Lögberg - 19.07.1934, Blaðsíða 8
8
LÖGrBERGr, FIMTUDAGINN 19. JULl, 1934
Ur bœnum og grendinni
G. T. spil og dans, verður hald-
iÖ á föstudaginn i þessari viku og
þriðjudaginn í næstu viku í I.O.G.T.
húsinu á Sargent Ave. Byrjar
stundvíslega kl. 8.30 að kvöldinu.
1. verðlaun $15.00 og átta verð-
laun veitt, þar að auki. Ágætir
hljóðfæraflokkar leika fyrir dans-
inum.—Lofthreinsunartæki af allra
nýjustu gerð eru i byggingunni. —
Inngangtir 250.—Allir velkomnir.
Heklufundur í kvöld (fimtudag).
Innilegt þakklæti vottum við öll-
um þeim, sem sýndu okkur hluttekn-
ingu við fráfall eiginkonu og móður,
Guðrúnar Halldórson frá Langruth.
Sérstaklega viljum við þakka Mr.
A. S. Bardal, sem veitti okkur alla
þá aðstoð og sýndi okkur alla þá
umhyggju er framast mátti verða.
Langruth, Man.
Jón Halldórson
og börn.
Innilegt þakklæti vottum við öll-
um þeim, sem svo vel hjálpuðu okk-
ur, þegar Victor Johnson meiddist
2. maí s. 1.
Þeir peningar, sem vinir okkar
lögðu fram af fúsum vilja, gerður
okkur miklu auðveldara að standa
straum af þeim kostnaði, sem lega
hans hefir orsakað.
Sérstaklega viljum við þakka þeim
mönnum, sem gengust fyrir fjár-
söfnuninni, en það voru þeir Ár-
mann Frederickson, Archie Carter
og Jerry Skaftfeld.
Mrs. S. Johnson
og fjölskyldan.
28. afmæli ungtemplara stúkunn-
ar “Gimli” No. 7, I.O.G.T, var
heiðrað með skógargildi í skemti-
garði bæjarins, sunnudaginn 8. júlí
s. 1. Börnin skemtu með söng, og
einnig fóru fram íþröttir og verð-
laun voni veitt.
Gjafir til Betel.
Mr. Jón Johnson, 716—7th St.,
Brandon, Man, $10.00; Mr. G.
Ingimundsson, Winnipeg $20.00.
Þetta er innilega þakkað,
/. Jóhannesson, féh.
675 McDermot, Wpg.
Mannalát
Gustaf Adolf Kjernestcd
Gustaf heitinn var fæddur þ. 25.
júlí 1888 nálægt Akra, N. Dak.
Foreldrar hans voru þau hjónin
Páll og Guðný Kjernested er bjuggu
siðari hluta æfi sinnar við Narrows,
Manitoba.
Hann þjáðist seinustu 3—4 árin
af alvarlegri veiki, sem dró hann til
dauða. Hann lézt þann 8. júlí, og
var jarðaður frá heimili sínu við
Narrows þ. 10. júlí að miklu fjöl-
menni viðstöddu.
Eftirlifandi systkini Gustafs heit-
ins eru þessi: — Carl Kjernested
bóndi við Oak View, Man.; Vil-
helm Asee, verzlunarmaður í Ash-
ern, Man.; Mrs. W. Ritchie, búsett
í Chicago; Mrs. Thordis Thorvald-
son,, til heimilis í Winnipeg; Miss
Catrin Kjernested, til heimilis við
Narrows, og Jóhannes, bóndi á
heimili sínu við Narrows.
Mrs. Guðrún (Helgadóltir)
Kristjánsson.
Guðrún heitin dó þ. 9. júlí, þá
93 ára gömul. Hún var fædd í Mýr-
arsýslu á íslandi árið 1843.
Hún giftist á íslandi þ. 9. okt.
1871, Einari Kristjánssyni einnig úr
Mýrarsýslu. Þau fluttust til Ame-
riku 1887, settust fyrst að við Lund-
ar, Man, dvöldu þar um eitt ár,
fluttu síðan til Narrows og dvöldu
þar allan sinn aldur.
Guðrún heitin var fyrsta íslenzka
landnámskonan norður með Mani-
tobavatni.
Heimili þeirra hjónanna við Nar-
rows var stærsta heimilið i þeirri
bygð í mörg ár. Þar var verzlun,
pósthús, stórt og blómlegt bú. Því
hrörnaði öllu er Einar heit. dó 1908.
