J. H.
Garfiar, N. Dakota
Gerald, Sask
1 Geysir, Man
; Gimli, Man
Glenboro, Man
Hallson, N. Dakota
Hayland, P.O., Man
Hecla, Man
Hensel, N. Dakota
Hnausa, Man
Húsavík, Man
Ivanhoe, Minn....,
Kandahar, Sask
Ixmgruth, Man
Leslie, Sask
Lundar, Man
Markerville, Alta
Minneota, Minn
’ Mountain, N. Dakota....
Mozart, Sask
: Oak Point, Man
Oakview, Man
Otto, Man.
Point Roberts, Wash
Red Deer, Alta
Revkjavík, Man
Riverton, Man
Seattle, Wash
Selkirk, Man
Siglunes, P.O., Man
i Silver Bay, Man
: Svold, N. Dakota
Swan River, Man
Tantallon, Sask
Upham, N. Dakota
Vancouver, B.C
VÍSir. Man
Vogar, Man
Westbourne, Man
Winnipeg Beach, Man....
Winnipegosis, Man
Wynyard, Sask