Lögberg - 15.11.1934, Blaðsíða 8

Lögberg - 15.11.1934, Blaðsíða 8
8 LÖGrBERG, FIMTUDAGINN 15. NÓVBMBER, 1934. *---—T— " - ----------—-—— -----b Ur bœnum og grendinni *■— ---------- - — ■ - - ■■ - - --—+ G. T. spil og dans, verður hald- ið á föstudaginn í þessari viku og þriðjudaginn í næstu viku í I.O.G.T. húsinu á Sargent Ave. Byrjar stundvíslega kl. 8.30 að kvöldinu. 1. verðlaun $15.00 og átta verð- laun veitt, þar að auki. Ágætir hljóðfæraflokkar leika fyrir dans- inum.—Lofthreinsunartæki af allra nýjustu gerð eru í byggingunni. — Allir velkomnir. Skuldar-fundur í kvöld (fimtu dag) Hockey íslenzkir drengir 16 til 18 ára að aldri, sem vilja taka þátt í hockey leikjum Fálkans í vetur eru beðnir að senda nöfn sín til Carl Thor- lákson, 699 Sargent Ave. nú þegar. Hjónavígslur Á mánudaginn þann 12. þ. m., voru gefin saman í hjónaband þau Edward Preece og Edith Alice Fryer. Hjónavígslan fór fram á heimili móður brúðgumans, Mrs. Jakbínu Preece, 867 Winnipeg Ave. Dr. B. B. Jónsson gifti. Að lokinni hjónavíslu athöfninni, var setin ánægjuleg veizla á Preece heimilinu. Fimtudaginn 1. nóv., voru þau Jóhann Friðrik Eliasson frá Sel- kirk, Man., og Mabel Gróa Johnson frá Peguis, Man., gefin saman í hjónaband af séra Rúnólfi Mar- teinssyni, að 493 Lipton St. Heim- ili þeirra verður í Winnipeg. Messuboð FYRSTA LÚTERSKA KIRKJA Guðsþjónustur í Fyrstu lútersku kirkju næsta sunnudag þ. 18. nóv., verða með venjulegum hætti: Ensk messa kl. 11 að morgni og íslenzk messa kl. 7 að kvöldi. Sunnudagsskóli kl. 12.15. Messur í Gimli prestakalli næsta sunnudag, þ. 18. nóv., eru fyrirhug- aðar þannig, að messað verður að morgni á venjulegum tíma i Betel, en kl. 7 að kvöldi í kirkju Gimli- safnaðar, ensk messa.—Mælst er til að fc>4k fjölmenni.— Þann 18. nóv. messar séra Sig- urður Ólafsson á eftirfylgjandi stöðum : Hnausa kirkju kl. 11 árd.; Geysir kirkju kl. 2 síðd.; Víðir kl. 8.45 síðd. Sunnudaginn 18. nóv. messar séra H. Sigmar á Garðar kl. 2 e. h. Sunnudaginn þann 18. nóvember messar séra Guðm. P. Johnson í Hólarbygðinni kl. 2 e. h. (standard time). Einnig verður ungmenna- félagsfundur í Westside skólanum kl. 8 að kvöldinu. GjöriS svo vel og fjölmennið bæði við messuna og ungmennafélagsfundinn.—Allir vel- komnir! Séra Jóhann Fredrickson messar í Lúter söfnuði sunnudaginn þ. i3. þ. m. kl. 2 e. h. Að öllu forfalla- lausu verða guðsþjónustur í sama söfnuði sunnudagana 2. og 23. des- ember kl. 2 e. h. Styðjið til kosninga! REGINALD J. HUGHES kauþinaður í 23 ár Kjósendur í 1. kjördeild— kjósið þannig: T. R. HARDERN kaupmaður í 23 ár Kjósendur í 2. kjördeild- kjósið þannig: Hughes, R. J. \ Hardern, T. R. \ Enginn skilur betur þarfir almennings en kaupmaðurinn í nágrenninu. Hvorugur þessara frambjóðenda leitar kosningar laun- anna vegna. Áhugi á bæjarmálum veldur framboði þeirra.— Þér og þeir þarfnist gagnkvæms stuðnings. Látið æfða menn í viðskiftum beita sér fyrir znðskifti yðar í bœjarmálum! YOUR UNEMPLOYMENT PROBLEM Simply waiting for a “break” is not solving YOUR unemployment problem. Then why wait? We Can Help You Solve It We offer Secretarial, Stenographic, and Accounting Courses. Special Subjects may be selected, if preferred. We Locate Office Positions We have calls for our graduates. The assistance of our free Employment Service with more than 700 place- ments to its credit to its credit in 1934, is at your service. We Co-operate With Employers To employers, “Success-trained” and “Success-minded” Graduates are available. Our Employment Department can be reached by telephoning 25 843. SUCCESS COLLEGE BUSINESS Portage at Edmonton Winnipeg, Manitoba Gjafir í jarðsjálftasjóðinn Áður auglýst ........$946.02 íslenzkir Goodtemplarar í Winnipeg ............