Þau hjón áttu þrjú börn: Helga,
Katrínu og Kristján. Kristján dó
fyrir rúmum f jórum árum síðan.
Guðrún hafði alt af verið hraust
alla sína æfi, þar til í haust sem leið,
að hún lagðist alveg í rúmið. Hún
var hvíldinni fegin.
Jarðarförin fór fram frá heim-
ili hinnar látnu þ. 12. júlí. Margt
fólk fylgdi hinni gömlu og heiðruðu
konu til grafar.
Messuboð
FYRSTA LÚTERSKA KIRKJA
Guðsþjónustur næsta sunnudag,
22. júlí, verða með venjulegum
hætti; ensk messa kl. 11 f. h. og ís-
lenzk messa kl. 7 að kveldi.
Aœtlaðar messur í júlímánuði:
22. júlí, Árborg, kl. 11. árd.;
22 júlí, Riverton, kl. 2 síðd.; 22.
júlí, Geysir, kl. 8.45 síðd.; 20. júlí,
Hnausa, kl. 11 árd.; 29. júlí Geysir,
kl. 2 síðd.; 29. júlí, Riverton kl. 8
síðd. F. Ó.
Messur í prestakalli séra Guðm.
P. Johnson verða sem hér segir:—
sunnudaginn 22. júlí í Kristness
skóla.
Séra Jóhann Bjarnason býst við
að hafa messu, með ferming og alt-
arisgöngu, í kirkju Mikleyjarsafn-
aðar sunnudaginn þ. 22 júlí næst-
komandi. Fólk á Mikley er beðið
að láta fregn þessa berast um eyna
'ins rækilega og hægt er.
Guðsþjónusta boðast í kirkju
Konkordíu safnaðar þ. 22. þ. ni.
Sig. S. Christopherson.
Messur í prestakalli séra PI. Sig-
mar, sunnudaginn 22. júlí i
Fjallakirkju kl. 11 f. h.; í Eyford
kl. 2' e. h. og í Mountain kl. 8'að
kveldi. Fólk er beðið að veita þessu
messuboði athygli.
Hjónavígslur
Gefin saman í hjónaband í River-
ton, Man. þann 14. júlí, af séra
Sigurði Ólafssyni, Andrés Fjeld-
sted og Agnete Gunnarsson, bæði
til heimilis í Árborg. Brúðguminn
er sonur Guðmundar bónda Fjeld-
sted bónda í grend við Gimli, og
konu hans Jakobínu Einarsdóttur.
Brúðurin er dóttir Jóns bónda
Gunnarssonar og konu hans Maríu
Kjaer í Árborg, Man.—Framtíðar-
heimili ungu hjónanna verður í
Framnesbygð.
Þann 11. júlí s. 1. voru Magnús
August Magnússon og María Sess-
elja Baldwinson, bæði frá Lundar,
Man., gefin saman í hjónaband af
Dr. B. B. Jónssyni að heimili hans
774 Victor St., Winnipeg.
Mrs. Guffrún Halldórsson.
Guðrún heitin, kona Jóns Hall-
dórssonar frá Langruth, Man., varð
bráðkvödd á heimili sinu fimtudag-
inn var, þ. 12. júlí, rétt um hádegið.
Jarðarförin fór fram á laugardag-
inn var þ. 14. þ. m.; byrjaði með
húskveðju á heimili hinnar látnu, en
aðal athöfnin fór fram í lútersku
kirkjunni í Langruth.—Guðrúnar
heitinnar verður getið nánar seinna.
Breyting á áður auglýstri messu:
Sú breyting er á orðin messuáætlun
séra Sigurður Ólafssonar fyrir
sunnudaginn 29. júlí, að þá verð-
ur ekki ensk messa áð kvöldinu i
Árborg, heldur í Riverton, kl. 8 sd.
Þetta eru hlutaðeigendur vinsamlega
beðnir að athuga.
.5.00
15.00
2.00
5.00
5.00
1.00
5.00
1.00
10.00
5.00
5.00
1.00
5.00
Séra Jóhann Fredriksson messar
á ensku í Lundarsöfnuði sunnudag-
inn þ. 22. júlí kl. 2 e. h.
