Lögberg - 27.12.1934, Page 4
4
LÖGBTCRG, FIMTUDAGINN 27. DESEMBER, 1934.
Högtjerg
0«fl8 út hvern fimtudag slí
T R M CjOhVMBlA. PRE 8 8 L I M 1 T R D
(95 Sargent Avenue
Winnipeg, Manitoba.
Utan&skrift ritatjórans:
BDITOR LÖGBERG, 69 5 SARGENT AVE,
WINNIPEG, MAN.
VerO $8.00 um árið—BorgUt fvrirfram
The “Lögberg” is printed and published by The Colum-
bia Press, Limited, 695 Sargent Ave., Wnnipeg, Manitoba
PHONE 86 327
Tollvernd og silki
Blaðið Saskatoon Star-Phoenix flutti ný-
lega ritgerS meS ofangreindri fyrirsögn; fel-
ur hún í sér mikilvægar upplýsingar, er allan
almenning varSar; skal inntak hennar því hér
birt.
Hitt og þetta, sem dregiS hefir veriS
fram í dagsljósiS viS rannsókn Stevens-
Kennedy nefndarinnar í Ottawa, er þess eSlis
aS hverjum heilskygnum manni hrýs hugur
viS. MeSal annars hafa færSar -veriS sönn-
ur á þaS, aS vinnulaun í binum og þessum
spuna- og vefnaSarverksmiSjum hafi oltiS a
• tveimur til þremur dölum á viku; aS laun aS
meSaltali hafi nálgast tólf dali um vikuna, er
laun framkvæmdarstjóra og annara meiri
háttar skrifstofumanna sé talin meS. Menn
geta auSveldlega rent grun í hver launakjör
vinnulýSsins í slíkum tilfellum hafi veriS,
meS því aS undanskilja þá, er hæzt fengu
kaup.
Ástand þaS, sem gilt hefir í silkiverk-
smiSjum í Canada, er þannig vaxiS, aS ekki
verSur þegjandi fram hjá því gengiS. ÞaS
hefir sannast aS laun 3,407 þjóna í slíkum
verksmiSjum, námu aS meSaltali $600 og 33
centum á ári, eSa $11.54 um vikuna. Geta má
nærri hvernig háttaS hafi veriS launum alls
fjöldans, er tekið er tillit til þess, aS þessi
jöfnuSur fæst aSeins meS því aS innibinda
laun framkvæmdar-stjóra og annara hátt
launaSra manna.
1 einni verksmiSju hagaSi þannig til, aS
því er upplýstist viS rannsóknina, aS sjö
menn og tvær stúlkur, fengu í kaup frá
tveimur til þrem dölum á viku; tuttugu og
sex menn og fjórar stúlkur frá þremur til
f jórum dölum á viku og þrjátíu og þrír menn
* og tuttugu og tvær stúlkur frá fjórum til
fimm dölum um vikuna. Þrátt fvrir krepp-
una auSgaSist þó verksmiðjufélag þetta á ár-
inu um 24% af hlutafé sínu.
Ef til þess kom aS tollvernd bæri á góma.,
er rannsóknarnefndin hafSi mál þetta til
meSferSar, var þaS viSkvæSiS hjá fulltrúum
afturhaldsflokksins aS canadiskar silkiverk-
smiSjur nyti tollverndar til öryggis heima
fyrir, gagnvart japanskri samkepni. Gert
var og veSur út úr því, aS japanskar verk-
smiSjustúlkur fengi ekki nema 18 cent á dag,
eSa sem því svaraSi; átti þetta víst aS vera
hinum lægst launuSu, canadisku starfssystr-
um þeirra til nokkurs raunaléttis.
Fvrir tveimur árum, er Mr. Bennett kom
heim úr einni NorSurálfuförinni, flutti hann
ræSu í Montreal, þar sem hann lýsti yfir því,
aS því aSeins mætti þess vænta aS þjóSin yrSi
sjálfliirg í iSnaSarlegu tilliti, aS hún legSi
hart aS sér, jafnvel gengi í gegnum þrenging-
ar, til þess aS fá staSist hina erlendu sam-
kepni; þetta hefir þjóSin gert, eSa veriS
neydd til aS gera í stjómartíS Mr. Bennetts.
