Lögberg - 13.09.1934, Síða 8

Lögberg - 13.09.1934, Síða 8
8 LÖGBERGr, FIMTUDAGINN 13. SEPTEMBER, 1934 +■ + ■—— ... ■■ - - ■ - ■——— - - -- •+ Ur bœnum og grendinni ...- - - - ——■ - ..—.——————- - —* G. T. spil og dans, verður hald- ið á föstudaginn i þessari viku og þriðjudaginn í næstu viku í I.O.G.T. húsinu á Sargent Ave. Byrjar stundvíslega kl. 8.30 að kvöldinu. 1. verðlaun $15.00 og átta verð- laun veitt, þar að auki. Ágætir hljóðfæraflokkar leika fyrir dans- inum.—Lofthreinsunartæki af allra nýjustu gerð eru i byggingunni. — Inngangur 25C.—Allir velkomnir. Heklufundur í kvöld (fimtudag). Kvenfélag Fyrsta lúterska safn- aðar heldur fyrsta fundinn á haust- inu i dag (fimtudag) á venjulegum tíma, í samkomusal kirkjunnar. Dr. Tweed verður staddur að Gimli á laugardaginn 15. sept. n. k. Nemendasamband Jóns Bjarna- sonar skóla (J. B. Alumni) heldur ársfund sinn í skólanum á föstudag- inn 21 sept., kl. 8 að kveldi. Mrs. S. Grímson og Mrs. J. Peterson frá Vancouver, B.C., sem komu hingað austur til að vera við útför móður sinnar, Mrs. S. Dan- ielsson frá Lundar, halda heimleiðis aftur í dag. Sigurður Vopnfjörð frá Árborg, Man., var staddur í borginni fyrir helgina. Mr. og Mrs. Albert Sveinsson frá Glenboro, Man., og uppeldisson- ur þeirra Albert Hallgrímsson, komu til borgarinnar á föstudaginn, og dvöldu hér fram yfir helgina. Mr. og Mrs. Th. Gauti frá Wyn- yard komu til borgárinnar á sunnu- dagskveldið. Þau munu dvelja hér rúma viku. Prófessor Richard Beck frá Grand Forks, N.D., og kona hans og dóttir, komu að sunnan fyrir helgina. Þau tóku sér ferð norður til Oak Point i heimsókn til ætt- ingja og vina. Heimleiðis, héðan frá Winnipeg, héldu þau á mánu- daginn. Prófessor Beck lét hið bezta yfir ferð sinni vestur á Kyrrahafsströnd í sumar, og eins þessari. ------- Frá Glenboro, Man., komu á mánudaginn Mr. G. J. Oleson, Mr. Lambertsen, Miss Lára Oleson og Mr. Thomas Oleson. Þau fóru heimleiðis í gær. M. KIM FURRIER 608 Winnipeg Piano Bldg. Now is the time to get your Fur Coat Repaired, Remodelled and ready for the winter seas- on. Ask for Mr. George Sigmar Representative Who will give you Special Service Phone 86 947 Messuboð FYRSTA LÚTERSKA KIRKJA Guðsþjónustur í Fyrstu lútersku kirkju næsta sunnudag, þ. 16. sept., verða með venjulegum hætti: Ensk messa kl. 11 að morgni og íslenzk messa kl. 7 að kvöldi. Sunnudagsskóli kl. 12.15. Messur í Argyle 16. september: Glenboro kl. 11 f.h.; Grund kl. 2.30 e. h.; Baldur kl. 7 e. h.—E. H. F. Sunnudaginn 16. september mess- ar séra Guðm. P. Johnson í Edfield skóla kl. 11 f. h.; og í Hallgríms- söfnuði í Hólarbygðinni kl. 2 e. h. Einnig verður ungmennafélagsíund- ur kl. 3.30 e. h. í Hallgrímssafnaðar húsinu. Fólk er beðið að gæta þess að hér er átt við fljóta tímann í nefndum stöðum.—G. P. J. Guðsþjónustur í Vatnabygðúm sunnudaginn 16. september: i Wyn- yard, fermingar guðsþjónusta með altarisgöngu kl. 11 f. h.; í Mozart fermingar guðsþjónusta með altaris- göngu kl. 3 e. h.; og i Elfros guðs- þjónusta kl. 7.30 e. h.. Guðsþjón- ustan í Mozart verður á íslenzku, hinar á ensku. Eg vil vekja athygli fólks, er hefir nefnt að það vildi fá mig til að skíra börn fyrir sig, á því, að eg fer úr bygðunum hér að þessu sinni 24. september.—K. K. Ó. Sunnudaginn 16. sept. messar séra H. Sigmar á Mountain kl. 11 f. h. og í Hallson kl. 3 e. h. Ferming ungmenna og almenn altarisganga fer fram við báðar þessar guðsþjón- ustur.