Lögberg - 13.09.1934, Síða 3
LÖGBEKG, FIMTUDAGINN 13. SEPTEMBEE, 1934
3
SÖLSKIN
Sérstök deild i blaðinu
fyrir börn og unglinga
Brazilía
Eftir Garðar Gislason,
stórkaupmann
Þeir eru margir, sem líta svo á,
aS í Suður-Ameríku séu mestu
framtíSarlönd heimsins. Þar er
f jölbreytileg náttúra, ágæt atvinnu-
skilyrSi, einkennileg saga gamalla
menningarlanda og vaxandi ný
menning á ýmsum sviSum verklegs
og andlegs lífs. Af þessum SuSur-
Ameriku ríkjum er Brazilía hvaS
merkust fyrir margra hluta sakir og
í mestum uppgangi. ÞaS hefir veriS
sagt um höfuSborgina þar, Ria de
Janeiro, aS ef til séu furSuverk
heimsins, þá sé hún eitt þeirra, svo
er henni viSbrugSiS fyrir fegurS og
glæsileik og víSa í landinu annars-
staSar er sagt undrafagurt. En í
landinu hefir oft veriS mikil stjórn-
málaókyrS og þaS hefir til skamms
tima hamlaS ýmsum framkvæmdum,
en framfarahugur hefir veriS mikill.
íslendingar hafa fram aS þessu
ekki haft nein viSskifti viS Brazilíu,
sem um hefir munaS, en þó hefir
Brazilía ekki veriS okkur allsendis
óviSkomandi áSur og sjálfsagt væri
hægt aS koma á talsvert auknum
viSskiftum milli Brazilíu og íslands,
þrátt fyrir fjarlægSirta, svo aS hag-
tir væri aS.
Þau viSskifti, sem áSur hafa ver-
iS viS Brazilíu eru i því fólgin, aS
þegar vesturferSir hófust héSan
fyrst beindust þær ekki til NorSur-
Ameríku, eins og seinna varS, held-
ur einmitt til Braziliu, og er til um
Brazilíufarana skáldsaga, sem marg-
ir þekkja hér, eftir J. Magnús
B jarnason. En sá sem aSallega stóS
aS BrasilíuferSunum héSan var Ein-
ar Ásmundsson í Nesi, þjóSkunnur
maSur á sinni tíS.og héraSshöfSingi.
Hann gaf út í samkomúlagi viS
nokkra aSra menn nyrðra, boSsbréf
um stofnun félags, til þess aS rann-
saka möguleika þess, aS Islendingar
flyttust til Braziliu (4. febr. 1860).
Um þessar mundir var hér ilt í ári,
og í grein, sem Einar í Nesi skrif-
aSi seinna um þessi mál í NorSra,
segir hann rneSal annars: “aS eng-
inn geti álitiS þaS annaS en eSli-
lega afleiSingu af kringumstæSun-
um, þó margir séu á þessum tíma
farnir aS hugsa um aS flytja af
landi burt .... þegar þjóS vorri er
synjaS um hin helgustu réttindi og
álit og vilji almennings i málum, sem
landinu eru í mesta máta áríöandi,
virt aS vettugi og landiS fyrir þetta
komiS á barm glötunarinnar, hvaS
eiga menn þá aS taka til bragSs?”
ÞaS verSur nú ekki séS meS vissu
hversu mikil brögS hafi veriS aS
Brazilíuferöum, eSa hvaS orSiS hef-
ir af öllu því fólki, sem fór. Þeir
fyrstu fóru áriS 1863 og settust aS
í Dona Erancisca og eru enn til bréf,
sem þeir skrifuSu Einari í Nesi
þaSan og láta vel af sér.
Hinn 13. jan. 1865 er Þess getiS
í NorSra, aS 150 menn hafi látiS
skrá sig til Brazilíu-flutninga “ef
gjafflutningur fæst.” Þetta sýnir,
hve hugur margra hneigSist til þessa
sólríka lands, þrátt fyrir mótmæli
ýmsra gegn þessum útflutningi og
fyrirsjáanlega erfiSleika, sem búnir
voru öreiga frumbyggjendum í
framandi landi. En þeir urSu flestir
aS breyta áformi sinu vegna þess aS
þeir höfSu h.vorki farartæki né far-
areyri.