Guðsþjónustur i Vatnabygðum
sunnudaginn 22. júlí: i Wynyard
kl. 11 f. h.; i Elfros kl. 2 e. h.; í
Mozart kl. 4 e. h.; í Kandahar kl.
7.30 e. h.. Á islenzku i Wynyard og
Mozart; á ensku i Elfros og Kanda
har.—K. K. Ó.
Óskað er eftir miðaldra kven-
manni til að sinna húsverkum á
sveitaheimili. Aðeins þrjár full-
orðnar manneskjur á heimiiinu.—
Leitið upplýsinga að 1816 William
\ve. Sími 80 942.
Á öðrum stað í blaðinu er birt
ávarp frá félaginu Helga magra,
þar sem óskað er eftir að íslend-
ingar hér vestra hefjist handa með
að safna fé til styrktar þeim, er stór-
tjón hafa beðið af völdum jarð-
skjálftanna á Islandi.
Enginn vafi er á því að margir eru
hjálparþurfi á landskjálftasvæðinu.
Yrði þeim peningum þvi vel varið, er
til þess færu að bæta úr vandræðum
þessa fólks.
Forseti klúbbsins mun þegar hafa
sent 5,000 krónur til íslands og sýnir
það glögglega að hugur fylgir máli.
Sigurður Antoníusson frá Bald-
ur, Man., kom til borgarinnar í síð-
ustu víku. Hann bjóst við að dveija
hér nokkra daga.
Prófessor Richard Beck frá
Grand Forks, kom til borgarinnar á
fimtudaginn var, ásamt konu sinni
og dóttur. Dr. Beck fór til Árborg
á föstudaginn, til að flytja erindi á
samkomu, sem þar var haldin það
kveld. Heimleiðis fóru þau hjónin
á mánudagsmorguninn.
Jon Bjarnason Academy
Gjafir:
Wm. Sigurdson, Hensel, N.D. $5.00
M. J. Sourd................ 1.00
Helgi Ásbjörnsson, Hecla
P.O., Man................ 1.00
Jón Halldórsson, Lundar
Tr. Ingjaldsson, Árborg ..
Mrs. Elín Thiðrikson,
Húsavík................
P. S. Guðmundson, Árborg
M. F. O. Lyngdal, Gimli
M. S. Friðriksson, Wpeg
E. Egilsson, Gimli ......
Helgi Ásbjörnsson, Hecla
Jón Thordarson, (Herðu-
breiðar söfn.) .......... 10.00
Rev. G. Guttormsson,
Minneota, Minn............ 3.00
Hermann Bjarnason,
(Fjallasöfn.) .......... 10.00
Gamaliel Thorleifsson,
(Garðarsöfn.)............ 30.00
Rev. H. Sigmar, Mountain .. 5.00
Mr. og Mrs. Björn H. Jónsson
(per. J. J. Bíjdfell) .... 5.00
Kvenf. “ísafold” (per Sigrún
J. Sigurðssoní Víðir ....
J. K. Einarsson, Cavalier ..
Th. J. Gíslason, Brown ....
Miss Guðrún Johnson, Leslie
F. " P. Sigurðson, Geysir ....
Mrs. Sofía Johnson (til minn-
ingar um mann hennar lát-
inn, Ragúel Johnson)
Wynyard, Sask ........... 20.00
Árnessöfnuður (per Mrs. PI.
Sigurðsson) ............. 5.00
Mrs. Lund, Minneota (i minn-
ingu um Mrs. Helgu Jo- *
sephson) ................. 5-°°
St. Páls söfn., Minnesota . . 15.00
Vesturheims söfn., Minnesota 10.00
Lincoln söfn., Minnesota .. io.oq
Mrs. C. P. Paulson, Gimli.. 50.00
Arður af samkomu er haldin
var undir umsjón Mrs. C. P.
Paulson, Gimli........... 15-30
Safnað í Víðinessöfnuði af Mrs.
Elínu Thiðriksson:—
J. Sigurdson, Sandy Hook . .$ 1.00
O. Guttormsson .............. 1.00
S. Arason, Huravick ......... 1.00
C. P. Albertson, Husavick . . 1.00
Mr. og Mrs. Th. Sveinson .. 1.00
Ónefndur .................... 0.50
Mr. og Mrs. S. Alvertson .. 1.00
Mr. og Mrs. S. Albertson.. 1.00
K. Sigurdson, Sandy Hook. . 1.00
Ónefndur .................... 0.50
E. Bessason ................. 1.00
Hlutaðeigendur eru beðnir afsök-
unar á því að eftirfylgjandi gjafir,
meðteknar fyrir kirkjuþing, hafa
ekki verið birtar fyr en nú:
Friðrik Kristjánson, Wpeg... 5.00
Mr. og Mrs. Hinrik Johnson,
Ebor, Man.......,........ 23.00
Alumni Association of J.B.A.