$37.17 Safnað af Sveini Thorwaldssyni, Riverton, Man. Bjarni Jakobsson $2.00, Ólafur Árnason, $1.00; Mr. G. M. K. Björnson, $1.00; Mr. S. Thorvald- son, $1.00; Mr. Gísli Einarsson 50C; Mrs. Gísli Einarsson, 30C. Alls ............$6.00 Safnað af ónefndum í Riverton, Man. H. A. Árnason, $1.00; Mr. og Mrs. E. Árnason, $1.00; H. Aust- man, 25C; Marino Briem, 25C; Th Bergman, 25C; Mr. og Mrs. O. Cog- hitt, $1.00; Björn S. Dalman, 50C; Mr. og Mrs. Th. Einarsson, 50C; R. E. Eyjólfson, $1.00; Mr. og Mrs. Fred Eyjólfson, $1.00; S. Friðgeir- son, 250; Árni Friðsteinsson, 25C; G. Gíslason, 25C; Stefán Guð- mundsson, $1.00; Gutt. J. Guttorms- son, $1.00; S. T, Hurdall, 25C; Mr. og Mr. M. E. Johnson, 50C; Sigtr. Jónasson, $1.00; Ármann Jónasson, $1.00; Marino Johannson, 25C; Clarence Mayo, 25C; Ónefndur 25C; Ónefnd, 50C; S. Pálsson, $1.00; J. Thorsteinsson, $1.00; Lárus Thorarinson, 50C; K. Thorarinson, 25C; Mr. og Mrs. E. Thorbergson, 75c; Helga Thorbergson, 25C; Ól- afur Vigfússon, $1.00; R. F. Vída- lín, 50C. Alls ..........$18.75 Safnað af J. J. Middal, Seattle, Wash. Mrs. Z. B. Johnson, 50C; S. J. Stefánsson, 50C; Mrs. A. A. Hall- son, 250; Miss J. Jónasson $1.00; Jón Magnússon, $1.00; J. J. Mid- dal og fjölskylda, $2.00. Alls ...........$5.25 Saf nað af . H. Goodmundson, Elfros, Sask. J. H. Goodmundson, $1.00; Mrs. J. Stefánsson, 50C; John Holm, 25C; Mrs. Guðrún Bjarnason, 50C; Hjálmar Helgason, 25C; Jónatan Jónatanss, 25C; Sigurlaug Guðvalda- dóttir, 50C. Alls ............$3-25 Kristín Guðlaugsdóttir ......0.50 Jón Sigurðsson, Powell River, B. C.......................2.00 Safnað af Th. Anderson, Bellingham, Wash. Mrs. P. Gíslason, Bellingham, $2.00; Mr. og Mrs. J. W. Johnson, $1.00; Mrs. M. Goodman, $1.00; Mrs. Kristín De Souly, 25C; Mr. og Mrs. St. Johnson, 50C; Mr. og Mrs. Th. Kristjánsson, $1.00; Mr. og Mrs. G. Holm, $1.00; Mr. og Mrs. Karl Westman, 50C; Mrs. Kristín Swanson, 50C; Mrs. H. T. Hjalta- lín, 50C; Mr. B. Pétursson, 25C; Mrs. John Goodman, 50C; Mrs. Th. Johnson, $1.00; Mr. og Mrs. F. K. Sigfússon, $1.00; Mr. og Mrs. Th. Anderson, $2.00. Alls.............$13.00 Safnað af J. J. Myres, Mountain, N. D. Freeman Einarsson, $1.00; A. F. Bijörnson, 50C; Mrs. A. F. Björn- son, 5°c; Kristján Halldórsson, Mrs. Tómas Halldórsson, 50C; Hannes Björnsson, 50C; Mrs. Hannes Björnsson, 500; J. J. Myres, $1.00. AHs ............$5.50 S. B. Kristjánsson, Furby St., Winnipeg .................$1.00 Samtals ...........$1,038.44 1 meir en þriðjung aldar hafa Dodd’s Kidney Pills verið viðurkendar rétta meðalið við bakverk, gigt, þvagteppu og mörgum öðrum sjúkdómum. Fást hjá öllum lyfsölum, fyrir 50c askjan, eða sex öskjur fyrir $2.50, eða beint frá The Dodd’s Medicine Co., Ltd., Toronto, ef borgun fylgir. Klúbburinn “Helgi magri” mæl- ist til þess, að allir þeir, sem veitt hafa móttöku söfnunarlista gjöri svo vel og sendi klúbbnum það, sem safnast hefir í jarðskjálftasjóðinn við fyrstu hentugleika, því senni- Jega verður það, sem inn hefir kom- ið, sent til íslands um næstu mán- aðamót. Gjafir sendist til féhirðis jarðskjálftasjóðsins, Sof foniasar Thorkelssonar, 1331 Spruce St., Winnipeg. Nefndin. Mrs. Inga Thorlakson frá Wad- ena, Sask., er nýlega komin til borgarinnar og dvelur hér í vetur. Leidd skal athygli að auglýsing- unni frá Sargent Taxi, sem birt er á öðruni stað hér í blaðinu. Islend- ingurinn, Mr. Árni Dalman, er for- stjóri og annar aðaleigandi þessa fólksbilafélags, lipur maður og á- byggiLgur. Ættu íslendingar að láta hann njóta viðskifta sinna, er þeir þurfa á leigubíl að halda. Bil- stöðin er á mótum Agnes og Sar- gent. Takið eftir! Tombóla og dans til arðs fyrir sjúkrasjóð stúkunnar Heklu No. 33, verður haldin í G. T. húsinu mánu- dagskveldið 19. nóv.1934. Margir eigulegir munir verða á boðstólum, svo sem matvara, Electric Pad. hálft cord af við frá Mr. Fredrickson og svo framvegis. Tnngangur og einn dráttur fyrir 25C; byrjar kl. 8 e. h. Dansinn byrjar kl. 10; ágæt músík. Komið og fyllið húsið og styrkið gott málefni. Þessi börn og ungmenn voru sett í embætti s 1. laugardag í ungtepl- ara- og barnastúkunni Gimli No. 7; F. Æ, T.