Lögberg - 03.01.1935, Blaðsíða 5
LÖGBERGr, FIMTUDAGINN 3. JANÚAR 1935. .
5
--
Notable Progress Made by
Royal Bank of Canada
Deposits Increase $50,000,000—Liquid Assets $382,-
172,287—Profits Down Slightly After Heavier Taxes
The financial statement of The
Royal Bank of Canada for the year
ended November 30, 1934, reflects
a period of improved business ron-
ditions. Figures of total assets, de-
posits, cash, investments, commer-
cial loans an increase during the
year.
Total assets are $758,423,904 of
which $382,172,287 are liquid, being
56.1.6% of total liabilities to the
public, compared with 55.76% a
year ago. Cash, cheques and bank
balances aggregate $165,683,031 or
24.55% °f public liabilities.
Government and municipal secu-
rities have increased during the
period from 0113,782,602 to $133,-
220,489.
Big Gain in Deposits
The outstanding feature of the
statement is the increase of $50,-
554,5 ío in public deposits. Of this
increase it is understood that $41,-
347,334 is in Canada, the balance
abroad, Canadian savings deposits
being up $11,126,336.
After a steadv decline in com-
mercial loans of banks in Canada
over the period of the past few
years, it is encouraging to note as
furthqr evidence of business revival,
that the Royal Bank’s figures under
this heading show an increase of
$10,092,494, the total standing at
226,942,028.
Profits for the year were $4,398,-
217 but are not properly comparable
with published profits for the pre-
vious year, because heretofore they
were reported after deducting Pro-
vincial taxes but before Federal
taxes. For the sake of uniformity,
and the fuller information of share-
holders, both classes of taxes are
now disclosed in the published re-
port.
During the year under review
Dominion and Provincial taxes ag-
gregated $1,075,016. Making al-
lowance for the increase under this
heading, profits, after taxes, cover-
ed dividend requirements of $2,-
800,000, annual contribution of
$200,000 to Officers’ Pension
Fund, the usual appropriation of
$200,000 for Bank Premises, and
left a surplus of $123,200 for Bank
Premises, and left a surplus of
$123,200 to be added to Profit and
Loss Account, increasing that ac-
count to $1,506,804 to be carried
forward to the next fiscal year.
The shoing, hile gratifying to the
shareholders, will this year be ot
special interest to the public, as it
affords perhaps the most striking
evidence yet given of the extent of
the improvement in trade thrc.igh-
out Canada.
The Annual General Meeting of
shareholders will be held at the
Head Office of the bank in Mont-
real on Thursday, January ioth.
The principal accounts, with com-
parative figures for the year, are as
follows-
Total
Assets $758,423,904 $729,260,476
Liquid
Assets 382,472,287 362,471,645
Dom. and
Prov. Gov. and Mun.
Cec. ... 133,220,489 113,782,602
—
INNKÖLLUNAR-MENN LÖGBERGS
Arras, B. C
Amaranth, Man
Akra, N. Dakota .B. S. Thorvardson !
Árborg, Man
Árnes, Man F. Finnbogason
Baldur, Man
Bantry, N. Dakota... .
Bellingham, Wash
Belmont, Man
Blaine, Wash
! Bredenbury, Sask
Brown, Man J. S. Gillis
Cavalier, N. Dak«ta...
Churchbridge, Sask....
Cypress River, Man....
Dafoe, Sask J. G. Stephanson
Darwin, P.O., Man. ..
Edinburg, N. Dakota..
Elfros, Sask
Garðar, N. Dakota....
Gerald, Sask
Geysir, Man
Gimli, Man
Glenboro, Man
Hallson, N. Dakota ...
Hayland, P.O., Man. ..
Hecla, Man
Hensel, N. Dakota
Hnausa, Man
Ivanhoe, Minn
Kandahar, Sask
Langruth, Man
Leslie, Sask
Lundar, Man
Markerville, Alta
Minneota, Minn
Mountain, N. Dak. ... S. J. Hallgrimson
Oak Point, Man
Oakview, Man Búi Thorlacius
! Otto, Man Jón Halldórsson
Point Roberts, Wash... S. ]. Mýrdal
Red Deer, Alta O. Sigurdson !
Reykjavík, Man
Riverton, Man Björn Hjörleifsson
Seattle, Wash I. L Middal
Selkirk, Man
Siglunes, P.O., Man. .
Silver Bay, Man
Svold, N. Dakota
Tantallon, Sask
! Upham, N. Dakota. .. .
Vfðir, Man
Vogar, Man J. K. Jonasson
Westbourne, Man Jón Valdimarsson
Winnipegosis, Man..