(Stúdentafélag skólans) .. 25.00
J. K. Einarsson, Cavalier .... 2.00
Með vinsemd og þakklæti til allra,
S. W. Melsted,
gjaldkeri skólans.
673 Bannatyne Ave.. Wpeg.
Þjóðhátíð íslendinga á Kyrrahafsströndinni
Seattle, Wash.
Sunnudaginn, 5 Ágúst, 1934
að SILVER LAKE
SKEMTISKRÁ
(Byrjar klukkan 2 e. h.)
Avarp forseta .......................Dr. J. S. Árnason
“Ó guð vors lands”.......................Söngflokkurinn
Fjallkonan ..........................Mrs. J. S.Árnason
Einsöngur—“Svíf þú nú sæta”.........Thora Matthiasson
Baðstofusöngur—“Úr þeli þráð að spinna”
...Dýrleif Arnason, Anna Magnússon. Marvin Jónsson
Kvæði—“Minni íslands” ...........-...Jakobína Johnson
“ísland” og “E!g man þig”....................Karlakór
Ræða—Minni íslands ........................Dora Lewis
“Þú álfu vorrar” og “Norðut- við heimskaut”..Söngflokkurinn
Framsögn—Winni Vestur íslendinga.....Thalma Steinberg
“•Skarphéðinn í brennunni” o!g “Á ferð”......Karlakór
Ræða—Minni Vestur-íslendinga.........Dr. Richard Beck
Einsöngur—“Nú legg eg augun aftur,” “Draumalandið”
.......................Edward Palmason
“Sjáið hvar sólin hún hnílgur” “ó fögur er vor fósturjörð”
...........................Söngflokkurinn
PROGRAM OF SPORTS
2 o’Clock P.M.
Unmarried Men, 100 yards .................lst, 2nd
Unmarried Women, 75 yards ................lst, 2nd
Married Men. 75 yards ....................lst, 2nd
Married Women, 50 yards ..................lst, 2nd
Standing Broad Jump.....*.................lst 2nd
Running Broad Jump........................lst. 2nd
Running High Jump ..........................lst, 2nd
Tug-of-war ..........................Prize for All
Relay Race—400 yards .....-...............lst, 2nd
Swimming Races. free style:
Boys and Girls under 15 years, 25 yards....lst. 2nd, 3rd....
Women, 15 years and over, 50 yards..lst, 2nd, 3rd
Men, 15 years and over, 100 yards...lst, 2nd, 3rd
Juvenile Sports að morgninum kl. 11
Inngangseyrir í garðinn og að dansinum 35c—unglin'gar
innan 12 ára frítt.
Það hefir verið vandað sérstaklega til þessa hátíðahalds í ár.
íslendingar á Kyrrahafsströndinni, komið og verið með—
hjálpum hver öðrum að gera daginn sem ánægjulegastan.
KAUPIÐ AVAIiT
LUMBER
THE EMPIRE SASH & DOOR CO. LTD.
HENRY AVENIJE AND ARGYLE STREET.
WINNIPEG, MAN. PHONE 95 551.
hannes Einarsson, Calder, Sask.; Jón
Gillis, Brown, Man.; S. A. Ander-
son, Kandahar, Sask.; J. G. Oleson,
Glenboro, Mán.; Mrs. Aldís Peter-
son, Víðir, Man.; Mrs. J. H. Good-
mundson, Elfros, Sask.
1 THOSE WHOM WE SERVE 1
IN THE FIELD OF COMMERCIAL PRINTING
AND PUBLISHING BECOME LASTING FRIENDS
BECAUSE-
OVER THIRTY YEARS EXPERIENCE IN ENGRAV-
ING, PRINTING AND PUBLISHING IS PART OF
THE SERVICE WE SELL WITH EVERY ORDER
WE DELIVER.