—Evelyn Torfason Æ. T.—Guðrún Johnson V. T.—Margrét Johnson D.—Margrét Lee A. D.—Eleanor Stevens K.—Guðrún Thomsen R.—Haraldur Benson A. R.—Laugi Helgason F. R.—Jón Einarsson G. —Jóhann Tergesen V.—Harold Helgason. Hið árlega Hallowe’en masque- rade party stúkunnar fór fram í Parish all 31. október. Verðlaun voru gefin fyrir beztu búninga. Stúkan vottar þakklæti öllum, sem hjálpuðu til að gera þessa kvöld- stund ánægjulega. Farþegabíll Sími 34 555 SARGENT TAXI Abyrgst afgreiðsla nótt og dag “If you we satisfy, others, please, notify’’ íslenzkur bílstjóri, Árni Dabnan Ávalt boðinn og búinn að keyra íslendinga hvert sem vera vill, gegn sanngjörim verði. Bílstöð að Agnes og Sargent — Winnipeg Oviðjafnanlegt eldsneyti hvernig sem viðrar Við höfum ávalt á takteinum kol og við, er fullnægir þörfum hvaða heimilis, sem er. Fljót og ábyggileg afgreiðsla. , WOOD’S COAL Co. Ltd. 49 1 92 - Símar - 45 262 Brennið kolum og sparið ! Per Ton Dominion Cobble, (Sask. Lignite $ 6.50 Premier Cobble, (Sask. Lignite) 5.90 Wildfire Lump, (Drumheller) 11.35 Semet Solvay Coke 14.50 “AN honest ton EOR AN HONEST PRICE” öll kol geymd í vatnsheldum skýlum, og send heim á vorum eigin flutningsbilum. Phones: 94 309 — 94 300 McCurdy Supply Co. Ltd. Builders’ Supplies and Coal 49 NOTRE DAME AVE. E. J. F. HISCOX OPTOMETRIST Sem áður var í þjónustu Hud- son’s Bay félagsins, hefir nú tekist á hendur þau viðskifti, er Maitland Tinlin áður rak að 209 Curry Bldg. — Sími 93 9do. Opið til leiðbeininga og við- skifta á fimtudaginn þann 15. nóvember. WE BUY Old Radios, electric and batterv; also radio parts, earphones, voltmeters, etc. Phone 80 866. Beacon Badio Service 548 Main St., Wpg. Jakob F. Bjarnason TRANSFER Annaet greiðlega um alt, aem aB ílutningum lýtur, smáum »6a atðr- um. Hvergi sanngjarnara verB Heimill: 762 VICTOR STREET Slmi: 24 S00 BUSINESS TRAINING BUILDS GONFIDENGE The business world today needs Confidence. Too many work- ers attempt to start and hald a position without Confidence in themselves, their employers, or the educational conditions which form the background for their practical lives. The carefully planned business courses offered at the DOMINION BUSINESS COLLEGE prepare you to meet business with Con- fidence. You know that you are ready to prove your worth and to hold responsible positions. Your training has been thorough, and has made your services doubly valuable by deve- loping your own talents along the right lines. «* Don’t waste time trying to “find yourself” in business. A consultation with the Dominion Registrar will help you to decide upon the course best suited to you. The D0M1NI0N BUSINESS C0LLE6E On the MALL, and at ELMWOOD, ST. JAMES and ST. JOHN’S 89 402 PHONE 89 502 B. A. BJORNSON RADIO SERVICE TUBES TESTED 679 BEVBRLBT STREET We carry a complete stock of Tubes The Watch Shop Diamonds - Watches - Jewelry Agents for Bulova Watches Marriage Licenses Issued THORLAKSON & BALDWIN Watchmakers & Jewellers 699 SARGENT AVE., WPG. Sendið áskriftargjald yðar fyrir “The New World,” mán- aðarrit til eflingar stefnu Co-operative Commonwealth Federation í Canada. Aðeins EINN dollar á ári sent póstfrítt Útgefendur The New World 1452 ROSS AVE. Winipeg, Manitoba Residence Classes Day or Evening Mail Instruction With Finishing

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.