Lögberg - 27.12.1934, Síða 3

Lögberg - 27.12.1934, Síða 3
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 27. DEfSEMBER, 1934. 3 Sökum þess að svo margir skoSa krabbamein alveg ólæknandi, og sökum þess enn f <%mur aÖ svo marg- ir læknar gefa fólki mjög litlar von- ir er þaS alveg eölilegt hversu margir krabbameins sjúklingar komast í hendur trúlækningafólks; e'Öa þá hitt, sem enn þá er verra, a'S þeir leita til fyrirlitlegra og glæp- hneigðra skottulækna, sem þykjast lækna krabbamein. Fyrir fáum ár- um fluttu dagblöðin fjölda auglýs- inga frá þeim, sem krabbamein þótt- ust lækna. Sem betur fer hafa nú lögin tekið í taumana, og eru þvi þess konar auglýsingar ólöglegar. Hver sá, sem auglýsir þa'Ö að hann geti læknað nokkurn sjúkdóm, verð- ur að sýna og sanna að lyf hans sé í raun og sannleika einhvers virði; annars er honum neitað um póst- réttindi og hann á það á hættu að verða kærður fyrir svik. En þrátt fyrir þetta blómgast þessar skottulækningar á vissum stöðum, og eins og druknandi mað- urinn grípur í hálmstráið, þannig glepjast vesalings krabbameins- sjúklingarnir á beitunni, sem þess- ir óskammfeilnu prakkarar krækja á öngul blekkinganna og hampa frammi fyrir þeim. En hver ein- asta auglýsing og hvert einasta lof- orð um óbrigðula lækningu krabba- meina eru svik og ekkert annað. Ef fólkið gæti skilið þann sannleika, þá hyrfu þeir frjárglæframenn brátt úr sögunni, sem gera sér þessar iilekkingar að lífsstarfi. Hinum ýmsu krabbameinalækn- ingum þessara manna má skifta í tvær deildir: skaðlaus hressingar- lyf, sem inn eru tekin og eru með öllu gagnslaus, og ýmiskonar plástra og bakstra, sem lagðir eru við sár- in. Sem dæmi um auglýsingafargan sumra þessara skottulækna skal eg lesa ykkur útdrátt úr auglýsinga- blöðum frá manni, sem heitir Chamlee og hafði afarmikla aðsókn sem krabbameinalæknir í Ban'daríkj- unum fyrir fáum árum. Loksins skárust yfirvöldin í leikinn, tóku hann fastan og fengu hann dæmdan í margra ára fangelsi fyrír það að nota póstréttindi Bándaríkjanna til þess að svíkja fólk. Þessum Cham- lee farast þannig orð um lyf það. sem hann þóttist lækna með krabba- mein: “Það er hin undraverðasta uppfynding á jarðríki nú sem stendur,” — “Það kemur frá Sandwich eyjunum. Það er hið eina óyggjandi lyf, sem nokkru sinni hefir verið fundið upp. Það er planta úr Kyrrahafinu. Þúsundir manna hafa læknast án þess að mistekist hafi í eitt einasta skiftþ Vér læknum áreiðanlega krabba- mein og þau koma aldrei aftur. Vér notum sérstök hressingarlyf, sem hreinsa blóðið og bera í burtu alla ólyfjan krabbameinsins úr líkam- anum.” Rannsókn þessa lyfs—hins svo- kallaða sérlyfs við krabbameini leiddi það í liós, að í þvi voru 99% af vatni og alkóhóli, örlítið af járni og sykurefni, til þess að gera hað sætt. í auglýsingunni sagði Cham- lee, að ef lyfið læknaði ekki, þá þyrfti ekkert að borga. Meðan mál hans stóð yfir fyrir dómstólunum í Bandarikjunum kom þar fram mað- ur frá Wisconsin sem vitni; kvaðst hann hafa keypt þetta undralyf og notað það samkvæmt fyrirmælum og forskriftum, en það hefði engan bata veitt sér. Veslings maðurinn skrifaði Chamlee og bað hann að endursenda peningana, eins og lof- að hefði