—H. S. Séra Jóhann Bjarnason býst við að messa í kirkju Bræðrasafnaðar I Riverton næsta sunnudag þann 16. sept., kl. 2 síðdegis. Verður þetta sennilega eina messan þar i kirkj- unni þar til sóknarpresturinn, séra Sigurður Ólafsson, kemur aftur úr för sinni til íslands.—Þess er vænst að fólk fjölmenni. Halldór Johnson frá Wynyard, Sask., biður að geta þess, að í gjafa- lista þeim, er hann sendi til jarð- skjálftasjóðsins og birtur var í Lög- bergi 30. ágúst s. 1. eigi heimilis- fang Línu Sigurdsson að vera Seattle, Wash., en ekki Wynyard, eins og gefið var til kynna. Svar frá Sigfúsi Benedictssyni við síðustu grein Sveins Árnasonar frá Bremerton, Wash., birtist í næsta blaði. ÞAKKARORÐ Innilegt þakklæti vottum við hér með öllum þeim, sem sýndu okkur hluttekningu og aðstoð við fráfall okkar elskaða eiginmanns og föð- ur, Haraldar Péturssonar, sérstak- lega viljum við þakka hjónunum Thorleifi Thorleifssyni og konu hans Elizabetu, fyrir framúrskar- andi ástúð og umhyggju okkur til handa í sorg okkar. Biðjum við Guð að launa ykkur öllum ríkulega. ' Fjölskyldan. Mannalát Sigurlaug Björg Stefánsson, kona Sveinbjörns Stefánssonar, 697 Rath- gar Ave. hér í borg, dó á Almenna sjúkrahúsinu á sunnudaginn 8. sept. Hún var jarðsungin frá Mordue Funeral Parlors á þriðjudaginn 8. september, af séra Birni B. Jóns- syni. Inga Einarsson, fimm ára að aldri, dóttir Jóhönnu Einarsson, Gimli, Man., dó á Almenna sjúkrahúsinu í Winnipeg, á sunnudaginn 9. sept. siðastliðinn. Guðni Jóhannesson, 607 Agnes St. Wlnnipeg, dó á Deer Lodge sjúkra- húsinu 6. september s.l. Hann var 65 ára að aldri. Útförin var frá Thomson’s Funeral Chapel á laug- ardaginn 8. sept. Salína Thorsteinsson frá Selkirk, lést að heimili sínu 3. sept. s.l., 62 ára gömul. Hún var jarðsungin frá lútersku kirkjunni í Selkirk á föstu- daginn 7. sept. Hinn 29. ágúst s.l. andaðist að heimili sínu við Milton, N. Dak., sæmdarbóndinn Haraldur Péturs- son, af afleiðingum áverka, er hann hlaut við vinnu sína. Hann hafði alla daga verið ern og frískur, þrátt fyrir 89 ára aldur. Hann lætur eftir sig konu og f jögur börn, uppkomin, auk margra fóst- urbarna og stjúpbarna. Jarðarför hans fór fram frá heimilinu og kirkjunni við Milton, föstudaginn 31. ágúst 1934, að við- stöddu f jölmenni ættingja og bygð- arbúa. Séra E. H. Fáfnis jarð- söng. Hans verður nánar minst síðar. Dr. Einar Skafel frá Minnedosa, kom til borgarinnar um helgina, til að sitja þing lækna, er þá stóð yfir. Dr. Skafel hélt heimleiðis á þriðju- dagskveldið. Minningarathöfn eftir Guðmund heitinn Breckman, var haldin í Lundar söfnuði s.l. föstudag, kl. 2 e. h. Séra Jóhann Fredriksson hélt stutta ræðu og lagði út af orðunum “Guðríki stendur öllum til boða af náð fyrir Jesúm Krist.” Skúli Sigfússon sagði nokkur vel- valin orð fyrir hönd bygðarinnar. Hann mintist þess að Guðmundur heitinn hefði verið stoð og stytta bygðarinnar í flestum málum, og sérstaklega í safnaðarstarfinu, í 34 ár. Bygðin bar traust til hans og minnist þess að hann var einn af hennar ágætustu mönnum. Fjöldi af fólki var samankomið til að votta fjölskyldunni samúð sina og til að kveðja góðan vin. ÞAKKARORÐ Við vottum vor ynnilegt þakklæti þeim, er sýndu okkur hluttekningu í okkar sorg við missir elskaðrar eig- inkonu og móður. Stefán Daníelson, Kristiana Grimson, Anna Peterson, Haraldur Daníelson. Lundar, Man. X I THOSE WHOM WE SERVE 1 — • IN THE FIELD OF COMMERCIAL