Wynyard, Sask 1
Curr. Loans
in Can. 226,942,028 216,849,534
Dept. Bear.
ing Int. 488,126,483 442,846,084
Free
Deposits 124,452,970 119,178,860
Á Frónsfundi
ÞjóÖræknisfélagsdeildin Frón
haf?5i fund i Good-Templara húsinu
á laugardagskvöldiS þann 29. des.
Þetta var siðasti fundur starfsárs-
ins og átti að kjósa stjórnarnefnd
fyrir næsta ár. Fundinum stýr'Si
forseti félagsins herra Bergþór E.
Johnson. Embættismanna skýrslur
voru lagðar fram, og báru þær meS
sér að Jjárhagur félagsins hefði
færst allmikið til betra vegar á ár-
inu, þar sem deildin nú er skuld-
laus og á eitthvað í sjótSi; hafði þó
veriÖ lagt töluvert til bókasafnsins
á árinu. Gat forseti þess að fundir
hefSi verið fáir og væri það vegna
þess að félagiÖ hefÖi verið félaust
og skuldugt um síðustu áramót og
nefndin hefði því látið sér annast
um að rétta við fjárhaginn. F.ftir
að lokiö var skýrslum öllum, stóð
upp Ásm. P. Jóhannsson og tók til
máls; fór hann mörgum fögrum
orðum um starf félagsstjórnarinn-
ar á árinu, og lcvað sér sanna ánægju
í þvi, sem yfirskoðunarmaður reikn-
inga að lýsa yfir því að alt væri þar
í röð og reglu. Væri nú deildin kom-
in úr því f járhags-öngþveiti er hún
var í fyrir ári síðan. Þar sem nú
væri létt af deildinni aðal útgjalda-
liðnum, sem áður hefði verið, nefni-
lega barnakenslunni. Gerðu rnenn
góðan róm að máli hans og sam-
þyktu skýrslurnar einum munni.
Síðan var gengið til embættis-
mannakosninga og var stungið upp
a mörgurn, en allir báðust undan.
Var svo að lokum frestað kosningu
til næsta fundar. Var þetta endur-
tekning þess, sem gerst hafði fyrir
ári síðan. Er svo að sjá, sem Win-
nipeg búar horfi til stjórnar aðal-
félagsins eftir allri forsjón á fram-
kvæmdum. Og enginn vill eða þor-
ir að taka að sér embætti nema áð-
ur sé, af henni smurður, eða að
minsta kosti primsigndur. Er orðið
erfitt að sjá til hvers deildinni er
haldið uppi. Þá tók við skemti-
skráin og var hún að sínu leyti eins
ánægjuleg eins og úrslit kosninga-
tilraunanna höfðu orðið ömurleg.
Fyrst lék hr. Ragnar H. Ragnar
á píanó; hann er vafalaust einna
fremstur í þeirri list, þeirra, er við
höfum nú á að skipa. Þá flutti séra
Jakob Jónsson erindi um eitt af hin-
um yngri skáldum heima á ættjörð-
inni: Tómas Guðmundsson; mun
hann vera mjög lítið kunnur hér
vestra. Ekki þori eg neitt um þessi
kvæði að segja, nema það, að þau
létu vel í eyra. Séra Jakob les vel
upp kvæði, fylgir efninu með samúð.
skilningi og heilnæmu látleysi. Eitt
vil eg þó taka fram að mér virtust
kvæðin vera laus við að vera mála-
íyi&ju (propaganda) kveðskapur,
og tel eg það fremur til bóta. Eins
voru athugasemdir fyrirlesarans
lausar við alt oflofsfleipur, sem oft
setur auglýsir.ga- eða prangara-svip
á það, sem á að vera gagnrýni eða
ritsjá. Ef eg ætti að nefna eitthvað,
sem mér fyndist einkennilegt við
kvæðin væri það helzt hið glögga
auga, sem mér virðist höf. hafa fyr-
ir slysakímni lífsins. Og hve vel
honuni tekst að nota það.
Prófessor R, Beck flutti stutta
en gamansama ræðu. Hann kvnti
fólkinu annan háskólakennara, sem
þar var staddur, prófessor Joseph
Alexis; hann er forseti deildarinnar
í germönskum og þýzkum fræðum
við ríkisháskólann í Nebraska
(University of Nebraska). Hann
hefir skrifað kensluliækur i sænsku,
þýsku og rómönskum málum og rit
um sænsk-amerískar bókmentir.
Hann er áhugasamur mjög um við-
hald menningarlegra erfða nor-
rænna, í Vesturheimi og hefir um
tuttugu ára skeið verið ritari í Soc-
iety for the Advancement of Scandi-
navian Study, félagsskap, sem vinn-
ur að viðhaldi tungumála og bók-
menta Norðurlanda í Vesturheimi,
og hefir félaga víðsvegar um
Bandaríkin og Canada. Prófessor
Alexis hefir lesið islenzkar forn-
bókmentir og fornmál vort, en kom
hingað í þeim erindum að kynnast
íslenzku nútiðarmáli hjá íslending-
um hér.