verið. Svarið, sem hann fékk var á þessa leið: “Eg meðtók bréf þitt í morgun, en skil ekki rökfræði þína þegar þú biður mig að endursenda það litla, sem þú borgaðir fyrir meðalið, sem þú fékst, því vér settum þér ekkert fyrir verk vor. Vér endursendum þér ekkert, en ef þú vilt koma hingað þá verður þú vissulega að kaupa þér nýjar, sterkar tennur. Komdu og reyndu! Eg hefi ekki svo mikið sem stólræfil í mínu eigin nafni; komdu því og heimsæktu mig innan skamms; blessaður gerðu það! Með von um að sjá þig aug- liti til auglitis áður en langt Hður.” Jafnvel þótt allir krabbameina skottulæknar séu ekki eins ófyrir- leitnir og þessi Chamlee, þá eru þeir samt allir sama markinu brendir, að því leyti að þeirra eina áhugamál er það að ná í peninga sjúklinganna. Þeir vita það vel a<5 þeir geta ekkert látið í té, sem nokkurs sé virði, fyr- ir það fé, sem þeir fá frá veslings veika fólkinu eða vinum þess. Því miður er það sannleikur að krabbameini er hætt við að koma aftur þótt það sé skorið í burt. Þeg- ar það kemur fyrir er oftast þýð- ingarlítið að reyna skurð í annað sinn. Að því er lækningu snertir fæst hún venjulega eftir fyrsta upp- skurð eða alls ekki. Þess vegna er það mjóg áríðandi að fyrsti upp- skurður sé gerður á réttum tíma og að ekki sé kastað til hans höndun- um. Þegar meinsemdin vex aitur eru X-geisla- eða radíum lækningar oftast vænlegri • til árangurs en skurður. Jafnvel þótt þær aðferðir lækni ekki sjúklingana, þá minka þær }>rautir og hindra vöxt meinsemd- anna eða tefja fyrir þeim i bráð- ina ; þannig lengja þær líf hins sjúka og skapa honum bærilegri líðan. f þessu sambandi vil eg taka það skýrt fram að þrautir eða sársauki eru aldrei einkenni krabbameina þegar þau byrja, hvar sem þau eru í líkamanum. Þegar fram í sækir geta aftur á móti þrautir i krabba- meinum verið þungbærar, en í byrj- un eru þær engar svo teljandi sé. Og einmitt vegna þess að krabba- mein eru kvalalaus í byrjun dregst það oft fyrir sjúklingum að leita læknis, því þeir halda að ekkert al- varlegt geti gengið að sér á meðan þeir hafa engar þrautir. Sérstak- lega er þetta títt um konur, sem hafa krabbamein í brjósti; þær hafa ef til vill tekið eftir hörðum þrauta- lausúm kekki svo mánuöum skiftir áður en þær leita læknisráða. Ein- stöku sinnum kemur það fyrir, að krabbamein eru þrautalaus frá byrj- un til enda og sjúklingurinn deyr án þess að líða nokkrar kvalir. Eg tók það fram hversu áríðandi væri að reyná. að lækna krahbamein eins fljótt og auðið væri. Því mið- ur eru þeir margir, sem ekki leita sér ráða fyr en meinsemdin hefir náð föstum tökum. Ef til vill staf- ar þetta að miklu leyti af því að í byrjun krabbameina verður oft engra sérstakra einkenna vart. Tök- um til dæmis krabbamein í vörinni; maður hefir sprungu eða fleiður í vör ef til vill svo mánuðum skiftir áður en hann gefur því nokkurn alvarlegan gaum. Þessi fleiður eða þessar sprungur í vörinni eru oft ekki krabbakyns í byrjun, en sé þeim ekkert athygli veitt er þeim hætt við að snúast upp í krabba- mein. Þau teljast til þeirra sára, sem vér köllum undanfara krabba- meina; frekari skýringa á því er ekki þörf; það þýðir blátt áfram þetta: að sárin geta orðið að