PRINTING |E AND PUBLISHING BECOME LASTING FRIENDS || BELAUSE— | OVER THIRTY YEARS EXPERIENCE IN ENGRAV- ING, PRINTING AND PUBLISHING IS PART OF || THE SERVICE WE SELL WITH EVERY ORDER §= WE DELIVER. = | COLUMBIA PRESS LIMITED j 695 SARGENT AVENUE - WINNIPEG - PHONE 86 327 Silfurbrúðkaup í Churchbridge Mjög ánægjulegt samsæti var þeim hjónum Mr. og Mrs. G. C. Helgason haldið að heimili þeirra laugardagskvöldið 18. ágúst s. 1., i tilefni af 25 ára giftingarafmæli þeirra; voru þar samankomnir nokkrir af nágrönnum og skyldfólki. Forstöðukonur þessa samsætis reistu langborð blómum prýtt og bestu vistum hlaðið, hvar á meðal blasti við smekkleg brúðarkaka, er vinkonur brúðhjónanna höfðu gjört. Hófst brúðkaupsminning þessi með því að borðsálmur var sung- inn, síðan lesið ávarpf frá veizlu- gestum og afhent silfur .te-áhöld (tea-set), einnig lesið árnaðarbréf frá vinum í fjarlægð. Þegar allir höfðu neytt hinna rausnarlegu veitinga, skemti fólk sér við söng og samræður til miðnættis. 1 samsætislok ávörpuðu brúðhjón- in gestina með fáum en velvöldum þakkarorðum. Skildust siðan allir, eftir ánægju- ríka kvöldstund. L. Afmœlissjóður Á næsta kirkjuþingi verður minst fimtiu ára afmælis Hins ev. lút. kirkjufélags Islendinga í Vestur- heimi. Aðal hlutverk kirkjufélags- ins er viðhald og efling kristnihalds í bygðum vorum. Það er vort heimatrúboð. Að borin sé fram frjáls afmælisgjöf til þess, auk hinna venjulegu árlegu tillaga til starfseminnar, á að vera einn þáttur i hátiðahaldinu næsta ár. Engin gjöf í sjóðinn má fara fram úr ein- um dollar frá hverjum einstaklingi, þó allar minni gjafir séu vel þegn- ar. Þar sem ástæður leyfa gætu margir eða allir meðlimir í fjöl- skyldu tekið þátt og væri það æski- legast. Senda má tillög til féhirðis, hr. S. O. Bjerring, 550 Banning St., Winnipeg, eða afhenda þau mönn- um er taka að sér söfnun í þessu augnamiði, víðsvegar í bygðum. Verður skrá yfir þá birt bráðlega. Allir vinir kristindómsmála vorra eru beðnir að greiða fyrir þessu. Nöfn gefenda verða birt jafnóðum. Æltti að verða merkilegt fólkstal safnaða vorra og kristindómsvina. Mrs. Ingibjörg Freemanson, Youngstown, Ohio ............$1.00 J. S. Gillis, Brown, Man...... 1.00 Séra K. K. Ólafson, Seattle, Wash................ 1.00 Mrs. K. K. Ólafson, Séattle.. 1.00 Páll P. Ólafson, Seattle .... 1.00 Sigrún Ólafson, Seattle....... 1.00 Petrina A. Ólafson, Seattle .. i.oo Friðrik A. Ólafson, Seattle .. 1.00 Séra B. B. Jónsson, Wir.nipeg 1.00 Mrs. B. B. Jónsson, Winnipeg T.00 Ralph Jónsson, Winnipeg .... 0.50 Maria Jónson, Winnipeg .... 0.50 Lillian Jónsson, Winnipeg .. 0.50 Séra R. Marteinsson......... 1.00 Mrs. Ingun Marteinsson, Wpg. 1.00 Dr. B. J. Brandson, Winnipeg 1.00 Mrs. B. J. Brandson, Winnipeg 1.00 J. J. Swanson, Winnipeg .... 1.00 Mrs. Christine Swanson, Wpg. 1.00 Raymond C. Swanson, Wpg. 0.50 Douglas M. Swanson, Wpg... 0.50 Irene S. Swanson, Winnipeg.. 0.50 Johann G. Johannsson, Wpg. 1.00 Mrs. J. G. Johannsson, Wpg. 1.00 Vera Johannson, Winnipeg .. 0.50 Florence Johannsson, Wpg... 0.50 Leonard Johannsson, Winnipeg 0.50 John J. Vopni, Winnipeg .... 1.00 Mrs. J. J. Vopni, Winnipeg .. 1.00 Augusta Vopni, Winnipeg.. .. 1.00 Helen J. S. Vopni, Winnipeg 1.00 Wilfrid H. Vopni............ 1.00 Richard Leon Vopni.......... 1.00 A. C. Johnson, Winnipeg .... 1.00 Mrs. A. C. Johnson, Winnipeg 1.00 O. G. Bjornson, Winnipeg.. 