Talaði prófessor Alexis nokkur
orð á íslenzku, og gat hann þess að
það væri sín fyrsta tilraun í þá átt,
má fullyrða að ekki mundi hann
þurfa langar æfingar til þess að geta
talað íslenzku fullum fetum. Sagði
(Framh, á bls. 8)
Sagnir af Vatnsnesi
Bftir Tlieodór Arinbjörnsson,
ráðunaut.
Inngang,sorð.
Nú upp á síðkastið hafa flestir
íslendingar snúið baki við rímum og
rimnakveðskap svo mjög, að þeir
hafa þótt nokkuð forneskjulegir,
sem kváðu rímur eða lásu, hvað þá
að rímur þættu nokkurs virði sem
ljóð eða sögufróðleikur. Hafa og
flestir núlifandi hagyrðingar varað
sig á þessari ljóðagerð og engar
rimur ort. — Því þótti mér það
tíðindi er Snæbjörn Jónsson bóksali
gaf út æði gamla rimu í haust,
Hjálmarskviðu eftir Sigurð Bjarna.
son frá Katadal á Vatnsnesi. Er
þetta í fjórða sinn sem hún er
prentuð, og í fyrsta sinni sem hún
er vel gefin út.
Bókin hefst á ritgerð eftir útgef-
andann, er hann nefnir “Um rím-
una og höfund hennar,” og nær sá
kafli til bls. 24. Rekur hann þar i
stórum dráttum æfisögu höfundar-
ins og tilgreinir heimildir fyrir öllu,
lýsir svo öllum fyrri útgáfum kvið-
unnar og tilfærir orðamun að
nokkru. Þá kemur ríman sjálf, sem
er 230 erindi og nær til bls. 58.
Næst eftir rímuna er “bókarauki,”
en það eru nokkur kvæði eftir Sig-
urð Bjarnason. Síðast er kafli,
sem útgefandinn hefir ritað síðar
og nefnt “Eiginhandarrit Sigurðar
Bjarnasonar.” Segir hann þar frá
eiginhandarriti Sigurðar Bjarnason-
ar af Hjálmarskviðu, sem barst
honum loks í hendur er búið var að
prenta bókina í þeirri stærð, sem
henni var upphaflega ætlað að hafa.
Getur útgefandi þar orðamunar,
þar sem handritinu og hinum prent-
aða texta ber á milli.
Útgefandinn hefir vandað svo til
útgáfunnar, sem honum var unt, og
aflað sér þeirra heimilda, sem völ
var á, svo að frásögn hans yrði rétt.
Til þess sparaði hann hvorki fé né
fyrirhöfn. Þó er útgefandi mestra
þakka verður fyrir það, að hann
hefir skrifað um menn og atburði
af næmum skilningi og sanngirni,
og því af hlýjum huga og hluttekn-
ingu. Var og eftir góðan að mæla,
þar sem var Sigurður B jarnason frá
Katadal.
Katadalsfólkið.
Svo segja gamlir Vatnsnesingar,
er muna þá menn vel, sem voru
samtimismenn Sigurðar Bjarnason-
ar, að hann væri einstakur maður
að hýttprýði og vinsældum. Lýs-
ingu á Sigurði hefir Benedikt Gabri-
el Benediktsson fyrir meira en
tuttugu árum ritað eftir gömlum
manni, sem var Sigurði samtiða 4
Álftanesi syðra ' og gamalli konu,
sem þekti hann nyrðra. Bar þeim
saman og lýstu honum á þessa leið:
“Vart meðalmaður á hæð, en vel
og þétt vaxinn og að burðurn í góðu
meðallagi, fríður maður, fremur
kringluleitur og fölleitur, skarpeyg-
ur, fjörugur og bliðeygur, þíður og
snjall í máli, lipur í umgengni og
snyrtimenni, gáfaður, glaðlyndur og
f jörugur en þó stiltur vel og orðvar ;
gefinn fyrir fróðleik og bókmentir,
gamansamur og lét oft fjúka í kviðl-
ingum, reglusamur, sjómaður góð-
ur.”
Fyrst Sigurður Bjarnason var
svo einstakur maður, sem allar sagn-
ir um hann benda til, virðist mér
eðlilegt þótt einhverjir spyrðu,
hverjir ættmenn hans hefðu verið
og hvílíkir. Skal eg nú leitast við
að gera þess nokkur skil, og fer þá
einkum eftir sögnum gamalla og
merkra Vatnsnesinga.