Jafnskjótt og Mr. Bennett komst til
valda, fékk hann, eSa flokkur hans, komiS
því til leiSar, aS hækkaSur yrSi feykilega inn-
flutningstollur á silki; var þetta gert meS þaS
fvrir augum aS útiloka innflutning silkis frá
Japan og auka meS því jafnframt atvinnu í
canadiskum silkiverksmiSjum. Eins og áSur
hefir veriS skýrt frá stunda atvinnu, eSa
draga fram lífiS í þessari grein iSnaðarins,
segi og skrifa 3,407 manns.
Á uppskeruárinu 1928-29, seldi canadiska
þjóSin japönsku þjóSinni 22,500,487 mæla
hveitis; fyrir andvirSi þess framfleyttu 20,-
000 canadiskar fjölskyldur sómasamlega
fram lífi sínu. Svar japönsku stjórnarinnar
\*iS útilokun á silkivarningi þaSan úr landi
var fólgiS í því, aS takmarka svo kaup á
canadisku hveiti aS viSskiftaslitum gengi
næst. Kaupir stjórn Japana, eSa milligöngu-
menn hennar nú ekki nema eitthvaS 4,000,000
mæla héSan, eSa því sem næst. MeS öSrum
orSum, þá hefir stefna Bennettstjórnarinnar
í þessu tilliti veriS slík, aS til þess aS fá hald-
iS 3,407 manns viS atvinnu á sultarlaunum í
silkiverksmiSjum þeim, er nú hafa nefndar
veriS, hafa 20,000 bændafjölskyldur veriS
sviftar markaSi fyrir framleiSsIu sína.
ÞaS, sem bent hefir veriS á hér aS fram-
an má aS miklu leyti heimfæra upp á afstöSu
Mr. Bennetts og flokks hans, gagnvart
frönsku þjóSinni, er sakir útilokunar á
frönsku silki, borgaSi fyrir sig meS því aS
hætta að miklu leyti kaupum á canadisku
hveiti. Þrátt fyrir þetta og svo ótal margt
fleira, dirfist Mr. Bennett samt sem áSur aS
leita sér atkvæSa hjá þjóSinni meS tollvernd-
arflagg sitt efst viS hún.
Lærdómsrík saga
DagbiaS eitt í Ontariofvlki hafSi ekki
alls fyrir löngu dapurlega sögu aS segja; hún
var af tré. Var þetta meS þeim atburSum,
aS dag nokkurn, er verkamenn í gömlum bæ
þar eystra voru önnum kafnir viS aS búta
niSur stórt og fagurt tré, bar þar aS miS-
aldra konu, er í nánasta nágrenni bjó; vafSi
.sú tré þetta örmum og mótmælti meS tárin í
augunum slíkri hermdarfórn.
Kona sú, er hér kemur viS sögu, kvaSst
sér þess meSvitandi aS faSir sinn hefSi gróS-
ursett tré þetta fyrir fimtíu árum; nú væri
þaS orSiS eitt hiS fegursta tréS í víSri ver-
öld, hátt og tígulegt; í skjóli þess hefðu marg-
ir orðið aSnjótandi ósegjanlegs vndis. “Og
nú á aS fórna því vægSarlaust,” hrópaSi kon-
an meS grátstaf í kverkunum. Hin ákafa geSs-
hræring konu þessarar rann verkstjóranum
til rifja; baS liann menn sína aS taka sér hvíld
um hríS meðan hann brygði sér til ráðhúss-
ins og leitaSi upplýsinga um þaS, hvort ó-
kleift myndi aS fá tré þetta náSaS, eSa af-
töku þess aS minsta kosti frestaS um stund-
arsakir. Hinn dæmdi hefir sinn dóm meS
sér; náSuninni var synjaS; tréS var smátt og
smátt aflimaS unz stofn þess var jafnaSur
viS jörðu. Verkfræðingar bæjarins liöfðu
orðið á eitt sáttir um það, að breikka vrði
gangstéttina og tréS væri auðsjáanlega til
farartálma.
EiitthvaS óvenjulega dapurt v'irðist
standa í sambandi viS þenna atburS, sé hann
skoðaður ofan í kjölinn; að minsta kosti verS-
ur þaS auðsætt hver glundroði á sér staS, er
til þess kemur að sannmeta gildi fegurðar-
innar; hve örðugt mönnum meðal annars veit-
ist aS koma auga á þær málsbætur, er fagurt
tré kann aS hafa til brunns aS bera tilveru-
rétti sínum viðvíkjandi, ef þaS mætti mæla,
án tillits til umferðarinnar á götunni, hvort
hún greiðist viS fall þess eða ekki.