0.50 Mrs. O. G. Bjornson, Wpg... 0.50 Mrs. B. S. Bensonj Winnipeg 1.00 Norma Benson, Winnipeg.... 0.50 Ruth Benson, Winnipeg .... 0.50 Barney S. Benson, Winnipeg 0.50 Victor Jonasson, Winnipeg .. 0.25 Mrs. V. Jonasson, Winnipeg.. 0.25 Clara Joy Jonasson, Winnipeg 0.25 B. M. Long, Winnipeg......0.25 MJÓLK er, að því er næst verður komist, fullkomnasta fæða mannanna,” segja vísindamenn. DREKKIÐ AVAIJT NÆGILEGT AF ABYGGILEGRI MJÓLK Bezta hugsanleg fæða, við lægsta hugsanlegu verði. SÍMI 201 101 Frank Thorolfson, A.T.C.M., L.A.B. PIANIST and TEACHER (Pupil of Eva Clare) 1930— Winner of Sixth Year Manitoba Music Option 1931— Winner of Matthews Scholarship irt Man. Music Option 1932— A.T.C.M. Performers Degree, obtained highest marks in Winnipeg. 1934—L.A.B. Performers Degree Phone 26 513 Studio: 728 Beverley St. Sigtr. O. Bjerring, Winnipeg 1.00 Mrs. Sigríður Bjerring, Wpg. 1.00 Kári H. Bjerring, Winnipeg.. i.Oo Guðrún J. Bjerring, Wínnipeg 1.00 Margrét H. Bjerring, Wpg... 1.00 Jonina Landy, Winnipeg .... 1.00 Adelaide A. Landy, Winnipeg 1.00 S. F. Ólafsson, Winnipeg.... 1.00 Mrs. S. F. Ólafson, Winnipeg 1.00 Sigríður Ólafsson, Winnipeg. . 1.00 I. Ingaldson, Winnipeg....... 1.00 Mrs. Violet Ingaldson, Wpg. 1.00 F. Thordarson, Winnipeg. ... 1.00 Mrs. F. Thordarson, Wpg... 1.00 Th. E. Thorsteinson, Wpg... 1.00 Mrs. Svava C. Thorsteinson. . 1.00 Fred Stephenson, Winnipeg.. 1.00 Mrs. F. Stephenson, Winnipeg 1.00 Thor Stephenson, Winnipeg.. 1.00 Mrs. John David Eaton ... . 1.00 Harald Jón Stephenson, Wpg. 1.00 Dr. Baldur Olson, Winnipeg 1.00 J. S. Gillies, Winnipeg...... 1.00 Mr. og Mrs. H. Bjarnason, Winnipeg ................ 1.00 Mr. og Mrs. A. Wathne, Wpg. 1.00 Miss Valg. Jónasson, Winnip. 1.00 G. F. Jonasson, Winnipeg.... 1.00 Mrs. G. F. Jonasson, Winnipeg 1.00 Alls ...................$63.00 Þakksamlega kvittað fyrir, Y. O. Bjerring, 8. sept. 1934 féhirðir. The Extra Measure of knowledge and skill conferred by training at The Doininion Bnsiness College is what singles one out for promotion in any modern office The movements of business are so rapid and compJex that technical training is a matter of necessity, not of choice. Competition demands accurate knowledge. The methods of today must be failure-proof. There is no time to learn as you go. Our policy of superior courses has made possible greater success for our graduates, but it also has the effect of attracting to our school the finest type of ambitious business student. This has inevitably been followed by the patronage of influential firms. Four Schools for Your Convenience On the Mall St. John’s—1308 Main St. St. James—Corner Elmwood—Corner Kelvin College and Portage and Mclntosh At all of them you will find the same efficient individual instruction. Enroll with confidence DOMINION BUSINESS COLLEGE Day and Evening Classes—Open All Year Round ENROLL NOW Sendið áskriftargjald yðar fyrir “The New World,” mán- aðarrit til eflingar stefnu Co-operative Commonwealth Federation í Canada. Aðeins EINN dollar á ári sent póstfrítt Útgefendur The New World 1452 ROSS AVE. Winipeg, Manitoba The Watch Shop Diamonds - Watches - Jewelry Marriage Licenses Issued THORLAKSON & BALDWIN Watchmakers & Jewellers 699 SARGENT AVE, WPG. Jakob F. Bjarnason TRANSFER Annan grreíOlegu um alt, s«m &B flutningum lýtur, imium »B& atör- um. Hvergi aanngjamara verfl. Heimili: 762 VICTOR STRKET Stmi: 24 500

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.