Saga um Brazilíufarana er ein-
kennilegur þáttur í íslenzkri sögu á
19. öld og þó aö ekki hafi úr þeim
orSiS neitt varanlegt samband ís-
lands viS SuSur-Ameríku, ])á er
ekki ólíklegt, eins og áSur segir, aS
enn megi koma á slíku sambandi í
annari og hagkvæmari mynd viS
hæfi nútímans, s. s. viðskiftasam-
bandi milli íslands og Brazilíu og
þessvegna gætu nokkrar upplýsingar
um landiS og þjóSina orSiS til fróS-
leiks og leiSbeiningar.
Bandaríki Brasilíu hafa á seinni
árum tekiS geysimiklum framförum
og eru nú meöal stærstu heimsveld-
anna. AS víSáttu eru þau talin um
8,525,000 ferkm., eSa álíka stór sem
öll Evrópa, aS Rússlandi undan-
skildu. Lega landsins er írá 50
norSlægrar breiddar til 34° suSlægr-
ar breiddar, og strandlengja þess viS
AtlantshafiS er um 9,000 kílómetr-
ar. En þar sem landiS er breiSast
frá austri til vesturs er þaS 4,300
km., en 4,310 km. i beinni linu frá
norSri til suSurs.—Landslag er víSa
hásléttur 1,000 til 3,000 fet yfir
sjáfarmál, og þótt sumstaSar séu
fjallaklasar 8,000 til 10,000 feta há-
ir, eru í öörum fylkjum víSáttu-
miklar sléttur, sérstaklega norSan-
til, þar sem stórfljótin falla um
landiS.
Frá náttúrunnar hendi nýtur
Brazilía einhverra hinna mestu og
f jölbreyttustu auSæfa, sem þekkjast
á jörSinni, og hefir því aS ýmsu leyti
hetri framtíSarmöguleika en flest
önnur lönd. Þar er gnægS ýmis-
konar málma í jörSu, svo sem járn,
stál, blý, kopar, gull og demantar.
En þótt kolalög séu þar stór og góS
nemur framleiSslan aSeins efnum
þriSja af kolanotkun landsins.
Nálega helmingur landsins er þak-
inn skógum, sem hvergi eiga sinn
líka aS trjástærS, fjölbreytni og
verSmæti. Er talið aS trjátegund-
irnar séu ekki færri en 2,500.—
Hnetur og ávextir trjánna eru á
sumum svæSum í Brazilíu aSalfæSa
fólksins og í fylkinu Maranhao lifa
íbúarnir aS miklu leyti á “Babassu”
pálmanum. Hann veitir þeim, sem
“láta hverjum degi nægja sína þján-
ing,” þak yfir höfuSin, fæSi. hvílu-
rúm, húsgögn, krydd, mjólk og
meSul. Þetta fæst af ávöxtunum,
blöSunum, greinunum, stofninum,
berkinum og rótunum. Á þessu tré
eru hneturnar, sem eru álíka stórar
og glóaldin, aS vaxa alt áriS í kring
og falla til jarSar jafnóSum sem
þær eru fullþroska. Hvert tré get-
ur gefiS af sér hnetur í meira en
roo ár. Hneturnar eru rikar af
fituefni og í kjarnanum er svo mik-
il olía aS ekki þarf annað en aS ydda
hann og bera aS honum eld, þá
kviknar á honum og hann brennur
sem kerti i 10 til 15 mínútur.
GróSursæld jarSarinnar er viS-
brugSiS enda fer akuryrkja ]>ar sí-
vaxandi og haglendi fyrir nauSgripi,
fénaS og annan búpening er aS kalla
óþrjótandi.
f ám og vötnum er mikil og f jöl-
breytt fiskiganga, þótt aflinn
hrökkvi elcki til innanlands neyzlu.
Á síSustu 10 árum hefir innflutn-
ingur þorsk-fiskjar til Brazilíu
numiS árlega 20 til 40 þúsundum
smálesta.
1 egna legu landsins og landshátta
finna flestar ]>jóSir þar loftslag og
lífsskilyrSi viS þeirra hæfi, enda hef-
ir fólk streymt þangaö úr öllum átt-
um og íbúatalan því næstum tvö-
faldast síSustu 20 árin. ÞjóSin er
talin rúmlega 44 miljónir, þótt aS-
eins geti heitiS aS einn fimti hluti
landsins sé bygður.