ÞaS getur tæpast hjá því fariS, aS menn
kenni til meS krmunni viS þaS aS setja sig í
spor hennar; þau voru uppalningar saman,
hún og tréS.
Ekki er óhugsandi aS koma megi einum
eða jafnvel tveimur bílum um stundarsakir
“í naust”, þar sem tré þetta áður stóS, því
öllu verður aS fórna í þágu framfaranna,
hvaS sem fegurSinni sjálfri líSur, og þá verSa
öll vopn jafn handhæg.
Inntak þessarar stuttu en íhyglisverSu
greinar, er hér endursagt úr blaðinu Winni-
peg Evening Tribune.
Söfnun heimilda sögu tslend -
inga vestan hafs
Svo mun mörgum þykja sem komið sé aS
síðustu forvöðum meS það, að varðveita frá
glötun ritaðar heimildir og önnur gögn, er
snerta sögu íslendinga í Vesturheimi, og vera
kunna dreifar í vörslum manna víðsvegar í
landi hér, eða heima á Islandi. Etinhvern-
tíma hlýtur að því aS draga, að ítarleg saga
þeirra verði færS í letur; og mun undirritaS-
ur hreint ekki standa einn uppi meS þá skoS-
un, að æskilegt væri, að þess yrði ekki langt
aS bíða; ætti slík saga auðvitaS að ritast á
báðum málunum íslenzku og ensku. En þeim
í hag, sem þaS vandaverk færist í fang, ríður
á að sporna við því, að nokkur þau söguleg
gögn, sem eitthvert verðmæti eiga í þessu
sambandi, fari í glatkistuna.
Ýmsir hafa aS vísu dregiS saman drjúg-
an skerf af efnivið í sögu Islendinga vestan
hafs, í ritgerðum, bókum, bæklingum og öðr-
um skilríkjmn, og ber þar sérstaklega að
nefna margra ára starf ólafs S. Thorgeirs-
sonar, sem alkunnugt, er. Fyllilega má þó
ætla, að hvergi nærri séu öll kurl komin til
grafar af slíkum gögnum. En þar sem ekki
er til vestur-íslenzkt sögufélag, sem annast
söfnun og útgáfu þesskonar heimilda, á 'borð
við slíkan félagsskap frænda vorra NorS-
manna hérlendis (Norvvegian-American His-
torical Association), stendur það næst Þjóð-
ræknisfélagi íslendinga í Vesturheimi, að
beita sér fyrir söfnun og varðveizlu þeirra,
enda var eftirfarandi nefndarálit samþykt á
síðasta ársþingi félagsins:
“Nú strax á þessu ári ska.1 stjórnamefnd
ÞjóSræknisfélagsins gera gangskör að söfn-
un .sögulegra skilríkja, prentaðra sem rit-
aðra, er snerta sögu Islendinga vestan hafs,
til þess að slíkar heimildir séu varðveittar
frá glötun.
Skal félagsstjómin vekja athygli alls ís-
lenzks almennings, austan hafs og vestan, á
þessari ákvörðun með opinberri tilkimningu
í íslenzku vikublöðunum.”
Stjórnarnefnd félagsins hef-
ir falið undirrituðum, að draga
eftirtekt Islendinga að ofan-
nefndri ákvörðun. Gerir hann
það liér með, og beinir þeirri
áskorun til landa sinna beggja
megin hafsins, sem hafa með
höndum slík gögn, af hvaða
tægi sem er (t. d. sendibréf), að
þeir bregSist vel við og láti
honum þau, eða afrit af þeim,
í té fyrir félagsins hönd, og
skal hann koma þeim í hendur
skjalavarðar þess til varð-
veislu.
18. desember, 1934.
Ricliard Bcck,
University Station,
Grand Forks,
North Dakota, U.S.A.
Þjóstólfur
Eftir Fr. Guðmundsson.