krabbameini sé þeim leyft að festa rætur og þau ekki grædd. Það er góð regla fyrir hvern þann, sem hefir sprungu eða sár á vör, sem ekki hefir gróið t. d. í þrjá mánuði, að leita sér læknisráða. Krabliamcin í maganum á karl- mönnum er algengast allra krabba- meina. í byrjun fylgja því engin greinileg einkenni; maðurinn léttist, missir matarlyst og tapar kröftum; það erti oft fyrstu einkennin. Hvaða rnaður eða kona, sem komin eru yfir fimtugt og byrja að léttast, missa matarlvst og tapa kröftum eða þreytast fyr en áður, ættu tafar- laust að leita læknisráða, því þessi einkenni eru því miður oft fvrsta aðvörun um krabbamein x magan- um. Krabbamein í görnum hafa stund- um engin sérstök einkenni um lang- an tíma, nema að því er hægðir snertir; sjúklingurinn hefir tregari °R tregari hægðir án þess að vita nokkra orsök. Stundum blæðir iir þörmunum, og það á sér of oft stað að blóðið er álitið koma frá gvllini- æðum, sem mjög eru algengar. Þetta eru aðeins örfá dæmi til þess að sýna hversu launhættulega krabbameinin geta byrjað. Hver einasta manneskja, sem komin er yfir miðaldur og vör verður við eitt- hvað einkennilegt við heilsu sína— jafnvel þótt það valdi ekki miklum óþægindum—ætti að leita sem fyrst ráða hjá lækni sínurn; getur hann þá ef til vill fundið orsökina að las- leika þeirra og bjargað þeim frá yfirvofandi hættu. Stundum er að því spurt hvort krabbamein læknist nokkurn tima af sjálfu sér. Á það sér virkilega stað að krabbanxein hverfi? Skottu- læknirinn kallar alla nabba, sem hann sér krabbamein ; og með þvi að nema burt mörg meinlaus smáæxli eða ber, ávinnur hann sér oft þakk- læti fyrir það að hafa læknað krabbamein, þegar um engan krabba var að ræða. En til eru einstöku dænxi, sem skýrslur greina frá, þar sem krabbamein hefir í raun og veru horfið af sjálfu sér. Sjúkl- ingurinn hefir læknast af sjálísdáö- um, eins og það er kallað. Það að slík dæmi eiga sér stað sýnir að til er lækning við krabbameinum, án þess að þau séu numin burt með hníf eða öðrum áhöldum. Ef vér aðeins skildum það lögmál, sem stjórnar frumluvextinum—frumlu- lífi og frumluþroska, og vissum hvernig vér ættum að nota oss það lögmál, þá væri gáta krabbamein- annan ráöin. Eins og eg tók fi-am áður trúi eg því að orsök krabbameinanna finn- ist um síðir, þegar vér höfum lært að skilja lögmál írumluþroskans og hagnýta það. Orsök krabbameinanna er að finna í líkanxa vorum, hún er ekki utanaðkomandi. Undir því er sig- urinn i baráttunni við krabbamein- in kominn ,að skilið verði hvernig þær kringumstæður skapast í lík- ama vorum, sem til meinsemdanna leiða. Þessi hugmynd um uppruna og vöxt krabbameinanna er ekki upp- haflega nxín eigin; en eg féllst á hana vegna þess að hún er i sam- ræmi við þaö litla, sem eg veit um krabbamein. Einn mesti sérfræðingur í krabba- meinum var Sir Prérce Gould í Middlesex spítalanum i Lundúna- borg, og vil eg leyfa mér að enda þessar athxigasemdir mínar í kvöld með orðum hans. Þegar hann hafði íhugað að dæmi voru til þess—þótt fá væru—að krabbamein læknuðust af sjálfum sér og hann hafði sjálf- ur séð þess nokkur dætni, þá kornst hann að þeirri niðurstöðu aö sterk- asta vonin í sambandi við lækningu krabbameinanna