Frumbyggjendur landsins voru
Tndiánar, en Portúgalsmenn lögSu
þaS undir sig fyrir rúmum fjórum
öldum, og hafa EvrópuþjóSir og
aSrir hvítir menn síðan tekiS sér
bólfestu í landinu, og útrýmt villi-
þjóSunum úr bygSarlögunum. Nú
hafast þær aSeins viö á afskektum
stöSum og í frumskógunum.
Eyrir rúmlega öld, eSa 7- septemh-
ber 1822 braust landiS undan yfir-
ráSum Portúgalsmanna og varS ])á
sjalfstætt keisaraveldi. Er sá dagur
haldinn hátíSlegur í minningu um
sjálfstæSi þjóSarinnar. Keisara-
veldiS stóð þó aðeins til 15. nóvem-
ber 1889, er lýðveldiS var stofnsett
og hin ýmsu smáríki, 22 aS tölu,
mynduðu bandaríki meS svipuðu
stjórnarfyrirkomulagi og þá var
komiS á í NorSur-Ameríku. Þessi
dagur, lýSveldisdagurinn, er einnig
almennur þjóShátíðardagur í land-
inu.
ASal tungumál þjóðarinnar er
Portúgalska, þótt þar kenni ýmsra
mállýska eins og viS er að búast
vegna hinna tniklu fólksinnflutninga
á seinni árum.
Nýtísku borgir hafa risiS upp í
landinu og er höfuSborgin Dio de
Janeiro fræg orðin fyrir fegurS,
eins og fyr er getiS. Ibúatala henn-
ar er yfir i]/2 miljón. I námunda
viS hana, á suö-austur ströndinni
er Santos, stór kaffi útflutnings bær
og Sao Paulo, sem einnig er skraut-
leg iborg og telur um 1 miljón ibúa.
ASal framleiSslu- og útflutnings
vara þjóðarinnar er kaffið, sem vel
er þekt hér á landi, enda óvíða
drukkiS meira af ]ivi i tiltölu viS
fólksfjölda. FramleiSslan nemur
meira en 2/3 af allri kaffifram-
leiðslu heimsins og útflutningurinn
er árlega 15 til 16 miljónir sekkja
(hver sekkur um 60 kg.). Þó hafa
veriS eySilagðir í landinu 26 ]/2
miljón sekkir af kaffi á síSustu ár-
um vegna sölutregSu. Auk þess er
t'lutt út ýmiskonar málmar, timbur,
togleöur, kakao, tóbak, te ávextir,
vin, krydd, sykur, hrísgrjón, mais
og fl.
Þótt framleiðslu og iðnaSi hafi
mjög fleygt fram á síðari árum,
eru þróunarskilyrði á þessum sviS-
um aS kalla óþrjótandi. Fyrir þessu
hafa ýmsar erlendar þjóðir opin
augu og hafa lánaS og lagt fram
stórfé til ýmsra framfara fyrirtækja
i landinu. Þar ,af leiðandi hefir
|ijóSin lent í miklum skuldum, sem
hún hefir átt erfitt meS aS standa
straum af nú á kreppu tímunum.
Eftir síðustu skýrslum fer nú
fjárhagur og verzlunarástand ríkis-
ins batnandi og virðist margt benda
til þess aö vér fslendingar gætum
haft hag af viðskiftum við þessa
stóru þjóS.
AS endingu skal þess getiS aS al-
þjóSa-iðnsýning stendur yfir í höf-
uðborg landsins dagana 12. ágúst til
15. nóvember þ. á., þar sem gott
tækifæri gæfist til þess aS kynna
íslenzkar afurðir og skoða þær vör-
ur sem framleiddar eru í landinu.
VöruframleiSslu Brazilíu og íslands
er þannig háttaS, aS um margvisleg
viöskifti gæti orðið aS ræSa milli
landanna. Millilanda verzlun er sí
og æ aS leita að sem beinustum leiS-
um. Og eins og nú horfir viS um
fiskverzlun Islands, þessi ár sem
markaSurinn er ávalt aS þrengjast,
gæti þaS orðiS íslandi ómetanlegt
hagræði aS ná nýjum fiskmarkaSi í
hinu suðræna kaþólska stórveldi.
—Fálkinn.
Á eyju nokkurri um 400 sjómílur
suSaustur frá Fidjii er eldfjall, sem
sjófarendur nota eins og nokkurs
konar vita viö siglingar. EldfjalliS
er hátt og sendir frá sér reykjar-
strók 10. hverja mínútu, en á nótt-
unni sér maSur logana.