Þótt ekki standi þokustokkurinn
úr f jallaskörðunum hér á norðvest-
úr sléttunum í Canada. eins og i ís-
lenzku sveitunum við tíSarumskiftin
á vorin, þá eru hér þó eigi aS siS-
ur beljandi ískaldir norSan og norS-
vestan stormar fram eftir öllu á vor-
in. Sá hluti norSvesturlandsins hér,
sem bygSur er af hvítum mönnum,
j mun vera alt aS 2,000 fet yfir sjáf-
arflöt, svo er þaS um miSbik Sas-
katchewan fylkis, og þegar maSur
á hina síSuna athugar vídd sléttunn-
ar, alt frá Klettaf jöllunum aS vest-
an, austur aS háhraunum. Ontario-
fylkis, eSa um 1,000 milna vega-
lengd, þá fer landslagiS hér ekki
framar aS líkjast islenzkum dala-
botnum. ÞaS er þvi auSskiliS aS
hér er vindurinn alfrjáls, hann þarf
ekki aS troSa sér áfram eftir þröng-
um dölum, og hér eru því sjaldan
ofsa veSur, þau, sem hrista hús og
gjöra mönnum illmögulegt aS standa
í hörSustu byljunum, en vindurinn
er þá lika miklu þölnari hér. ÞaS
er eins og NorSurpóIlinn meS ís-
breiSurnar upp aS ströndum Can-
ada, hleypi vindunum sínum út á
vorin, til þess aS láta þá leika sér
og æfa sig á norSvestur sléttunum
hérna, og setji þaS eitt upp viS þá,
aS eySa afli sólarinnar, og stytta
sumariö eins mikiS og þeir mögu-
lega áorka. ViS leyfum krökkun-
um á vorin aS fara út i sólskiniS og
leika sér, en setjum þaS eitt upp
viS þau, aS þau ekki sulli í poll-
unura. NorSurpóllinn treystir sér
til aS þilja yfir pollana, aSeins aS
sólin tef ji ekki fyrir honum. Menn-
irnir eru annars hugar en póllinn.
Þeir elska sólina og reyna á allar
lundir aS taka vel á móti henni, þeir
taka stormgluggana af húsunum
sínum á vorin og þvo og fægja rúS-
urnar til aS fá geislana sem skær-
asta inn i híbýlin sín, þeir plægja
jörSina til þess aS sólargeislarnir
skuli eiga hægra meS aS stinga sér
ofan í jarSveginn og verma jurta-
ræturnar, og þroska frækornin, sem
þeir sá í akrana, mannfélaginu .il
hagsældar.
ÞaS var á einu slíku vori í hvild-
arlausum og köldum stormi, aS
Þjóstólfur gamli hafSi setiS dag
eftir dag á verkfærum úti á akrin-
um sínum, og unniS meS fjórum
hestum til undirbúnings ávaxtaríkri
uppskeru. á komandi sumri. En
lengi getur vont versnaS, og honum
fanst aS veSriS hefSi aldrei veriS
jafn kalt og gegnumgangandi, eins
og þennan dag, sem yfir stóS og út
var aS renna. Honum fanst þaS
hlyti aS vera frost, meS þessum
grenjandi stormi. Hann var óvanur
viS þaS aS gefast upp fyrir ákveS-
inn og alvanalegan dagsverka út
haldstíma, en. hér til þurfti meira
en algenga karlmensku, en samt sem
áSur skvldi hann þó fara einn hring
enn þá á akrinum, og gjöra nýja til-
raun aS koma blóSi sínu út í fætur
og fingur til þess aS verma hálf-
stirSnaSa limi sína af kulda. Hann
tók til aS hugsa um uppskeruna á
næsta hausti, hvaS marga mæla
hveitis hann mundi fá af ekru
hverri, og hvaS mikiS verS fyrir
mælinn, og þaS skildi alt komast meS
góSum skilum í bankareikninginn,
og mundi þá innieign hans hækka
drjúgum. Rentur af útistandandi
lánum skyldu borga heimiliskostn-
aSinn. Krakkarnir væru nú loksins
komnir allir úr hreiSrinu og ekki
skyldi hann leggja þeim meira til
en hann væri búinn til þeirra aS
kosta. Að öllu þessu yfirveguSu
komst hann aS því eins og raunar
oft áSur, aS hann ætti á banka og í
útlánum rúm 30 þúsund dollara, og
náttúrlega talsvert meira á næsta
hausti. ÞaS olli honum hugsýki aS
einhverjir kvnnu nú aS bregSast á
borgunardegi, þó vel væri um bnút-
ana búiS, og veSiS alstaSar miklu
meira en skuldinni svaraSi, en bót
var þaS i máli aS rentan var rífleg.