væri sú að þessi sjálfkrafa lækning virkilega skyldi eiga sér stað, því hún sýndi það að lækning krabbameina væri þó til, án þess að beita skurðlækningum. Þegar hann hafði komist að þeirri niðurstöðu fórust honum orð á þessa leiö: “Allar lækningar eiga sér sta% einungis fvrir heilbrigð störf lík- amskraftanna, og fyrsta von um lækningu fæst með því að ihuga undraverk aðstoðarlausrar náttúr- unnar sjálfrar í því að lækna. Þér segið ef til vill að allar þessar bolla- leggingar flytji litla hugarfró; þér segið að eg boði einungis heimspeki- le.ga hugsjón og gefi falsvonir rneð því að benda á skýrslur um afar- sjaldgæfar undantekningar í hinni erfiðu og hörmungafullu baráttu við krabbameinin. En þetta er f jarri sanni! Þessi tilfelli, hversu fá sem þau kunna að vera—eru samt sól vonar vorrar. í niðdimmu næturinnar er það meira virði en alt annað að vita að til er sól sem jörðin er að snúast að; og svo hitt að ef vér horfum stöðugt í austur, þá sjáum vér vissulega grána fvrir degi til þess að byrja með, og svo næst hinn marglita fyrirboða sólarinnar sjálfrar í allri sinni dýrð. Og alveg eins er það* þegar písl- arvottar krabbameinanna kalla til vor í niðdimmu næturinnar, í ör- væntingu sinni og segja; “Varð- maður! hvað skeður í nótt ?” Þá er það mikilsvirði fyrir þann, sem af krabbameini þjáist, að vita að til er einnig sól á himni lækninganna. Oss er hætt við að öfunda stjörnufræðinginn, sem þekkir svo vel það lögmál, er ræður gangi him- in hnattanna aö hann getur sagt fyrir hvað skeður í alheinxinum með svo mikilli nákvæmni að skugga varpar á starfsemina í öðrum grein- I PR0FESS10NAL AND BUSINESS CARDS PHYSICIANS and SURGEONS DR. B. J. BRANDSON 216-220 Medical Arts Bldg. Cor. Graham og Kennedy Sts. Phone 21 834—Office tímar 2-3 Heimili 214 WAVERLEY ST. Phone 403 288 Winnipeg, Manitoba DR. J. STEFANSSON 216-220 Medical Arts Bldg. Talsími 26 688 Stund|Lr augna, eyrna, nef og kverka sjúkdóma.—Er að hitta kl. 2.30 til 5.30 e. h. Heimili: 638 McMILLAN AVE. Talsími 42 691 Dr. P. H. T. Thorlakson 205 Medlc&l Arts Bldg. Cor. Graham og Kennedy 8ts. Phonea 21 213—21 144 Res. 114 GRENFELL BLVD. Phone 62 200 DR. B. H. OLSON Dr. S. J. Johannesson G. W. MAGNUSSON 216-220 Medical Arts Bldg. Cor. Graham og Kennedy Sts. Phone 21 834—Office timar 4.30-6 Viðtalstlmi 3—5 e. h. Nuddlœknir 41 FURBY STREET Phone 36 137 Heimili; 5 ST. JAMES PLACE Winnipeg, Manitoba 218 Sherburn St.—Síml 30877 Slmið og semjið um samtalsttma BARRISTERS, SOLICITORS, ETC. H. A. BERGMAN, K.C. tslenzkur lögfrœðingur Skrifstofa; Room 811 McArthur Building, Portage Ave. P.O. Box 1656 PHONES 95 052 og 39 043 J. T. THORSON, K.C. tslenzkur lögfrœðingur 801 GREAT WEST PERM. BLD. Phone 92 755 W. J. LINDAL K.C. og BJORN STEFANSSON tslenzkir lögfrœðingar 325 MAIN ST. (á öðru gólfi) PHONE 97 621 Er að hitta að Gimli fyrsta miðvikud. I hverjum mánuði, og að Lundar fyrsta föstudag G. S. THORVALDSON B.A., LL.B. tslenzkur lögfrœðingur Skrifst. 