Járnbrautarslys hafa veriS mjög
tíð í Frakklandi síðustu árin. Nú
hefir stjórnin ákveðiS aS gera eitt-
hvaS aS gagni til þess að hindra
slysin og hefir þingiS veitt 700 mil-
jónir franka til endurnýjunar á
járnbrautarteinum og vögnum.
Maður nokkur i Egyptalandi hef-
ir sótt um skilnað frá konu sinni—
af því hún hafSi látið klippa af sér
háriö. HefSi þetta skeS fyrir 10
árum, hefði engum þótt þaS merki-
lcgt. En nú, er alt kvenfólk er meS
stutt hár, þykir þetta ekki nægileg
skilnaðarsök.—Fálkinn.
Hvalvciðafloti frá NorSmönnum
liggur hér úti í Faxaflóa, alls 5 skip,
])ar af eitt móðurskip “Haugur.”
Hefir flotinn veriS viS veiðar hér
viS land í hálfan mánuS og aflaS
32 hvali. Segja hvalveiSamenn mik-
iS af hval suðvestur af Reykjanesi í
síldartorfum þar.—Mbl. 21. ágúst.
Prófessors-nafnbót. Fyrverandi
stjórn hafði skipaS prófessora aS
nafnbót þá Einar Benediktsson
skáld, Magnús Helgason fyrv. skóla-
stjóra og rithöfundana Einar H.
Kvaran, Gunnar Gunnarsson og
GuSmund Kamban.—Mbl. 14. ág.
PROFESSIONAL AND BUSINESS CARDS
PHYSICIANS and SURGEONS
DR. B. J. BRANDSON 216-220 Medical Arts Bldg. Cor. Graham og Kennedy Sts. Phone 21 834—Office tímar 2-3 Heimili 214 WAVERLEY ST. Phone 403 288 Winnipeg, Manitoba DR. J. STEFANSSON 216-220 Medical Arts Bldg. Talsími 26 688 Stundar augna, eyrna, nef og kverka sjúkdóma.—Er að hitta kl. 2.30 til 5.30 e. h. Heimili: 638 McMILLAN AVE. Talslmi 42 691 Dr. P. H. T. Thorlakson 205 Medical Arts Bldg. Cor. Grahara og Kennedy Sta. Phonee 21 213—21 144 Res. 114 GRENFELL BLVD. Phone 62 200
DR. B. H. OLSON Dr. S. J. Johannesson DR. L. A. SIGURDSON
216-220 Medical Arts Bldg. 109 Medical Arts Bldg.
Cor. Graham og Kennedy Sts. Viðtalstimi 3—5 e. h. Phone 87 293
Phone 21 834—Office tímar 4.30-6 Office tímar: 12-1 og 4-6 e.h.
Heimili: 5 ST. JAMES PLACE 218 Sherburn St.~Sími 30877 Heimili: 102 Home St.
Winnipeg, Manitoba Phone 72 409
BARRISTERS, SOLICITORS, ETC.
H. A. BERGMAN, K.C.
Islenzkur lögfrœðingur
Skrlfstofa: Room 811 McArthur
Building, Portage Ave.
P.O. Box 1656
PHONES 95 052 og 39 043
J. T. THORSON, K.C.
tslenzkur lögfrœðingur
801 GREAT WEST PERM. BLD.
Phone 92 755
W. J. LINDAL K.C. og
BJORN STEFANSSON
Islenzkir lögfrœðingar
325 MAIN ST. (á öðru gólfi)
PHONE 97 621
Er að hitta að Gimli fyrsta
þriðjudag í hverjum mánuði,
og að Lundar fyrsta föstudag
G. S. THORVALDSON
B.A., LL.B.
tslenzkur lögfrœðin'gur
Skrifst. 702 CONFEDERATION
LIFE BUILDING
Main St., gegnt City Hall
Phone 97 024
E. G. Baldwinson, LL.B.
tslenzkur lögfrœðingur
Phone 98 013
504 McINTYRE BLK.
Svanhvit Johannesson
LL.B.
tslenzkur “lögmaður"
Viðtalsst.: 609 Mc ARTHUR BG.
Portage Ave.
(í skrifstofum McMurray &
Greschuk) Sími 95 030
Heimili: 218 SHERBURN ST.