12 af hundraSi, og víðast hvar voru
mjólkurkýrnar innifaldar i veSinu,
og þær vildu menn sízt missa, sem
gaf von um aS þeir mundu ekki
draga af sér aS borga, ef nokkur
leiS lægi út úr vasliou. Þó nú eig-
urnar væru vissar á banka, þá var
lika sárt aS hugsa til þess aS fá ekki
nema 3 af hundraSi. Þjóstólfi hafSi
aldrei brugSist þaS, aS þegar hann
hugsaSi um og'taldi í huganum pen-
inga sína, og útreiknaSi ný gróSa-
brögð, þá hafSi þaS ætíS haft
spennandi sjálfsmetnaS og sérþótta
í för meS sér, sem lagSi honurn til
hita og hugrekki, en nú brá eitt-
hvaS nýrra viS, honum fanst sér
alt af kólna meir og meir, og það
var sem hann kannaSist ekki við
sjálfan sig, og því síSur viS aðfarir
náttúrunnar. ÞaS hafSi hann aldrei
séS fyr, í heiSríkif veðri og norSan
grenjandi froststormi, að þaS var
eins og þoka /lægi yfir akrinum,
hann sá ekki nema fáa faðma frá
sér, og eldglæringar af og til i öll-
um áttum. Hann néri augun með
vetlingatotunum svo þau skyldu þó
ekki taka falskar myndir af neinum
viSburðum, en þá var eins og þús-
und púÖurkerlingar spryngju eða
rifnuðu hljóðalaust á sama augna-
bliki alt umhverfis hann. Og þá
stönsuðu hestarnir. Það væri nú
ekkert nema þeir skyldu nú fælast
þessi undra fyrirbrigði. Hann
grenjaði upp. Go on! Get up! En
hestarnir hreyfÖu sig ekki. Þá
stökk hann ofan af plógnum, en féll
flatur á jörðina um leið; hann fann
ekki til fótanna; sá þó aS þeir löfðu
viS hann; þeir voru líklega svona
afllausir orÖnir af kulda. Hann
skreiS fram meS hestunum, og sá
þá aS þeir stóðu viS vírana; hann
var kominn alla leiÖ.
■ ÞaS hafði aldrei tafiÖ fyrir Þjóst-
ólfi aS hugsa um konuna sína, en
nú kom hún honum þó í hug. ÞaS
fanst honum fjarstæða aS hún
mundi líta út um gluggann eða hafa
auga á sér, enda væri þokan svo
dimm, að ekki sæist frá kofanum
út aS gyröingunni, þó leiSin væri
ekki löng.
En hvað hann ætti nú til bragðs
aS taka? Þó hann reyndi aS kalla,
þá heyrðist ekkert fyrir storminum,
og svo var ekki hætt við því aS hún
Bóthildur hans væri aS veita neinu
eftirtekt utan við hana sjálfa; það
hafði hún aldrei gjört, og hann átti
sízt af öllu von á aS henni færi fram
úr því sem komið væri. Pæturnir
voru svo dofnir af kulda, og svo
mikiS skalf hann aS hann gat ekki
staSiÖ nema styðja sig viS eitthvaÖ.
En þá alt í einu er sagt viS hann í
hispurslausum rómi: “HvaS er aS
þér, maSur.” Þar var þá Bóthildur
komin.
Hann hrökk saman eins og himn-
arnir hefðu falliS ofan á jörðina;
kuldinn og skjálftinn réSi nokkru
um þaS, en þó allra mest ill sam-
vizka, þar sem hann hafSi í hugan-
um gjört ráS fyrir aS Bóthildur
væri umhyggju- og artarlaus í sinn
garö. SagÖist hann þá vera hissa
að hún skyldi þora út í þetta eld-
ingaveSur, og finna sig i þessari
þoku.
Bóthildur baS guS aS hjálpa sér.
“Hér er ekki um neinar eldingar
eða þoku að tala,” sagði hún, “þú
ert búin aS ganga fram af þér og
ofþreyta augun í þessum grenjandi
stormi og moldryki allan daginn,
ofan á alt á það sem á undan er.
gengið. Mér sýnist þú varla geta
staðið, og ef þú ert ekki maöur til
aS ganga heim, þá verS eg aS hjálpa
>ér upp á plógsætið og keyra svo
hestana yfir í hliðið og heim, en
verst er aS þaS tekur lengri tíma en
að ganga beint heim aS kofanum, ef
þú heldur aS þú gjtir gengið meS
því aS eg styðji þig?”
“Hann er nú enginn léttivagn,
plógurinn sá arna,” sagði Þjóstólf-
ur. Hún batt hestana viS gyrÖing-
una, svo skriSu þau út á milli vír-
anna og hún studdi hann og leiddi
heim aS kofanum, sem ekki var
nema stuttur spölur; þá klæddi hún
hann aS mestu leyti úr fötunum og
þakti hann ofan í rúm, og lét hann
drekka bolla af heitu vatni. Þá fór
hún aftur út til aS ná hestunum og
ganga frá þeim á sinum stað viS
nóg hey og hafra.