Föðurforeldrar Sigurðar voru
hjónin Sigurður Ólafsson og Þor-
björg Halldórsdottir 1 Katadal a
Vatnsnesi. Voru þau bæði, eins og
auðvelt er að sanna með ættfærslu.
komin af góðu og greindu bænda-
fólki í Skagafirði og Húnavatns-
þingi (hvað sem líður ummælum
Jóns F.spólins og Gísla Konráðs-
sonar). Bjuggu þau við mjög lítil
efni og nokkra ómegS, en jörðin
nytjarýr og í afdal. Þorbjörg er
sögð að hafa verið greind kona og
myndarleg, en nokkur svarri. Sig-
urður var þýðlyndari, greindur vel
og prýðilega skálchnæltur. Elst
barn þeirra var Elinborg, fædd 1807.
Hún giftist 1830 og bjó í Katadal
eftir föður sinn, dó um fertugt og
lét eftir sig eina dóttur. -
Næstur að aldri þeirra systkina
var Friðrik, sá er drap Natan Ket-
ilsson, er Natan vildi tæla heitmey
Friðriks frá honum, og skal þvi
ekki lýst hér. Hann var fæddur i
Katadal 6. maí 1810. Árið 1823
fær hann þenna vitnisburð við hús-
vitjun: “Hefir góðar gáfur.”
Sigurður faðir Friðriks var
dæmdur til hýðingar fyrir vöntun
á aga gagnvart Friðriki o. fl., en
Þorbjörg vár dæmd til betrunar-
hússvinnu úti i Danmörku fyrir vit-
orð, sem aðallega þótti sannað með
þvi, að er sýslumaður kom að taka
Friðrik þá leitaðist hún við að
leyna honum, og má hver lá móður
sem vill. Eftir sögnum virðist lík-
legt, að hún hafi viljað taka á sig
hluta af sökinni, ef dómur sonarins
mætti fyrir það verða eitthvað létt-
ari. Þessi mál enduðu með því, að
Friðrik var dæmdur til dauða og
tekinn af lífi 12. janúar 1830, en
Þorbjörg var send utan til að taka
út tildæmda hegningu.
Við þetta áfall var Katadals-
(Framh. á bls. 7)
PROVINCE OF MANITOBA
HON. W. R. CLUBB, Minister of Public Works
BUREAU OF LABOR AND
FIRE PREVENTION BRANCH
Office: 332 LEGISLATIVE BUILDINGS
TELEPHONE: 804 252
Pessi deild er stofnuð til að hafa samvinnu við verkveiitendur og verkamenn og aðra og
hefir umsjðn með eftirfylQjandi lögum:
“The Bureau of T.abor Act”
“The Manitoba Factories Act”
“The Bake Shops Act”
“The Building Trades Protection Act”
“The Fair Wage Act”
“The Electrician’s License Act”
“Thex Elevator and Hoist Act”
“The Shops Regulation Act”
“Thc Public Buildings Act”
“The Minimum Wage Act”
“The Steam Boiler Act”
The Licensing of Cincmatograph
Projectionists undcr “Thc Public
Amusements Act”
“The Firc Prevention Áct”
“Thc One Ltay of Rcst in Seven Act
for Certain Employees.”
Upplýsingar um að þessi lög hafi á einhvern hátt verið brotin, verður tafarlaust gaumur
gefinn.
Deildin skorar á félög og einstaklinga, verkveitendur og verkamenn i Manitoba, að gera
alt, sem hægt er til að draga úr hinum sífjölgandi slysum.
Styðjið deildina í því að varna slysum, með því að sjá um að auglýsingum því viðvíkjandi
sé þannig: fyrir komið að þær séu lesnar.
VENJIÐ YÐUR Á VARFŒRNI-ÞAÐ B0RGAR SIG!
STANDIÐ A VERÐI GEGN ÓVININUM
Góður þjónn ELDUR! ófær húsbóndi
SEM ALDREI SEFVR
Eldstjón
er nokkuð, sem viðkemur öílu landinu, en
er að því leyti sérstætt, að því verður að
vera sint sérstaklega á liverjum stað fyrir sig. Ef livert umhverfi getur
dregið nokkuð verulega iir lífs- 0g eignatjóninu, 'þá verður tjón þjóðar-
innar þeim mun minna. Framkvæmdir í þessu efni, ættu því alstaðar
að vera eins miklar 0g mögulegt er. Þar sem það er viðurkent, að öll
vðrn ge,gn eldsvoða eigi að vera stunduð eins og bezt má vera, þá ]>arf
fvrst og fremst að konna fólki að skilja eldshættuna og varast hana.
MUNTD AVALT, að varúðin er bezta vörnin gegn eldshættunni.
E. McGRATH, Secretary, Bureau of Labor and Fire Commissioner