702 CONFEDERATION LIFE BUILDING Main St„ gegnt City Hall •Phone 97 024 E. G. Baldwinson, LL.B. tslenzkur lögfrœðingur Phone 98 013 504 McINTYRE BLK. Svanhvit Johannesson LL.B. tslenzkur "lögmaður" Viðtalsst.: 609 Mc ARTHUR BG. Portage Ave. (I skrifstofum McMurray & Greschuk) Slmi 95 030 Heimili: 218 SHERBURN ST. Slmi 30 877 DRUGGISTS DENTISTS Medical Arts Drug Store R. A. McMillan PRESCRIPTIONS Surgical and Sick Room Supplies Phone 23 325 Medical Arts Bldg. Winnipeg, Man. DR. A. V. JOHNSON tsienzkur Tannlœknir 212 CURRY BLDG., WINNIPEG Gegnt pðsthúsinu Slmi 96 210 ' Heimilis 33 328 Drs. H. R. & H. W. TWEED Tannlœknar 4 06 TORONTO GENERAL TRUSTS BUILDING Cor. Portage Ave. og Smith St. PHONE 26 545 WINNIPEG Phone Your Orders Roberts Drug Stores Limited Dependable Druggists Pron»i)t Delivery. Nine Stores Dr. Cecil D. McLeod Dentist Royal Bank Building Sargent and Sherbrooke Ste. Phones 3-6094. Res. 4034-72 Winnipag, Man. DR. T. GREENBERG Dentist Hours 10 a.'m. to 9 p.m. PHONES: Office 36 196 Res. 51 455 Ste. 4 Norman Apts. 814 Sargent Ave., Winnipeg BUSINESS CARDS A. S. BARDAL 848 SHERBROOKE ST. Selur likkistur og annast um út- farir. Allur útbúnaður sá bezti. Ennfremur selur hann allskonar minnisvarða og legsteina. Skrifstofu talslmi: 86 607 Heimilis talsími: 501 662 HANK’S HAIRDRESSING PARLOR and BARBER SHOP 3 Doors West of St. Charles Hotel Expert Operators We specíalíze in Permanent Waving, Pinger Waving, Brush Curling and Beauty Culture. 251 NOTRE DAME AVE. Phone 25 070 J. J. SWANSON & CO. LIMITED 601 PARIS BLDG., WINNIPEO Fasteignasalar. Leigja hús. Út- vega peningalán og eldsábyrgð af öllu tægi. Phone 94 221 A. C. JOHNSON 907 CONPEDERATION LIFE BUILDING, WINNIPEG Annast um fasteignir manna. Tekur að sér að ávaxta sparifé fðlks. Selur eldsábyrgð og bif- reiða ábyrgðir. Skriflegum fyrir- spurnum svarað samstundis. Skrifst.s. 96 7 57—Heimas. 33 328 28 333 LOWEST RATES IN THE CITY Furniture and Piano Moving HÓTEL 1 WINNIPEG C. E. SIMONITE TLD. DEPENDABLE INSURANCE SERVICE Real Estate — Rentals Phone Office 95 411 806 McArthur Bldg. THE MARLBOROUGH SMITH STREET, WINNIPEG “Winnipeg’s Doum Town HoteV' 220 Rooms with Bath Banquets, Dances, Conventions, Oinners and Functions of all klnds Coffee Shoppe F. J. FALL, Manager ST. REGIS HOTEL 285 SMITH ST„ WINNIPEG pœgilegur og rólegur bústaóur i miðbiki borgarinnar. Herbergi $.2.00 og þar yflr; með baðklefa $3.00 og þar yfir. Ágætar máltlðir 40c—60c Free Parking for Guests SEYMOUR HOTEL 100 Rooms with and without bath RATES REASONABLE Phone 28 411 .277 Market St. C. G. Hutchison, Prop. PHONE 28 411 Cornfcoall l^otel Sérstakt verð á viku fyrir námu- og fiskimenn. Komið eins og þér eruð klæddir. J. F. MAHONEY, f ramkvæmdarstj. MAIN & RUPERT WINNIPEG It Pays to Ad vertise in tl ie"“Í Lögl -r berg” um náttúruvísindanna. En með alhi sinni þekkingu á þessu lögmáli getur hann ekki flýtt fyrir komu eins einasta dags né haft hin minstu áhrif á hreyfingu einnar einustu stjörnu, eða breytt ásigkomulagi hins minsta ódeilis í himingeimnum. En þegar lifeðlisfræðingurinn hefir lært að skilja það lögmál, sem stjórnar frumluþroskanum eins ná- kvæmlega og stjörnujfræðingurinn skilur sína fræði, þá skapast honum máttur, og sá máttur gerir honum það mögulegt að koma i veg fyrir, og hafa vald yfir og að lækna krabbamein.” i - -l ii :—■ Borgið Lögberg!

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.