Þegar hún kom inn aftur, skalf
Þjóstólfur eins og hrísla i vindi, og
var iskaldur á fótunum. Hún lét
heitt vatn í flösku viS fæturna á
honum, og hagræddi honum að öSru
leyti eins og hún hafSi bezt vit á,
en þá varS hún aS fara aftur út til
aS ná kúnum og mjólka þær.
Á meÖan Bóthildur hraSaSi úti-
vist sinni og búverkum öllum af
fremsta megni, þá var hún aÖ hugsa
um ástand Þjóstólfs, sem henni
þótti alt annaS en álitlegt. Hann var
orðinn gamall maSur, 80 ára, hafði
alla sína æfi verið gaddhraustur, og
aldrei gjört sér far um aS skilja á-
stæSur þeirra, sem óhraustir stríddu
viS margvíslegt mótlæti þessara
tíma; hann hafði alt af kent fá-
tæktina aðburÖaleysi og útsjónar-
leysi, og vildi aS menn liÖu svo aS
þeir yrSu fegnir aS bera sig eftir
björginni. Hann hafði jafnvel
haldið því fram aS menn veiktust af
ímyndun eintómri. SamúS og
bróÖurlund hafði aldrei veriS hon-
um lagin, og'hún hafði löngum þráS
aS hann yrSi aS líða eitthvert mót-
læti, svo hann vaknaði til viður-
kenningar um gildi kærleikans, nær-
gætni og samúðar í mannlífinu, og
lærði að meta fegurðina til gleÖi og
ánægju á hverju heimili. Hún hugs-
aði sér, ef nú mótlætiS biSi hans á
fleiri eða færri dögum, þá yrði hún
meS varúS aS samverka því, til að
mýkja lunderni hans og hneigja hug
hans til þess varanlega, útgeislun
andans, í staðinn fyrir gljáa gulls-
ins.
Um lciS og hún kom inn í eld-
húsiS, heyrði hún aS Þjóstólfur
stundi þungt, og þegar hún leit inn
i herbergi hans, sá hún aS hann var
orÖinn stokkrjóSur í andliti, og í
augum hans þóttist hún sjá reiði-
svip ásamt aðsteðjandi blóShita.
Hún þurfti heldur ekki a.S bíða
lengi á báðurn áttum; bann sagði
þegar að líklega væri það í fyrsta
skifti á æfi hennar að hún hefSi toll-
að’ úti fyrirhafnarlaust. Hvert hún
hefði ekki vitað þaS aS hann var
veikur, hann væri nú ekki vanur að
gera sér upp og ímynda sér stingi
og verki og kvalir í sínum skrokk,
og kýrnar mjólkuðu ekkert meira,
þó hún lefSi á spenunum lengi eftir
aS þær hefðu selt henni alla mjólk.
Nú hefði þaS máske komið sér vel,
aS eitthvert barnanna okkar hefSi
veriS heima, sagSi Böthildur, en
hann varS fokvondur, og hélt hún
væri nógu lengi búin að eyða og
sóa í og á þessa krakka, og hún
skyldi hætta því aS stagast á þeim,
en gjöra sína skyldu. Hann sagðist
hafa sáran sting í gegnum sig úr
brjóstinu aftur í herðarnar, og
svo væri sér kalt á fótunum. Þá
vatt hún dúka upp úr heitu vatni,
og lét annan viS brjóstiS og hinn
viS herSarnar, svo nuddaði hún
fótleggi hans, og talaSi um aS nú
hefSi verið gott aS eiga togleður-
poka til aS hafa heitan bakstur und-
ir fótleggjunum. Hann sagði henni
fyndist alt ónýtt, sem ekki kostaði
mikla peninga; þaS mætti nota
flösku meS heitu vatni.
Jafnvel þó Þjóstólfi fyndist aS
heitu bakstrarnir draga úr sársauk-
anum, þá sá þó Bóthildur á útliti
hans aS veikin bjó um sig og aS al-
varan stóS viS dyrnar. Hann þoldi
ekkert aS hreyfa sig; vcinaÖi stöS-
ugt og gat engan blund sofnaS, þó
komið væri undir miðnætti.
Framh.
+ Borgið LÖGBERG!