Sími 30 877
DRUGGISTS
DENTISTS
Medical Arts Drug Store R. A. McMillan PRESCRIPTIONS Surgical and Sick Room Supplies Phone 23 325 Medical Arts Bldg. Winnipeg, Man. DR. A. V. JOHNSON tsienzkur Tannlœknir 212 CURRY BLDG., WINNIPEG Gegnt pósthúsinu Sími 96 210 Heimilis 33 328 Drs. H. R. & H. W. TWEED Tanniœknar 4 06 TORONTO GENERAL TRUSTS BUILDING Cor. Portage Ave. og Smith St. PHONE 26 545 WINNIPEG
Phonc Your Orders Dr. Cecil D. McLeod DR. T. GREENBERG
Roberts DrugStores Dentist Dentist
Limited Royal Bank Building Hours 10 a. m. to 9 p.m.
Sargent and Sherbrooke Sts. PHONES:
Dependable Druggists Pliones 3-6994. Res. 4034-72 Office 36 196 Res. 51 456
Prompt Delivery. Nine Stores Winnipag, Man. Ste. 4 Norman Apts.
814 Sargent Ave, Winnipeg
OPTOMETRISTS
MASSEUR
“Optical Authorlties of the West”
STRAIN’S LIMITED
Optometrists
318 Smith Street
(Toronto General Trusts Buildlng)
Tel. 24 552
Winnipeg
PHONE 28 200 Res. 35 719
( «m ^’VotAsmS
InCAMIMfof \|FITTIO I
305 KENNEDY BLDG.
(Opp. Eaton’s)
G. W. MAGNUSSON
Nuddlœknir
41 FURBY STREET
Phone 36 137
Símið og semjið um samtalstima
BUSINESS CARDS
A. S. BARDAL
848 SHERBROOKE ST.
Selur líkkistur og annast um út-
farir. Allur útbúnaður sá bezti.
Ennfremur selur hann allskonar
minnl3varða og legsteina.
Skrifstofu talsimi: 86 607
Heimilis talsími: 501 562
HANK’S
HAIRDRESSING PARLOR and
BARBER SHOP
3 Doors West of St. Charles Hotel
Expert Operators
We speciallze in Permanent Wavlng,
Finger Waving. Brush Curling and
Beauty Culture.
261 NOTRE DAME AVE.
Phone 25 070
J. J. SWANSON & CO.
LIMITED
601 PARIS BLDG., WINNIPEG
Fasteignasalar. Leigja hús. t)t-
vega peningalán og eldsábyrgð af
öllu tœgi.
Phone 94 221
A. C. JOHNSON
9 07 CONFEDERATION LIFE
BUILDING, WINNIPEG
Annast um fasteignir ma.nna.
Tekur að sór að ávaxta sparifé
fóiks. Selur eldsábyrgð og bif.
reiða ábyrgðir Skriflegum fyrir-
spurnum svarað samstundis.
Skrifst.s. 96 757—Heimas. 33 328
0ore s rAJc
* LTD.
28 333
LOWEST RATES IN THE
CITY
Furniture and Piano Moving
C. E. SIMONITE TLD.
DEPENDABLE INSURANCE
SERVICE
Iteal Estate — Rentals
Phone Office 95 411
806 McArthur Bldg.
IIÖTEL I WINNIPEG
THE MARLBOROUGH SMITH STREET, WINNIPEG ST. REGIS HOTEL 285 SMITH ST„ WINNIPEG SEYMOUR HOTEL
"Winnipeg’s Down Toum Hotel’’ pocgiiegur og rólegur bústaður i 100 Rooms with and without
220 Rooms with Bath miðbiki borgarinnar. bath
Banquets, Dances, Conventions, Herbergi $.2.00 og þar yfir; með RATES REASONABLE
linners and Functions of all kinds baðklefa $3.00 og þar yfir. Phone 28 411 277 Market St.
Coffee Shoppe Agætar rháltlðir 40c—60c C. G. Hutchison, Prop.
F. J. FALL, Manager Free Parking for Guests PHONE 28 411
THE Corntpall ^otel HOTELST. CHARLES
M c L A R E N HOTEL Sérstakt verð á viku fyrir námu- In the Heart of Evergthing
Enjoy the Comforts of a First Class Hotel, at Reduced Rates. og fiskimenn. Ivomið eins og þér eruð klæddir. WINNIPEG Rooms from $1.00 Up
$1.00 per Day, Up J. F. MAHONEY, Special Rates by Week or Month
f ramkvæmdarstj.
Dining Room in Connection MAIN & RUPERT WINNIPEG Excellent Meals from 30c up
It Pays to Advertise in the “Lögberg”