COLUMBIA PRESS LIMITED
695 SARGENT AVENUE
WINNIPEG - PHONE 86 327
-11UlllH!lll!!UU!lllillli!!llllllU!!ll!!ll!l!!lilllllllllll
Ungmennablað Þjóðrœknisfélagsins
Eftirfylgjandi eru nöfn þess fólks
sem tekur við áskriftargjöldum fyr-
ir UngmennablaSið í hinum ýmsu
bygðum og bæjum íslendinga. Enn
þá eru nokkur pláss, þar sem ís-
lendingar búa, sem engir hafa verið
fengnir til aS greiða götu blaðsins,
en vonast er eftir að hægt verði að
auglýsa það síðar. Hver sem vill
á einhvern hátt greiða götu blaðsins
er góðfúslega beðinn að gera B. E.
Johnson, 1016 Dominion Street að-
vart.
B. E! Johnson, 1016 Dominion St.,
Winnipeg, Man.; Rev. Theo. Sig-
urðsson, Selkirk, Man.; Rev. S.
Ólafson, Árborg, Man.; Jón SigurS-
son, Selkirk, Man.; Hannes Krist-
jánsson, Gimli, Man.; Rev. E.
Fáfnis, • Glenboro, Man.; Rev. H.
Sigmar, Mountain, N. D.: Gam.
Thorleifson, Garðar, N. D.; B.
Thorvarðarson, Akra, N. D.; Stefán
Einarsson, Upham, N. D.; Rev. K.
K. Ólafson, Wynyard, Sask.; Dr.
R. Beck, Grand Forks, N D.; H.
Austman, Riverton, Man. Rev. G.
Árnason, Lundar, Man.; Rev. B.
Bjarnason, Upham, N. D.; Rev. J.
Fredriksson, Lundar, Man.; Rev.
Páll Johnson, Foam Lake, Sask.;
Hrólfur Sigurðson, Arnes, Man.;
K. Tómasson, Hekla, P.O.; Jón
Gíslason, Bredenbury, Sask.; Jó-
Snurður
Hjónabandsins
Gamanleikur í þremur þáttum
verður leikinn í
Langruth Hali, 27 júlí, 1934
Byrjar klukkan 8.30 e. h.
Inngangur 25 cents
Dans á eftir
Jakob F. Bjarnason
TRANSFER
Annast grrelBlega um alt, >m aS
flutnlngrum lýtur, imáum eBa atðr-
um. Hvergl aanngjamara. v«r0.
HeimlU: 762 VICTOR 8TREET
Stml: 24 S00
HÚS TIL SÖLU
Til sölu er i einum fegursta parti
Gimli-bæjar, fjögra herbergja hús
með tveimur lóðum. Húsið er að-
eins tveggja og hálfs árs gamalt og
mjög vel vandað til við byggingu
þess.
H. O. HALLSON,
Gimli, Man.
The Watch Shop
Diamonds - Watches - Jewelry
Marriage Licenses Issued
THORLAKSON & BALDWIN
Watchmakers & Jewellers
699 SARGENT AVE., WPG.
Sendið áskriftargjald yðar
fyrir “The New World,” mán-
aðarrit til eflingar stefnu
Co-operative Commonwealth
Federation í Canada.
Aðeins EINN dollar á ári
sent póstfrítt
Útgefendur
The New World
1452 RQSS AVE.
Winipeg, Manitoba
224 NOTRE DAME AVE.
Winnlpeg, Man.
Phone 96 647
MEYERS STUDI0S
LIMITED
Largest Photographic Organiza-
tion In Canada.
STUDI0 P0RTRMTS
C0MVÍERCIAL PH0T0S
Family Groups and Children
a Specialty
Open Evenings by Appointment
LAFAYETTE H0LLYW00D
Stndios Studlos
189 PORTAGE Av. SASKATOON
Winnipeg:, Man. Sask.
JVe Specialize in Amateur
Developing and Printing
Commercial Courses
What are you going to do when
school is over? »
Have you thought of taking a
Commercial Course?
The Columbia Press, Limited, can
place you with any of the following
Commercial Schools of the city.
HOOD BUSINESS COLLEGE
SUCCESS BUSINESS COLLEGE
DOMINION BUSINESS COLLEGE
ANGUS SCHOOL OF COMMERCE •
Come in and talk this over with
us for it will be to your advantage
to consult us.
We are offering you a discount of
25% of the regular tuition fee.
The Columbia Press Limited
695 Sargent Ave.
Winnipeg, Man.
1
»—